Hljóðrit Kristins H. M. Schram
Hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
13.05.2000 | SÁM 02/3998 EF | Ræða í upphafi sagnakvöldsins: "Að segja sögur er lífið sjálft" | Þórunn Gestsdóttir | 38954 |
13.05.2000 | SÁM 02/3998 EF | Vísur og tildrög þeirra: Hlegið var dátt á hafnarsandi; Þingeyskt mont er orðað oft | Jósef H. Þorgeirsson | 38955 |
13.05.2000 | SÁM 02/3998 EF | Saga af ferðalagi með séra Óskari Finnbogasyni | Árni Pálsson | 38956 |
13.05.2000 | SÁM 02/3998 EF | Sögur af Benedikt í Krossholti, hann varð fyrstur til að byggja hlöðu í Kolbeinsstaðahrepp og fékk t | Árni Pálsson | 38957 |
13.05.2000 | SÁM 02/3998 EF | Saga af séra Bjarna Jónssyni dómkirkjupresti sem fór á morgunsloppnum til rakarans | Jósef H. Þorgeirsson | 38958 |
13.05.2000 | SÁM 02/3998 EF | Segir frá Þjóðbjörgu Jónsdóttur, æviatriðum hennar og smekk hennar fyrir kaffi, Þjóðbjargarkaffi | Sigríður Þorsteinsdóttir | 38959 |
13.05.2000 | SÁM 02/3998 EF | Lýsing á því hvernig svokallað prestakaffi er búið til | Jósef H. Þorgeirsson | 38960 |
13.05.2000 | SÁM 02/3999 EF | Saga um prest í Skotlandi | David Campbell | 38961 |
13.05.2000 | SÁM 02/3999 EF | Saga um séra Jakob Jónsson í norrænu samstarfi presta | Jósef H. Þorgeirsson | 38962 |
13.05.2000 | SÁM 02/3999 EF | Saga um séra Hallgrím Thorlacius sem fór í gufubað með kaupfélagsstjóranum á Sauðárkróki | Jósef H. Þorgeirsson | 38963 |
13.05.2000 | SÁM 02/3999 EF | Gamanbragur um Sverri Markússon dýralækni: Að morgni dags í myrkri kveiki ljósið | Bjartmar Hannesson | 38964 |
13.05.2000 | SÁM 02/3999 EF | Saga um ungan bónda sem vildi annað hvort eignast konu eða girða túnið | Jósef H. Þorgeirsson | 38965 |
13.05.2000 | SÁM 02/3999 EF | Saga um dreng | Jósef H. Þorgeirsson | 38966 |
13.05.2000 | SÁM 02/3999 EF | Írafellsmóri, Hvítárvallaskotta og Stormhöttur; Sagnir af Skottu: af hverju hún er kennd við Hvítárv | Magnús Sigurðsson | 38967 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Vísur eftir Eyjólf Jóhannesson á Kolsstöðum og Guðríði Jónsdóttur á Úlfsstöðum og tildrög þeirra: Kr | Magnús Sigurðsson | 38968 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Vísa sem heimildarmaður segir vera eftir Helga Hálfdanarsonar um Jón H. Þorbergsson á Laxamýri: Hver | Jósef H. Þorgeirsson | 38969 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Margt er af meyjum | Jósef H. Þorgeirsson | 38970 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Saga af símskeyti sem misfórst á leið til Grímseyjar | Jósef H. Þorgeirsson | 38971 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Vísa sem Bólu-Hjálmar botnaði í draumi ungrar stúlku: Rýkur mjöll um fönnug fjöll | Jósef H. Þorgeirsson | 38972 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Saga um þakleka og svar biskups | Geir Waage | 38973 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Saga um séra Einar Torlacius og stóðhestinn hans: Tilsvar bónda þegar prestur rukkaði hann um folato | Geir Waage | 38974 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Ástæða fyrir því að hætt var að láta presta fylla út eyðublað um geðveika í sókninni | Geir Waage | 38975 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Saga af heimsókn Haralds krónprins og Bjarna Benediktssonar til séra Einars í Reykholti | Geir Waage | 38976 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Saga af því þegar lögreglan í Borgarnesi handtók prest eftir bankarán í Reykjavík | Geir Waage | 38977 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Saga af því hvernig Ólafur Ragnar hitti Dorritt Moussajef | Geir Waage | 38978 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Prestur mætti ekki á réttan stað til að messa | Jósef H. Þorgeirsson | 38979 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Upp við vegg á varðstofunni | Jósef H. Þorgeirsson | 38980 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Umsókn prests um jeppa og svar biskupsstofu | Jósef H. Þorgeirsson | 38981 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Svar séra Einars Thorlacius: Búi skýtur út alla hlíð | Jósef H. Þorgeirsson | 38982 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Gvendur dúllari var vinnumaður á prestssetrinu í Reykholti og þótti mikið borðað af graut | Jósef H. Þorgeirsson | 38983 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Um ambögur og mismæli fréttaþula í útvarpinu | Jósef H. Þorgeirsson | 38984 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Ummæli Bjarna Benediktssonar þegar Jónas Árnason var kjörinn á þing | Jósef H. Þorgeirsson | 38985 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Gamanbragur um mannlíf í Borgarfirði: Í Skorradal þar var jú skálmöld um stund | Bjartmar Hannesson | 38986 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Sagnir af Guðmundi Th. Jónssyni eða Gvendi truntu | Jósef H. Þorgeirsson | 38987 |
13.05.2000 | SÁM 02/4001 EF | Ævintýri um Jack sem var smali hjá nískum húsbónda, hann varð vitni að því þegar trén dönsuðu og fan | Claire Mullholland | 38988 |
13.05.2000 | SÁM 02/4001 EF | Vísa Stefáns Jónssonar í orðastað Jóns Pálmasonar á Akri: Mér himneskt ljós í hjarta skín; og önnur | Jósef H. Þorgeirsson | 38989 |
13.05.2000 | SÁM 02/4001 EF | Saga um ungan mann sem fer á bændaskólann á Hvanneyri og verður ástfanginn; inn í frásögnina er flét | Bjarni Guðmundsson | 38990 |
13.05.2000 | SÁM 02/4002 EF | Saga um ungan mann sem fer á bændaskólann á Hvanneyri og verður ástfanginn; inn í frásögnina er flét | Bjarni Guðmundsson | 38991 |
13.05.2000 | SÁM 02/4002 EF | Saga af Karjalainen | Jósef H. Þorgeirsson | 38992 |
13.05.2000 | SÁM 02/4002 EF | Ljóð mín eru lítils verð; Ég er blankur yfirleitt; Skagafjarðar fögur sýsla | Jósef H. Þorgeirsson | 38993 |
13.05.2000 | SÁM 02/4002 EF | Gestir á sagnakvöldi syngja: Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur | 38994 | |
13.05.2000 | SÁM 02/4002 EF | Sagnakvöldi slitið | Bergur Þorgeirsson | 38995 |
29.11.2001 | SÁM 02/4008 EF | Rósa er kynnir en byrjar á að segja sögu sem hún hafði heyrt á Lygavöku á Siglufirði: konan sem hél | Rósa Þorsteinsdóttir | 39029 |
29.11.2001 | SÁM 02/4008 EF | Rósa kynnir Rakel sem segir síðan frá einkennum samtíma flökkusagna | Rakel Pálsdóttir | 39030 |
29.11.2001 | SÁM 02/4008 EF | Saga af konu á skíðum í Bláfjöllum; á eftir rekur Rakel útbreiðslu sagnarinnar | Rakel Pálsdóttir | 39031 |
29.11.2001 | SÁM 02/4008 EF | Strákur á Akureyri uppgötvar eftir á að móðir hans hefur komið inn á meðan hann var að fróa sér | Rakel Pálsdóttir | 39032 |
29.11.2001 | SÁM 02/4008 EF | Saga um þjóf sem ætlaði að stela bensíni af húsbíl en setti slönguna í skólptankinn; einnig slík sag | Rakel Pálsdóttir | 39033 |
29.11.2001 | SÁM 02/4008 EF | Saga af Ströndum: Bóndi á Ströndum hafði þýskan vinnumann en á næsta bæ var enskur vinnumaður, báðir | Kristinn H. M. Schram | 39034 |
29.11.2001 | SÁM 02/4008 EF | Saga af Agli á Hnjóti, hann keypti jeppa og flutti mjólkina en verður að hætta því vegna mótmæla bæn | Guðmunda Björnsdóttir | 39035 |
29.11.2001 | SÁM 02/4008 EF | Sigurður segir álfasögu: ástir álfkonu og manns og hefnd huldukonunnar á þeim sem hæddist að ástmann | Sigurður Atlason | 39036 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Galdur til að ná ástum stúlku: piltur einn risti galdrastaf á blýplötu og geymdi undir tungurótum, b | Sigurður Atlason | 39037 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Kona vill frá skilnað frá eiginmanni sínum og fer á fund sýslumanns; Sigurður leikur samtal þeirra | Sigurður Atlason | 39038 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Guðmundur hét maður sem var úr annarri sveit og flutti í Bitrufjörð á Ströndum, hann var varaður við | Sigurður Atlason | 39039 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Sigurður stundar Hornstrandaferðir og er mikið einn á ferð; segir ýkjusögu af vetrarferð þar sem ske | Sigurður Atlason | 39040 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Ýkjusaga af afa sem var mikill veiðimaður, ætlaði að veiða silung en náði bara roðinu | Sigurður Atlason | 39041 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Ýkjusaga af dótturinni sem er svo feit að kinnarnar slást saman aftan við hnakka | Sigurður Atlason | 39042 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Rósa segir sögu af Rósa langafa sem var meistaraþjófur | Rósa Þorsteinsdóttir | 39043 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Starfsmaður Hins íslenska biblíufélags í lyftunni í Hallgrímskirkjuturni ásamt konu, lyftan hrapar | Haukur Ingi Jónasson | 39044 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Rögnvaldur segir frá verkefninu Sagnamenn á Vesturlandi | Rögnvaldur Guðmundsson | 39045 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Sigurborg segir frá sagnamannaverkefninu og þróun þess: sagnamenn í Wales, sagnakvöld í Reykholti og | Sigurborg Hannesdóttir | 39046 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Saga um fiskimann og viðskiptajöfur í Mexikó | Sigurborg Hannesdóttir | 39047 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Ingi Hans segir frá sjálfum sér, er úr sveitarfélagi sem aldrei hefur vitað hvað það heitir; ólst up | Ingi Hans Jónsson | 39048 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Helgi Andrésson sögumaður og líkkistusmiður og vildi kenna Birni að smíða kistur, en sá hélt að það | Ingi Hans Jónsson | 39049 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Helgi segir sögu af því þegar hús fauk af grunninum og svo aftur til baka | Ingi Hans Jónsson | 39050 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Sagt frá og hermt eftir Bæring Cecilssyni; vísa um hann; ferð Bærings á Strandir | Ingi Hans Jónsson | 39051 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Sagt frá Hrólfi Hraundal og hermt eftir honum segja sögu af gæsaveiðum | Ingi Hans Jónsson | 39052 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Sagt frá skrítnum feðgum | Ingi Hans Jónsson | 39053 |
29.11.2001 | SÁM 02/4011 EF | Ingi Hans segir frá Duncan Williamson, skoskum sagnamanni, sem hann kynntist | Ingi Hans Jónsson | 39054 |
29.11.2001 | SÁM 02/4011 EF | Sagt frá Páli Ásgeirssyni sem hitti Guð á Bergþórugötunni; Guð sagði honum að hætta að drekka; áður | Ingi Hans Jónsson | 39055 |
29.11.2001 | SÁM 02/4011 EF | Saga sem Ingi Hans lærði af Duncan Williamson: stytta við hlið kirkjugarðs í þorpsrústum er af þekja | Ingi Hans Jónsson | 39056 |
23.10.1999 | SÁM 05/4092 EF | Viðmælendur segja sögu af manni, sem var veikur á geði, sem talinn var andsetinn; Einar á Einarsstöð | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44105 |
23.10.1999 | SÁM 05/4093 EF | Viðmælendur segja draugasögu sem fjallar um mann sem var andsetinn og það þurfti að fá Einar á Einar | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44106 |
23.10.1999 | SÁM 05/4093 EF | Guðmundur segir frá húsi ömmu sinnar við Grundargerði þar sem talið var reimt; hundurinn á heimilinu | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44107 |
23.10.1999 | SÁM 05/4093 EF | Sagt frá draugahúsi á Seltjarnarnesi. Kona sem átti heima í húsinu hvarf og er talið að hún hafi gen | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44108 |
23.10.1999 | SÁM 05/4093 EF | Sagt frá því þegar hlutir fóru að færast til á leikmynd við kvikmyndatökur á Höfn í Hornafirði. Einn | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44109 |
23.10.1999 | SÁM 05/4093 EF | Daníel segir frá því þegar faðir hans keyrði niður draug sem birtist ökumönnum í Hveradölum. Skv. he | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44110 |
23.10.1999 | SÁM 05/4093 EF | Daníel segir frá afa sínum sem tók puttaferðalang upp í bílinn hjá sér á Reykjanesbrautinni; þeir sp | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44111 |
23.10.1999 | SÁM 05/4093 EF | Sagt frá bíldraug á Mýrdalssandi; manneskja fannst hríðskjálfandi í bíl sínum eftir að hafa verið of | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44112 |
23.10.1999 | SÁM 05/4094 EF | Viðmælandi segir frá því þegar hann var að keyra á milli Kirkjubæjarkausturs og Víkur og sá gamlan m | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44761 |
23.10.1999 | SÁM 05/4094 EF | Sagt frá reimleikum í Hörgsholti í Hrunamannahrepp sem afi eins viðmælenda varð vitni að. Þar heyrði | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44762 |
23.10.1999 | SÁM 05/4094 EF | Daníel segir frá mikum draugagangi í svínahúsi á Kanastöðum þar sem afi hans var svínabóndi. Mikið b | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44763 |
23.10.1999 | SÁM 05/4094 EF | Sagt frá hól á Kanastöðum þar sem Kani nokkur var forðum heygður. Í haugnum var skip og í hólnum eru | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44764 |
23.10.1999 | SÁM 05/4094 EF | Spyrill og viðmælendur ræða um nafnleynd og hvað gert verður við efnið. | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44765 |
23.10.1999 | SÁM 05/4094 EF | Guðmundur segir frá því þegar hann var að vinna að franskri heimildamynd um miðla á Íslandi; farið v | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44766 |
23.10.1999 | SÁM 05/4094 EF | Flökkusögn af manni sem var niðurlægður af hjásvæfu sinni. Hún kúkaði á hann og skildi eftir skilabo | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44767 |
23.10.1999 | SÁM 05/4095 EF | Saga um Kjarval þegar hann var orðinn gamall og kominn á spítala. | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44768 |
23.10.1999 | SÁM 05/4095 EF | Kynlífssögur af bandarískri konu. | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44769 |
23.10.1999 | SÁM 05/4095 EF | Heimildamenn spjalla saman um almenn málefni síðan er sögð kynlífssaga bandarískri konu. | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44770 |
23.10.1999 | SÁM 05/4095 EF | Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp; heimildamenn ræða um staðsetningu S | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44771 |
23.10.1999 | SÁM 05/4096 EF | Sagt frá bræðrum sem metast um byssur og afl þeirra og prófa sig áfram. | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44772 |
23.10.1999 | SÁM 05/4096 EF | Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp; einn þeirra veiðir sel og ferðamenn | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44773 |
23.10.1999 | SÁM 05/4096 EF | Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp. Einn þeirra lendir í slysi við upps | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44774 |
23.10.1999 | SÁM 05/4096 EF | Sagt frá manni sem deyr þegar hann er að setja niður girðingu. | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44775 |
23.10.1999 | SÁM 05/4096 EF | Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp; einn þeirra er ráðinn til að veiða | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44776 |
23.10.1999 | SÁM 05/4096 EF | Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp. Sagt frá einum þeirra sem sagður er | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44777 |
23.10.1999 | SÁM 05/4096 EF | Sagt frá því þegar hermenn rak á land á Ströndum en hreppstjórinn vildi ekki láta líkin af hendi til | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44778 |
23.10.1999 | SÁM 05/4097 EF | Sagt frá því þegar lík rekur á land á Ströndum en heimamenn telja reimt í kringum líkið og láta það | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44779 |
23.10.1999 | SÁM 05/4097 EF | Sögn um skálaverði sem hafa orðið varir við reimleika í skálum á hálendinu. | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44780 |
23.10.1999 | SÁM 05/4097 EF | Sögn um skálavörð sem missti vitið vegna reimleika í skála á hálendinu. | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44781 |
23.10.1999 | SÁM 05/4097 EF | Viðmælendur ræða sín á milli um sannleiksgildi þjóðsagna og velta því fyrir sér hvers vegna svona sö | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44782 |
23.10.1999 | SÁM 05/4097 EF | Sagt frá ungum dreng sem kom að tíu ferðamönnum og hestum þeirra sem orðið höfðu úti frostaveturinn | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44783 |
23.10.1999 | SÁM 05/4097 EF | Einn viðmælanda segir frá upplifun sinni þegar afi hans dó en hann vaknaði úr dái til þess að kveðja | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44784 |
23.10.1999 | SÁM 05/4098 EF | Spjallað um ýmislegt | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44785 |
23.10.1999 | SÁM 05/4099 EF | Spjall um ýmislegt | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44786 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 15.01.2020