Hljóðrit Magnúsar Guðmundssonar
Hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
02.04.1999 | SÁM 99/3920 EF | Auður Sveinsdóttir Laxness segir frá því þegar hún fluttist í Mosfellssveit á jólum árið 1945; einni | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44986 |
02.04.1999 | SÁM 99/3920 EF | Auður segir frá þróun ullarvinnslu og þróun íslensku lopapeysunnar, en hún telur að hún hafi prjónað | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44987 |
02.04.2002 | SÁM 99/3920 EF | Auður segir frá gróðurhúsarækt í Mosfellssveit og hvernig aflað var matar þar sem ekkert kaupfélag v | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44988 |
02.05.2002 | SÁM 99/3920 EF | Auður segir frá samheldni og hjálpsemi sveitunga í Mosfellssveit, t.d. í vondum veðrum. | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44989 |
02.04.1999 | SÁM 99/3920 EF | Auður segir frá svokallaðri áladrykkju, sem var í algleymingi á Álafossi þegar þau hjónin fluttust á | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44990 |
02.04.1999 | SÁM 99/3920 EF | Auður segir frá bíói sem starfrækt var á Reykjum í Mosfellssveit sem hún heimsótti stundum áður en h | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44991 |
02.05.1999 | SÁM 99/3920 EF | Auður segir frá fólki sem voru tíðir gestir á Gljúfrasteini; þegar Halldór Laxness fékk Nóbelsverðla | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44992 |
02.04.1999 | SÁM 99/3921 EF | Auður segir frá eftirminnilegu fólki úr Mosfellssveit og frá gamla sveitasímanum | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44993 |
02.04.1999 | SÁM 99/3921 EF | Auður segir frá gamalli rétt sem var á jörð Gljúfrasteins áður en húsið var byggt | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44994 |
02.04.1999 | SÁM 99/3921 EF | Auður segir frá viðbrögðum Mosfellinga við sögum Halldórs Laxness um Mosfellssveitina | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44995 |
02.04.1999 | SÁM 99/3921 EF | Auður segir frá viðbrögðum Mosfellinga við byggingu kirkju á Mosfelli | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44996 |
02.04.1999 | SÁM 99/3921 EF | Auður segir frá fólki sem kom að Gljúfrasteini til að hitta Halldór, t.d. voru ferðamenn frá Þýskala | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44998 |
02.04.1999 | SÁM 99/3921 EF | Auður segir frá starfi sínu með Kvenfélaginu og hvers vegna hún sagði sig úr því | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44999 |
02.04.1999 | SÁM 99/3921 EF | Auður segir frá því þegar hún og Halldór þurftu að leita til sveitastjórnar út af ýmsum málum | Auður Sveinsdóttir Laxness | 45000 |
02.04.1999 | SÁM 99/3921 EF | Auður segir frá þeim breytingum sem hafa orðið í Mosfellssveit; einnig segir hún frá eftirminnilegum | Auður Sveinsdóttir Laxness | 45001 |
02.04.1999 | SÁM 99/3922 EF | Auður segir frá eftirminnilegu fólki, en spólan klárast | Auður Sveinsdóttir Laxness | 45002 |
02.04.1999 | SÁM 99/3922 EF | Auður heldur áfram að segja frá skemmtilegu fólki, en segir síðan frá verslunarmáta í Mosfellssveit | Auður Sveinsdóttir Laxness | 45003 |
02.04.1999 | SÁM 99/3922 EF | Auður segir frá tónlistarflutningi á Gljúfrasteini; einnig segir hún frá jólakortum og bréfum | Auður Sveinsdóttir Laxness | 45004 |
02.04.1999 | SÁM 99/3922 EF | Auður byrjar að segja frá bók sinni, Á Gljúfrasteini, og tilurð hennar. | Auður Sveinsdóttir Laxness | 45006 |
02.04.1999 | SÁM 99/3922 EF | Auður og Magnús ræða bók Auðar, Á Gljúfrasteini, sem og hugmynd að nýrri bók. | Auður Sveinsdóttir Laxness | 45007 |
02.04.1999 | SÁM 99/3923 EF | Magnús og Auður halda fyrst áfram að ræða hugmynd að nýrri bók, en síðan kemur Auður Jónsdóttir rith | Auður Sveinsdóttir Laxness og Auður Jónsdóttir | 45008 |
03.04.1999 | SÁM 99/3923 EF | Haukur Níelsson segir frá uppruna sínum og æskuárum í Reykjavík. | Haukur Níelsson | 45009 |
03.04.1999 | SÁM 99/3923 EF | Haukur segir frá því þegar hann heyrði fyrst spilað á hljóðfæri, en það var á heimili Aage Lorange. | Haukur Níelsson | 45010 |
03.04.1999 | SÁM 99/3923 EF | Haukur segir frá fyrstu árum sínum í Mosfellssveitinni og hvernig vegirnir hafa breyst síðan þá. | Haukur Níelsson | 45011 |
03.04.1999 | SÁM 99/3923 EF | Haukur segir frá því þegar Eggert Briem í Viðey byggði Briemsfjós við Laufásveginn en hann fékk að h | Haukur Níelsson | 45012 |
03.04.1999 | SÁM 99/3924 EF | Haukur segir frá því þegar þrír veitingastaðir voru starfræktir samtímis í Mosfellssveit uppúr 1930. | Haukur Níelsson | 45013 |
03.04.1999 | SÁM 99/3924 EF | Haukur segir frá stöðum þar sem seldur var matur og þar sem hægt var að gista í Mosfellssveit. | Haukur Níelsson | 45014 |
03.04.1999 | SÁM 99/3924 EF | Haukur segir frá því þegar hann og móðir hans voru heima á meðan annað heimilisfólk fór á Alþingishá | Haukur Níelsson | 45015 |
03.02.1999 | SÁM 99/3924 EF | Haukur segir frá því þegar hann var í vegavinnu í Hvalfirði. | Haukur Níelsson | 45016 |
03.04.1999 | SÁM 99/3924 EF | Haukur byrjar að segja frá því þegar hann var í vegavinnu í Mosfellssveit. | Haukur Níelsson | 45017 |
03.04.1999 | SÁM 99/3924 EF | Haukur heldur áfram að segja frá vegagerð í Mosfellssveit og byrjar að segja frá hitaveitu. | Haukur Níelsson | 45018 |
03.04.1999 | SÁM 99/3925 EF | Haukur heldur áfram að segja frá hitaveitunni og síðan því hvernig vatn úr jarðhita var notað í Mosf | Haukur Níelsson | 45019 |
03.04.1999 | SÁM 99/3925 EF | Haukur segir frá Sigurjóni Péturssyni á Álafossi | Haukur Níelsson | 45020 |
03.04.1999 | SÁM 99/3925 EF | Haukur segir frá íþróttum sem stundaðar voru á Álafossi; t.d. var vatnsknattleikur leikinn í Varmánn | Haukur Níelsson | 45021 |
03.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Haukur segir frá álum og fiskveiði og frá því þegar rafmagn kom á Álafossi. | Haukur Níelsson | 45022 |
06.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn Pálsson segir frá því þegar hann flutti í Mosfellssveit árið 1936 þegar hann var ráðinn se | Sigsteinn Pálsson | 45023 |
06.03.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn segir frá nýtingu heita vatnsins á Reykjum í Mosfellssveit. | Sigsteinn Pálsson | 45024 |
06.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn segir frá útibúi sem Magnús á Blikastöðum var með á býlinu Melavöllum í Reykjavík þar sem | Sigsteinn Pálsson | 45025 |
06.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn segir frá því hvernig mjólkursala fór fram á Melavöllum | Sigsteinn Pálsson | 45026 |
06.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn segir frá samgöngum á milli Melavalla og Blikastaða. | Sigsteinn Pálsson | 45027 |
06.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn segir frá heimilisfólkinu á Reykjum í Mosfellssveit þegar hann var þar. | Sigsteinn Pálsson | 45028 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segir frá heyskap í Þerney og hvernig heyið var flutt í land. | Sigsteinn Pálsson | 45029 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segist ekki muna eftir neinum álfa- eða huldufólkssögum frá Blikastöðum; spurður út í nafn | Sigsteinn Pálsson | 45030 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segir frá örnefnum í landi Blikastaða. | Sigsteinn Pálsson | 45031 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segir frá því hvernig hernámið hafði áhrif á landbúnað í Mosfellssveit. | Sigsteinn Pálsson | 45032 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segir frá bygg- og kornrækt á Blikastöðum og á Reykjum. | Sigsteinn Pálsson | 45033 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segir frá smalamennsku og réttum í Mosfellssveit. | Sigsteinn Pálsson | 45034 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segir frá aðdraganda þess að Blikastaðabúið hætti rekstri. Framhald á SÁM 99/3928 EF | Sigsteinn Pálsson | 45035 |
06.04.1999 | SÁM 99/3928 EF | Sigsteinn ræðir uppbyggingu og þróun á landi Blikastaða. | Sigsteinn Pálsson | 45036 |
06.04.1999 | SÁM 99/3928 EF | Sigsteinn segir frá þátttöku sinni í félagsstarfi og starfi konu sinnar, Helgu, í sveitastjórn. | Sigsteinn Pálsson | 45037 |
06.04.1999 | SÁM 99/3928 EF | Sigsteinn segir frá Sigurjóni Péturssyni á Álafossi og kynnum sínum af honum; einnig segir hann frá | Sigsteinn Pálsson | 45038 |
06.04.1999 | SÁM 99/3928 EF | Sigsteinn segir frá skógrækt í landi Blikastaða | Sigsteinn Pálsson | 45039 |
12.04.1999 | SÁM 99/3928 EF | Oddný Helgadóttir á Ökrum segir frá mjólkursölu til Reykjavíkur | Oddný Helgadóttir | 45040 |
12.04.1999 | SÁM 99/3928 EF | Oddný segir frá foreldrum sínum og frá sundkennslu í Álafossi | Oddný Helgadóttir | 45041 |
12.04.1999 | SÁM 99/3928 EF | Oddný segir frá Sigurjóni á Álafossi, frá íþrótta- og sundkennslu. | Oddný Helgadóttir | 45042 |
12.06.1999 | SÁM 99/3928 EF | Oddný segir frá nýtingu hverahita á Reykjahvoli. | Oddný Helgadóttir | 45043 |
12.04.1999 | SÁM 99/3929 EF | Frh. af SÁM 99/3928 EF. Oddný segir frá sundi í Varmá. Einnig segir hún frá kartöflu- og rófurækt. S | Oddný Helgadóttir | 45044 |
12.04.1999 | SÁM 99/3929 EF | Oddný segir frá veru hersins í Mosfellssveit | Oddný Helgadóttir | 45045 |
12.04.1999 | SÁM 99/3929 EF | Oddný segir frá Birni í Grafarholti og fleiri mönnum; einnig segir hún frá veru sinni í Kvennaskólan | Oddný Helgadóttir | 45046 |
12.04.1999 | SÁM 99/3929 EF | Oddný segir frá Jóhannesi Boeskov garðyrkjumanni og frá gróðurhúsarækt á Reykjahvoli | Oddný Helgadóttir | 45047 |
12.06.1999 | SÁM 99/3929 EF | Oddný segir frá verslun í Mosfellssveit áður en kaupfélagið kom til sögunnar | Oddný Helgadóttir | 45048 |
12.04.1999 | SÁM 99/3930 EF | Oddný segir frá föður sínum, komu lóunnar og vorverkunum í gróðurhúsinu. | Oddný Helgadóttir | 45049 |
12.04.1999 | SÁM 99/3930 EF | Oddný segir frá því að hún hafi lært dans hjá Ungmennafélaginu áður fyrr og dansi nú þjóðdansa með e | Oddný Helgadóttir | 45050 |
12.04.1999 | SÁM 99/3930 EF | Oddný segir frá því að hún hafi komið í bláu stofu á Laxnesi; einnig man hún vel eftir Halldóri á bö | Oddný Helgadóttir | 45051 |
12.04.1999 | SÁM 99/3930 EF | Oddný segir frá samkomum á vegum Ungmennafélagsins, t.d. dansleikjum, íþróttakeppnum og kappreiðum; | Oddný Helgadóttir | 45052 |
12.04.1999 | SÁM 99/3930 EF | Oddný segir frá Guðmundi Jónssyni skipstjóra á Reykjum og Ingibjörgu Pétursdóttur | Oddný Helgadóttir | 45053 |
12.04.1999 | SÁM 99/3930 EF | Málfríður Bjarnadóttir húsfreyja að Reykjum í Mosfellssveit segir frá því þegar hún flutti í sveitin | Málfríður Bjarnadóttir | 45054 |
12.04.1999 | SÁM 99/3930 EF | Málfríður segir frá starfi sínu með kvenfélaginu í Mosfellssveit | Málfríður Bjarnadóttir | 45055 |
12.04.1999 | SÁM 99/3930 EF | Málfríður segir frá réttum í Mosfellssveit | Málfríður Bjarnadóttir | 45056 |
12.04.1999 | SÁM 99/3930 EF | Málfríður segist engar sögur kunna af álfum og huldufólki í Mosfellssveit, þó hafi verið sagðar drau | Málfríður Bjarnadóttir | 45057 |
12.04.1999 | SÁM 99/3931 EF | Málfríður segir að huldufólks- og draugasögur hafi verið sagðar í Hafnarfirði enda bauð landslagið v | Málfríður Bjarnadóttir | 45058 |
12.04.1999 | SÁM 99/3931 EF | Málfríður segir frá stökum, ljóðum og bænum sem hún fór með fyrir börnin sín og sem farið var með fy | Málfríður Bjarnadóttir | 45059 |
12.04.1999 | SÁM 99/3931 EF | Málfríður segir frá heimilis- og bústörfum að Reykjum og þeim breytingum sem urðu eftir að kaupfélag | Málfríður Bjarnadóttir | 45060 |
12.04.1999 | SÁM 99/3931 EF | Málfríður segir frá samgöngum frá Mosfellssveit til Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. | Málfríður Bjarnadóttir | 45061 |
12.04.1999 | SÁM 99/3931 EF | Málfríður segir frá Ingibjörgu Pétursdóttur tengdamóður sinni. | Málfríður Bjarnadóttir | 45062 |
12.04.1999 | SÁM 99/3931 EF | Málfríður segir frá eftirminnilegu fólki í Mosfellssveit sem setti svip á sveitina; einn þeirra var | Málfríður Bjarnadóttir | 45063 |
12.04.1999 | SÁM 92/3031 EF | Málfríður segir frá slysi sem varð vegna jarðhitaborunar í Mosfellssveit; einnig segir hún frá drukk | Málfríður Bjarnadóttir | 45064 |
04.12.1999 | SÁM 99/3931 EF | Sagt frá slysi sem varð við borholu og stúlku sem drukknaði í Varmá | Málfríður Bjarnadóttir | 45064 |
12.04.1999 | SÁM 99/3931 EF | Málfríður segir frá nýtingu heita vatnsins í Mosfellssveit. | Málfríður Bjarnadóttir | 45065 |
12.04.1999 | SÁM 99/3931 EF | Málfríður segir frá menningarviðburðum í Mosfellssveit, eftirminnilegum konum og sveitarstjórnarmálu | Málfríður Bjarnadóttir | 45066 |
04.12.1999 | SÁM 99/3932 EF | Segir frá foreldrum sínum, sjómennsku föður síns og tildrögum þess að foreldra hans keyptu Reyki í M | Jón M. Guðmundsson | 45067 |
04.12.1999 | SÁM 99/3932 EF | Sagt frá búskapnum á Reykjum á fyrstu árum eftir að foreldrar Jóns fluttu þangað. Stefán Jónsson haf | Jón M. Guðmundsson | 45068 |
04.12.1999 | SÁM 99/3932 EF | Spurt um notkun heita vatnsins áður en farið var að virkja, notað til suðu á mat, skeljahrúgur við h | Jón M. Guðmundsson | 45069 |
04.12.1999 | SÁM 99/3932 EF | Fyrstu gróðurhús landsins voru reist á Reykjum, ræktuð blóm og grænmeti, um sölu þessara afurða | Jón M. Guðmundsson | 45070 |
04.12.1999 | SÁM 99/3932 EF | Um heimsóknir frægra manna að Reykjum, en komið var með alla merkismenn sem komu í opinberar heimsók | Jón M. Guðmundsson | 45071 |
04.12.1999 | SÁM 99/3933 EF | Sagt frá garðyrkjubýlum í Mosfellssveit | Jón M. Guðmundsson | 45072 |
04.12.1999 | SÁM 99/3933 EF | Spurt um álfa og huldufólk í Mosfellssveit, en frásögnin snýst meira um það sem fólk gerði sér til s | Jón M. Guðmundsson | 45073 |
04.12.1999 | SÁM 99/3933 EF | Spurt um álagabletti og Jón segir að þeir hafi verið til en man ekki hvar þeir voru | Jón M. Guðmundsson | 45074 |
04.12.1999 | SÁM 99/3933 EF | Spurt um drauga og Jón segir að oft hafi verið sagðar draugasögur, Írafellsmóri var frægastur, en sl | Jón M. Guðmundsson | 45075 |
04.12.1999 | SÁM 99/3933 EF | Jón segir frá draumum sínum og draumspeki, faðir hans var líka draumspakur | Jón M. Guðmundsson | 45076 |
04.12.1999 | SÁM 99/3933 EF | Sagt frá allskonar veiði, rjúpnaveiðar, minka- og refaveiði, fiskveiði í ám og vötnum, álaveiði og e | Jón M. Guðmundsson | 45077 |
04.12.1999 | SÁM 99/3933 EF | Sagt frá samgöngum, aðallega þegar bílum er að fjölga, rútuferðir til og frá Reykjavík, vöruflutning | Jón M. Guðmundsson | 45078 |
04.12.1999 | SÁM 99/3934 EF | Um hestalestir og hrossa- og kindarekstra sem allir fóru um Mosfellsheiði eða Svínaskarð, bændur í M | Jón M. Guðmundsson | 45079 |
04.12.1999 | SÁM 99/3934 EF | Um veru hersins í Mosfellssveit, árekstra vegna umferðar, byggingar þeirra, samskipti og áhrif á sam | Jón M. Guðmundsson | 45080 |
04.12.1999 | SÁM 99/3934 EF | Slysfarir í Mosfellssveit, hermenn hvolfdu undir sér bílunum; flugslys; drukknanir í Varmá og Hafrav | Jón M. Guðmundsson | 45081 |
04.12.199 | SÁM 99/3934 EF | Sagt frá fólki í Mosfellssveit, prestum sem þar hafa þjónað, læknum og dýralæknum | Jón M. Guðmundsson | 45082 |
06.12.1999 | SÁM 99/3935 EF | Jón fer bæjaröðina í Mosfellssveit og segir frá ábúendum og búskap þeirra, endar á að tala um Björn | Jón M. Guðmundsson | 45083 |
0.6.12.1999 | SÁM 99/3935 EF | Sagt frá búskapargreinum í Mosfellssveit í gegnum tíðina, fjárbúskap, mjólkurframleiðslu, gróðurhúsa | Jón M. Guðmundsson | 45084 |
06.12.1999 | SÁM 99/3935 EF | Jón lýsir tildrögum þess að hann fór að stunda kalkúnarækt | Jón M. Guðmundsson | 45085 |
06.12.1999 | SÁM 99/3935 EF | Um iðnað í Mosfellssveit, ullariðnaðurinn á Álafossi, þjónusta og framkvæmdir í sambandi við hitavei | Jón M. Guðmundsson | 45086 |
06.12.1999 | SÁM 99/3936 EF | Sagt frá byggingaframkvæmdum í Mosfellssveit á fyrri hluta 20. aldar | Jón M. Guðmundsson | 45087 |
06.12.1999 | SÁM 99/3936 EF | Sagt frá hitaveitumálum, samningum bænda í Mosfellssveit við Hitaveitu Reykjavíkur, áhrifum borana á | Jón M. Guðmundsson | 45088 |
06.12.1999 | SÁM 99/3936 EF | Sagt frá félögum í Mosfellssveit, búnaðarfélag, kvenfélag, ungmennafélag og íþróttafélög | Jón M. Guðmundsson | 45089 |
06.12.1999 | SÁM 99/3936 EF | Jón rifjar upp þátttöku sína í íþróttum, glímu og handbolta | Jón M. Guðmundsson | 45090 |
06.12.1999 | SÁM 99/3937 EF | Jón segir frá íþróttaiðkun sinni, sérstaklega handboltaliðinu sem hann spilaði með lengi | Jón M. Guðmundsson | 45091 |
06.12.1999 | SÁM 99/3937 EF | Um byggingu íþróttahúss; reglugerð um stærð íþróttahúss og samninga um það | Jón M. Guðmundsson | 45092 |
06.12.1999 | SÁM 99/3937 EF | Um hlunnindi í Mosfellssveit, jarðhitinn var mest virði fyrr á öldinni, þrjár laxveiðiár, nálægð við | Jón M. Guðmundsson | 45093 |
06.12.1999 | SÁM 99/3937 EF | Skólamál: Farskóli og síðan barnaskóli á Brúarlandi; nefndir kennarar; heimiliskennsla á Reykjum; sí | Jón M. Guðmundsson | 45094 |
06.12.1999 | SÁM 99/3938 EF | Meira um skólagöngu | Jón M. Guðmundsson | 45095 |
06.12.1999 | SÁM 99/3938 EF | Sagt frá sveitastjórnarmálum í Mosfellssveit, Jón segir frá oddvitastörfum sínum og hvenær stjórnmál | Jón M. Guðmundsson | 45096 |
06.12.1999 | SÁM 99/3938 EF | Sagt frá fjallskilamálum í Mosfellssveit, göngum og réttum | Jón M. Guðmundsson | 45097 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Æviatriði, Guðmundur segir frá föður sínum sem var bóndi í Leirvogstungu og móður sinni sem ólst upp | Guðmundur Magnússon | 45098 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Þekkir engar álfasögur úr sveitinni, enginn álagablettur í Leirvogstungu en kannski annars staðar í | Guðmundur Magnússon | 45099 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Spurt um vísur og kvæði, sagt frá brag sem Kolbeinn í Kollafirði um ábúendur í Mosfellssveit; engar | Guðmundur Magnússon | 45100 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Spurt um forystusauði, Guðmundur átt einu sinni sauð sem stökk yfir girðingar; segir frá búskap föðu | Guðmundur Magnússon | 45101 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Fuglaveiðar og fiskveiðar í Mosfellssveit: anda- og gæsaveiði, engin rjúpnaveiði; veiði í Leirvogstu | Guðmundur Magnússon | 45102 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Hestaþingshóll þar sem voru hestaþing, vestan við þjóðleiðina norður í land; minnst á kappreiðar sem | Guðmundur Magnússon | 45103 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Leifar af rafstöð við fossinn í Köldukvísl; rafmagn í Leirvogstungu | Guðmundur Magnússon | 45104 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Spurt um samgöngumál, minnisstæður fyrsti bíllinn sem kom en það var herbíll, þegar Guðmundur var kr | Guðmundur Magnússon | 45105 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Skólagangan á Brúarlandi, tvær skólastofur og leikfimisalur, nefndir kennarar | Guðmundur Magnússon | 45106 |
06.12.1999 | SÁM 00/3940 EF | Guðmundur telur upp þá sem voru með honum í skóla | Guðmundur Magnússon | 45107 |
06.12.1999 | SÁM 00/3940 EF | Hernámið í Mosfellssveit, braggarnir, dælustöð, steyptir vatnsgeymar; engir herskálar í Leirvogstung | Guðmundur Magnússon | 45108 |
06.12.1999 | SÁM 00/3940 EF | Spurt um skemmtanir haldnar á Skaftatungu en Guðmundur man ekki eftir því, nefnir ýmsar aðrar samkom | Guðmundur Magnússon | 45109 |
06.12.1999 | Sagt aðeins frá starfi oddvita og hverjir gegndu því starfi | Guðmundur Magnússon | 45110 | |
06.12.1999 | SÁM 00/3940 EF | Starfsemi í nágrenni við Leirvogstungu: flugvöllur, hesthúsahverfi og malarnáma; inn blandast huglei | Guðmundur Magnússon | 45111 |
06.12.1999 | SÁM 00/3940 EF | Starf Guðmundar að sveitarstjórnarmálum í Mosfellssveit; breytingar þegar flokkspólitík kom til sögu | Guðmundur Magnússon | 45112 |
06.12.1999 | SÁM 00/3940 EF | Félagsmál, framsóknarfélag og ungmennafélag þar sem mest var starfað að íþróttamálum | Guðmundur Magnússon | 45113 |
06.12.1999 | SÁM 00/3940 EF | Spurt um minnistæða Mosfellinga og nokkrir eru nefndir | Guðmundur Magnússon | 45114 |
06.12.1999 | SÁM 00/3940 EF | Stofnun kaupfélags, pólitíkin kom þar við sögu | Guðmundur Magnússon | 45115 |
06.12.1999 | SÁM 00/3940 EF | Byrjað að tala um jarðrækt í Leirvogstungu | Guðmundur Magnússon | 45116 |
06.12.1999 | SÁM 00/3941 EF | Um byggðaþróun í Mosfellssveit, þar sem voru nýbýli er nú þéttbýli, jarðrækt og skurðgröftur sem var | Guðmundur Magnússon | 45117 |
06.12.1999 | SÁM 00/3941 EF | Spurt um hátíðir á Þingvöllum: rigndi mikið þegar lýðveldishátíðin var 1944; blysför sem farin var a | Guðmundur Magnússon | 45118 |
09.12.1999 | SÁM 00/3941 EF | Æviatriði, flutningar úr Reykjavík í Mosfellssveit, fjölskyldan flutti í Blómvang þar sem var garðyr | Sigurður Narfi Jakobsson | 45119 |
09.12.1999 | SÁM 00/3941 EF | Sigurður segir frá Stefáni Þorlákssyni í Reykjahlíð, vinnu fyrir hann, bílaeign hans og viðbrögðum a | Sigurður Narfi Jakobsson | 45120 |
09.12.1999 | SÁM 00/3941 EF | <p>Spurt um huldufólk, en Sigurður segir frá Ásadraugnum sem fældi hesta á reiðleiðinni yfir Ásana; | Sigurður Narfi Jakobsson | 45121 |
09.12.1999 | SÁM 00/3941 EF | Sigurður segir frá því er bærinn í Bringum var rifinn og vandræðum sem hann lenti í með ýtuna við þa | Sigurður Narfi Jakobsson | 45122 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Minnst á huldufólk í tengslum við steinana í Grafarholti og Sigurður spurður hvort hann hafi orðið v | Sigurður Narfi Jakobsson | 45123 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Sagt frá búskap Halls í Bringum, hann bjó í húsi hlöðnu úr torfi og grjóti, var einn síðustu árin me | Sigurður Narfi Jakobsson | 45124 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Guðjón Helgason í Laxnesi lagði veg frá Laxnesi upp hjá Bringum og inn á Þingvallaveginn líklega um | Sigurður Narfi Jakobsson | 45125 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Rafstöð í Reykjahlíð, rafmagn til ljós en þar voru hlaðnir rafgeymar fyrir útvarpstæki; sagt frekar | Sigurður Narfi Jakobsson | 45126 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Besta breytingin á búskaparháttum var þegar mjaltavélin kom; einnig þegar vélar tóku við af hestaver | Sigurður Narfi Jakobsson | 45127 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Sigurður segir frá vinnu sinni fyrir Búnaðarsambandið, hefur unnið á öllum bæjum í Mosfellssveit, á | Sigurður Narfi Jakobsson | 45128 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Rætt um framleiðsluna á Reykjalundi, mikil eftirspurn eftir rörum þegar fiskeldi hófst á landinu; sí | Sigurður Narfi Jakobsson | 45129 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Æviatriði, fæddur á Varmá en alinn upp á Brúarlandi, líklega sá síðasti sem fæddist í gamla Varmárbæ | Tómas Lárusson | 45130 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Sagt frá lífinu á Brúarlandi, þangað komu allir sem fóru um þjóðveginn, þar var pósthús og símstöð o | Tómas Lárusson | 45131 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Sagt frá skólahaldi á Brúarlandi og ýmsu öðru í sambandi við skólann sem var heimavistarskóli; húsnæ | Tómas Lárusson | 45132 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Farið var gangandi til kirkju, sagt frá fermingarundirbúningi hjá séra Hálfdani | Tómas Lárusson | 45133 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Eitt sinn voru 33 í jólamat á Brúarlandi; hangikjöt borðað á jólunum; spurt um rjúpnaveiði og það le | Tómas Lárusson | 45134 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Spurt um hernámið: Tómas man þegar fyrstu herbílarnir komu, en var fyrir norðan þegar þeir settust f | Tómas Lárusson | 45135 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Ferðir til Reykjavíkur með rútunni | Tómas Lárusson | 45136 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Sambúðin við herinn var góð, sagt frá því er hermenn stóðu heiðursvörð þegar gömul kona var borin ti | Tómas Lárusson | 45137 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Spurt um slysfarir: hermaður fórst í brekkunni neðan við Brúarland; einnig sagt frá árekstrum milli | Tómas Lárusson | 45138 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Spurt um álfa og huldufólk og einnig um drauga; talið áður að í Sauðhól væri huldufólk; amma sagði d | Tómas Lárusson | 45139 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Sögur um hjúkrunarkonuna á Ásunum, fleiri en einn sem tók hana upp í bílinn en svo var hún horfin | Tómas Lárusson | 45140 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Tómas og fleiri strákar seldu hermönnunum blöð, aðallega Daily Post, sem gefið var út af Íslendingum | Tómas Lárusson | 45141 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Spurt um vísur, þulur og kvæði: mikið var sungið á heimilinu og faðir Tómasar lærði vísur fljótt og | Tómas Lárusson | 45142 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Tómas segir tvær sögur: önnur er af draumi sem rættist strax daginn eftir og hin er af sýn sem hann | Tómas Lárusson | 45143 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Sagt frá glímu iðkum og glímumótum í Mosfellssveit og Kjós, sýsluglímur, nefndir nokkrir glímumenn | Tómas Lárusson | 45144 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Lýst leiknum Laus og bundinn, nefndir fleiri vinsælir leikir: yfir, fallin spýta og kýluboltaleikur | Tómas Lárusson | 45145 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Sagt frá íþróttaiðkun í Mosfellssveit og Kjós, frjálsum íþróttum, handbolta og fótbolta; inn á milli | Tómas Lárusson | 45146 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.11.2019