Hljóðrit Jóns Kristjánssonar frá 1953
Jón afhenti Stofnun Árna Magnússonar hljóðritið 1988Hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
1953 | SÁM 88/1650 EF | Gamanbragur, sunginn af höfundi og leikið undir á stofuorgel; hópur fólks tekur undir (upphafið vant | Sigurbjörn Kristjánsson | 30210 |
1953 | SÁM 88/1650 EF | Tveir kvartettar syngja nokkur lög. Kvartett I: Arngrímur Marteinsson, Jón Kristjánsson, Einar Krist | 30211 | |
1953 | SÁM 88/1650 EF | Nokkur lög leikin á harmoníku | Einar Kristjánsson | 30212 |
1953 | SÁM 88/1650 EF | Fyrst er sungið eitt lag við orgelundirleik, en síðan syngur karlmaður við gítarundirleik: Komdu og | Hildur Jónsdóttir og Sigrún Jónsdóttir | 30213 |
1953 | SÁM 88/1651 EF | Sungið við gítarundirleik Þórhildar Vilhjálmsdóttur: Niðurlagið á Sestu hérna hjá mér, síðan: Ég els | Baldvin H. Sigurðsson , Hildur Jónsdóttir og Sigrún Jónsdóttir | 30214 |
1953 | SÁM 88/1651 EF | Sungin þrjú kvæði og leikið undir á orgel | Sigrún Jónsdóttir | 30215 |
1953 | SÁM 88/1651 EF | kvæðalestur, kórsöngur, einsöngur með kór, söngur og hljómsveit | 30216 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 26.08.2013