Hljóðrit Hjalta Pálssonar

Hjalti Pálsson sagnfræðingur afhenti Árnastofnun viðtöl sem hann tók við gerð Byggðasögu Skagafjarðar.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1973 SÁM 08/4208 ST Rekur ætt sína og æviatriði. Kolbeinn Kristinsson 43634
1973 SÁM 08/4208 ST Kolbeinn rifjar upp fyrstu minninguna sína. Man eftir harðindunum 1899 og að Svarfdælingar hafi reki Kolbeinn Kristinsson 43635
1973 SÁM 08/4208 ST Skriðuland er í nágrenni við Heljadalsheiðina og hún var alfaravegur bæði sumar og vetur. Það var mj Kolbeinn Kristinsson 43636
1973 SÁM 08/4208 ST Kolbein segir frá förumönnum. Hann nefnir nokkra sem hann man eftir, meðal annars segir hann frá Hal Kolbeinn Kristinsson 43637
1973 SÁM 08/4208 ST Síminn var lagður 1906. Kolbeinn lýsir því hvernig símastaurunum var komið fyrir af norskum og íslen Kolbeinn Kristinsson 43638
1973 SÁM 08/4208 ST Hjalti Pálsson spyr Kolbein um fræðastörf hans og þeir ræða saman um Hólafeðga og ætt þeirra Kolbeinn Kristinsson 43639
1973 SÁM 08/4208 ST Kolbeinn segir frá sjálfum sér, störfum sínum og búsetu. Eins minnist hann á hvað fólk í sveitum á e Kolbeinn Kristinsson 43640
1973 SÁM 08/4208 ST Kolbeinn segir frá sauðfjárpestinni sem geisaði í kringum 1940. Segir frá hvernig þurfti að skera ni Kolbeinn Kristinsson 43641
1973 SÁM 08/4208 ST Hjalti Pálsson spyr Kolbein um þekkta menn sem hann hafi rekist á í gegnum tíðina. Hann segir frá no Kolbeinn Kristinsson 43642
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Segir frá uppvexti sínum, föður og systkinum. Segir frá því hvernig þau lærðu að synda í Hólmavatni Hróbjartur Jónasson 43643
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Hróbjartur segir frá því hvernig áhugi hans á húsasmíði hófst og hvar hann lærði húsasmíði. Hróbjartur Jónasson 43644
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Rætt um Hellulandshúsið sem er fyrsta húsið sem er steypt upp í mót í Skagafirði. Ræða hvenær sement Hróbjartur Jónasson 43645
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Ræða um Hólakirkju og byggingalag hennar. Hróbjartur Jónasson 43646
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Rætt um Hóla og umhverfið í Hjaltadal. Um klukkuna og hvernig á að taka sólarstöðu. Hróbjartur Jónasson 43647
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Hróbjartur ræðir um störf sín í gegnum árin, meðal annars fystu vinnuna sína hjá Haraldi Sigurðssyni Hróbjartur Jónasson 43648
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Ræðir um Hólanefndina og hvernig það kom til að hann var fenginn til að byggja Hólaturninn. Talar um Hróbjartur Jónasson 43649
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Áfram um byggingu Hólaturnsins. Um uppbyggingu turnsins og efnið í honum, talar um stigana í turninu Hróbjartur Jónasson 43650
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Hróbjartur ræðir um fjósbyggingu. Hróbjartur Jónasson 43651
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Segir frá hvernig steypan var dregin upp turninn þegar verið var að smíða hann. Talar um hrærivélarn Hróbjartur Jónasson 43652
22.01.1978 SÁM 10/4213 ST Viðbót frá Hjalta Pálssyni um timbrið sem var notað við byggingu turnsins sem var svo selt á uppboði Hjalti Pálsson 43653
1978 SÁM 10/4212 ST Rætt um Guðmund dúllara og hvernig hann dúllaði. Stefán hermir eftir honum og dúllar. Ræða um Símon Stefán Jónsson 43654
1978 SÁM 10/4212 ST Rætt um Árna svamp sem var hálfgerður flakkari og kvæðamaður mikill. Um Árna gersemi og hvernig hann Stefán Jónsson 43655
1978 SÁM 10/4212 ST Rætt um Marka-Guðmund og hvernig hann talaði við sjálfan sig í sífellu og hvernig hann þekkti markas Stefán Jónsson 43656
1978 SÁM 10/4212 ST Rætt um hjónin Jón og Guðrúnu á Ásgerðarstöðum. Um Baugaselsfólkið og dugnað þeirra. Stefán Jónsson 43657
1978 SÁM 10/4212 ST Rætt um Bjarna Jóhannesson, Hesta-Bjarna. Segir frá ferðalagi hans og hversu laginn hann var við hes Stefán Jónsson 43658
1978 SÁM 10/4212 ST Ræða áfram um Hesta-Bjarna og stóra matarmálið sem kom upp í Möðruvallaskóla. Stefán Jónsson 43659
1978 SÁM 10/4212 ST Stefán segir frá því þegar Halldór á Grund kemur að Höskuldsstöðum, ræða um hann. Stefán Jónsson 43660
1978 SÁM 10/4212 ST Hjalti spyr um drykkjuskap og bruggárin. Ræða um brugg og drykkju á bannárunum. Stefán Jónsson 43661
1978 SÁM 10/4212 ST Ræða um Beinhallar-Árna, talar um viðurnefni hans og hrossakjötsát. Stefán Jónsson 43662
1978 SÁM 10/4212 ST Rætt um merkingu orðanna hyski og sæmilegur og breytingar á merkingu þeirra. Stefán Jónsson 43663
1978 SÁM 10/4212 ST Lýsir aðstæðunum í Tryppaskál og göngum á svæðinu. Stefán Jónsson 43664
1978 SÁM 10/4212 ST Framhald af lýsingu á Tryppaskál. Segir frá hvernig best er að fara í Tryppaskál. Ræða hvernig hross Stefán Jónsson 43665

Ólöf Anna Jóhannsdóttir uppfærði 26.06.2014