Hljóðrit Ragnars Þorleifs Halldórssonar

Ragnar Þorleifur afhenti Stofnun Árna Magnússonar hljóðsnældu til varðveislu árið 2001, en á henni er upptaka frá Vík í Lóni gerð 1993.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.07.1993 SÁM 01/3997 EF Farið með kvæðið Ágrip ævinnar: Fætur ekki fyrst um sinn Inga Þorleifsdóttir 38942
06.07.1993 SÁM 01/3997 EF Vísur til séra Hjálmars Guðmundssonar á Hallormsstað: Mig unga gladdi og uppfræddi Inga Þorleifsdóttir 38943
06.07.1993 SÁM 01/3997 EF Til sonar skáldkonunnar, Bjarna, sem var hjá séra Bjarna Sveinssyni á Stafafelli. Ort í orðastað föð Inga Þorleifsdóttir 38944
06.07.1993 SÁM 01/3997 EF Virðist vera brot úr kvæði eða mansöng Guðnýjar Árnadóttur. Farið er aftur með kvæðið í heild seinna Inga Þorleifsdóttir 38945
06.07.1993 SÁM 01/3997 EF Vísur ortar fyrir börnin á Hvalnesi: Gulls með skál þú gladdir mig; Skálina, kjólinn, skó og sokka s Inga Þorleifsdóttir 38946
06.07.1993 SÁM 01/3997 EF Erfiljóð ort 1881 eftir Gróu Sigurðardóttur í orðastað eiginmannsins, Guðmundar Guðmundssonar bónda Inga Þorleifsdóttir 38947
06.07.1993 SÁM 01/3997 EF Kvæði um Áslaugu: Undir sat ég Áslaugu minni Inga Þorleifsdóttir 38948
06.07.1993 SÁM 01/3997 EF Ríma af hreindýrsinnu: upphafið á fyrstu vísu vantar, en samkvæmt handriti með kvæðum Guðnýjar hefst Inga Þorleifsdóttir 38949

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.02.2020