Hljóðrit Rósu Þorsteinsdóttur

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
01.06.2002 SÁM 02/4012 EF Flosi er kynnir á sagnakvöldinu, hann segir frá því að hann hafi verið kynntur á ýmsan hátt, t.d. se Flosi Ólafsson 39057
01.06.2002 SÁM 02/4012 EF Ingimundur á Hæli var seinn til máls og sagði ekkert fyrr en hann var orðinn þriggja ára Flosi Ólafsson 39058
01.06.2002 SÁM 02/4012 EF Flosi kynnir Gísla sem segir frá því að hann hafi viljað kynnast framandi þjóðum og flutt norður í S Flosi Ólafsson og Gísli Einarsson 39059
01.06.2002 SÁM 02/4012 EF Gísli segir frá kynnum sínum og heimsókn til einbúa í Skagafirði Gísli Einarsson 39060
01.06.2002 SÁM 02/4012 EF Gísli segir frá kynnum sínum af Jónasi sem var skemmtilegur sögumaður og gaf eftirminnileg tilsvör Gísli Einarsson 39061
01.06.2002 SÁM 02/4012 EF Flosi kynnir Sigríði Hrefnu sem les söguna Réttardagur eftir Sigurð Jakobsson Sigríður Hrefna Jónsdóttir 39062
01.06.2002 SÁM 02/4013 EF Sagt frá Steinólfi í Fagradal og lesið upp bréf frá honum til yfirdýralæknis vegna böðunar sauðfjár Flosi Ólafsson 39063
01.06.2002 SÁM 02/4013 EF Flosi kynnir Þorkel sem segir ýmislegt um svæðið meðfram Hvítá í Borgarfirði: fonleifauppgröftur á á Þorkell Kr. Fjeldsted 39064
01.06.2002 SÁM 02/4013 EF Flosi kynnir Svanborgu sem segir frá konu sem áttaði sig á því að hún væri fyllibytta; síðan kemur i Svanborg Eyþórsdóttir 39065
01.06.2002 SÁM 02/4014 EF Svanborg segir frá draumi sem systur hennar dreymdi um prestinn Svanborg Eyþórsdóttir 39066
01.06.2002 SÁM 02/4014 EF Flosi talar um lygasögur: hann fékk fyrst reynslu af því að hann þurfti að ljúga að ömmu sinni, aðal Flosi Ólafsson 39067
01.06.2002 SÁM 02/4014 EF Flosi kynnir Bjartmar sem flytur gamanbrag um bónda á Ströndum sem ætlaði að stækka túnið Bjartmar Hannesson 39068
01.06.2002 SÁM 02/4014 EF Gamanbragur um atburð í Stafholtstungum Bjartmar Hannesson 39069
01.06.2002 SÁM 02/4014 EF Flosi segir sögu af manni sem var boðin grásleppa og talar um hvernig sögur breytast; í framhaldinu Flosi Ólafsson 39070
01.06.2002 SÁM 02/4015 EF Flosi segir sögur af feðgunum Rúnka P og Pésa Run: Hvað ef sjórinn breyttist í brennivín? Rúnki hefu Flosi Ólafsson 39071
01.06.2002 SÁM 02/4015 EF Flosi kynnir Höllu sem segir frá fólkinu í Ytri-Fagradal: margt fólk í heimili, karlarnir heyrðu ill Halla Steinólfsdóttir 39072
01.06.2002 SÁM 02/4015 EF Halla fer með það sem hún kallar þulu og er höfð eftir langafa hennar Guðjóni Sigurðssyni frá Sundda Halla Steinólfsdóttir 39073
01.06.2002 SÁM 02/4015 EF Flosi kynnir David og Claire sem syngja og segja söguna af selameynni David Campbell og Claire Mullholland 39074
01.06.2002 SÁM 02/4016 EF Flosi kynnir Hákon sem segir frá sagnamennsku sinni, átti það til að segja sögur til að lengja kaffi Hákon Aðalsteinsson 39075
01.06.2002 SÁM 02/4016 EF Hákon talar um framburð þeirra sem lesa veðurfregnir í útvarpið Hákon Aðalsteinsson 39076
01.06.2002 SÁM 02/4016 EF Hákon segir frá hagyrðingamóti sem Flosi stjórnaði: venjulega senda stjórnendur fjóra til fimm fyrri Hákon Aðalsteinsson 39077
01.06.2002 SÁM 02/4016 EF Kvæði þar sem Hákon kynnir sjálfan sig: Ég hef upplifað margt um mína daga Hákon Aðalsteinsson 39078
01.06.2002 SÁM 02/4016 EF Jökuldalur og Jökuldælingar: allir brugga öl, stærðin á kútunum miðaðist við dagafjölda; saga af bru Hákon Aðalsteinsson 39079
01.06.2002 SÁM 02/4016 EF Saga af Albert Albertssyni sem bjó á beitarhúsum frá Hákonarstöðum Hákon Aðalsteinsson 39080
01.06.2002 SÁM 02/4016 EF Jón Jónsson á Hvanná stjórnaði hreppnum af röggsemi; útsvar var tekið af dánarbúi; Jón stjórnaði fun Hákon Aðalsteinsson 39081
01.06.2002 SÁM 02/4016 EF Flosi segir fílabrandara og slýtur síðan sagnakvöldinu Flosi Ólafsson 39082
01.06.2002 SÁM 02/4016 EF Svanborg fer með kvæði sem hún kynnti fyrr í upptökunni: Myrkur er tíminn í táranna dal Svanborg Eyþórsdóttir 39083
29.04.1999 SÁM 00/3947 EF Ása kveður vísur og barnagælur sem hún lærði sem barn: Ég skal kveða við þig vel; Ljósið kemur langt Ása Ketilsdóttir 43615
29.04.1999 SÁM 00/3947 EF Ása kveður vísur með mismunandi lögum: Svefninn býr á augum ungum; Við skulum róa sjóinn á; Stígur h Ása Ketilsdóttir 43616
29.04.1999 SÁM 00/3947 EF Ása kveður vísur með mismundandi lögum: Farðu að sofa, frændi minn; Gaman er að glettunni; Fjórir í Ása Ketilsdóttir 43617
29.04.1999 SÁM 00/3947 EF Bænaversið Vaki englar vöggu hjá, lærði Ása af föður sínum, hann lærði af ömmu sinni Sigurlaugu Jóse Ása Ketilsdóttir 43618
29.04.1999 SÁM 00/3947 EF Faðir Ásu kvað þulur fyrir börnin en móðir hennar kenndi þeim sönglög; Ása syngur brot úr Sveini dúf Ása Ketilsdóttir 43619
29.04.1999 SÁM 00/3947 EF Ása kveður með mismunandi lögum: Hani, krummi, hundur, svín; Kindur jarma í kofunum; Sunneva er klæd Ása Ketilsdóttir 43620
29.04.1999 SÁM 00/3947 EF Ása kveður vísur úr fjölskyldu sinni, fyrst eftir langafa sinn og síðan eftir afa: Vettlingana vanta Ása Ketilsdóttir 43621
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Ása heldur áfram að fara með vísur um börnin í fjölskyldunni, nú eftir föður hennar og hana sjálfa: Ása Ketilsdóttir 43622
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Vísa sem Valdimar Ásmundsson orti þegar hann var barn: Pabbi, mamma, afi, amma og hún Þóra Ása Ketilsdóttir 43623
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Þulur sem langamma Ása kenndi barnabörnum sínum og Ása lærði af föður sínum. Bárður Björgólfsson; Ei Ása Ketilsdóttir 43624
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Vappaðu með mér Vala Ása Ketilsdóttir 43625
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Þegiðu heillasonur minn sæli; Heyrði ég í hamrinum Ása Ketilsdóttir 43626
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Bokki fór til Hnausa Ása Ketilsdóttir 43627
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Bokki sat í brunni; Stígum við stórum Ása Ketilsdóttir 43628
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Stúlkurnar ganga; Stúlkan sem ég sá í gær; Stúlkan í steininum, þessar þrjár þulur áttu yfirleitt sa Ása Ketilsdóttir 43629
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Sat ég undir fiskahlaða; með tvennskonar niðurlagi Ása Ketilsdóttir 43630
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Karl og kerling Ása Ketilsdóttir 43631
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Brot úr Dúðadurtskvæði: Hér er kominn Dúðadurtur, digur bæði og hár Ása Ketilsdóttir 43632
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Grýla kallar á börnin sín; Grýla reið með garði Ása Ketilsdóttir 43633
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Karlinn sem í bergi bjó: Nú skal syngja um karlinn Ása Ketilsdóttir 43987
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Ása minnist á þuluna Drengurinn Dólinn og hún og Ása rifja hana upp; Ása ætlar að fara með hana sein Ása Ketilsdóttir 43988
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Sagan af Brúsaskegg; á eftir er sagt frá þulunni um fuglinn sem vantaði spotta um nefið Ása Ketilsdóttir 43989
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Bokki fór til Hnausa Ása Ketilsdóttir 43990
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Vinduteinn er boginn í bandi; Gambanteinn er boginn í bandi; Mæðist hendin, hugur og tunga Ása Ketilsdóttir 43991
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Úr Gunnarsrímum: Otkell traustur einu sinn Ása Ketilsdóttir 43992
29.01.1999 SÁM 00/3949 EF Sagan sem fylgir vísunni um vinduteininn: Sakamaður beið eftir aftöku á alþingi en þegar hann var le Ása Ketilsdóttir 43993
29.04.1999 SÁM 00/3949 EF Loðinbarðasaga Ása Ketilsdóttir 43994
29.04.1999 SÁM 00/3949 EF Ása nefnir margar sögur sem voru sagðar; Sagan af millipilsinu, Kiðhús og fleiri; móðir hennar sagði Ása Ketilsdóttir 43995
29.04.1999 SÁM 00/3949 EF Farið hjá garði: Hér var sá karl sem keypti löndin; kvæðið er um nágranna Ketils á Skriðulandi í Skr Ása Ketilsdóttir 43996
29.04.1999 SÁM 00/3949 EF Gróin spor: Hve mjúkt er grasið gömlum slóðum á Ása Ketilsdóttir 43997
29.04.1999 SÁM 00/3949 EF Heimþrá: Æskusveit mín er orðin stundarheimur Ása Ketilsdóttir 43998
29.04.1999 SÁM 00/3949 EF Sálmabókin 1886: Hún var gripin af hillu sú gamla bók Ása Ketilsdóttir 43999
29.04.1999 SÁM 00/3949 EF Öðruvísi Reykjavíkurljóð: Á regnfáðum götum var glampi af degi Ása Ketilsdóttir 44000

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði Í fyrradag kl. 15:27