Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Um uppvöxt, foreldra, nám og eiginkonur heimildarmanns Eiríkur Kristófersson 34161
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Um braginn á fiskiskútum: drykkjuskapur á vestfirskum skútum var mjög lítill, en á Reykjavíkurskútun Eiríkur Kristófersson 34162
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Um samskipti og samkomulag á fiskiskútum, keppni manna við veiðar. Þorskarígur var í góðum fiskimönn Eiríkur Kristófersson 34163
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Á skútunni Arney frá Flatey: Einn skipverja hafði verið í Flensborgarskóla og stærði sig mikið af vi Eiríkur Kristófersson 34164
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Um drauma fyrir daglátum á skútum, draumtákn: kvenfólk fyrir góðum afla, fjárhópar og óhreinindi ein Eiríkur Kristófersson 34165
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Draumur heimildarmanns fyrir því að hann féll útbyrðis, á miðilsfundi komst hann svo að því að Þorle Eiríkur Kristófersson 34166
13.10.1982 SÁM 93/3344 EF Lýkur við frásögn af draumi fyrir því að hann féll útbyrðis, á miðilsfundi komst hann svo að því að Eiríkur Kristófersson 34167
13.10.1982 SÁM 93/3344 EF Dularfull aðvörun 1925 þegar heimildarmaður var skipstjóri á varðbátnum Haraldi frá Vestmannaeyjum, Eiríkur Kristófersson 34168
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Draumar fyrir daglátum á skakskútunum; draumtákn: sjógangur fyrir afla, kvenfólk fyrir óveðri; talsv Eiríkur Kristófersson 34169
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Mörgum þótti óbrigðult ráð til að fá sunnanátt á Breiðafirði að kveða Hrakningsrímur. Menn kváðu þær Eiríkur Kristófersson 34170
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Á einni skútu frá Reykjavík var aldrei hafður vaktmaður á nóttunni, ef eitthvað bar út af var haft s Eiríkur Kristófersson 34171
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Á einni skútu frá Reykjavík var koja sem enginn vildi vera í vegna aðsóknar Eiríkur Kristófersson 34172
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Á áðurgreindri skútu vakti skipsdraugurinn áhöfnina ef hvessti og lengja þurfti í keðjunni, þetta va Eiríkur Kristófersson 34173
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Framliðinn maður gerði heimildarmanni ónæði vegna sonar síns, hann vildi að hann kæmi í veg fyrir dr Eiríkur Kristófersson 34174
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Koja í Keflavíkinni sem reimt var í, einhver reyndi að koma mönnum úr henni, lagðist ofan á þá Eiríkur Kristófersson 34175
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Dularfullur atburður á Þór: gauragangur á þilfarinu, talið vera fyrirboði en það reyndist ekki vera Eiríkur Kristófersson 34176
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Það var ekki gott að leggja út á mánudegi, bestir voru laugardagar og sunnudagar Eiríkur Kristófersson 34177
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Haldið áfram að tala um hjátrú varðandi daga; að skera beituna rétt, að kasta færinu rétt, aflafælur Eiríkur Kristófersson 34178
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Fiskurinn var blóðgaður og markaður á meðan færið rann út, stungu hnífnum upp í sig á meðan; gamanfr Eiríkur Kristófersson 34179
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Blágóma þótti ódráttur en boðaði ekki neitt; þótti vita á gott ef fyrsti fiskurinn sem menn drógu um Eiríkur Kristófersson 34180
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Þegar heimildarmaður var strákur á skakskútu verðlaunaði skipstjórinn aflahæsta strákinn Eiríkur Kristófersson 34181
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Lúða þótti happadráttur og átti menn hana óskipta nema á vestfirsku skútunum, þar fékk skipstjórinn Eiríkur Kristófersson 34182
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Einstaka skútuskipstjóri fór út á mánudegi; þekkir ekki þá venju að hrækja á eftir manni á leið til Eiríkur Kristófersson 34183
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Skútuskipstjórar voru ýmist kallaðir skipstjóri eða kallinn, aldrei sínu eigin nafni Eiríkur Kristófersson 34184
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Ráðning áhafnar á fiskiskútum Eiríkur Kristófersson 34185
19.10.1982 SÁM 93/3345 EF Vísur sem farið var með á skútunum: Þótt ég sé mjór og magur á kinn; Austan kaldinn á oss blés; Það Eiríkur Kristófersson 34186
19.10.1982 SÁM 93/3345 EF Heimildarmaður fer með eigin vísur: Togna fingur tifa tær; Upp þú finnur æði margt Eiríkur Kristófersson 34187
19.10.1982 SÁM 93/3345 EF Lítið sungið á skútunum; yfirleitt kom skipshöfninni vel saman Eiríkur Kristófersson 34188
19.10.1982 SÁM 93/3345 EF Stundum skruppu menn niður í lúkar og skildu færin eftir úti, vildi þá oft koma færaflækja, mönnum v Eiríkur Kristófersson 34189
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga af Stóra-Pollux frá Patreksfirði 1914 eftir að metrakerfið var tekið upp Eiríkur Kristófersson 34191
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga af Stóra-Pollux frá Patreksfirði Eiríkur Kristófersson 34192
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga af Stóra-Pollux frá Patreksfirði Eiríkur Kristófersson 34193
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga um Bachmann skipstjóra á skútunni Pilot frá Bíldudal: hann telur hluta af áhöfn sinni trú Eiríkur Kristófersson 34194
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga um Bachmann skipstjóra á skútunni Pilot frá Bíldudal: hann dregur tönn úr skipverja sínum Eiríkur Kristófersson 34195
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Gamansaga um einfaldan karl og barómet sem hann hafði tröllatrú á Eiríkur Kristófersson 34196
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Gamansaga um skútuskipstjóra frá Tálknafirði Eiríkur Kristófersson 34197
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Skipstjórar sem elta heimildarmann lenda í vandræðum Eiríkur Kristófersson 34198
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Ekki var um samhjálp að ræða meðal skútuskipstjóra heldur metingur um hver mest veiddi; kerling sem Eiríkur Kristófersson 34199
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Frásögn úr Halaveðri, þá var heimildarmaður á togaranum Nirði, skipið fékk á sig ólag en hann heyrði Eiríkur Kristófersson 34200
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Fékk yfirnáttúrleg skilaboð um að bátur væri í hættu, hann taldi sig heyra neyðarkall sem aldrei var Eiríkur Kristófersson 34201
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Fann bátinn Gunnar frá Akureyri í sjávarháska eftir fyrirsögn dularfullrar raddar Eiríkur Kristófersson 34202
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Varðbáturinn Gautur bjargaði tveimur skipshöfnum á aðfangadag jóla 1936, heimildarmaður kveikti þá ó Eiríkur Kristófersson 34203
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Áhöfninni á breska togaranum Northern Crown 1956 tókst að bjarga vegna dularfullrar raddar og vísben Eiríkur Kristófersson 34204
20.10.1982 SÁM 93/3348 EF Strand gamla Þórs 1929; skömmu fyrir strandið dreymdi heimildarmann fyrir því Eiríkur Kristófersson 34205
21.10.1982 SÁM 93/3348 EF Björgun báts við Vestmannaeyjar 1932 vegna yfirnáttúrlegrar handleiðslu heimildarmanns Eiríkur Kristófersson 34206
21.10.1982 SÁM 93/3348 EF Yfirnáttúrleg rödd sem heimildarmaður heyrði varð til að koma í veg fyrir að Þór strandaði 1931 Eiríkur Kristófersson 34207
21.10.1982 SÁM 93/3348 EF Dreymdi fyrir erfiðri togaratöku skömmu áður en hann tók breska togarann Valafells 1959, sem leiðist Eiríkur Kristófersson 34208
21.10.1982 SÁM 93/3349 EF Viðskipti heimildarmanns og Sinclairs jarls flotaforingja sem urðu grundvöllur að lausn landhegisdei Eiríkur Kristófersson 34209
21.10.1982 SÁM 93/3349 EF Biblíustríðið á milli heimildarmanns og Andersons flotaforingja í þorskastríðinu 1959, þeir sendu ti Eiríkur Kristófersson 34210
21.10.1982 SÁM 93/3349 EF Sagt frá því hvernig heimildarmaður skaut niður dufl með breska fánanum á fyrir breskum togara 1959 Eiríkur Kristófersson 34211
21.10.1982 SÁM 93/3350 EF Sagt frá því hvernig heimildarmaður skaut niður dufl með breska fánanum á fyrir breskum togara 1959 Eiríkur Kristófersson 34212
21.10.1982 SÁM 93/3350 EF Laug að Anderson flotaforingja að háseta á varðskipinu hefði dreymt slæman draum, þetta varð til þes Eiríkur Kristófersson 34213
21.10.1982 SÁM 93/3350 EF Tólf togarar og eitt herskip hyggjast sigla Þór niður, Þór hótar að skjóta á þá og ekkert verður úr Eiríkur Kristófersson 34214
21.10.1982 SÁM 93/3350 EF Sagt frá því er heimildarmaður var skipstjóri á mótorskonnortunni Hauki, hann var í flutningum milli Eiríkur Kristófersson 34215
21.10.1982 SÁM 93/3350 EF Haustið 1922 losaði mótorskonnortan Haukur síldarfarm í Stokkhólmi, sagt frá síldarbraski, reynt að Eiríkur Kristófersson 34216
21.10.1982 SÁM 93/3350 EF Hefur verið með í að aðstoða og bjarga samtals 640 bátum og skipum; byrjar að segja frá þegar hann t Eiríkur Kristófersson 34217
21.10.1982 SÁM 93/3351 EF Niðurlag frásagnar af björgun togarans Goðaness frá Neskaupstað 1948 Eiríkur Kristófersson 34218
21.10.1982 SÁM 93/3351 EF Sagt frá togaratöku á stríðsárunum síðari, hér var um vopnaðan togara að ræða, sem var forystuskip n Eiríkur Kristófersson 34219
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Sagt frá draumi sem heimildarmann dreymdi fyrir töku breska togarans Valafells Eiríkur Kristófersson 34220
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Var um fjögurra ára þegar hann varð fyrst var við eitthvað yfirnáttúrlegt, þá sá hann konu sitja á r Eiríkur Kristófersson 34221
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Heimildarmaður, móðir hans og vinnukona sáu öll stúlku sem var nýlátin á næsta bæ; gömul kona sem ha Eiríkur Kristófersson 34222
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Guðmundur póstur varð úti á Barðaströnd og fólk taldi sig verða vart við svip hans; heimildarmaður s Eiríkur Kristófersson 34223
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Meðan heimildarmaður var smali á Barðaströnd kom oft fyrir að einhver kallaði í hann, aldrei vissi h Eiríkur Kristófersson 34224
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Fyrirburður á Brekkuvelli í æsku heimildarmanns: hlera á baðstofuloftinu skellt góða stund eftir að Eiríkur Kristófersson 34225
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Þrír menn sem voru í vöruflutningum á mótorbát frá Flatey upp á Barðaströnd fórust, mikið bar á svip Eiríkur Kristófersson 34226
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Um fylgjur manna; heimildarmaður vissi alltaf fyrirfram um komu ákveðins manns Eiríkur Kristófersson 34227
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Afi heimildarmanns var skyggn, heimildarmaður sá hann einu sinni reka út úr bænum á Brekkuvelli; afi Eiríkur Kristófersson 34228
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Lýsing á því er afinn rak út úr bænum á Brekkuvelli; afinn vildi ekki ræða um yfirnáttúrlega hluti Eiríkur Kristófersson 34229
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Þegar heimildarmaður var um fjögurra ára dó gömul kona á bænum, dag nokkurn týndist hann en fannst s Eiríkur Kristófersson 34230
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Man óljóst eftir einhverjum kerlingum sem voru að reka út úr bænum, þær hræktu og skyrptu og höguðu Eiríkur Kristófersson 34231
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Á meðan heimildarmaður átti heima á Brekkuvelli var oft bankað á gluggann hjá rúmi hans á nóttunni o Eiríkur Kristófersson 34232
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Gestir af öðrum heimi sem heimildarmaður fékk í heimsókn á heimili sitt í Reykjavík, á miðilsfundi h Eiríkur Kristófersson 34233
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Gat alltaf séð hvort um lifendur eða látna var að ræða, það gat Andrés miðill hins vegar ekki, einhv Eiríkur Kristófersson 34234
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Sá bróður sinn látinn Eiríkur Kristófersson 34235
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Ennþá ber ýmislegt dularfullt fyrir heimildarmann, síðastliðinn vetur sá hann framliðinn mann Eiríkur Kristófersson 34236
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Dreymir fyrir daglátum og kemur ekki allt á óvart Eiríkur Kristófersson 34237
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Síðari árin telur heimildarmaður sig verða varan við að eitthvað fylgi fólki, oftast mannafylgjur, s Eiríkur Kristófersson 34238
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Um Rassbelting: heimildarmaður og bróðir hans mættu honum á Kleifaheiði stuttu áður en þeir mættu ma Eiríkur Kristófersson 34239
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Rassbeltingur drepur kind, hún tókst í háaloft og kom steindauð niður, rétt á eftir kom maður sem dr Eiríkur Kristófersson 34240
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Bæði hestar og hundar eru skyggnir, það hefur heimildarmaður margoft orðið var við; hundarnir rísa u Eiríkur Kristófersson 34241
03.12.1982 SÁM 93/3353 EF Átti heima að Eystri-Sólheimum til níu ára aldurs, þá fluttu foreldrar hans að Sólheimakoti, flutti Jón Högnason 34242
03.12.1982 SÁM 93/3353 EF Um lífið á skútunum Jón Högnason 34243
03.12.1982 SÁM 93/3353 EF Þó að báran þyki stór; Ef við náum inn á höfn; Karólína er kvenna er best; Karólína er fallin frá; F Jón Högnason 34244
03.12.1982 SÁM 93/3353 EF Um Magnús Teitsson af Eyrarbakka Jón Högnason 34245
03.12.1982 SÁM 93/3353 EF Rekur við og rykkir á sér; Þetta öllum eyðir frið; einnig sögð tildrög vísnanna Jón Högnason 34246
03.12.1982 SÁM 93/3353 EF Í Beinateigi er bölið flest; einnig sögð tildrög vísunnar Jón Högnason 34247
03.12.1982 SÁM 93/3353 EF Karólína er fín og feit; einnig sögð tildrög vísunnar Jón Högnason 34248
03.12.1982 SÁM 93/3353 EF Kokkurinn mér kennir ráð; einnig sögð tildrög vísunnar Jón Högnason 34249
03.12.1982 SÁM 93/3353 EF Ég vildi að okkar vinsemd nýt; einnig sögð tildrög vísunnar Jón Högnason 34250
03.12.1982 SÁM 93/3353 EF Heljarmikil hróp og köll; einnig sögð tildrög vísunnar Jón Högnason 34251
03.12.1982 SÁM 93/3353 EF Það er aumi andskotinn; einnig sögð tildrög vísunnar Jón Högnason 34252
03.12.1982 SÁM 93/3353 EF Vísa Jóns Guðmundssonar úr Keflavík um Magnús Teitsson: Skáldin ortu um fögur fljóð; svar Magnúsar: Jón Högnason 34253
03.12.1982 SÁM 93/3354 EF Framhald á viðskiptum Jóns Guðmundssonar og Magnúsar Teitssonar: Endagörnin öll er rjóð; Úr rassgati Jón Högnason 34254
03.12.1982 SÁM 93/3354 EF Tíu sinnum tyllti hann sér á pusu; einnig sögð tildrög vísunnar sem er eftir Pétur í Steinhúsinu Jón Högnason 34255
03.12.1982 SÁM 93/3354 EF Menn styttu sér stundir með tækifærisvísum; lítið sungið, helst í stormi þegar varð að standa vakt á Jón Högnason 34256
03.12.1982 SÁM 93/3354 EF Um drauma fyrir daglátum á skútum; draumtákn Jón Högnason 34257
03.12.1982 SÁM 93/3354 EF Eftir að heimildarmaður var orðinn togaraskipstjóri dreymdi hann oft konu sem hét Guðbjörg fyrir mik Jón Högnason 34258
06.12.1982 SÁM 93/3354 EF Nokkuð algengt að menn dreymdi fyrir daglátum; heimildarmann dreymdi oft fyrir afla og veðri; draumt Jón Högnason 34259
06.12.1982 SÁM 93/3354 EF Veit ekki hvað var fyrir aflabresti í draumi og veit ekki um neinn sem dreymdi fyrir óhöppum; um man Jón Högnason 34260
06.12.1982 SÁM 93/3354 EF Kannast ekki við fyrirboða eða hugboð í sambandi við sjósókn, á leið í túr velti hann oft fyrir sér Jón Högnason 34261
06.12.1982 SÁM 93/3354 EF Sumir fengu útbrot af að vera alltaf með blauta vettlinga, þau voru kölluð sjókuntur; vísa í samband Jón Högnason 34262
06.12.1982 SÁM 93/3354 EF Varð eitt sinn var við reimleika í kútter Margréti þegar hún lá á ytri höfninni í Reykjavík; þó var Jón Högnason 34263
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Sögur af nissa sem var í kútter Esther, hann vakti skipstjórann ef á þurfti að halda Jón Högnason 34264
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Skipsdraugurinn var alltaf kallaður niss ekki nissi eða draugur; heyrði aldrei um að hann hefði sést Jón Högnason 34265
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Nissinn var maður sem hafði drukknað af viðkomandi skipi og gerði vart við sig; kannast ekki við að Jón Högnason 34266
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Kannast ekki við að niss geti verið kona eða lítil stúlka, heyrði aldrei getið um nissa í öðrum skip Jón Högnason 34267
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Ef vel gekk að setja skip á flot í fyrsta sinn boðaði það að skipið yrði farsælt; þegar mótorbáturin Jón Högnason 34268
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Kannast ekki við trú í sambandi við færið, en sumir spýttu í beituna eða snýttu sér á hana áður en þ Jón Högnason 34269
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Sumir stóðu svo lengi við færið að þeir sofnuðu; saga af karli af Suðurnesjum sem það gerði Jón Högnason 34270
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Málgefinn skútukarl var keyptur til að þegja með brennivínsflösku; menn gerðu sér ýmislegt svona til Jón Högnason 34271
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Kokkurinn fékk stundum slæmar sendingar í orðum, eins og eiturbrasari, skítakokkur og fleira Jón Högnason 34272
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Sumir menn voru kallaðir fiskifælur, þeim átti að fylgja eitthvað sem fældi fiskinn Jón Högnason 34273
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Sigurð Oddson skipstjóra dreymdi Herdísi konu sína fyrir vondu veðri Jón Högnason 34274
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Þekkir ekki orðið veðurgapi en segir að menn hafi stundum á skútunum sett gapandi þorskhaus í þá átt Jón Högnason 34275
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Þekkir ekki orðið veðurgapi en segir að menn hafi stundum á skútunum sett gapandi þorskhaus í þá átt Jón Högnason 34276
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Ekki var bannað að blístra um borð; viðvaningur var ekki settur við stýrið til að fá vind; menn sett Jón Högnason 34277
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Margir höfðu ótrú á vissum dögum og ennþá er sjómönnum illa við að hefja vertíð á mánudegi Jón Högnason 34278
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Margir höfðu ótrú á tölunni þrettán, en sumir höfðu aftur á móti trú á henni; saga því til sönnunar Jón Högnason 34279
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Engin trú í sambandi við að setja færi í fyrsta skipti í sjó; fyrsti fiskurinn var kallaður Maríufis Jón Högnason 34280
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Engin trú tengd því að færi var rennt í fyrsta skipti í túr; allt í lagi að tala um kvenfólk á sjó; Jón Högnason 34281
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Segir frá því er hann lenti í Halaveðrinu Jón Högnason 34282
10.12.1982 SÁM 93/3356 EF Segir frá æviatriðum sínum, frá foreldrum sínum og húsi sem faðir hans byggði á Bíldudal; sagt frá h Ólafur Þorkelsson 37158
10.12.1982 SÁM 93/3356 EF Segir frá sjómennsku sinni, fyrst sem ungur drengur á Bíldudal svo á skútu; skútan fórst í túr sem h Ólafur Þorkelsson 37159
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Segir frá sjómennsku sinni, fyrst sem ungur drengur á Bíldudal svo á skútu; skútan fórst í túr sem h Ólafur Þorkelsson 37160
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Segir frá sjómennsku sinni á skútum og í transporti: menn deildu koju, sinn á hvorri vaktinni; keppn Ólafur Þorkelsson 37161
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Sagt frá skútum á Bíldudal, þrjár skútur voru smíðaðar þar, síðan talin upp þau skip sem heimildarma Ólafur Þorkelsson 37162
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Þegar heimildarmaður var ungur á sjó og átti erfitt með að vakna gaf kokkurinn honum í nefið svo han Ólafur Þorkelsson 37163
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Segir frá sjómennsku sinni á ýmsum skipum, til dæmis á togaranum Agli Skallagrímssyni og frá kynnum Ólafur Þorkelsson 37164
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Hætti 1934 á sjónum og gerðist vörubílstjóri í Reykjavík, sagt frá þeirri vinnu Ólafur Þorkelsson 37165
10.12.1982 SÁM 93/3358 EF Skólaganga heimildarmanns, hann var í barnaskóla fyrir vestan og tók síðan stýrimannapróf í Stýriman Ólafur Þorkelsson 37166
10.12.1982 SÁM 93/3358 EF Var háseti á skútunum, eitt sumar skipstjóri á mótorbát frá Flateyri, alltaf háseti á togurunum; sag Ólafur Þorkelsson 37167
10.12.1982 SÁM 93/3358 EF Æviatriði heimildarmanns og fjölskylduhagir Ólafur Þorkelsson 37168
10.12.1982 SÁM 93/3358 EF Spurt um stéttarfélög sjómanna, síðan talað um stéttarfélög bílstjóra Ólafur Þorkelsson 37169
10.12.1982 SÁM 93/3358 EF Strákar fyrir vestan fóru á skútu svona 10-12 ára, oftast með feðrum sínum; börn byrjuðu líka snemma Ólafur Þorkelsson 37170
10.12.1982 SÁM 93/3359 EF Um ráðningu skipverja á skútur, kjör þeirra og aldur; hvernig ungir drengir lærðu vinnubrögðin og st Ólafur Þorkelsson 37171
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Um sjómennsku ungra drengja á skútum, voru ekki látnir fylgja vöktum heldur voru bara uppi að deginu Ólafur Þorkelsson 37172
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Um hvernig viðvaningar voru plataðir á togurunum til dæmis látnir safna hausum í körfu; sendir niður Ólafur Þorkelsson 37173
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Lenska fyrir vestan að uppnefna menn; heimildarmaður var samskipa Sigurði skurði sem var ákærður fyr Ólafur Þorkelsson 37174
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Æviatriði konu heimildarmanns Ólafur Þorkelsson 37175
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Um sjómennsku á skútum, verk skipstjóra um borð, samtal um hvort skipstjórar væru misjafnlega aflasæ Ólafur Þorkelsson 37176
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Um sjómennsku á skútum, verk skipstjóra um borð, samtal um hvort skipstjórar væru misjafnlega aflasæ Ólafur Þorkelsson 37177
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Um sjómennsku á skútum, störf og skyldur stýrimanns; um glettingar á milli manna jafnvel við stýrima Ólafur Þorkelsson 37178
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Um sjómennsku á skútum, störf og skyldur kokksins, inn í fléttast fróðleikur um skiptingu lúðu og ve Ólafur Þorkelsson 37179
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Um sjómennsku á skútum, skipstjórinn var kallaður karlinn, og gerði ekkert til þó að hann heyrði það Ólafur Þorkelsson 37180
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Um sjómennsku á skútum, meira um störf kokksins; sögur af kokk frá Ísafirði; skammaryrði um kokkinn Ólafur Þorkelsson 37181
14.12.1982 SÁM 93/3360 EF Skútan Ísafold hafði vél, og þar var sérstakur vélamaður eða smyrjari, sem sá um að halda vélinni ga Ólafur Þorkelsson 37182
14.12.1982 SÁM 93/3361 EF Var vélamaður á skútunni Ísafold, fyrst á skaki og svo á reknetum, um káetur og kojur á skútum; samt Ólafur Þorkelsson 37183
14.12.1982 SÁM 93/3361 EF Kokkurinn sá um að þrífa bæði lúkar og káetu á skútunum; meira um skipan í kojur; um loftræstingu í Ólafur Þorkelsson 37184
14.12.1982 SÁM 93/3362 EF Máltíðir dagsins um borð í skútunum: hvenær var borðað og hvað; rúgbrauðið var geymt í saltinu; matu Ólafur Þorkelsson 37185
15.12.1982 SÁM 93/3362 EF Matur sem menn tóku með sér að heiman og hvenær sá matur var borðaður; um saltkjötið sem borðað var Ólafur Þorkelsson 37186
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Matur sem menn tóku með sér að heiman og hvenær sá matur var borðaður; um saltkjötið sem borðað var Ólafur Þorkelsson 37187
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Vöruskiptaverslun sjómanna og Hornstrendinga: skipt á línum og fleiru og svartfuglseggjum Ólafur Þorkelsson 37188
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Um áfengisneyslu skútukarla og tóbaksnotkun Ólafur Þorkelsson 37189
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Fatnaður skútusjómanna: menn höfðu með sér nærföt til skiptanna, þvoðu oft sokka um borð; hlífðarfat Ólafur Þorkelsson 37190
15.12.1982 SÁM 93/3364 EF Aðbúnaður sjómanna: menn höfðu ekki með sér persónulega muni á skútu, en það var gert á togurum; rúm Ólafur Þorkelsson 37191
15.12.1982 SÁM 93/3364 EF Undirbúningur fyrir úthaldið: menn útbjuggu línur og vaðbaujur sjálfir; hásetar komu vistum og salti Ólafur Þorkelsson 37192
15.12.1982 SÁM 93/3364 EF Vaktaskipti á skútum Ólafur Þorkelsson 37193
15.12.1982 SÁM 93/3365 EF Vaktaskipti á skútum; pumpað á vaktaskiptum Ólafur Þorkelsson 37194
15.12.1982 SÁM 93/3365 EF Um færi eða línur, um hagræðingu segla og að standa við stýri,um vinnulýsingu, hreingerningu á skipi Ólafur Þorkelsson 37195
16.12.1982 SÁM 93/3365 EF Hvað úthaldið var langt á skútunum á hverju ári, um fiskimið, lengd túra, um beitu; síld í beitu var Ólafur Þorkelsson 37196
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Hvað úthaldið var langt á skútunum á hverju ári, um fiskimið, lengd túra, um beitu; síld í beitu var Ólafur Þorkelsson 37197
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Hvernig plássinu var skipt á milli manna við skakið, bestu staðirnir voru fremst og aftast, góðir fi Ólafur Þorkelsson 37198
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Fiskur markaður og þess vel gætt að blanda ekki saman fiski af fleiri skipum þegar landað var; lýst Ólafur Þorkelsson 37199
16.12.1982 SÁM 93/3366 EF Ekkert veitt á sunnudagsmorgnum á skútunum, þá hvíldu menn sig, þó var það einstaka skipstjóri sem b Ólafur Þorkelsson 37200
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Um aðgerðina, sem hófst venjulega klukkan tólf á miðnætti, einn hausari, fjórir flatningsmenn, einn Ólafur Þorkelsson 37201
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Hvað var gert þegar menn áttu frí um borð: einstaka maður var með bók, enginn með handavinnu, engin Ólafur Þorkelsson 37202
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Heimildarmaður átti sér draumkonu þegar hann var strákur, alveg öruggt að ef hann dreymdi hana fékk Ólafur Þorkelsson 37203
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Ekki voru sögð ævintýri á sjónum, en ýmsar aðrar sögur til dæmis ferðasögur; kveðnar rímur en ekki m Ólafur Þorkelsson 37204
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Sumarliði á Fossi orti til þess að fá byr, en heimildarmaður man ekki alla vísuna Ólafur Þorkelsson 37205
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Dreymdi stundum fyrir daglátum á skútum; minnist á draumkonu sína sem var fyrir lúðu; síðan talað um Ólafur Þorkelsson 37206
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Spurt um fyrirboða og hugboð, neikvæð svör; heimildarmanni var það ekki fyrir góðu að dreyma móður s Ólafur Þorkelsson 37207
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Á skútunni Ísafold þar sem heimildarmaður var smyrjari, var draugur, afturgenginn maður sem hafði fa Ólafur Þorkelsson 37208
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Spurt nánar um drauginn á Ísafold Ólafur Þorkelsson 37209
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Spurt nánar um drauginn á Ísafold Ólafur Þorkelsson 37210
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Talinn vera draugur í hverju skipi, menn sem þóttust vera skyggnir þóttust sjá þá; samtal um trú á þ Ólafur Þorkelsson 37211
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Margvísleg hjátrú fylgdi sjómennsku; menn hafa ótrú á að fara út á mánudegi; skipti engu að mæta kve Ólafur Þorkelsson 37212
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Strákar reistu stengur, settu hausa á og fóru með: Hærra hvein í hinum herða máttu þig; minnst á að Ólafur Þorkelsson 37213
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Ótrú á tölunum sjö og þrettán; engin ótrú á að nefna hlutina réttu nafni, engir siðir við að renna f Ólafur Þorkelsson 37214
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Á skútunni Gyðu var lesinn húslestur á sunnudagsmorgnum, ekki á öðrum skútum sem heimildarmaður var Ólafur Þorkelsson 37215
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Spurt um skemmtanir áður en úthald hófst og þegar því lauk, neikvæð svör; almennt að menn lyftu sér Ólafur Þorkelsson 37216
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Stopp á milli túra var mjög stutt, stundum bara einn dagur Ólafur Þorkelsson 37217
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Segir frá því hvað hann gerði þegar hann var ekki á skútu Ólafur Þorkelsson 37218
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Keppni á milli skipa, þó engin keppni um að komast fyrstur á ákveðin mið og ekki heldur um að koma f Ólafur Þorkelsson 37219
22.02.1983 SÁM 93/3405 EF Æviatriði, rekur flutninga fjölskyldunnar, einn af 15 systkinum, fór snemma að vinna. Hefur verið í Sigurjón Snjólfsson 37220
22.02.1983 SÁM 93/3405 EF Sjómennska á skútum: Segir frá hvers vegna hann byrjaði á skútu, skútum sem hann var á, þegar hann v Sigurjón Snjólfsson 37221
22.02.1983 SÁM 93/3405 EF Um ráðningu skipshafnar á skútu, menn leituðu sjálfir eftir plássi; um sjóferðabækur og fleira; góðu Sigurjón Snjólfsson 37222
22.02.1983 SÁM 93/3405 EF Var á skútum 1916 -1920; góðir fiskimenn höfðu oft betri kjör en það voru allt leynisamningar; meira Sigurjón Snjólfsson 37223
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Um kjör skútusjómanna til dæmis um tros og kinnar Sigurjón Snjólfsson 37224
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Kjör skipstjóra á skútum, hann átti gellurnar; spurt um kjör stýrimanns og kokks, sagt frá kokki sem Sigurjón Snjólfsson 37225
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Matur sem menn útbjuggu sér sjálfir á næturvaktinni; kútmagar og svil til matar Sigurjón Snjólfsson 37226
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Óánægja skútusjómanna með kjör sín; fiskmark og hvernig hluturinn var borgaður; settur trúnaðarmaður Sigurjón Snjólfsson 37227
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Samtal um hverskonar menn voru á skútunum meðal annars hvaðan af landinu Sigurjón Snjólfsson 37228
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Spurt um hvað skipstjórinn var kallaður Sigurjón Snjólfsson 37229
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Um hvernig óvaningur lærði vinnubrögðin um borð í skútunum; kom fyrir að viðvaningar væru plataðir e Sigurjón Snjólfsson 37231
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Kojufélagar eða lagsmenn skiptust á að leggja í soðið hvor handa öðrum; hægt að fá lánað í soðið; ei Sigurjón Snjólfsson 37232
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Hásetar urðu að fara með soðningu til kokksins; veit ekki hvernig var með mat skipstjórans; kokkurin Sigurjón Snjólfsson 37233
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Menn höfðu þjónustu í landi: settu óhreinu fötin í sjópoka og fengu þau þvegin í landi, venjulega þa Sigurjón Snjólfsson 37234
22.02.1983 SÁM 93/3406 EF Kojufélagar hjálpuðust ekki að við dráttinn; spurt um ýmislegt um lífið um borð í skútunum, sumir kv Sigurjón Snjólfsson 37235
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Spurt um ýmislegt um lífið um borð í skútunum, frásagnir um söng og ýmsa hrekki við kokkinn, en líka Sigurjón Snjólfsson 37236
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Einstaka sinnum var spilað á spil um borð í skútunum; aldrei spilað á hljóðfæri; sungið í frístundum Sigurjón Snjólfsson 37237
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Spurt um drauma skútusjómanna; skipsdraugurinn í skútunni Ester var enskur skipstjóri sem hafði veri Sigurjón Snjólfsson 37238
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Algengt að nissar væru í skútum, var vegna þess að einhver hafði verið drepinn um borð; talað meira Sigurjón Snjólfsson 37239
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Menn dreymdi fyrir veðri og ýmsu öðru, en heimildarmaður trúði ekkert á þetta, aftur á móti vaknar h Sigurjón Snjólfsson 37240
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Æviatriði heimildarmanns, var vinnumaður í Ölfusi þangað hann flutti til Reykjavíkur og gerðist sjóm Sæmundur Ólafsson 37241
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frá verunni á skakskútunni Hafsteini Sæmundur Ólafsson 37242
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frá hundavaktinni, þegar heimildarmaður átti að hita kaffið og vekja skipstjórann Sæmundur Ólafsson 37243
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frá miklum fiskimanni og vísur um hann: Þorskinn dregur deyðandi; Eitt er sem ég aldrei skil Sæmundur Ólafsson 37244
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frá ýmsum körlum af skútunni, sem heimildarmaður kynntist betur á togaranum Geir Sæmundur Ólafsson 37245
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Reri þrjár vertíðir í Þorlákshöfn, hjá formönnunum Jóni og Hjalla-Gísla; fór á sjómannaskólann og va Sæmundur Ólafsson 37246
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frekar frá sjómennskuárunum, var á enskum togurum, í siglingum og skútum Sæmundur Ólafsson 37247
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Sagt frá sjómennskuárunum, eftir sjómannaskólann var hann á mótorbát frá Ísafirði og Pétur Hoffmann Sæmundur Ólafsson 37248
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Segir frá því að þeir hafi þrír skólabræður verið við skólaslit stýrimannaskólans þegar 60 ár voru l Sæmundur Ólafsson 37249
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Segir frá því hvernig hann fékk pláss á skútu í fyrsta sinn; fleira um ráðningu skipshafnar og kjör Sæmundur Ólafsson 37250
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Fæðið á skútunum: vigtað út fyrir vikuna, brauð, sykur og smjörlíki, síðan lögðu menn til fisk sjálf Sæmundur Ólafsson 37251
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Skútusjómenn byrjuðu á að gera skipið klárt; vinnubrögð um borð; Þorskinn dregur deyðandi; Ingvars Þ Sæmundur Ólafsson 37252
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Lúsin um borð í skútunum; hvernig menn völdust saman í koju Sæmundur Ólafsson 37253
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Hvernig var að vera viðvaningur á skútu; sagt frá því þegar Björgvin tók niðri sunnan við Voga, um þ Sæmundur Ólafsson 37254
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Um kjör sjómanna á skútum; verkalýðsbaráttan var farin að hafa áhrif, menn þurftu ekki að landa sjál Sæmundur Ólafsson 37255
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Um skipstjóra og hvað þeir voru kallaðir; uppnefni á kokknum og fleira um kokka og störf þeirra; um Sæmundur Ólafsson 37256
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Spurt um tilhögun við soðninguna og hvar skipstjórinn fékk í soðið; aðbúnaður um borð; um skýringar Sæmundur Ólafsson 37257
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Frásögn af því þegar heimildarmaður var næturkokkur á togaranum Geir Sæmundur Ólafsson 37258
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Menn áttu bara frí á skútunum þegar verið var að sigla eða þegar var rok; hvað menn höfðu þá fyrir s Sæmundur Ólafsson 37259
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Segir frá því hvers vegna hann er svona rámur: veiktist þegar hann var 12 ára og varð raddlaus; hann Sæmundur Ólafsson 37260
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Spurt um frítíma á skútunum og hvað menn gerðu sér til skemmtunar, man ekki eftir neinu þvílíku af s Sæmundur Ólafsson 37261
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Hagyrðingar og vísur og tildrög þeirra: Íta hrós sem ekki ber; Sveinn að norðan brjóttu blað; Upp na Sæmundur Ólafsson 37262
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Spurt um drauma skútusjómanna, fátt um svör Sæmundur Ólafsson 37263
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Spurt um drauma skútusjómanna, fátt um svör Sæmundur Ólafsson 37264
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Dreymdi ljótan draum þegar hann var á togara, en hann var ekki fyrir neinu; var sagt í draumi að vin Sæmundur Ólafsson 37265
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Svaf í draugakojunni í sæluhúsinu í Hvítanesi og fékk martröð Sæmundur Ólafsson 37266
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Nissinn fór í land áður en skipið fór út í síðasta túrinn; nissinn sem fylgdi sumum skipum og voru m Sæmundur Ólafsson 37267
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Sumir hlífa röng og rá Sæmundur Ólafsson 37268
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Spurt um hjátrú eða sérvisku á skútunum, menn skiptu um öngul ef þeir drógu tregt; annars fátt um sv Sæmundur Ólafsson 37269
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Stjáni á Bakka í Hafnarfirði Sæmundur Ólafsson 37270
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Segir frá draumtáknum sínum: dreymdi jarpan hest fyrir góðu veðri og velgengni, en mágkonu sína fyri Sæmundur Ólafsson 37271
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Æviatriði Kláusar og foreldra hans; gekk á alþýðuskólann á Hvítárvöllum Kláus Jónsson Eggertsson 37691
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Um hermenn í Hvalfirði og viðhorf manna til þeirra Kláus Jónsson Eggertsson 37692
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Engar sögur um samskipti hermanna við huldar vættir Kláus Jónsson Eggertsson 37693
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Minnst á álagablett í Hvalfirði; sagt frá dys á Leirárgörðum, þar áttu tveir smalar að hafa drepið h Kláus Jónsson Eggertsson 37694
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Nokkur örnefni við Leirárgarða: Hundshóll, Krakalækur, en engar sögur fylgja Kláus Jónsson Eggertsson 37695
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Ekki mikið um sagðar sögur, lesnar sögur á kvöldvökum, þó sagt frá gamalli konu, Signýju Magnúsdóttu Kláus Jónsson Eggertsson 37696
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Sagt frá ferðamönnum sem komu í Leirárgarða Kláus Jónsson Eggertsson 37697
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Heitir eftir frænda sínum sem fórst í Ingvarsslysinu; man ekki eftir neinum sem varð úti, en menn le Kláus Jónsson Eggertsson 37698
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Oft miklar fiskgöngur á Akranesi og þurfti ekki að fara langt til að ná í fiskinn; þótti sjálfsagt a Kláus Jónsson Eggertsson 37699
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Man ekki eftir þegar síminn kom, símstöð á Vogatungu þegar hann man fyrst eftir, en hann man eftir þ Kláus Jónsson Eggertsson 37700
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Þegar útvarpið kom, breytingar á heimilislífinu Kláus Jónsson Eggertsson 37701
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Breytingar á búskaparháttum með tilkomu tækninnar, hestaverkfæri komu fyrst Kláus Jónsson Eggertsson 37702
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Skotta fylgdi fólki af bæ í sveitinni og gerði stundum vart við sig á undan þessu fólki; skyggn kona Kláus Jónsson Eggertsson 37703
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Katanesdýrið átti að vera í tjörn við Katanes og átti að hafa sést Kláus Jónsson Eggertsson 37704
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Spurt um reimleika og sögur af þeim; margir trúðu á slíkt Kláus Jónsson Eggertsson 37705
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Spurt um tröll og útilegumenn, aðeins minnst á útilegumann í Akrafjalli; Skessuhorn, Skessubrunnur o Kláus Jónsson Eggertsson 37706
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Spurt um sögur um galdramenn; einn maður í sveitnni sem taldi sig vera fjölkunnugan, en var gert grí Kláus Jónsson Eggertsson 37707
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Spurt um kraftaskáld eða ákvæðaskáld, lítið um svör, en sagt frá konu sem var skyggn og gat sagt fyr Kláus Jónsson Eggertsson 37708
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Sagt að hrökkálar gætu stokkið upp úr lækjum og vafið sig utan um fótinn á fólki, einnig spurt um fl Kláus Jónsson Eggertsson 37709
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Minnst á sögur um að örninn gæti rænt börnum; hrafnar héldu sig oft heima við bæi Kláus Jónsson Eggertsson 37710
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Spurt um sögur um svarta dauða, en lítið um svör og engin örnefni tengd honum í sveitinni Kláus Jónsson Eggertsson 37711
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Sjórinn braut kirkjugarðinn á Melum og fundust oft bein í fjörunni, gamall maður safnaði þeim saman Kláus Jónsson Eggertsson 37712
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Minnst á sérkennilega menn, en engir nafngreindir Kláus Jónsson Eggertsson 37713
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Spurt um slys eða einkennileg dauðsföll, ekkert svoleiðis og engir óhreinir staðir, þó var geigur í Kláus Jónsson Eggertsson 37714
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Eldspýtur voru algengar þegar Kláus man fyrst eftir; rafmagn og virkjun Kláus Jónsson Eggertsson 37715
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Fólk dreymdi fyrir daglátum, veðrabrigðum og öðru; man ekki eftir draumum fyrir komu hermannanna og Kláus Jónsson Eggertsson 37716
20.07.1977 SÁM 93/3644 EF Æviatriði Ragnheiður Jónasdóttir 37717
20.07.1977 SÁM 93/3644 EF Spurt um sögur, faðir heimildarmanns var á móti huldufólkssögum Ragnheiður Jónasdóttir 37718
20.07.1977 SÁM 93/3644 EF Heyrði söng og orgelleik í klettum á Hvalfjarðarströnd; ljós sáust oft í kletti í Brekkuhöfða; einni Ragnheiður Jónasdóttir 37719
20.07.1977 SÁM 93/3644 EF Engir álagablettir, tveir álfhólar í túninu voru alltaf slegnir Ragnheiður Jónasdóttir 37720
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Engir siðir vegna huldufólks eða hræðsla við það Ragnheiður Jónasdóttir 37721
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Engir reimleikar, en til að fólk væri skyggnt; dóttir heimildarmanns var skyggn þegar hún var barn, Ragnheiður Jónasdóttir 37722
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Gamall maður á Hvalfjarðarströnd trúaður á drauga og huldufólk; svolítið talað um aðsóknir; heimilda Ragnheiður Jónasdóttir 37723
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Írafellsmóri var í Kjósinni; Skotta fylgdi fjölskyldu heimildarmanns en hún veit ekki hvers vegna Ragnheiður Jónasdóttir 37724
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Dóttir heimildarmanns sem var skyggn sem barn sá stundum líkfylgdir frá Landakoti áður en þær fóru f Ragnheiður Jónasdóttir 37725
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Spurt um kraftaskáld og galdramenn, engir slíkir á Hvalfjarðarströnd Ragnheiður Jónasdóttir 37726
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Minnst á Katanesdýrið, vatnið þornaði upp og þar var ekkert dýr; engir fjörulallar eða sæskrímsli Ragnheiður Jónasdóttir 37727
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Piltur drukknaði á Hvalfirði og kona drukknaði þar líka Ragnheiður Jónasdóttir 37728
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Leiði á Landabakka, þar er grafinn maður sem fyrirfór sér; á leiðið átti að kasta steinum annars átt Ragnheiður Jónasdóttir 37729
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Beitufjöruskip fórst í Hvalfirði, Suðurnesjamenn sóttu oft beitu í Hvalfjörð Ragnheiður Jónasdóttir 37730
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Engir útilegumenn eftir að heimildarmaður fór að muna eftir sér Ragnheiður Jónasdóttir 37731
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Spurt um örnefni, en heimildarmaður man engin, þó minnst á Harðarhólma; engar dysjar eða leiði fornm Ragnheiður Jónasdóttir 37732
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Faðir heimildarmanns las sögur á kvöldin, bækurnar voru sóttar á bókasafnið í Saurbæ; alltaf lesinn Ragnheiður Jónasdóttir 37733
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Þegar rafmagnið kom og síminn; fleiri tækninýjungar Ragnheiður Jónasdóttir 37734
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Kom fyrir að heyrðist af miklum afla á Skaganum, einungis stunduð hrognkelsaveiði á ströndinni Ragnheiður Jónasdóttir 37735
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Bjartey bjó á Bjarteyjarsandi, leiði hennar er austan við bæinn Ragnheiður Jónasdóttir 37736
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Hefur heyrt sögur af að menn hafi setið á krossgötum, en engin trú á því í hennar tíð Ragnheiður Jónasdóttir 37737
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Áttu að vera hrökkálar í dýjunum Ragnheiður Jónasdóttir 37738
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Öllum var vel við krumma, hann boðaði feigð ef hann sat á bæjarburst; engin trú í sambandi við ketti Ragnheiður Jónasdóttir 37739
20.07.1977 SÁM 93/3646 EF Sagt frá flótta Helgu konu Harðar upp Þyrilinn um Helguskarð og yfir í Lundarreykjadal; um Geirshólm Ragnheiður Jónasdóttir 37740
20.07.1977 SÁM 93/3646 EF Um komu hermanna í Hvalfjörð og viðhorf til þeirra Ragnheiður Jónasdóttir 37741
20.07.1977 SÁM 93/3646 EF Hermaður í Hvalfjörð sá svip látinnar konu Ragnheiður Jónasdóttir 37742
20.07.1977 SÁM 93/3646 EF Á Litlasandi var blettur í túninu sem ekki mátti slá Ragnheiður Jónasdóttir 37743
20.07.1977 SÁM 93/3646 EF Viðtal þar sem spurt er um huldufólk, drauga, skyggni, berdreymi, kraftaskáld, skrímsli, galdramenn, Steinunn Pétursdóttir 37744
21.07.1977 SÁM 93/3646 EF Æviatriði Jón Einarsson 37745
21.07.1977 SÁM 93/3646 EF Á Litlasandi er álagabrekka sem ekki má hreyfa við, þegar reynt var að leggja olíuleiðslu neðst í br Jón Einarsson 37746
21.07.1977 SÁM 93/3646 EF Um huldufólkstrú Jón Einarsson 37747
21.07.1977 SÁM 93/3646 EF Hallgrímssteinn, kenndur við Hallgrím Pétursson, einnig Hallgrímslind, sem eignaður er lækningamáttu Jón Einarsson 37748
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Bænasteinn þar sem fólk gerði bæn sína áður en það gekk til kirkju; hestasteinn; Grímur á Eyri gjöri Jón Einarsson 37749
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Skroppugil, kennt við Skroppu í Hólmverjasögu Jón Einarsson 37750
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Sagnir af prestum í Saurbæ: séra Engilbert og séra Jón Hjaltalín Jón Einarsson 37751
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Um samskipti séra Hallgríms og ógestrisins bónda á Harðavelli, tilefni ljóðsins Næturgisting; bruni Jón Einarsson 37752
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Dys í Reykholtsdal, þar sem átti að henda á steini; vinnumaður frá Draghálsi dysjaður í Saurbæjarlan Jón Einarsson 37753
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Spurt um skyggnt fólk og berdreymið, neikvæð svör Jón Einarsson 37754
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Spurt um hvort fólk hafi séð huldufólk, frekar að fólk verði vart við svipi; ótti fólks við að fara Jón Einarsson 37755
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Halldór Magnússon prestur í Saurbæ varð úti á síðustu öld; fleiri hafa orðið úti Jón Einarsson 37756
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Hugleiðingar um álög og bannhelgi og um breytingar á gróðri og dýralífi við Hvalfjörð Jón Einarsson 37757
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Spurt um sagðar sögur í sveitinni, breytingar við tilkomu sjónvarps og áhrif þess Jón Einarsson 37758
21.07.1977 SÁM 93/3648 EF Æviatriði Hugrún V. Guðjónsdóttir 37759
21.07.1977 SÁM 93/3648 EF Sá mann með hest á stað þar sem sagt er að maður á hesti hafi farist Hugrún V. Guðjónsdóttir 37760
21.07.1977 SÁM 93/3648 EF Í Botnsdal er stundum tekinn maður upp í bíl og hverfur svo Hugrún V. Guðjónsdóttir 37761
21.07.1977 SÁM 93/3648 EF Sagt frá prestum í Saurbæ Jón Einarsson 37762
22.07.1977 SÁM 93/3648 EF Æviatriði heimildarmanns, menntun og atvinna Ingólfur Ólafsson 37763
22.07.1977 SÁM 93/3648 EF Spurt um hrakningasögur, minnst á veg fyrir Hvalfjörð og flutninga á skipum Ingólfur Ólafsson 37764
22.07.1977 SÁM 93/3648 EF Átti að vera huldufólk bæði á Hvalfjarðarströnd og í Svínadal; álagablettir á Litlasandi og Miðsandi Ingólfur Ólafsson 37765
22.07.1977 SÁM 93/3648 EF Hermennirnir í Hvalfirði lentu í útistöðum við draug við Bláskeggsá; bent á heimildir um hermenn og Ingólfur Ólafsson 37766
22.07.1977 SÁM 93/3648 EF Viðhorf til hermanna í Hvalfirði og breytingar sem urðu með komu þeirra Ingólfur Ólafsson 37767
22.07.1977 SÁM 93/3648 EF Spurt um reimleika á Kalastaðahálsi og í Botnsdal, neikvæð svör Ingólfur Ólafsson 37768
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Spurt um sagðar sögur, faðir heimildarmanns safnaði sagnaþáttum af Hvalfjarðarströnd og úr Leirársve Ingólfur Ólafsson 37769
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Spurt um sérkennilegt fólk, lítil svör Ingólfur Ólafsson 37770
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Um rafmagn og síma og breytingar á búskaparháttum við vélvæðingu; skilinn eftir steinn í túninu þega Ingólfur Ólafsson 37771
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Faðir Ingólfs sá fyrir gestakomur sérstaklega frá einum bæ, þar á næsta bæ hafði maður fyrirfarið sé Ingólfur Ólafsson 37772
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Það átti að vera útburður í Svínadalnum, en heimildarmaður man það ekki nógu vel Ingólfur Ólafsson 37774
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Spurt um kraftaskáld en hann man bara eftir hagyrðingum svo sem systkinunum á Draghálsi Ingólfur Ólafsson 37775
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Katnesdýrið sem fólk þóttist sjá; safnað var liði til að grafa skurð úr tjörninni fram í sjó, en ekk Ingólfur Ólafsson 37776
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Heimilishrafn var á hverjum bæ, hann boðaði feigð ef hann settist á bæjarmæninn; engar sögur af öðru Ingólfur Ólafsson 37777
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Arnes átti að hafa verið um tíma á Akrafjalli; annars engar sögur nema þær sem hafa verið skráðar Ingólfur Ólafsson 37778
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Minnst á örnefni úr Harðarsögu; dys á Leirdal, heitir Einbúi, þar er grafinn maður frá Draghálsi sem Ingólfur Ólafsson 37779
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Spurt um sögur af Hallgrími Pétursson, sagt frá Hallgrímssteini og Hallgrímslind Ingólfur Ólafsson 37780
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Æviatriði Kristinn Pétur Þórarinsson 37781
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Frásögn af því er hann sá draug í Bláskeggsárgili Kristinn Pétur Þórarinsson 37782
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Framhald á frásögn af því er hann sá draug í Bláskeggsárgili; eftir það heyrði hann sögu af því er h Kristinn Pétur Þórarinsson 37783
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Fyrir ofan Álagabrekku á Litlasandi byggði herinn bensíntanka og átti að leggja veg í brekkuna, nótt Kristinn Pétur Þórarinsson 37784
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Svipur stúlku sem hafði fyrirfarið sér sást stundum á ströndinni, hermennirnir í Hvalfirði sáu þetta Kristinn Pétur Þórarinsson 37786
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Um samskipti hermanna við fólk í Hvalfirði og viðhorf til þeirra; munur á Bretum og Bandaríkjamönnum Kristinn Pétur Þórarinsson 37787
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Þegar herinn byggði nýjan kamp í Hvalfirði var álagabletti raskað og gerði mikið óveður og skemmdi b Kristinn Pétur Þórarinsson 37788
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Spurt um reimleika í Botnsdal, en hann hefur ekki heyrt um þá; á Leirdalshálsi var villugjarn staður Kristinn Pétur Þórarinsson 37789
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Spurt um bíldrauga, hefur heyrt af því en ekki glöggt; talað um bílaumferð og flutninga áður en vegu Kristinn Pétur Þórarinsson 37790
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Minnst á það er kræklingafjöruskip af Álftanesi lenti upp á skeri og fórst; mennirnir sem fórust ger Kristinn Pétur Þórarinsson 37791
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Í Kalastaðakoti sást kona í hvítum klæðum og reimt var á Kalastaðahæðum, einnig svipur sem fylgdi to Kristinn Pétur Þórarinsson 37792
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Hermaður hrapaði í fjallgöngu; annar var sleginn af hrossi og dó Kristinn Pétur Þórarinsson 37793
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Álagablettur á Litlasandsdal og annar á Brekku; einhver trú á Önundarhól Kristinn Pétur Þórarinsson 37794
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Huldar vættir vernduðu landið fyrir hermönnum; um samskipti bóndans á Þyrli og hermannanna Kristinn Pétur Þórarinsson 37795
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Menn urðu fyrir reimleikum undir Klifi þar sem þurfti að sæta sjávarföllum Kristinn Pétur Þórarinsson 37796
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Sá draug oftar en einu sinni á Kambshóli í Svínadal og lenti einu sinni í vandræðum með hann; fleiri Kristinn Pétur Þórarinsson 37797
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Smalinn á Katanesi sá Katanesdýrið fyrst, fenginn skotmaður til þess að vinna dýrið en hann varð ald Kristinn Pétur Þórarinsson 37798
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Ekki mikið talað um útburði, en óvættur í sýki við Dragháls, saga af bónda á Geitabergi sem komst í Kristinn Pétur Þórarinsson 37799
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Á Norðlingabakka við Dragháls sást oft maður, Norðlendingur sem hafði dáið þar; heimildarmaður lenti Kristinn Pétur Þórarinsson 37800
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Í Stöpum vestan við Geitabergsána var slæðingur; þar var heimildarmaður eltur af einhverri veru (upp Kristinn Pétur Þórarinsson 37801
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Framhald frásagnar af því er heimildarmaður var eltur af einhverri veru, í Stöpum vestan við Geitabe Kristinn Pétur Þórarinsson 37802
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Í vík í austanverðum Vatnaskógi varð heimildarmaður oftar en einu sinni var við eitthvað óeðlilegt Kristinn Pétur Þórarinsson 37803
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Hermennirnir héldu oft að þeir væru að sjá drauga, heimildarmaður trúir því ekki; viðkynning við her Margrét Xenía Jónsdóttir 37810
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Reimleikar í Svínadal, þar sáust svipir á ferli; maður varð úti við Hallsbæli Margrét Xenía Jónsdóttir 37811
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Spurt um álagabletti á Ferstiklu, huldufólksbyggðir, drauga, útburði, neikvæð svör Margrét Xenía Jónsdóttir 37812
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Sagt frá konu sem hét á Saurbæjarkirkju Margrét Xenía Jónsdóttir 37813
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Erfingi er grjóthóll uppi á hálsinum, þar er jarðaður fjármaður frá Draghálsi sem vildi liggja þar s Margrét Xenía Jónsdóttir 37814
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Gömul jörð á Ferstiklu sem heitir Harðivöllur, þar sjást tóftir og talið að þar hafi veri búið fram Margrét Xenía Jónsdóttir 37815
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Sagt að smali hafi logið upp sögunni um Katanesdýrið til þess að fá hest í smalamennskuna; samtal um Margrét Xenía Jónsdóttir 37816
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Spurt um sögur, fátt um svör Margrét Xenía Jónsdóttir 37817
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Presturinn í Saurbæ galdraði hvalinn sem gekk inn Hvalfjörð upp í Hvalvatn, hann var að hefna sín af Margrét Xenía Jónsdóttir 37818
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Sagðar sögur og breytingar á þeim við komu hersins í Hvalfjörð Margrét Xenía Jónsdóttir 37819
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Synir heimildarmanns lögðu kjöt í vín og gáfu síðan hrafninum, hann varð blindfullur; talið að hrafn Margrét Xenía Jónsdóttir 37820
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Spurt um sögur af ýmsu, en lítil svör fást; talað um breytingu við að flytja úr Húnavatnssýslu í Bor Margrét Xenía Jónsdóttir 37821
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Æviatriði Sveinn Hjálmarsson 37822
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Um hersetuna í Hvalfirði, styrjaldarárin og æðruleysi fólks; viðhorf til hermanna og um sögur um þá Sveinn Hjálmarsson 37823
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Álög á Litlasandi, þar mátti enginn búa nema takmarkaðan tíma, sjö eða níu ár; feðgar sem bjuggu þar Sveinn Hjálmarsson 37824
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Samskipti bænda og hermanna í Hvalfirði Sveinn Hjálmarsson 37825
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Hóll í túninu á Litlu-Drageyri sem ekki mátti slá, menn höfðu orðið fyrir skepnumissi þegar hann var Sveinn Hjálmarsson 37826
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Dreymdi oft fyrir gestakomum; hann og bróðir hans heyrðu hljóð í kletti við Þórustaði þar sem hulduf Sveinn Hjálmarsson 37827
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Um draugatrú; heimildarmaður sá í draumi hvar týnt lamb var niðurkomið Sveinn Hjálmarsson 37828
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Engir mórar eða skottur á Hvalfjarðarströnd, en fylgdi fólki úr öðrum sveitum; Leirárskotta fylgdi þ Sveinn Hjálmarsson 37829
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Föður heimildarmanns dreymdi hálfflegna tík áður en maður sem hún fylgdi kom að Þórustöðum Sveinn Hjálmarsson 37830
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Einkennileg hljóð á Litlu-Drageyri, brestir og vein Sveinn Hjálmarsson 37831
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Einkennileg hljóð á Litlu-Drageyri, brestir og vein Sveinn Hjálmarsson 37832
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Varð var við fylgju konu áður en hún kom; í framhaldi er sagt frá tveimur mönnum sem fluttu norðan ú Sveinn Hjálmarsson 37833
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Engir fjölkunnugir menn í sveitinni og engin ákvæðaskáld, þó er aldrei hægt að vita hver áhrif ljóta Sveinn Hjálmarsson 37834
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Í Skorradalsvatni átti að vera skrímsli eitt mikið; saga af því er foreldrar heimildarmanns og bróði Sveinn Hjálmarsson 37835
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Eldra fólk sagði krökkum sögur í rökkrinu Sveinn Hjálmarsson 37836
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Jón á Skálpastöðum sá gráa kú sem kom upp úr Skorradalsvatni en hann náði ekki að slíta blöðruna frá Sveinn Hjálmarsson 37837
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Tveir hrafnar settust að á hverjum bæ á haustin, þeim var gefið að éta; talið var að hrafninn gæti b Sveinn Hjálmarsson 37838
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Þegar rafmagnið kom og viðhorf til þess, einnig síminn, útvarpið og sjónvarpið Sveinn Hjálmarsson 37839
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Breytingar á búskaparháttum með aukinni tækni Sveinn Hjálmarsson 37840
25.07.1977 SÁM 93/3656 EF Viðhorf fólks til nýrrar tækni, frásögn af þegar girt var á fyrstu bæjum í Svínadal og fleira Sveinn Hjálmarsson 37841
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Æviatriði Ólafur Ólafsson 37850
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Spurt um sögur af hermönnum í Hvalfirði; minnst á Álagabrekku á Litlasandi og þau álög að ekki mætti Ólafur Ólafsson 37851
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Sérkennilegur klettur á Eyri sem huldufólk bjó í; tveir aðkomumenn sáu ljós í klettinum; krökkum var Ólafur Ólafsson 37852
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Enginn álagablettur á Eyri, en þegar einn blettur á engjunum var sleginn gerði alltaf norðanveður Ólafur Ólafsson 37853
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Engar sögur sagðar af draugum, afturgöngum né útburðum; minnst á Katanesdýrið, heyrði engar sögur af Ólafur Ólafsson 37854
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Móðir heimildarmanns gaf alltaf hrafninum; hrafn boðaði feigð ef hann settist á bæjarburst Ólafur Ólafsson 37855
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Spurt hvort sagðar hafi verið sögur í rökkrinu og um allskyns sögur, neikvæð svör Ólafur Ólafsson 37856
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Á föstunni voru passíusálmarnir lesnir, húslestrar á sunnudögum og á föstunni, sjaldan lesið á sumri Ólafur Ólafsson 37857
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Neikvæð svör þegar spurt er um minnisverða atburði; talað um komu rafmagns, síma, útvarps og sjónvar Ólafur Ólafsson 37858
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Hefur skrifað upp örnefni í landi Eyrar; dys manns frá Draghálsi á Leirdal; engir óhreinir staðir, e Ólafur Ólafsson 37859
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Viðhorf manna til verksmiðjunnar á Grundartanga Ólafur Ólafsson 37860
28.07.1977 SÁM 93/3658 EF Æviatriði Sveinbjörn Beinteinsson 37861
28.07.1977 SÁM 93/3658 EF Um hermenn í Hvalfirði og viðhorf til þeirra Sveinbjörn Beinteinsson 37862
28.07.1977 SÁM 93/3658 EF Hermenn í Hvalfirði urðu fyrir skakkaföllum vegna álaga á Miðsandi og Litlasandi; nýlega urðu menn f Sveinbjörn Beinteinsson 37863
28.07.1977 SÁM 93/3658 EF Um álög á Litlasandi þar sem enginn má búa lengur en tíu ár, hvalstöðin hefur nú verið þar miklu len Sveinbjörn Beinteinsson 37864
28.07.1977 SÁM 93/3658 EF Meira um óveður sem gerði þegar hermenn brutu gegn álögum á Litlasandi og tækjabilanir þegar brotið Sveinbjörn Beinteinsson 37865
28.07.1977 SÁM 93/3658 EF Minnst á að hermennirnir hafi orðið varir við reimleika við Bláskeggsá; heimildir fyrir sögunum af á Sveinbjörn Beinteinsson 37866
28.07.1977 SÁM 93/3658 EF Engir draumar fyrir komu hersins, en einhverjir sáu fylgjur hermanna; bent á aðra heimildarmenn Sveinbjörn Beinteinsson 37867
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Telur að landvættir leggist á móti verksmiðjubyggingu á Grundartanga; óljósar sagnir eru til um álag Sveinbjörn Beinteinsson 37868
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Örnefni á Draghálsi hafa verið skráð; Norðlingabakki, Norðlingavað, Amtmannshólmi, Svanlaugslind Sveinbjörn Beinteinsson 37869
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Reimt í kringum Gulasíki, eftir að einhver drukknaði í því; óvættur í Draghálsvatni Sveinbjörn Beinteinsson 37870
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Blettur í Grafardal sem ekki mátti slá og annar á Brekku á Hvalfjarðarströnd og á fleiri stöðum; sam Sveinbjörn Beinteinsson 37871
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Örnefni tengd fyrstu byggð eru fá, eyðibýli sem löngu er farið í eyði sem hét Gröf og dalurinn er lí Sveinbjörn Beinteinsson 37872
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Til staðir sem huldufólk átti að búa á, en engir staðir nefndir Sveinbjörn Beinteinsson 37874
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Óljósar sagnir af útburði við Ingutjarnir Sveinbjörn Beinteinsson 37875
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Maður varð úti á engjunum á Draghálsi á síðustu öld; hrafn lét vita af manninum með því að krunka vi Sveinbjörn Beinteinsson 37876
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Alltaf tveir bæjarhrafnar á Draghálsi, spjall um hrafninn og viðhorf til hans; hrafninn getur boðað Sveinbjörn Beinteinsson 37877
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Hrafn kom á þakið og krunkaði áður en faðir heimildarmanns dó Sveinbjörn Beinteinsson 37878
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Kom oft ókyrrð í ketti og hunda áður en gestir komu og fólk veit oft fyrirfram um gestakomur; lýsing Sveinbjörn Beinteinsson 37879
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Á Ferstikluhálsi er Hallsbæli, þar á að vera reimt; annar óhreinn staður er Djúpagil á Hvalfjarðarst Sveinbjörn Beinteinsson 37880
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Menn dreymdi fyrir gestakomum og sumt fólk var næmt fyrir slíku; algengt að fólk dreymdi fyrir veðri Sveinbjörn Beinteinsson 37881
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Sagt frá atburðum og sterkum mönnum, sögð ævintýri, faðir heimildarmanns sagði fornsögur, riddarasög Sveinbjörn Beinteinsson 37882
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Sterkir bræður í Skorradal lyftu steini sem enn er í Haga í Skorradal Sveinbjörn Beinteinsson 37883
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Sagðar voru sögur um skrítið fólk, presta og fleira, svona sögur eru sagðar enn; einnig voru sagðar Sveinbjörn Beinteinsson 37884
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Breytingar við komu útvarps, síma og rafmagns Sveinbjörn Beinteinsson 37885
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Breytingar við komu útvarpsins, síma og rafmagns Sveinbjörn Beinteinsson 37886
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Breytingar á búskaparháttum með nýrri tækni og varúð við að róta við ýmsum blettum, einnig um bíla Sveinbjörn Beinteinsson 37887
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Óljóst sagt frá því að menn hafi tekið upp farþega sem hefur síðan horfið, á Holtavörðuheiði og við Sveinbjörn Beinteinsson 37888
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Tortryggni hermanna gagnvart Íslendingum sem þeir héldu að væru hliðhollir Þjóðverjum Sveinbjörn Beinteinsson 37889
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Leirárskotta fylgdi fólki úr Leirársveit, lýsti sér í aðsóknum Sveinbjörn Beinteinsson 37890
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Spurt um draugagang, aðeins minnst á Hallsbæli og Djúpagil; samtal um aðsóknir, fólk vaknaði til dæm Sveinbjörn Beinteinsson 37891
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Samtal um skyggnt fólk og breytingar sem hafa orðið Sveinbjörn Beinteinsson 37892
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Talið var að bóndinn á Geitabergi hefði komist í kast við skrímsli í Draghálsvatni Sveinbjörn Beinteinsson 37893
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Æviatriði Böðvar Ingi Þorsteinsson 37894
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Æviatriði Jónasína Bjarnadóttir 37895
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Breytingar á búskaparháttum með nýrri tækni hafa það í för með sér að fólk er ekki í eins nánu samba Böðvar Ingi Þorsteinsson 37896
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Selslakki og Selhóll eru örnefni sem tengd eru fyrstu búsetu í Grafardal; tóftir af beitarhúsum frá Böðvar Ingi Þorsteinsson 37897
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Hóll í túninu sem ekki átti að hrófla við og blettir sem átti að fara varlega um, annars ekki álagab Jónasína Bjarnadóttir 37898
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Varð vör við eitthvað í hlöðunni og varð hrædd, en það reyndist síðan vera yfirbreiðsla yfir heyinu Jónasína Bjarnadóttir 37899
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Breyting á trú á huldar vættir á milli kynslóða og fleira m.a. um draugatrú Jónasína Bjarnadóttir 37900
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Enginn áhugi á heimilinu fyrir yfirnáttúrlegum hlutum og lítil draugatrú Böðvar Ingi Þorsteinsson 37901
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Örnefnin komu frá fólkinu sem bjó í Grafardal á undan foreldrum Böðvars, sonur hjónanna gerði örnefn Böðvar Ingi Þorsteinsson 37902
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Spurt um sögur, neikvætt svar Böðvar Ingi Þorsteinsson og Jónasína Bjarnadóttir 37903
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Stöðlahóll var í túninu og mátti ekki hrófla við, nú hefur hann verið sléttaður Böðvar Ingi Þorsteinsson 37904
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Þegar hermennirnir komu í Hvalfjörð og frá hersetunni og flugvélunum; viðhorf fólks til hersins og v Böðvar Ingi Þorsteinsson og Jónasína Bjarnadóttir 37905
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Þegar hermennirnir komu í Hvalfjörð og frá hersetunni og flugvélunum; viðhorf fólks til hersins og v Böðvar Ingi Þorsteinsson og Jónasína Bjarnadóttir 37906
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Um hvort mengun eða breyting á dýra- og jurtalífi hafi orðið af hvalstöðinni eða herstöðinni og áhri Böðvar Ingi Þorsteinsson og Jónasína Bjarnadóttir 37907
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Viðhorf til verksmiðjunnar á Grundartanga Böðvar Ingi Þorsteinsson og Jónasína Bjarnadóttir 37908
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Áhrif hersetunnar á búsetu í Hvalfirði Böðvar Ingi Þorsteinsson og Jónasína Bjarnadóttir 37909
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Æviatriði Ólafur Magnússon 37910
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Engir álagablettir á Efraskarði, en þeir eru til í Hvalfirði; mátti ekki búa á Litlasandi nema ákveð Ólafur Magnússon 37911
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Viðhorf og samskipti við herinn í Hvalfirði Ólafur Magnússon 37912
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Á kvöldin voru lesnar sögur eða kveðnar rímur og lesinn húslestur að lokum; lítið sagðar sögur Ólafur Magnússon 37913
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Margir trúðu á tilvist huldufólks; maður sá huldukýr; engar huldufólksbyggðir Ólafur Magnússon 37914
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Engir reimleikar né bæjadraugar, Skotta átti að fylgja ákveðnu fólki, drapst belja í fjósinu áður en Ólafur Magnússon 37915
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Spurt um sérkennilega menn, sterka menn, draugasögur; minnst á kuldabola og Grýlu; móðir heimildarma Ólafur Magnússon 37916
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Skessuhorn, Skessubrunnur og Skessusæti; tröllin kölluðust á af hnúkunum og sáu fyrir þeim sem fóru Ólafur Magnússon 37917
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Engar sögur tengdar örnefnum Ólafur Magnússon 37918
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Spurt um berdreymið fólk, suma dreymdi fyrir óhöppum eða veikindum Ólafur Magnússon 37919
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Spurt um sögur af krumma, hann verpti í nágrenninu og stundum var steypt undan honum, en heimildarma Ólafur Magnússon 37920
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Koma útvarps, rafmagns, véla, bíla og síma og viðhorf fólks til þess Ólafur Magnússon 37921
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Katanesdýrið átti að vera í vatni hjá Katanesi og allir voru logandi hræddir við það, seinna kom í l Ólafur Magnússon 37922
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Viðhorf til verksmiðjunnar á Grundartanga; hefur aldrei heyrt um mengun af völdum hvalstöðvarinnar b Ólafur Magnússon 37923
28.07.1977 SÁM 93/3665 EF Spurt um sagnir af dulrænum toga í tengslum við verksmiðjunnar á Grundartanga, neikvæð svör Ólafur Magnússon 37924
28.07.1977 SÁM 93/3665 EF Heyrði um ástandið, en ekki um stúlkur í sveitinni Ólafur Magnússon 37925
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Æviatriði Sólveig Jónsdóttir 37926
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Huldufólk bjó í klettunum fyrir ofan Eyri, þar sást ljós; engar aðrar huldufólksbyggðir en álagabrek Sólveig Jónsdóttir 37927
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Viðhorf fólks til hersins í Hvalfirði og samskipti Sólveig Jónsdóttir 37928
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Spurt um reimleika, sagt frá því að eitthvað fylgdi vissu fólki, það lýsti sér með aðsóknum; Skotta Sólveig Jónsdóttir 37929
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Fólk dreymdi fyrir daglátum; heimildarmann dreymdi fyrir Þormóðsslysinu, segir þann draum Sólveig Jónsdóttir 37930
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Spurt um heitingar og ákvæði, sagt frá upphafi álaganna á Litlasandi, ekkja sem var hrakin burtu lag Sólveig Jónsdóttir 37931
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Spurt um galdramenn og óvættir, sagt frá Katanesdýrinu, það hélt til í tjörn og elti menn; grafinn v Sólveig Jónsdóttir 37932
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Séra Hallgrímur Pétursson kvað niður ófreskju eða hval uppi í Hvalvatni Sólveig Jónsdóttir 37933
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Hallgrímssteinn og Hallgrímslind í Saurbæ Sólveig Jónsdóttir 37934
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Hrafninn verpti í gili stutt frá bænum og foreldrar heimildarmanns töldu að hann ætti að fá að vera Sólveig Jónsdóttir 37935
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Sagt frá viturri tík sem hægt var að senda eftir kindum; hundar eru næmir og finna oft á sér gestako Sólveig Jónsdóttir 37936
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Spurt um erni og furðudýr, neikvæð svör, síðan spurt um sagðar sögur, lítið um það, heldur las hver Sólveig Jónsdóttir 37937
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Arnes lagðist út í Akrafjalli, þegar farið var að leita hans slóst hann í hóp leitarmanna og fannst Sólveig Jónsdóttir 37938
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Skessusæti við Efraskarð, engar frásagnir af skessunni Sólveig Jónsdóttir 37939
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Spurt um náttúrsteina og grös, neikvæð svör Sólveig Jónsdóttir 37940
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Dys á Leirdal, þar er grafinn smali frá Draghálsi sem vildi láta grafa sig á Draghálsi, en átti að f Sólveig Jónsdóttir 37941
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Lítið um áheit á Saurbæjarkirkju, en minnst á áheit á Strandarkirkju Sólveig Jónsdóttir 37942
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Í Æðaroddaholtum hafa menn orðið fyrir óþægindum; svipur drengs sást á undan vissum mönnum; hjúkruna Sólveig Jónsdóttir 37943
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Slæðingur á Kalastöðum eða á Kala; spurt um fleiri óhreina staði og hrakninga, lítil svör Sólveig Jónsdóttir 37944
05.08.1977 SÁM 93/3667 EF Um síma, rafmagn, vélar og viðhorf til þess; breytingar á fuglalífi í Hvalfirði eftir komu hersins Sólveig Jónsdóttir 37945
05.08.1977 SÁM 93/3667 EF Spurt um sögur af Hallgrími Péturssyni; passíusálmarnir voru dáðir og Hallgrímur var ákvæðaskáld; Þú Sólveig Jónsdóttir 37946
05.08.1977 SÁM 93/3667 EF Viðhorf til verksmiðjunnar á Grundartanga Sólveig Jónsdóttir 37947
08.08.1977 SÁM 93/3667 EF Æviatriði Þórmundur Erlingsson 37948
08.08.1977 SÁM 93/3667 EF Aldrei sagt af huldufólki í Stórabotni, en minnst á sögur frá Litlabotni; ekki mikil huldufólkstrú; Þórmundur Erlingsson 37949
08.08.1977 SÁM 93/3667 EF Minnst á reimleika á Ingunnarstöðum í Kjós; engir frægir draugar, sumum fylgdi ljós Þórmundur Erlingsson 37950
08.08.1977 SÁM 93/3667 EF Hellir fyrir ofan Stórabotn sem ýmist er kallaður Draugahellir eða Þjófahellir, engar sagnir um hann Þórmundur Erlingsson 37951
08.08.1977 SÁM 93/3667 EF Engir staðir kenndir við útilegumenn; skrímsli í síki við Dragháls; presturinn í Saurbæ leiddi hvali Þórmundur Erlingsson 37952
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Presturinn í Saurbæ leiddi hvalinn upp í Hvalvatn og þar sprakk hvalurinn Þórmundur Erlingsson 37953
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Samtal um sagnir af Hallgrími Péturssyni og Guðríði; minnst á Hallgrímsstein og Hallgrímslind, en í Þórmundur Erlingsson 37954
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Engar dysjar í Botnsdal og engir staðir kenndir við hof eða blóthús; dys á Ferstikluhálsi þar sem ka Þórmundur Erlingsson 37955
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Ýmsar sögur sagðar og lesnar sögur á vökunni; sagt frá vökunni og tóvinnu; stundum kveðnar rímur; kr Þórmundur Erlingsson 37956
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Sagt frá Guðmundi dúllara, Eyjólfi ljóstolli og Símoni dalaskáldi; vísa eftir hann um heimildarmann: Þórmundur Erlingsson 37957
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Guðrún hara varð úti af því að hún vildi ekki láta karlmann reiða sig yfir á Þórmundur Erlingsson 37958
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Spurt um útburði, óvættir, fjörulalla, sagt frá Katanesdýrinu, engin kynjadýr, engar sagnir um hrafn Þórmundur Erlingsson 37959
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Ef músin safnaði miklum forða á haustin var von á vondum vetri; áttin fór eftir því hvernig músaholu Þórmundur Erlingsson 37960
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Koma síma, rafmagns, véla og girðinga, túnasléttun Þórmundur Erlingsson 37961
08.08.1977 SÁM 93/3669 EF Framhald um túnasléttun; koma bíla og vega; kannast ekki við bíldrauga Þórmundur Erlingsson 37962
08.08.1977 SÁM 93/3669 EF Lítið um að fólk væri að heita á Saurbæjarkirkju, eingöngu á Strandarkirkju Þórmundur Erlingsson 37963
08.08.1977 SÁM 93/3669 EF Var farinn úr Hvalfirði áður en herinn kom; sá þýska njósnaflugvél austur í Holtum og lenti óvart í Þórmundur Erlingsson 37964
08.08.1977 SÁM 93/3669 EF Viðhorf til verksmiðjunnar á Grundartanga Þórmundur Erlingsson 37965
09.08.1977 SÁM 93/3669 EF Æviatriði Sigríður Beinteinsdóttir 37966
09.08.1977 SÁM 93/3669 EF Álög á Krosshóli á Litlabotni, mátti ekki hreyfa við honum, en bóndi ákvað að slétta hann; þá fékk h Sigríður Beinteinsdóttir 37967
09.08.1977 SÁM 93/3669 EF Tannakot fyrir ofan túnið á Leirá, bóndi ætlaði að byggja fjárhús þar, en konuna hans dreymdi konu s Sigríður Beinteinsdóttir 37968
09.08.1977 SÁM 93/3669 EF Huldufólk í hól við túnið í Grafardal; systkini heimildarmanns dreymdi konu sem bjó í Hlaðgerðarhól Sigríður Beinteinsdóttir 37969
09.08.1977 SÁM 93/3669 EF Huldufólk í Litlahól við Grafardal; bróður heimildarmanns dreymdi að hann kæmi þar í huldufólksbyggð Sigríður Beinteinsdóttir 37970
09.08.1977 SÁM 93/3669 EF Ljós sást stundum á Aurunum við Grafardal og menn fengu á sig hrævareld þar sérstaklega í logndrífu Sigríður Beinteinsdóttir 37971
09.08.1977 SÁM 93/3669 EF Hádegisgil, Miðmundargil, Nóngil voru notuð til að miða eyktir; Tröllabunga, Hrútaborgir; Gröf byggð Sigríður Beinteinsdóttir 37972
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Um Grafardal og Gröf sem fór í eyði vegna gestagangs; bærinn Harðbali á Hvalfjarðarströnd fór í eyði Sigríður Beinteinsdóttir 37973
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Selhóll og Selflóar, þar er álitið að selið frá Gröf eða Grafardal hafi verið Sigríður Beinteinsdóttir 37974
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Krakkarnir í Grafardal voru ekki mjög myrkfælin vegna þess að þeim fannst huldufólk og tröll vera ve Sigríður Beinteinsdóttir 37975
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Á jólanótt var barið fast í gluggann í Grafardal, en enginn var úti; daginn eftir sást slóð eftir ma Sigríður Beinteinsdóttir 37976
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Draugar voru illir en svipir meinlausir; engir draugar í Grafardal, en eitthvað urðu menn varir við Sigríður Beinteinsdóttir 37977
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Vogatunguskotta fylgdi fólki frá Vogatungu í Leirársveit, hún var uppvakningur; Írafellsmóri og Tind Sigríður Beinteinsdóttir 37978
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Sá svip, það var maður í grárri kápu sem leystist upp í gráa móðu; á eftir kom maður sem Írafellsmór Sigríður Beinteinsdóttir 37979
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Man ekki eftir skyggnu fólki, en marga dreymdi fyrir gestakomum og fleiru Sigríður Beinteinsdóttir 37980
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Segir frá draumi sínum fyrir heimsókn Ágústs Sigríður Beinteinsdóttir 37981
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Afa heimildarmanns dreymdi oft álfkonu sem hét Björg og hún leyfði honum að láta heita eftir sér en Sigríður Beinteinsdóttir 37982
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Æviatriði föður heimildarmanns Sigríður Beinteinsdóttir 37983
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Undir Klifi í Geitabergsvatni var skrímsli sem bóndinn á Geitabergi lenti í kasti við; hinum megin v Sigríður Beinteinsdóttir 37984
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Sumir álitu að skrímsli væri í Skorradalsvatni; um fólk og skepnur sem fórust í Gulasíki, það fannst Sigríður Beinteinsdóttir 37985
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Samtal um ýmislegt: ákvæði, heitingar, galdramenn, hrökkála, silung í brunninum í Grafardal, Grýlu, Sigríður Beinteinsdóttir 37986
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Botnsdalinn umlykja fegurstu fjöll; samtal um Botnsdalinn Sigríður Beinteinsdóttir 37987
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Spurt um tröll í Botnsdalnum, Skinnhúfu og nátttröll á Skarðsheiði og fleira tengt tröllatrú Sigríður Beinteinsdóttir 37988
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Tveir bæjarhrafnar í Grafardal, þeim var gefið; hrafninn vísaði einu sinni á kind sem hafði fallið n Sigríður Beinteinsdóttir 37989
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Álagabrekka á Litlasandi og þar mátti ekki búa lengur en tíu ár, sagt frá bónda sem gerði það og mis Guðbjörg Guðjónsdóttir 37990
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Herinn fór að byggja og hreyfði eitthvað við álagabrekkunni og byggingar fuku; hvalstöðin hefur svo Guðbjörg Guðjónsdóttir 37991
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Álfhóll í túninu á Bjarteyjarsandi, hann er sleginn en á ekki að grafa í hann eða slétta hann; samta Guðbjörg Guðjónsdóttir 37992
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Minnst á reimleika á Miðsandi Guðbjörg Guðjónsdóttir 37993
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Hefur orðið fyrir aðsóknum á undan fólki eða martröð; hundar byrjuðu að gelta áður en fólk kom; rætt Guðbjörg Guðjónsdóttir 37994
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Framhald af frásögn af gömlum manni sem sá Móra og Skottur; þannig draugar voru uppvakningar, rætt u Guðbjörg Guðjónsdóttir 37995
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Tengdadóttir heimildarmanns hefur fundið fyrir látnu fólki; heimildarmann dreymir stundum látið fólk Guðbjörg Guðjónsdóttir 37996
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Kona varð bráðkvödd í bíl og bíleigandinn sá svip hennar í bílnum; menn hafa tekið upp bíldrauga á H Guðbjörg Guðjónsdóttir 37997
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Hermenn í Hvalfirði þóttust sjá eitthvað við Bláskeggsá, einnig Pétur Þórarinsson Guðbjörg Guðjónsdóttir 37998
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Engir útburðir á Hvalfjarðarströnd, en á landareigninni þar sem heimildarmaður ólst upp var talað um Guðbjörg Guðjónsdóttir 37999
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Hefur litla trú á tilvist huldufólks en vill ekki afneita því heldur; móðir hennar hafði huldufólkst Guðbjörg Guðjónsdóttir 38000
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Minnst á Álagabrekku á Litlasandi; Erfingi á Ferstikluhálsi er dys vinnumanns á Draghálsi sem vildi Valgarður L. Jónsson 38001
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Á Kalastöðum eru leiði frá því að þar var heimagrafreitur; Dómsstúka í Melasveit Valgarður L. Jónsson 38002
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Álög á Litlasandi þar sem ekki má búa lengur en tíu ár; sagt frá Jóni Helgasyni sem bjó þar lengur o Valgarður L. Jónsson 38003
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Hefur orðið var við látið fólk í draumi; látin móðir hans gaf honum númer á happdrættismiða í draumi Valgarður L. Jónsson 38004
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Framhald á frásögnum af draumum heimildarmanns, draumar fyrir góðu Valgarður L. Jónsson 38005
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Margt fólk var veðurglöggt; frásögn af fóstru heimildarmanns í því sambandi; draumar fyrir veðri Valgarður L. Jónsson 38006
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Það vissi á gestakomu ef einhver hnerraði við matborðið; spáð eftir hundinum og kettinum; um fylgjur Valgarður L. Jónsson 38007
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Öll blómin dóu fyrstu nóttina sem fólkið gisti í nýja húsinu á Galtarholti og þótti ekki boða gott, Valgarður L. Jónsson 38008
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Saga af mönnum sem báru þungar byrðar frá Akranesi inn á Hvalfjarðarströnd í mikilli ófærð; afi heim Valgarður L. Jónsson 38009
04.07.1978 SÁM 93/3676 EF Er stundum vakinn á nóttunni þegar eitthvað er að; sögur af slíkum tilvikum; telur að þarna séu fram Valgarður L. Jónsson 38010
04.07.1978 SÁM 93/3677 EF Valgarður minnist á Katanesdýrið sem hann segir vera eintóma þjóðsögu og segist ekki hafa nokkra trú Valgarður L. Jónsson 44010
04.07.1978 SÁM 93/3677 EF Valgarður ræðir um þegar hann var sendur niður niður í fjöru í myrkri og hann fann fyrir ónotum og h Valgarður L. Jónsson 44011
04.07.1978 SÁM 93/3677 EF Guðmundur talar um álagablettina á Litlasandi, enginn mátti slá upp í brekkuna því þá drápust skepnu Guðmundur Jónasson 44012
04.07.1978 SÁM 93/3678 EF Guðmundur talar um álagablett heima á Bjarteyjarsandi í æsku. Móðir hans hafi trúað á huldufólkið og Guðmundur Jónasson 44013
04.07.1978 SÁM 93/3678 EF Guðmundur ræðir um dys, ekki langt frá Bjarteyjarsandi. Maður frá Bjarteyjarsandi framdi sjálfsmorð Guðmundur Jónasson 44014
04.07.1978 SÁM 93/3678 EF Rætt um huldufólk og nöfn á þeim; álfa, huldufólk og ljúflinga og hans skilgreiningu á þeim. Ljúflin Guðmundur Jónasson 44015
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Segir frá bróður sínum Stefáni sem bjó á Skipanesi í Leirársveit. Hann bjó þar með sinni konu sem va Guðmundur Jónasson 44016
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Guðmundur segist ekki trúa neinu sem hann geti ekki hent reiður á en segir að það séu til draumspaki Guðmundur Jónasson 44017
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Það mátti yfirleitt hirða álagablettina en ekki raska neinu Guðmundur Jónasson 44018
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Segir frá stöðum í Saurbæ eins og Prjónastrák þar sem Guðríður (Tyrkja-Gudda) hafi tilbeðið sinn guð Guðmundur Jónasson 44019
07.07.1978 SÁM 93/3680 EF Rætt um sögusagnir um Hof sem var í landi Þyrils, segist lítið þekkja til en sagði að brekkan á Litl Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44020
07.07.1978 SÁM 93/3680 EF Steinþóra segist aldrei hafa orðið var við reimleika að nokkru tagi í þessari sveit. Hún sé ekki myr Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44021
07.07.1978 SÁM 93/3680 EF Steinþóra ræðir um álagabletti í Fljótunum þar sem hún var kaupakona í tvö ár. Ekki mátti slá þessa Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44022
07.07.1978 SÁM 93/3680 EF Steinþóra segist ekki geta sagt neitt um hvort huldufólk sé til eða ekki, hún hafi gaman að þessu. S Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44023
07.07.1978 SÁM 93/3681 EF Steinþóra ræðir draumfarir, segist oft dreyma fyrir því sem gerist og stundum finna fyrir að eitthva Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44024
07.07.1978 SÁM 93/3681 EF Steinþóra ræðir um Þorkel heitinn í Botni og fleiri sem hafi orðið fyrir einhverjum slæðingi í gilin Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44025
07.07.1978 SÁM 93/3681 EF Steinþóra ræðir um Berjadalsá útundan Akranesi þar sem talið er að reimt sé og fólk þurfti að vara s Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44026
07.07.1978 SÁM 93/3681 EF Steinþóra ræðir um reimleika á Litlasandi Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44027
07.07.1978 SÁM 93/3681 EF Steinþóra segir frá draumum sínum, hún hefur stundum dreymt framliðið fólk. Ræðir einnig um veðrið Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44028
07.07.1978 SÁM 93/3681 EF Steinþóra segist ekki þekkja mikið til neinna yfirnáttúrulegra staða nema kannski gilið sem hún rædd Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44029
08.07.1978 SÁM 93/3682 EF Ásgerður segir frá huldufólki sem hún sá eða vissi um í æsku sinni; huldukonu sem gekk framhjá glugg Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir 44030
08.07.1978 SÁM 93/3682 EF Ásgerður ræðir um Jesú Krist og sál manna. Hún segist marg oft hafa orðið var við annað líf og séð J Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir 44031
08.07.1978 SÁM 93/3682 EF Ásgerður segist trúa á drauma en ekki á lækningamátt Hallgrímslindar, hún hafi ekki orðið vör við ne Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir 44032
12.07.1978 SÁM 93/3683 EF Þorsteinn segir frá því að móðir hans, sem var ljósmóðir, hafi sagt að hún hafi tekið á móti hulduba Þorsteinn Stefánsson 44033
12.07.1978 SÁM 93/3683 EF Þorsteinn talar um álagablett nálægt Fiskilæk í Melasveit og að þegar hann var strákur þá heyrðu vin Þorsteinn Stefánsson 44034
12.07.1978 SÁM 93/3684 EF Þorsteinn segir frá atviki sem bróðir hans upplifði í fjósinu. Ræðir einnig um skottur en segir líti Þorsteinn Stefánsson 44035
12.07.1978 SÁM 93/3684 EF Þorsteinn segir að hann hafi dreymt fyrir daglátum hér á árum áður en kannski helst að hann hafi dre Þorsteinn Stefánsson 44036
12.07.1978 SÁM 93/3684 EF Guðmundur segir að það séu nokkrir álagablettir í sveitinni. Talar um álagablett á Litlasandi. Segir Guðmundur Brynjólfsson 44037
12.07.1978 SÁM 93/3685 EF Guðmundur ræðir um vinnumann sem kom á bernskuheimili hans sem trúði á huldufólk og sagðist hafa séð Guðmundur Brynjólfsson 44038
12.07.1978 SÁM 93/3685 EF Guðmundur segir frá pilti sem að sögn var mjög vandaður einstaklingur sem sá ýmislegt sem aðrir ekki Guðmundur Brynjólfsson 44039
12.07.1978 SÁM 93/3685 EF Guðmundur nefnir fótatak og umgang og slíkt í félagsheimilinu sem fannst engin skýring á. Hann segir Guðmundur Brynjólfsson 44040
12.07.1978 SÁM 93/3686 EF Guðmundur ræðir um herstöðina og sviplegt slys sem þar átti sér stað þar sem maður fórst og talið va Guðmundur Brynjólfsson 44041
12.07.1978 SÁM 93/3686 EF Guðmundur segir frá hermönnum sem töldu sig hafa orðið fyrir einhverjum glettum af ábúanda kotsins á Guðmundur Brynjólfsson 44042
12.07.1978 SÁM 93/3686 EF Guðmundur segist ekki trúa mikið á drauma en að gamla fólkið hafi oft dreymt fyrir daglátum. Hann ma Guðmundur Brynjólfsson 44043
13.07.1978 SÁM 93/3686 EF Guðmundur ræðir um álagabletti almennt og skilgreiningu á þeim. Hann segir að hann hafi aldrei þekkt Guðmundur Björnsson 44044
13.07.1978 SÁM 93/3687 EF Haldið áfram að ræða um huldufólkið og hvers vegna unga fólkið hafi verið bannað að vera með læti. G Guðmundur Björnsson 44045
13.07.1978 SÁM 93/3687 EF Guðmundur ræðir um álagablett á prestjörðinni Garðalandi í Akraneshreppi, þar var talað um að hulduf Guðmundur Björnsson 44046
13.07.1978 SÁM 93/3687 EF Guðmundur segir frá að álög ættu að hafa verið á Innstavogi þar sem hann er fæddur. Sagt hafi verið Guðmundur Björnsson 44047
13.07.1978 SÁM 93/3688 EF Guðmundur ræðir um ljósálfa sem smáverur sem honum hefur verið sagt frá. Hann segir það vera langt f Guðmundur Björnsson 44048
13.07.1978 SÁM 93/3688 EF Guðmundur segist hafa trú á draumum og oft dreymt drauma sem hafa komið fram síðar. Hann segir að va Guðmundur Björnsson 44049
15.07.1978 SÁM 93/3688 EF Ásta Jóhanna segir frá atviki þegar hún var stödd í kirkjugarði og fannst að nýlátin vinkona hennar Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44050
15.07.1978 SÁM 93/3689 EF Ásta Jóhanna ræðir um álagablettinn á Litlasandi, þar sem ekkja á að hafa lagt þau álög á staðinn að Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44051
15.07.1978 SÁM 93/3689 EF Ásta Jóhanna segir frá Séra Jóni Guðjónssyni sem hún segir að hafi verið mjög dulrænn maður. Hann ha Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44052
15.07.1978 SÁM 93/3689 EF Ásta Jóhanna segist ekki vera neitt sérstaklega trúuð á að huldufólk sé til en segir samt að hún get Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44053
15.07.1978 SÁM 93/3689 EF Ásta Jóhanna segir frá draumi sem hana dreymdi um gamla konu sem hét Ólöf sem heimsótti hana og sat Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44054
15.07.1978 SÁM 93/3690 EF Kristmundur ræðir um bletti í sveitinni sem talað er um sem álagabletti Kristmundur Þorsteinsson 44055
15.07.1978 SÁM 93/3690 EF Kristmundur ræðir um draugagang og verur. Ræðir um gamla konu í sveitinni sem sagði að það væri lífs Kristmundur Þorsteinsson 44056
15.07.1978 SÁM 93/3691 EF Kristmundur ræðir um álögin á Litlasandi. Það hafi ekki boðað gott þegar fólk bjó lengur en álögin s Kristmundur Þorsteinsson 44057
15.07.1978 SÁM 93/3691 EF Kristmundur talar um stúlku sem átti að fara að sækja hest og lendir í rigningarskúr og stoppar undi Kristmundur Þorsteinsson 44058
15.07.1978 SÁM 93/3691 EF Kristmundur segist vera lítill draumamaður en hafa stundum dreymt fyrir daglátum. Hann hafi t.d. dre Kristmundur Þorsteinsson 44059
15.07.1978 SÁM 93/3692 EF Ásta Jóhanna segir frá öðrum draumi sem móðir hennar hafi sagt að hún ætti ekki að segja frá. Hún se Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44060
15.07.1978 SÁM 93/3692 EF Ásta Jóhanna segir að mun minna sé um trú á huldufólk nú á dögum. Umtalið um þetta sé miklu minna. K Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44061
15.07.1978 SÁM 93/3692 EF Kristmundur segir frá manni sem varð úti. Segir einnig frá tveimur mönnum sem drukknuðu í á í sveiti Kristmundur Þorsteinsson 44062
16.07.1978 SÁM 93/3693 EF Spurt um álagabletti, en Helga þekkir enga nema ef til vill í Saurbæ; sama er að segja um álög á bæj Helga Jónsdóttir 44063
16.07.1978 SÁM 93/3693 EF Spurt um reimleika og slæðing en Helga man ekki eftir neinu svoleiðis; hún telur að slíkar sögur haf Helga Jónsdóttir 44064
16.07.1978 SÁM 93/3693 EF Spurt um drauma; Helgu dreymir ekki fyrir daglátum og hana er hætt að dreyma; einu sinni dreymdi han Helga Jónsdóttir 44065
17.07.1978 SÁM 93/3693 EF Valgerður segist vera fædd Ameríku og hafa flutt til Íslands 12 ára, árið 1939. Valgerður Einarsdóttir 44066
17.07.1978 SÁM 93/3693 EF Börnin höfðu talið sig séð litla álfa kringum steinana; steinn niðri í túninu þar sem strákur sagðis Valgerður Einarsdóttir 44067
SÁM 93/3693 EF Draumar: Valgerður talar um að hana hafi dreymt fyrir veðri og að maðurinn hennar hafi dreymt frænda Valgerður Einarsdóttir 44068
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður segir að sig hafi dreymt fyrir daglátum; eitt árið dreymdi hana að Akrafjall væri að gjósa Valgerður Einarsdóttir 44069
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður talar um slæma strauma sem fylgja fólki; sonur hennar hefur séð látið fólk; næst talar hún Valgerður Einarsdóttir 44070
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður fjallar um Írafellsmóra sem hún segir fylgja ætt hennar; þegar von er á því fólki syfjar m Valgerður Einarsdóttir 44071
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Segir að þar sem hún bjó áður (í Ameríku) hafi aðallega verið trúað á blómálfa; talar um kletta og h Valgerður Einarsdóttir 44072
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Talar um móðursystur sína sem sagði börnunum hennar sögur; hana fannst gott að dreyma hana; hún bjó Valgerður Einarsdóttir 44073
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður talar um vinsældir draugasagna sem hafa minnkað með tilkomu sjónvarps og bíó; þó sé alltaf Valgerður Einarsdóttir 44074
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Spurt er um álagabletti og Valgerður segir að suma bletti mætti alls ekki slá né rækta; spyrill spyr Valgerður Einarsdóttir 44075
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Spurt um fólk sem sá lengra nefi sínu; Valgerður segir að talað hafi verið um að fólk af Snæfellsnes Valgerður Einarsdóttir 44076
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður er spurð um Hallgrím Pétursson; hún segir frá steininum sem hún segir Hallgrím hafa staðið Valgerður Einarsdóttir 44077
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Þórhildur er spurð um álagabletti; hún segir frá silungalæk, en þar mátti ekki veiða, bóndinn átti a Þórhildur Sigurðardóttir 44078
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Þórhildur segir frá Katanesdýrinu sem er frægur draugur; eitt sinn var safnað liði til að vinna dýri Þórhildur Sigurðardóttir 44079
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Þórhildur segir huldufólk vera í hverjum kletti en að hún hafi ekki orðið vör við það sjálf. Milli S Þórhildur Sigurðardóttir 44080
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Hóll var í túninu sem hét Dagon, þegar hann var sleginn þá kom þurrkur, og Þórhildur taldi að góðar Þórhildur Sigurðardóttir 44081
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Þórhildur er spurð um það hvort hermennirnir í Hvalfirði hafi lent í kasti við drauga og hún segist Þórhildur Sigurðardóttir 44082
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Spurt er um bíldrauga en Þórhildur hefur heyrt slíka sögu sem átti að gerast á Suðurnesjum. Þórhildur Sigurðardóttir 44083
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Bíldraugar, framhald: Fólk sem hverfur upp í bíla. Stúlka sem tekin var upp í bíl og þegar komið var Þórhildur Sigurðardóttir 44084
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Draumar: Þórhildur segir að sig hafi ekki dreymt í 15 ár. Hún segir frá draumi þar sem hún var á fer Þórhildur Sigurðardóttir 44085
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Draugasögur: Draugasögur hafi verið sagðar til skemmtunar og verið spennandi einsog bíó núna. Þórhil Þórhildur Sigurðardóttir 44086
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Þórhildur segir frá syni sínum sem er sjáandi. Þórhildur Sigurðardóttir 44087
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Magnús og Þórhildur segja frá álagablettum og Dagon, sem er kornakur sem mátti ekki hreyfa við; Þórh Þórhildur Sigurðardóttir og Magnús Símonarson 44088
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Magnús segir að huldufólk hafi verið í hverri þúfu vestur á Barðaströnd þar sem hann ólst upp; huldu Þórhildur Sigurðardóttir og Magnús Símonarson 44089
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Magnús segist aldrei hafa orðið var við drauga en Þórhildur segir frá dularfullu hvarfi á bókinni Bl Þórhildur Sigurðardóttir og Magnús Símonarson 44090
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Spyrill spyr um fylgjur en Magnús man ekki eftir því, Þórhildur andmælir og segir að það fylgi fólki Þórhildur Sigurðardóttir og Magnús Símonarson 44091
18.07.1978 SÁM 93/3697 EF Álög: Á Miðsandi mátti ekki búa lengur en 19 ár en faðir Guðmundar bjó þar milli 40 og 50 ár og ekke Guðmundur Ólafsson 44092
18.07.1978 SÁM 93/3697 EF Guðmundur segir álfhól vera á Brekku og Bjarteyjarsandi; á öðrum hvorum bæ átti að vera álfhóll; spy Guðmundur Ólafsson 44093
18.07.1978 SÁM 93/3697 EF Guðmundur segir að það hafi verið trúgjarnt og óupplýst fólk sem gat ekki lesið og lifði sig því inn Guðmundur Ólafsson 44094
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Spurt um álagabletti; Hjörtína segir að bænahús hafi verið rétt hjá bænum, það hefur verið slegið þa Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44095
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Spurt um ljós í klettum en Hjörtína hefur ekki séð slíkt; í Bíldsey átti að vera huldukona eða huldu Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44096
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Þegar Hjörtína var í Bíldsey fórst bátur uppi á ströndinni frá Staðarfelli með fólki sem þau þekktu; Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44097
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Hjörtínu hefur oft dreymt fyrir daglátum; ef mann dreymir naut sem lætur illa er það fyrir gestakomu Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44098
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Hjörtína var myrkfælin í gamla bænum á Skarði; segir frá því þegar rafmagnið kom; í húsinu sem hún b Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44099
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Í Melkoti ólst upp maður sem sá huldukýr; konan hans sagði Hjörtínu að huldufólk kæmi með dót og leg Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44100
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Hjörtína segir að margir séu með ýmislegt draumarugl og að enginn taki mark á því; lifnaðarhættir ha Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44101
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Spyrill spyr um reimleika en Hjörtína er ókunnug sögum úr sveitinni sem hún býr í núna; að vestan ma Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44102
21.07.1978 SÁM 93/3699 EF Jón man eftir að talað var um blett í Leirársveit, einkum Steinþórslandi, sem væri varhugavert að ný Jón Bjarnason 44103
21.07.1978 SÁM 93/3699 EF Bókin um Ragnheiði Brynjólfsdóttur tengist sveitinni þar sem saga Hallgríms Péturssonar kemur þar fy Jón Bjarnason 44104
21.07.1978 SÁM 93/3699 EF Jón segist ekki vera huldufólkstrúaður; þó viti hann að margt sé til sem maður ekki sér né skynjar e Jón Bjarnason 44105
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Framhald af sögu um fé sem rak út á sjó; það var sett var í samband við hrístöku í huldufólksbyggð í Jón Bjarnason 44106
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón segir umtal um huldufólk hafa fallið niður; í strjálbýli er umræðuefni og tilefni til umræðuefni Jón Bjarnason 44107
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður út í afstöðu sína gagnvart huldufólki; hann svarar því til að hann þori ekki að neita Jón Bjarnason 44108
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður um slæðing og reimleika en Jón segir fólk lítið verða vart við slíkt. Varðandi skyggn Jón Bjarnason 44109
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður út í drauma, hann segir að sig hafi mikið dreymt fyrir daglátum þannig að hann vissi Jón Bjarnason 44110
21.07.1978 SÁM 93/3701 EF Jón segir að fólk dreymi að til sín komi menn sem það þekkir, ýmist dáið eða lifandi; hann er spurðu Jón Bjarnason 44111
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Spurt er um álagabletti, Árni nefnir Litla-Sand, þar er brekka sem ekki mátti slá, ef hún var slegin Jón Bjarnason 44112
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Árni segir að hann geti trúað því að til séu svipir eftir dautt fólk, en hann hefur ekki orðið var v Árni Helgason 44113
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Árni segir að hann dreymi stundum fyrir daglátum; ef hann dreymi t.d. dýr trúir hann því að það boði Árni Helgason 44114
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Árni hefur ekki orðið var við huldufólk né hefur trú á því, honum finnst það ekki geta gengið að hul Árni Helgason 44115
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Árni er spurður um reimleika og segir að þegar hann var strákur hafi hann verið mjög myrkfælinn en s Árni Helgason 44116
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður út í álagabletti og nefnir hann Hurðarbak; þar er blettur sem ekki má slá eða hre Friðjón Jónsson 44117
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón nefnir að huldufólksbústaðir hafi verið á Melkoti og Gunnlaugsstöðum. Hann segir sögu frá Gu Friðjón Jónsson 44118
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður um slæðing og reimleika, Friðjón hefur heyrt að óhreint ætti að vera á Halastaðah Friðjón Jónsson 44119
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður um bæjardrauga og ættardrauga og hann nefnir Írafellsmóra og Hvítárvallaskottu; h Friðjón Jónsson 44120
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður hvort hann sé draumamaður en hann neitar því; hann segir að sig dreymi stundum fy Friðjón Jónsson 44121
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Friðjón segir að með því að dreyma fyrir byljum hafi hann getað átt von á því hvað var í vændum; han Friðjón Jónsson 44122
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Friðjón er spurður út í bækur um andatrú en hann telur slíka trú vera að dvína; hann nefnir frægan m Friðjón Jónsson 44123
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Lovísa veit að það er álagablettur að Hurðarbaki sem megi ekki slá; einnig sé borg sem sést út úr gl Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44124
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Lovísa er spurð út í reimleika, óhreina staði og slæðing á sínum slóðum en hún hefur ekki heyrt um þ Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44125
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Lovísa er spurð um drauma; hún segir að sig hafi dreymt fyrir daglátum, fyrir lasleika, gestum eða e Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44126
25.07.1978 SÁM 93/3704 EF Lovísa segir frá því að hún finni oft á sér ef eitthvað slæmt kemur fyrir. Einn morguninn var Friðjó Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44127
25.07.1978 SÁM 93/3704 EF Lovísa segir meira umtal um gamlar sagnir í dag en áður, þar sem menntuðum mönnum hafi fjölgað sem v Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44128
25.07.1978 SÁM 93/3704 EF Lovísa er spurð út í drauma og segir hún að hana dreymi nú minna en áður. Hún segist hafa heyrt að m Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44129

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 30.05.2018