Hljóðrit Eddu Kristjánsdóttur

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.07.1989 SÁM 14/4234 Sagan af þúfukerlingunni Lára Inga Lárusdóttir
23.07.1989 SÁM 14/4234 Ókindarkvæði: Barnið í dalnum það datt ofan í gat Lára Inga Lárusdóttir
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Segir frá afa sínum Sigurður Sigurðsson í Fögruhlíð. Guðný Pétursdóttir 43673
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Segir frá foreldrum sínum. Elísabet Steinsdóttir og Pétur Daníel Sigurðsson keypti sér orgel og lærð Guðný Pétursdóttir 43674
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Guðný ræðir um ætt sína. Þær ræða Sunnevumálið. Guðný fer með vísu um Sunnevu málið eftir óþekktan h Guðný Pétursdóttir 43675
01.08.1989 SÁM 16/4257 Segir frá uppeldi sínu. Hvernig þau voru frjáls og uppátækjasöm börnin á bænum. Hvernig kötturinn dó Guðný Pétursdóttir 43676
01.08.1989 SÁM 16/4257 Segir ævintýrið um Kiðhús Guðný Pétursdóttir 43677
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Ræðir um ömmu sína og myrkfælni. Segir frá frænku sinni Möggu. Talar um uppeldið sitt og uppvöxt og Guðný Pétursdóttir 43678
01.08.1989 SÁM 16/4257 Segir frá því hún vann sem ljósmóðir á Héraði. Maður kom að sækja hana til að sitja yfir fæðingu og Guðný Pétursdóttir 43679
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Lækningar. Smyrsl sem mamma hennar gerði úr grösum og ósöltu íslensku smjöri Vallþumal og ýmis önnur Guðný Pétursdóttir 43680
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Edda spyr hvort Guðný kunni einhver húsráð til að létta undir með sængurkonum. Guðný segist ekkert þ Guðný Pétursdóttir 43681
01.08.1989 SÁM 16/4257 Segir frá hvernig hugað var að sængurkonum. Talar um hvaða áhrif seinna stríðið á lengd sængurlegu s Guðný Pétursdóttir 43682
01.08.1989 SÁM 16/4257 Segir frá skondnu atviki úr fæðingu á sveitarheimili. Guðný Pétursdóttir 43683
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Edda spyr Guðnýju hvort hún hefði valið sér sama ævistarf aftur. Guðný ræðir um starfið sitt og aðra Guðný Pétursdóttir 43684
02.08.1989 SÁM 16/4258 Ingibjörg fer með ljóð eftir sr. Steindór Briem í Hruna. Í hreppnum ytra á hrunastaðnum; senn koma j Ingibjörg Guðmundsdóttir 43685
02.08.1989 SÁM 16/4258 Ingibjörg fer með ókindarkvæði Ingibjörg Guðmundsdóttir 43686
02.08.1989 SÁM 16/4258 Fer með þuluna “tíkin hennar Leifu” Ingibjörg Guðmundsdóttir 43687
02.08.1989 SÁM 16/4258 Ingibjörg segir frá sr. Steindóri Briem í Hruna og hvar hún lærði ljóðin eftir hann. Ingibjörg Guðmundsdóttir 43689
02.08.1989 SÁM 16/4258 Ingibjörg ræðir örnefnin á Hellistúni þar sem hún ólst upp. Ingibjörg Guðmundsdóttir 43690
02.08.1989 SÁM 16/4258 Segir frá hjátrú varðandi rúm sjómanna. Ingibjörg Guðmundsdóttir 43691
03.08.1989 SÁM 16/4259 Segir frá Ysta-Húsi í Hnífsdal og frá uppvexti sínum og fjölskylduhag. Lýsir húsinu þar sem hún ólst Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43693
03.08.1989 SÁM 16/4259 Segir frá búskaparháttum í Hnífsdal og lifibrauði fjölskyldunnar. Segir frá veikindum móður sinnar o Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43694
03.08.1989 SÁM 16/4259 Segir frá hvernig mamma hennar kenndi þeim að nýta mat sem best. Hvernig þau notuðu sundmaga, grásle Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43695
03.08.1989 SÁM 16/4259 Segor frá snjóflóðinu 1910 sem féll í Hnífsdal. 22 létust og 20 fundust. Það var búin til ein gröf í Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43696
03.08.1989 SÁM 16/4259 Talar um berdreymi. Segir frá nokkrum draumum. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43697
03.08.1989 SÁM 16/4259 Pourquoi-Pas var mikið rannsóknaskip sem fórst. Segir frá hvernig hana dreymdi fyrir þeim atburði. S Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43698
03.08.1989 SÁM 16/4259 Ræðir um drauma. Segir frá drauminum sem pabba hennar dreymdi þegar mamma hennar dó. Segir frá hvern Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43699
03.08.1989 SÁM 16/4259 Segir frá veikindum og andláti eigimanns síns, Gunnlaugs Jóhannessonar. Segir frá hvernig hann birti Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43700
04.08.1989 SÁM 16/4260 Segir frá pabba sínum og sjósjókn hans. Segir frá hvernig hann bjargaði líf áhafnarinnar í óveðri me Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43701
04.08.1989 SÁM 16/4260 Lýsir skinnfatnaði sem sjómenn voru í. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43702
04.08.1989 SÁM 16/4260 Lýsir því hvernig var landað úr bátunum og hvernig pabbi hennar bjargaðist þegar trossan slitnaði Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43703
04.08.1989 SÁM 16/4260 Segir frá snjóflóði sem féll í Óshlíðinni á leiðinni til Bolungarvíkur og krossinum sem stendur þar Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43704
04.08.1989 SÁM 16/4260 Amma hennar sagði þeim að ekki mætti prjóna eða sauma á sjómenn á sunnudegi því það boðaði ógæfu. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43705
04.08.1989 SÁM 16/4260 Talar um spilamennsku og af hverju var ekki spilað á hennar heimili. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43706
04.08.1989 SÁM 16/4260 Talar um gamla siði frá ömmu sinni. Segir frá hvernig þau unnu þorskhaus og nýttu hann. Sleikti svun Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43707
04.08.1989 SÁM 16/4260 Segir frá móður sinni. Segir frá og fer með nokkrar vísur sem hún samdi við hin ýmsu tilefni og um ý Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43708
04.08.1989 SÁM 16/4260 Segir frá því þegar verkalýðsfélag var stofnað og þriggja daga verkfalli. Pabbi hennar vann við að b Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43709
04.08.1989 SÁM 16/4260 Pabbinn fékk 150 kr í laun á mánuði sem verkstjóri hjá einum kaupmanninum. Unnið var myrkranna á mil Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43710
04.08.1989 SÁM 16/4260 Segir frá jólum í Reykjavík og þegar hún sá sól á aðfangadag jóla. Hvernig hún upplifði veturna í Re Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43711
07.08.1989 SÁM 16/4261 Segir frá þegar móðir hennar lá banaleguna og bræður hennar komu til að kveðja hana. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43712
07.08.1989 SÁM 16/4261 Segir frá þegar bræður hennar voru um borð í Þormóði ramma og lentu í sjávarháska og var bjargað Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43713
07.08.1989 SÁM 16/4261 Ræðir um trúna og handanlífið. Segir frá atvikum þar sem hún og fjölskyldan hennar hafa lent í háska Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43714
07.08.1989 SÁM 16/4261 Hún lærði það af ömmu sinni að klukkan 12 á gamlárskvöld er óskastund. Lýsir áramótunum á Siglufirði Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43715
07.08.1989 SÁM 16/4261 Í Hnífsdal var alltaf myrkur þar sem ekkert rafmagn var í dalnum. Það átti að signa sig áður en fari Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43716
07.08.1989 SÁM 16/4261 Segir frá því þegar skip fórst úti fyrir Siglufirði á stríðsárunum. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43717
07.08.1989 SÁM 16/4261 Fer með kvæðið Brostu eftir Magnús Jónsson frá Rauðasandi Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43718
14.08.1989 SÁM 16/4262 Fer með þulu eftir Jakob Thorarensen. Illa greidd og illa þveginn arkar hún Þuríður Ingibjörg Ámundadóttir 43719
14.08.1989 SÁM 16/4262 Vísa sem var samin þegar það var ófært niður á Stokkseyri og fólk hélt að það næðist ekki að kaupa s Þuríður Ingibjörg Ámundadóttir 43720
29.08.1990 SÁM 16/4263 Segir frá móður sinni og Þóu gömlu einsetukonu og hvernig mamma hennar tók hana inn á heimilið þegar Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43721
29.08.1990 SÁM 16/4263 Segir frá þegar faðir hennar er að skipa út fiski og hvernig hann bjargaðist naumlega þegar trossan Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43722
29.08.1990 SÁM 16/4263 Hvernig hún og systkini hennar léku sér í fjörunni rétt fyrir neðan húsið þeirra. Lýsir því hvernig Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43723
29.08.1990 SÁM 16/4263 Segir frá því þegar hún byrjaði að vinna sex ára við að kasta saman fiski. Labri er lítill fiskur, k Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43724
29.08.1990 SÁM 16/4263 Talar um frjálsræðið sem þau krakkarnir höfðu. Lýsir því hvernig pabbi hennar smíðaði sleða og skíði Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43725
29.08.1990 SÁM 16/4263 Ræðir um æsku sína og uppeldi. Segir frá matnum sem þau fengu. Mörtöflur og lýsisbræðingur, lummur, Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43726
29.08.1990 SÁM 16/4263 Segir frá föðurömmu sinni. Lá tveggja daga sængurlegu með öll börnin. Segir frá því þegar amma henna Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43727
29.08.1990 SÁM 16/4263 Segir frá elsta bróður sínum og eiginkonu hans. Segir frá systur sinni og draumi sem hana dreymdi um Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43728
29.08.1990 SÁM 16/4263 Frændi hennar skrifaði sögu hússins. Þar segir frá litla læknum við húsið sem er nú horfinn undir ve Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43729
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá uppruna sínum og skólagöngu. Skúli Björgvin Sigfússon 43730
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá störfunum og lífinu í sveitinni. Skúli Björgvin Sigfússon 43731
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá verslun Þórhalls Daníelssonar á Hornafirði. Lýsir kaupstaðaferðum og leiðinni frá heimili Skúli Björgvin Sigfússon 43732
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá þegar presturinn datt af hestbaki og sækja þurfti lækni í myrkri og rigningu. Skúli Björgvin Sigfússon 43733
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá hákarlaveiðum. Skúli Björgvin Sigfússon 43734
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá þegar hákarlaveiðimenn komu í land. Skúli Björgvin Sigfússon 43735
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá hrossamarkaði sem var haldin á árunum 1920 - 1922. Farið var með hesta til Reykjavíkur þar Skúli Björgvin Sigfússon 43736
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá þegar skúta strandaði ekki langt frá heimili hans. Segir frá vistunum um borð og samskiptu Skúli Björgvin Sigfússon 43737
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá þegar farið var á mávsungaveiðar. Segir frá hvernig þeir voru verkaðir og bornir fram. Skúli Björgvin Sigfússon 43738
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá matnum á heimilinu. Skúli Björgvin Sigfússon 43739
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá jólunum, konudeginum og sumardeginum fyrsta. Skúli Björgvin Sigfússon 43740
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá fjallasamkomu í Staðarfjalli í Suðursveit. Þar var dansað, haldnar ræður og sungið Skúli Björgvin Sigfússon 43741
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá ketti sem fór í gegnum Rannveigarhelli og kom út með brennt skott. Skúli Björgvin Sigfússon 43742
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá slætti og töðugjöldum. Skúli Björgvin Sigfússon 43743
19.07.1990 SÁM 16/4265 Ræðir um matinn sem var boðið var uppá þegar gerður var dagamunur. Skúli Björgvin Sigfússon 43744
19.07.1990 SÁM 16/4265 Ræðir um jólinn og fólkið á heimilinu. Skúli Björgvin Sigfússon 43745
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá lestri á heimilinu. Skúli Björgvin Sigfússon 43746
19.07.1990 SÁM 16/4265 Skúli segir söguna af Völvuleiðinu. Skúli Björgvin Sigfússon 43747
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá dulrænni reynslu. Skúli Björgvin Sigfússon 43748
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá álagabletti á Leiti. Skúli Björgvin Sigfússon 43749
15.08.1989 SÁM 16/4266 Helgi segir frá því þegar móðir hans gengur út til þess að gá að þvotti og sér þá fagurklædda konu g Helgi Gunnlaugsson 43826

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 30.03.2020