Hljóðrit úr Hveragerði
Afrit af viðtölum sem tekin voru upp á árunum 1981 til 1994 við fólk sem bjó í Hveragerði á fyrstu árum byggðar þar og þegar byggðin var að þróast. Frumupptökurnar eru varðveittar á Héraðsskjalasafni Árnesinga á Selfossi.Hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
1981 | SÁM 95/3882 EF | Búi segir frá tildrögum þess að hann réðst til starfa hjá mjólkurbúinu í Hveragerði árið 1931, einni | Búi Þorvaldsson | 44674 |
1981 | SÁM 95/3882 EF | Sagt frá byggðinni í Hveragerði árið 1931: þá var eitt býli og verið að byggja barnaheimili; síðan b | Búi Þorvaldsson | 44675 |
1981 | SÁM 95/3882 EF | Samgöngur milli Hveragerðis og Reykjavíkur; nýting jarðhita í Hveragerði: lýsing á hvernig hann var | Búi Þorvaldsson | 44676 |
1981 | SÁM 95/3882 EF | Um atvinnuhætti í Hveragerði upp úr 1930: ein garðyrkjustöð, lítið ræktað land, smáiðnaður að byrja, | Búi Þorvaldsson | 44677 |
1981 | SÁM 95/3882 EF | Segir frá barnaheimili frímúrara sem hún veitti forstöðu í Hveragerði á árunum eftir 1930 | Þuríður Þorvaldsdóttir | 44678 |
1981 | SÁM 95/3882 EF | Segir frá Lárusi Rist og byggingu sundlaugar í Hveragerði | Jóna Erlendsdóttir | 44679 |
1981 | SÁM 95/3882 EF | Um stofnun mjólkurbúsins í Hveragerði, flutning mjólkur til búsins og framleiðsluvörur þess | Búi Þorvaldsson | 44680 |
1981 | SÁM 95/3882 EF | Um þróun byggðar í Hveragerði, Jóna telur upp heimili sem voru þar þegar þau komu 1931 og þau sem vo | Búi Þorvaldsson og Jóna Erlendsdóttir | 44681 |
1981 | SÁM 95/3883 EF | Búi segir frá því að hann hafi búið til kort af landinu sem mjólkurbúið átti | Búi Þorvaldsson | 44682 |
1981 | SÁM 95/3883 EF | Sagt frá gestagangi og ferðamennsku í Hveragerði á árunum eftir 1930; fólk kom til að skoða hverina | Búi Þorvaldsson | 44683 |
1981 | SÁM 95/3883 EF | Segir frá gestagangi: eftir að veitingahúsið lokaði á haustin mæddi allt á Jónu að greiða fyrir fólk | Jóna Erlendsdóttir | 44684 |
1981 | SÁM 95/3883 EF | Hjónin segja frá kynnum sínum af Einari Benediktssyni, hann gisti nokkrum sinnum hjá þeim á leið til | Búi Þorvaldsson og Jóna Erlendsdóttir | 44685 |
1981 | SÁM 95/3883 EF | Kynning á heimildarfólkinu sem talað er við á undan og síðan sagt frá að Sigurlaugur Jónsson hafi ek | 44686 | |
1981 | SÁM 95/3883 EF | Guðrún segir frá tildrögum þess að hún flutti til Hveragerðis 1933, en hún kom til dvalar á heilsuhæ | Guðrún Valdimarsdóttir | 44687 |
1981 | SÁM 95/3883 EF | Segir frá starfi sínu sem símstöðvarstjóri í Hveragerði, meðal annars á hernámsárunum | Guðrún Valdimarsdóttir | 44688 |
1981 | SÁM 95/3883 EF | Segir frá ljóðmóðurstörfum sínum | Guðrún Valdimarsdóttir | 44689 |
1981 | SÁM 95/3884 EF | Um þróun byggðar í Hveragerði frá 1933, en þá voru þar bara fjögur hús sem búið var í allt árið; byg | Guðrún Valdimarsdóttir | 44690 |
1981 | SÁM 95/3884 EF | Segir frá símstöðinni og byggingu símstöðvarhúss, rafmagn kom snemma og jarðhitinn var nýttur | Guðrún Valdimarsdóttir | 44691 |
1982 | SÁM 95/3884 EF | Segir frá foreldrum sínum, sjálfum sér og skólagöngu sinni | Þórður Jóhannsson | 44692 |
1982 | SÁM 95/3884 EF | Fyrstu minningar um Hveragerði og byggðina þar, sumarið 1919 voru krakkar að sækja kýrnar og þá kom | Þórður Jóhannsson | 44693 |
1982 | SÁM 95/3884 EF | Fjölskyldan flyst til Hveragerðis 1935; við stofnun mjólkurbúsins opnuðust ýmsir möguleikar þar sem | Þórður Jóhannsson | 44694 |
1982 | SÁM 95/3884 EF | Nafnið breyttist úr Reykjafoss í Hveragerði þegar mjólkurbúið kom; rekur upplýsingar úr manntölum eð | Þórður Jóhannsson | 44695 |
1982 | SÁM 95/3885 EF | Sagt frá hernámsárunum í Hveragerði og samskiptum við hermennina | Þórður Jóhannsson | 44696 |
1982 | SÁM 95/3885 EF | Mjólkurbúið í Hvaragerði var stofnað 1928, Þórður segir frá aðdragandanum, helstu forgöngumönnum og | Þórður Jóhannsson | 44697 |
1982 | SÁM 95/3885 EF | Sagt frá tildrögum þess að stofnað var sérstakt sveitarfélag í Hveragerði, um aðdrætti og verslun | Þórður Jóhannsson | 44698 |
1982 | SÁM 95/3885 EF | Sameiginlegur skóli Hveragerðis og Ölfushrepps, bygging nýs barnaskóla | Þórður Jóhannsson | 44699 |
1982 | SÁM 95/3885 EF | Bygging gróðurhúsa og garðyrkja í Hveragerði, um Ingimar sem var brautryðjandi í þessum málum | Þórður Jóhannsson | 44700 |
1982 | SÁM 95/3886 EF | Áfram sagt frá fyrstu gróðrarstöðvunum og þátt garðyrkjuskólans í uppbyggingunni | Þórður Jóhannsson | 44701 |
1982 | SÁM 95/3886 EF | Sagt frá starfsemi á Reykjum, gróðrastöð, heilsuhæli fyrir berklasjúklinga og garðyrkjuskólinn | Þórður Jóhannsson | 44702 |
1982 | SÁM 95/3886 EF | Um heilbrigðismál á fyrstu árunum í Hveragerði, nefndir læknar | Þórður Jóhannsson | 44703 |
1982 | SÁM 95/3886 EF | Um sundlaugarbyggingu og sundkennslu, Lárus Rist kemur 1938 | Þórður Jóhannsson | 44704 |
1982 | SÁM 95/3886 EF | Um húsmæðraskóla Árnýjar Illugadóttur | Þórður Jóhannsson | 44705 |
1982 | SÁM 95/3886 EF | Þórður rekur þátttöku í sveitarstjórnarkosningum frá upphafi | Þórður Jóhannsson | 44706 |
1982 | SÁM 95/3886 EF | Sagt frá upphafi og starfsemi heisluhælis Náttúrulækningafélags Íslands | Þórður Jóhannsson | 44707 |
1982 | SÁM 95/3886 EF | Sagt frá upphafi og starfsemi elliheimilis í Hveragerði | Þórður Jóhannsson | 44708 |
1982 | SÁM 95/3887 EF | Sagt frá ýmissi starfsemi sem byrjaði á fyrstu árum byggðar í Hveragerði þar sem jarðhiti var notaðu | Þórður Jóhannsson | 44709 |
1982 | SÁM 95/3887 EF | Haldið áfram að segja frá atvinnu þar sem jarðhitinn er nýttur, ný ullarþvottastöð, tilraun til að b | Þórður Jóhannsson | 44710 |
1982 | SÁM 95/3887 EF | Enn fleiri tilraunir til að nýta jarðhitann: frystihús, gufuaflstöð, steypuverk, ostagerð, ísgerð; ý | Þórður Jóhannsson | 44711 |
1982 | SÁM 95/3887 EF | Sagt frá skólamálum, skólabyggingu og skólastarfi | Þórður Jóhannsson | 44712 |
1982 | SÁM 95/3887 EF | Þórður er einnig bókavörður, segir frá bókasafninu | Þórður Jóhannsson | 44713 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Haldið áfram að tala um bókasafnið og bóklestur fólks | Þórður Jóhannsson | 44714 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Kynning og síðan segir Ögmundur frá uppvexti sínum, skólagöngu og sjómennsku; stundaði fyrst sjómenn | Ögmundur Jónsson | 44715 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Tekur við búskap í Vorsabæ 1947, en fékk berkla og var 3 ár á Vífilsstöðum, var síðan hogginn á Akur | Ögmundur Jónsson | 44716 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Um uppbyggingu í Hveragerði og áhrif hennar á búskapinn í Vorsabæ, bærinn byggðist á svæðinu þar sem | Ögmundur Jónsson | 44717 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Um refarækt sem byrjaði á kreppuárunum | Ögmundur Jónsson | 44718 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Breyttir búskaparhættir í Ölfusi | Ögmundur Jónsson | 44719 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Rætt um byggð í Selvogi og breytingar á henni, sagt frá Guðmundi í Nesi sem var stórbóndi í Selvogi | Ögmundur Jónsson | 44720 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Um byggðina í Hveragerði, nýting jarðhitans | Ögmundur Jónsson | 44721 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Breyttir búskaparhættir við vélvæðingu við heyskap, dráttarvél kom 1952; söknuður að hestunum og síð | Ögmundur Jónsson | 44722 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Kynning á Páli, sem segir síðan frá því hver tildrögin voru að því að hann kom til Hveragerðis, komu | Paul Valdimar Michelsen | 44723 |
1982 | SÁM 95/3889 EF | Paul segir frá dvöl sinni í Danmörku þar sem hann lærði garðyrkju, slæmri aðbúð þar sem hann byrjaði | Paul Valdimar Michelsen | 44724 |
1982 | SÁM 95/3889 EF | Eftir nám í Danmörku tekur við vinna við gróðrarstöðina í Fagrahvammi, síðan nám á Laugarvatni | Paul Valdimar Michelsen | 44725 |
1982 | SÁM 95/3889 EF | Hvað var ræktað í Fagrahvammi fyrstu árin sem Paul var þar, blóm og seinna tómatar; gekk vel að selj | Paul Valdimar Michelsen | 44726 |
1982 | SÁM 95/3889 EF | Um byggð í Hveragerði á fyrstu árum Pauls þar, Fagrahvammsgróðurhúsin voru þá þau einu; byggðin óx f | Paul Valdimar Michelsen | 44727 |
1982 | SÁM 95/3889 EF | Paul segir frá störfum sínum við garðyrkju í Hveragerði, fyrst í Fagrahvammi í 27 ár og síðan með ei | Paul Valdimar Michelsen | 44728 |
1982 | SÁM 95/3889 EF | Sagt frá fleiri gróðurhúsum sem komu snemma, minnst á Lauritz Christiansen | Paul Valdimar Michelsen | 44729 |
1982 | SÁM 95/3889 EF | Rætt um möguleika á að fá lán úr landbúnaðarsjóðum til garðyrkju, segir frá eigin reynslu af þessu | Paul Valdimar Michelsen | 44730 |
1982 | SÁM 95/3889 EF | Um byggðina í Hveragerði og draumar Pauls um framtíðina, en hann vildi að þar yrði eingöngu blómaræk | Paul Valdimar Michelsen | 44731 |
1982 | SÁM 95/3889 EF | Sigríður segir frá því hvernig var að búa í Hveragerði og hvers hún saknar þaðan; hún vann þar sem h | Sigríður Ragnarsdóttir | 44732 |
1982 | SÁM 95/3889 EF | Hjónin ráku dansskóla í Hveragerði; um skemmtanir ungra manna í Hveragerði á fyrstu árum Pauls | Paul Valdimar Michelsen og Sigríður Ragnarsdóttir | 44733 |
1982 | SÁM 95/3889 EF | Þátttaka í félagsstarfi í Hveragerði: leikfélag, iðnaðarmannafélag, ungmennafélag, norræna félagið | Paul Valdimar Michelsen og Sigríður Ragnarsdóttir | 44734 |
1982 | SÁM 95/3890 EF | Kynning á Stefáni sem segir síðan frá uppruna sínum og tildrögum þess að hann fluttist til Hveragerð | Stefán Jóhann Guðmundsson | 44735 |
1982 | SÁM 95/3890 EF | Um aðdrætti á húsbyggingaefni til Hveragerðis á fyrstu árunum; Stefán segir frá vinnu sinni þessi fy | Stefán Jóhann Guðmundsson | 44736 |
1982 | SÁM 95/3890 EF | Um vandræði við að fá lán til húsbygginga og fjármögnun þeirra | Stefán Jóhann Guðmundsson | 44737 |
1982 | SÁM 95/3890 EF | Engin fjölbýlishús voru byggð í Hveragerði; Stefán bjó þó með fleirum á efri hæð samkomuhússins; um | Stefán Jóhann Guðmundsson | 44738 |
1982 | SÁM 95/3890 EF | Um byggingu gróðurhúsa og Garðyrkjuskólann á Reykjum | Stefán Jóhann Guðmundsson | 44739 |
1982 | SÁM 95/3890 EF | Um byggingu sundlaugarinnar í Hveragerði | Stefán Jóhann Guðmundsson | 44740 |
1982 | SÁM 95/3890 EF | Minnst á byggingu barnaskólans en síðan spurt um vinnu utan Hveragerðis; vinna fyrir herinn | Stefán Jóhann Guðmundsson | 44741 |
1982 | SÁM 95/3891 EF | Um uppbyggingu þorpsins í Hveragerði, sem byggist að miklu leyti á jarðhitanum | Stefán Jóhann Guðmundsson | 44742 |
1982 | SÁM 95/3891 EF | Stefán segir frá sveitarstjórnarstörfum sínum í Neskaupstað | Stefán Jóhann Guðmundsson | 44743 |
1982 | SÁM 95/3891 EF | Segir frá því er hann varð hreppstjóri, síðan um stofnun verkalýðsfélags og stofnun sparisjóðsins se | Stefán Jóhann Guðmundsson | 44744 |
1982 | SÁM 95/3891 EF | Sagt frá stofnun og starfsemi kvenfélagsins í Hveragerði | Elín Guðjónsdóttir | 44745 |
1982 | SÁM 95/3891 EF | Sagt frá kirkjubyggingu í Hveragerði | Elín Guðjónsdóttir | 44746 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Framhald frásagnar um byggingu Hveragerðiskirkju og starfsemi þar; um gjafir sem hafa borist til kir | Elín Guðjónsdóttir | 44747 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Louisa segir frá æviatriðum sínum og starfi sínu sem organisti á Hjalla og Kotströnd, einnig kórstar | Louisa M. Ólafsdóttir | 44748 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Minnst á kirkjur í Ölfusi, en síðan rætt áfram um organistastarfið og kórinn; um tónlistarþekkingu s | Louisa M. Ólafsdóttir | 44749 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Um presta í Ölfusi, minnst á Helga Sveinsson, síðan um orgel sem hafa verið í kirkjunum í Ölfusi | Louisa M. Ólafsdóttir | 44750 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Nefndir ýmsir kórstjórar sem Louisa hefur unnið með | Louisa M. Ólafsdóttir | 44751 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Rifjar upp þegar konungurinn kom 1907, en kóngurinn gisti á Arnarbæli | Louisa M. Ólafsdóttir | 44752 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Spurt um vísur eftir séra Helga Sveinsson: Hún Lúlla er fimmtug og fær ekki mann | Louisa M. Ólafsdóttir | 44753 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Hallgrímur segir frá foreldrum sínum og flutningi í Hveragerði, skólagöngu sinni í barnaskóla fyrst | Hallgrímur Egilsson | 44754 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Sagt frá Garðyrkjuskólanum á Reykjum á fyrstu árum hans og í samtímanum | Hallgrímur Egilsson | 44755 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Uppbygging eigin garðyrkjustöðvar og gróðurhúsa, erfitt var að fá lán; byrjaði að rækta tómata og ag | Hallgrímur Egilsson | 44756 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Um frumbyggjaár í Hveragerði og þróun byggðar; fyrstu húsin og fyrstu garðyrkjubændurnir | Hallgrímur Egilsson | 44757 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Þegar Hallgrímur var í Reykjahjáleigu voru engin hús í Hveragerði og byggðin fór hægt af stað, þetta | Hallgrímur Egilsson | 44758 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Um samgöngur frá Hveragerði á fyrstu árum sem Hallgrímur man eftir | Hallgrímur Egilsson | 44759 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Frekar um söluferðir út um land, en þær eru að mestu hættar | Hallgrímur Egilsson | 44760 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Kristmann Guðmundsson rithöfundur er kynntur og segir hann frá tildrögum þess að hann settist að í H | Kristmann Guðmundsson | 44793 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Kristmann segir frá fyrstu árum byggðar í Hveragerði og frá sveitarstjórnarmálum þar. | Kristmann Guðmundsson | 44794 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Kristmann segir frá minnisstæðum mönnum í Hveragerði; t.a.m. Jóhannesi frá Kötlum, Þorvaldi Ólafssyn | Kristmann Guðmundsson | 44795 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Kristmann segir frá jurtagarði sínum í Hveragerði. | Kristmann Guðmundsson | 44796 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Kristmann segir frá ritstörfum sínum, útgáfu bóka sinna og þýðingum þeirra yfir á hin ýmsu tungumál. | Kristmann Guðmundsson | 44797 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Kristmann talar um hve erfitt var að vera skáld á Íslandi og því hafi hann flust til Noregs. Hann se | Kristmann Guðmundsson | 44798 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Rætt um Hvíta stríðið 1921 og baráttu Ólafs Friðrikssonar vegna Natans Friedman. Vísa átti Natani Fr | Kristmann Guðmundsson | 44799 |
1982 | SÁM 95/3894 EF | Kristmann ræðir trúmál; hann segir frá rannsóknarvinnu og undirbúningi vegna bókar sem hann skrifaði | Kristmann Guðmundsson | 44800 |
1982 | SÁM 95/3894 EF | Kristmann talar um að hamarshöggin í Hveragerði á fyrstu árum byggðar hafi minnt hann á hamarshöggin | Kristmann Guðmundsson | 44801 |
1982 | SÁM 95/3894 EF | Kristmann ræðir um skyggni. Hann segir að mikið hafi verið um skyggni í móðurættinni hans og að hann | Kristmann Guðmundsson | 44802 |
1982 | SÁM 95/3894 EF | Sæmundur Guðmundsson segir frá því þegar hann fluttist til Hveragerðis en þá voru þar fá íbúðarhús o | Sæmundur Guðmundsson | 44803 |
1982 | SÁM 95/3894 EF | Sæmundur segir frá upphitun í Hveragerði á fyrstu árum byggðar. | Sæmundur Guðmundsson | 44804 |
1982 | SÁM 95/3894 EF | Sæmundur segir frá atvinnu sinni í Hveragerði á fyrstu árum byggðar og þróuninni sem varð í atvinnum | Sæmundur Guðmundsson | 44805 |
1982 | SÁM 95/3894 EF | Sæmundur segir frá búskap í Hveragerði; einnig segir hann frá vertíðum sem menn fóru á í Þorlákshöfn | Sæmundur Guðmundsson | 44806 |
1982 | SÁM 95/3894 EF | Sæmundur segir frá þeirri vinnu sem fylgdi Heilsuhæli Náttúrulækningafélagsins og Elliheimilisins. | Sæmundur Guðmundsson | 44807 |
1982 | SÁM 95/3895 EF | Fjallað um gróðurhús og starfsemi Náttúrulækningafélagsins (óskýr upptaka). | Sæmundur Guðmundsson | 44808 |
1982 | SÁM 95/3895 EF | Sæmundur segir frá sjósókn. | Sæmundur Guðmundsson | 44809 |
1982 | SÁM 95/3895 EF | Sæmundur segir áfram frá sjósókn. | Sæmundur Guðmundsson | 44810 |
1983 | SÁM 95/3895 EF | Sæmundur Jónsson er kynntur, en hann er einn af frumbyggjum Hveragerðis. Sæmundur segir frá námi sín | Sæmundur Jónsson | 44811 |
1983 | SÁM 95/3895 EF | Æskuheimili Sæmundar, Vorsabær, var í þjóðbraut og segir hann sögu tengda ferðalagi yfir fjallið. | Sæmundur Jónsson | 44812 |
1983 | SÁM 95/3895 EF | Sæmundur segir frá rekstri og rekstrarmönnum. | Sæmundur Jónsson | 44813 |
1983 | SÁM 95/3895 EF | Sæmundur segir frá þeim breytingum sem urðu í atvinnumálum eftir hernámið. Þá fyrst hafi menn farið | Sæmundur Jónsson | 44814 |
1983 | SÁM 95/3895 EF | Sæmundur segir frá póstferðum. | Sæmundur Jónsson | 44815 |
1983 | SÁM 95/3895 EF | Sæmundur segir frá því þegar hann flutti frá Vorsabæ til Hveragerðis. Hann segir frá búskap sínum og | Sæmundur Jónsson | 44816 |
1983 | SÁM 95/3895 EF | Sæmundur segir frá ferðalögum fólks yfir heiðina, en heimili hans, Vorsabær, var algengur viðkomusta | Sæmundur Jónsson | 44817 |
1983 | SÁM 95/3895 EF | Sæmundur segir frá förumanninum Guðmundi Guðmundssyni sem kallaður var kíkir. | Sæmundur Jónsson | 44818 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Ingimar Sigurðsson kynntur, en hann var einn af fyrstu frumbyggjum Hveragerðis og fyrsti garðyrkubón | Ingimar Sigurðsson | 44819 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Ingimar segir frá byggingu gróðurhúss og ræktun á grænmeti og blómum. Fyrst um sinn seldi hann blóm | Ingimar Sigurðsson | 44820 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Ingimar ræðir skógrækt. | Ingimar Sigurðsson | 44821 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Ingimar ræðir um ræktun til útflutnings og þær plöntur sem fluttar eru inn frá útlöndum. | Ingimar Sigurðsson | 44822 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Ingimar segir frá kúabúi sínu og að skáldin Kristmann Guðmundsson og Jóhannes úr Kötlum og Ríkharður | Ingimar Sigurðsson | 44823 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Ingimar talar um nám sitt í Þýskalandi. | Ingimar Sigurðsson | 44824 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Rætt um jarðhita og nýtingu hans í upphafi byggðar í Hveragerði. | Ingimar Sigurðsson | 44825 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Þjóðbjörg Jóhannsdóttir á Grund í Hveragerði kynnt; hún segir frá foreldrum sínum sem bjuggu í Sogni | Þjóðbjörg Jóhannsdóttir | 44826 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Þjóðbjörg segir frá hernáminu og hve mikið breyttist við það í Hveragerði. | Þjóðbjörg Jóhannsdóttir | 44827 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Þjóðbjörg segir frá því að Hveragerði hafi verið hálfgerður skáldabær því þar bjuggu skáld og rithöf | Þjóðbjörg Jóhannsdóttir | 44828 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Þjóðbjörg segir frá kennurum sem kenndu henni og frá ungmennahúsinu Sandhól sem notað var sem skóli. | Þjóðbjörg Jóhannsdóttir | 44829 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Þjóðbjörg segir frá þeim breytingum sem hafa orðið í Ölfusi; einnig segir hún frá búskap á bæjunum í | Þjóðbjörg Jóhannsdóttir | 44830 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Þjóðbjörg telur að ekki muni fækka fólki í Hveragerði en að fjölga þurfi atvinnutækifærum í bænum. | Þjóðbjörg Jóhannsdóttir | 44831 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Jón Guðmundsson trésmiður segir frá því að hann hafi flust til Hveragerðis til að starfa við húsasmí | Jón Guðmundsson | 44832 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Jón segir frá stóru byggingarverkefnum sem hann hefur séð um í Hveragerði. Einnig segir hann frá ver | Jón Guðmundsson | 44833 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Jón segir frá stofnun Hamars, félags iðnaðarmanna. Einnig segir hann frá Slökkviliði Hveragerðis en | Jón Guðmundsson | 44834 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Jón segir frá framtíðarsýn sinni á Hveragerði; hann telur að fleiri verkefna þurfi við svo plássið g | Jón Guðmundsson | 44835 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Jón talar um jarðhitann í Hveragerði; hann segir frá hverunum Bláhver og Bakkahver; allir hafi reynt | Jón Guðmundsson | 44836 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Kristján Gíslason segir frá því þegar hann var sendur á berklahælið að Reykjum til endurhæfingar og | Kristján Gíslason | 44837 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Kristján segir frá því að áður en hann veiktist hafi hann búið á Kirkjufelli á Snæfellsnesi og stund | Kristján Gíslason | 44838 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Kristján segir frá því þegar hann og kona hans fluttu til Hveragerðis 1942. | Kristján Gíslason | 44839 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Kristján segir frá öðrum sjúklingum sem settust að í Hveragerði eftir dvöl sína á hælinu. Þegar hæli | Kristján Gíslason | 44840 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Kristján segir frá sjósókn og vertíðum frá Þorlákshöfn. | Kristján Gíslason | 44841 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Kristján segir frá jörðum í Grundarfirði. | Kristján Gíslason | 44842 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Karólína Stefánsdóttir segir frá því þegar hún starfaði á heilsuhælinu á Reykjum. | Karólína Stefánsdóttir | 44843 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Sigríður Björnsdóttir hótelstjóri og ekkja Eiríks Bjarnasonar veitingamanns í Hótel Hveragerði segir | Sigríður Björnsdóttir | 44844 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Sigríður segir frá búnaðinum sem þau hjónin notuðu við kvikmyndasýningar; þau sýndu heimildarmyndir | Sigríður Björnsdóttir | 44845 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Sigríður segir frá því þegar þau hjónin fluttu til Hveragerðis og stofnuðu Hótel Hveragerði. | Sigríður Björnsdóttir | 44846 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Sigríður segir frá tónlistarflutningi og lagasmíðum manns síns Eiríks Bjarnasonar; hann eigi t.d. ve | Sigríður Björnsdóttir | 44847 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Aðalsteinn Steindórsson, eftirlitsmaður kirkjugarða, segir frá því hvenær hann flutti til Hveragerði | Aðalsteinn Steindórsson | 44848 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Aðalsteinn segir frá því þegar móðir hans flutti til Hveragerðis með hann og systkini hans eftir að | Aðalsteinn Steindórsson | 44849 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Aðalsteinn segir frá fiskveiðum. | Aðalsteinn Steindórsson | 44850 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Aðalsteinn segir frá skólagöngu sinni og kennurunum sem kenndu honum; þegar hann lauk námi varð hann | Aðalsteinn Steindórsson | 44851 |
1983 | SÁM 3899 EF | Aðalsteinn segir frá Hvanneyrarskólanum; t.d. hestanotkuninni þar til plægingar, vorverka og áburðar | Aðalsteinn Steindórsson | 44852 |
1983 | SÁM 3899 EF | Aðalsteinn segir frá starfi sínu sem umsjónarmaður kirkjugarða landsins. | Aðalsteinn Steindórsson | 44853 |
1983 | SÁM 3899 EF | Aðalsteinn segir frá viðhaldi kirkjugarðanna gömlu. | Aðalsteinn Steindórsson | 44854 |
1983 | SÁM 3899 EF | Kristján Búason segir frá námi föður síns í mjólkuriðnaði; einnig segir hann frá fjölskyldu sinni. | Kristján Búason | 44855 |
1983 | SÁM 3899 EF | Kristján segir frá bernskuminningum sínum tengdum Hveragerði; en hann fluttist þaðan fimm ára gamall | Kristján Búason | 44856 |
1983 | SÁM 3899 EF | Kristján segir frá því þegar Einar Benediktsson gisti á heimili foreldra hans, en á heimilinu var sí | Kristján Búason | 44857 |
1983 | SÁM 3899 EF | Kristján segir frá því hvers vegna foreldrar hans fluttu frá Hveragerði á sínum tíma. | Kristján Búason | 44858 |
1983 | SÁM 95/3900 EF | Árni Stefánsson segir frá því þegar foreldrar hans fluttu til Hveragerðis; hann segir frá því sem ha | Árni Stefánsson | 44859 |
1983 | SÁM 95/3900 EF | Árni segir frá skólagöngu sinni. | Árni Stefánsson | 44860 |
1983 | SÁM 95/3900 EF | Kristján Búason segir frá skólagöngu sinni. | Kristján Búason | 44861 |
1983 | SÁM 95/3900 EF | Árni Stefánsson segir frá námi sínu í miðskóla Hveragerðis og frá kennurum þar. | Árni Stefánsson | 44862 |
1983 | SÁM 95/3900 EF | Árni Stefánsson segir frá helstu áhugamálum unga fólksins í Hveragerði í sinni tíð þar. Kristján seg | Árni Stefánsson | 44863 |
1983 | SÁM 95/3900 EF | Árni segir frá eftirminnilegum atburðum; jarðskjálftahrinu sem hann man eftir árið 1946, sem stóð yf | Árni Stefánsson | 44864 |
1983 | SÁM 95/3900 EF | Árni segir frá föstum liðum í félagslífinu í Hveragerði á fyrstu árunum þar. | Árni Stefánsson | 44865 |
1983 | SÁM 95/3900 EF | Árni og Kristján segja frá framtíðarvonum sínum um Hveragerði. | Kristján Búason og Árni Stefánsson | 44866 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Kristján segir frá bernskuminningum sínum tengdum Hveragerði og frá eftirminnilegu fólki. | Kristján Búason | 44867 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Árni segir frá leikjum barna sem hann man eftir úr Hveragerði; hann segir einstaka samkennd hafa rík | Árni Stefánsson | 44868 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Margrét Jónsdóttir og Skafti Jósefsson segja frá fyrstu árum Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi og | Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir | 44869 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Skafti og Margrét segja frá því hvaðan þau koma; Margrét er fædd og uppalin á Ísafirði en Skafti á S | Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir | 44870 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Skafti og Margrét segja frá því sem tók við eftir námið í Garðyrkuskólanum. | Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir | 44871 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Margrét og Skafti segja frá garðyrkjustöðinni sem þau settu á fót í Hveragerði. | Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir | 44872 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Margrét segir frá börnum þeirra hjóna. | Margrét Jónsdóttir | 44873 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Skafti segir frá hitaöflun á fystu árunum í Hveragerði; aðallega var hitinn fenginn úr Bláhver. | Skafti Jósefsson | 44874 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Skafti og Margrét segja frá sölunni á fyrstu árum gróðrarstöðvarinnar. | Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir | 44875 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Skafti segir frá hitaöflun. | Skafti Jósefsson | 44876 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Skafti segir frá jarðskjálftanum 1947. | Skafti Jósefsson | 44877 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Margrét og Skafti segja frá verslunum og þjónustu á fyrstu árunum í Hveragerði. Margrét segir frá þv | Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir | 44878 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Margrét segir frá námi sona sinna. | Margrét Jónsdóttir | 44879 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Skafti segir frá því sem þau eru að rækta á garðyrkjustöð sinni. Margrét segist alltaf hafa haft mik | Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir | 44880 |
1983 | SÁM 95/3902 EF | Hans Christiansen segir frá tildrögum þess að faðir hans fluttist til Íslands; hann segir frá námi o | Hans Christiansen | 44881 |
1983 | SÁM 95/3902 EF | Hans segir frá garðyrkjustöð foreldra sinna | Hans Christiansen | 44882 |
1983 | SÁM 95/3902 EF | Hans segir frá bernskuminningum sínum úr Hveragerði og frá skólagöngu sinni. | Hans Christiansen | 44883 |
1983 | SÁM 95/3902 EF | Hans segir frá störfum sem hann vann áður en hann hóf að starfa eingöngu við myndlist; einnig segir | Hans Christiansen | 44884 |
1983 | SÁM 95/3902 EF | Hans segir frá Helga Geirssyni skólastjóra; einnig segir hann frá því hvernig hann sér Hveragerði fy | Hans Christiansen | 44885 |
1983 | SÁM 95/3902 EF | Hans segir föður sinn hafa verið sáttan við sín 43 ár sem hann bjó á Íslandi; honum virtist hann mei | Hans Christiansen | 44886 |
1983 | SÁM 95/3902 EF | Sigurður Árnason segir frá uppvexti sínum en hann var föðurlaus og þurfti að vera á flækingi með móð | Sigurður Árnason | 44887 |
1983 | SÁM 95/3902 EF | Sigurður Árnason segir frá því hvað tók við hjá honum eftir barnaskóla. | Sigurður Árnason | 44888 |
1983 | SÁM 95/3902 EF | Sigurður segir frá því sem hann vann við fyrstu árin í Hveragerði; hann vann byggingavinnu; var húsv | Sigurður Árnason | 44889 |
1983 | SÁM 95/3903 EF | Frh. af SÁM 95/3902. Sigurður Árnason segir frá leirböðunum og fólkinu sem nýtti sér þau. | Sigurður Árnason | 44890 |
1983 | SÁM 95/3903 EF | Sigurður segir frá tilurð þess að hann fór að taka þátt í verkalýðsstarfi. | Sigurður Árnason | 44891 |
1983 | SÁM 95/3903 EF | Sigurður segir frá fótboltastarfi sem hann tók þátt í. | Sigurður Árnason | 44892 |
1983 | SÁM 95/3903 EF | Sigurður segir frá stórnmálastarfi sem hann tók þátt í. | Sigurður Árnason | 44893 |
1983 | SÁM 95/3903 EF | Sigurður segir frá verkalýðsbaráttu í Hveragerði og því viðmóti sem hann mætti fyrir sitt starf í he | Sigurður Árnason | 44894 |
1983 | SÁM 95/3903 EF | Sigurður segir frá því að erfitt hafi verið fyrir fólk að fá vinnu í Hveragerði og margir hafi þurft | Sigurður Árnason | 44895 |
1983 | SÁM 95/3903 EF | Sigurður segir frá vinnu sinni við garðyrkju í Hveragerði. | Sigurður Árnason | 44896 |
1984 | SÁM 95/3903 EF | Magnús Hannesson frá Bakka í Ölfusi segir frá því þegar hann fluttist til Hveragerðis 25 ára; hann v | Magnús Hannesson | 44897 |
1984 | SÁM 95/3903 EF | Magnús Hannesson segir frá Sigurði Steindórssyni á Hjalla, formanni í höfninni; og fleiri mönnum sem | Magnús Hannesson | 44898 |
1984 | SÁM 95/3903 EF | Magnús segir að sér hafi líkað betur að vera á togurum en línuveiðum; þær vertíðir sem hann var á lí | Magnús Hannesson | 44899 |
1984 | SÁM 95/3903 EF | Magnús segir frá því sem hann starfaði við fystu árin í Hveragerði; einnig segir hann frá stofnun ve | Magnús Hannesson | 44900 |
1984 | SÁM 95/3904 EF | Magnús segir frá því hvernig framkoma vinnuveitenda kom til þess að hann hóf verkalýðsbaráttu. | Magnús Hannesson | 44901 |
1984 | SÁM 95/3904 EF | Magnús heldur áfram að segja frá slæmri framkomu vinnuveitanda, sem borgaði ekki stafsmönnum sínum l | Magnús Hannesson | 44902 |
1984 | SÁM 95/3904 EF | Magnús segir frá hestamennsku sinni, frá tamningum og ræktun. | Magnús Hannesson | 44903 |
1984 | SÁM 95/3904 EF | Magnús segir frá hrossarækt og tamningum. | Magnús Hannesson | 44904 |
1984 | SÁM 95/3904 EF | Hulda Jóhannsdóttir segir frá uppruna sínum og frá barnaleikjum sem hún man eftir úr æsku. | Hulda Jóhannsdóttir | 44905 |
1984 | SÁM 95/3904 EF | Hulda segir frá því þegar hún fluttist með fjölskyldu sinni til Hveragerðis 1935; hún segir frá húsi | Hulda Jóhannsdóttir | 44906 |
1984 | SÁM 95/3904 EF | Hulda segir frá gufustróknum Gosa, sem hún segir að þeim hafi öllum þótt vænt um; síðan segir hún fr | Hulda Jóhannsdóttir | 44907 |
1984 | SÁM 95/3904 EF | Hulda segir frá leikfélögum sínum í Hveragerði. | Hulda Jóhannsdóttir | 44908 |
1984 | SÁM 95/3905 EF | Hulda segir frá vinafólki sínu í Hveragerði og frá skólagöngu sinni. | Hulda Jóhannsdóttir | 44909 |
1984 | SÁM 95/3905 EF | Hulda segir frá því þegar hún var send í vinnu á sumrin. | Hulda Jóhannsdóttir | 44910 |
1984 | SÁM 95/3905 EF | Hulda segir frá vinnu sinni við Bretaþvottinn, á ullarþvottastöðinni og sem ráðskona í Garðyrkjuskól | Hulda Jóhannsdóttir | 44911 |
1984 | SÁM 95/3905 EF | Hulda segir frá því þegar þvottahúsið Barcelona brann. | Hulda Jóhannsdóttir | 44912 |
1984 | SÁM 95/3905 EF | Hulda segir frá óhugnanlegum draumi konu sem rakinn var til blóma sem tínd voru í kirkjugarði | Hulda Jóhannsdóttir | 44913 |
1984 | SÁM 95/3905 EF | Hulda segir frá ráðskonustörfum sínum hjá bormönnum í Hveragerði | Hulda Jóhannsdóttir | 44914 |
1984 | SÁM 95/3906 EF | Hulda heldur áfram að segja frá því þegar hún var ráðskona hjá bormönnum í Hveragerði. | Hulda Jóhannsdóttir | 44915 |
1984 | SÁM 95/3906 EF | Hulda segir frá því þegar hún starfaði sem ljósmóðir í Hveragerði. | Hulda Jóhannsdóttir | 44916 |
1984 | SÁM 95/3906 EF | Hulda segir frá störfum sínum á Elliheimilinu Grund; hún talar um dauðann og segist vera reikandi í | Hulda Jóhannsdóttir | 44917 |
13.12.1990 | SÁM 95/3906 EF | Sæmundur Guðmundsson í Brekku segir frá búferlaflutningum foreldra sinna til Hveragerðis; hann segir | Sæmundur Guðmundsson | 44918 |
13.12.1990 | SÁM 95/3906 EF | Sæmundur segir frá því þegar hann byggði hús sitt í Hveragerði og hvernig hann fjármagnaði það. | Sæmundur Guðmundsson | 44919 |
13.12.1990 | SÁM 95/3906 EF | Sæmundur segir frá byggingu fleiri húsa í Hveragerði og notkun jarðhita. | Sæmundur Guðmundsson | 44920 |
13.12.1990 | SÁM 95/3907 EF | Sæmundur segir frá því hvernig hann framfleytti fjölskyldu sinni á kreppuárunum; hann var í vegavinn | Sæmundur Guðmundsson | 44921 |
13.12.1990 | SÁM 95/3907 EF | Sæmundur segir frá því þegar hann vann við akstri fyrir mjólkurbúið; mjólkin var flutt á sleðum yfir | Sæmundur Guðmundsson | 44922 |
13.12.1990 | SÁM 95/3907 EF | Sæmundur talar um rekstur mjólkurbúsins sem hann segir hafa gengið á afturfótunum frá upphafi. | Sæmundur Guðmundsson | 44923 |
13.12.1990 | SÁM 95/3907 EF | Sæmundur segir frá breytingunum sem urðu í Hveragerði með heimsstyrjöldinni síðari; mikil vinna fylg | Sæmundur Guðmundsson | 44924 |
13.12.1990 | SÁM 95/3907 EF | Sæmundur segir frá því þegar Kvennaskólinn og Garðyrkjuskólinn voru stofnaðir. | Sæmundur Guðmundsson | 44925 |
13.12.1990 | SÁM 95/3907 EF | Sæmundur segir frá jólahaldi á árum áður. | Sæmundur Guðmundsson | 44926 |
13.12.1990 | SÁM 95/3908 EF | Sæmundur segir frá því hvar Hvergerðingar sóttu verslun á fyrstu árum byggðar. | Sæmundur Guðmundsson | 44927 |
13.12.1990 | SÁM 95/3908 EF | Sæmundur ræðir hestaferðir og fuglalíf. | Sæmundur Guðmundsson | 44928 |
13.12.1990 | SÁM 95/3908 EF | Sæmundur segir frá kynnum sínum af Jónasi frá Hriflu, sem var vinnuveitandi hans á tímabili. | Sæmundur Guðmundsson | 44929 |
13.12.1990 | SÁM 95/3908 EF | Sæmundur segir frá stofnun Kaupfélags Árnesinga; einnig segir hann frá ferðalögum sínum um landið. | Sæmundur Guðmundsson | 44930 |
1994 | SÁM 95/3908 EF | Oddgeir Ottesen segir frá ýmsu sem kemur við sögu Hveragerðis og frá tilurð viðtala við Hvergerðinga | Oddgeir Ottesen | 44931 |
1994 | SÁM 95/3909 EF | Oddgeir Ottesen segir frá störfum sem hann hefur unnið, í Hveragerði og Reykjavík. | Oddgeir Ottesen | 44932 |
1994 | SÁM 95/3909 EF | Þór Vigfússon skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands talar um störf sín við skólann og skólamál al | Þór Vigfússon | 44934 |
1994 | SÁM 95/3909 EF | Brynhildur Jónsdóttir (Binna) segir frá æskuárum sínum í Arnarneshreppi | Brynhildur Jónsdóttir | 44935 |
1994 | SÁM 95/3909 EF | Brynhildur Jónsdóttir (Binna) segir frá skólagöngu sinni og störfum | Brynhildur Jónsdóttir | 44936 |
1994 | SÁM 95/3910 EF | Binna segir frá því þegar hún fluttist til Hveragerðis árið 1942. | Brynhildur Jónsdóttir | 44937 |
1994 | SÁM 95/3910 EF | Binna segir frá garðyrkju hennar og manns hennar Snorra sem mest var blómarækt auk ræktun á tómötum, | Brynhildur Jónsdóttir | 44938 |
1994 | SÁM 95/3910 EF | Binna segir frá því hvernig gróðurhúsin voru hituð upp og hvernig jarðhiti var nýttur til matreiðslu | Brynhildur Jónsdóttir | 44939 |
1994 | SÁM 95/3910 EF | Binna segir frá börnum sínum; einnig segir hún frá borun eftir jarðhita. | Brynhildur Jónsdóttir | 44940 |
1994 | SÁM 95/3910 EF | Brynhildur segir frá rekstri garðyrkjustöðvarinnar Akurs, en mikið álag var á henni við vinnu og hei | Brynhildur Jónsdóttir | 44941 |
1994 | SÁM 95/3910 EF | Binna segir frá leikjum og uppátækjum barna sinna. | Brynhildur Jónsdóttir | 44942 |
1994 | SÁM 95/3910 EF | Brynhildur segir frá þátttöku hennar og Snorra manns hennar í félagsstörfum í Hveragerði; Snorri var | Brynhildur Jónsdóttir | 44943 |
1994 | SÁM 95/3911 EF | Brynhildur segir frá störfum sínum við félagsmál; fyrir Skógræktarfélagið og Kvenfélagið. | Brynhildur Jónsdóttir | 44944 |
1994 | SÁM 95/3911 EF | Brynhildur ræðir um garð- og skógrækt á Akureyri. | Brynhildur Jónsdóttir | 44945 |
1994 | SÁM 95/3911 EF | Binna segir frá upphafi skógræktar í Hveragerði; Kristmann Guðmundsson rithöfundur flutti m.a. inn t | Brynhildur Jónsdóttir | 44946 |
1994 | SÁM 95/3911 EF | Binna ræðir framtíð Hveragerðis; t.d. áform um að gera Hveragerði að heilsubæ | Brynhildur Jónsdóttir | 44947 |
1994 | SÁM 95/3911 EF | Binna ræðir félagslífið í Hveragerði áður fyrr; um samkomur, böll og skemmtanir. | Brynhildur Jónsdóttir | 44948 |
1994 | SÁM 95/3911 EF | Binna segir frá trjáskaðaveðri sem eyðilagði tré í Fagrahvammi; sjálfri finnst henni að það eigi ekk | Brynhildur Jónsdóttir | 44949 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.10.2019