Hljóðrit Gísla Sigurðssonar

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.06.1992 SÁM 93/3625 EF Um sjómannadaginn í Grindavík Önundur Haraldsson og Þorbjörg Halldórsdóttir 37613
05.06.1992 SÁM 93/3626 EF Um sjómannadaginn í Grindavík Önundur Haraldsson og Þorbjörg Halldórsdóttir 37614
12.06.1992 SÁM 93/3626 EF Um sjómannadaginn og breytingar á honum vegna breyttra hátta við útgerð og sjósókn; slysavarnir og f Kári Hartmannsson, Sævar Gunnarsson, Sveinn Eyfjörð og Gunnar Jóhannesson 37615
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Um sjómannadaginn og breytingar á honum; slysavarnir og sögu þeirra Kári Hartmannsson, Sævar Gunnarsson, Sveinn Eyfjörð og Gunnar Jóhannesson 37617
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Amma heimildarmanns fékk í draumi að vita um kassa sem hafði rekið úr strandi Sveinn Eyfjörð 37618
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Um sjóslys; fyrirboðar og draumar fyrir veðri og afla Kári Hartmannsson, Sævar Gunnarsson, Sveinn Eyfjörð og Gunnar Jóhannesson 37619
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Hefur tvisvar dreymt móður sína áður en hann slasaðist; að dreyma kvenfólk er fyrir brælu, að dreyma Sævar Gunnarsson 37620
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Draumar fyrir veðri og afla; keppni milli skipstjóra; draumar fyrir slysum; segja af reynslu sinni a Kári Hartmannsson, Sævar Gunnarsson, Sveinn Eyfjörð og Gunnar Jóhannesson 37621
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Keppni milli skipstjóra; sagt frá slysi um borð Kári Hartmannsson og Sveinn Eyfjörð 37622
12.06.1992 SÁM 93/3628 EF Hjátrú sjómanna, nota sömu fötin á sjó; sumir sjómenn höfðu illan bifur á að mæta konu á leið til sk Kári Hartmannsson og Sveinn Eyfjörð 37623
12.06.1992 SÁM 93/3628 EF Um sjómannadagsblað og myndir frá sjómannadeginum; um hátíðahöld á sjómannadaginn Kári Hartmannsson, Sveinn Eyfjörð og Hinrik Bergsson 37624
12.06.1992 SÁM 93/3628 EF Um kapp skipstjóra og aflasæld; um eftirminnilega róðra og sögur sem sjómenn segja Kári Hartmannsson og Hinrik Bergsson 37625
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Amma heimildarmanns var flutt veik í kistu á dekki úr Garði til Reykjavíkur og fæddi barn á leiðinni Guðveig Sigurðardóttir 37626
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Var fermd á sjómannadaginn; hátíðahöld á sjómannadaginn Guðveig Sigurðardóttir 37627
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Um strand bresks togara á Hraunssandi 1943 Guðveig Sigurðardóttir 37628
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Þegar Klam strandaði á Reykjanesi árið 1950 og síðan aðeins meira um fyrra strandið Guðveig Sigurðardóttir 37629
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Sjómannadagurinn í Grindavík féll niður um tíma eftir að Grindvíkingur fórst Guðveig Sigurðardóttir 37630
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Kapp skipstjóra og aflasæld; hjátrú, grín og draumar í sambandi við það Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37631
12.06.1992 SÁM 93/3630 EF Draumar og fyrirboðar á sjó; saga af því er sjómaður mætti konu á leið til skips Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37632
12.06.1992 SÁM 93/3630 EF Um sögur sem sjómenn segja af róðrunum og um sjómennsku Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37633
12.06.1992 SÁM 93/3630 EF Sögur af sjósókn fjölskyldumeðlima heimildarmanns og af Guðjóni á Hliði sem var sérstaklega veðurglö Guðveig Sigurðardóttir 37634
12.06.1992 SÁM 93/3630 EF Um veðurspár sjómanna í nútímanum; talin brotin við innsiglingu Sveinn Eyfjörð 37635
12.06.1992 SÁM 93/3630 EF Síldveiðar í Norðursjó; um störf og ímynd sjómanna og drykkjuskap þeirra og gleði þegar þeir koma í Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37636
12.06.1992 SÁM 93/3631 EF Framhald samtals um störf og ímynd sjómanna, drykkjuskap þeirra og gleði þegar þeir koma í land; kjö Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37637
12.06.1992 SÁM 93/3631 EF Sjómannskonur áttu aflahlutinn á sumardaginn fyrsta, þær komu um borð með tertu og skiptu stundum á Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37638
12.06.1992 SÁM 93/3631 EF Rígur á milli Grindvíkinga, Sandgerðinga og Keflvíkinga, jafnvel Vestmanneyinga Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37639
12.06.1992 SÁM 93/3631 EF Staðarhverfi var stærsta verstöðin í Grindavík um aldamótin; hvernig aðkomumönnum er tekið í Grindav Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37640
13.06.1992 SÁM 93/3632 EF Sjómannadagurinn í Grindavík Hólmfríður Sævarsdóttir 37641
13.06.1992 SÁM 93/3632 EF Sjómannadagurinn í Grindavík; um aflakónga, hjátrú sjómanna og hrekkir Sigurður Viðarsson, Agnar Agnarsson, Bjarki Sigmarsson og Kristinn Helgason 37642
13.06.1992 SÁM 93/3632 EF Sjómannadagurinn í Grindavík Gunnlaugur Dan Ólafsson 37643
13.06.1992 SÁM 93/3632 EF Sjómannadagurinn í Grindavík og um sjómennsku og kvóta Þórarinn Ólafsson 37644
13.06.1992 SÁM 93/3632 EF Dreymdi oft fyrir veðri og afla; um fisk og fiskleysi Þorgeir Þórarinsson 37645
13.06.1992 SÁM 93/3632 EF Um sjómennsku, verndun fiskistofna og stjórnun fiskveiða Þórarinn Ólafsson og Þorgeir Þórarinsson 37646
13.06.1992 SÁM 93/3633 EF Um sjómennsku, verndun fiskistofna og stjórnun fiskveiða Þórarinn Ólafsson og Þorgeir Þórarinsson 37647
13.06.1992 SÁM 93/3633 EF Viðtal við róðrarlið Kvennadeildar Slysavarnafélagsins um kappróðurskeppni á sjómannadaginn og um sj 37649
13.06.1992 SÁM 93/3633 EF Róðrarlið Hafurbjarnar syngur baráttusöng sinn 37650
13.06.1992 SÁM 93/3633 EF Viðtal við róðrarlið Hafurbjarnar um kappróðrarkeppnina og sjómannadaginn; viðhorf til sjómennsku og 37651
13.06.1992 SÁM 93/3633 EF Viðtal við róðrarlið Þorbjarnar um kappróðrarkeppnina og sjómannadaginn 37652
13.06.1992 SÁM 93/3633 EF Um kappróðrarkeppnina á sjómannadaginn Jón Garðar Sigurvinsson 37653
13.06.1992 SÁM 93/3633 EF Sjómannadagurinn í Grindavík; draumar fyrir afla og veðri; aflakóngar og kvóti og kapp skipstjóra; s Halldór Þorláksson og Dagbjartur Einarsson 37654
13.06.1992 SÁM 93/3634 EF Sjómannadagurinn í Grindavík; frásögn af björgun manna af sökkvandi skipi Guðjón Einarsson 37655
13.06.1992 SÁM 93/3634 EF Sigling á sjómannadaginn í Grindavík: talað við stráka um siglinguna, sjómannadaginn og sjóslys 37656
13.06.1992 SÁM 93/3634 EF Sigling á sjómannadaginn í Grindavík: talað við stelpur um siglinguna, sjómennsku og sjómannadaginn 37657
14.06.1992 SÁM 93/3634 EF Sjómannadagurinn í Grindavík Eiríkur Dagbjartsson 37658
14.06.1992 SÁM 93/3634 EF Hjátrú sjómanna Eiríkur Dagbjartsson 37659
14.06.1992 SÁM 93/3634 EF Frá athöfn á sjómannadaginn við minnisvarða um drukknaða sjómenn 37660
14.06.1992 SÁM 93/3634 EF Sjómannadagurinn í Grindavík Sævar Gunnarsson 37661
14.06.1992 SÁM 93/3634 EF Guðsþjónusta á sjómannadaginn í Grindavík. Prestur séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir 37662
14.06.1992 SÁM 93/3635 EF Guðsþjónusta á sjómannadaginn í Grindavík. Prestur séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir 37663
14.06.1992 SÁM 93/3635 EF Lúðrasveit leikur við hátíðahöld á sjómannadaginn í Grindavík 37664
14.06.1992 SÁM 93/3636 EF Lúðrasveit leikur við hátíðahöld á sjómannadaginn í Grindavík 37665
14.06.1992 SÁM 93/3636 EF Kynning á dagskrá sjómannadagsins í Grindavík 37666
14.06.1992 SÁM 93/3636 EF Ræða flutt á sjómannadaginn í Grindavík Óskar Vigfússon 37667
14.06.1992 SÁM 93/3636 EF Ræða flutt á sjómannadaginn í Grindavík Örn Traustason 37668
14.06.1992 SÁM 93/3637 EF Ræða flutt á sjómannadaginn í Grindavík Örn Traustason 37669
14.06.1992 SÁM 93/3637 EF Blásarasveit Suðurnesja leikur við hátíðahöld á sjómannadaginn í Grindavík undir stjórn Siguróla Gei 37670
14.06.1992 SÁM 93/3637 EF Aldraðir sjómenn heiðraðir á sjómannadaginn í Grindavík Sævar Gunnarsson 37671
14.06.1992 SÁM 93/3637 EF Viðurkenningar fyrir björgunarstörf á sjómannadaginn í Grindavík Sævar Gunnarsson 37672
14.06.1992 SÁM 93/3637 EF Verðlaunaafhending fyrir kappróðrarkeppni á sjómannadaginn í Grindavík Sævar Gunnarsson 37673
14.06.1992 SÁM 93/3637 EF Sjómannadagurinn í Grindavík Tómas Þorvaldsson 37674
14.06.1992 SÁM 93/3637 EF Tónlist á sjómannadaginn í Grindavík og tónlistarlíf Siguróli Geirsson 37675
14.06.1992 SÁM 93/3638 EF Tónlist á sjómannadaginn í Grindavík og tónlistarlíf Siguróli Geirsson 37676
14.06.1992 SÁM 93/3638 EF Fyrsti dekkbáturinn í Grindavík og róðrar á opnum bátum; starf föður Siguróla; breytingar á sjósókn Tómas Þorvaldsson og Siguróli Geirsson 37677
14.06.1992 SÁM 93/3638 EF Sjómannadagurinn í Grindavík Bjarki Sigmarsson 37678
14.06.1992 SÁM 93/3638 EF Síldveiðar í Norðursjó, endurminning um það þegar hún missti peningaveskið sitt í sjóinn og viðbrögð Guðveig Sigurðardóttir 37679
14.06.1992 SÁM 93/3638 EF Sjómannadagskaffi kvenfélagsins í Grindavík og fleira um starf kvenfélagsins; móttaka Vestmanneyinga Guðveig Sigurðardóttir 37680
14.06.1992 SÁM 93/3638 EF Um myndina Fiskur undir steini, endurvakningu leikfélagsins og starfsemi þess; um skáld frá Grindaví Guðveig Sigurðardóttir 37681
14.06.1992 SÁM 93/3639 EF Um starfsemi leikfélagsins í Grindavík Guðveig Sigurðardóttir 37682
14.06.1992 SÁM 93/3639 EF Skemmtikraftar á barnaballi í Grindavík á sjómannadaginn 37685
14.06.1992 SÁM 93/3639 EF Talað við unga menn um hátíðahöldin á sjómannadaginn í Grindavík og um ímynd sjómannsins 37686
14.06.1992 SÁM 93/3639 EF Hátíðahöldin á sjómannadaginn í Grindavík Sævar Gunnarsson 37687
14.06.1992 SÁM 93/3640 EF Hátíðahöldin á sjómannadaginn í Grindavík: dansleikur 37688
01.09.1992 SÁM 93/3640 EF Jón Hnefill Aðalsteinsson, Hallfreður Örn Eiríksson, Hallgerður Gísladóttir, Jón Samsonarson, Árni B 37689
01.09.1992 SÁM 93/3641 EF Jón Hnefill Aðalsteinsson, Hallfreður Örn Eiríksson, Hallgerður Gísladóttir, Jón Samsonarson, Árni B 37690
11.11.2000 SÁM 02/4003 EF Eyþór er kynnir; Sturla setur sagnakvöld með ýmsum frásögnum, rifjar m.a. upp um Árna Þórarinsson að Sturla Böðvarsson og Eyþór Benediktsson 38996
11.11.2000 SÁM 02/4003 EF Skúli segir frá því hvernig menn fundu Írska brunn við Hellissand en hann hafði verið týndur í um há Skúli Alexandersson og Eyþór Benediktsson 38997
11.11.2000 SÁM 02/4004 EF Bjarnfríður segir frá ferð til Vesturvíkur í Svíþjóð þar sem hún gistir hjá úra- og klukkusafnara og Bjarnfríður Leósdóttir og Eyþór Benediktsson 38998
11.11.2000 SÁM 02/4004 EF Hildibrandur segir frá heimferð úr Reykjavík með bróður sínum á fyrsta jeppanum sem hann eignaðist 1 Hildibrandur Bjarnason og Eyþór Benediktsson 38999
11.11.2000 SÁM 02/4004 EF Gestir á sagnakvöldi syngja Kátir voru karlar 39000
11.11.2000 SÁM 02/4004 EF Segir frá ferð til Evrópu, akstur um Evrópu með erfiðleikum við að rata (sem eru konunni að kenna) o Þorkell Cýrusson 39001
11.11.2000 SÁM 02/4004 EF Í fjarlægum, fögrum skógi, syngur við eigið lag Þorkell Cýrusson 39002
11.11.2000 SÁM 02/4005 EF Heldur áfram að segja frá dvöl í Svartaskógi og tilraunum tveggja hjóna til að heimsækja þau hjón þa Þorkell Cýrusson 39003
11.11.2000 SÁM 02/4005 EF Leggðu aftur augun allt er kyrrt og hljótt Þorkell Cýrusson 39004
11.11.2000 SÁM 02/4005 EF Segir ferðasögu þegar hún gekk yfir fjallgarðinn Þórunn Kristinsdóttir 39005
11.11.2000 SÁM 02/4005 EF Saga um það þegar kviknaði í grunnskólanum í Grundarfirði 1979. Tvær vinkonur við þrif að ganga frá Þórunn Kristinsdóttir 39006
11.11.2000 SÁM 02/4005 EF Eyþór segir sögu af kvartett sem hann var í hjá Lyonsklúbbi. Þeir náðu hátindi á þorrablóti í Logala Eyþór Benediktsson 39007
11.11.2000 SÁM 02/4005 EF Hraustir menn, fjórir hraustir menn og hálf kona (á hljóðfæri) með tvö lög, fyrra lagið og síðara la 39008
11.11.2000 SÁM 02/4005 EF Kvartettinn Hraustir menn syngur Ó, mín flaskan fríða 39009
11.11.2000 SÁM 02/4005 EF Kvartettinn Hraustir menn tekur aukalag: Hani, krummi, hundur, svín 39010
23.05.1982 SÁM 94/3841 EF Rætt um íslenskukunnáttu og notkun íslensku innan fljölskyldunnar og annars staðar. Spurt um þéringa Elva Sæmundsson 41312
23.05.1982 SÁM 94/3841 EF sp. Geturðu sagt mér frá bænum sem þið bjugguð í, geturðu lýst húsinu fyrir mér? sv. Það var dáltið Elva Sæmundsson 41313
23.05.1982 SÁM 94/3841 EF sp. Hvernig var með matinn sem þið fenguð, var mikið um íslenskan mat? sv. Já, mamma var, við höfðum Elva Sæmundsson 41314

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 27.11.2018