Hljóðrit þjóðfræðinema 2005
Efni sem nemendur söfnuðu í námskeiðinu Söfnun þjóðfræða 2005Hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
28.02.2005 | SÁM 05/4121 EF | Edgar segir frá uppruna sínum og ætt, fjölskyldu sinni og æskuárum. Hann segir frá skákiðkun og skák | Edgar Guðmundsson | |
28.02.2005 | SÁM 05/4122 EF | Edgar segir frá lífinu á Vesturgötunni og skákiðkun þar og í sumarbústaðnum. Segir frá afabróður sín | Edgar Guðmundsson | |
28.02.2005 | SÁM 05/4123 EF | Edgar segir frá krökkunum í Vesturbænum og skákmönnum, einnig sögu af því þegar þjófur var gripinn í | Edgar Guðmundsson | |
15.03.2005 | SÁM 05/4123 EF | Bjarni segir deili á sér og síðan frá æskunni í Vesturbænum, íþróttalífinu eins og handbolta, fótbol | Bjarni Felixson | |
15.03.2005 | SÁM 05/4124 EF | Bjarni segir frá mannlífinu á Vesturgötunni, skákmönnum og brids, einnig frá döndkum kvartett sem hé | Bjarni Felixson | |
29.03.2005 | SÁM 05/4124 EF | Rætt um nafn Snjólfs og nafnahefðir | Snjólfur Eiríksson | 42917 |
21.02.2005 | SÁM 05/4125 EF | Rætt um nafnahefðir og sérstaklega um sérkennilegt millinafn Einars, Þórketill | Einar Þórketill Einarsson | 45494 |
23.02.2005 | SÁM 05/4125 EF | Jóna rekur æviatriði sín | Jóna Sigrún Sigurðardóttir | 45495 |
23.02.2005 | SÁM 05/4125 EF | Rætt um nafnahefðir og sérstaklega um nafn sonar Jónu sem heitir Snjólfur | Jóna Sigrún Sigurðardóttir | 45496 |
17.03.2005 | SÁM 05/4126 EF | Sigríður rekur æviatriði sín | Sigríður Ólafsdóttir | 45497 |
17.03.2005 | SÁM 05/4126 EF | Rætt um nafnahefðir | Sigríður Ólafsdóttir | 45498 |
29.03.2005 | SÁM 05/4127 EF | Hrefna rekur æviatriði sín | Hrefna Kristbjörg Sigurðardóttir | 45499 |
29.03.2005 | SÁM 05/4127 EF | Rætt um nafnhefðir: nöfn barna Hrefnu, nafnahefðir innan ætta, sérkennileg nöfn, falleg nöfn, ljót n | Hrefna Kristbjörg Sigurðardóttir | 45500 |
25.02.2005 | SÁM 05/4128 EF | Útskýring á því hvernig ættargripirnir komust í eigu viðmælanda. Um mannanöfn í fjölskyldu hennar. U | Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir | 52503 |
25.02.2005 | SÁM 05/4128 EF | Upphaf viðtalsins. Kynning á viðmælanda. Viðtalið fjallar um tilfinningagildi ættargripa og er tekið | Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir | 53500 |
25.02.2005 | SÁM 05/4128 EF | Um ættir viðmælanda, umræður út frá gripum annars vegar og nafni hennar hins vegar. Rekur ættir sína | Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir | 53501 |
25.02.2005 | SÁM 05/4128 EF | Um vinnu viðmælanda hjá Sögufélaginu og um aðdraganda þess að hún hóf störf þar. Truflun verður er g | Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir | 53502 |
28.02.2005 | SÁM 05/4128 EF | Upphaf viðtalsins. Um Hákot, heimili viðmælanda, aldur hússins, útlit þess og yfirbragð. Um aðdragan | Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir | 53504 |
28.02.2005 | SÁM 05/4128 EF | Um íslenskan búning, upphlut sem saumaður var á viðmælanda sem barn. Um tilurð hans og silfurmunina | Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir | 53505 |
28.02.2005 | SÁM 06/4129 EF | Um hálsmen sem viðmælandi á eftir langalangömmu sína. Saga þeirrar konu og seinni eiginmanns hennar, | Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir | 53506 |
28.02.2005 | SÁM 06/4129 EF | Um eyrnalokka, göt í eyrum og hálsmen. Um skúfhólka og íslenskan búning. Um geymslu ættargripa heima | Ragnheiður Kristjana Þorláksdóttir | 53507 |
17.02.2005 | SÁM 06/4129 EF | Kynning á viðmælanda og staðsetningu viðtals. Viðtalið fjallar um tilfinningagildi ættargripa. Um sk | Jenný Karlsdóttir | 53508 |
17.02.2005 | SÁM 06/4129 EF | Um pils sem viðmælandi fékk gefins, breytti fyrst í kattarslagsbúning og notaði síðar í íslenskan bú | Jenný Karlsdóttir | 53509 |
17.02.2005 | SÁM 06/4130 EF | Um kápuskildi, sem ýmsir aðilar í fjölskyldu viðmælanda áttu. | Jenný Karlsdóttir | 53510 |
17.02.2005 | SÁM 06/4130 EF | Um tóbaksdósir, komnar frá langömmu viðmælanda. Um signet / innsigli sem útbúið var fyrir afa og ömm | Jenný Karlsdóttir | 53511 |
17.02.2005 | SÁM 06/4130 EF | Um aldur viðmælanda og um foreldra hennar. | Jenný Karlsdóttir | 53512 |
17.02.2005 | SÁM 06/4130 EF | Um ýmsa ættargripi: silfuskeiðar, útskorna taflmenn, vasaúr, húfuprjóna, hjartalaga box og peningaka | Jenný Karlsdóttir | 53513 |
17.02.2005 | SÁM 06/4130 EF | Jenný segir frá móður sinni: hún áttu huldukonu sem birtist henni í draumi að vinkonu; um ferðalag h | Jenný Karlsdóttir | 53514 |
24.03.2004 | SÁM 07/4187 EF | Viðmælandi segir frá því við hvaða tækifæri hún notar grasöl, einnig um tínslu og suðu fjallagrasa; | Ólöf Pálsdóttir | 53524 |
24.03.2004 | SÁM 07/4187 EF | Viðmælandi segir frá hugmyndum sínum um grasöl, sem heilsudrykk og séríslenskan drykk; segir frá hve | Ólöf Pálsdóttir | 53525 |
18.10.2005 | SÁM 07/4187 EF | Viðmælandi segir frá æsku sinni, skólagöngu og aðdraganda þess að hún fór í húsmæðraskóla á Staðarfe | Bergljót Aðalsteinsdóttir | 53526 |
18.10.2005 | SÁM 07/4187 EF | Viðmælandi segir frá stúlkunum í húsmæðraskólanum á Staðarfelli og uppruna þeirra, nokkrar stúlkur u | Bergljót Aðalsteinsdóttir | 53527 |
18.10.2005 | SÁM 07/4188 EF | Sagt frá því þegar nokkrar stúlkur í húsmæðraskólanum á Staðarfelli stálust út að kvöldlagi til að h | Bergljót Aðalsteinsdóttir | 53528 |
18.10.2005 | SÁM 07/4188 EF | Um nám á húsmæðraskólanum á Staðarfelli, Kristín kenndi vefnað og var góður kennari, en á skólanum v | Bergljót Aðalsteinsdóttir | 53529 |
18.10.2005 | SÁM 07/4188 EF | Björg kenndi fatasaum og mest voru saumuð barnaföt | Bergljót Aðalsteinsdóttir | 53530 |
18.10.2005 | SÁM 07/4188 EF | Sagt frá um nokkrum stúlkum í húsmæðraskólanum á Staðarfelli sem áttu við vandamál að stríða | Bergljót Aðalsteinsdóttir | 53531 |
18.10.2005 | SÁM 07/4188 EF | Sagt frá ballferðum stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli og mönnum í sveitinni sem keyrðu þær | Bergljót Aðalsteinsdóttir | 53532 |
18.10.2005 | SÁM 07/4188 EF | Sagt frá reimleikum sem sumar stúlkurnar í húsmæðraskólanum á Staðarfelli þóttust verða fyrir. Prest | Bergljót Aðalsteinsdóttir | 53533 |
18.10.2005 | SÁM 07/4188 EF | Sagt frá kennslu í heilsufræði, eða um kynlíf og barneignir, en sumir nemendur þóttust vita meira um | Bergljót Aðalsteinsdóttir | 53534 |
18.10.2005 | SÁM 07/4188 EF | Sagt frá kennurum í húsmæðraskólanum á Staðarfelli og ósamkomulagi á milli þeirra; einnig um skólabr | Bergljót Aðalsteinsdóttir | 53535 |
18.10.2005 | SÁM 07/4188 EF | Handavinnusýning um vorið og farið í skólaferðalag út í Flatey; um áfengisneyslu og líklega hefur ve | Bergljót Aðalsteinsdóttir | 53536 |
19.09.2005 | SÁM 07/4188 EF | Kynning á viðmælanda | Guðrún Guðmundsdóttir | 53537 |
19.09.2005 | SÁM 07/4189 EF | Viðmælandi segir frá viðbrigðum við það að flytja frá þorpi við sjávarsíðuna í sveit í Dölunum og hv | Guðrún Guðmundsdóttir | 53538 |
19.09.2005 | SÁM 07/4189 EF | Spurt um hvað hafi komið að mestum notum af því sem kennt var í húsmæðraskólanum á Staðarfelli, sagt | Guðrún Guðmundsdóttir | 53539 |
19.09.2005 | SÁM 07/4189 EF | Spurt um samskipti við fólk utan skólans, rætt um sveitasímann, samskipti við skólasystur eftir skól | Guðrún Guðmundsdóttir | 53540 |
19.09.2005 | SÁM 07/4189 EF | Um heimsóknir stráka í skólann og andrúmsloftið á heimavistinni. | Guðrún Guðmundsdóttir | 53541 |
19.09.2005 | SÁM 07/4189 EF | Upphaf viðtals. Viðmælandi segir frá aðdraganda þess að hún fór í húsmæðraskóla á Staðarfelli. | Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir | 53542 |
19.09.2005 | SÁM 07/4189 EF | Viðmælandi lýsir verkum stúlknanna á hefðbundnum degi í húsmæðraskólanum á Staðarfelli, kennslugrein | Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir | 53543 |
19.09.2005 | SÁM 07/4189 EF | Viðmælandi lýsir samskiptum stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli við strákana í sveitinni, se | Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir | 53544 |
19.09.2005 | SÁM 07/4189 EF | Viðmælandi lýsir mismunandi búskaparháttum á Ströndunum og í Dölunum; skólasysturnar komu víða að af | Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir | 53545 |
19.09.2005 | SÁM 07/4190 EF | Viðmælandi segir frá því hvað stúlkurnar í húsmæðraskólanum á Staðarfelli höfðust að í jóla- og pásk | Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir | 53546 |
19.09.2005 | SÁM 07/4190 EF | Viðmælandi segir frá því þegar hún settist að í Dölunum og þeim nýju siðum sem hún kynntist þar; mis | Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir | 53547 |
19.09.2005 | SÁM 07/4190 EF | Viðmælandi segir frá ferðum sínum heim á Strandir, úr Dölunum, einkum einu skipti þar sem hún gekk y | Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir | 53548 |
23.09.2005 | SÁM 07/4190 EF | Upphaf viðtals. Viðmælandi segir frá því hvers vegna hún gerðist handavinnukennari við húsmæðraskóla | Erla Ásgeirsdóttir | 53549 |
23.09.2005 | SÁM 07/4190 EF | Viðmælandi segir frá kennslu, einkum handavinnukennslu, í húsmæðraskólanum á Staðarfelli, húsnæðinu | Erla Ásgeirsdóttir | 53550 |
23.09.2005 | SÁM 07/4190 EF | Spurt um handavinnukennsluna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli en umræðan fer fljótt að snúast um ske | Erla Ásgeirsdóttir | 53551 |
23.09.2005 | SÁM 07/4191 EF | Spurt um samskipti við fólkið í sveitinni og rætt um kirkjukaffi í Staðarfelli og samskipti stúlknan | Erla Ásgeirsdóttir | 53552 |
23.09.2005 | SÁM 07/4191 EF | Spurt um lífið í skólanum, skólasöng og fleira. Lok viðtals. | Erla Ásgeirsdóttir | 53553 |
28.09.2005 | SÁM 07/4191 EF | Viðmælandi segir uppruna sínum og frá aðdraganda þess að hún fór í húsmæðraskóla á Staðarfelli og hv | Guðrún Valdimarsdóttir | 53554 |
28.09.2005 | SÁM 07/4191 EF | Viðmælandi segir frá daglegum störfum stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli og kennslunni; lit | Guðrún Valdimarsdóttir | 53555 |
28.09.2005 | SÁM 07/4191 EF | Samskipti við fólk utan skólans: Theódóra á Hóli kom og spilaði á harmoniku; um messukaffi og aðrar | Guðrún Valdimarsdóttir | 53556 |
28.09.2005 | SÁM 07/4191 EF | Hvað nýttist best úr skólanáminu og hvað var skemmtilegast: matreiðslunámið; síðan um kennslu í fata | Guðrún Valdimarsdóttir | 53557 |
28.09.2005 | SÁM 07/4191 EF | Um ýmislegt í húsmæðraskólanum á Staðarfelli: söngkennslu, handavinnukennslu eða fatasaum, saumaðir | Guðrún Valdimarsdóttir | 53558 |
28.09.2005 | SÁM 07/4191 EF | Viðmælandi segir frá jólasiðum. Lok viðtals. | Guðrún Valdimarsdóttir | 53559 |
19.10.2005 | SÁM 07/4192 EF | Viðmælandi kynnir sig og segir frá því að hún sótti það stíft að komast í húsmæðraskólann á Staðarfe | Guðrún Jóhannesdóttir | 53560 |
19.10.2005 | SÁM 07/4192 EF | Viðmælandi segir frá einu skipti þar sem nokkrar stúlkur úr húsmæðraskólanum á Staðarfelli stálust á | Guðrún Jóhannesdóttir | 53561 |
19.10.2005 | SÁM 07/4192 EF | Einu sinni um veturinn spáði skólastýran í húsmæðraskólanum á Staðarfelli í bolla fyrir öllum stúlku | Guðrún Jóhannesdóttir | 53562 |
19.10.2005 | SÁM 07/4192 EF | Viðmælandi segir frá því hvað henni gekk illa að elda og baka í húsmæðraskólanum á Staðarfelli og um | Guðrún Jóhannesdóttir | 53563 |
19.10.2005 | SÁM 07/4192 EF | Um ferðir stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli á böll; sjoppuferðir; samskipti nemenda og ken | Guðrún Jóhannesdóttir | 53564 |
19.10.2005 | SÁM 07/4192 EF | Sigríður á Orrahóli bauð stúlkunum í húsmæðraskólanum á Staðarfelli heim á sumardaginn fyrsta. | Guðrún Jóhannesdóttir | 53565 |
19.10.2005 | SÁM 07/4193 EF | Um þorrablót sem stúlkurnar í húsmæðraskólanum á Staðarfelli sóttu, fleiri skemmtanir og samskiptin | Guðrún Jóhannesdóttir | 53566 |
19.10.2005 | SÁM 07/4193 EF | Stúlkurnar í húsmæðraskólanum á Staðarfelli fóru í andaglas, og áhrifin sem urðu af því, einhvers ko | Guðrún Jóhannesdóttir | 53567 |
19.10.2005 | SÁM 07/4193 EF | Ýmsar minningar frá dvölinni í húsmæðraskólanum á Staðarfelli: eitt baðherbergi fyrir alla nemendurn | Guðrún Jóhannesdóttir | 53568 |
20.09.2005 | SÁM 07/4193 EF | Viðmælandi segir frá aðdraganda þess að hún fór í húsmæðraskólann á Staðarfelli og að stúlkur sem vo | Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir | 53569 |
20.09.2005 | SÁM 07/4193 EF | Viðmælandi lýsir daglegum verkum stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli og reglum varðandi frjá | Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir | 53570 |
20.09.2005 | SÁM 07/4194 EF | Um leyfi stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli til ballferða og útivistar. | Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir | 53571 |
20.09.2005 | SÁM 07/4194 EF | Um námsgreinar og heimanám stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli | Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir | 53572 |
20.09.2005 | SÁM 07/4194 EF | Um kynni stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli af strákunum í sveitinni. | Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir | 53573 |
20.09.2005 | SÁM 07/4194 EF | Viðmælandi segir frá veislum sem haldnar voru í húsmæðraskólanum á Staðarfelli, þar sem stúlkurnar æ | Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir | 53574 |
20.09.2005 | SÁM 07/4194 EF | Viðmælandi segir frá því helsta sem kom henni á óvart þegar hún fluttist frá Reykjavík í Dalina; um | Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir | 53575 |
20.09.2005 | SÁM 07/4194 EF | Viðmælandi segir frá náminu í húsmæðraskólanum á Staðarfelli | Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir | 53576 |
20.09.2005 | SÁM 07/4194 EF | Um dvölina og samskipti yngri og eldri stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli; um sveitasímann | Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir | 53577 |
20.10.2005 | SÁM 07/4194 EF | Viðmælandi segir frá uppruna sínum og ævi | Katrín R. Hjálmarsdóttir | 53578 |
20.10.2005 | SÁM 07/4194 EF | Viðmælandi segir frá því þegar hún hætti námi í Menntaskólanum í Reykjavík og fór í húsmæðraskólann | Katrín R. Hjálmarsdóttir | 53579 |
20.10.2005 | SÁM 07/4195 EF | Minningar frá húsmæðraskólanum á Staðarfelli: Viðbrigði að koma í sveit; samskipti við nágranna og t | Katrín R. Hjálmarsdóttir | 53580 |
20.10.2005 | SÁM 07/4195 EF | Um námsgreinar og kennara í húsmæðraskólanum á Staðarfelli og ýmislegt sem kom fyrir í kennslunni: l | Katrín R. Hjálmarsdóttir | 53581 |
20.10.2005 | SÁM 07/4195 EF | Um jólaboð, þorrablót, árshátíðir og aðrar skemmtanir stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli; k | Katrín R. Hjálmarsdóttir | 53582 |
20.10.2005 | SÁM 07/4195 EF | Minningar frá húsmæðraskólanum á Staðarfelli: það var gaman að fara út með þvottinn í þurrkhjallinn; | Katrín R. Hjálmarsdóttir | 53583 |
20.10.2005 | SÁM 07/4196 EF | Um vorið bauð Sigríður á Orrahóli öllum stúlkunum í húsmæðrarskólanum á Staðarfelli heim í kaffiboð; | Katrín R. Hjálmarsdóttir | 53584 |
20.10.2005 | SÁM 07/4196 EF | Viðmælandi segir frá námi sínu og starfi síðar á lífsleiðinni; um þroskann sem kemur af því að búa á | Katrín R. Hjálmarsdóttir | 53585 |
30.09.2005 | SÁM 07/4196 EF | Viðmælandi segir frá því þegar henni var boðin skólastjórastaða við húsmæðraskólann á Staðarfelli, f | Kristín Guðmundsdóttir | 53586 |
30.09.2005 | SÁM 07/4196 EF | Um námið og námsefnið í húsmæðraskólanum á Staðarfelli; morgunmat og borðvenjur; aldur nemendanna | Kristín Guðmundsdóttir | 53587 |
30.09.2005 | SÁM 07/4196 EF | Samskipti nemendanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli við fólkið í sveitinni; alltaf messukaffi þeg | Kristín Guðmundsdóttir | 53588 |
30.09.2005 | SÁM 07/4197 EF | Um skólaferðalög stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli út í Flatey, í Stykkishólm og göngu á H | Kristín Guðmundsdóttir | 53589 |
30.09.2005 | SÁM 07/4197 EF | Um kostnað við skólastarfið í húsmæðraskólanum á Staðarfelli og leiðir til að halda honum í lágmarki | Kristín Guðmundsdóttir | 53590 |
30.09.2005 | SÁM 07/4197 EF | Um starfsfólk húsmæðraskólans á Staðarfelli og bóklegar námsgreinar; um orðspor skólans og ástæður þ | Kristín Guðmundsdóttir | 53591 |
30.09.2005 | SÁM 07/4197 EF | Um samskipti stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli við stráka og reglur skólans þar að lútandi | Kristín Guðmundsdóttir | 53592 |
30.09.2005 | SÁM 07/4197 EF | Viðmælandi segir frá siðum og málfari fólks í Dölunum sem voru ólík því sem hún átti að venjast. | Kristín Guðmundsdóttir | 53593 |
30.09.2005 | SÁM 07/4198 EF | Viðmælandi lætur vel af samstarfsfólki sínu frá húsmæðraskólanum á Staðarfelli, þegar hún varð þar s | Kristín Guðmundsdóttir | 53594 |
18.10.2005 | SÁM 07/4198 EF | Viðmælandi segir frá sveitinni sinni og uppeldinu í Dölunum, samkomur og félagslífið, frásögnin fer | Sveinn Sigurjónsson | 53595 |
18.10.2005 | SÁM 07/4198 EF | Sagt frá ákveðnum samkomum í sveitinni: þrisvar á vetri voru haldnar kvöldvökur til skiptis á bæjunu | Sveinn Sigurjónsson | 53596 |
18.10.2005 | SÁM 07/4198 EF | Spurt um draugagang í húsmæðraskólanum á Staðarfelli: hefur heyrt um það en telur að það sé engin al | Sveinn Sigurjónsson | 53597 |
18.10.2005 | SÁM 07/4198 EF | Um fjölda nemenda í húsmæðraskólanum á Staðarfelli og breytilega aðsókn; um breytingar á atvinnuþátt | Sveinn Sigurjónsson | 53598 |
18.10.2005 | SÁM 07/4199 EF | Viðmælandi segir frá vinahóp sem konan hans á ennþá síðan á skólaárunum í húsmæðraskólanum á Staðarf | Sveinn Sigurjónsson | 53599 |
18.10.2005 | SÁM 07/4199 EF | Um áfengisbann í húsmæðraskólanum á Staðarfelli og hvernig gekk að framfylgja því. | Sveinn Sigurjónsson | 53600 |
18.10.2005 | SÁM 07/4199 EF | Um akstur sem mennirnir í sveitinni sáu um fyrir stúlkurnar í húsmæðraskólanum á Staðarfelli, sem kl | Sveinn Sigurjónsson | 53601 |
18.10.2005 | SÁM 07/4199 EF | Á góðar minningar frá uppvextinum og telur að það séu forréttindi að fá að alast upp í nágrenni við | Sveinn Sigurjónsson | 53602 |
18.10.2005 | SÁM 07/4199 EF | Viðmælandi segir frá námi sínu í búvísindum og störfum á sama sviði | Sveinn Hallgrímsson | 53603 |
18.10.2005 | SÁM 07/4199 EF | Minningar frá æskuárum og uppvexti á Staðarfelli: telur húsmæðraskólann á Staðarfelli hafa víkkað hu | Sveinn Hallgrímsson | 53604 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.12.2020