Hljóðrit þjóðfræðinema 2007

Efni safnað í námskeiðinu Söfnun Þjóðfræða, árið 2007. Auk hljóðrita varðveitir Árnastofnun ýmis fylgigögn, algengt er að til séu uppskriftir viðtala, söfnunardagbækur safnara og myndaskrár. Hægt er að hafa samband við þjóðfræðisafn stofnunarinnar ef áhugi er á að nálgast fylgigög.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
gaman
25.02.2007 SÁM 20/4292 Safnari og heimildamaður kynntir, heimildamaður segir frá bakgrunni sínum og foreldra sinna. Guðrún Kjartansdóttir 45600
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir dalnum sem hún ólst upp í fyrstu árin og segir frá því hvar hún hefur búið yfir Guðrún Kjartansdóttir 45601
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá fyrstu leitum sem hún starfaði í, árið 1979. Telur meðal annars upp hvaða ma Guðrún Kjartansdóttir 45602
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá því hvaðan hún telur nafnið Gásagustur (skáli sem gist var í í leitum/göngum Guðrún Kjartansdóttir 45603
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá hvernig föstudagur og laugardagur í fyrri leitum/göngum gekk fyrir sig, frá Guðrún Kjartansdóttir 45604
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá hvernig hárþvottur og rakstur gekk fyrir sig í leitum. Guðrún Kjartansdóttir 45605
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá fyrri leitum, frá sunnudegi til þriðjudags. Guðrún Kjartansdóttir 45606
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá því að 1979 var síðasta árið sem rekið var frá Haldinu og niður í sveit, því Guðrún Kjartansdóttir 45607
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá fyrstu seinni leit sem hún starfaði sem ráðskona í. Telur upp hverjir með vo Guðrún Kjartansdóttir 45608
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir hvernig svefnaðstöðu var háttað í leitum/göngum, húsakosti og aðbúnaði. Segir fr Guðrún Kjartansdóttir 45609
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður heldur áfram að segja frá leitum og snjóbyl sem gerði, lýsir hvernig, hvar og hvað var Guðrún Kjartansdóttir 45610
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður talar um sauðfé, hvaðan féð í seinni leit/göngum kemur og hvar fé er rekið í seinni le Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45611
25.02.2007 SÁM 20/4292 Safnari biður heimildamann að segja frá því er maður féll í vök í leitum/göngum, heimildamaður verðu Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45612
25.02.2007 SÁM 20/4292 Rætt um breytingar á fararmáta í leitum/göngum, tilkomu og kosti fjórhjóla. Guðrún Kjartansdóttir 45613
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá hvernig nesti/mat var háttað í leitum/göngum áður en farið var að hafa ráðsk Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45614
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir hvernig Holtamannaafréttur markast, og hvenær farið er á hvaða svæði. Guðrún Kjartansdóttir 45615
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá útilegumanninum Stóra Hvoli og beinum sem sumir telja vera frá útilegumönnum Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45616
25.02.2007 SÁM 20/4292 Rætt um fegurð svæðisins, húsakost og reimleika. Farið var auka króka til að sjá fallega og/eða áhug Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45617
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá breytingum á faramáta, húsakynnum og samgöngum í gegnum árin, og hvernig þær Guðrún Kjartansdóttir 45618
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður svarar því hversu margir voru með í för í leitum/göngum, lýsir hvenær hvaða hópur bætt Guðrún Kjartansdóttir 45619
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir Laugardegi í fyrri leit/göngum. Guðrún Kjartansdóttir 45620
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður svarar því hvort einhverjir ákveðnir einstaklingar hafi verið líklegri til að kveðast Guðrún Kjartansdóttir 45621
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir laugardegi í seinni leit/göngum. Guðrún Kjartansdóttir 45622
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir nánar frá seinni leitum/göngum, auk þess að segja frá skemmtiferðum/gönguferðum Guðrún Kjartansdóttir 45623
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá beinum sem hún telur vera frá fraslömbum sem hafa orðið úti, en sumir segja Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45624
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá seinni leit/göngum árið 2000, er þrír smalar urðu viðskila við restina og hú Guðrún Kjartansdóttir 45625
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá því er bíll valt hjá leitar/göngumönnum og hún beið eftir þeim áhyggjufull í Guðrún Kjartansdóttir 45626
15.02.2007 SÁM 20/4292 Segir gamla sögu sem hún segir oft vera sagða í fjallferðum af hægförnum göngum/leitum árið 1963, og Guðrún Kjartansdóttir 45627
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá því hvenær byrjað var að hafa ráðskonu með í för og hvernig mat og viðlegubú Guðrún Kjartansdóttir 45628
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður svarar hvernig áfengisneyslu var háttað í göngum/leitum. Safnari þakkar fyrir viðtalið Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45629
24.02.2007 SÁM 20/4270 Safnari segir frá staðsetningu og dagsetninu. Heimildamaður kynnir sig og segir frá bakgrunni sínum. Ásgeir Sigurðsson 45630
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður segir frá áhuga sínum á jeppum og hvernig hann kviknaði. Ásgeir Sigurðsson 45631
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður segir frá stofnun Land Rover klúbbs og starfsemi hans. Segir frá mótum, ferðum og náms Ásgeir Sigurðsson 45632
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður segir frá reynslu sinni af ferða- og fjallamennsku á Íslandi, bæði á jeppum og tveimur Ásgeir Sigurðsson 45633
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður segir frá dæmigerðri jeppaferð að vetri til. Ásgeir Sigurðsson 45634
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður segir frá því hvar og hvernig hann lærði að spila á skeiðar, og við hvaða tækifæri han Ásgeir Sigurðsson 45635
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður lýsir því hvernig er að hafa erlenda ferðamenn með í jeppaferðum og hvað þeir telja ve Ásgeir Sigurðsson 45636
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður segir frá því hvaða áhrif það hefur á upplifun hans í Jeppaferðum að hafa erlenda ferð Ásgeir Sigurðsson 45637
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður segir frá því hvernig er að fara gangandi og skíðandi um hálendið í stað jeppa og lýsi Ásgeir Sigurðsson 45638
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður segir frá gönguferðum um hálendi Íslands, viðlegubúnaði, ferðaáætlum og fleiru. Ásgeir Sigurðsson 45639
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður segir frá jeppaferðar svaðilför. Hann keyrði á Vatnajökli í páskaferð flugbjörgunarsve Ásgeir Sigurðsson 45640
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður talar um reimleika í skálum og hvaða skálar séu þekktir fyrir reimleika. Segir draugas Ásgeir Sigurðsson 45641
24.02.2007 SÁM 20/4270 Seinni hluti viðtals. Heimildamaður segir meira frá draugagangi í skálum á hálendi Íslands, sögu af Ásgeir Sigurðsson 45642
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður lýsir hvernig draugasögurnar breytast er þeim er deilt áfram, við hvaða aðstæður sögur Ásgeir Sigurðsson 45643
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður segir frá hvernig brugðist er við bilunum í bílum og eða töfum vegna veðurs. Segir frá Ásgeir Sigurðsson 45644
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður segir frá því er hann lennti í aftakaveðri í ferð á Langjökul. Hann og félagi hans aðs Ásgeir Sigurðsson 45645
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður spurður um hjátrú, segir hana ekki vera til staðar. Ásgeir Sigurðsson 45646
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður lýsir samskiptum og hvernig hann fær að kynnast öðrum hliðum fólks í ferðum. Ásgeir Sigurðsson 45647
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður svarar því hvers vegna hann fer í jeppaferðir. Talar meðal annars um ró, frelsi og sj Ásgeir Sigurðsson 45648
20.02.2007 SÁM 20/4271 Spyrill kynnir sig og heimildarmann. Heimildarmaður segir frá því hvenær hann keppti í Gettu Betur, Stefán Einar Stefánsson 45649
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá því hvernig valið var í liðið og hverjir koma að þjálfuninni. Stefán Einar Stefánsson 45650
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá hvernig til kom að hann keppti í Gettu Betur og áhuga sínum á keppninni. Se Stefán Einar Stefánsson 45651
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá undirbúning fyrir keppnir. Hann telur að MR sé eini skólinn sem komist nálæ Stefán Einar Stefánsson 45652
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildamaður spurður um siði. Yfirleitt voru þeir með þverslaufu, en hann segir það hafa verið þeir Stefán Einar Stefánsson 45653
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá aðkomu sinni að keppninni eftir að hann útskrifaðist og hætti að keppa sjál Stefán Einar Stefánsson 45654
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir skoðun sína á keppninni í dag og hvað hann telur mætti bæta. Hann vill meiri um Stefán Einar Stefánsson 45655
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá hvers vegna hann telur að skólar ættu að leggja meiri metnað í þátttöku sín Stefán Einar Stefánsson 45656
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir hvaða ástæður hann telji vera fyrir því að svo fáar stelpur taki þátt í Gettu B Stefán Einar Stefánsson 45657
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður talar um hvað sé eftirminnilegast frá tíma sínum í Gettu Betur. Meðal annars fyrstu s Stefán Einar Stefánsson 45658
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður talar um stuðningsmenn í keppninni og bloggsamfélagið í kringum hana. Stefán Einar Stefánsson 45659
20.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður ræðir um muninn á Gettu Betur og öðrum spurningakeppnum. Stefán Einar Stefánsson 45660
22.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildamaður svarar því hvenær og með hverjum hann keppti, hvernig þeim gekk og hvernig valið var í Ásgeir Berg Matthíasson 45661
22.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá því hvernig til kom að hann keppti og áhuga sínum á því. Ásgeir Berg Matthíasson 45662
22.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildamaður svarar því hvort hann telji þátttöku hans í Gettu Betur hafa haft áhrif á félagslega s Ásgeir Berg Matthíasson 45663
22.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá hvernig liðið æfði sig fyrri keppnina. Ásgeir Berg Matthíasson 45664
22.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá siðum í kringum keppnina, m.a. að spila fyrir keppni og lukkugrip. Ásgeir Berg Matthíasson 45665
22.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður talar um æfingar og vináttu liðsfélaga. Ásgeir Berg Matthíasson 45666
22.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður svarar því hvað hann telji vera ástæðu þess að nær eingöngu strákar tóku þátt í Gettu Ásgeir Berg Matthíasson 45667
22.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður talar um hvernig það er að fylgjast með keppninni eftir að hann hætti að keppa. Svara Ásgeir Berg Matthíasson 45668
22.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður lýsir hvernig stuðningur auks með bættu gengi í keppninni. Ásgeir Berg Matthíasson 45669
26.02.2007 SÁM 20/4271 Spyrill segir til nafns og kynnir heimildarmann. Heimildarmaður segir frá hvenær hann keppti í Gettu Stefán Pálsson 45670
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá hverjir voru liðsfélagar hans, og frá deilum milli RÚV og landsbyggðaskóla Stefán Pálsson 45671
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá hvernig valið var í lið MR á þeim tíma sem hann kom nálægt því. Segir inntö Stefán Pálsson 45672
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá hvernig undirbúningi og þjálfun var háttað. Hann telur magn spurninga mikil Stefán Pálsson 45673
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá sínum persónulega undirbúning fyrir það að ganga í liðið. Þjálfaði með liði Stefán Pálsson 45674
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá siðum í kringum lið sitt í Gettu Betur. Keppnisdagur einkenndist af reglufe Stefán Pálsson 45675
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður byrjar að segja frá því að hann hefur fylgst með Gettu Betur síðan í barnæsku en síða Stefán Pálsson 45676
26.02.2007 SÁM 20/4271 Haldið er áfram með viðtalið eftir að því virðist stutt stopp. Heimildarmaður segir frá áhuga sínum Stefán Pálsson 45677
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður svara því hvort hann telji að félagsleg staða sín hafi breyst fyrir tilstilli Gettu B Stefán Pálsson 45678
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður deilir skoðun sinni að það vanti fleiri tækifæri fyrir Gettu Betur keppendur til að l Stefán Pálsson 45679
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá því hvernig var að fylgjast með og koma að keppninni eftir að hann hætti að Stefán Pálsson 45680
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildamaður ræðir aðrar spurningakeppnir, skoðun sína og reynslu af þeim. Stefán Pálsson 45681
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá muninum á að vera keppandi og dómari. Útskýrir hvað hvernig honum þykir að Stefán Pálsson 45682
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá því er hann var dómari og hvernig hann hafi undirbúið sig fyrir keppnina í Stefán Pálsson 45683
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður ræðir kynjahalla keppninnar, hverju hann telji hallan stafa af og hvernig mætti laga Stefán Pálsson 45684
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá bloggi sínu um keppnina og ræðir blogg samfélagið. Í lok viðtals kemur hann Stefán Pálsson 45685
01.03.2007 SÁM 20/4271 <p>Spyrill og heimildarmaður kynntir. Heimildarmaður segir frá hvenær hann keppti í Gettu Betur, með Sverrir Guðmundsson 45686
01.03.2007 SÁM 20/4271 Ræðir um áhrif Gettu Betur á félagslega stöðu sína, segir frá auknum samgangi við eldri nemendur og Sverrir Guðmundsson 45687
01.03.2007 SÁM 20/4271 Segir frá æfingum fyrir Gettu Betur, bæði liðsins og hans persónulega undirbúningi. Lýsir hvernig va Sverrir Guðmundsson 45688
01.03.2007 SÁM 20/4271 Segir frá siðum MR í kringum Gettu Betur, bæði hjátrú og hvað gert var á keppnisdag. Er spurður um Sverrir Guðmundsson 45689
01.03.2007 SÁM 20/4271 Lýsir því hvernig honum finnst að fylgjast með og koma að keppninni eftir að hafa sjálfur hætt að ke Sverrir Guðmundsson 45690
01.03.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður spurður hverja hann telji vera orsök þess að svo fáar stelpur keppi í Gettu Betur. Ha Sverrir Guðmundsson 45691
01.03.2007 SÁM 20/4271 Segir frá þátttöku sinni í öðrum spurningakeppnum en Gettu Betur og hvernig þær eru frábrugðnar. Sverrir Guðmundsson 45692
01.03.2007 SÁM 20/4271 Segir frá hvaða blogg hann les um Gettu Betur og ræðir samfélagið í kringum það. Sverrir Guðmundsson 45693
01.03.2007 SÁM 20/4271 Segir frá stuðningsmönnum og stemmingu í skólanum. Sverrir Guðmundsson 45694
01.03.2007 SÁM 20/4271 Segir frá samskiptum við RÚV í kringum keppnina. Sverrir Guðmundsson 45695
01.03.2007 SÁM 20/4271 Ræðir þróun keppninnar. Hann telur að dægurmál spili stærra hlutverk í spurningum í seinni tíð en an Sverrir Guðmundsson 45696
01.03.2007 SÁM 20/4271 Inntur eftir sögum úr keppninni, segir frá keppnisferð á Egilsstaði. Sverrir Guðmundsson 45697
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá hvar hún fæddist, því að flytja til íslands og læra íslensku. Paula Andrea Jónsdóttir 45698
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá námi að grunnskóla loknum og hvers vegna hún lærpi saum. Paula Andrea Jónsdóttir 45699
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá því er hún kynntist eiginmanni sínum og hvað hann starfaði við á þeim tíma. Ræðir aðstæður Paula Andrea Jónsdóttir 45700
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá skemmtunum sem hún sótti upp úr tvítugu, dansleikjum á Borginni og veislum hjá hernum. Tal Paula Andrea Jónsdóttir 45701
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá upphafi búskaps síns og manns síns, hvernig þau fengu fyrstu íbúðina sína og hvað þau stör Paula Andrea Jónsdóttir 45702
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá hvar þau giftu sig, og því að þau fengu aldrei giftingarvottorð því það kviknaði í hjá pre Paula Andrea Jónsdóttir 45703
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá hernámsárunum. Talar m.a.a um samskipti við hermenn, vöruskort og smygl. Paula Andrea Jónsdóttir 45704
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá rúntinum og öðrum skemmtunum á hennar yngri árum. Paula Andrea Jónsdóttir 45705
17.02.2007 SÁM 20/4272 Rifjar upp er hún fór á sjómannadagsball með unnusta sínum og vinum. Talar einnig um klæðnað. Paula Andrea Jónsdóttir 45706
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður talar um starf unnusta/eiginmanns síns sem túlkur fyrir herinn. Segir margt ljótt haf Paula Andrea Jónsdóttir 45707
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður ræðir um mun á milli bandarísku og bresku hermannanna á hernámsárunum, og lýsir jákvæ Paula Andrea Jónsdóttir 45708
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður svarar því hvort fólk hafi verið hrætt er herinn kom. Hún man ekki hvort so hafi veri Paula Andrea Jónsdóttir 45709
25.02.2007 SÁM 20/4272 Safnari biður um nöfn foreldra og annarra skyldmenna heimildarmanns. Heimildarmaður veitir nöfn fore Paula Andrea Jónsdóttir 45710
25.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá meistaranum sem hún nam saum hjá, og talar um saumaskapinn. Rifjar einnig upp er hún frétt Paula Andrea Jónsdóttir 45711
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður útskýrir hvers vegna þau biðu með að gifta sig, og talar um töluna 13. Paula Andrea Jónsdóttir 45712
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá heimsóknum í offisera klúbba bandarískra hermanna, lýsir hvar þeir voru og Paula Andrea Jónsdóttir 45713
25.02.2007 SÁM 20/4272 Útskýrir hvers vegna hún og maðurinn hennar giftu sig í dómkirkjunni. Paula Andrea Jónsdóttir 45714
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá brúðkaupsundirbúningi og veislunni. Talar meðal annars um drykkju í ferming Paula Andrea Jónsdóttir 45715
25.02.2007 SÁM 20/4272 Svarar því hvaða hefðir spiluðu hlutverk í brúðkaupinu. Paula Andrea Jónsdóttir 45716
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir hvað tengdaforeldrar hennar hétu, og útskýrir lengd trúlofunar sinnar. Paula Andrea Jónsdóttir 45717
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður talar um fyrstu íbúð hennar og eiginmanns hennar. Talar um leiguverð og einskonar try Paula Andrea Jónsdóttir 45718
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður svarar því hvað þau hafi fengið í brúðkaupsgjafir og hvað þau enn eigi. Paula Andrea Jónsdóttir 45719
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður talar um æsku sína og lýsir heimaslóðum sínum. Þórdís Tryggvadóttir 45720
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá æskuvinkonu sinni sem taldi henni trú um að dvergar væru til. Þórdís Tryggvadóttir 45721
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður lýsir því hversu bráðger hún var og segir frá því að hún fékk að fara snemma í skóla Þórdís Tryggvadóttir 45722
25.02.2007 SÁM 20/4272 Lýsir mjólkurvögnum úr barnæsku sinni, en hún vaknaði oft við þá. Þórdís Tryggvadóttir 45723
25.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá menntun sinni. Var með heimakennara er hún var sjö til níu ára, fór síðan í almennan skóla Þórdís Tryggvadóttir 45724
25.02.2007 SÁM 20/4272 Svarar því hvernig hún kynntist eiginmanni sínum og segir frá skemmtunum sem hún sótti. Nefnir að hú Þórdís Tryggvadóttir 45725
25.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá giftingu sinni (athöfn, fatnaði og brúðkaupsveislu) og því að hún skrifaðist á við unnusta Þórdís Tryggvadóttir 45726
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður talar um aðstæður á Íslandi er hún og eiginmaður hennar voru að byrja að búa. Segir f Þórdís Tryggvadóttir 45727
25.02.2007 SÁM 20/4272 Svara því hvort mikið hafi veirð um dansleiki, neitar því. Ræðir um húsnæðisframboð og vandræði við Þórdís Tryggvadóttir 45728
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá tungumálakunnáttu á sínum yngri árum, bæði sína eigin og hvað almennt tíðka Þórdís Tryggvadóttir 45729
25.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá brúðargjöfum og brúðkaupsveislunni sinni. Talar um aðstæður í samfélaginu, innflutningsbön Þórdís Tryggvadóttir 45730
25.02.2007 SÁM 20/4272 Svarar því hvort hefðir hafi spilað hlutverk í brúðkaupinu og rifjar upp er hún var vön að stelast í Þórdís Tryggvadóttir 45731
25.02.2007 SÁM 20/4272 Lýsir viðhorfi fólks til brúðkaupsfögnuða er hún var ung, þótti púkó og kapitalískt í augum hippa og Þórdís Tryggvadóttir 45732
25.02.2007 SÁM 20/4272 Ítrekar hversu erfitt ástandið var í samfélagin er hún byrjaði að búa, hvað varðar vöruframboð, og h Þórdís Tryggvadóttir 45733
26.02.2007 SÁM 20/4273 Safnari kynnir heimildarmenn og spyr hvað sé minnistæðast úr barnæsku þeirra. Minnisstæðast eru flut Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45734
26.06.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn lýsa hvernig fatnaði þau klæddust á uppvaxtarárum sínum. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45735
26.02.2007 SÁM 20/4273 Segja frá leikföngum og leikjum úr æsku sinni. Sími hringir í bakgrunni og slökkt er á upptökunni um Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45736
26.02.2007 SÁM 20/4273 Svara því hvernig húsgögn voru á æskuheimilum þeirra. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45737
26.02.2007 SÁM 20/4273 Segja frá tísku og skemmtunum unglingsára sinna. Lýsa muninum á skemmtunum eftir árstíðum. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45738
26.02.2007 SÁM 20/4273 Lýsa herbergjaskipan á æskuheimilum sínum. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45739
26.02.2007 SÁM 20/4273 Tala um vinnu og verk í uppvextinum. Aðstoðuðu við búið og segja það ekki hafa verið erfitt. Lýsa ky Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45740
26.02.2007 SÁM 20/4273 Segja frá sveitasímanum og lýsa því hvernig hann virkaði sem fjölmiðill sveitarinnar. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45741
26.02.2007 SÁM 20/4273 Segja frá kaupstaðarferðum og vörupöntunum sem heimsendar voru með mjólkurbílnum. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45742
26.02.2007 SÁM 20/4273 Svara því hvernig matur var borðaður í æsku þeirra, segja m.a. að maturinn hafi verið ágætur og all Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45743
26.02.2007 SÁM 20/4273 Segja frá því hvenær og hvernig þau tóku bílpróf. Fenginn var kennari til að koma í sveitina er Björ Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45744
26.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn lýsa veðurfari á uppvaxtarárum sínum. Stundum varð fólk veðurteppt en sjaldan urðu sly Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45745
26.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn rifja upp ferðalög, þau voru fátíð í æsku þeirra en minnistæð. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45746
26.02.2007 SÁM 20/4273 Svara því hvar systkini sín fæddust, bæði hvort um var að ræða sjúkrahús eða heimahús og hvar á land Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45747
26.02.2007 SÁM 20/4273 Ræða göngur og réttir, stærð búsins og hlunnindi. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45748
26.02.2007 SÁM 20/4273 Ræðir um kynbundna verkaskiptingu, m.a. að stúlkur hafi lært að matreiða og sauma af mæðrum sínum. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45749
26.02.2007 SÁM 20/4273 Segja frá bílaeign, verslunarferðum áður en fjölskyldna eignaðist bíl og viðbrigðunum við að eignast Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45750
26.02.2007 SÁM 20/4273 Svara því hvort þau hafi fengið vasapening, en svo var ekki. Þau áttu þó kindur sem þau lögðu inn í Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45751
26.02.2007 SÁM 20/4273 Segja frá klippingum, en móðir þeirra klippti oft nágranna þeirra. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45752
26.02.2007 SÁM 20/4273 Lýsa því að flest hafi verið gert heima og lítil þjónusta eða vörur aðkeyptar. Það breyttist þó um þ Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45753
28.02.2007 SÁM 20/4273 Safnari kynnir sig, heimildarmenn og umræðuefnið, spyr síðan hvað sé minnistæðast úr æsku heimildarm Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45754
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn lýsa húskynnum æskuheimila sinna, segja frá breytingum í kjölfar flutninga, lýsa herbe Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45755
28.02.2007 SÁM 20/4273 Safnari spyr um leiki og leikföng. Heimildarmenn segja frá úti- og inni leikjum. Mikið var um hlutve Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45756
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara spurningum um íþróttaleiki og íþróttaæfingar. Sveinn æfði frjálsar um tíma en Gu Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45757
28.02.2007 SÁM 20/4273 Safnari spyr um skólagöngu systkinanna. Þau rifja upp mismunandi staði sem skólahald fór fram og hve Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45758
28.02.2007 SÁM 20/4273 Ræða fermingar og rifja upp gjafir. Guðbjörg notaði sína fermingapeninga aðalega í tannlækningar. Mi Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45759
28.02.2007 SÁM 20/4273 Safnari spyr hvort öll tæki og tól hafi verið til staðar til að auðvelda vinnu á búinu. Heimildarmen Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45760
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara því hvort búið í Álftavatni hafi verið stórt, telja upp hvaða dýr hafi verið og Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45761
28.02.2007 SÁM 20/4273 Safnari spyr hvort þau hafi stundað sjálfsþurftarbúskap. Spurningin vefst fyrir heimildarmönnum, en Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45763
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara því hvernig þeim þótti maturinn. Þau segja að hann hafi verið fínn íslenskur mat Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45764
28.02.2007 SÁM 20/4273 Segja frá kaupstaðaferðum, ferðum með mjólkurbílnum og heimsendingu með honum. Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45765
28.02.2007 SÁM 20/4273 Safnari spyr um vasapeninga, ekki fengu þau slíkt en þegar farið var í kaupstað fengu þau stundum ei Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45766
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara spurningum um göngur (Sveinn fór oft en Guðbjörg aldrei, hún sá um fjósið á meða Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45767
28.02.2007 SÁM 20/4273 Segja frá skemmtunum og dansleikjum. Yfir sumrin voru sveitaböll flestar helgar en á veturna var min Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45768
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara spurningum um hátíðarhöld um jól, áramót og afmæli. Tala meðal annars um þrif, m Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45769
28.02.2007 SÁM 20/4273 Safnari spyr hvort stelpurnar hafi lært hannyrðir, það gerðu þær bæði í skólanum og heima við. Strák Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45770
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara því hvaða rafmagnstæki komu á heimilið í kjölfar rafmagnsins, og hvað þeim þykir Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45771
28.02.2007 SÁM 20/4273 Safnari spyr um veður og ferðalög. Heimildarmönnum finnst eins og sumrin hafi verið betri og veturni Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45772
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara spurningum um hvenær þau hafi flutt að heiman, um bílaeign, bílpróf og ökunám. Þ Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45773
28.02.2007 SÁM 20/4273 Safnari spyr Svein hvernig honum hafi líkað á sjónum, honum líkaði ágætlega en vildi ekki vinna árið Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45774
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara því hvað þau telja hafa verið helstu tækninýjungar á sínum yngri árum. Þau segja Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45775
16.02.2007 SÁM 20/4275 Safnari kynnir sig, heimildarmann, staðsetningu og tíma. Í bakgrunni er fólk að spjalla, rætt er um Regula Verena Rudin 45776
16.02.2007 SÁM 20/4275 Safnari segist hafa áhuga á að heyra um áhuga heimildarmanns á sauðfjárrækt. Heimildarmaður lýsir þv Regula Verena Rudin 45777
16.02.2007 SÁM 20/4275 Heimildarmaður er spurður hvort hún taki eftir mun á skapgerð milli hvítra og mislitra kinda, hún te Regula Verena Rudin 45778
16.02.2007 SÁM 20/4275 Heimildarmaður spyr hvort safnari sé að taka upp, en ekkert svar heyrist á upptöku. Þær ræða liti og Regula Verena Rudin 45779
16.02.2007 SÁM 20/4275 Safnari svarar því hvort hún eigi krúnóttar kindur, og rætt er sérstakt höfuðlag kinda sem eru kolló Regula Verena Rudin 45780
16.02.2007 SÁM 20/4275 Heimildarmaður segir mikinn áhuga vera á fjöllita kindum, lýsir sínum eigin áhuga og annarra. Hún á Regula Verena Rudin 45781
16.02.2007 SÁM 20/4275 Heimildarmaður kemur aftur og hefur nú fundið greinina, segir frá því að í henni er sauðalitunum ski Regula Verena Rudin 45782
17.02.2007 SÁM 20/4275 Safnari segir dagsetningu og kynnir heimildarmann. Heimildarmaður svarar því hvað hafi orðið til þes Kjartan Már Benediktsson 45783
17.02.2007 SÁM 20/4275 Safnari spyr hvernig litskrúðugt fé borði í samanburði við hvítt og heimildarmaður lýsir því hvernig Kjartan Már Benediktsson 45784
17.02.2007 SÁM 20/4275 Heimildarmaður svarar því hvort hann sé að vernda stofninn og segir svo vera, og útskýrir mikilvægi Kjartan Már Benediktsson 45785
17.02.2007 SÁM 20/4275 Heimildarmaður svarar spurningu um áhuga annarra og segir frá auknum áhuga í kjölfar þessa að hann k Kjartan Már Benediktsson 45786
17.02.2007 SÁM 20/4275 Safnari spyr hvað öðrum bændum finnist um áhuga heimildarmanns. Hann segist heyra mikið fuss og svei Kjartan Már Benediktsson 45787
17.02.2007 SÁM 20/4275 Safnari spyr um forystufé. Heimildarmaður segir það vera mikið úr þingeyjarsýslu því þar hafi verið Kjartan Már Benediktsson 45788
17.02.2007 SÁM 20/4275 Safnari spyr hvaða litir eru í uppáhaldi hjá heimildarmanni, þeir eru margir. Heimildarmaður segir f Kjartan Már Benediktsson 45789
17.02.2007 SÁM 20/4275 Safnari spyr út í önnur dýr sem heimildarmaður hefur verið að vernda, en hann reynir að halda í ísle Kjartan Már Benediktsson 45790
17.02.2007 SÁM 20/4275 Heimildarmaður segir frá því að sýnt hafi verið fram á að hænsn hafi alþjóðlegt tungumál, og hvernig Kjartan Már Benediktsson 45791
17.02.2007 SÁM 20/4275 Ræða um fiðraða fætur hæna (sem heimildarmaður telur ekki vera íslenskt einkenni), mismunandi liti o Kjartan Már Benediktsson 45792
17.02.2007 SÁM 20/4275 Safnara var sagt frá kolklikkuðu móflekkóttu fé sem væri ættað frá heimildarmanni, heimildarmaður ka Kjartan Már Benediktsson 45793
17.02.2007 SÁM 20/4275 Safnari spyr hvort heimildarmaður vilji bæta einhverju við að lokum. Hann ræðir nýjar sauðfjármerkin Kjartan Már Benediktsson 45794
23.02.2007 SÁM 20/4276 Safnari byrjar á kynningu og biður síðan heimildarmann að segja sér sögur af Skúla Jóhannessyni (föð Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir 45795
23.02.2007 SÁM 20/4276 Safnari segist hafa heyrt að faðir heimildarmanns hafi verið mikill bóndi og tekur heimildarmaður un Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir 45796
23.02.2007 SÁM 20/4276 Safnari spyr hvers vegna Skúli seldi hluta af landi sínu. Heimildarmaður segist ekki vita það og e Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir 45797
23.02.2007 SÁM 20/4276 Safnari spyr hverja faðir hennar hafi helst heimsótti og telur heimildarmaður upp nokkra bæi og svar Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir 45798
23.02.2007 SÁM 20/4276 Safnari spyr hvað þau feðginin hafi spjallað um á ferð milli bæja. Heimildarmaður man það ekki en se Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir 45799
23.02.2007 SÁM 20/4276 Safnari spyr út í metnað föður hennar fyrir menntun þeirra systra. Heimildarmaður segir að líklega h Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir 45800
23.02.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður svarar því hvort henni finnast skipta máli að foreldrar hennar séu jörðuð þar sem þau Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir 45801
23.02.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður segir að hún hafi sterkar minningar um föður sinn og lýsir honum frekar, m.a. því hv Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir 45802
04.03.2007 SÁM 20/4276 Safnari kynnir sig, heimildarmann og umfjöllunarefni viðtalsins. Heimildarmaður segir frá ævi föður Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45803
04.03.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður segir þjóðsögu um Dönustaði. Bærinn var í þjóðleið og var því töluvert um gesti. Eitt Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45804
04.03.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður segir frá því er kviknaði í gamla húsinu að Dönustöðum. Í júníbyrjun kviknaði í bænu Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45805
04.03.2007 SÁM 20/4276 Skúli var oft mikið á ferðinni, í allskonar erindum. Heimildarmaður fer með vísu um hest sem hann át Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45806
04.03.2007 SÁM 20/4276 Upptakan fer aftur í gang og heimildarmaður segir frá því að Skúli hafi verið pólitískur. Hann hélt Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45807
04.03.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður segir frá því að Skúli hóf búskap á Dönustöðum 1922, þá með Guðrúnu systur sína sem r Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45808
04.03.2007 SÁM 20/4276 Skúli var oft fjármargur á þeirra tíma mælikvarða að sögn heimildarmanns. Hún segir einnig frá hvers Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45809
04.03.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður segir að ofta hafi búskapurinn verið erfiður hjá Skúla, tvisvar þurfti að skera niður Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45810
04.03.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður segir frá því að á Dönustöðum var eftirlitssími og starfi Skúla við viðgerðir á símk Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45811
04.03.2007 SÁM 20/4276 Árið 1954 keypti Skúli Landrover, en þá þurfti leyfi til bílakaupa. Skúli fékk leyfið hjá sýslumanni Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45812
04.03.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður segir hvernig Skúli óttaðist um börnin er þau ferðuðust, hvort sem var á bílnum, hest Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45813
04.03.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður segir sögur af Skúla og hundinum Skugga. Fer einnig með vísu sem Skúli samdi um hundi Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45814
04.03.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður fer með tvær vísur eftir Skúla, eina um uppáhalds afkomendur hans og aðra um bílaverk Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45815
04.03.2007 SÁM 20/4276 Segir sögu af Skúla og hvernig hann lék á verkstæði sem honum þótti vera að svindla á sér. Heimildar Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45816
04.03.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður segir frá því er bæjarlækurinn var virkjaður og hvaða áhrif það hafði. Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45817
17.02.2007 SÁM 20/4281 Safnari fær heimildarmann til að segja aðeins frá sér, uppruna sínum, menntun og starfi. Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45818
17.02.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvaða tónlist hann man fyrst eftir og hverju hann var hrifinn af. Ekki var mikið úrval Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45819
17.02.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvenær heimildarmaður fór sjálfur að geta valið sér tónlist til að hlusta á. Það var e Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45820
17.02.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður segir að er hann gekk í gagnfræðiskóla hafi aðalega verið haldin diskótek en ekki tón Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45821
17.02.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvað hafi helst heillað við tónlistina. Heimildarmaður svarar því og segir frá tíðarand Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45822
17.02.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvaða íslenska tónlist hafi veirð vinsæl, heimildarmaður nefnir nokkrar hljómsveitir en Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45823
17.02.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður svarar því hvort kvikmyndin Rokk í Reykjavík hafi haft áhrif, hann telur að hún hafi Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45824
17.02.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort þátttaka heimildarmanns í senuninn hafi haft mótandi áhrif á hann. Hann segir að Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45825
17.02.2007 SÁM 20/4281 Segir frá fatnaði, segir hann hafa lýst uppreisn. Talar einnig um tilkomu „second hand“ verslana og Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45826
17.02.2007 SÁM 20/4281 Spurt er hvernig fólk talaði, hvort hann muni einhverja frasa. Hann telur að töluvert hafi verið um Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45827
17.02.2007 SÁM 20/4281 [Framhald af fyrri upptöku] Heimildarmaður segir frá strákum úr Réttarholtsskóla í Menntaskólan við Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45828
17.02.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvernig tónlistarstefnur byrji. Heimildarmaður segir þær koma úr grasrótinni, minnist á Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45829
17.02.2007 SÁM 20/4281 Segir frá þróun pönksins og nýbylgjunar, ræðir tilraunastarfsemi og afsprengi stefnunnar. Talar einn Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45830
??.02.2007 SÁM 20/4281 [Símtal, heimildarmaður vildi bæta við fyrra viðtal]. Heimildarmaður telur að tónleikar hljómsveitar Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45831
21.02.2007 SÁM 20/4281 Safnari biður heimildamann að segja aðeins frá bakgrunn sínum. Segir frá skólagöngu sinni, frá barna Óskar Jörgen Sandholt 45832
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari segist ætla að einblína á tónlist í viðtalinu, aðalega í framhaldsskóla, og spyr hvenær tónl Óskar Jörgen Sandholt 45833
21.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildamaður er spurður hvort ákveðin tónlistartegund hafi átt hug hans frekar en önnur. Svo var ek Óskar Jörgen Sandholt 45834
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort heimildarmaður hafi tekið pönkinu fagnandi og hvort honum hafi fundist sumar stef Óskar Jörgen Sandholt 45835
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort klæðnaður hafi breyst meðfram aukinni stemmingu. Heimildarmaður segir svo vera, þ Óskar Jörgen Sandholt 45836
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr út í mikilvægi texta tónlistarinnar. Heimildamaður segir það hafi sjálfsagt verið, og þ Óskar Jörgen Sandholt 45837
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr út í klæðnað. Heimildamaður talar um barmmerki, heimatilbúin merki og föt, klæðaburð fr Óskar Jörgen Sandholt 45838
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort það hafi verið sérstaklega mikil stemming fyrir pönki í menntaskóla heimildarmann Óskar Jörgen Sandholt 45839
21.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildamaður er spurður hvort fólk almennt hafi farið eins oft erlendis og hann (tvisvar á ári). Ha Óskar Jörgen Sandholt 45840
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort tengsl hafi verið á milli nemenda Menntaskólans við Sund og annarra skóla. Heimil Óskar Jörgen Sandholt 45841
21.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildamaður rifjar upp Hafnarbíó sem tónleikastað og sóðalega tónleika. Deilir upplifun sinni af k Óskar Jörgen Sandholt 45842
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnara spyr hvort andúðin milli pönkara og diskófólks hafi rist djúpt. Upplifun heimildarmanns er a Óskar Jörgen Sandholt 45843
21.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður svarar því hvort pönksenan hafi haft mótandi áhrif á hann fram á fullorðinsár. Hann s Óskar Jörgen Sandholt 45844
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari segir að megnið af því sem hann leitaði eftir sé komið. Heimildarmaður minnist á blogg og sv Óskar Jörgen Sandholt 45845
21.03.2007 SÁM 20/4281 Upptakan gengur á meðan safnari tekur ljósmyndir og á meðan heimildarmaður sýnir safnara eldri ljósm Óskar Jörgen Sandholt 45846
21.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður og safnari skoða ljósmyndir og ræða þær. Heimildarmaður segir að þó hann sé nú kominn Óskar Jörgen Sandholt 45847
04.03.2007 SÁM 20/4281 Kynning, heimildarmaður segir frá því hvar hún hefur búið og við hvað hún hefur helst starfað. Anna Soffía Reynisdóttir 45848
04.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður segir frá fyrstu minningum sínum af tónlist. Segir einnig frá tónlistarkennslu á grun Anna Soffía Reynisdóttir 45849
04.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður segir frá hvaða tónlist hafi verið vinsæl á unglingsárum sínum. Hún hlustaði mest á A Anna Soffía Reynisdóttir 45850
04.03.2007 SÁM 20/4281 Hún segir frá því að eftir fermingu fór hún að velja tónlistina meira sjálf og fór að taka upp lög Anna Soffía Reynisdóttir 45851
04.03.2007 SÁM 20/4281 Svarar því hvað hafi heillað við tónlistina og segir frá uppreisnarhug sínum. Lýsir því hvernig hún Anna Soffía Reynisdóttir 45852
04.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður svarar því hvort hún hafi tekið eftir einhverjum ákveðnum anda eða hegðun í þau skipt Anna Soffía Reynisdóttir 45853
04.03.2007 SÁM 20/4281 Svarar því hvort henni finnist margir í framhaldsskólanum hafa verið í sama pönk hug og hún, svo var Anna Soffía Reynisdóttir 45854
04.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort heimildarmaður telji pönktíman hafa mótað hana til fullorðinsára. Hún segir hann Anna Soffía Reynisdóttir 45855
04.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður talar um að tónlistin sé vel lifandi í dag og unglingar séu oft hissa þegar hún kanna Anna Soffía Reynisdóttir 45856
04.03.2007 SÁM 20/4281 Segir frá því að í grunnskóla hafi hún og vinkona hennar verið einar í að hlusta á pönk en að í menn Anna Soffía Reynisdóttir 45857

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 5.05.2021