Myndbönd Svend Nielsen

Svend Nielsen fór um landið sumarið 1992 ásamt hjónunum Helgu Jóhannsdóttur og Jóni Samsonarsyni og tók upp á myndbönd.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Syngur úr Grýlukvæði Jóns Guðmundssonar. Í kjölfarið er spjall um það og síðan um heimilisguðrækni o Sigmar Torfason 39034
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Syngur úr gömlum Davíðssálmalögum. 85. Davíðssálmur Sigmar Torfason 39036
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Gamalt Davíðssálmalag. Í kjölfarið er umræða um það hvaðan lögin geti hugsanlega verið komin. 91. Da Sigmar Torfason 39037
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Syngur 42. Davíðssálm. Í lokin er einnig stutt spjall. Sigmar Torfason 39038
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Jóhannes Benjamínsson, Erlingur Jóhannesson, Þórhildur Jóhannesdóttir og fleiri spjalla Erlingur Jóhannesson , Jóhannes Benjamínsson og Þórhildur Jóhannesdóttir 39039
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Jóhannes Benjamínsson og Erlingur Jóhannesson kveða ,,Strútinn" í tvísöng. En vísan hefst á þennan v Erlingur Jóhannesson og Jóhannes Benjamínsson 39040
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Erlingur og Jóhannes kveða saman úr Númarímum við stemmu sem þeir lærðu af Jóni Ásmundssyni. Erlingur Jóhannesson og Jóhannes Benjamínsson 39041
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Sigra öndu mæðin má. Erlingur og Jóhannes kveða. Af og til þurfa þeir að stoppa aðeins og rifja upp. Erlingur Jóhannesson og Jóhannes Benjamínsson 39043
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Jón Bjarnason horfir beint á heimaslotið. Erlingur og Jóhannes kveða nokkrar vísur um Þverárhlíð. Bæ Erlingur Jóhannesson og Jóhannes Benjamínsson 39045
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Ég er að horfa hugfanginn. Erlingur og Jóhannes kveða Lækinn í tvísöng Erlingur Jóhannesson og Jóhannes Benjamínsson 39051
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Vor er indælt ég það veit. Þórhildur og Erlingur kveða saman tvísöng Erlingur Jóhannesson og Þórhildur Jóhannesdóttir 39052
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Grána kampar græði á Erlingur Jóhannesson og Jóhannes Benjamínsson 39053
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Hjá mér brennur ástin enn í æðsta verði Erlingur Jóhannesson og Jóhannes Benjamínsson 39054
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Ég er að horfa hugfanginn. Erlingur og Jóhannes kveða Lækinn aftur. Tvísöngur. Erlingur Jóhannesson og Jóhannes Benjamínsson 39055
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Lyngs við bing á grænni grund. Erlingur og Jóhannes kveða Strútinn. Einnig er upptaka af þeim að kve Erlingur Jóhannesson og Jóhannes Benjamínsson 39056
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Vor er indælt eg það veit. Systkinin Erlingur og Þórhildur syngja tvísöng. Önnur upptaka af sama lag Erlingur Jóhannesson og Þórhildur Jóhannesdóttir 39057
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Nú er ég glaður á góðri stund, og síðan Ó mín flaskan fríða í kjölfarið Boga Kristín Kristinsdóttir 39059
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Spjall um tónlist og bænir og einnig lesinn hluti úr bæninni Nú er ég klæddur og kominn á ról. Boga Kristín Kristinsdóttir 39060
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Ó mín flaskan fríða. Í lokin endar heimildarmaður á því að segja: ,,ég ætla biðja ykkur um að láta e Boga Kristín Kristinsdóttir 39061
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Spjall við Jón Jóhannes Jósepsson um söng, kirkjusöng og tvísöng. Jón Jóhannes Jósepsson 39062
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Ó mín flaskan fríða. Jón Jóhannes Jósepsson kveður upp raust sína, 95 ára gamall. Svo er spjall í kj Jón Jóhannes Jósepsson 39063
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Nú er ég glaður á góðri stund Jón Jóhannes Jósepsson 39064
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Bí, bí og blaka Jón Jóhannes Jósepsson 39065
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Svæfillinn minn og sængin mín. Spjall um kvöldvers og Jón fer með þetta vers. Jón Jóhannes Jósepsson 39066
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Þú ert guð minn. Heimildarmaður syngur þennan sálm eftir að hafa sagt frá draumi sem hann dreymdi þe Jón Jóhannes Jósepsson 39067
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Áfram veginn vonda held. Jón Jóhannes Jósepsson syngur hestavísu í kjölfarið á samtali um ,,söngvatn Jón Jóhannes Jósepsson 39068
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Kvölda tekur sest er sól. Feðgarnir Eyjólfur og Jón syngja saman tvísöng. Jón Jóhannes Jósepsson og Eyjólfur Jónsson 39075
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Hér er ekkert hrafnaþing kveðið með Vatnsdælingastemmu Jón Jóhannes Jósepsson og Eyjólfur Jónsson 39076
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Kvölda tekur sest er sól. Feðgarnir syngja tvísöng. Jón Jóhannes Jósepsson og Eyjólfur Jónsson 39078
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Kvölda tekur sest er sól. Sungið tvisvar og svo víxlað á röddum og sungið einu sinni enn. Það virðis Jón Jóhannes Jósepsson og Eyjólfur Jónsson 39083
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Hér er ekkert hrafnaþing. Vatnsdælingastemma kveðin í tvísöng af Grími Gíslasyni og Ragnari Þórarins Grímur Gíslason og Ragnar Þórarinsson 39140
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Í Grímstungu auðsældar. Grímur Gíslason og Ragnar Þórarinsson kveða í tvísöng. Fara síðan yfir í ann Grímur Gíslason og Ragnar Þórarinsson 39142
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Drekkur smári dauðaveig. Kveðið við Hólastemmu þrisvar í röð Grímur Gíslason og Ragnar Þórarinsson 39144
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Áður taldi íslensk þjóð. Vísa eftir Ingibjörgu Sigfúsdóttur, systur Óla í Dal. Vísuna kveða þeir Grí Grímur Gíslason og Ragnar Þórarinsson 39747
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Hesta rekum hart af stað; Misjafnt láta menn í dag Grímur Gíslason og Ragnar Þórarinsson 39748
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Nú er hlátur nývakinn. Tekið við tvær stemmur í einum rykk og er sú síðari tvísöngsstemma. Grímur Gíslason og Ragnar Þórarinsson 39750
1992 Svend Nielsen 1992: 9-10 Blanda saka mann ei má. Mæðgurnar kveða þetta tvisvar með eilítið hik í byrjun, engin röddun í seinn Kristín Sigtryggsdóttir og Anna Fornadóttir 39773
1992 Svend Nielsen 1992: 9-10 Fokkubanda fák ég vendi. Mæðgurnar kveða saman, þrisvar það sama. Kristín Sigtryggsdóttir og Anna Fornadóttir 39780
1992 Svend Nielsen 1992: 13-14 Karlinn sem í bergi bjó. Sólveig syngur alla romsuna aftur. Svo spjalla þau um gömlu dansana og ungm Sólveig Indriðadóttir 39855
1992 Svend Nielsen 1992: 19-20 Hálfrúin hleypur ær. Hildigunnur syngur fyrir barnið. „Það er vitleysa að syngja svona fyrir barn.“ Hildigunnur Valdimarsdóttir 39929
1992 Svend Nielsen 1992: 19-20 Flýttu þér strákur, hertu þig. Hildigunnur Valdimarsdóttir 39956
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Hratt finnandi hafnarmið; Hrönn sem brýtur harða strönd; Laut að þjáðum lofðungur (tvisvar); Strokku Margrét Hjálmarsdóttir 40117
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Bylt að láði búkum er; Látum alla lofðungs drótt; Áfram ganar Eyjólfur (tvisvar); Vill nú bannast væ Margrét Hjálmarsdóttir 40123
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Hratt finnandi hafnarmið; Hrönn sem brýtur harða strönd. Margrét sýnir hvernig hægt er að nota sömu Margrét Hjálmarsdóttir 40125

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 26.02.2021