Hljóðrit þjóðfræðinema 2007

Efni safnað í námskeiðinu Söfnun Þjóðfræða, árið 2007. Auk hljóðrita varðveitir Árnastofnun ýmis fylgigögn, algengt er að til séu uppskriftir viðtala, söfnunardagbækur safnara og myndaskrár. Hægt er að hafa samband við þjóðfræðisafn stofnunarinnar ef áhugi er á að nálgast fylgigög.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
gaman
25.02.2007 SÁM 20/4292 Safnari og heimildamaður kynntir, heimildamaður segir frá bakgrunni sínum og foreldra sinna. Guðrún Kjartansdóttir 45600
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir dalnum sem hún ólst upp í fyrstu árin og segir frá því hvar hún hefur búið yfir Guðrún Kjartansdóttir 45601
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá fyrstu leitum sem hún starfaði í, árið 1979. Telur meðal annars upp hvaða ma Guðrún Kjartansdóttir 45602
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá því hvaðan hún telur nafnið Gásagustur (skáli sem gist var í í leitum/göngum Guðrún Kjartansdóttir 45603
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá hvernig föstudagur og laugardagur í fyrri leitum/göngum gekk fyrir sig, frá Guðrún Kjartansdóttir 45604
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá hvernig hárþvottur og rakstur gekk fyrir sig í leitum. Guðrún Kjartansdóttir 45605
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá fyrri leitum, frá sunnudegi til þriðjudags. Guðrún Kjartansdóttir 45606
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá því að 1979 var síðasta árið sem rekið var frá Haldinu og niður í sveit, því Guðrún Kjartansdóttir 45607
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá fyrstu seinni leit sem hún starfaði sem ráðskona í. Telur upp hverjir með vo Guðrún Kjartansdóttir 45608
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir hvernig svefnaðstöðu var háttað í leitum/göngum, húsakosti og aðbúnaði. Segir fr Guðrún Kjartansdóttir 45609
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður heldur áfram að segja frá leitum og snjóbyl sem gerði, lýsir hvernig, hvar og hvað var Guðrún Kjartansdóttir 45610
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður talar um sauðfé, hvaðan féð í seinni leit/göngum kemur og hvar fé er rekið í seinni le Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45611
25.02.2007 SÁM 20/4292 Safnari biður heimildamann að segja frá því er maður féll í vök í leitum/göngum, heimildamaður verðu Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45612
25.02.2007 SÁM 20/4292 Rætt um breytingar á fararmáta í leitum/göngum, tilkomu og kosti fjórhjóla. Guðrún Kjartansdóttir 45613
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá hvernig nesti/mat var háttað í leitum/göngum áður en farið var að hafa ráðsk Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45614
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir hvernig Holtamannaafréttur markast, og hvenær farið er á hvaða svæði. Guðrún Kjartansdóttir 45615
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá útilegumanninum Stóra Hvoli og beinum sem sumir telja vera frá útilegumönnum Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45616
25.02.2007 SÁM 20/4292 Rætt um fegurð svæðisins, húsakost og reimleika. Farið var auka króka til að sjá fallega og/eða áhug Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45617
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá breytingum á faramáta, húsakynnum og samgöngum í gegnum árin, og hvernig þær Guðrún Kjartansdóttir 45618
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður svarar því hversu margir voru með í för í leitum/göngum, lýsir hvenær hvaða hópur bætt Guðrún Kjartansdóttir 45619
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir Laugardegi í fyrri leit/göngum. Guðrún Kjartansdóttir 45620
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður svarar því hvort einhverjir ákveðnir einstaklingar hafi verið líklegri til að kveðast Guðrún Kjartansdóttir 45621
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir laugardegi í seinni leit/göngum. Guðrún Kjartansdóttir 45622
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir nánar frá seinni leitum/göngum, auk þess að segja frá skemmtiferðum/gönguferðum Guðrún Kjartansdóttir 45623
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá beinum sem hún telur vera frá fraslömbum sem hafa orðið úti, en sumir segja Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45624
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá seinni leit/göngum árið 2000, er þrír smalar urðu viðskila við restina og hú Guðrún Kjartansdóttir 45625
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá því er bíll valt hjá leitar/göngumönnum og hún beið eftir þeim áhyggjufull í Guðrún Kjartansdóttir 45626
15.02.2007 SÁM 20/4292 Segir gamla sögu sem hún segir oft vera sagða í fjallferðum af hægförnum göngum/leitum árið 1963, og Guðrún Kjartansdóttir 45627
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá því hvenær byrjað var að hafa ráðskonu með í för og hvernig mat og viðlegubú Guðrún Kjartansdóttir 45628
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður svarar hvernig áfengisneyslu var háttað í göngum/leitum. Safnari þakkar fyrir viðtalið Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45629

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 1.07.2020