Hljóðrit Magnúsar Guðmundssonar

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.04.1999 SÁM 99/3920 EF Auður Sveinsdóttir Laxness segir frá því þegar hún fluttist í Mosfellssveit á jólum árið 1945; einni Auður Sveinsdóttir Laxness 44986
02.04.1999 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá þróun ullarvinnslu og þróun íslensku lopapeysunnar, en hún telur að hún hafi prjónað Auður Sveinsdóttir Laxness 44987
02.04.2002 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá gróðurhúsarækt í Mosfellssveit og hvernig aflað var matar þar sem ekkert kaupfélag v Auður Sveinsdóttir Laxness 44988
02.05.2002 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá samheldni og hjálpsemi sveitunga í Mosfellssveit, t.d. í vondum veðrum. Auður Sveinsdóttir Laxness 44989
02.04.1999 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá svokallaðri áladrykkju, sem var í algleymingi á Álafossi þegar þau hjónin fluttust á Auður Sveinsdóttir Laxness 44990
02.04.1999 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá bíói sem starfrækt var á Reykjum í Mosfellssveit sem hún heimsótti stundum áður en h Auður Sveinsdóttir Laxness 44991
02.05.1999 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá fólki sem voru tíðir gestir á Gljúfrasteini; þegar Halldór Laxness fékk Nóbelsverðla Auður Sveinsdóttir Laxness 44992
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá eftirminnilegu fólki úr Mosfellssveit og frá gamla sveitasímanum Auður Sveinsdóttir Laxness 44993
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá gamalli rétt sem var á jörð Gljúfrasteins áður en húsið var byggt Auður Sveinsdóttir Laxness 44994
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá viðbrögðum Mosfellinga við sögum Halldórs Laxness um Mosfellssveitina Auður Sveinsdóttir Laxness 44995
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá viðbrögðum Mosfellinga við byggingu kirkju á Mosfelli Auður Sveinsdóttir Laxness 44996
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá fólki sem kom að Gljúfrasteini til að hitta Halldór, t.d. voru ferðamenn frá Þýskala Auður Sveinsdóttir Laxness 44998
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá starfi sínu með Kvenfélaginu og hvers vegna hún sagði sig úr því Auður Sveinsdóttir Laxness 44999
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá því þegar hún og Halldór þurftu að leita til sveitastjórnar út af ýmsum málum Auður Sveinsdóttir Laxness 45000
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá þeim breytingum sem hafa orðið í Mosfellssveit; einnig segir hún frá eftirminnilegum Auður Sveinsdóttir Laxness 45001
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður segir frá eftirminnilegu fólki, en spólan klárast Auður Sveinsdóttir Laxness 45002
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður heldur áfram að segja frá skemmtilegu fólki, en segir síðan frá verslunarmáta í Mosfellssveit Auður Sveinsdóttir Laxness 45003
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður segir frá tónlistarflutningi á Gljúfrasteini; einnig segir hún frá jólakortum og bréfum Auður Sveinsdóttir Laxness 45004
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður byrjar að segja frá bók sinni, Á Gljúfrasteini, og tilurð hennar. Auður Sveinsdóttir Laxness 45006
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður og Magnús ræða bók Auðar, Á Gljúfrasteini, sem og hugmynd að nýrri bók. Auður Sveinsdóttir Laxness 45007
02.04.1999 SÁM 99/3923 EF Magnús og Auður halda fyrst áfram að ræða hugmynd að nýrri bók, en síðan kemur Auður Jónsdóttir rith Auður Sveinsdóttir Laxness og Auður Jónsdóttir 45008
03.04.1999 SÁM 99/3923 EF Haukur Níelsson segir frá uppruna sínum og æskuárum í Reykjavík. Haukur Níelsson 45009
03.04.1999 SÁM 99/3923 EF Haukur segir frá því þegar hann heyrði fyrst spilað á hljóðfæri, en það var á heimili Aage Lorange. Haukur Níelsson 45010
03.04.1999 SÁM 99/3923 EF Haukur segir frá fyrstu árum sínum í Mosfellssveitinni og hvernig vegirnir hafa breyst síðan þá. Haukur Níelsson 45011
03.04.1999 SÁM 99/3923 EF Haukur segir frá því þegar Eggert Briem í Viðey byggði Briemsfjós við Laufásveginn en hann fékk að h Haukur Níelsson 45012
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur segir frá því þegar þrír veitingastaðir voru starfræktir samtímis í Mosfellssveit uppúr 1930. Haukur Níelsson 45013
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur segir frá stöðum þar sem seldur var matur og þar sem hægt var að gista í Mosfellssveit. Haukur Níelsson 45014
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur segir frá því þegar hann og móðir hans voru heima á meðan annað heimilisfólk fór á Alþingishá Haukur Níelsson 45015
03.02.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur segir frá því þegar hann var í vegavinnu í Hvalfirði. Haukur Níelsson 45016
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur byrjar að segja frá því þegar hann var í vegavinnu í Mosfellssveit. Haukur Níelsson 45017
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur heldur áfram að segja frá vegagerð í Mosfellssveit og byrjar að segja frá hitaveitu. Haukur Níelsson 45018
03.04.1999 SÁM 99/3925 EF Haukur heldur áfram að segja frá hitaveitunni og síðan því hvernig vatn úr jarðhita var notað í Mosf Haukur Níelsson 45019
03.04.1999 SÁM 99/3925 EF Haukur segir frá Sigurjóni Péturssyni á Álafossi Haukur Níelsson 45020
03.04.1999 SÁM 99/3925 EF Haukur segir frá íþróttum sem stundaðar voru á Álafossi; t.d. var vatnsknattleikur leikinn í Varmánn Haukur Níelsson 45021
03.04.1999 SÁM 99/3926 EF Haukur segir frá álum og fiskveiði og frá því þegar rafmagn kom á Álafossi. Haukur Níelsson 45022
06.04.1999 SÁM 99/3926 EF Sigsteinn Pálsson segir frá því þegar hann flutti í Mosfellssveit árið 1936 þegar hann var ráðinn se Sigsteinn Pálsson 45023
06.03.1999 SÁM 99/3926 EF Sigsteinn segir frá nýtingu heita vatnsins á Reykjum í Mosfellssveit. Sigsteinn Pálsson 45024
06.04.1999 SÁM 99/3926 EF Sigsteinn segir frá útibúi sem Magnús á Blikastöðum var með á býlinu Melavöllum í Reykjavík þar sem Sigsteinn Pálsson 45025
06.04.1999 SÁM 99/3926 EF Sigsteinn segir frá því hvernig mjólkursala fór fram á Melavöllum Sigsteinn Pálsson 45026
06.04.1999 SÁM 99/3926 EF Sigsteinn segir frá samgöngum á milli Melavalla og Blikastaða. Sigsteinn Pálsson 45027
06.04.1999 SÁM 99/3926 EF Sigsteinn segir frá heimilisfólkinu á Reykjum í Mosfellssveit þegar hann var þar. Sigsteinn Pálsson 45028
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segir frá heyskap í Þerney og hvernig heyið var flutt í land. Sigsteinn Pálsson 45029
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segist ekki muna eftir neinum álfa- eða huldufólkssögum frá Blikastöðum; spurður út í nafn Sigsteinn Pálsson 45030
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segir frá örnefnum í landi Blikastaða. Sigsteinn Pálsson 45031
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segir frá því hvernig hernámið hafði áhrif á landbúnað í Mosfellssveit. Sigsteinn Pálsson 45032
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segir frá bygg- og kornrækt á Blikastöðum og á Reykjum. Sigsteinn Pálsson 45033
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segir frá smalamennsku og réttum í Mosfellssveit. Sigsteinn Pálsson 45034
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segir frá aðdraganda þess að Blikastaðabúið hætti rekstri. Framhald á SÁM 99/3928 EF Sigsteinn Pálsson 45035
06.04.1999 SÁM 99/3928 EF Sigsteinn ræðir uppbyggingu og þróun á landi Blikastaða. Sigsteinn Pálsson 45036
06.04.1999 SÁM 99/3928 EF Sigsteinn segir frá þátttöku sinni í félagsstarfi og starfi konu sinnar, Helgu, í sveitastjórn. Sigsteinn Pálsson 45037
06.04.1999 SÁM 99/3928 EF Sigsteinn segir frá Sigurjóni Péturssyni á Álafossi og kynnum sínum af honum; einnig segir hann frá Sigsteinn Pálsson 45038
06.04.1999 SÁM 99/3928 EF Sigsteinn segir frá skógrækt í landi Blikastaða Sigsteinn Pálsson 45039
12.04.1999 SÁM 99/3928 EF Oddný Helgadóttir á Ökrum segir frá mjólkursölu til Reykjavíkur Oddný Helgadóttir 45040
12.04.1999 SÁM 99/3928 EF Oddný segir frá foreldrum sínum og frá sundkennslu í Álafossi Oddný Helgadóttir 45041
12.04.1999 SÁM 99/3928 EF Oddný segir frá Sigurjóni á Álafossi, frá íþrótta- og sundkennslu. Oddný Helgadóttir 45042
12.06.1999 SÁM 99/3928 EF Oddný segir frá nýtingu hverahita á Reykjahvoli. Oddný Helgadóttir 45043
12.04.1999 SÁM 99/3929 EF Frh. af SÁM 99/3928 EF. Oddný segir frá sundi í Varmá. Einnig segir hún frá kartöflu- og rófurækt. S Oddný Helgadóttir 45044
12.04.1999 SÁM 99/3929 EF Oddný segir frá veru hersins í Mosfellssveit Oddný Helgadóttir 45045
12.04.1999 SÁM 99/3929 EF Oddný segir frá Birni í Grafarholti og fleiri mönnum; einnig segir hún frá veru sinni í Kvennaskólan Oddný Helgadóttir 45046
12.04.1999 SÁM 99/3929 EF Oddný segir frá Jóhannesi Boeskov garðyrkjumanni og frá gróðurhúsarækt á Reykjahvoli Oddný Helgadóttir 45047
12.06.1999 SÁM 99/3929 EF Oddný segir frá verslun í Mosfellssveit áður en kaupfélagið kom til sögunnar Oddný Helgadóttir 45048
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá föður sínum, komu lóunnar og vorverkunum í gróðurhúsinu. Oddný Helgadóttir 45049
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá því að hún hafi lært dans hjá Ungmennafélaginu áður fyrr og dansi nú þjóðdansa með e Oddný Helgadóttir 45050
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá því að hún hafi komið í bláu stofu á Laxnesi; einnig man hún vel eftir Halldóri á bö Oddný Helgadóttir 45051
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá samkomum á vegum Ungmennafélagsins, t.d. dansleikjum, íþróttakeppnum og kappreiðum; Oddný Helgadóttir 45052
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá Guðmundi Jónssyni skipstjóra á Reykjum og Ingibjörgu Pétursdóttur Oddný Helgadóttir 45053
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Málfríður Bjarnadóttir húsfreyja að Reykjum í Mosfellssveit segir frá því þegar hún flutti í sveitin Málfríður Bjarnadóttir 45054
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Málfríður segir frá starfi sínu með kvenfélaginu í Mosfellssveit Málfríður Bjarnadóttir 45055
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Málfríður segir frá réttum í Mosfellssveit Málfríður Bjarnadóttir 45056
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Málfríður segist engar sögur kunna af álfum og huldufólki í Mosfellssveit, þó hafi verið sagðar drau Málfríður Bjarnadóttir 45057
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir að huldufólks- og draugasögur hafi verið sagðar í Hafnarfirði enda bauð landslagið v Málfríður Bjarnadóttir 45058
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir frá stökum, ljóðum og bænum sem hún fór með fyrir börnin sín og sem farið var með fy Málfríður Bjarnadóttir 45059
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir frá heimilis- og bústörfum að Reykjum og þeim breytingum sem urðu eftir að kaupfélag Málfríður Bjarnadóttir 45060
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir frá samgöngum frá Mosfellssveit til Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Málfríður Bjarnadóttir 45061
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir frá Ingibjörgu Pétursdóttur tengdamóður sinni. Málfríður Bjarnadóttir 45062
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir frá eftirminnilegu fólki í Mosfellssveit sem setti svip á sveitina; einn þeirra var Málfríður Bjarnadóttir 45063
12.04.1999 SÁM 92/3031 EF Málfríður segir frá slysi sem varð vegna jarðhitaborunar í Mosfellssveit; einnig segir hún frá drukk Málfríður Bjarnadóttir 45064
04.12.1999 SÁM 99/3931 EF Sagt frá slysi sem varð við borholu og stúlku sem drukknaði í Varmá Málfríður Bjarnadóttir 45064
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir frá nýtingu heita vatnsins í Mosfellssveit. Málfríður Bjarnadóttir 45065
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir frá menningarviðburðum í Mosfellssveit, eftirminnilegum konum og sveitarstjórnarmálu Málfríður Bjarnadóttir 45066
04.12.1999 SÁM 99/3932 EF Segir frá foreldrum sínum, sjómennsku föður síns og tildrögum þess að foreldra hans keyptu Reyki í M Jón M. Guðmundsson 45067
04.12.1999 SÁM 99/3932 EF Sagt frá búskapnum á Reykjum á fyrstu árum eftir að foreldrar Jóns fluttu þangað. Stefán Jónsson haf Jón M. Guðmundsson 45068
04.12.1999 SÁM 99/3932 EF Spurt um notkun heita vatnsins áður en farið var að virkja, notað til suðu á mat, skeljahrúgur við h Jón M. Guðmundsson 45069
04.12.1999 SÁM 99/3932 EF Fyrstu gróðurhús landsins voru reist á Reykjum, ræktuð blóm og grænmeti, um sölu þessara afurða Jón M. Guðmundsson 45070
04.12.1999 SÁM 99/3932 EF Um heimsóknir frægra manna að Reykjum, en komið var með alla merkismenn sem komu í opinberar heimsók Jón M. Guðmundsson 45071
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Sagt frá garðyrkjubýlum í Mosfellssveit Jón M. Guðmundsson 45072
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Spurt um álfa og huldufólk í Mosfellssveit, en frásögnin snýst meira um það sem fólk gerði sér til s Jón M. Guðmundsson 45073
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Spurt um álagabletti og Jón segir að þeir hafi verið til en man ekki hvar þeir voru Jón M. Guðmundsson 45074
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Spurt um drauga og Jón segir að oft hafi verið sagðar draugasögur, Írafellsmóri var frægastur, en sl Jón M. Guðmundsson 45075
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Jón segir frá draumum sínum og draumspeki, faðir hans var líka draumspakur Jón M. Guðmundsson 45076
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Sagt frá allskonar veiði, rjúpnaveiðar, minka- og refaveiði, fiskveiði í ám og vötnum, álaveiði og e Jón M. Guðmundsson 45077
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Sagt frá samgöngum, aðallega þegar bílum er að fjölga, rútuferðir til og frá Reykjavík, vöruflutning Jón M. Guðmundsson 45078
04.12.1999 SÁM 99/3934 EF Um hestalestir og hrossa- og kindarekstra sem allir fóru um Mosfellsheiði eða Svínaskarð, bændur í M Jón M. Guðmundsson 45079
04.12.1999 SÁM 99/3934 EF Um veru hersins í Mosfellssveit, árekstra vegna umferðar, byggingar þeirra, samskipti og áhrif á sam Jón M. Guðmundsson 45080
04.12.1999 SÁM 99/3934 EF Slysfarir í Mosfellssveit, hermenn hvolfdu undir sér bílunum; flugslys; drukknanir í Varmá og Hafrav Jón M. Guðmundsson 45081
04.12.199 SÁM 99/3934 EF Sagt frá fólki í Mosfellssveit, prestum sem þar hafa þjónað, læknum og dýralæknum Jón M. Guðmundsson 45082
06.12.1999 SÁM 99/3935 EF Jón fer bæjaröðina í Mosfellssveit og segir frá ábúendum og búskap þeirra, endar á að tala um Björn Jón M. Guðmundsson 45083
0.6.12.1999 SÁM 99/3935 EF Sagt frá búskapargreinum í Mosfellssveit í gegnum tíðina, fjárbúskap, mjólkurframleiðslu, gróðurhúsa Jón M. Guðmundsson 45084
06.12.1999 SÁM 99/3935 EF Jón lýsir tildrögum þess að hann fór að stunda kalkúnarækt Jón M. Guðmundsson 45085
06.12.1999 SÁM 99/3935 EF Um iðnað í Mosfellssveit, ullariðnaðurinn á Álafossi, þjónusta og framkvæmdir í sambandi við hitavei Jón M. Guðmundsson 45086
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Sagt frá byggingaframkvæmdum í Mosfellssveit á fyrri hluta 20. aldar Jón M. Guðmundsson 45087
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Sagt frá hitaveitumálum, samningum bænda í Mosfellssveit við Hitaveitu Reykjavíkur, áhrifum borana á Jón M. Guðmundsson 45088
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Sagt frá félögum í Mosfellssveit, búnaðarfélag, kvenfélag, ungmennafélag og íþróttafélög Jón M. Guðmundsson 45089
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Jón rifjar upp þátttöku sína í íþróttum, glímu og handbolta Jón M. Guðmundsson 45090
06.12.1999 SÁM 99/3937 EF Jón segir frá íþróttaiðkun sinni, sérstaklega handboltaliðinu sem hann spilaði með lengi Jón M. Guðmundsson 45091
06.12.1999 SÁM 99/3937 EF Um byggingu íþróttahúss; reglugerð um stærð íþróttahúss og samninga um það Jón M. Guðmundsson 45092
06.12.1999 SÁM 99/3937 EF Um hlunnindi í Mosfellssveit, jarðhitinn var mest virði fyrr á öldinni, þrjár laxveiðiár, nálægð við Jón M. Guðmundsson 45093
06.12.1999 SÁM 99/3937 EF Skólamál: Farskóli og síðan barnaskóli á Brúarlandi; nefndir kennarar; heimiliskennsla á Reykjum; sí Jón M. Guðmundsson 45094
06.12.1999 SÁM 99/3938 EF Meira um skólagöngu Jón M. Guðmundsson 45095
06.12.1999 SÁM 99/3938 EF Sagt frá sveitastjórnarmálum í Mosfellssveit, Jón segir frá oddvitastörfum sínum og hvenær stjórnmál Jón M. Guðmundsson 45096
06.12.1999 SÁM 99/3938 EF Sagt frá fjallskilamálum í Mosfellssveit, göngum og réttum Jón M. Guðmundsson 45097
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Æviatriði, Guðmundur segir frá föður sínum sem var bóndi í Leirvogstungu og móður sinni sem ólst upp Guðmundur Magnússon 45098
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Þekkir engar álfasögur úr sveitinni, enginn álagablettur í Leirvogstungu en kannski annars staðar í Guðmundur Magnússon 45099
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Spurt um vísur og kvæði, sagt frá brag sem Kolbeinn í Kollafirði um ábúendur í Mosfellssveit; engar Guðmundur Magnússon 45100
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Spurt um forystusauði, Guðmundur átt einu sinni sauð sem stökk yfir girðingar; segir frá búskap föðu Guðmundur Magnússon 45101
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Fuglaveiðar og fiskveiðar í Mosfellssveit: anda- og gæsaveiði, engin rjúpnaveiði; veiði í Leirvogstu Guðmundur Magnússon 45102
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Hestaþingshóll þar sem voru hestaþing, vestan við þjóðleiðina norður í land; minnst á kappreiðar sem Guðmundur Magnússon 45103
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Leifar af rafstöð við fossinn í Köldukvísl; rafmagn í Leirvogstungu Guðmundur Magnússon 45104
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Spurt um samgöngumál, minnisstæður fyrsti bíllinn sem kom en það var herbíll, þegar Guðmundur var kr Guðmundur Magnússon 45105
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Skólagangan á Brúarlandi, tvær skólastofur og leikfimisalur, nefndir kennarar Guðmundur Magnússon 45106
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Guðmundur telur upp þá sem voru með honum í skóla Guðmundur Magnússon 45107
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Hernámið í Mosfellssveit, braggarnir, dælustöð, steyptir vatnsgeymar; engir herskálar í Leirvogstung Guðmundur Magnússon 45108
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Spurt um skemmtanir haldnar á Skaftatungu en Guðmundur man ekki eftir því, nefnir ýmsar aðrar samkom Guðmundur Magnússon 45109
06.12.1999 Sagt aðeins frá starfi oddvita og hverjir gegndu því starfi Guðmundur Magnússon 45110
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Starfsemi í nágrenni við Leirvogstungu: flugvöllur, hesthúsahverfi og malarnáma; inn blandast huglei Guðmundur Magnússon 45111
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Starf Guðmundar að sveitarstjórnarmálum í Mosfellssveit; breytingar þegar flokkspólitík kom til sögu Guðmundur Magnússon 45112
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Félagsmál, framsóknarfélag og ungmennafélag þar sem mest var starfað að íþróttamálum Guðmundur Magnússon 45113
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Spurt um minnistæða Mosfellinga og nokkrir eru nefndir Guðmundur Magnússon 45114
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Stofnun kaupfélags, pólitíkin kom þar við sögu Guðmundur Magnússon 45115
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Byrjað að tala um jarðrækt í Leirvogstungu Guðmundur Magnússon 45116
06.12.1999 SÁM 00/3941 EF Um byggðaþróun í Mosfellssveit, þar sem voru nýbýli er nú þéttbýli, jarðrækt og skurðgröftur sem var Guðmundur Magnússon 45117
06.12.1999 SÁM 00/3941 EF Spurt um hátíðir á Þingvöllum: rigndi mikið þegar lýðveldishátíðin var 1944; blysför sem farin var a Guðmundur Magnússon 45118
09.12.1999 SÁM 00/3941 EF Æviatriði, flutningar úr Reykjavík í Mosfellssveit, fjölskyldan flutti í Blómvang þar sem var garðyr Sigurður Narfi Jakobsson 45119
09.12.1999 SÁM 00/3941 EF Sigurður segir frá Stefáni Þorlákssyni í Reykjahlíð, vinnu fyrir hann, bílaeign hans og viðbrögðum a Sigurður Narfi Jakobsson 45120
09.12.1999 SÁM 00/3941 EF <p>Spurt um huldufólk, en Sigurður segir frá Ásadraugnum sem fældi hesta á reiðleiðinni yfir Ásana; Sigurður Narfi Jakobsson 45121
09.12.1999 SÁM 00/3941 EF Sigurður segir frá því er bærinn í Bringum var rifinn og vandræðum sem hann lenti í með ýtuna við þa Sigurður Narfi Jakobsson 45122
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Minnst á huldufólk í tengslum við steinana í Grafarholti og Sigurður spurður hvort hann hafi orðið v Sigurður Narfi Jakobsson 45123
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Sagt frá búskap Halls í Bringum, hann bjó í húsi hlöðnu úr torfi og grjóti, var einn síðustu árin me Sigurður Narfi Jakobsson 45124
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Guðjón Helgason í Laxnesi lagði veg frá Laxnesi upp hjá Bringum og inn á Þingvallaveginn líklega um Sigurður Narfi Jakobsson 45125
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Rafstöð í Reykjahlíð, rafmagn til ljós en þar voru hlaðnir rafgeymar fyrir útvarpstæki; sagt frekar Sigurður Narfi Jakobsson 45126
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Besta breytingin á búskaparháttum var þegar mjaltavélin kom; einnig þegar vélar tóku við af hestaver Sigurður Narfi Jakobsson 45127
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Sigurður segir frá vinnu sinni fyrir Búnaðarsambandið, hefur unnið á öllum bæjum í Mosfellssveit, á Sigurður Narfi Jakobsson 45128
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Rætt um framleiðsluna á Reykjalundi, mikil eftirspurn eftir rörum þegar fiskeldi hófst á landinu; sí Sigurður Narfi Jakobsson 45129
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Æviatriði, fæddur á Varmá en alinn upp á Brúarlandi, líklega sá síðasti sem fæddist í gamla Varmárbæ Tómas Lárusson 45130
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Sagt frá lífinu á Brúarlandi, þangað komu allir sem fóru um þjóðveginn, þar var pósthús og símstöð o Tómas Lárusson 45131
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Sagt frá skólahaldi á Brúarlandi og ýmsu öðru í sambandi við skólann sem var heimavistarskóli; húsnæ Tómas Lárusson 45132
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Farið var gangandi til kirkju, sagt frá fermingarundirbúningi hjá séra Hálfdani Tómas Lárusson 45133
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Eitt sinn voru 33 í jólamat á Brúarlandi; hangikjöt borðað á jólunum; spurt um rjúpnaveiði og það le Tómas Lárusson 45134
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Spurt um hernámið: Tómas man þegar fyrstu herbílarnir komu, en var fyrir norðan þegar þeir settust f Tómas Lárusson 45135
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Ferðir til Reykjavíkur með rútunni Tómas Lárusson 45136
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Sambúðin við herinn var góð, sagt frá því er hermenn stóðu heiðursvörð þegar gömul kona var borin ti Tómas Lárusson 45137
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Spurt um slysfarir: hermaður fórst í brekkunni neðan við Brúarland; einnig sagt frá árekstrum milli Tómas Lárusson 45138
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Spurt um álfa og huldufólk og einnig um drauga; talið áður að í Sauðhól væri huldufólk; amma sagði d Tómas Lárusson 45139
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Sögur um hjúkrunarkonuna á Ásunum, fleiri en einn sem tók hana upp í bílinn en svo var hún horfin Tómas Lárusson 45140
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Tómas og fleiri strákar seldu hermönnunum blöð, aðallega Daily Post, sem gefið var út af Íslendingum Tómas Lárusson 45141
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Spurt um vísur, þulur og kvæði: mikið var sungið á heimilinu og faðir Tómasar lærði vísur fljótt og Tómas Lárusson 45142
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Tómas segir tvær sögur: önnur er af draumi sem rættist strax daginn eftir og hin er af sýn sem hann Tómas Lárusson 45143
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Sagt frá glímu iðkum og glímumótum í Mosfellssveit og Kjós, sýsluglímur, nefndir nokkrir glímumenn Tómas Lárusson 45144
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Lýst leiknum Laus og bundinn, nefndir fleiri vinsælir leikir: yfir, fallin spýta og kýluboltaleikur Tómas Lárusson 45145
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Sagt frá íþróttaiðkun í Mosfellssveit og Kjós, frjálsum íþróttum, handbolta og fótbolta; inn á milli Tómas Lárusson 45146

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.11.2019