Hljóðrit Ragnheiðar H. Þórarinsdóttur
Ragnheiður safnaði efni í tengslum við lokaritgerð sína í þjóðfræði.Hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
05.01.1979 | SÁM 00/3950 EF | Indverskur leikur lærður á Ólympíuleikunum í Berlín 1936 | Þórarinn Þórarinsson | 38169 |
05.01.1979 | SÁM 00/3950 EF | Lotulengdarkapp: Skipið kom af hafinu | Þórarinn Þórarinsson | 38170 |
05.01.1979 | SÁM 00/3950 EF | Sjö sinnum er sagt er mér, lýsing á leiknum áður en sungið er | Þórarinn Þórarinsson | 38171 |
05.01.1979 | SÁM 00/3950 EF | Bátinn hans föður míns bara læt stækka | Þórarinn Þórarinsson | 38178 |
05.01.1979 | SÁM 00/3950 EF | Hafaldan háa mér hossar svo títt | Þórarinn Þórarinsson | 38179 |
05.01.1979 | SÁM 00/3950 EF | Samtal um Pétur Magnússon sem söng það sem farið er með hér á undan | Þórarinn Þórarinsson | 38180 |
05.01.1979 | SÁM 00/3950 EF | Hafaldan háa, sungið eins og Þórarinn gerir þegar hann hossar börnum | Þórarinn Þórarinsson | 38182 |
05.01.1979 | SÁM 00/3950 EF | Lotulengdarkapp: Skipið kom af hafinu | Þórarinn Þórarinsson | 38183 |
05.01.1979 | SÁM 00/3950 EF | Hafaldan háa, sungið tvisvar og barni hossað um leið | Þórarinn Þórarinsson | 38184 |
14.02.1979 | SÁM 00/3951 EF | Sjö sinnum það sagt er mér | Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir | 38207 |
14.02.1979 | SÁM 00/3951 EF | Skipið kom af hafi í gær, paraleikur | Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir | 38208 |
14.02.1979 | SÁM 00/3951 EF | Hýðingarleikur, kynin hýddu hvort annað. Farið með sérstaka vísu, hýtt með hríslu. Sagt frá einu t | Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir | 38210 |
14.02.1979 | SÁM 00/3951 EF | Sagt frá hrekk sem þær systur urðu fyrir á berjamó | Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir | 38213 |
24.02.1979 | SÁM 00/3952 EF | Slagbolta lýst, algengt á vorin, aðallega krakkar um fermingu | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38221 |
24.02.1979 | SÁM 00/3953 EF | Lýsing á útilegumannaleik | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38223 |
24.02.1979 | SÁM 00/3953 EF | Lýsing á skessuleik | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38224 |
24.02.1979 | SÁM 00/3953 EF | Lýsing á Yfir | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38225 |
24.02.1979 | SÁM 00/3953 EF | Saltabrauðsleik þekktu heimildarmenn ekki. Spjall um hann og “fallin spýta” | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38226 |
24.02.1979 | SÁM 00/3953 EF | Að vega salt; að velta gjörð; að róla | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38227 |
24.02.1979 | SÁM 00/3953 EF | Búleikir, leggir voru hestar, kjálkar voru kýr og horn voru kindur. Kindurnar látnar bera með því að | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38228 |
24.02.1979 | SÁM 00/3953 EF | Spurt um völur, minnst á vísuna: Vala, vala spákona; inn á milli er sagt frá móðursystur heimildarma | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38229 |
24.02.1979 | SÁM 00/3953 EF | Að kveðast á. Næsta vísa átti að byrja á þeim staf sem hin endaði á. Áttu helst að vera ferskeytlur. | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38230 |
24.02.1979 | SÁM 00/3953 EF | Spurt um jólaleiki, spjall um jólahald. | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38231 |
24.02.1979 | SÁM 00/3954 EF | Skipið kom af hafi í gær, paraleikur, leikið í rökkrinu þegar ekki mátti kveikja | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38232 |
24.02.1979 | SÁM 00/3954 EF | Að gefa í horn | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38233 |
24.02.1979 | SÁM 00/3954 EF | Frúin í Hamborg, leiknum er ekki lýst | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38234 |
24.02.1979 | SÁM 00/3954 EF | Að horfast í augu | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38235 |
24.02.1979 | SÁM 00/3954 EF | Spurt um aðferðir til að velja úr, hver átti að vera hann | Árnína T. Guðmundsdóttir | 38236 |
24.02.1979 | SÁM 00/3954 EF | Spurt um leiki með söng. Þekkja “Að vefa vafmál”. Heimildarmaður raular lagið en kann ekki leikinn | Árnína T. Guðmundsdóttir | 38237 |
24.02.1979 | SÁM 00/3954 EF | Spjall um leikjabókina “Kvæði og leikir handa börnum.” | Árnína T. Guðmundsdóttir | 38238 |
24.02.1979 | SÁM 00/3954 EF | Lýsing á Fram, fram fylking | Árnína T. Guðmundsdóttir | 38239 |
24.02.1979 | SÁM 00/3954 EF | Að fela hlut, Að hverju leitar lóa? | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38240 |
24.02.1979 | SÁM 00/3954 EF | Hann Frímann fór á engjar, sungið og leiknum lýst; Stefán minnist á leikjabók eftir Svein Víking og | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38241 |
24.02.1979 | SÁM 00/3954 EF | Rifjuð upp atriði úr útilegumannaleik | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38242 |
24.02.1979 | SÁM 00/3955 EF | Leikið með sippubönd og gjarðir, svippa, svippubönd, svipp | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38243 |
24.02.1979 | SÁM 00/3955 EF | Hoppa í parís og hoppa í kall (góð lýsing). Einn af vorleikjunum, duttu út um sumarið vegna starfa | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38244 |
24.02.1979 | SÁM 00/3955 EF | Eltingaleikir, feluleikur, öðru nafni pelingaleikur (hugsanlega barnamál) | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38245 |
24.02.1979 | SÁM 00/3955 EF | Dúkkuleikir, búskaparleikir, drullukökur. Lambaspörð fyrir rúsínur. Glerbrot fyrir bolla og þess hát | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38246 |
24.02.1979 | SÁM 00/3955 EF | Sull í lækjum, fjöruleikir, legið á bryggjum að dorga, “að pilka” - bundið við veiðar af bryggju (sé | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38247 |
24.02.1979 | SÁM 00/3955 EF | Það lóar ekki á steini = sjórinn gutlar ekki á steinana í fjörunni, rjómalogn | Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr | 38248 |
08.10.1979 | SÁM 00/3956 EF | Æviatriði; segir frá staðháttum norðan Seyðisfjarðar, ævi foreldra sinna og systrum sínum | Friðþjófur Þórarinsson | 38249 |
08.10.1979 | SÁM 00/3956 EF | Vinna barna á Vestdalseyri um aldamótin; útgerð föður Friðþjófs | Friðþjófur Þórarinsson | 38250 |
08.10.1979 | SÁM 00/3956 EF | Franskir kolatogarar koma til Seyðisfjarðar um 1913 og 1914, vinna fyrir unglinga. Hundasala Frakka | Friðþjófur Þórarinsson | 38251 |
08.10.1979 | SÁM 00/3956 EF | Tófuveiðar og hreindýraeftirlit. Lýsing á verkun skinna. | Friðþjófur Þórarinsson | 38252 |
08.10.1979 | SÁM 00/3956 EF | Ingi T. Lárusson | Friðþjófur Þórarinsson | 38253 |
08.10.1979 | SÁM 00/3956 EF | Hernámsárin, sér eftir að hafa ekki farið þá | Friðþjófur Þórarinsson | 38254 |
08.10.1979 | SÁM 00/3956 EF | Danskar skútur við Vestdalseyri, fótbolti spilaður við Danina. Einn seyðfirskur strákur (Andrés) fór | Friðþjófur Þórarinsson | 38255 |
08.10.1979 | SÁM 00/3956 EF | Pólitíkin á Seyðisfirði í upphafi 20. aldar | Friðþjófur Þórarinsson | 38256 |
08.10.1979 | SÁM 00/3956 EF | Meira um hernámið og vandræði fyrir þá sem sóttu sjóinn; El Grillo sökkt, atburðinum lýst | Friðþjófur Þórarinsson | 38257 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Lok frásagnar af El Grillo; þýskur kafbátur inni á Seyðisfirði hjá Dvergasteini | Friðþjófur Þórarinsson | 38258 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Um Sigfús Sigfússon og vísur sem hann orti á Vestdalseyri: Mannblóma eikur eru fáar. Tilefnið var þa | Friðþjófur Þórarinsson | 38259 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Um tálgusteina, bláa og brúna, Friðþjófur færði Ríkharði Jónssyni steina | Friðþjófur Þórarinsson | 38260 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Bátsferðir til Loðmundarfjarðar, steingervingar þar | Friðþjófur Þórarinsson | 38261 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Barnadauði á fyrri hluta 20. aldar | Friðþjófur Þórarinsson | 38262 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Peningar koma til Seyðisfjarðar 1924 þá fyrst farið að greiða fyrir vörur með þeim | Friðþjófur Þórarinsson | 38263 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Barnadauði á fyrri hluta 20. aldar | Friðþjófur Þórarinsson | 38265 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Ölsölur, drykkja á Seyðisfirði | Friðþjófur Þórarinsson | 38266 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Síldarárin á Seyðisfirði um 1930 | Friðþjófur Þórarinsson | 38267 |
08.10.1979 | SÁM 00/3958 EF | Fisksala til Spánar | Friðþjófur Þórarinsson | 38268 |
08.10.1979 | SÁM 00/3958 EF | Erfiðleikar verslunarinnar á Seyðisfirði vegna síldarsölu | Friðþjófur Þórarinsson | 38269 |
08.10.1979 | SÁM 00/3958 EF | Spurt um hagmælsku og sérkennilegt fólk, en fátt um svör; síðan um tófuveiðar og selveiðar við Seyði | Friðþjófur Þórarinsson | 38270 |
08.10.1979 | SÁM 00/3958 EF | Um steinasöfnun | Friðþjófur Þórarinsson | 38271 |
08.10.1979 | SÁM 00/3958 EF | Ófært á báti til Loðmundarfjarðar sumarið 1979 | Friðþjófur Þórarinsson | 38272 |
08.10.1979 | SÁM 00/3958 EF | Hreindýraveiðar 1979 | Friðþjófur Þórarinsson | 38273 |
08.10.1979 | SÁM 00/3958 EF | Skemmtanir og dægradvöl á Vestdalseyri | Friðþjófur Þórarinsson | 38274 |
09.10.1979 | SÁM 00/3958 EF | Slagbolti, “Tikkan” (lýsing): eltingaleikur, Fallin spýta (lýsing), spurt um “saltabrauð”, Rúgbrauð. | Helga Jóhannsdóttir og Emilía Bergljót Ólafsdóttir | 38275 |
09.10.1979 | SÁM 00/3958 EF | Upp fyrir (lýsing): “Upp fyrir öllum, kellingum og köllum.”, Yfir og Sto, spurt um söngleiki, spurt | Helga Jóhannsdóttir og Emilía Bergljót Ólafsdóttir | 38276 |
09.10.1979 | SÁM 00/3958 EF | Spurt um teygjutvist, sagt frá teygjubyssuæði seinni part sumars og haustið 1979, rætt um leiksvæði | Helga Jóhannsdóttir og Emilía Bergljót Ólafsdóttir | 38277 |
09.10.1979 | SÁM 00/3959 EF | Spjall um frístundir og skipulagt tómstundastarf. Rúgbí, skipting liða: ”utanbæjarmenn / innanbæjar | Helga Jóhannsdóttir og Emilía Bergljót Ólafsdóttir | 38278 |
09.10.1979 | SÁM 00/3959 EF | Afmælisleikir, Búa til leikrit, Fílabrandarar, Að ganga fyrir horn (lýsing), Danskennsla á Seyðisfir | Helga Jóhannsdóttir og Emilía Bergljót Ólafsdóttir | 38279 |
11.10.1979 | SÁM 00/3959 EF | Spjall um viðtalsupptökur, frásagnir af Jóhannesi Helga og Guðmundi Hagalín | Sigurður Magnússon | 38280 |
11.10.1979 | SÁM 00/3959 EF | Sagt frá foreldrum og forfeðrum | Sigurður Magnússon | 38281 |
11.10.1979 | SÁM 00/3959 EF | Uppvaxtarár á Þórarinsstöðum, mismunandi leikir eftir árstíðum, ákv. dagar sem allir skemmtu sér sam | Sigurður Magnússon | 38282 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Sumarleikir: Búleikir með leggi, horn og skeljar (bobbar fyrir hænsn). Hrossleggir notaðir sem skaut | Sigurður Magnússon | 38283 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Útileikir við töðugjöldin: Hlaupa í skarðið, Skessuleikur, Hafnarleikur, Eitt spor fram fyrir ekkjum | Sigurður Magnússon | 38284 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Slagbolti (lýsing), Skessuleikur (lýsing): “Tína ber, tína ber, skessan er ekki heima, Saltabrauðsle | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38285 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Innileikir: Að flá kött (lýsing), þrautir | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38286 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Að kveðast á: byrjað með “Komdu nú að kveðast á ...” (tvær útgáfur af byrjunarvísunni). “Sópandi”/” | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38287 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Sungið í réttunum, ættjarðarljóð o.fl. Fjárlögin. Spilað á orgel, þýski skólinn. Söngmenn á Másstö | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38288 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Séð hef ég aldrei svani í hóp, einnig sögð tildrög vísunnar | Jóhanna Magnúsdóttir | 38289 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Revíutímabil á Seyðisfirði frá 1910-1925. Miklir hagyrðingar: Jóhannes Arngrímsson sýsluskrifari, Si | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38290 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Farið með gamanvísur um miðnætti á dansleikjum | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38291 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Eftir 1918 alltaf hátíð 1.desember og á Þorra (“ekki Þorrablót heldur miðsvetrarsamkoma”), um sumarm | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38292 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Efni revíanna oft pólitískt, bæjarmálin | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38293 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Boðskort á ball í bundnu máli eftir Björn á Surtsstöðum: Ungir sveinar í sveitinni hérna bjóðum til | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38294 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Bragi Björnsson frá Surtsstöðum | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38295 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | “15 krónu ballið” eru gamanvísur eftir Jónas Guðmundsson | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38296 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Farirðu beint á fund í Kvikk, vísa úr gamanbrag | Jóhanna Magnúsdóttir | 38297 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Burt með silkisokkana. Af frúnni á Hallormsstað. | Jóhanna Magnúsdóttir | 38298 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Dóttir Björns á Surtsstöðum, Kveðist á: Björn Sigurbjörnsson og frændi hans Jóhann Magnússon (farið | Jóhanna Magnúsdóttir | 38299 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Ljóðabók Páls Árdals, faðir heimildarmanns hafði hana með sér í beitarhúsið | Jóhanna Magnúsdóttir | 38300 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Vísa sem faðir heimildarmanns kenndi | Jóhanna Magnúsdóttir | 38301 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Húsnæði undir dansleiki á Seyðisfirði | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38302 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Bragur um böll æskuáranna, síðasta vísan sungin | Sigurður Magnússon | 38303 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Farið með 15 krónu ball eftir Jónas Guðmundsson | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38304 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Ljóðagáta um símann eftir Jóhann Magnússon | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38305 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Gáta um klukkuna | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38306 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Rætt um gátur séra Sveins upp úr orðabók Árna Böðvarssonar | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38307 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Gáta: Í gleði og sút hef ég gildi tvenn | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38308 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Gáta um landakort | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38309 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Gáta um hatt | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38310 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Rætt um gátur séra Sveins | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38311 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Gáta um svipu | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38312 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Rætt um sagnir, kvæði og ættjarðarlögin | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38313 |
11.10.1979 | SÁM 00/3962 EF | Rætt um kvæði, lög og ljóð. Málfræðibók Ólafs Briem og reikningsbók Einars Guðmundssonar frá Hrings | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38314 |
11.10.1979 | SÁM 00/3962 EF | Vetrarleikir: að kveðast á, skíðaferðir (skíðagerð lýst), skautaferðir, sleðaferðir (sleðum lýst) | Sigurður Magnússon | 38315 |
11.10.1979 | SÁM 00/3962 EF | Sögn af Ísleifi skipstjóra, einnig minnst á Sandvíkurglæsi | Sigurður Magnússon | 38316 |
11.10.1979 | SÁM 00/3962 EF | Lýsing á pantaleik | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38317 |
11.10.1979 | SÁM 00/3962 EF | Rætt um sögur og það sem Elínborg Lárusdóttir tók saman um Sigurð ? | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38318 |
11.10.1979 | SÁM 00/3962 EF | Rætt um hernámsárin, lenti á heimildarmanni að hafa samskipti við hermennina vegna enskukunnáttu han | Sigurður Magnússon | 38319 |
11.10.1979 | SÁM 00/3962 EF | Sagt frá þýskum kafbáti sem heimildarmaður sagði til um og sökkt var við Seyðisfjörð. Þakkarbréf frá | Sigurður Magnússon | 38320 |
11.10.1979 | SÁM 00/3962 EF | Meira um hernámið, varnir Breta við Seyðisfjörð og ásókn Þjóðverjanna. Um beitiskip, flugmóðurskip. | Sigurður Magnússon | 38321 |
11.10.1979 | SÁM 00/3963 EF | Um orustuskip, beitiskip, flugmóðurskip og flutningaskip. Meira um hernámið, nokkuð um amerísku herm | Sigurður Magnússon | 38322 |
11.10.1979 | SÁM 00/3963 EF | Heimildarmaður taldi sig sjá fólk að handan. Segir frá reynslu sinni af draugi á Sigríðarstöðum. Seg | Sigurður Magnússon | 38323 |
11.10.1979 | SÁM 00/3963 EF | Rætt um skrif heimildarmanns og undirbúning þjóðhátíðar | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38324 |
11.10.1979 | SÁM 00/3963 EF | Sigurbjörg og Haraldur segja frá uppruna sínum og ætt. Einnig rætt um vesturferðir og fólk sem ætlað | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38325 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Ameríkaninn sem kom að leita að gulli gaf manni á Seyðisfirði tækin sín, en hann fann heldur ekkert. | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38326 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Slagboltaleikur, spjall um fótbolta | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38327 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | “Upp fyrir .... “ , þakbolti | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38328 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Bernskuleikir Sigurbjargar í Hornafirði: glíma, fótbolti, leikið í frímínútum í farskólanum; kennt i | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38329 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Um 1926 bjuggu 115 manns á Vestdalseyri svo leggst byggð niður þar. Fer að fækka um 1930, lítið um a | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38330 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Rætt um sauðasölu | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38331 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Leikir í Hornafirði: Stórfiskaleikur, Hringleikur og Saltabrauðsleikur | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38332 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Stórfiskaleik lýst | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38333 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | “Að hlaupa í skarðið” lýst. Heimildarmaður fór eitt sinn í leikinn á fullorðinsárunum. | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38334 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Eitt par fram fyrir ekkjumann, lýsing | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38335 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | “Vefa vaðmál” | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38336 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Stef úr vísu | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38337 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Sagnir af Pétri skósmið og hagyrðing, farið með vísur eftir hann: Ef þú þarft að ydda nál og fleiri | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38338 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Vísa í tilefni komu Gullfoss 1915 eftir Pétur skósmið: Vertu Gullfoss velkominn | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38339 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Hagyrðingar á Seyðisfirði í kringum 1930, spjall um revíurnar | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38340 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Rætt um brúðu heimildarmanns | Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir | 38341 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Leikur að hornum, hlaðnar vörður, glerbrotum safnað | Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir | 38342 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Spilað á spil, Gosi og Langavitleysa, glerbrot lögð undir. Mikið á vetrum í slæmum veðrum. | Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir | 38343 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Systkinin í Fjallaseli | Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir | 38344 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Sagt frá kvæði eftir Hallveigu Guðjónsdóttur þar sem nefndir eru allir hlutir sem notaðir eru til að | Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir | 38345 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Kofi og leikir við hann | Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir | 38346 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Kaupstaðabúum kann ég að lýsa | Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir | 38347 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Sólveig fer með Barnakvæði sem hún orti sjálf: Úti í grænu grasi sat ég | Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir | 38348 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Vísa um sólarlandaferð eftir Sólveigu og Einar sem Sólveig fer með sjálf | Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir | 38349 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Búleikur, hvert systkin hafði sitt ákveðna bóndanafn, riðið um á prikum | Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir | 38350 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Rætt um barnauppeldi nú og áður | Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir | 38351 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Fram, fram fylking | Sólveig Guðjónsdóttir | 38352 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | “Hornaskellir”-útileikir | Sólveig Guðjónsdóttir | 38353 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Spjall um leikjabók og barnabækur | Sólveig Guðjónsdóttir | 38354 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Boltaleikir, hnykli kastað á milli og ef einhver missti boltann gekk hann í gegnum hin ýmsu ævistig: | Sólveig Guðjónsdóttir | 38355 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Spilað á spil uppá glerbrot | Sólveig Guðjónsdóttir | 38356 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Um kennslu barna í bernsku heimildarmanns, farskólar 8 vikur yfir veturinn fyrir 10-11 ára börn, bæi | Sólveig Guðjónsdóttir | 38357 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Saltabrauðsleikur, felingaleikur, blindingsleikur | Sólveig Guðjónsdóttir | 38358 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Hjáseta og fráfærur. Árið 1935 var síðast fært frá í Heiðarseli | Sólveig Guðjónsdóttir | 38362 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Vísnagerð heimildarmanna og tvær vísur | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38363 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | “Einmánuður”-siður á Jökuldal, gefið eftir hver kom í heimsókn á einmánuði | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38364 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | Skipið kom af hafi í gær | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38365 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | Spjall um Saltabrauðsleik, byggingu snjóhúsa, silungsveiði | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38366 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | Kveðist á, ekki lýsing aðeins minnst á að það hafi verið gert | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38367 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | Þrjár vísur um eitt og annað | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38368 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | Ástarvísa: Hér á kvöldin kveikt er raf | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38369 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | Ástarvísa: Ætti ég ekki vífa val; og kindavísa: Skessa, Brúða, Læða, Löng | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38370 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | Vísur eftir Jón Runólfsson frá Snjóholti sem fór til Vesturheims: Hann mætti henni á myrkum stað; og | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38372 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | Vísa sem Einar lærði af Sigurði frá Brún: Ekki gengur auðnan rök; og önnur eftir Sólveigu: Heiða sit | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38373 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | Hoppdans eða hringdans, heimildarmaður telur leikinn ævagamlan. Vísa sungin með: Magáll hvarf úr eld | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38374 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | Farið með öfugmælavísu: Illa Skjóni af mér datt | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38375 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | Vísa um Helga Bjólu sem fór til Ameríku, eftir Sólveigu Þórðardóttur ömmu heimildarmanna: Helgi Bjól | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38376 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | Vísur eftir Símon Dalaskáld og tildrög þeirra: Símon illa svaf í nótt | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38377 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | Vísa eftir Grím Víking sem bjó í Hjarðarhaga: Á svelli einu sit ég hér | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38378 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | Um æsku og uppvöxt | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38379 |
13.10.1979 | SÁM 00/3966 EF | Spjallað um vísur og farið með ýmsar | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38380 |
13.10.1979 | SÁM 00/3967 EF | Rætt um vísur og vísnagerð, kveðist á og farið með fjölmargar vísur | Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson | 38381 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Heimildarmaður segir frá foreldrum sínum, fyrstu búskaparárum þeirra og æskuárum sínum | Þorkell Björnsson | 38382 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Segir frá leiksvæði sínu og búleikjum með systkinum sínum. Hvert hafði sinn bæ og bóndanafn, systir | Þorkell Björnsson | 38383 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Búleikir: Slóg úr hrútshornum voru refir. Skipst á að vera grenjaskyttta og útbúa greni. Farið í kau | Þorkell Björnsson | 38384 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Frostaveturinn mikla 1918 helfraus allur rabbarbari við bæinn nema sá sem krakkarnir höfðu við sitt | Þorkell Björnsson | 38385 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Heimildarmaður segir frá systkinum sínum sem voru 11 talsins. Ekki leikið við búleik eftir fermingu, | Þorkell Björnsson | 38386 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Stríðsleikir í kringum stríðsárin 1914-18. Stuðst við myndir úr Verdens krigen sem faðir heimildarma | Þorkell Björnsson | 38387 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Farkennsla tvo mánuði á hverjum vetri, þá bættust leikfélagar í hópinn. Minnist tveggja aðkominna dr | Þorkell Björnsson | 38388 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Heimatilbúnar fallbyssur fyrir stríðsleikina. Rörstúfur úr brunndælu notaður, sett á kassa og tréörv | Þorkell Björnsson | 38389 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | “Skotgrafahernaður” í stríðsleik einn veturinn, “skotgröfunum” lýst. | Þorkell Björnsson | 38390 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Leikir fullorðinna og barna á sumrin. | Þorkell Björnsson | 38391 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Fótbolti byrjar fyrir fermingu við pilta á næsta bæ ( um 10 km frá). Fyrsti fótboltinn úr striga, he | Þorkell Björnsson | 38392 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Mjög lítið um handbolta | Þorkell Björnsson | 38393 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Eitthvað um hlaupaleiki. Borgarleikur ? | Þorkell Björnsson | 38394 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Spurt um gátur eða þulur sem notaðar voru í leikjum, en Þorkell man engar | Þorkell Björnsson | 38395 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Spurt um utanaðkomandi leikföng, heimildarmaður fékk um 9 ára aldur lúður með nótum á sem keyptur va | Þorkell Björnsson | 38396 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Spilað töluvert á harmoniku á bænum og sungið. Eignaðist sjálfur sína fyrstu harmoniku 1914-15. | Þorkell Björnsson | 38397 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | 1925 sem orgel kemur í Hnefilsdal, áður bara á Eiríksstöðum og Hofteigi | Þorkell Björnsson | 38398 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Spurt um feluleiki, Skessuleik lýst og farið með þuluna “Tína ber, tína ber...” | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38399 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Hafnarleik lýst | Anna Eiríksdóttir | 38401 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Hornaskell lýst | Anna Eiríksdóttir | 38402 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Spurt um gátur, skrýtlur og þulur. Farið með hluta úr “Stebbi stóð á ströndu” og “Sjö sinnum það sa | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38403 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Blindingaleik lýst, “blindingurinn” valinn sá sem var stór og sterkur | Anna Eiríksdóttir | 38404 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Útilegumannaleik lýst, “útilegumenn eru komnir á kreik !” | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38405 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Spurt um parís eða paradís | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38406 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Spurt um hvernig leikir lærðust. Aðallega af öðrum börnum, sérstaklega í farskólunum. Telur að fullo | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38407 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Nokkur spil nefnd, Lomber, Lander, Púkk og Póker | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38408 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Rætt um búleik, leikið upp úr fornsögunum, Grettir Ásmundsson, Egill Skallagrímsson | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38409 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Eftir fermingu var alveg hætt í búleikjum og rakvél keypt | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38410 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Rætt um fatnað | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38411 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Sagt frá heimatilbúnum handsprengjum með stæku hlandi í boltalagi úr bréfi af rjólbitum | Þorkell Björnsson | 38412 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Segir aftur frá hlandsprengjunum sem notaðar voru í stríðsleikjum. Einnig meira um búleiki, kveikt v | Þorkell Björnsson | 38413 |
08.05.1980 | SÁM 00/3969 EF | Segir frá æviatriðum sínum. Sagt frá samskiptum við önnur börn | Sigurður Óskar Pálsson | 38414 |
08.05.1980 | SÁM 00/3969 EF | Sagt frá búleikjum með horn og skeljar. Ærhornin voru kindur, lambhornin lömb. Komið inn á slátur- | Sigurður Óskar Pálsson | 38415 |
08.05.1980 | SÁM 00/3969 EF | Sagt frá búleikjum með horn og skeljar. Ærhornin kindur, hrútshornin hrútar og lambhornin lömb | Sigurður Óskar Pálsson | 38416 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Leggirnir hestar, lýst hvernig þeir voru beislaðir, klaufin kjafturinn á hestinum. Fínast að hafa tv | Sigurður Óskar Pálsson | 38417 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Á öðrum bæ voru hrútshornin höfð fyrir hesta. Kjálkarnir bæði úr stórgripurm og sauðfé voru kýr, hei | Sigurður Óskar Pálsson | 38418 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Kjúkurnar úr kinda- og kálfsfótum voru hafðar fyrir geitur. Tábeinin af nautgrip eitt sinn notað fyr | Sigurður Óskar Pálsson | 38419 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Bobbar notaðir fyrir hunda, litlu kuðungarnir notaðir fyrir hvolpa. Krákuskeljar (kræklingsskeljar) | Sigurður Óskar Pálsson | 38420 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Völurnar notaðar fyrir spákonur, bæði úr kinda- og nautgripaleggjum. Farið með brot úr þulunni: “Val | Sigurður Óskar Pálsson | 38421 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Ef maður hitti brekkusnigil var farið með ákveðna töfraþulu | Sigurður Óskar Pálsson | 38422 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Leggirnir voru notaðir í fleira en hesta, t.d. byggð úr þeim leggjaborg | Sigurður Óskar Pálsson | 38423 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Lýst hvernig reisa átti horgemling | Sigurður Óskar Pálsson | 38424 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Hornin voru mörkuð | Sigurður Óskar Pálsson | 38425 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Allmikið gert af því að reisa spilaborgir | Sigurður Óskar Pálsson | 38426 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Smalastökk/hopp, ákveðið hopp sem sagt var að smalar notuðu. Hoppuðu og slógu saman fótunum. Afi hei | Sigurður Óskar Pálsson | 38427 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Aðrir útileikir en búleikir: leikið með bát á tjörnum “svo sauð á keipum” | Sigurður Óskar Pálsson | 38428 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Mikið leikið í ímynduðum heimi. M.a. sagt frá drápi á ímynduðum kalli í læk með priki. | Sigurður Óskar Pálsson | 38429 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Sagt frá mikilli sorg við sláturtíð í búleik þar sem hornin voru brotin með hamri. | Sigurður Óskar Pálsson | 38430 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Ímynduð vera sem hét Gísli, var upphaflega nagli en varð seinna maður. Lítill grannur, lotinn kall s | Sigurður Óskar Pálsson | 38431 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Bænirnar höfðu ákveðna lögun í barnshuganum, sumar ferkantaðar aðrar aflangar og áttu heima úti á tú | Sigurður Óskar Pálsson | 38432 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Þegar skólaganga hófst breyttust leikirnir | Sigurður Óskar Pálsson | 38433 |
08.05.1980 | SÁM 00/3971 EF | Meira um búleiki, heyskapur stundaður | Sigurður Óskar Pálsson | 38434 |
08.05.1980 | SÁM 00/3971 EF | Úr þunnildisbeinum ýsunnar tálgaði faðir heimildarmanns handa honum fugla | Sigurður Óskar Pálsson | 38435 |
08.05.1980 | SÁM 00/3971 EF | Heimildarmaður eignast tindáta jólin 1937 | Sigurður Óskar Pálsson | 38436 |
08.05.1980 | SÁM 00/3971 EF | Afgangar af kertavaxi notaðir til fuglasmíða | Sigurður Óskar Pálsson | 38437 |
08.05.1980 | SÁM 00/3971 EF | Kerti og spil klassískar jólagjafir í æsku heimildarmanns. Byrjar að segja frá leikjum á Borgarfirði | Sigurður Óskar Pálsson | 38438 |
08.05.1980 | SÁM 00/3971 EF | Þakbolta lýst ítarlega | Sigurður Óskar Pálsson | 38440 |
08.05.1980 | SÁM 00/3972 EF | Yfir lýst | Sigurður Óskar Pálsson | 38441 |
08.05.1980 | SÁM 00/3972 EF | Fótbolti iðkaður í Borgarfirði strax á árunum 1910-20. Félagar heimildarmanns keyptu saman fótbolta | Sigurður Óskar Pálsson | 38442 |
08.05.1980 | SÁM 00/3972 EF | Leiknum stoðfrí (stoð frí) lýst vel | Sigurður Óskar Pálsson | 38443 |
08.05.1980 | SÁM 00/3972 EF | Fallin spýta nefnd en heimildarmaður tók lítinn þátt í þeim leik | Sigurður Óskar Pálsson | 38444 |
08.05.1980 | SÁM 00/3972 EF | Leikur við flóð og fjöru sem nefndur var Skerjaskak, gamall leikur í Borgarfirði eystra | Sigurður Óskar Pálsson | 38445 |
08.05.1980 | SÁM 00/3972 EF | Feluleikur, oftast leikinn á kvöldin í þorpinu. Á bæjunum allt eins leikinn á daginn | Sigurður Óskar Pálsson | 38446 |
08.05.1980 | SÁM 00/3972 EF | Leikið með heimatilbúna vatnsbyssu úr bambusstöngum | Sigurður Óskar Pálsson | 38447 |
08.05.1980 | SÁM 00/3972 EF | Leikið með fjaðrafokku, gerð hennar lýst | Sigurður Óskar Pálsson | 38448 |
08.05.1980 | SÁM 00/3972 EF | Heimildarmaður eignaðist aldrei tunnustafaskíði. Var um 10 ára gamall þegar hann fékk skíði í jólagj | Sigurður Óskar Pálsson | 38449 |
08.05.1980 | SÁM 00/3972 EF | Einn leggur var til til að skauta á en skauta fékk heimildarmaður seinna. Þá tíðkaðist einnig að ren | Sigurður Óskar Pálsson | 38450 |
08.05.1980 | SÁM 00/3972 EF | Leikið að kúluvarpi með blágrýtisstein | Sigurður Óskar Pálsson | 38451 |
06.10.1979 | SÁM 00/3955 EF | Réttarball: harmonikkuklúbburinn heldur dansleikinn, hljómsveit: tvær harmonikkur, einn bassagítar o | 38452 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.01.2020