Hljóðrit Sigursveins D. Kristinssonar og Magnúsar Magnússonar
Sigursveinn og Magnús hljóðrituðu í Fljótum og ÓlafsfirðiHljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
1970 | SÁM 93/3723 EF | Kvæði um prest á Höfða í Höfðahverfi: Ég man þá ég var ungur, á eftir segist hún hafa lært kvæðið af | Friðrika Magnea Símonardóttir | 34283 |
1970 | SÁM 93/3723 EF | Heimildir að kvæðinu Prestsdraumur, sem farið er með á eftir | Friðrika Magnea Símonardóttir | 34284 |
1970 | SÁM 93/3723 EF | Prestsdraumur: Árla morguns úti staddur | Friðrika Magnea Símonardóttir | 34285 |
1970 | SÁM 93/3723 EF | Ekkjukvæði: Utanlands í einum bý; heimildir | Friðrika Magnea Símonardóttir | 34286 |
1970 | SÁM 93/3723 EF | Gilsbakkaþula: Kátt er um jólin | Friðrika Magnea Símonardóttir | 34287 |
1970 | SÁM 93/3723 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Einn þar best af öllum lék. Rekur efnið inn á milli | Friðrika Magnea Símonardóttir | 34288 |
1970 | SÁM 93/3723 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Svo hjá föður sínum heima sat með yndi | Friðrika Magnea Símonardóttir | 34289 |
1970 | SÁM 93/3723 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Degi snemma einum á | Friðrika Magnea Símonardóttir | 34290 |
1970 | SÁM 93/3723 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Sé ég það að sorg þú berð í sinnu ranni | Friðrika Magnea Símonardóttir | 34291 |
1969 | SÁM 93/3724 EF | Segir frá forfeðrum sínum og heilræðum þeirra og kunnáttu | Pétur Jónasson | 34292 |
1969 | SÁM 93/3724 EF | Minnist Guðmundar á Minnibrekku og tækifærisvísna hans | Pétur Jónasson | 34293 |
1969 | SÁM 93/3724 EF | Spurður um sagnir afa síns; æviatriði; rabb um ýmsa merka menn; farið með ýmsar vísur | Pétur Jónasson | 34294 |
1969 | SÁM 93/3724 EF | Spurt um gömul lög; um söngfrótt fólk, rabb um söngmenn og þeir nafngreindir; syngur vers sem lært v | Pétur Jónasson | 34295 |
1969 | SÁM 93/3724 EF | Rabb um skáld og kvæði þeirra um Fljótin; Borgarinn í bláum kjól | Pétur Jónasson | 34296 |
1969 | SÁM 93/3724 EF | Við þekkjum Fljót | Pétur Jónasson | 34297 |
1969 | SÁM 93/3725 EF | Ljóðabréf Sigríðar Hjálmarsdóttur: Nú skal fréttir færa í stef. Samtal á undan kveðskapnum | Pétur Jónasson | 34298 |
1969 | SÁM 93/3725 EF | Vísur sem Sigríður orti 12 ára: Hvarms af bungum bunar regn | Pétur Jónasson | 34299 |
1969 | SÁM 93/3725 EF | Þessi vasi þiggur glas; einnig sögð tildrög vísunnar | Pétur Jónasson | 34300 |
1969 | SÁM 93/3725 EF | Endurminning um ferðalag | Pétur Jónasson | 34301 |
1969 | SÁM 93/3725 EF | Fótinn undan fugli skar; einnig sögð tildrög vísnanna | Pétur Jónasson | 34302 |
1969 | SÁM 93/3725 EF | Gleðifengur ...; einnig sögð tilurð vísunnar sem er eftir Pétur sjálfan | Pétur Jónasson | 34303 |
1969 | SÁM 93/3725 EF | Finnst mér rétt við ferðastjá; vísur um landann | Pétur Jónasson | 34304 |
1969 | SÁM 93/3725 EF | Um fræðaþuli og hagyrðinga | Pétur Jónasson | 34306 |
1969 | SÁM 93/3725 EF | Ættfærsla Benedikts Þorkelssonar; og kvæði sem hann orti í orðastað konu sem hafði heimsótt æskustöð | Kristján Rögnvaldsson | 34307 |
1969 | SÁM 93/3725 EF | Grýlukvæði: Áðan kom ég út á hlað | Kristján Rögnvaldsson | 34308 |
1969 | SÁM 93/3725 EF | Mína ei særir minnstu önd; einnig sögð tildrög vísunnar | Kristján Rögnvaldsson | 34309 |
1969 | SÁM 93/3726 EF | Fegri tíða fyrnast hnoss; einnig sögð tildrög vísunnar | Kristján Rögnvaldsson | 34310 |
1969 | SÁM 93/3726 EF | Æviatriði Benedikts Þorkelssonar; um Æviminningu hans | Kristján Rögnvaldsson | 34311 |
1969 | SÁM 93/3726 EF | Seinnipartar við fyrripart sem var í Kvöldvökunum, eftir Benedikt og Matthías | Kristján Rögnvaldsson | 34312 |
1969 | SÁM 93/3726 EF | Um Æviminningu Benedikts Þorkelssonar | Kristján Rögnvaldsson | 34313 |
1969 | SÁM 93/3726 EF | Sagt frá svip, leiðréttingar við sagnir Jóns Jóhannessonar um Bjarna í Grímu; draumur föður heimilda | Kristján Rögnvaldsson | 34314 |
1969 | SÁM 93/3726 EF | Saknaðarerfi um Önnu rosabullu: Ég harma þig ástmey; um ömmu spyrilsins og fróðleik hennar | Kristján Rögnvaldsson | 34315 |
1969 | SÁM 93/3726 EF | Vísur sem Guðmundur sendi Benedikt í bréfi: Saman blaðið brjóta fer | Kristján Rögnvaldsson | 34316 |
1969 | SÁM 93/3726 EF | Eftirmæli eftir Matthías Jochumsson: Harms á vegi drjúpir drótt | Kristján Rögnvaldsson | 34317 |
1969 | SÁM 93/3726 EF | Þó mig sjálfan þrjóti dug, kveðja til Benedikts frá Guðmundi | Kristján Rögnvaldsson | 34318 |
1969 | SÁM 93/3726 EF | Um fólk í Berghyl í Fljótum, áflog; um séra Jónmund; vísa um verslun hans í Fljótum; um barneignir p | Kristján Rögnvaldsson | 34319 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 31.01.2018