Viðtöl í Vesturheimi

<p>Á árunum 2005-2008 fóru Jón Hrólfur Sigurjónsson og Bjarki Sveinbjörnsson nokkar ferðir um Íslendingabyggðir í Kanada og Bandaríkjunum. Markmiðið var að safna heimildum um menningarlíf fólks af íslenskum ættum í Vesturheimi, með sérstaka áherslu á tónlist. Afrakstur þessarar söfnunar á þessari síðu.</p> <p align="right">Bjarki Sveinbjörnsson - 12. apríl 2019</p>

Viðtöl

Dags. Titill Heimildarmenn / flytjendur
28.11.2007 Minningar frá Winnipeg Thelma Guttormson Wilson

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 29.02.2020