Hljóðrit Jónbjörns Gíslasonar

Jónbjörn Gíslason hljóðritaði mest kveðskap á vaxhólka á árunum um 1920.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1920-1923 SÁM 03/4028 EF Kveðið með kvæðalagi Sveins á tólffótunum úr Jómsvíkingarímum: Jarlinn framan Járnbarðann Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45147
1920-1923 SÁM 03/4028 EF Kveðið með kvæðalagi Stefáns á Kirkjuskarði úr Andrarímurm: Nadda þórar nefndu þar Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45148
1920-1923 SÁM 03/4028 EF Kveðið með tveimur kvæðalögum Baldvins skálda vísur eftir hann: Aldrei kemur út á tún; Lífs í þröng Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45149
1920-1923 SÁM 03/4028 EF Kveðið með kvæðalagi Ólafs sjóla úr Andrarímum: Enginn verjast Andra má Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45150
1920-1923 SÁM 03/4028 EF Kveðið með kvæðalagi Estífu-Sveins úr Andrarímum: Stálahristir hopar frá Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45151
1920-1923 SÁM 03/4028 EF Kveðið með kvæðalagi Jóns Lárussonar úr Andrarímum: Bylt að láði búkum er Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45152
1920-1923 SÁM 03/4028 EF Kveðið með kvæðalagi Nikulásar Helgasonar úr Andrarímum: Hildar þrár hver höggin gaf Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45153
1920-1923 SÁM 03/4028 EF Kveðið með kvæðalagi Sveins á tólffótunum úr Hjaðningarímum: Steyta kálfa, stappa jörkum hauður Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45154
1920-1923 SÁM 03/4028 EF Kveðið með kvæðalagi Jóns Þórðarsonar úr eftirmælum eftir Sigurð Breiðfjörð: Margur eys af Fjölnis f Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45155
1920-1923 SÁM 03/4028 EF Kveðið með kvæðalagi Hjálmars Lárussonar úr Hjaðningarímum: Tóku að berjast trölls í móð Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45156
1920-1923 SÁM 03/4028 EF Kveðið með þremur mismunandi kvæðalögum Jóns Konráðssonar úr Jómsvíkingarímum: Andinn gnísu vaknar v Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45157
1920-1923 SÁM 03/4028 EF Kveðið með kvæðalagi Pálma Erlendssonar úr Göngu-Hrólfsrímum: Kvæðið bóla bröndungs gná Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45158
1920-1923 SÁM 03/4028 EF Kveðið úr Göngu-Hrólfs rímum: Sigra öndu mæðin má (e.t.v. með kvæðalagi Jóns Grafnings) Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45159
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Kveðið með kvæðalagi Jóns Grafnings úr Andrarímum: Stála hristir hopar frá Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45160
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Kveðið með kvæðalagi Sigfúsar í Forsæludal úr Andrarímum: Er hann þá sem ekki sár Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45161
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Kveðið með kvæðalagi Hjartar Jónassonar úr Andrarímum: Kauða fá nú þegnar þraut Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45162
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Kveðið með kvæðalagi Erlendar Erlendssonar úr Hjálmarskviðu: Linna bóla Hroftum hjá Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45163
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Kveðið með kvæðalagi Halldórs frá Úthlíð úr Hjálmarskviðu: Sá var heitinn Hjörvarður Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45164
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Kveðið með kvæðalagi Guðjóns Guðjónssonar úr Jómsvíkingarímum: Andinn gnísu vaknar við Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45165
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Kveðið með kvæðalagi Kristins á Vesturá úr Jómsvíkingarímum: Lands frá grundu liðið rann Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45166
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Kveðið með kvæðalagi Bjarna í Kárdalstungu úr Jómsvíkingarímum: Svika ör nú hrópar hátt Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45167
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Kveðið með kvæðalagi Einars Andréssonar úr Andrarímum: Róman þreytti rekka snart Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45168
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Kveðið með kvæðalagi Hjálmars Lárussonar úr Andrarímum: Hart fram Sóti sækir þá Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45169
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Kveðið með kvæðalagi Björns Stefánssonar úr Andrarímum: Fólinn raskar fylking svelt Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45170
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Kveðið með kvæðalagi Björns Björnssonar úr Andrarímum: Stála hristir hopar frá Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45171
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Kveðið með kvæðalagi Hjartar Jónassonar úr Andrarímum: Herrauð kvæði vent frá var Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45172
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Kveðið með kvæðalagi Sigfúsar í Forsæludal úr Andrarímum: Málma þraut að rása réð Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 45173
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Hjálmar kveður nokkrar kvæðastemmur eftir skrítnum kvæðamönnum Hjálmar Lárusson 45174
1920-1923 SÁM 03/4029 EF Jónbjörn kveður með kvæðalagi Árna gersemi (tvær vísnanna er erfitt að greina) Jónbjörn Gíslason 45175
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðið úr Rammaslag: Grána kampar græði á; síðustu fimm vísurnar eru með kvæðalagi Árna gersemis Jónbjörn Gíslason og Björn Oddsson 45176
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðið með kvæðalagi Bjarna í Kárdalstungu úr Hjálmarskviðu (eldri útgáfu): Gnudda eg broddi fjaðra Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Jónbjörn Gíslason 45177
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðið með kvæðalagi Guðmundar Ingibergs úr Hjálmarskviðu (eldri útgáfu): Gnudda eg broddi fjaðra fa Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Jónbjörn Gíslason 45178
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðið með kvæðalagi Árna gersemis úr Jómsvíkingarímum: Andinn gnísu vaknar við Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Jónbjörn Gíslason 45179
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðið með kvæðalagi Estífu-Sveins úr Jómsvíkingarímum: Andinn gnísu vaknar við Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Jónbjörn Gíslason 45180
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðið með kvæðalagi Sigurðar Jónassonar á Ásum: Fyrr var oft í koti kátt Jónas Guðmundsson og Ellert Berg 45181
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðið með kvæðalagi Guðmundar Ingibergs: Eg sá ríða ungan mann Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Jónbjörn Gíslason 45182
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðið með kvæðalagi Hjálmars Lárussonar: Fjörs ókyrr með ferða skraut Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Jónbjörn Gíslason 45183
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðið með kvæðalagi Pálma Erlendssonar: Óðinn gramur ása reið Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Jónbjörn Gíslason 45184
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðið með kvæðalagi Guðmundar Gíslasonar: Hér að drengir hefja spaug Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45185
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðið með kvæðalagi frá Grænumýrartungu: Áfram þýtur litla Löpp Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45186
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðið með kvæðalagi Árna gersemis úr Andrarímum: Endurþvættan loddu leir Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45187
1920-1923 SÁM 03/4030 EF Kveðnar formannavísur með kvæðalagi Jónasar kiðufóts: Heyrast sköllinn há og snjöll Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45188
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðnar formannavísur með kvæðalagi Jónasar kiðufóts: Heyrast sköllinn há og snjöll (sama upptaka og Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45189
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið með kvæðalagi Jónasar á Skarði: Flest í blíða fellur dá; Hjörva meiður hleypti á skeið Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45190
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið með kvæðalagi Friðriks smiðs úr Andrarímum: Aftur reiðir Andranaut Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45191
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið úr Andrarímum með kvæðalagi Björns Björnssonar kulda: Brandinn góma brast sönghljóð Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45192
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið úr Andrarímum með kvæðalagi Björns Björnssonar kulda: Ýmsum skall þar högg á hlið; Fram í her Jón Hjálmarsson og Sigríður Hjálmarsdóttir 45193
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið með kvæðalagi Erlendar Erlendssonar: Margoft þangað mörk og grund Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45194
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið með kvæðalagi Jakobs á Holtastöðum: Stjörnur háum stólum frá Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45195
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið úr Andrarímum með kvæðalagi Skárastaða-Jóns: Brandinn góma brast sönghljóð Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45196
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið úr Andrarímum með kvæðalagi Bjarna frá Hvammi: Bylt að láði búkum er Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45197
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið með kvæðalögum Árna gersemis: Margoft þangað mörk og grund; fyrst kveða Sigríður og Jón ein Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45198
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið með kvæðalagi Árna gersemis: Undir bliku beitum þá Jón Hjálmarsson og Sigríður Hjálmarsdóttir 45199
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið úr Andrarímum með kvæðalagi Hannesar á Árbakka: Stála hristir hopar frá Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45200
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið úr Andrarímum með kvæðalagi Jóns Ólafssonar: Fram í herinn hlaupa vann Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45201
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið úr Andrarímum með kvæðalagi Pálma Erlendssonar: Brandinn góma brast sönghljóð Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45202
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Vísa úr Alþingisrímum kveðin tvisvar með kvæðalagi Hannesar í Roðgúl: Hollur tiggja er var til von Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45203
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið með kvæðalögum Erlendar Erlendssonar og Jakobs á Holtastöðum: Margoft þangað mörk og grund Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45204
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið úr Jómsvíkingarímum með kvæðalagi Einars Andréssonar: Þeir ólmlega umryðjast Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45205
1920-1923 SÁM 03/4031 EF Kveðið úr Andrarímum með kvæðalagi Stefáns á Kirkjuskarði: Brjótar sverða geddu geim Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 45206

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.02.2020