Hljóðrit Fræðafélags Vestur-Húnvetninga
Upptökur sem Fræðafélag Vestur-Húnvetninga hafði veg og vanda að. Annars vegar er um að ræða viðtöl við Húnvetninga þar sem þeir segja frá ævi sinni og störfum, hins vegar eru það hljóðritanir af samkomum í héraðinu, einkum Vorvökum sem voru vinsælar menningarhátíðir með fjölbreyttri dagskrá. Eðvald Halldórsson tók flest viðtölin í safninu og tengdasonur hans, Helgi S. Ólafsson, hafði yfirleitt umsjón með upptökutækinu. Fræðafélag Vestur-Húnvetninga afhenti Héraðsskjalasafni Húnaþings vestra á Hvammstanga frumgögnin til varðveislu snemma árs 2012 og safnmark hefst því á HérVHún. Afrit eru varðveitt á Miðstöð munnlegrar sögu á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni.Hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
HérVHún Fræðafélag 001 | Pétur segir frá bernskuárum sínum. | Pétur Teitsson | 41560 | |
HérVHún Fræðafélag 001 | Pétur rifjar upp atburði og talar um þegar þau hjón byrjuðu búskap. | Vilborg Árnadóttir | 41561 | |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 004 | Jóhann segir frá uppvaxtarárum sínum. | Jóhann Matthías Jóhannsson | 41562 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Jakob segir frá bernskuárum sínum, | Jakob Þorsteinsson | 41563 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Jakob segir frá vinnubrögðum fyrr og nú. | Jakob Þorsteinsson | 41564 |
HérVHún Fræðafélag 001 | Frá fermingu til fullorðinsára. Segir frá furðuverum sem hann taldi sig sjá koma upp úr sjónum. | Pétur Teitsson | 41565 | |
HérVHún Fræðafélag 001 | Pétur talar um fiskveiðar og báta. | Pétur Teitsson | 41566 | |
HérVHún Fræðafélag 001 | Pétur talar um húsakynni og búskaparhætti. | Pétur Teitsson | 41567 | |
HérVHún Fræðafélag 001 | Bæði hjónin tala um búferlaflutninga. Vilborg talar um æsku sína, þegar hún flutti að Bergstöðum og | Pétur Teitsson og Vilborg Árnadóttir | 41568 | |
HérVHún Fræðafélag 001 | Gifting 1940. | Vilborg Árnadóttir | 41569 | |
HérVHún Fræðafélag 001 | Hjónin hætta búskap. Um bókband. | Vilborg Árnadóttir | 41570 | |
08.08.1988 | HérVHún Fræðafélag 004 | Jóhann byrjaði að vinna utan heimilis 19 ára gamall. Hann segir frá skólagöngu, glímu og trúlofun. | Jóhann Matthías Jóhannsson | 41571 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 004 | Búskapur á Bálkastöðum. | Jóhann Matthías Jóhannsson | 41572 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 004 | Litið til baka. | Jóhann Matthías Jóhannsson | 41573 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Jakob var vetrarmaður 14 ára að Deildartungu og fleiri stöðum. Hann segir frá því þegar hann var hli | Jakob Þorsteinsson | 41574 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Girðingavinna upp á heiði. | Jakob Þorsteinsson | 41575 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Jakob segir frá þegar hann var lausamaður. Segir einnig frá mæðiveikinni. | Jakob Þorsteinsson | 41576 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Besta jörðin í Víðidal. Forn vinnubrögð. | Jakob Þorsteinsson | 41577 |
24.07.1981 | HérVHún Fræðafélag 005 | Frá fæðingu til fermingar. Skólaganga. | Björn Kr. Guðmundsson | 41578 |
24.07.1981 | HérVHún Fræðafélag 005 | Minningar um hafís, Kötlugos, kaupavinnu og æðarvarp. | Björn Kr. Guðmundsson | 41579 |
24.07.1981 | HérVHún Fræðafélag 005 | Björn segir frá vertíð. | Björn Kr. Guðmundsson | 41580 |
24.07.1981 | HérVHún Fræðafélag 005 | Björn talar um báta og hafnargerð. | Björn Kr. Guðmundsson | 41581 |
24.07.1981 | HérVHún Fræðafélag 005 | Björn var í hreppsnefnd og formaður verkalýðsfélagsins. Hann ræðir einnig um bókasafnið. | Björn Kr. Guðmundsson | 41582 |
24.07.1981 | HérVHún Fræðafélag 005 | Björn talar um konuna sína, börnin, ferminguna og uppskipun. | Björn Kr. Guðmundsson | 41583 |
24.07.1981 | HérVHún Fræðafélag 005 | Minningar um Jón Grímsson og fleira fólk. Björn og Eðvald fara með vísur. | Björn Kr. Guðmundsson | 41584 |
24.07.1981 | HérVHún Fræðafélag 005 | Björn var starfsmaður við kaupfélagið í mörg ár. Segir frá dvöl í Reykjavík. | Björn Kr. Guðmundsson | 41585 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Eðvald segir frá foreldrum sínum og hvernig nafnið á honum kom til. | Eðvald Halldórsson | 41586 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Eðvald segir frá slysi á fæti. | Eðvald Halldórsson | 41587 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Eðvald fer til föður síns og fóstru. | Eðvald Halldórsson | 41588 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Eðvald les upp æviminningar um fóstru sína og bátsferð á bæjarlæknum. | Eðvald Halldórsson | 41589 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Skólavist. | Eðvald Halldórsson | 41590 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Eðvald talar um það þegar hann var á Bergstöðum í Miðfirði og um skólagöngu. | Eðvald Halldórsson | 41591 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Vinnumaður að Heggstöðum. | Eðvald Halldórsson | 41592 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Eðvald segir frá ýmsum atburðum. | Eðvald Halldórsson | 41593 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Eðvald talar um útgerð. | Eðvald Halldórsson | 41594 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Eðvald talar um konu sína, börn og hvar fjölskyldan bjó. | Eðvald Halldórsson | 41595 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Eðvald les upp minningar, talar um þegar þeir feðgar virkjuðu ána að Stöpum, æðarvarp og bátinn sem | Eðvald Halldórsson | 41596 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Flutningur að Framnesi. Bátasmíði. | Eðvald Halldórsson | 41597 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Hreppsnefndarmál. | Eðvald Halldórsson | 41598 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Meira um hreppsnefndarmál. | Eðvald Halldórsson | 41599 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Eðvald var í stjórn Kaupfélags-Vestur Húnvetninga. | Eðvald Halldórsson | 41600 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Eðvald talar um ljóð og stjórn Fræðafélags Vestur-Húnvetninga. | Eðvald Halldórsson | 41601 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Eðvald fer með vísur og les upp minningar frá barnæsku. Hann les einnig upp úr Sjóði Minninganna. | Eðvald Halldórsson | 41602 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Kvæðið um Svölustaði. | Eðvald Halldórsson | 41603 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Dularfullur atburður og læknisferð á sjó. | Eðvald Halldórsson | 41604 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Læknisferð á sjó, hugboð um afla, lokaorð. | Eðvald Halldórsson | 41605 |
31.01.1982 | HérVHún Fræðafélag 008 | Minningar frá fæðingu fram að fermingu. | Sigurður Gestsson | 41606 |
31.01.1982 | HérVHún Fræðafélag 008 | Vinnumennska í Vatnsdal. Rifjar upp ýmsa atburði. | Sigurður Gestsson | 41607 |
31.01.1982 | HérVHún Fræðafélag 008 | Sigurður segir frá heimili sem hann var á. | Sigurður Gestsson | 41608 |
31.01.1982 | HérVHún Fræðafélag 008 | Veiðisaga. | Sigurður Gestsson | 41609 |
31.01.1982 | HérVHún Fræðafélag 008 | Framhald veiðisögu. | Sigurður Gestsson | 41610 |
31.01.1982 | HérVHún Fræðafélag 008 | Ráðsmennska á bæjum. Fleiri veiðisögur. | Sigurður Gestsson | 41611 |
31.01.1982 | HérVHún Fræðafélag 008 | Sigurður talar um búskapinn í Mörk, konu sína og ýmsa atburði. | Sigurður Gestsson | 41612 |
HérVHún Fræðafélag 008 | Veiðisaga. | Sigurður Gestsson | 41616 | |
HérVHún Fræðafélag 010 | Ágúst talar um ættir sínar og bernsku. Fer einnig með vísur. | Ágúst Bjarnason | 41617 | |
HérVHún Fræðafélag 010 | Ágúst talar um Marsibil konu sína og veikindi hennar sem drógu hana til dauða. Talar einnig um Sigrí | Ágúst Bjarnason | 41618 | |
HérVHún Fræðafélag 010 | Ágúst talar um ræktun á landinu og félagsstörf sem hann tók þátt í. | Ágúst Bjarnason | 41619 | |
HérVHún Fræðafélag 010 | Hér segir frá glímu og ýmsum atburðum, réttum og prestum. | Ágúst Bjarnason | 41620 | |
HérVHún Fræðafélag 010 | Búpestin og refarækt. | Ágúst Bjarnason | 41623 | |
HérVHún Fræðafélag 010 | Vötnin og staðhættir í sveitum. | Ágúst Bjarnason | 41624 | |
HérVHún Fræðafélag 011 | Ívar talar um bernskuár, engjaheyskap og búskaparhætti. | Ívar Níelsson | 41625 | |
HérVHún Fræðafélag 011 | Ívar segir frá því þegar hann var vinnumaður á Flögu, ræðir um búskap í Sunnuhlíð og um upphaf búska | Ívar Níelsson | 41626 | |
HérVHún Fræðafélag 011 | Mannlíf í Vatnsdal. Ívar segir frá sveitungum sínum. | Ívar Níelsson | 41627 | |
HérVHún Fræðafélag 011 | Hjónin hætta búskap og flytja á Hvammstanga. Ívar lítur til baka og talar um göngur og ferðir á heið | Ívar Níelsson | 41628 | |
HérVHún Fræðafélag 011 | Kaffisopi hjá Guðrúnu. Ívar ræðir bústofninn, mæði- og riðuveiki, einnig húsakost áður fyrr. | Ívar Níelsson | 41629 | |
HérVHún Fræðafélag 011 | Forn vinnubrögð við heyskap. Kaupstaðarferðir. | Guðrún Sigfúsdóttir og Ívar Níelsson | 41630 | |
HérVHún Fræðafélag 011 | Skólaganga. | Guðrún Sigfúsdóttir og Ívar Níelsson | 41631 | |
HérVHún Fræðafélag 011 | Frostaveturinn 1918. Jarðnæði, breytingar á jörðum og eyðijarðir. | Guðrún Sigfúsdóttir og Ívar Níelsson | 41632 | |
HérVHún Fræðafélag 011 | Guðrún talar um æskuna í Forsæludal, hlóðareldhús, matargerð, kaupstaðarferðir og klæðnað. | Guðrún Sigfúsdóttir og Ívar Níelsson | 41633 | |
HérVHún Fræðafélag 011 | Guðrún fer að búa 19 ára að Flögu, svo á Hvammstanga | Guðrún Sigfúsdóttir og Ívar Níelsson | 41634 | |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Karl rifjar upp atburði úr æsku, fer með vísur eftir frænku sína, talar um ættina sína, uppeldisárin | Karl H. Björnsson | 41636 |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Karl talar um frostaveturinn 1918, lagningu Múlavegar og hljóðfæri til sveita. Einnig segir hann frá | Karl H. Björnsson | 41637 |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Margrét segir frá æsku sinni, láti föður síns þegar hún var sex ára og þegar móðir hennar fór að hei | Margrét Tryggvadóttir | 41638 |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Karl og Margrét segja frá búskap á Stóru-Borg, frá kirkju sem þar stóð og frá mótekju og eldiviði. | Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson | 41639 |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Talað um Borgarvirki, hvernig nafnið á Línakradal kom til og stærð dalsins. | Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson | 41640 |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Karl og Margrét segja frá því hvernig börn léku sér áður fyrr. Einnig er rætt um húsaskipan á Stóru- | Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson | 41641 |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Karl talar um menningarheimili í sveitum og fjárræktarmenn. Þau hjónin tala um hljóðfæri á heimilum. | Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson | 41642 |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Alþingishátíðin 1930 og verkmenning í sveitum. | Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson | 41643 |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Hjónin líta til baka, tala um úrvals jarðir og búskaparhætti. Einnig talar Karl um að jarðir séu að | Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson | 41644 |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Margrét talar um húsmóðurstörf, hlóðir og rafmagnið. Karl talar um góða glugga í húsinu. | Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson | 41645 |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Hjónin líta til baka og rifja upp liðna tíð. | Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson | 41646 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 015 | Haraldur lítur yfir farinn veg. Hann var í vinnumennsku á nokkrum bæjum, t.d. Flögu, Grímstungu og í | Haraldur Jónsson | 41647 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 015 | Haraldur talar um þegar hann gifti sig, ræðir fullorðinsárin og segir frá heimili sínu á Hvammstanga | Haraldur Jónsson | 41648 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 015 | Haraldur segir frá því þegar hann flutti suður, fór á vertíð, flutti á Drangsnes og fór í vegavinnu | Haraldur Jónsson | 41649 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 015 | Haraldur segir frá draum sem hann dreymdi og þegar hann fór að vinna aftur eftir veikindi. | Haraldur Jónsson | 41650 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 015 | Haraldur fór til Akureyrar, fékk kransæðastíflu, flutti aftur til Skagastrandar og síðan til Hvamms | Haraldur Jónsson | 41651 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 016 | Lokin á viðtali við Harald Jónsson. | Haraldur Jónsson | 41652 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 016 | Jónína rifjar upp bernsku sína. Hún fluttist á milli bæja með föður sínum eftir lát móður sinnar. Hú | Jónína Ólafsdóttir | 41653 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 016 | Jónína talar um fullorðinsárin. Hún var vinnukona. Hún segir frá því hvernig hún eignaðist söðul, fr | Jónína Ólafsdóttir | 41654 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 016 | Jónína segir frá kaupavinnu að lokinni skólgöngu og ferð sinni úr jólaleyfi. | Jónína Ólafsdóttir | 41655 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 016 | Jónína segir frá því þegar hún fór að búa með eiginmanni sínum og ræðir veikindi hans. | Jónína Ólafsdóttir | 41656 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 016 | Jónína talar áfram um veikindi manns síns og lífið eftir lát hans. Hún fór í kaupavinnu og flutti ti | Jónína Ólafsdóttir | 41657 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 016 | Jónína segir frá því þegar hún giftist aftur og talar um afkomendur sínar. Hún segist hafa kynnst gó | Jónína Ólafsdóttir | 41658 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 016 | Jónína talar um dóttur sína og fjölskyldu hennar. | Jónína Ólafsdóttir | 41659 |
HérVHún Fræðafélag 009 | Ólafur talar um vegaframkvæmdir í Miðfirði, skólagöngu sína, ráðsmann sem var hjá föður hans og um f | Ólafur Tryggvason | 41660 | |
HérVHún Fræðafélag 009 | Ólafur talar um þegar hann fór að búa í Kothvammi og þegar hann bjó á Siglufirði. Hann talar einnig | Ólafur Tryggvason | 41661 | |
HérVHún Fræðafélag 009 | Ólafur segir frá starfi sínu sem þingskrifari. | Ólafur Tryggvason | 41662 | |
HérVHún Fræðafélag 009 | Ólafur segir frá því þegar orgel kom að Kothvammi og hvað hann hafði gaman af tónlist. | Ólafur Tryggvason | 41663 | |
HérVHún Fræðafélag 009 | Ólafur heldur áfram að tala um hvernig hann eignaðist orgel. Hann fer með kvæði um Önundarfjörð. | Ólafur Tryggvason | 41664 | |
HérVHún Fræðafélag 009 | Ólafur spilar á orgel. | Ólafur Tryggvason | 41665 | |
HérVHún Fræðafélag 009 | Ólafur talar um börnin sín og segir frá atvinnu þeirra. | Ólafur Tryggvason | 41666 | |
HérVHún Fræðafélag 009 | Ólafur talar um þingmennskuna og þingmennina. | Ólafur Tryggvason | 41667 | |
10.01.1982 | HérVHún Fræðafélag 015 | Gústaf Halldórsson segir frá ferð í vondu veðri árið 1925. | Gústaf Halldórsson | 41668 |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur rifjar upp æsku sína, þegar hann fer í fóstur og flutning að Stöpum og einnig talar hann u | Þórhallur Bjarnason | 41669 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur talar um skólagöngu sína og kennara. | Þórhallur Bjarnason | 41670 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur talar um vinnumennsku, frostaveturinn 1918 og segir frá því þegar hann keypti hest. | Þórhallur Bjarnason | 41671 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur var í skólanum á Hvammstanga. Hann segir frá því hvar hann hélt til, frá spænsku veikinni | Þórhallur Bjarnason | 41672 | |
21.06.1982 | HérVHún Fræðafélag 018 | Gunnlaugur segir frá uppvaxtarárum sínum á Sauðadalsá, þegar hann fór til sjós og keypti sér fyrstu | Gunnlaugur Eggertsson | 41673 |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur talar um fólk fyrr og nú þar til leiðir þeirra hjóna lágu saman. | Þórhallur Bjarnason | 41674 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þóra rifjar upp minningar frá bernsku sinni. Hún segir frá því þegar hún fer í fóstur eftir lát móðu | Þóra Sigvaldadóttir | 41675 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur og Þóra segja frá upphafi búskapar síns. | Þórhallur Bjarnason og Þóra Sigvaldadóttir | 41676 | |
21.06.1982 | HérVHún Fræðafélag 018 | Hann segir frá fyrstu sjóferð sinni. | Gunnlaugur Eggertsson | 41677 |
21.06.1982 | HérVHún Fræðafélag 018 | Gunnlaugur kaupir sér byssu. | Gunnlaugur Eggertsson | 41678 |
21.06.1982 | HérVHún Fræðafélag 018 | Gunnlaugur segir frá fiskveiðum, fiski á hjöllum og sjóferð í vondu veðri. | Gunnlaugur Eggertsson | 41679 |
21.06.1982 | HérVHún Fræðafélag 018 | Gunnlaugur segir frá forystusauð. | Gunnlaugur Eggertsson | 41680 |
21.06.1982 | HérVHún Fræðafélag 018 | Gunnlaugur talar áfram um forystusauðinn, einnig um eiginkonu sína og börn þeirra. Því næst segir ha | Gunnlaugur Eggertsson | 41681 |
21.06.1982 | HérVHún Fræðafélag 018 | Gunnlaugur talar um bústofninn og æviminningar. | Gunnlaugur Eggertsson | 41682 |
21.06.1982 | HérVHún Fræðafélag 018 | Gunnlaugur talar um selveiðar, jarðir, ræktun á Vatnsnesi og veiði í ám. | Gunnlaugur Eggertsson | 41683 |
HérVHún Fræðafélag 018 | Helgi Ólafsson slítur skemmtun. | Helgi Ólafsson | 41684 | |
05.12.1997 | HérVHún Fræðafélag 012 | Ingólfur Guðnason hefur eftir Óskari á Ósum. Frásögnin er um sameiningu hreppanna. | Óskar Levý | 41685 |
26.07.1982 | HérVHún Fræðafélag 019 | Eggert rifjar upp tímann frá fæðingu þar til hann fór á tíunda ári til frænda síns. Hann segir frá a | Eggert Eggertsson | 41686 |
26.07.1982 | HérVHún Fræðafélag 019 | Eggert segir frá vinnumennsku sinni og þegar hann flytur norður, þegar hann var ráðsmaður og sá um f | Eggert Eggertsson | 41689 |
26.07.1982 | HérVHún Fræðafélag 019 | Eggert segir álit sitt á Húnvetningum og talar um heyskap á Bjargarstöðum. | Eggert Eggertsson | 41690 |
26.07.1982 | HérVHún Fræðafélag 019 | Eggert segir því þegar þegar hann flutti suður. Segir einnig frá hestunum sínum og rifjar upp ýmsa a | Eggert Eggertsson | 41691 |
26.07.1982 | HérVHún Fræðafélag 019 | Eggert segir gamansögu. | Eggert Eggertsson | 41692 |
26.07.1982 | HérVHún Fræðafélag 019 | Eggert segir gamansögur og segir frá skemmtilegum atvikum. | Eggert Eggertsson | 41693 |
26.07.1982 | HérVHún Fræðafélag 019 | Eggert segir frá því þegar faðir hans fór með hann í vist og rifjar upp ýmsa atburði. Einnig er spja | Eggert Eggertsson | 41694 |
26.07.1982 | HérVHún Fræðafélag 019 | Eggert segir frá því þegar hann langaði að fara á vígslu brúar og talar um sína bestu daga. | Eggert Eggertsson | 41695 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 020 | Gústaf talar um foreldra sína, bernsku sína og þegar hann fimm vikna gamall fór til fóstru sinnar að | Gústaf Halldórsson | 41696 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 020 | Gústaf talar um búferlaflutninga í Skorradal. Hann segir frá því þegar hann sá menn leggja símalínun | Gústaf Halldórsson | 41697 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 020 | Gústaf segir frá því þegar faðir hans kom að sækja hann og þeir löbbuðu norður yfir Holtavörðuheiði. | Gústaf Halldórsson | 41698 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 021 | Framhald ferðasögunnar norður yfir Holtavörðuheiði. | Gústaf Halldórsson | 41699 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 021 | Gústaf var smali á Aðalbóli. Hann talar um kindurnar og Bjarna Sæmundsson sem þar var staddur. | Gústaf Halldórsson | 41700 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 021 | Gústaf fór í sláturvinnu á Hvammstanga. | Gústaf Halldórsson | 41701 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 021 | Gústaf talar áfram um sláturvinnu á Hvammstanga. Segir einnig aðeins frá skólagöngu sinni. | Gústaf Halldórsson | 41702 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 021 | Gústaf talar um fermingu sína og segir frá prestum á þeim tíma. | Gústaf Halldórsson | 41703 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 021 | Gústaf segir frá því þegar hann fór í vinnumennsku að Söndum í Miðfirði. | Gústaf Halldórsson | 41704 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 021 | Gústaf segir frá því þegar hann var vinnumaður á nokkrum bæjum, skemmtilegum vortíma og eftirminnile | Gústaf Halldórsson | 41705 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 022 | Gústaf talar um Guðmund og göngurnar. | Gústaf Halldórsson | 41706 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 022 | Gústaf hjálpar til á Bálkastöðum og Heggstöðum. | Gústaf Halldórsson | 41707 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 022 | Gústaf var bóndi á Bálkastöðum. Hann segir frá eiginkonu sinni, Jakobínu Bergsveinsdóttur. Hann flyt | Gústaf Halldórsson | 41708 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 022 | Gústaf ræðir um staðsetningu á kirkjunni þegar hannn var oddviti. | Gústaf Halldórsson | 41709 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 022 | Gústaf talar um árin sín sem oddviti, þegar hann var formaður búnaðarfélagsins og hafði með höndum f | Gústaf Halldórsson | 41710 |
01.12.1985 | HérVHún Fræðafélag 023 | Herdís Sturludóttir kynnir viðmælanda sinn, Eggert Teitsson. Eggert segir frá fjárskiptunum og fjárr | Eggert Teitsson | 41711 |
01.12.1985 | HérVHún Fræðafélag 023 | Eggert segir frá fjárskiptunum og ferð sinni til að kaupa fé. | Eggert Teitsson | 41712 |
04.04.1981 | HérVHún Fræðafélag 026 | Gunnar talar um foreldra sína, æskuna og búferlaflutninga. Hann og Eðvald spjalla um jarðirnar í Víð | Gunnar Þorsteinsson | 41714 |
04.04.1981 | HérVHún Fræðafélag 026 | Gunnar talar um konu sína og dreng þeirra, um veikindi sín og sveitunga sína. | Gunnar Þorsteinsson | 41715 |
04.04.1981 | HérVHún Fræðafélag 026 | Gunnar talar um uppruna Ingibjargar eiginkonu sinnar og bæina í Víðidal. Einnig spjalla þeir Eðvald | Gunnar Þorsteinsson | 41716 |
04.04.1981 | HérVHún Fræðafélag 026 | Gunnar segir frá huldufólki og atburðum því tengdum. | Gunnar Þorsteinsson | 41717 |
15.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 027 | Karl segir frá foreldrum sínum og uppvaxtarárum. Hann talar líka um þegar hann fór á barnaskólann, v | Karl Björnsson | 41728 |
15.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 027 | Karl segir frá eiginkonu sinni, börnum þeirra og búskap þeirra á Borg. Karl veltir fyrir sér tilurð | Karl H. Björnsson | 41729 |
15.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 027 | Karl fer með kvæði í tilefni af 70 ára afmæli Jakobs á Lækjamóti og kvæði til Fríðu ljósmóður. | Karl H. Björnsson | 41730 |
15.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 027 | Karl segir frá því að þegar farið var að grafa fyrir húsinu á Borg hafi komið í ljós gamall grafreit | Karl H. Björnsson | 41731 |
15.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 027 | Karl talar um samferðamenn sína og þá sérstaklega Jón Levý og atburði tengda honum. Einnig talar han | Karl H. Björnsson | 41732 |
15.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 027 | Karl ræðir um systkini sín og fjölskyldur þeirra. | Karl H. Björnsson | 41733 |
15.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 027 | Karl talar um gamla atburði, um Galdra-Pál og atburði honum tengda, björgin, Nesskóg og örnefni. | Karl H. Björnsson | 41734 |
15.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 027 | Karl segir frá Línakradal, ræðir um stærð dalsins og talar um nærliggjandi bæi. Karl talar einnig u | Karl H. Björnsson | 41735 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 034 | Ingibjörg segir frá sveitabúskap og gili í Víðidalsfjalli. | Ingibjörg Jónsdóttir | 41736 |
29.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 033 | Guðjón talar um ættina sína og búskapinn í Huppahlíð en þar hefur hann átt heima alla tíð. Guðjón se | Guðjón Jónsson | 41737 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 034 | Ingibjörg segir frá atburði í Víðidalsá, talar um örnefni í Víðidalsfjalli og segir frá þegar þegar | Ingibjörg Jónsdóttir | 41738 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 034 | Ingibjörg fer með hestavísur eftir sjálfa sig. | Ingibjörg Jónsdóttir | 41739 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 034 | Ingibjörg talar um förufólk og hagyrðinga og fer með vísur. | Ingibjörg Jónsdóttir | 41740 |
12.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 034 | Ingibjörg talar um heyskap og það þegar fólkinu var færður matur þangað. | Ingibjörg Jónsdóttir | 41742 |
12.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 034 | Ingibjörg segir frá skemmtiferðum sem konur í Víðidal fóru í. | Ingibjörg Jónsdóttir | 41743 |
01.05.1980 | HérVHún Fræðafélag 030 | Jóhannes talar um æsku sína, nágranna sína og spilamennsku. | Jóhannes Guðmundsson | 41744 |
01.05.1980 | HérVHún Fræðafélag 030 | Jóhannes talar um búskapinn í Helguhvammi, segir frá hvenær þau hjónin giftu sig, talar um börnin sí | Jóhannes Guðmundsson | 41745 |
01.05.1980 | HérVHún Fræðafélag 030 | Jóhannes var oddviti og félagi í ýmsum félögum. Þeir Eðvald spjalla um harðindin og stærð túna. Jóha | Jóhannes Guðmundsson | 41746 |
01.05.1980 | HérVHún Fræðafélag 031 | Þorbjörg talar um ömmu sína og fer með vísu úr sálmabókinni. Henni þótti gaman af söng. | Þorbjörg Baldvinsdóttir | 41747 |
29.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 033 | Guðjón segir frá þegar hann sótti björg í bú til Hvammstanga. Einnig frá veikindum föður síns og frá | Guðjón Jónsson | 41749 |
29.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 033 | Guðjón talar um aðalfundi kaupfélagsins og segir frá skemmtilegum sleðaferðum. | Guðjón Jónsson | 41750 |
29.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 033 | Guðjón talar um frost og snjó að haustlagi og erfiðleikum við að koma fénu til Hvammstanga. | Guðjón Jónsson | 41751 |
29.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 033 | Guðjón var fulltrúi á aðalfundum kaupfélagsins. Hann segir líka frá því þegar símastaurar voru dregn | Guðjón Jónsson | 41752 |
29.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 033 | Guðjón segir frá félagsræktun. | Guðjón Jónsson | 41753 |
29.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 033 | Guðjón talar um Melstað og kaupfélagsfundina þar sem oft var glatt á hjalla. | Guðjón Jónsson | 41754 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 032 | Hjörtur segir frá uppvaxtarárum sínum, flutningi að Almenningi og til Hvammstanga 1974. | Hjörtur Teitsson | 41755 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 032 | Hjörtur segir frá ferð til Hvammstanga. | Hjörtur Teitsson | 41756 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 032 | Hjörtur segir frá þegar hann sótti beitu og þegar hann fór fyrst að róa. Þeir Eðvald spjalla um báta | Hjörtur Teitsson | 41758 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 032 | Hjörtur talar um móður sína og hvar foreldrar hans bjuggu. Hann segir á gamansaman hátt frá atburðum | Hjörtur Teitsson | 41759 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 032 | Hjörtur talar um fuglaveiðar og jarðir í eyði. Hann segist aldrei hafa orðið var við reimleika. | Hjörtur Teitsson | 41760 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 032 | Hjörtur talar um búskaparhætti að Almenningi, sérstaka menn og þegar hann fór á vertíð suður. | Hjörtur Teitsson | 41761 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 035 | Ólafur talar um foreldra sína, fallegan hnött, myllu og fleira skemmtilegt. | Ólafur Tryggvason | 41762 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 035 | Ólafur segir frá skólagöngu sinni. | Ólafur Tryggvason | 41763 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 035 | Ólafur talar um hvenær hann fór að búa og um fjölskyldu sína. | Ólafur Tryggvason | 41764 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 035 | Ólafur segir frá því þegar hann var þingskrifari. | Ólafur Tryggvason | 41765 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 035 | Ólafur hafði gaman af tónlist. Hann segir hér frá orgeli sem hann eignaðist. | Ólafur Tryggvason | 41766 |
HérVHún Fræðafélag 036 | Búferlaflutningur þeirra hjóna til Hvammstanga. Pétur dundar við að binda bækur. | Vilborg Árnadóttir og Pétur Teitsson | 41767 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur og Þóra tala um þegar þau byrjuðu búskap og flytja svo að Stöpum. Þau segja frá hvar dætu | Þórhallur Bjarnason og Þóra Sigvaldadóttir | 41768 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur og Þóra minnast samferðamanna og eftirminnilegra atburða. Þau segja líka frá því þegar þau | Þórhallur Bjarnason og Þóra Sigvaldadóttir | 41769 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þóra segir frá því þegar hún hjálpaði til við sunnudagakólann á Hvammstanga. Þau hjónin segjast vera | Þórhallur Bjarnason og Þóra Sigvaldadóttir | 41770 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Pétur segir frá æsku sinni, flutningi að Bergstöðum á Vatnsnesi og til Hvammstanga 1972. Hann talar | Pétur Teitsson | 41771 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Pétur segir frá grásleppuveiði og fyrstu bókinni sem hann keypti sér. | Pétur Teitsson | 41772 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Pétur segist hafa verið myrkfælinn í æsku og segir sögur frá því. Þeir Eðvald spjalla um báta og fis | Pétur Teitsson | 41773 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Pétur talar um húsakostinn á Bergstöðum, hvernig faðir hans þurfti að borga kaupgjaldið og fleira. | Pétur Teitsson | 41774 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Pétur segir frá því þegar foreldrar hans hættu búskap og þeir bræður tóku við. Hann segir einnig frá | Pétur Teitsson | 41775 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Eðvald þakkar Vilborgu fyrir að hafa kennt sér að læra. Vilborg segir frá æsku sinni og flutningi no | Vilborg Árnadóttir og Pétur Teitsson | 41776 | |
11.11.1979 | HérVHún Fræðafélag 038 | Þórhallur rifjar upp bernsku sína. Hann segir frá atburði tengdum slætti, talar um systkini sín og s | Þórhallur Jakobsson | 41778 |
HérVHún Fræðafélag 036 | Ágúst Bjarnason | Ágúst Bjarnason | 41780 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Ágúst Bjarnason. | Ágúst Bjarnason | 41781 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur og Þóra | Þórhallur Bjarnason og Þóra Sigvaldadóttir | 41784 | |
21.04.1981 | HérVHún Fræðafélag 037 | Óskar talar um æsku sína, þegar hann á 4. ári flytur með foreldrum sínum að Víðidalstungu þar sem ha | Óskar Teitsson | 41785 |
21.04.1981 | HérVHún Fræðafélag 037 | Óskar talar um systkini sín, nærliggjandi jarðir og sveitunga sína. | Óskar Teitsson | 41786 |
21.04.1981 | HérVHún Fræðafélag 037 | Óskar segir frá félagsstörfum sínum, m.a. í veiðifélaginu. | Óskar Teitsson | 41787 |
21.04.1981 | HérVHún Fræðafélag 037 | Óskar talar um girðingavinnu. Hann stundaði laxveiði frá 14 ára aldri. | Óskar Teitsson | 41788 |
21.04.1981 | HérVHún Fræðafélag 037 | Óskar talar um selveiðar. | Óskar Teitsson | 41789 |
21.04.1981 | HérVHún Fræðafélag 037 | Óskar talar um eyðijarðir og tengdadóttur sína. | Óskar Teitsson | 41790 |
11.11.1979 | HérVHún Fræðafélag 038 | Þórhallur talar um skólagöngu á Hvammstanga og ýmsa atburði. | Þórhallur Jakobsson | 41791 |
11.11.1979 | HérVHún Fræðafélag 038 | Þórhallur talar um sveitastörf. Hann segir frá því þegar hann var í kaupavinnu og fór gangandi suður | Þórhallur Jakobsson | 41792 |
11.11.1979 | HérVHún Fræðafélag 038 | Ólöf talar um börn þeirra Þórhalls, rifjar upp skólagöngu sína og þegar hún fór með landpóstinum til | Ólöf Ólafsdóttir | 41793 |
11.11.1979 | HérVHún Fræðafélag 038 | Ólöf segir frá atburðum úr æsku með móður sinni eftir að faðir hennar lést. | Ólöf Ólafsdóttir | 41794 |
11.11.1979 | HérVHún Fræðafélag 038 | Ólöf talar um kaupið á Akureyri. Þau hjón tala um lúðuveiði og Þórhallur segir frá því þegar hann ve | Þórhallur Jakobsson og Ólöf Ólafsdóttir | 41795 |
11.11.1979 | HérVHún Fræðafélag 038 | Eðvald þakkar þeim hjónum fyrir spjallið og þau hjón kveðja. | Þórhallur Jakobsson | 41796 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð í tilefni af 40 ára afmæli Hvammstangahrepps. Ragnhildur býður fólk velkomið. | Ragnhildur Karlsdóttir | 41797 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl Sigurgeirsson er veislustjóri á hátíðinni. | Karl Sigurgeirsson | 41798 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Helgi Ólafsson leiðir fjöldasöng á afmælishátíðinni. | Helgi Ólafsson | 41799 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl biður fólk að gjöra svo vel að þiggja veitingar á hátíðinni. | Karl Sigurgeirsson | 41800 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl fer með gamanmál og kynnir Eðvald Halldórsson, oddvita 1938-1942. | Eðvald Halldórsson og Karl Sigurgeirsson | 41801 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl kynnir Þórð Skúlason. Þórður flytur annál. | Þórður Skúlason og Karl Sigurgeirsson | 41802 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl kynnir Gústaf Halldórsson, oddvita 1942-1950. Karl flytur frásögn. | Gústaf Halldórsson og Karl Sigurgeirsson | 41803 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Gústaf Halldórsson heldur áfram af segja frá oddvitastöðu sinni. Hann fer með vísur. | Gústaf Halldórsson | 41804 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Gunnar Sæmundsson setur fundinn og kynnir fundarstjóra. | Gunnar Sæmundsson | 41805 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl gerir stutt hlé á dagskrá, kynnir svo Ragnhildi Karlsdóttur sem fer með vísur eft | Karl Sigurgeirsson og Ragnhildur Karlsdóttir | 41806 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl kynnir Helga Benediktsson oddvita 1958-1966. | Karl Sigurgeirsson og Helgi Benediktsson | 41807 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl kynnir Helga sem stjórnar almennum söng. | Helgi Ólafsson og Karl Sigurgeirsson | 41808 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl kynnir Brynjólf Sveinbergsson, oddvita 1966-1978. | Karl Sigurgeirsson og Brynjólfur Sveinbergsson | 41809 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson fundarstjóri kynnir dagskrá og ræðumenn. | Ólafur Óskarsson | 41810 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur kynnir Aðalbjörn Benediktsson. Aðalbjörn flytur ræðu. | Ólafur Óskarsson og Aðalbjörn Benediktsson | 41811 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Aðalbjörn lýkur ræðu sinni. | Aðalbjörn Benediktsson | 41812 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur kynnir næsta ræðumann, Gunnar Sæmundsson. | Ólafur Óskarsson og Gunnar Sæmundsson | 41813 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Gunnar Sæmundsson lýkur ræðu sinni. | Gunnar Sæmundsson | 41814 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur kynnir Hafstein Jóhannnsson. Hafsteinn flytur ræðu. | Ólafur Óskarsson og Hafsteinn Jóhannsson | 41815 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur les skeyti og kynnir næsta ræðumann, Pálma Jónsson. Pálmi flytur ræðu. | Ólafur Óskarsson og Pálmi Jónsson | 41816 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur kynnir Pál Pétursson. Páll flytur ræðu. | Páll Pétursson og Ólafur Óskarsson | 41817 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Páll Pétursson flytur ræðu. | Páll Pétursson | 41818 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 003 | Bændafundur. Ólafur kynnir Ragnar Arnalds. Ragnar flytur ræðu. | Ólafur Óskarsson og Ragnar Arnalds | 41819 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ragnar Arnalds flytur ræðu. | Ragnar Arnalds | 41820 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson kynnir Stefán Guðmundsson. Stefán flytur ræðu. | Ólafur Óskarsson og Stefán Guðmundsson | 41821 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur biður fólk að næla sér í veitingar og kynnir Eyjólf Gunnarsson. Eyjólfur flytur | Ólafur Óskarsson og Eyjólfur Gunnarsson | 41822 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Eyjólfur Gunnarsson talar áfram. | Eyjólfur Gunnarsson | 41824 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson kynnir Björn Einarsson. Björn flytur ræðu. | Ólafur Óskarsson og Björn Einarsson | 41825 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson kynnir Pálma Jónsson. Pálmi flytur ræðu. | Ólafur Óskarsson og Pálmi Jónsson | 41826 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson kynnir Örn Gíslason. Örn flytur ræðu. | Ólafur Óskarsson og Örn Gíslason | 41827 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur kynnir Þórð Skúlason. Þórður flytur ræðu. | Ólafur Óskarsson og Þórður Skúlason | 41828 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Þórður Skúlason heldur sinni ræðu áfram. | Þórður Skúlason | 41829 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Eiríkur Tryggvason kynnir Elínu Líndal. Elín flytur ræðu. | Eiríkur Tryggvason og Elín Líndal | 41830 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Eiríkur Tryggvason kynnir Sigfús Jónsson. Sigfús flytur ræðu. | Eiríkur Tryggvason og Sigfús Jónsson | 41831 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Eiríkur Tryggvason kynnir til máls Björn Magnússon. | Eiríkur Tryggvason og Björn Magnússon | 41832 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Eiríkur Tryggvason gefur orðið laust. Þorsteinn Sigurjónsson tekur til máls. | Eiríkur Tryggvason og Þorsteinn Sigurjónsson | 41833 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Þorsteinn Sigurjónsson talar áfram. | Þorsteinn Sigurjónsson | 41834 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson fer með vísu eftir Eyjólf Eyjólfsson og kynnir Gunnar Sæmundsson. | Ólafur Óskarsson og Gunnar Sæmundsson | 41835 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson kynnir Karl Sigurgeirsson og hann tekur til máls. | Ólafur Óskarsson og Karl Sigurgeirsson | 41836 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson kynnir Jón Eiríksson. | Ólafur Óskarsson og Jón Eiríksson | 41837 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Jón Eiríksson talar áfram. | Jón Eiríksson | 41838 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson kynnir Sigurð Sigurðarson dýralækni. | Ólafur Óskarsson og Sigurður Sigurðarson | 41839 |
HérVHún Fræðafélag 006 | Sigurður segir frá rjúpnaveiðum. | Sigurður Gestsson | 41840 | |
HérVHún Fræðafélag 006 | Sigurður var í sláturvinnu á Hvammstanga í um 39 ár. | Sigurður Gestsson | 41841 | |
HérVHún Fræðafélag 006 | Sigurður talar um hreppsnefndarstörf í Hvammstangahreppi. | Sigurður Gestsson | 41842 | |
HérVHún Fræðafélag 006 | Sigurður fer með vísur. Ekki er vitað um höfund. | Sigurður Gestsson | 41843 | |
HérVHún Fræðafélag 006 | Sigurður fer með vísur. | Sigurður Gestsson | 41844 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Ragnar Björnsson flytur sónötu eftir Mozart í a-dúr. | Ragnar Björnsson | 41845 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga Brynjólfur Sveinbergsson kynnir Sigurð H. Þorsteinsson en hann flytur ljóð eft | Brynjólfur Sveinbergsson og Sigurður Hólm Þorsteinsson | 41847 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Brynjólfur Sveinbergsson kynnir Jón Benediktsson sem les frásögn eftir Magnús | Brynjólfur Sveinbergsson og Jón Benediktsson | 41848 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Kirkjukórinn á Hvammstanga undir stjórn Helga Ólafssonar flytur sálminn Himna | Helgi Ólafsson | 41849 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Sigurður H. Þorsteinsson þakkar gestum fyrir komuna. | Sigurður Hólm Þorsteinsson | 41850 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Kirkjukórinn undir stjórn Helga Ólafssonar flytur lokalagið, Yfir voru ættarl | Helgi Ólafsson | 41851 | |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarson kynnir Eyjólf Eyjólfsson og hann tekur til máls. | Ólafur Óskarsson og Eyjólfur Eyjólfsson | 41852 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson kynnir Aðalbjörn Benediktsson og hann tekur til máls. | Ólafur Óskarsson og Aðalbjörn Benediktsson | 41853 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Eiríkur Tryggvason kynnir Þórarinn Þorvalsson. | Eiríkur Tryggvason og Þórarinn Þorvaldsson | 41854 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Þórarinn Þorvaldsson talar áfram. | Þórarinn Þorvaldsson | 41855 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Eiríkur Tryggvason kynnir Gunnar Sigurðsson kaupfélagsstjóra. | Eiríkur Tryggvason og Gunnar Sigurðsson | 41856 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson kynnir Gísla Guðmundsson. | Ólafur Óskarsson og Gísli Guðmundsson | 41857 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur.Ólafur Óskarsson kynnir Ragnar Arnalds og hann flytur ræðu. | Ólafur Óskarsson og Ragnar Arnalds | 41858 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ragnar Arnalds talar áfram. | Ragnar Arnalds | 41859 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson kynnir Aðalbjörn Benediktsson. | Ólafur Óskarsson og Aðalbjörn Benediktsson | 41860 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson kynnir Björn Sigurvaldason | Ólafur Óskarsson og Björn Sigurvaldason | 41861 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson kynnir Stefán Guðmundsson. | Ólafur Óskarsson og Stefán Guðmundsson | 41862 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Stefán Guðmundsson talar áfram. | Stefán Guðmundsson | 41863 |
1985 | HérVHún Fræðafélag Vorvaka 1985 | Vorvaka á Hvammstanga. Tríóið Hafið spilar frumsamið efni. Fyrsta lagið heitir Santus. | 41864 | |
1985 | HérVHún Fræðafélag Vorvaka 1985 | Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson setur Vorvöku. | Hreinn Halldórsson | 41865 |
1985 | HérVHún Fræðafélag Vorvaka 1985 | Vorvaka á Hvammstanga. Hljómsveitin Hafið spilar nokkur frumsamin lög: Minning, Stríð og friður, Hví | 41866 | |
HérVHún Fræðafélag 013 | Viðtal við Karl H. Björnsson og Margréti Tryggvadóttur. | Karl H. Björnsson | 41867 | |
HérVHún Fræðafélag 017 | Mjög ógreinilegt hver viðmælandi er, mjög hæg spilun. | 41869 | ||
1977 | HérVHún Fræðafélag 042 | Vorvaka á Hvammstanga. Ragnar Björnsson leikur verk eftir Bach á orgel í kirkjunni á Hvammstanga í t | Ragnar Björnsson | 41870 |
1977 | HérVHún Fræðafélag 042 | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson setur Vorvöku og kynnir Unni Ólafsdóttur sem les frásögn Ó | Unnur Ólafsdóttir og Karl Sigurgeirsson | 41871 |
1977 | HérVHún Fræðafélag 042 | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Ingólf Guðnason sem les kvæðin Eyðibýlið, Vorkvöld, | Ingólfur Guðnason og Karl Sigurgeirsson | 41872 |
1977 | HérVHún Fræðafélag 042 | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Hildi Kristínu Jakobsdóttur sem flytur ljóð eftir P | Hildur Kristín Jakobsdóttir og Karl Sigurgeirsson | 41873 |
1977 | HérVHún Fræðafélag 042 | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Ragnar Björnsson sem leikur á píanósónötu eftir Moz | Ragnar Björnsson og Karl Sigurgeirsson | 41874 |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Ragnar Björnsson leikur konsert í a-moll eftir Bach. | Ragnar Björnsson | 41875 | |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn, nokkrir söngmenn úr héraðinu. | 41879 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Einleikur á píanó, trúlega Ástmar Ólafsson. | 41880 | ||
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson þakkar Ragnari Björnsyni fyrir flutninginn á verkinu og Brynjó | Helgi Ólafsson , Ragnhildur Karlsdóttir og Brynjólfur Sveinbergsson | 41882 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Brynjólfur Sveinbergsson kynnir Höskuld Goða Karlsson. Hann les frásögn Vald | Brynjólfur Sveinbergsson og Höskuldur Goði Karlsson | 41884 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Ólaf Þórhallsson. Hann les frásögn sína um hvalreka | Karl Sigurgeirsson og Ólafur Þórhallsson | 41885 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur. Hún les ljóð eftir Guðmund | Karl Sigurgeirsson og Hólmfríður Bjarnadóttir | 41886 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir dagskrá næstu daga á Vorvökunni. Ragnar Björnsson f | Ragnar Björnsson og Karl Sigurgeirsson | 41887 | |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur, undirleikari er Elínborg Sigurgeirsdóttir. | 41888 | |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur, undirleikari er Elínborg Sigurgeirsdóttir. | 41889 | |
HérVHún Fræðafélag 006 | Sigurður Gestsson. | Sigurður Gestsson | 41890 | |
HérVHún Fræðafélag 006 | Sigurður Gestsson. | Sigurður Gestsson | 41891 | |
HérVHún Fræðafélag 006 | Sigurður Gestsson. | Sigurður Gestsson | 41892 | |
HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Ágústa Ágústsdóttir syngur einsöng við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Lög | Ágústa Ágústsdóttir | 41893 | |
1981 | HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Ágústa Ágústsdóttir syngur áfram: Þú ert eina hjartans yndið mitt, Mánaskin, | Ágústa Ágústsdóttir | 41894 |
18.04.1981 | HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn flytur nokkur lög. Eitt þeirra er Af litlum neista, undirleikar | 41895 | |
18.04.1981 | HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur H. Kristjánsson flytur þætti úr Þórðarsögu Hreðu. | Ólafur H. Kristjánsson | 41897 |
18.04.1981 | HérVHún Fræðafélag Vorvaka | Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur H. Kristjánsson heldur áfram lestri úr Þórðarsögu Hreðu. | Ólafur H. Kristjánsson | 41898 |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Tríóið Hafið leikur frumsamið efni. Hreinn Halldórsson setur dagskrána. | Hreinn Halldórsson | 41899 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald segir frá uppruna sínum og les upp bréf þar sem fram kemur skýring á nafni hans. Hann segir e | Eðvald Halldórsson | 41902 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald segir frá því þegar hann slasaðist á fæti. | Eðvald Halldórsson | 41903 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald segir frá því þegar móðir hans og Guðbrandur flytja til Ameríku en hann fer til föður síns og | Eðvald Halldórsson | 41904 |
HérVHún Fræðafélag 024 | Margrét syngur lög á dönsku, rifjar upp atriði úr bernsku og þegar hún eignaðist Litla-Bakka | Margrét Jóhannsdóttir | 41905 | |
HérVHún Fræðafélag 024 | Margrét segir frá brúðkaupi | Margrét Jóhannsdóttir | 41906 | |
HérVHún Fræðafélag 024 | Margrét spjallar um ættfræði. | Margrét Jóhannsdóttir | 41907 | |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald segir frá fóstru sinni og fyrstu bátsferðinni á bæjarlæknum. Hann les upp minningar sem hann | Eðvald Halldórsson | 41908 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald segir frá skólagöngu sinni og Karls bróður síns. | Eðvald Halldórsson | 41909 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald fer að Bergsstöðum í Miðfirði. Hann segir frá ýmsum atburðum þar. | Eðvald Halldórsson | 41910 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald segir meira frá skólagöngu sinni og Karls bróður síns. | Eðvald Halldórsson | 41911 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald talar áfram um skólagöngu sína. | Eðvald Halldórsson | 41912 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald segir frá því þegar hann fór sem vinnumaður að Heggstöðum. | Eðvald Halldórsson | 41913 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald talar um skemmtanir, þjóðhátíðina, glímukeppni og sleðaferðir. | Eðvald Halldórsson | 41914 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald segir frá dvöl sinni á Heggstöðum. Þar lærði hann söðlasmíði. Hann segir einnig frá því þegar | Eðvald Halldórsson | 41915 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald segir frá Sesilíu Guðmundsdóttur eiginkonu sinni, hvernig fundum þeirra bar saman, börnum þei | Eðvald Halldórsson | 41916 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald talar áfram um búferlaflutninga og húsbyggingar. Hann les upp úr minningum sínum þar sem segi | Eðvald Halldórsson | 41917 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald talar um bátasmíði og sveitarstjórnarstörf. | Eðvald Halldórsson | 41918 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald talar áfram um hreppsnefndarmál. Hann var oddviti um nokkurt skeið og í stjórn kaupfélagsins. | Eðvald Halldórsson | 41919 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald talar um ættfræði. Hann var formaður Fræðafélagsins. | Eðvald Halldórsson | 41920 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald fer með vísur er hann orti í Stöpum og nefnist Vor í Stöpum. Hann les einnig úr minningum sín | Eðvald Halldórsson | 41921 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald les upp úr Sjóði minninganna. | Eðvald Halldórsson | 41922 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald fer með kvæðið um Svölustaði, Heim að Svölustöðum. | Eðvald Halldórsson | 41923 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald rifjar upp læknisferð á sjó. | Eðvald Halldórsson | 41924 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald talar áfram um læknisferð á sjó. Einnig um mikla veiði. | Eðvald Halldórsson | 41925 |
02.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 025 | Eðvald talar um veiði nú til dags og gefur ráðleggingar til þeirra sem yngri eru. | Eðvald Halldórsson | 41926 |
24.07.1981 | HérVHún Fræðafélag 005 | Björn Kr. Guðmundsson.Björn rifjar upp bernsku sína. Talar um Kötlugosið frostaveturinn 1918 og hafí | Björn Kr. Guðmundsson | 41927 |
24.07.1981 | HérVHún Fræðafélag 005 | Björn Kr. Guðmundsson. Björn talar um báta og fiskveiðar. Björn talar líka um hafnargerð og bókasöf | Björn Kr. Guðmundsson | 41928 |
24.07.1981 | HérVHún Fræðafélag 005 | Björn Kr. Guðmundsson. Talar um hafnargerð. Björn var formaður verkalýðsfélagsins. Hann talar um eig | Eðvald Halldórsson | 41929 |
24.07.1981 | HérVHún Fræðafélag 005 | Björn Kr. Guðmundsson. | Björn Kr. Guðmundsson | 41930 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga.Þorgeir Þorgeirson les úr bók sinni Yfirvaldinu. | Þorgeir Þorgeirson | 41932 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Ragnheiður Eyjólfsdóttir kynnir Elínborgu Sigurgeirsdóttur sem leikur á píanó | Elínborg Sigurgeirsdóttir og Ragnheiður Eyjólfsdóttir | 41941 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Benedikt Axelsson les frumort ljóð. Ljóðin eru Sigur, Yfir glasi, Brandur, Lí | Benedikt Axelsson | 41942 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Ragnheiður Eyjólfsdóttir kynnir frásögn Bjarna Þorleifssonar. Sigurður Eiríks | Sigurður Eiríksson og Ragnheiður Eyjólfsdóttir | 41944 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Þorrakórinn kynntur. Stjórnandi er Ólöf Pálsdóttir og undirleikari Elínborg S | Karl Sigurgeirsson | 41945 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Þorrakórinn heldur áfram að syngja. Undirleikari er Elínborg Sigurgeirsdóttir | Elínborg Sigurgeirsdóttir | 41947 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Ragnheiður Eyjólfsdóttir kynnir Þóru Eggertsdóttur sem fer með ljóð eftir Gun | Þóra Eggertsdóttir og Ragnheiður Eyjólfsdóttir | 41948 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hammstanga. Þóra Eggertsdóttir endar lestur ljóðanna. Pálmi Matthíasson kynnir þá sem eiga | Pálmi Matthíasson og Þóra Eggertsdóttir | 41949 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Ingþór Sigurbjörnsson flytur vísnaþátt. | Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson | 41950 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Jóhann Már Jóhannsson syngur einsöng. Lögin eru Lindin, Vor, Þú ert, Draumadí | Jóhann Már Jóhannsson | 41951 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson flytja þátt úr Skáld-Rósu | Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson | 41952 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Eyjólfur Eyjólfsson fer með frumsamin ljóð. Þau eru Þakkarlán á flösku, Stran | Eyjólfur Eyjólfsson | 41953 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason les frásögn Karls Ingvars Halldórssonar sem nefnist Norður | Ingólfur Guðnason | 41954 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Pálmi Matthíasson kynnir Bjarna Aðalsteinsson og Þóru Ágústsdóttur frá Melum | Pálmi Matthíasson , Bjarni Aðalsteinsson og Þóra Ágústsdóttir | 41955 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 045 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson slítur skemmtun. | Helgi Ólafsson | 41956 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Guðmundur Þór Ásmundsson og Hólmfríður Bjarnadóttir flytja þátt úr Skáld-Rósu | Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson | 41957 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Ingibjörgu Sigfúsdóttir frá Refsteinsstöðum, sem flytur | Ingibjörg Sigfúsdóttir og Helgi Ólafsson | 41958 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Guðmund Þór Ásmundsson og Hólmfríði Bjarnadóttur sem fa | Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson | 41959 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Sigurð H. Þorsteinsson sem flytur ljóð Magnúsar Jónsson | Helgi Ólafsson og Sigurður Hólm Þorsteinsson | 41960 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason er kynnir og fer með vísur Sigurðar Jónssonar frá Katadal. | Ingólfur Guðnason | 41961 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Þorstein Jónasson frá Oddstöðum sem fer með frumsamdar | Helgi Ólafsson og Þorsteinn Jónasson | 41962 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstnga. Sigurður H. Þorsteinsson les grein í Húnvetningi um húnversk eyðibýli eftir Gu | Sigurður Hólm Þorsteinsson | 41963 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Sigurður H. Þorsteinsson heldur áfram lestri úr Húnvetningi um eyðibýli eftir | Sigurður Hólm Þorsteinsson | 41965 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Vorvökukórinn / karlakórinn. Stjórnandi er Ólöf Pálsdót | Helgi Ólafsson og Elínborg Sigurgeirsdóttir | 41966 |
HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga.Guðmundur Þór Ásmundsson kynnir lögin sem Vorvökukórinn / karlakórinn flytur. | Guðmundur Þór Ásmundsson | 41969 | |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur og Guðmund Þór Ásmundsson, se | Ingólfur Guðnason , Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðmundur Þór Ásmundsson | 41970 |
1979 | HérVHún Fræðafélag 044 | Vorvaka á Hvammstanga. Sigurður H. Þorsteinsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur sem les vísur eftir Th | Sigurður Hólm Þorsteinsson og Hólmfríður Bjarnadóttir | 41971 |
HérVHún Fræðafélag 038 | Benedikt Björnsson og Ásta Gísladóttir, Norðurbraut 17 Hvammstanga. | Benedikt Björnsson og Ásta Gísladóttir | 41972 | |
18.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 039 | Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir segir frá bernsku sinni, skólagöngu og talar um foreldra sína. | Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir | 41973 |
18.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 039 | Ögn Jónína og Eðvald ræða um sjómennsku föður hennar. | Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir | 41974 |
18.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 039 | Ögn Jónína talar um þegar hún fer að búa á Illugastöðum með manni sínum. Hún talar líka um varpið og | Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir | 41975 |
18.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 039 | Ögn Jónína talar um að oft hafi verið margt um manninn á Illugastöðum. Hún talar líka um gamla fólki | Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir | 41976 |
18.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 039 | Ögn Jónína talar um börnin sín og atburði tengda Tjarnarkirkju. | Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir | 41977 |
18.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 039 | Endir á viðtali við Ögn Jónínu Gunnlaugsdóttur. | Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir | 41980 |
18.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 039 | Guðbjörg rifjar upp æsku sína og þegar hún fór að búa á Sellandi. | Guðbjörg Jónasdóttir | 41981 |
18.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 039 | Guðbjörg fer að búa að Sellandi. | Guðbjörg Jónasdóttir | 41982 |
18.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 039 | Guðbjörg rifjar upp atburð sem gerðust þegar hún gekk með sjónum. | Guðbjörg Jónasdóttir | 41983 |
18.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 039 | Guðbjörg segir frá ýmsum atburðum. | Guðbjörg Jónasdóttir | 41984 |
10.01.1982 | HérVHún Fræðafélag 017 | Gústaf segir frá ferð í vondu veðri. | Gústaf Halldórsson | 41985 |
30.01.1991 | HérVHún Fræðafélag 040 | Herdís segir frá foreldrum sínum, talar um systkini sín og rifjar upp atburð þegar hún var á þriðja | Herdís Bjarnadóttir | 41990 |
30.01.1991 | HérVHún Fræðafélag 040 | Herdís rifjar upp skólagöngu sína og vinnumennsku. | Herdís Bjarnadóttir | 41991 |
30.01.1991 | HérVHún Fræðafélag 040 | Herdís fer með vísur, aðallega um hesta. | Herdís Bjarnadóttir | 41992 |
HérVHún Fræðafélag 041 | Sigurjón talar um uppruna sinn og þegar faðir hans lést. | Sigurjón Sigvaldason | 41993 | |
HérVHún Fræðafélag 041 | Sigurjón segir frá ferð með Ófeig og fleiri atburðum. | Sigurjón Sigvaldason | 41994 | |
HérVHún Fræðafélag 041 | Sigurjón segir frá góðu heimili sem hann var á og talar um húsakynni og grjótgarð. | Sigurjón Sigvaldason | 41995 | |
HérVHún Fræðafélag 041 | Sigurjón keypti Urriðaá og gifti sig. Hann talar um konu sína og góða nágranna. | Sigurjón Sigvaldason | 41996 | |
HérVHún Fræðafélag 041 | Sgurjóni talar um heyskap og ræktun á landinu. | Sigurjón Sigvaldason | 41997 | |
HérVHún Fræðafélag 041 | Sigurjón talar um lífið á Ströndum þegar hann var unglingur og ýmsa atburði. | Sigurjón Sigvaldason | 41998 | |
HérVHún Fræðafélag 041 | Sigurjón rifjar upp fleiri atburði úr lífi sínu. Hann talar einnig um húsakynnin á Urriðaá. | Sigurjón Sigvaldason | 41999 | |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson kynnir dagskrána. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Helga Ó | Helgi Ólafsson og Hreinn Halldórsson | 42000 |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson kynnir Þór Magnússon þjóðminjavörð. Þór ávarpar samkomuna. | Þór Magnússon og Hreinn Halldórsson | 42001 |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Þór Magnússon talar áfram. | Þór Magnússon | 42002 |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir karlakórinn Lóuþræla undir stjórn Ólafar Pálsdóttur, | Ingólfur Guðnason og Ólöf Pálsdóttir | 42004 |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason fer með vísur eftir Pálma Jónsson frá Bergstöðum á Vatnsnes | Ingólfur Guðnason | 42005 |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasskvartett Reynis Sigurðssonar heldur áfram að spila nokkur lög. Guðjón Pá | 42006 | |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasskvartett Reynis Sigurðssonar heldur áfram að leika nokkur lög. Kvartetti | 42007 | |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasskvartett Reynis Sigurðssonar heldur áfram að spila nokkur lög. Sveitina | 42008 | |
1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga.Ingólfur Guðnason kynnir Magnús Guðmundsson sem les upp úr gömlum sóknarlýsing | Ingólfur Guðnason og Magnús Guðmundsson | 42009 |
06.04.1985 | HérVHún Fræðafélag 050 | Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir seinasta atriðið en það er söngstjórakvartettinn. Un | Ingólfur Guðnason | 42010 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Kynntur er Sigurður Eiríksson sem fer með kvæði eftir Eðvald Halldórsson. Kvæ | Sigurður Eiríksson | 42012 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Kynntar eru þrjár stúlkur úr Tónlistarskóla Vestur-Húnavatnssýslu leika á pía | Eva Gunnlaugsdóttir , Sigríður Valdís Jóhannesdóttir og Guðbjörg Ragnarsdóttir | 42013 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Söngtríóið Gaular spilar frumsamið efni nema hvað tveir textar eru eftir Stei | 42014 | |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur Þórhallsson les úr verkum Magnúsar F. Jónssonar frá Torfustöðum í Miðf | Ólafur Þórhallsson | 42015 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Ólafur Þórhallsson heldur áfram lestri úr verkum Magnúsar F. Jónssonar frá To | Ólafur Þórhallsson | 42016 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Gylfi Ægisson leikur ýmis lög með tæknibrellum. | Gylfi Ægisson | 42017 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur undir stjórn Elínborgar Sigurgeirsdóttur. Karl Sigurgeir | Karl Sigurgeirsson | 42018 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur áfram: Ó komdu nú í kvöld, Krummi, Bonasera og lag úr sö | 42019 | |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Eyjólfur Eyjólfsson les úr verkum séra Sigurðar Norland frá Hindisvík á Vatns | Eyjólfur Eyjólfsson | 42020 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Söngtríóið Gaular flytur efni, aðallega frumsamið. | 42021 | |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Söngtríóið Gaular spilar áfram. Lagið heitir Ástaróður Tarzans til Jane. | 42022 | |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Frásöguþættir úr héraði. Ólafur Þórhallsson flytur. | Ólafur Þórhallsson | 42023 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Hlé á dagskrá en á meðan leikur Gylfi Ægisson lög með tæknibrellum. | Gylfi Ægisson | 42024 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 046 | Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur undir stjórn Elínborgar Sigurgeirsdóttur. Lögin eru Vor, | 42025 | |
1982 | HérVHún Fræðafélag 047 | Vorvaka á Hvammstanga. Blandaður kór syngur undir stjórn Helga S. Ólafssonar, undirleikari er Guðrún | Guðmundur Þorbergsson | 42029 |
1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson setur og kynnir dagskrá. | Helgi Ólafsson | 42030 |
1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Gunnþór Guðmundsson les frásögn sína, Fyrsta sumarfríið. Hann flytur einnig l | Gunnþór Guðmundsson | 42031 |
31.03.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Bergþóru Árnadóttur og Gísla Helgason sem spila og syng | Helgi Ólafsson , Gísli Helgason og Bergþóra Árnadóttir | 42032 |
31.03.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Bergþóra Árnadóttir syngur og Gísli Helgason leikur á flautu. Sum lögin eru v | Gísli Helgason og Bergþóra Árnadóttir | 42034 |
01.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Föstutónleikar í Hvammstangakirkju, Ragnar Björnsson, og dóttir hans Ólög Rag | Ragnar Björnsson , Ólöf Ragnarsdóttir og Guðni Þór Ólafsson | 42035 |
01.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Áframhald af kórsöng á tónleikum í Hvammstangakirkju. Guðni Þór Ólafsson tala | Guðni Þór Ólafsson | 42036 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Þorbjörg Marinósdóttir les frásögn Elínborgar Halldórsdóttur frá Kambshól í V | Helgi Ólafsson og Þorbjörg Marinósdóttir | 42037 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir. Sigurður H. Þorsteiinsson fer með frumsamin ljóð. Eitt | Helgi Ólafsson og Sigurður Hólm Þorsteinsson | 42038 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Árna Björnsson þjóðháttafræðing sem flytur erindi. | Helgi Ólafsson og Árni Björnsson | 42039 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Árni Björnsson heldur áfram með erindi sitt. | Árni Björnsson | 42040 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur syngur gamanmál við undirleik Guðjóns Pálss | Árni Björnsson og Guðjón Pálsson | 42041 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Árni Björnsson heldur áfram að syngja gamanmál við undirleik Guðjóns Pálssona | Helgi Ólafsson , Árni Björnsson og Guðjón Pálsson | 42042 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Frásagnir í flutningi Gunnars Sæmundssonar. | Gunnar Sæmundsson | 42043 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Gunnar Sæmundsson talar áfram. | Gunnar Sæmundsson | 42044 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Jóhann Már Jóhannsson syngur einsöng, undirleikari á píanó er Guðjón Pálsson. | Jóhann Már Jóhannsson og Guðjón Pálsson | 42045 |
02.04.1983 | HérVHún Fræðafélag 048 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson þakkar þeim sem stóðu að Vorvökunni og slítur henni. | Helgi Ólafsson | 42046 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Kirkjukór Hvammstanga undir stjórn Helga Ólafssonar flytur lögin Blessuð sért | Helgi Ólafsson | 42047 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur sem flytur ljóð Eyjólfs R. Eyjól | Helgi Ólafsson og Hólmfríður Bjarnadóttir | 42048 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson fer nokkrum orðum um Gústaf Halldórsson og les vísur eftir han | Helgi Ólafsson | 42049 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðni Þór Ólafsson fara með vísnagátur. | Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðni Þór Ólafsson | 42050 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson er kynnir. Að loknu stuttu hléi syngur Kirkjukór Hvammstanga u | Helgi Ólafsson | 42051 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Hólmfríði Bjarnadóttur og Örn Guðjónsson sem flytja ljó | Helgi Ólafsson og Hólmfríður Bjarnadóttir | 42052 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Hólmfríður Bjarnadóttir og Örn Guðjónsson lesa ljóð Gústafs Halldórssonar. | Hólmfríður Bjarnadóttir og Örn Guðjónsson | 42053 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir gamalt gamankvæði er nefnist Ýmsir eiga högg í annars g | Helgi Ólafsson , Eggert Antonsson , Ólafur Jakobsson og Jóhann Guðjónsson | 42054 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Guðni Þór Ólafsson þakkar fyrir og kynnir dagskrá næstu daga á Vorvökunni. | Guðni Þór Ólafsson | 42055 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Leikin djasslög eftir Eirík Einarsson. Síðan koma blúslög og lög eftir Buddy | 42056 | |
25.03.1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Hljómsveitin Hreppararnir. Sveitina skipa Björn Hannesson söngur, slagverk og | Ragnar Karl Ingason , Geir Karlsson , Björn Líndal Traustason , Sigurvald Ívar Helgason , Garðar Smári Arnarson , Gústav Jakob Daníelsson og Björn Hannesson | 42057 |
27.03.1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson segir frá dagskrá á liðinni Vörvöku. Það tókst ekki að hljóðri | Helgi Ólafsson | 42058 |
27.03.1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Vorvaka á Hvammstanga. Sigurður H. Þorsteinsson talar um frímerki og frímerkjasöfnun. | Sigurður Hólm Þorsteinsson | 42059 |
1989 | HérVHún Fræðafélag 051 | Viðtal. Rætt er um strætisvagnaferðir og hestaferðir. Í bakgrunni er að líkindum leikið á orgel og v | 42060 | |
HérVHún Fræðafélag 052 | Stúlknakórinn. Hrafnhildur Vilbertsdóttir, Eyrún Ingadóttir, Bjarnheiður Jóhannsdóttir, Ingibjörg R. | Helgi Ólafsson , Elínborg Sigurgeirsdóttir , Hrafnhildur Vilbertsdóttir , Eyrún Ingadóttir , Bjarnheiður Jóhannsdóttir , Aðalheiður Hreinsdóttir , Vigdís Guðmundsdóttir , Harpa Vilbertsdóttir , Jórunn Anna Egilsdóttir , Eygló Ingadóttir , Ingibjörg R. Helgadóttir , Margrét Sævarsdóttir , Guðrún Kristjánsdóttir , Elín Sigurðardóttir , Hulda Snorradóttir og Freyja Ólafsdóttir | 42061 | |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Ásta Gísladóttir segir frá einkennilegum verum og atburðum þeim tengdum. Hún talar um jarðirnar í Bæ | Ásta Gísladóttir | 42062 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Benedikt og Ásta segja frá búskap sínum og spjalla um aldur fólks. | Benedikt Björnsson og Ásta Gísladóttir | 42063 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Benedikt og Ásta bera saman afkomu fólks fyrr og nú. Þau ræða opinber störf Benedikts, einnig um bör | Benedikt Björnsson og Ásta Gísladóttir | 42064 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Þorsteinn segir frá foreldrum sínum og sinni ætt. | Þorsteinn Díómedesson | 42065 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Þorsteinn flutti til Hvammstanga. Hann fór á vertíð, ræðir um bátinn sinn og þeir Eðvald spjalla um | Þorsteinn Díómedesson | 42066 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Þorsteinn segir frá því þegar hann fór í brúarvinnu. | Þorsteinn Díómedesson | 42067 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Þorsteinn talar um bæinn sem hann átti heima á og um byggingavinnu. | Þorsteinn Díómedesson | 42068 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Þorsteinn talar áfram um byggingavinnu. Hann segir frá því þegar hann fór með hendina í sögina og at | Þorsteinn Díómedesson | 42069 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Þorsteinn segir frá því þegar hann fékk þursabit og fleiri atburðum tengdum vinnu sinni. | Þorsteinn Díómedesson | 42070 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Þorsteinn og Eðvald spjalla um þegar stóri selurinn var skotinn og Þorsteinn segir veiðisögur. Hann | Þorsteinn Díómedesson | 42071 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Þorsteinn heldur áfram að segja frá þegar hann missti Benna frá borði. | Þorsteinn Díómedesson | 42072 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Þorsteinn segir frá því þegar hann fór til Grindavíkur. Hann ræðir einnig um taflmennsku. | Þorsteinn Díómedesson | 42073 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Þorsteinn tók þátt í kappróðri. Hann segir einnig frá boltaleik og fleiri atburðum. | Þorsteinn Díómedesson | 42074 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Þorsteinn segir frá eftirminnilegum atburðum, til dæmis þegar hann beit á öngulinn. | Þorsteinn Díómedesson | 42075 |
1978 | HérVHún Fræðafélag 043 | Vorvaka á Hvammstanga. Hólmfríður Bjarnadóttir býður fólk velkomið og kynnir fyrsta atriðið sem er u | Hólmfríður Bjarnadóttir | 42076 |
1978 | HérVHún Fræðafélag 043 | Helgi Ólafsson setur Vorvöku á Hvammstanga. | Helgi Ólafsson | 42077 |
1978 | HérVHún Fræðafélag 043 | Vorvaka á Hvammstanga. Ragnar Björnsson leikur konsert í a-moll eftir Bach, verk sem á íslensku heit | Ragnar Björnsson | 42078 |
18.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Kór Ungmennafélagsins Kormáks flytur nokkur lög: Á vængjum ljóðs og laga, Gla | 42080 | |
18.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Einsöngur Kristins Sigmundssonar við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Lögin | Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson | 42081 |
18.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvmmstanga. Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson kynna og flytja lög eftir Schubert | Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson | 42082 |
18.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga.Kristinn Sigmundsson syngur einsöng, undirleikari er Jónas Ingimundarson. | Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson | 42083 |
18.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Eggert Karlsson kynnir leikþátt og skemmtun fyrir yngstu börnin. Gunnar Þorv | Eggert Karlsson og Gunnar Örn Þorvaldsson | 42084 |
18.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Jasstónleikar. Hljómsveitin Gammarnir. Hana skipa Björn Thoroddsen gítar, Skú | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42085 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstana. Smá bútur þar sem Kristinn Sigmundsson talar. | Kristinn Sigmundsson | 42086 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Jasstónleikar. Hljónsveitin Gammarnir flytja tónlist. Lögin eru Take five, Bl | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42087 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Draugasagnalestur, Sigurður Eiríksson. | Sigurður Eiríksson | 42088 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga.Djasstónleikar: Björn Thoroddsen, Skúli Sverrisson, Stefán Stefánsson, Steingr | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42089 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Hljómsveitin Gammarnir leikur djass. | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42090 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga.Draugasaga, Björn Einarsson. | Björn Einarsson | 42091 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42092 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42093 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Draugasaga, Sigurður Eiríksson. | Sigurður Eiríksson | 42094 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42095 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Frásögn um Guðrúnu frá Litlu-Tungu, Björn Einarsson les. | Björn Einarsson | 42096 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42097 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga.Djasshljómsveitin Gammarnir spilar Óðurinn eftir Björn Thoroddsen, Summertime | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42098 |
21.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Séra Pétur Þ. Ingjaldsson flytur erindi um prentverkið á Breiðabólsstað í Ves | Pétur Þórður Ingjaldsson | 42099 |
21.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Sigurður Eiríksson flytur vísur Þorsteins Díomedessonar. Ein þeirra er Sjófer | Sigurður Eiríksson | 42100 |
21.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Guðrúnu Ragnarsdóttur sem les frásögn Jóns Magnússonar | Helgi Ólafsson og Guðrún Ragnarsdóttir | 42101 |
21.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Djasshljómsveitin Gammarnir spila lokalagið. | Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson | 42102 |
21.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Pétur Þ. Ingjaldsson heldur áfram erindi sínu um prentverkið á Breiðabólsstað | Pétur Þórður Ingjaldsson | 42103 |
21.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Guðrún Ragnarsdóttir les frásögn eftir Jón Magnússon og einnig vísur eftir ha | Guðrún Ragnarsdóttir | 42104 |
21.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson talar um dagskrá hátíðarinnar, þakkar þeim sem lögðu hönd á pl | Helgi Ólafsson | 42105 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Bændafundur. Ólafur Óskarsson kynnir Pál Pétursson. | Páll Pétursson og Ólafur Óskarsson | 42106 |
1980 | HérVHún Fræðafélag 002 | Ólafur Óskarsson og kynnir seinasta ræðumanninn á fundinum Gunnar Sæmundsson | Ólafur Óskarsson og Gunnar Sæmundsson | 42140 |
2.10.1993 | SÁM 93/3840 EF | Ingibjörg lýsir Steinþóri á Hala, tengdaföður sínum. | Ingibjörg Zóphoníasdóttir | 43397 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.08.2013