Hljóðrit úr Hveragerði

Afrit af viðtölum sem tekin voru upp á árunum 1981 til 1994 við fólk sem bjó í Hveragerði á fyrstu árum byggðar þar og þegar byggðin var að þróast. Frumupptökurnar voru ekki afhentar stofnuninni.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1981 SÁM 95/3882 EF Búi segir frá tildrögum þess að hann réðst til starfa hjá mjólkurbúinu í Hveragerði árið 1931, einni Búi Þorvaldsson 44674
1981 SÁM 95/3882 EF Sagt frá byggðinni í Hveragerði árið 1931: þá var eitt býli og verið að byggja barnaheimili; síðan b Búi Þorvaldsson 44675
1981 SÁM 95/3882 EF Samgöngur milli Hveragerðis og Reykjavíkur; nýting jarðhita í Hveragerði: lýsing á hvernig hann var Búi Þorvaldsson 44676
1981 SÁM 95/3882 EF Um atvinnuhætti í Hveragerði upp úr 1930: ein garðyrkjustöð, lítið ræktað land, smáiðnaður að byrja, Búi Þorvaldsson 44677
1981 SÁM 95/3882 EF Segir frá barnaheimili frímúrara sem hún veitti forstöðu í Hveragerði á árunum eftir 1930 Þuríður Þorvaldsdóttir 44678
1981 SÁM 95/3882 EF Segir frá Lárusi Rist og byggingu sundlaugar í Hveragerði Jóna Erlendsdóttir 44679
1981 SÁM 95/3882 EF Um stofnun mjólkurbúsins í Hveragerði, flutning mjólkur til búsins og framleiðsluvörur þess Búi Þorvaldsson 44680
1981 SÁM 95/3882 EF Um þróun byggðar í Hveragerði, Jóna telur upp heimili sem voru þar þegar þau komu 1931 og þau sem vo Búi Þorvaldsson og Jóna Erlendsdóttir 44681
1981 SÁM 95/3883 EF Búi segir frá því að hann hafi búið til kort af landinu sem mjólkurbúið átti Búi Þorvaldsson 44682
1981 SÁM 95/3883 EF Sagt frá gestagangi og ferðamennsku í Hveragerði á árunum eftir 1930; fólk kom til að skoða hverina Búi Þorvaldsson 44683
1981 SÁM 95/3883 EF Segir frá gestagangi: eftir að veitingahúsið lokaði á haustin mæddi allt á Jónu að greiða fyrir fólk Jóna Erlendsdóttir 44684
1981 SÁM 95/3883 EF Hjónin segja frá kynnum sínum af Einari Benediktssyni, hann gisti nokkrum sinnum hjá þeim á leið til Búi Þorvaldsson og Jóna Erlendsdóttir 44685
1981 SÁM 95/3883 EF Kynning á heimildarfólkinu sem talað er við á undan og síðan sagt frá að Sigurlaugur Jónsson hafi ek 44686
1981 SÁM 95/3883 EF Guðrún segir frá tildrögum þess að hún flutti til Hveragerðis 1933, en hún kom til dvalar á heilsuhæ Guðrún Valdimarsdóttir 44687
1981 SÁM 95/3883 EF Segir frá starfi sínu sem símstöðvarstjóri í Hveragerði, meðal annars á hernámsárunum Guðrún Valdimarsdóttir 44688
1981 SÁM 95/3883 EF Segir frá ljóðmóðurstörfum sínum Guðrún Valdimarsdóttir 44689
1981 SÁM 95/3884 EF Um þróun byggðar í Hveragerði frá 1933, en þá voru þar bara fjögur hús sem búið var í allt árið; byg Guðrún Valdimarsdóttir 44690
1981 SÁM 95/3884 EF Segir frá símstöðinni og byggingu símstöðvarhúss, rafmagn kom snemma og jarðhitinn var nýttur Guðrún Valdimarsdóttir 44691
1982 SÁM 95/3884 EF Segir frá foreldrum sínum, sjálfum sér og skólagöngu sinni Þórður Jóhannsson 44692
1982 SÁM 95/3884 EF Fyrstu minningar um Hveragerði og byggðina þar, sumarið 1919 voru krakkar að sækja kýrnar og þá kom Þórður Jóhannsson 44693
1982 SÁM 95/3884 EF Fjölskyldan flyst til Hveragerðis 1935; við stofnun mjólkurbúsins opnuðust ýmsir möguleikar þar sem Þórður Jóhannsson 44694
1982 SÁM 95/3884 EF Nafnið breyttist úr Reykjafoss í Hveragerði þegar mjólkurbúið kom; rekur upplýsingar úr manntölum eð Þórður Jóhannsson 44695
1982 SÁM 95/3885 EF Sagt frá hernámsárunum í Hveragerði og samskiptum við hermennina Þórður Jóhannsson 44696
1982 SÁM 95/3885 EF Mjólkurbúið í Hvaragerði var stofnað 1928, Þórður segir frá aðdragandanum, helstu forgöngumönnum og Þórður Jóhannsson 44697
1982 SÁM 95/3885 EF Sagt frá tildrögum þess að stofnað var sérstakt sveitarfélag í Hveragerði, um aðdrætti og verslun Þórður Jóhannsson 44698
1982 SÁM 95/3885 EF Sameiginlegur skóli Hveragerðis og Ölfushrepps, bygging nýs barnaskóla Þórður Jóhannsson 44699
1982 SÁM 95/3885 EF Bygging gróðurhúsa og garðyrkja í Hveragerði, um Ingimar sem var brautryðjandi í þessum málum Þórður Jóhannsson 44700
1982 SÁM 95/3886 EF Áfram sagt frá fyrstu gróðrarstöðvunum og þátt garðyrkjuskólans í uppbyggingunni Þórður Jóhannsson 44701
1982 SÁM 95/3886 EF Sagt frá starfsemi á Reykjum, gróðrastöð, heilsuhæli fyrir berklasjúklinga og garðyrkjuskólinn Þórður Jóhannsson 44702
1982 SÁM 95/3886 EF Um heilbrigðismál á fyrstu árunum í Hveragerði, nefndir læknar Þórður Jóhannsson 44703
1982 SÁM 95/3886 EF Um sundlaugarbyggingu og sundkennslu, Lárus Rist kemur 1938 Þórður Jóhannsson 44704
1982 SÁM 95/3886 EF Um húsmæðraskóla Árnýjar Illugadóttur Þórður Jóhannsson 44705
1982 SÁM 95/3886 EF Þórður rekur þátttöku í sveitarstjórnarkosningum frá upphafi Þórður Jóhannsson 44706
1982 SÁM 95/3886 EF Sagt frá upphafi og starfsemi heisluhælis Náttúrulækningafélags Íslands Þórður Jóhannsson 44707
1982 SÁM 95/3886 EF Sagt frá upphafi og starfsemi elliheimilis í Hveragerði Þórður Jóhannsson 44708
1982 SÁM 95/3887 EF Sagt frá ýmissi starfsemi sem byrjaði á fyrstu árum byggðar í Hveragerði þar sem jarðhiti var notaðu Þórður Jóhannsson 44709
1982 SÁM 95/3887 EF Haldið áfram að segja frá atvinnu þar sem jarðhitinn er nýttur, ný ullarþvottastöð, tilraun til að b Þórður Jóhannsson 44710
1982 SÁM 95/3887 EF Enn fleiri tilraunir til að nýta jarðhitann: frystihús, gufuaflstöð, steypuverk, ostagerð, ísgerð; ý Þórður Jóhannsson 44711
1982 SÁM 95/3887 EF Sagt frá skólamálum, skólabyggingu og skólastarfi Þórður Jóhannsson 44712
1982 SÁM 95/3887 EF Þórður er einnig bókavörður, segir frá bókasafninu Þórður Jóhannsson 44713
1982 SÁM 95/3888 EF Haldið áfram að tala um bókasafnið og bóklestur fólks Þórður Jóhannsson 44714
1982 SÁM 95/3888 EF Kynning og síðan segir Ögmundur frá uppvexti sínum, skólagöngu og sjómennsku; stundaði fyrst sjómenn Ögmundur Jónsson 44715
1982 SÁM 95/3888 EF Tekur við búskap í Vorsabæ 1947, en fékk berkla og var 3 ár á Vífilsstöðum, var síðan hogginn á Akur Ögmundur Jónsson 44716
1982 SÁM 95/3888 EF Um uppbyggingu í Hveragerði og áhrif hennar á búskapinn í Vorsabæ, bærinn byggðist á svæðinu þar sem Ögmundur Jónsson 44717
1982 SÁM 95/3888 EF Um refarækt sem byrjaði á kreppuárunum Ögmundur Jónsson 44718
1982 SÁM 95/3888 EF Breyttir búskaparhættir í Ölfusi Ögmundur Jónsson 44719
1982 SÁM 95/3888 EF Rætt um byggð í Selvogi og breytingar á henni, sagt frá Guðmundi í Nesi sem var stórbóndi í Selvogi Ögmundur Jónsson 44720
1982 SÁM 95/3888 EF Um byggðina í Hveragerði, nýting jarðhitans Ögmundur Jónsson 44721
1982 SÁM 95/3888 EF Breyttir búskaparhættir við vélvæðingu við heyskap, dráttarvél kom 1952; söknuður að hestunum og síð Ögmundur Jónsson 44722
1982 SÁM 95/3888 EF Kynning á Páli, sem segir síðan frá því hver tildrögin voru að því að hann kom til Hveragerðis, komu Paul Valdimar Michelsen 44723
1982 SÁM 95/3889 EF Paul segir frá dvöl sinni í Danmörku þar sem hann lærði garðyrkju, slæmri aðbúð þar sem hann byrjaði Paul Valdimar Michelsen 44724
1982 SÁM 95/3889 EF Eftir nám í Danmörku tekur við vinna við gróðrarstöðina í Fagrahvammi, síðan nám á Laugarvatni Paul Valdimar Michelsen 44725
1982 SÁM 95/3889 EF Hvað var ræktað í Fagrahvammi fyrstu árin sem Paul var þar, blóm og seinna tómatar; gekk vel að selj Paul Valdimar Michelsen 44726
1982 SÁM 95/3889 EF Um byggð í Hveragerði á fyrstu árum Pauls þar, Fagrahvammsgróðurhúsin voru þá þau einu; byggðin óx f Paul Valdimar Michelsen 44727
1982 SÁM 95/3889 EF Paul segir frá störfum sínum við garðyrkju í Hveragerði, fyrst í Fagrahvammi í 27 ár og síðan með ei Paul Valdimar Michelsen 44728
1982 SÁM 95/3889 EF Sagt frá fleiri gróðurhúsum sem komu snemma, minnst á Lauritz Christiansen Paul Valdimar Michelsen 44729
1982 SÁM 95/3889 EF Rætt um möguleika á að fá lán úr landbúnaðarsjóðum til garðyrkju, segir frá eigin reynslu af þessu Paul Valdimar Michelsen 44730
1982 SÁM 95/3889 EF Um byggðina í Hveragerði og draumar Pauls um framtíðina, en hann vildi að þar yrði eingöngu blómaræk Paul Valdimar Michelsen 44731
1982 SÁM 95/3889 EF Sigríður segir frá því hvernig var að búa í Hveragerði og hvers hún saknar þaðan; hún vann þar sem h Sigríður Ragnarsdóttir 44732
1982 SÁM 95/3889 EF Hjónin ráku dansskóla í Hveragerði; um skemmtanir ungra manna í Hveragerði á fyrstu árum Pauls Paul Valdimar Michelsen og Sigríður Ragnarsdóttir 44733
1982 SÁM 95/3889 EF Þátttaka í félagsstarfi í Hveragerði: leikfélag, iðnaðarmannafélag, ungmennafélag, norræna félagið Paul Valdimar Michelsen og Sigríður Ragnarsdóttir 44734

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 15.05.2019