Hljóðrit Álfs Ketilssonar

Ása Ketilsdóttir afhenti Árnastofnun hljóðrit bróður síns til afritunar, en frumgögnunum var skilað að afritun lokinni.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
xx.04.1978 SÁM 16/4235 Í snörunni fuglinn var fastur Jóhanna Björnsdóttir 43786
xx.04.1978 SÁM 16/4235 Illa dreymir drenginn minn Jóhanna Björnsdóttir 43787
xx.04.1978 SÁM 16/4235 Kvæði sem Ketill Indriðason orti til dótturdóttur sinnar Jóhönnu: Það dimmir yfir þegar þú ferð brau Jóhanna Björnsdóttir 43788
xx.04.1978 SÁM 16/4235 Gömul þula, Bárður Björgólfsson Jóhanna Björnsdóttir 43789
xx.04.1978 SÁM 16/4235 Sat ég undir fiskihlaða föður míns Jóhanna Björnsdóttir 43790
xx.04.1978 SÁM 16/4235 Vaknaðu gýgur, vill ei gýgur vakna Jóhanna Björnsdóttir 43791
xx.04.1978 SÁM 16/4235 Stúlkurnar ganga suður með sjá Jóhanna Björnsdóttir 43792
xx.04.1978 SÁM 16/4235 Þegiðu heillasonur minn sæli Jóhanna Björnsdóttir 43793
xx.04.1978 SÁM 16/4235 Bokki sat í brunni Jóhanna Björnsdóttir 43794
xx.04.1978 SÁM 16/4235 Nú ætla ég að segja sögu þér Jóhanna Björnsdóttir 43795
xx.02.1979 SÁM 16/4235 Blágrá er mín besta ær; Ærnar mínar lágu í laut; Lömbin eta lítið hér; Lömbin skoppa hátt með hopp; Jóhanna Björnsdóttir 43796
xx.02.1979 SÁM 16/4235 Sagan af Búkollu Jóhanna Björnsdóttir 43797
SÁM 16/4235 Árshátíðarræða frá fyrstu árshátíð starfsmannafélags Kaupfélags Skagfirðinga. Álfur Ketilsson 43798

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 26.09.2019