Hljóðrit Kristjáns Eldjárn
Hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
03.03.1964 | SÁM 86/913 EF | Endurminning munarblíða; sungin tvö erindi | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34602 |
03.03.1964 | SÁM 86/913 EF | Rímur af Úlfari sterka: Ofan lúðir fjallið fóru, vísan sungin tvisvar við danslag | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34603 |
03.03.1964 | SÁM 86/913 EF | Gaman er að Gísla Wíum; Gaman er að prúðum Páli | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34604 |
03.03.1964 | SÁM 86/913 EF | Hrakfallabálkur | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34605 |
03.03.1964 | SÁM 86/913 EF | Vaðmálsdans: Á grind vil ég leggja | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34606 |
03.03.1964 | SÁM 86/913 EF | Fokið er nú flestöll í skjólin | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34607 |
03.03.1964 | SÁM 86/913 EF | Skrúðsbóndinn: Mjög er reisugt í Skrúð | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34608 |
03.03.1964 | SÁM 86/913 EF | Vinaspegill: Forðum tíð einn brjótur brands | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34609 |
03.03.1964 | SÁM 86/914 EF | Áfram þýtur litla Löpp sem leiftri tundur | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34610 |
03.03.1964 | SÁM 86/914 EF | Kvæðalag Jóns Finnbogasonar, Margt er stjáið mæðunnar | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34611 |
03.03.1964 | SÁM 86/914 EF | Ástin hefur hýrar brár. Vísan sungin tvisvar við danslag | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34612 |
03.03.1964 | SÁM 86/914 EF | Rímur af Úlfari sterka: Ofan lúðir fjallið fóru | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34613 |
03.03.1964 | SÁM 86/914 EF | Tvær vísur sem byrja á: Nú er úti veður vott og síðan Nú er úti hláka hlý | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34614 |
03.03.1964 | SÁM 86/914 EF | Guðbjargardraumur: Heyrið allir heillakarlar mínir | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34615 |
03.03.1964 | SÁM 86/914 EF | Sagan af Loðinkóp Strútssyni | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34616 |
03.03.1964 | SÁM 86/914 EF | Kynning á upptökunni og heimildarkonunni, ásamt samtali um efnið sem hún hefur farið með og söng á æ | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 34617 |
xx.08.1963 | SÁM 87/991 EF | Lýsing á ummerkjum í Þingey og borið saman við uppdrætti Brynjólfs Jónssonar og Daniels Bruns, lýsin | Árni Kristjánsson og Kristján Eldjárn | 35499 |
xx.08.1963 | SÁM 87/991 EF | Saga af bónda í Þingey sem fór að sækja tóbak í Fremstafell, hann stökk yfir fljótið. Einnig um stað | Jón Sigurðsson | 35500 |
xx.08.1963 | SÁM 87/991 EF | Lýst rauðablástursgerði og langeldi sem kom í ljós þegar bær var byggður | Jón Sigurðsson | 35501 |
xx.08.1963 | SÁM 87/991 EF | Far vel Hólar fyrr og síð; Ýmsir sigla í önnur lönd. Kona kveður, en vantar niðurlagið | 35502 | |
xx.08.1963 | SÁM 87/991 EF | Sagt frá mannabeina- og hrossbeinafundi, skógarleifum og gömlum búshlutum | Jón M Jónsson | 35503 |
xx.08.1963 | SÁM 87/991 EF | Sagt frá Jóni M. Jónssyni í Litla-Dunhaga og um bæjarnafnið | Kristján Eldjárn | 35504 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Rauðsdalur á milli Berufjarðar og Hofsstaða, þeir eru að leita að rústum Rauðsdals; lýsing á tóftum | Kristján Eldjárn | 35507 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Lýsing á veislusal og fleiru sem búið er að slétta yfir; hoftóft | Ragnar Sveinsson | 35508 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Gildaskáli, staðsetning hans, útieldhús og hoftóft, tuttugu metra löng; Bænhúshóll, mannaverk | Ragnar Sveinsson | 35509 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Hallshaugur sem samkvæmt sögnum á að vera haugur, en heimildarmaður telur að séu smiðjurústir | Ragnar Sveinsson | 35510 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Í Stekkjardal eru rústir, lýsing þeirra; Þvottlækur; gatan á milli Hofsstaða og Hyrningsstaða; lýsin | Ragnar Sveinsson | 35511 |
xx.09.1963 | SÁM 87/993 EF | Lýsing á dys í Litlu-Lyngey | Snæbjörn Jónsson | 35519 |
xx.09.1963 | SÁM 87/993 EF | Um kuml niðri á eyrunum og eitt upp á bökkunum; lýst hringmyndaðri tóft undir Stöpunum | Hjörtur Guðjónsson | 35520 |
xx.09.1963 | SÁM 87/993 EF | Spurt um braut Ólafar ríku og um brú á leiðinni, Silfurbrú, svör neikvæð en hann bendir á annan | Steinólfur Lárusson | 35521 |
xx.09.1963 | SÁM 87/993 EF | Sagt frá Silfurbrú hlaðinni braut inn með fjallinu | Brynjúlfur Haraldsson | 35522 |
xx.09.1963 | SÁM 87/993 EF | Spurt um rústir við Hjallholt; bænhús í Fagradal, lýsing á tóftunum | Steinólfur Lárusson | 35523 |
1963 | SÁM 87/993 EF | Við selrúst undir Votabergi, staðháttalýsing og samtal um tóftirnar; saga um selið á 19. öld, Jórunn | Skúli Helgason | 35524 |
1963 | SÁM 87/993 EF | Sagt frá rétt eða kvíum undir berginu | Skúli Helgason | 35525 |
1963 | SÁM 87/993 EF | Minnist Jóns Vídalíns og les: Um góða heimvon kristins manns; þá bæn Jóns og vers eftir Hallgrím Pét | Sigurbjörn Einarsson | 35526 |
SÁM 87/994 EF | Segir frá fæðingu sinni, en hann var tekinn með keisaraskurði | Steingrímur J. Þorsteinsson | 35527 | |
03.09.1963 | SÁM 87/994 EF | Skoðaður túngarður við Kaldrana; samtal og lýsing á staðháttum; lýsing á bæjarrústum og staðháttum | Ólafur Þorvaldsson | 35528 |
03.09.1963 | SÁM 87/994 EF | Sagt frá leiði Páls Pálssonar og lýsing á kirkjugarði | Ólafur Þorvaldsson | 35529 |
03.09.1963 | SÁM 87/994 EF | Saga af Sveini ríka á Læk og Beinteini í Arnarfelli | Ólafur Þorvaldsson | 35530 |
1963 | SÁM 87/994 EF | Um legstað Vatnsenda-Rósu; Þuríður Þorvaldsdóttir á Barði beitti sér fyrir því að leiði Rósu var hla | Ingibjörg Guðmundsdóttir | 35531 |
1963 | SÁM 87/994 EF | Lýsir staðháttum á Efranúpi og segir ferðasögu sína og frá rif úr kljásteinavefstól sem notaður er s | Kristján Eldjárn | 35532 |
25.08.1963 | SÁM 87/994 EF | Sagt frá hátíðarmessu á Hólum í Hjaltadal | Kristján Eldjárn | 35533 |
03.09.1963 | SÁM 87/994 EF | Sagt frá dysjum í Krísuvíkurlandi | Ólafur Þorvaldsson | 35534 |
03.09.1963 | SÁM 87/994 EF | Sagt frá bænum í Herdísarvík og frá fleiri húsum þar; minnst á flóðið 1925 og fleira um sjávargang | Ólafur Þorvaldsson | 35535 |
03.09.1963 | SÁM 87/994 EF | Rætt um fiskigarða upp undir fjalli í Herdísarvík; naustin og lýsing á fiskvinnslu | Ólafur Þorvaldsson | 35536 |
03.09.1963 | SÁM 87/994 EF | Sagt frá komu Einars og Hlínar til Herdísarvíkur; sagt frá jarðakaupum norsks félags á Krísuvík og f | Ólafur Þorvaldsson | 35537 |
1963 | SÁM 87/994 EF | Saga um draum um Gullbringu og fleira | Þórarinn Eldjárn | 35538 |
1963 | SÁM 87/994 EF | Syngur eigið lag og ljóð og síðan: Litlu andarungarnir | Ingólfur Árni Eldjárn og Halldóra Eldjárn | 35539 |
xx.08.1963 | SÁM 87/995 EF | Lýsing á forna þingstaðnum í Þingey; staðarlýsing, lýsing búða, nefnd fjárhústóft og fleira | Árni Kristjánsson og Kristján Eldjárn | 35540 |
21.04.1964 | SÁM 87/995 EF | Um utanríkismál, skóla- og kirkjumál og sitthvað fleira. Bekkjarbræður heimildarmanns úr Möðruvallas | Jónas Jónsson frá Hriflu | 35541 |
21.04.1964 | SÁM 87/995 EF | Rætt um skólamál og þeir rifja upp skólavist sína | Snorri Sigfússon og Þórarinn Eldjárn | 35542 |
26.04.1964 | SÁM 87/996 EF | Ingvar fer með kvæði sitt Pax atomica: Steðja stjörnuþokur | Ingvar G. Brynjólfsson | 35543 |
26.04.1964 | SÁM 87/996 EF | Ingvar fer með kvæði sitt Vinur lífsins: Þú lífs vors fjandi | Ingvar G. Brynjólfsson | 35544 |
26.04.1964 | SÁM 87/996 EF | Ingvar fer með kvæði sitt Sólhvörf: Þú gekkst til viðar | Ingvar G. Brynjólfsson | 35545 |
1964 | SÁM 87/996 EF | Sjávarhljóð, líklega hljóðritað fyrir Osvald Knudsen | 35546 | |
03.08.1964 | SÁM 87/996 EF | Lýsing á rústum á Lundi í Lundarreykjadal | Kristján Eldjárn | 35547 |
04.08.1964 | SÁM 87/996 EF | Lýsing á baðstofu í Kirkjuhvammi | Kristján Eldjárn | 35548 |
04.08.1964 | SÁM 87/996 EF | Rætt um kirkjuna og hökul á Auðkúlu | Jónmundur Eiríksson | 35549 |
03.08.1964 | SÁM 87/996 EF | Sagt frá bænum og útskornum fjölum í baðstofunni; sagt frá kirkjunni | Steingrímur Jóhannesson | 35550 |
03.08.1964 | SÁM 87/996 EF | Lýsing á komunni að Tungunesi; bæjarhúsi lýst og áhöldum sem eru úti fyrir og einnig hlutum inni í h | Kristján Eldjárn | 35551 |
04.08.1964 | SÁM 87/996 EF | Ferðasaga dagsins, lýsingar: skólinn á Reykjum í Hrútafirði, baðstofa og bær í Syðsta-Hvammi, verslu | Kristján Eldjárn | 35552 |
04.08.1964 | SÁM 87/997 EF | Um handrit á Gilá í Vatnsdal, bæjarhús í Þórólfstungu, predikunarstól og altari úr Grímstungukirkju, | Kristján Eldjárn | 35553 |
06.08.1964 | SÁM 87/997 EF | Sagt frá bænum á Víðivöllum og sögu hans; lýst fangaklefa; söngtákn máluð á stofuloft á Víðivöllum | Lilja Sigurðardóttir | 35554 |
06.08.1964 | SÁM 87/997 EF | Lýst beinafundi og öskuhaug, lýst staðháttum og framkvæmdum með vinnuvélum; úr sögu bæjarins, bæjars | Hermann Valgeirsson | 35555 |
06.08.1964 | SÁM 87/997 EF | Lýst komu Vestur-Íslendinga og ferðalagi austur | 35556 | |
06.08.1964 | SÁM 87/997 EF | Saga af hjónum á Miðhálsstöðum, konan átti ekkert hesputré og því lagði hún bónda sinn upp í rúm og | Jónas Kristjánsson | 35557 |
06.08.1964 | SÁM 87/997 EF | Saga af gömlum manni í Teigi, skammt frá Akureyri; Í Teigi vil ég vera | Jónas Kristjánsson | 35558 |
07.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Um komuna að Stóru-Ökrum og að Víðivöllum; um Skjaldarstaði á Öxnadalsheiði, hluti í bænum og fleira | Kristján Eldjárn | 35559 |
07.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Farið frá Akureyri út í Laufás, rakin framkvæmdamál þar; Grenjaðarstaður, spænir og frummynd af séra | Kristján Eldjárn | 35560 |
08.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Leitað að öskulagi sem ekki finnst; skoðuð fjöl frá Reynistað hjá ekkju Björns læknis | Kristján Eldjárn | 35561 |
08.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Sagt frá Borgarhól og bæjarstæði Garðars Svavarssonar | Sigurður Egilsson | 35562 |
08.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Fyrri aftansöngur, Hymnus – Uni deo sit Gloria úr Þorlákstíðum | Sigmar Torfason | 35563 |
08.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Komið að Hringveri og Bangastöðum í Kelduhverfi, munir þar; Svalbarð og Þórshöfn, sagt frá símstöðva | Kristján Eldjárn | 35564 |
xx.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Sagt frá dós og frá lausnarsteini; spurt um atvinnuhætti og um gamla bæinn | Methúsalem Methúsalemsson | 35565 |
xx.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Skoðuð áhöld í smiðju | Methúsalem Methúsalemsson | 35566 |
xx.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Sagt frá minjum í Sunnudal; Krossavík; Krummsholt og bæjarrústir; Vopnafjörður, Burstarfell og kirkj | Kristján Eldjárn | 35567 |
xx.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Hoftættur og fleira; Brodd-Helgarétt og fleira á Hofi í Vopnafirði | Hrafnkell Valdimarsson | 35568 |
xx.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Náttúrulýsing | Kristján Eldjárn | 35569 |
13.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Samtal um hlut sem heimildarmaður fann og gaf Þjóðminjasafninu, lýst staðnum þar sem hluturinn fanns | Bjarni Þórlindsson | 35570 |
13.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Segir frá því er hann sá gapastokk í Firði í Mjóafirði um 1930 | Ólafur Magnússon | 35571 |
13.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Ekki blindar andans ljós; Mikið fjandi er mér nú kalt; Þó ég sé að yrkja óð; vísur ortar við tafl: Þ | Ólafur Magnússon | 35572 |
13.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Rætt um Broddaskála og staðháttum lýst, komið að Víðinesi og skoðaðar tóftir; Bæjarstaður, Fálkaás, | Kristján Eldjárn | 35573 |
13.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Kirkjan skoðuð; lýst hleðslum við túngarðinn | Nanna Guðmundsdóttir | 35574 |
xx.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Litast um í Gautavík í Berufirði | Kristján Eldjárn | 35575 |
xx.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Kirkjan í Berunesi, lýsing; sagt frá steini sem hefur lent þar undir tröppum | Kristján Eldjárn | 35576 |
15.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Sagt frá munum sem þjóðminjavörður fékk hjá Þórarni skólastjóra á Eiðum; Freysnes; lýst tóftum; heim | Kristján Eldjárn | 35577 |
15.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Komið að Hjarðargrund og þjóðminjaverði vísað á kuml; lýsing á staðnum og á því sem hann gerir þar, | Kristján Eldjárn | 35578 |
15.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Ferðasaga og sagt frá gripum sem þjóðminjavörður hefur fengið, það eru sótugir skinnleistar, sótugar | Kristján Eldjárn | 35579 |
13.07.1965 | SÁM 87/999 EF | Lýst staðháttum við Grímsá og sagt frá þústum sem talin eru vera kuml | Daníel Fjeldsted | 35580 |
29.07.1965 | SÁM 87/999 EF | Lýsing á tóftum þar í landareigninni, Gísli Halldórsson í Króki fann þær í maí 1965; lýsing Kristján | Sigurlaugur Bjarnason | 35581 |
07.08.1965 | SÁM 87/1000 EF | Lýsing á gamla bænum á Víðivöllum og munum sem þar eru; sitthvað fleira um byggingar á staðnum | Lilja Sigurðardóttir | 35582 |
02.05.1966 | SÁM 87/1000 EF | Ferðasaga af ferð norður í land með Olaf Isaksson safnstjóra í Sundsvall | Kristján Eldjárn | 35583 |
03.05.1966 | SÁM 87/1000 EF | Staðsetning og staðarlýsing á sögualdargröf sem heimildarmaður fann árið áður | Sigmar Ólafsson | 35584 |
02.05.1966 | SÁM 87/1000 EF | Rætt um fjárhúsin | Sigmar Ólafsson | 35585 |
03.05.1966 | SÁM 87/1000 EF | Lýsing á húsum á Stóru-Ökrum | Kristján Eldjárn | 35586 |
03.05.1966 | SÁM 87/1000 EF | Glaumbær, lýsing, einkum á því sem þarf að lagfæra | Kristján Eldjárn | 35587 |
03.05.1966 | SÁM 87/1000 EF | Reynistaður | Kristján Eldjárn | 35588 |
03.05.1966 | SÁM 87/1001 EF | Sagt frá Jóni Tómassyni dagbók úr Svarfaðardal og konu hans Guðrúnu Jónsdóttur | Stefán Jónsson | 35589 |
03.05.1966 | SÁM 87/1001 EF | Sagt frá hraðlygnum sögumanni, Jóni Sigfússyni | Stefán Jónsson | 35590 |
03.05.1966 | SÁM 87/1001 EF | Guðrún Þorgilsdóttir eða Þorkelsdóttir ljósmóðir og afkomendur hennar, hún er úr Svarfaðardal | Stefán Jónsson | 35591 |
03.05.1966 | SÁM 87/1001 EF | Trékoppar; Geng ég út og inn; koppur úr eigu Þuríðar Árnadóttur á að fara á Þjóðminjasafn; Komið þér | Stefán Jónsson | 35592 |
03.05.1966 | SÁM 87/1001 EF | Spurt um Stefán Jónsson askasmið frá Mallandi | Stefán Jónsson | 35593 |
03.05.1966 | SÁM 87/1001 EF | Vísa um Bólu-Hjálmar: Gat ei þolað hrafnahret; fleira um Bólu-Hjálmar og almenningsálitið á hans tím | Stefán Jónsson | 35594 |
03.05.1966 | SÁM 87/1001 EF | Um Bólu-Hjálmar og vísur eftir hann: Ólafur mér í augum vex; Maður á merar jóði magurt þandi klof; F | Stefán Jónsson | 35595 |
13.08.1966 | SÁM 87/1001 EF | Sagt frá beinafundi á Ásgeirsstöðum | Þorsteinn Eiríksson | 35596 |
13.08.1966 | SÁM 87/1001 EF | Sagt frá beinafundi í flagi; grafarstæðið staðsett | Þórhallur Helgason | 35597 |
13.08.1966 | SÁM 87/1001 EF | Sagt frá tóftabroti, rauðablæstri og fleiru | Þórhallur Helgason | 35598 |
13.08.1966 | SÁM 87/1001 EF | Sagt frá rauðablæstri á Ásgeirsstöðum | Þorsteinn Eiríksson | 35599 |
14.08.1966 | SÁM 87/1002 EF | Sagt frá gröfinni á Ormsstöðum og manninum sem þar liggur; staðsetning grafarinnar | Kristján Eldjárn | 35600 |
24.09.1966 | SÁM 87/1002 EF | Sagt frá byrðu sem gefin var Þjóðminjasafninu; sagt frá gömlum rokk | Magnús Jónsson | 35601 |
24.09.1966 | SÁM 87/1002 EF | Segir frá smiðju, einnig frá ævi sinni | Einar Pálsson | 35602 |
24.09.1966 | SÁM 87/1002 EF | Atvik sem gerðist í smiðjunni við kistusmíði | Einar Pálsson | 35603 |
24.09.1966 | SÁM 87/1002 EF | Sagt frá því er Einar afi Einars Pálssonar sló álagablett á Þverá á Síðu; Hjallabrekka, Krukksspá og | Einar Pálsson | 35604 |
24.09.1966 | SÁM 87/1002 EF | Spurt um Þórunni dóttur séra Bergs á Prestbakka; Letur birtist á bandi (vísan er eftir Ólöfu dóttur | Kristín Bjarnadóttir | 35605 |
24.09.1966 | SÁM 87/1002 EF | Spurt um fornar byggingar á Kirkjubæjarklaustri; spurt um Gröf í Skaftártungu; vísa um Jón sterka í | Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir | 35606 |
24.09.1966 | SÁM 87/1002 EF | Skyri safnað | Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir | 35607 |
18.03.1956 | SÁM 87/1003 EF | Kynning | Friðrik Friðriksson | 35608 |
18.03.1956 | SÁM 87/1003 EF | Lesin frásögn úr bók Esaja og predikun Friðriks | Friðrik Friðriksson | 35609 |
18.03.1956 | SÁM 87/1003 EF | Ávarp Friðriks byggt á Davíðssálmi | Friðrik Friðriksson | 35610 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 14.12.2015