Hljóðrit Jóns Pálssonar
Jón Pálsson hljóðritaði á vaxhólka 1903–1912. Vaxhólkarnir eru varðveittir á Þjóðminjasafni Íslands. Í hljóðritum með safnmarkinu SÁM 08/4206 ST hefur hraðinn verið leiðréttur.Hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Passíusálmar: Þegar Kristur á krossins tré | Guðmundur Ingimundarson | 35715 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | sálmur; síðasta lína er: Drottinn þú sem ljómar og skín | Guðmundur Ingimundarson | 35716 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Passíusálmar: Upp upp mín sál og allt mitt geð | Guðmundur Ingimundarson | 35717 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Passíusálmar: Jurtagarður er herrans hér (vantar niðurlagið) | Guðmundur Ingimundarson | 35718 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Passíusálmar: Þá lærisveinarnir sáu þar | Guðmundur Ingimundarson | 35719 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Passíusálmar: Ég lofa lausnarinn þig | Guðmundur Ingimundarson | 35720 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Drottinn sé með yður; Eftirfylgjandi heilagt guðspjall | Guðmundur Ingimundarson | 35721 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Annars erindi rekur | Bjarni Þorkelsson | 35725 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Drottinn sé með yður; Innsetningarorð; tónlag séra Ólafs Pálssonar prófasts í Reykjavík | Bjarni Þorkelsson | 35726 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Björt mey og hrein | Bjarni Þorkelsson | 35727 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Seinni helmingur dróttkvæðrar vísu: nú ræðst enginn á engi / (í ástarbáli fyrr sálast), / styttuband | Bjarni Þorkelsson | 35728 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Upp dregst að auga brá; Guð heilög vera góð og trú | Guðmundur Ingimundarson | 35729 |
1910 | SÁM 87/1027 EF | Aðfangadagur dauða míns. Kynning á eftir | Guðmundur Ingimundarson | 35730 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Passíusálmar: Pílatus hafði prófað nú; Kom guð helgi andi hér (skv. skrá JP) | Guðmundur Ingimundarson | 35731 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Jesús sem að dauðann deyddir | Guðmundur Ingimundarson | 35732 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Herra guð í himnasal. Kynning á eftir | Guðmundur Ingimundarson | 35733 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Passíusálmar: Uppreistum krossi herrans hjá | Guðmundur Ingimundarson | 35734 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Skv. skrá JP: Frelsarinn oss er fæddur | Guðmundur Ingimundarson | 35735 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Þá Ísraelslýður einkar fríður af Egyptó | Guðmundur Ingimundarson | 35736 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Sólin rann ljós leið | Guðmundur Ingimundarson | 35737 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Eftirfylgjandi heilagan pistil | Guðmundur Ingimundarson | 35738 |
1903-1912 | SÁM 87/1029 EF | Brúðkaupssálmur: Farsældin fríða. Lag: Kær Jesú Kristí | Guðmundur Ingimundarson | 35768 |
1904 | SÁM 87/1029 EF | sálmur, upptakan er mjög gölluð | Guðmundur Ingimundarson | 35771 |
1904 | SÁM 87/1029 EF | sálmur, mjög gölluð upptaka | Guðmundur Ingimundarson | 35772 |
1903-1912 | SÁM 87/1029 EF | Hermt eftir ýmsum kvæðamönnum þar á meðal Símoni dalaskáldi | Gísli Ólafsson | 35778 |
1903-1912 | SÁM 87/1030 EF | Enginn lái öðrum frekt; Þorlákur smiður: Brúka barðastóra hattinn; Kristján kokkur: Á stjórnborða .. | Hjálmar Lárusson | 35786 |
1903-1912 | SÁM 87/1030 EF | Kveðið með kvæðalögum ýmissa kvæðamanna: Suður með landi sigldu þá; Móum ryðja magna þyt; Bænar velu | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 35791 |
1903-1912 | SÁM 87/1030 EF | Kvæðalög Árna gersemi: Nú er fögur næturstund; Svefninn býr á augum ungum; Undir bliku beitum þá; Só | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 35792 |
1903-1912 | SÁM 87/1031 EF | Stundin harma sú var sár; Hróp og eggjan eigi brast; Bænar velur blótskapinn; Kuldinn skekur minnkar | Hjálmar Lárusson | 35798 |
1903-1912 | SÁM 87/1031 EF | Oft má hrokasvip á sjá; Aldrei kemur út á tún; Látum alla lofðungs drótt; Mæðist hendin hugur tungan | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 35800 |
1903-1912 | SÁM 87/1031 EF | Húmar að mitt hinsta kvöld | Pétur Halldórsson og Símon Þórðarson | 35801 |
1903-1912 | SÁM 87/1031 EF | Skipið flaut og ferða naut; Hörku stríður hann á síðan hleypur dyrnar; Móum ryðja magnar þyt; Undir | Hjálmar Lárusson | 35803 |
1903-1912 | SÁM 87/1031 EF | Húmar að mitt hinsta kvöld | Pétur Halldórsson og Símon Þórðarson | 35804 |
1903-1912 | SÁM 87/1032 EF | Fyrst er farið með kveðskap, e.t.v. bænir og síðan sungið Séra Magnús settist upp á Skjóna | Gísli Ólafsson | 35810 |
1903-1912 | SÁM 87/1032 EF | Hratt finnandi hafnarmið; Mæðist hendin, hugur og tungan; Því ég sjálfur þann til bjó; Mitt alhissa | Hjálmar Lárusson | 35814 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þegar Kristur á krossins tré | Guðmundur Ingimundarson | 39146 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | sálmalag, versið virðist enda á: drottinn þú sem ljómar og skín | Guðmundur Ingimundarson | 39147 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Upp upp mín sál og allt mitt geð | Guðmundur Ingimundarson | 39148 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Jurtagarður er herrans hér | Guðmundur Ingimundarson | 39149 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þá lærisveinarnir sáu þar | Guðmundur Ingimundarson | 39150 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Ég lofa lausnarinn þig | Guðmundur Ingimundarson | 39151 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Tónað, Drottinn sé með yður. Eftirfylgjandi heilagt guðspjall | Guðmundur Ingimundarson | 39152 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | sama lag og við Ó, mín flaskan fríða | Bjarni Þorkelsson | 39153 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Sæmundur Magnússonur Hólm | Bjarni Þorkelsson | 39154 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Tónað: Drottin sé með yður | Bjarni Þorkelsson | 39155 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Annars erindi rekur | Bjarni Þorkelsson | 39156 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Tónlag séra Ólafs Pálssonar, prófasts í Reykjavík | Bjarni Þorkelsson | 39157 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Björt mey og hrein | Bjarni Þorkelsson | 39158 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Seinni helmingur dróttkvæðrar vísu úr kvæði Jónasar Hallgrímssonar Aldarháttur: nú ræðst enginn á en | Bjarni Þorkelsson | 39159 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Upp dregst að augabrá | Bjarni Þorkelsson | 39160 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Guð heilög vera góð og trú | Bjarni Þorkelsson | 39161 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Aðfangadagur dauða míns | Bjarni Þorkelsson | 39162 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Pílatus hafði prófað nú | Guðmundur Ingimundarson | 39163 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | virðist vera niðurlag á sálmi og síðan eitt vers af öðrum | Guðmundur Ingimundarson | 39164 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Jesú sem að dauðann deyddir | Guðmundur Ingimundarson | 39165 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Vísan er sögð ort af Jóni biskupi Vídalín áður en hann lagði á Kaldadal vorið 1720 | Guðmundur Ingimundarson | 39166 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Uppreistum krossi herrans hjá; vers úr öðrum sálmi | Guðmundur Ingimundarson | 39167 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þá Ísraelslýður einkar fríður | Bjarni Þorkelsson | 39168 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Sólin rann ljós leið | Bjarni Þorkelsson | 39169 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Tónlag | Bjarni Þorkelsson | 39170 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Annar ræninginn ræddi | Guðmundur Ingimundarson | 39171 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þegar Kristur á krossins tré | Guðmundur Ingimundarson | 39172 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Vangæslan mín er margvísleg | Guðmundur Ingimundarson | 39173 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Krossferli að fylgja þínum | Guðmundur Ingimundarson | 39174 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þá þú gengur í guðshús inn | Guðmundur Ingimundarson | 39175 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Út geng ég ætíð síðan | Guðmundur Ingimundarson | 39176 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Í húsi uxa og asna þar | Guðmundur Ingimundarson | 39177 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Borinn er sveinn í Betlehem | Guðmundur Ingimundarson | 39178 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Vér biðjum þig ó Jesú Krist | Guðmundur Ingimundarson | 39179 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Heyri ég um þig minn herra rætt | Guðmundur Ingimundarson | 39180 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Borinn er sveinn í Betlehem | Guðmundur Ingimundarson | 39181 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Guði sé lof og dýrð - tónlag (vantar niðurlagið) | Guðmundur Ingimundarson | 39182 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Brúðkaupssálmur | Guðmundur Ingimundarson | 39183 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þeir sem að Kristí krossi senn | Guðmundur Ingimundarson | 39184 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Í sárri neyð | Guðmundur Ingimundarson | 39185 |
21.04.1907 | SÁM 08/4206 ST | Ó mín flaskan fríða | Bjarni Þorkelsson | 39186 |
21.04.1907 | SÁM 08/4206 ST | Sungið og sagt frá laginu á eftir, var sungið í sveitaveislum fyrir 40-50 árum, þ.e. um miðja 19. öl | Bjarni Þorkelsson | 39187 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Lofið guð lofið hann hver sem kann | Guðmundur Ingimundarson | 39188 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Gegnum Jesú helgast hjarta | Guðmundur Ingimundarson | 39189 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Lagt þegar niður líkið sér | Guðmundur Ingimundarson | 39190 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Dagsvöku er enn nú endi | Guðmundur Ingimundarson | 39191 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Guði sé lof fyrir ljósið glatt | Guðmundur Ingimundarson | 39192 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Verónikukvæði: Kveð ég um kvinnu eina | Guðmundur Ingimundarson | 39193 |
1907 | SÁM 08/4206 ST | sungið kvæði við sama lag og Ei glóir æ á grænum lauki í Íslensk þjóðlög | Bjarni Þorkelsson | 39194 |
1907 | SÁM 08/4206 ST | kvæði sungið við lag sem líkist laginu við Mörður týndi tönnum | Bjarni Þorkelsson | 39195 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Heiður sé guði himnum á | Bjarni Þorkelsson | 39196 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þér mikli guð sé mesti prís | Bjarni Þorkelsson | 39197 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Tónað, fyrst ógreinilegur texti og síðan Drottinn sé með yður | Bjarni Þorkelsson | 39198 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Útskrift Pílatus eina lét. Upphafið er gallað | Guðmundur Ingimundarson | 39199 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Borinn er sveinn í Betlehem | Guðmundur Ingimundarson | 39200 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Vangæslan mín er margvísleg | Guðmundur Ingimundarson | 39201 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Sé ég þig, sæll Jesú | Guðmundur Ingimundarson | 39202 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Tónlag | Guðmundur Ingimundarson | 39203 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Brúðkaupssálmur: Farsældin fríða. Lag: Kær Jesú Kristí | Guðmundur Ingimundarson | 39204 |
1904-1912 | SÁM 08/4206 ST | Hér þá um guðs son heyrði | Guðmundur Ingimundarson | 39205 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þegar kvalarar krossinn á | Guðmundur Ingimundarson | 39206 |
1904 | SÁM 08/4206 ST | sálmalag | Guðmundur Ingimundarson | 39207 |
1904 | SÁM 08/4206 ST | sálmalag, upptakan er mjög gölluð | Guðmundur Ingimundarson | 39208 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Hermir eftir og segir: „Ég ætla að lofa ykkur að heyra kvæði sem þeir ortu faðir minn sæli og Þorste | Þórbergur Þórðarson | 39209 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þórbergur Þórðarson talar við afa sinn | Þórbergur Þórðarson | 39210 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Vertu guð faðir, faðir minn | Guðlaug Jónsdóttir | 39211 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | sungið sálmalag | 39212 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þórbergur hermir eftir séra Bjarna Jónssyni og séra Pétri Jónssyni | Þórbergur Þórðarson | 39213 |
1904-1912 | SÁM 08/4206 ST | kveðnar fjórar vísur með tveimur kvæðalögum | Gísli Ólafsson | 39214 |
1904-1912 | SÁM 08/4206 ST | Kveður vísur og hermir eftir Símoni Dalaskáldi | Gísli Ólafsson | 39215 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Kveðnar þrjár vísur með tveimur lögum | Gísli Ólafsson | 39216 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þótt ég meti blíðu best, hermt eftir Símoni Dalaskáldi | Gísli Ólafsson | 39217 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Gísli Ólafsson hermir eftir Brynjólfi í Þverárdal þar sem hann talar um orgel við Jón Pálsson | Gísli Ólafsson | 39218 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Hermir eftir Guðmundi dúllara: Á eyrarsandi stökk á stræti | Gísli Ólafsson | 39219 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Hermt eftir Brynjólfi í Þverárdal að tala um orgel við Jón Pálsson | Gísli Ólafsson | 39220 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Einar Jochumsson áttræður | 39221 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Ræða þar sem lagt er út af æfintýri H.C. Andersen um næturgalann | 39222 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Davíðssálmur 103: 1-2: Lofa þú drottin sála mín | Jóhann Þorkelsson | 39223 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Séra Friðrik Friðriksson flytur ræðu við vígslu íþróttavallar fyrir fótboltafélag K.F.U.M. | Friðrik Friðriksson | 39224 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Enginn lái öðrum frekt | Hjálmar Lárusson | 39225 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Brúka stóra barðahattinn, kvæðalag Þorláks smiðs | Hjálmar Lárusson | 39226 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Kvæðalag Kristjáns kopps, vísan hefst á: Á stjórnborða ... | Hjálmar Lárusson | 39227 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Líkafrón og lagsmenn tveir, kveðið með kvæðalagi Þjófa-Lása | Hjálmar Lárusson | 39228 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Unglingur kveður Bænar velur blótskapinn. Vantar aðeins á upphafið | 39229 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Virðist svo sem hermt sé eftir presti tóna: fyrst Drottinn sé með yður og síðan Heyrði ég í hamrinu | Gísli Ólafsson | 39232 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Heyrði ég í hamrinum; Drottinn sé með yður, tónað á eftir. Líklega er þetta eftirherma | 39233 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Suður með landi sigldu þá; Móum ryðja magna þyt; Bænar velur blótskapinn; Kuldinn skekur minnkar mas | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39234 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Kveða með lögum Árna gersemi: Nú er fögur næturstund; Svefninn býr á augum ungum; Undir bliku beitum | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39235 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Situr karta mín hjá mér, kveðið með kvæðalagi Símonar elskubróður | Hjálmar Lárusson | 39236 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Kveðin vísa og hermt eftir skrítnum kvæðamanni, vísan gæti byrjað: Ég er að spjalla um afganginn | Hjálmar Lárusson | 39237 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | kveðin vísa og hermt eftir | Hjálmar Lárusson | 39238 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Kveður og hermir eftir Guðmundi Ólafssyni: Af því færðu lítið lof | Hjálmar Lárusson | 39239 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Gamansaga af kerlingu, presti og tilsvari Gvendar eiginmanns kerlingar | Gísli Ólafsson | 39240 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Gamansaga af presti á Austfjörðum. Hann var á skipi og var ekki ánægður með hvað skipverjar bölvuðu | Gísli Ólafsson | 39241 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Gamansaga af konu sem telur lykkjur um leið og hún skammar strák | Gísli Ólafsson | 39242 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | kveðin samhent vísa | Hjálmar Lárusson | 39243 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Hlíðin blá var brött að sjá | Hjálmar Lárusson | 39244 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Þó ég sé mjór og magur á kinn | Hjálmar Lárusson | 39245 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Aldnar róma raddirnar (?) | Hjálmar Lárusson | 39246 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Bendir hneitis bölvunar | Hjálmar Lárusson | 39247 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Bendir hneitis bölvunar | Hjálmar Lárusson | 39248 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Hugleiðing um sólarupprás yfir Esjunni | 39249 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | samhend vísa sem endar á: yfir landið myrkva brá | Hjálmar Lárusson | 39250 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | kveðin vísa | Hjálmar Lárusson | 39251 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Oft má hrokasvip á sjá | Hjálmar Lárusson | 39252 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Hákarlavísa: Þó ég sé mjór og magur á kinn | Hjálmar Lárusson | 39253 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Stundin harma sú var sár | 39254 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Hróp og eggjan eigi brast | Hjálmar Lárusson | 39255 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Bænar velur blótskapinn | 39256 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Kuldinn skekur, minnkar mas | 39257 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Sorfið biturt sára tól | Hjálmar Lárusson | 39258 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Vínið kætir seggi senn | 39259 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | vísa kveðin með kvæðalagi Jóns Lárussonar | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39260 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Kvæðið bóla bröndungs gná, kvæðalag Pálma frænda | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39261 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Kvæðalag Jóseps Bjarnasonar: Beiti ég kænu í brim og vind | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39262 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | kveðin vísa með kvæðalagi Þorkels á Mýrum | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39263 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | kveðin vísa með kvæðalagi Sveins Jónssonar | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39264 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | endir á vísu og síðan kveðin vísa | Hjálmar Lárusson | 39265 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Kveður vísu sem virðist byrja: Ramur galdur ... | Hjálmar Lárusson | 39266 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Suður með landi sigldu þá | Hjálmar Lárusson | 39267 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Fóstur vildi frónið sjá | Hjálmar Lárusson | 39268 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Kveðin vísa þar sem talað er um bláu leiðina og 80 sem verða einir eftir á skeiðinni | Hjálmar Lárusson | 39269 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Skipið flaut og ferða naut | Hjálmar Lárusson | 39270 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Hörkustríður hann á síðan hleypur dyrnar | Hjálmar Lárusson | 39271 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Móum ryðja magna þyt | Hjálmar Lárusson | 39272 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Undir bliku beitum þá | Hjálmar Lárusson | 39273 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Margan galla bar og brest | Hjálmar Lárusson | 39274 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Húmar að mitt hinsta kvöld, sungið tvíraddað | Pétur Halldórsson og Símon Þórðarson | 39275 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Lagið fyrst sungið einraddað en síðan í tvísöng | Pétur Halldórsson og Símon Þórðarson | 39276 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Ræða sem virðist vera um stjórnmál | 39277 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Ræða um blaðaskrif, talað um fjólupabba og Morgunblaðið, endar á: Upp með verkamennina, upp með sjóm | 39278 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Líklega Gísli Ólafsson að herma eftir Oddi af Skaganum eða þá Oddur sjálfur að kveða. Erfitt að grei | Gísli Ólafsson | 39279 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Sóley kær úr sævi skjótt | 39280 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Úr Rammaslag: Undir bliku beitum þá | 39281 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Stundin harma sú var sár | 39282 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | brot úr vísu | 39283 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Hermir eftir Gvendi dúllara | Hjálmar Lárusson | 39284 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Skoptón: Þegar hundurinn dó | 39285 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Fyrst er farið með kveðskap, e.t.v. bænir og síðan sungið Séra Magnús settist upp á Skjóna | Gísli Ólafsson | 39286 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Oft má hrokasvip á sjá | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39287 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Aldrei kemur út á tún; Látum alla lofðungs drótt. Seinni vísan kveðin með kvæðalagi Úthlíðar-Dóra | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39288 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Mæðist hendin, hugur og tungan, kveðið með kvæðalagi Guðjóns Guðjónssonar | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39289 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Því ég sjálfur þann til bjó | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39290 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Oft má hrokasvip á sjá | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39291 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Aldrei kemur út á tún | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39292 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Látum alla lofðungs drótt, kvæðalag Úthlíðar-Dóra | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39293 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Mæðist hendi, hugur og tungan, kvæðalag Guðjóns Guðjónssonar | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39294 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Því ég sjálfur þann til bjó | Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason | 39295 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Ef þetta er Gísli er hann að herma eftir einhverjum syngja eða tóna | Gísli Ólafsson | 39296 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Hratt finnandi hafnarmið | Hjálmar Lárusson | 39297 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Því ég sjálfur þann til bjó | Hjálmar Lárusson | 39298 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Mitt alhissa sinnusvell | Hjálmar Lárusson | 39299 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Mjög umróta veldi vann | Hjálmar Lárusson | 39300 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | vísa | Hjálmar Lárusson | 39301 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Mæðist hendin, hugur og tungan | Hjálmar Lárusson | 39302 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Hermt eftir einhverjum söngvara | Gísli Ólafsson | 39303 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Virðist svo sem hermt sé eftir tveimur mönnum, annar tónar þuluna og hinn endurtekur stundum síðustu | Gísli Ólafsson | 39304 |
1935 | SÁM 08/4207 ST | Man ég eina alveg hreina yngissnót | 39649 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 9.03.2020