Hljóðrit frá Ríkisútvarpinu

Viðtöl

Dags. Titill Heimildarmenn / flytjendur
11.03.1949 Minningar úr Meðallandi Runólfur Runólfsson
01.01.1946 Hallgrímur Níelsson - Erindi Hallgrímur Níelsson
01.01.1948 Viðtal við Jakobínu Johnson Jakobína Johnson
01.01.1950 Um ferðir milli Íslands og Kanada. Halldór E. Jónsson

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.03.1949 Runólfur Runólfsson
11.02.1955 SÁM 87/1006 EF Hugvekja Páll Þorsteinsson 35637
1903-1912 SÁM 87/1027 EF kvæði: … oft á gangi Bjarni Þorkelsson 35722
1903-1912 SÁM 87/1027 EF Sæmundur Magnússonur Hólm Bjarni Þorkelsson 35723
1903-1912 SÁM 87/1027 EF Drottinn sé með yður Bjarni Þorkelsson 35724
1903-1912 SÁM 87/1030 EF Ræða flutt við vígslu íþróttavallar fyrir fótboltafélag KFUM Friðrik Friðriksson 35785
1903-1912 SÁM 87/1031 EF Kveðið með kvæðalögum ýmissa kvæðamanna: Jón Lárusson: Bylt að láði búkum er; Pálmi frændi: Kvæðið b Hjálmar Lárusson 35799
1926 SÁM 87/1035 EF Þó að kali heitur hver; Sólin gyllir sveipuð rósum; tvær vísur; Sörli meðan lagði leið; vísa 35845
1926 SÁM 87/1035 EF kveðnar vísur, m.a. Alltaf fækkar aumra skjól 35846
1926 SÁM 87/1035 EF kveðnar vísur, m.a. Tvö við undum túni á og Líkafrón og lagsmenn tveir 35847
1926 SÁM 87/1035 EF Gleður lýði gróin hlíð; Æ mig stingur undaljár; vísa 35848
1928 SÁM 87/1035 EF Ofan gefur snjó á snjó; Rangá fannst mér þykkjuþung Ríkarður Jónsson 35849
1928 SÁM 87/1035 EF Rammislagur: Grána kampar græði á Ríkarður Jónsson 35850
1928 SÁM 87/1035 EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund Ríkarður Jónsson 35851
1928 SÁM 87/1035 EF Grænlandsvísur: Komir þú á Grænlands grund Ríkarður Jónsson 35852
1928 SÁM 87/1035 EF Ofan gefur snjó á snjó; Rangá fannst mér þykkjuþung Ríkarður Jónsson 35853
1928 SÁM 87/1035 EF Rammislagur: Grána kampar græði á Ríkarður Jónsson 35854
1928 SÁM 87/1035 EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund Ríkarður Jónsson 35855
1928 SÁM 87/1035 EF Grænlandsvísur: Komir þú á Grænlands grund Ríkarður Jónsson 35856
1928 SÁM 87/1035B EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund Ríkarður Jónsson 35859
1928 SÁM 87/1035B EF Grænlandsvísur Ríkarður Jónsson 35860
1928 SÁM 87/1035B EF Sofðu unga ástin mín Ríkarður Jónsson 35861
1928 SÁM 87/1035B EF Austan kaldinn á oss blés Ríkarður Jónsson 35862
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Andrarímur: Enginn verjast Andra má Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 35865
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Andrarímur: Stála hristir hopar frá Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 35866
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Andrarímur: Bylt að láði búkum er Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 35867
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Andrarímur: Hildar þrár hvor höggin gaf Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 35868
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Hjaðningarímur: Steyta kálfa stappa jörkum hauður Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 35869
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Úr kvæði um Sigurð Breiðfjörð: Margur eys af Fjölnis farða Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 35870
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Hjaðningarímur: Tóku að berjast trölls í móð Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 35871
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Jómsvíkingarímur: Andinn Gnísu vaknar við Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 35872
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Jómsvíkingarímur: Ákakundur Eirík við Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 35873
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Jómsvíkingarímur: Ýta feldi eigi rór Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 35874
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Jómsvíkingarímur: Andinn Gnísu vaknar við Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Jónbjörn Gíslason 35875
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Formenn í Letingjavogi: Heyrast sköllin há og snjöll; Þessi vagar viður dag; Boða lestir föllin fles Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35876
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Formenn í Letingjavogi: Heyrast sköllin há og snjöll; Þessi vagar viður dag; Boða lestir föllin fles Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35877
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Flest í blíða fellur dá; Hjörva meiður hleypti á skeið Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35878
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Andrarímur: Aftur reiðir Andranaut Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35879
1920-1923 SÁM 87/1036 EF Rímur af Andra jarli: Brandinn góma brast sönghljóð Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35880
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35881
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Lágnætti: Stjörnur háum stólum frá Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35882
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund Jón Hjálmarsson og Sigríður Hjálmarsdóttir 35883
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Lágnætti: Ekki er margt sem foldar frið Jón Hjálmarsson , Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35884
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Rammislagur: Undir bliku beitum þá Jón Hjálmarsson og Sigríður Hjálmarsdóttir 35885
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Andrarímur: Stála hristir hopar frá Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35886
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Andrarímur: Fram í herinn hlaupa vann Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35887
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Rímur af Andra jarli: Brandinn góma brast sönghljóð Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35888
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Alþingisrímur: Hollur tiggja er var til von (ein vísa kveðin tvisvar) Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35889
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Andrarímur: Enginn brandur bíta kann Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 35890
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Köngulóin: Ég var ungur er ég fyrst; Yfir kaldan eyðisand Jónbjörn Gíslason og Þorsteinn Kárdal 35891
1920-1923 SÁM 87/1037 EF Glæsiserfi: Óðinn gramur ása reið Jónbjörn Gíslason og Þorleifur Helgi Jónsson 35892
1920-1923 SÁM 87/1038 EF Unnir rjúka, flúðin frýs; Væri bjart þótt blési kalt; Glópskan ristir glöpin þungt; Allir þurfa að e Haraldur Stefánsson 35894
1920-1923 SÁM 87/1038 EF Stundin harma sú var sár; Leggðu barminn alvot að; Hörður myndar hjalið þá; Lands frá grundu liðið r Sigríður Hjálmarsdóttir 35896
1920-1923 SÁM 87/1038 EF Kveðnar tvær vísur sem erfitt er að heyra Gísli Ólafsson 35901
1920-1923 SÁM 87/1039 EF Til ferskeytlunnar: Lítið á ég orðaval Ingibjörg Friðriksdóttir og Jónbjörn Gíslason 35907
1920-1923 SÁM 87/1039 EF Atlarímur: Fagra hvelið gyllir grund Gunnlaugur Gunnlaugsson 35910
1920-1923 SÁM 87/1039 EF Nú er í dái náttúran; Snævi skrýðast fögur fjöll; Fögur kyssti Freyja gaut; Vænar kyssti eg varir á; Jónbjörn Gíslason 35911
1930 SÁM 87/1039 EF Brestur vín og brotnar gler; Enginn maður á mér sér Páll Böðvar Stefánsson 35920
1930 SÁM 87/1039 EF Þolið blæinn þrýtur senn; Hann er kaldur hvín í rá; Sprungu boðar borðum á Páll Böðvar Stefánsson 35921
1933 SÁM 87/1039 EF Lækurinn: Ég er að horfa hugfanginn Páll Böðvar Stefánsson og Gísli Ólafsson 35922
1933 SÁM 87/1039 EF Ég er fremur fótasár; Andann lægt og manndóm myrt; Sýknir þola sumir menn; Glópskan ristir glöpin þu Páll Böðvar Stefánsson og Gísli Ólafsson 35923
07.07.1944 SÁM 87/1040 EF Hermt eftir Símoni dalaskáldi: Lítil kindaeignin er; Sonur Hjálmars ef ég er; úr ljóðabréfi til Björ Gísli Ólafsson 35924
07.07.1944 SÁM 87/1040 EF Hér er orðið margt til meins Gísli Ólafsson 35927
07.07.1944 SÁM 87/1040 EF Hér er orðið margt til meins Gísli Ólafsson 35929
07.07.1944 SÁM 87/1040 EF Þarna liggur letra grér, hermt eftir Nikulási Guðmundssyni, Þjófa-Lása Gísli Ólafsson 35930
1941 SÁM 87/1042 EF Kveðnar vísur með 18 mismunandi kvæðalögum, kynnir oftast þá sem hann hefur lögin eftir: Baldvin Jón Jón Lárusson 35983
1941 SÁM 87/1043 EF 69 kvæðalög: ferðamaður kenndur, Jakob Bjarnason, Jóhann Jóhannsson, Jónas Guðmundsson smali, Jón úr Jón Lárusson 35984
1941 SÁM 87/1044 EF 39 kvæðalög: Gísli Brandsson, Guðmundur Ólafsson, Hólmfríður Erlendsdóttir, Lárus Erlendsson, Pálmi Jón Lárusson 35985
26.02.1942 SÁM 87/1044 EF Kvæðalag Jóns kofa: Stynur frón með stórhljóðum; Heyra brak og bresti má Jón Lárusson 35986
26.02.1942 SÁM 87/1044 EF Kvæðalag Jóns Þórðarsonar: Göngu-Hrólfsrímur: Kvæðið bóla bröndungs Gná Jón Lárusson 35987
26.02.1942 SÁM 87/1044 EF Kvæðalag Ólafs Bjarnasonar: Nóttin heldur heimleið þar; Grær á melum rósin rótt Jón Lárusson 35988
26.02.1942 SÁM 87/1044 EF Kvæðalag Jónasar Guðmundsson: Flest í blíða fellur dá; Yfir kindum oft ég stóð Jón Lárusson 35989
26.02.1942 SÁM 87/1044 EF Kvæðalag Friðriks Friðrikssonar: Í höndum braka hrífurnar; Upp um breiðar alls staðar Jón Lárusson 35990
26.02.1942 SÁM 87/1044 EF Kvæðalag Árna Árnasonar: Númi undrast Númi hræðist; Svefninn býr á augum ungum Jón Lárusson 35991
26.02.1942 SÁM 87/1044 EF Kvæðalag Lárusar Erlendssonar: Rímur af Þórði hreðu: Sörli rama rekka kaus Jón Lárusson 35992
26.02.1942 SÁM 87/1044 EF Kvæðalag Pálma Erlendssonar: Illviðris á argri strönd; Ríkismenn á Refasveit Jón Lárusson 35993
26.02.1942 SÁM 87/1044 EF Kvæðalag Erlends Erlendssonar: Hjálmarskviða: Gnudda ég broddi fjaðra fals Jón Lárusson 35994
26.02.1942 SÁM 87/1044 EF Kvæðalag Sveins Jóhannessonar: Hjá þér falda sólin svinn; Hennar frjóu heiðgeislar Jón Lárusson 35995
26.02.1942 SÁM 87/1044 EF Kvæðalag Sveins Jónssonar: Legg þú barminn alvot að; Minn að hörfar þanki þar Jón Lárusson 35996
26.02.1942 SÁM 87/1044 EF Kvæðalag Jóns Jónssonar: Jón á Hofi æðstur er; Nú skal smala fögur fjöll Jón Lárusson 35997
05.03.1942 SÁM 87/1045 EF Alþingisrímur: Dísin óðar himins hlín (tvítekið að hluta) Jón Lárusson 35998
05.03.1942 SÁM 87/1045 EF Göngu-Hrólfsrímur: Gekk nú róman geysihart Jón Lárusson 35999
07.12.1953 SÁM 87/1045 EF Göngu-Hrólfsrímur: Þóftu glaður Þulins hér Jón Lárusson 36000
07.12.1953 SÁM 87/1045 EF Raupsaldurinn Jón Lárusson 36001
SÁM 87/1046 EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund Jón Lárusson 36002
SÁM 87/1046 EF Barnagæla: Frétt kom enn úr Fljótunum Jón Lárusson 36003
SÁM 87/1046 EF Til dulins velgjörara: Víða til þess vott ég fann Jón Lárusson 36004
SÁM 87/1046 EF Harpa: Svipnum breytir, lagi, lit Jón Lárusson 36005
SÁM 87/1046 EF Að mér stjórnar tek ég taum; Rýkur dröfn um reiðaband Jón Lárusson 36006
SÁM 87/1046 EF Eins og svangur úlfur sleginn; Þá var taða, þá var skjól; Unun háa; Nóttin heldur heimleið þar; En e Jón Lárusson 36007
SÁM 87/1046 EF Til dulins velgjörara: Víða til þess vott eg fann Jón Lárusson 36008
SÁM 87/1046 EF Harpa: Svipnum breytir, lagi, lit Jón Lárusson 36009
SÁM 87/1046 EF Að mér stjórnar tek eg taum; Rýkur dröfn um reiðaband Jón Lárusson 36010
SÁM 87/1046 EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund Jón Lárusson 36011
1947 SÁM 87/1047 EF Stynur frón með stórhljóðum; Fjalla kauða foringinn 36013
1947 SÁM 87/1047 EF Tíminn vinnur aldrei á; Mér varð oft um hjartað heitt; Yfir lífsins öldusog; Þeim er lífið fréttafát Þuríður Friðriksdóttir 36016
1947 SÁM 87/1047 EF Nú skal hróður hefja á blað Þuríður Friðriksdóttir 36017
1947 SÁM 87/1047 EF Veikir stálið létt við loft; Um Bjarna-Skjóna: Grýtta sparn hann löngum leið Þuríður Friðriksdóttir 36018
1947 SÁM 87/1047 EF Skært og fagurt skín hér sól Andrés Valberg 36019
1947 SÁM 87/1047 EF Bregst ei þjóð á Brúarvöllum Andrés Valberg 36020
SÁM 87/1047 EF Jósep kveður eigin vísur til Gísla Ólafssonar sextugs: Þér að heilsa er hugsun fús Jósep Sveinsson Húnfjörð 36026
SÁM 87/1047 EF Sigling lífs míns: Ekki veit ég einn um það, Jósep kveður eigin vísur Jósep Sveinsson Húnfjörð 36027
SÁM 87/1047 EF Alþingisrímur Kjartan Ólafsson 36029
SÁM 87/1048 EF Haustkvöld: Vor er indælt ég það veit Kjartan Ólafsson 36030
SÁM 87/1048 EF Kvæði til Gísla Ólafssonar sextugs: Þér að heilsa er hugsun fús Jósep Sveinsson Húnfjörð 36031
SÁM 87/1048 EF Ekki veit ég einn um það Jósep Sveinsson Húnfjörð 36032
SÁM 87/1049 EF Oft á fund með frjálslyndum Sigvaldi Indriðason 36033
SÁM 87/1049 EF Þó ævin mín sé ekki löng; Það eru einu úrræðin; Láttu ei illa liggja á þér; Svefninn bindur ama und Sigvaldi Indriðason 36034
SÁM 87/1049 EF Stökur eftir Guðmund Gunnarsson frá Tindum ortar þegar fálkaorðunni var úthlutað í fyrsta sinn: Það Sigvaldi Indriðason 36035
SÁM 87/1049 EF Laxdælingar lifa flott; Þó ég gangi margs á mis; Það mun flestum finnast um Sigvaldi Indriðason 36036
SÁM 87/1049 EF Eftirmæli um brennivínstunnu sem nefnd var Þuríður: Þarna liggur hún Þuríður heitin Sigvaldi Indriðason 36037
SÁM 87/1049 EF Að stinga lax í strangri á Sigvaldi Indriðason 36038
SÁM 87/1049 EF Raula ég við rokkinn minn Sigvaldi Indriðason 36039
SÁM 87/1049 EF Kvöldskatt fékk ég, kær og þekk Hallfreður Örn Eiríksson 36040
SÁM 87/1049 EF Sólskríkjan mín situr þarna á sama steini; Leiðist mér að liggja hér í ljótum helli; Niður dauður sí Hallfreður Örn Eiríksson 36041
16.11.1953 SÁM 87/1049 EF Nú skal hróður hefja á blað Þuríður Friðriksdóttir 36042
SÁM 87/1049 EF Tíminn vinnur aldrei á; Mér varð oft um hjartað heitt; Bygging mín var breiskleik háð; Það er skýr o Sigríður Friðriksdóttir 36043
SÁM 87/1049 EF Eitthvað slæðist að ég finn Sigríður Friðriksdóttir 36044
SÁM 87/1050 EF Geirmundur heljarskinn góðlyndum seggjum Júlíus 36045
SÁM 87/1050 EF Alla leið til Íslandsstranda Ingvar S. Jónsson 36047
SÁM 87/1050 EF Sjáirðu meyju Ingvar S. Jónsson 36048
19.07.1954 SÁM 87/1050 EF Minn hugur … Ingvar S. Jónsson 36049
19.07.1954 SÁM 87/1050 EF Morgunblaðið ... Ingvar S. Jónsson 36050
SÁM 87/1050 EF Formannavísur úr Víkursveit Indriði Þórðarson 36053
SÁM 87/1050 EF Vísur um bónorð Egils Grímssonar í Manni og konu Indriði Þórðarson 36054
08.09.1954 SÁM 87/1051 EF Úr sögunni af Brúsaskegg: Kom ég að Eyri, sungið Kristín Helga Þórarinsdóttir 36064
03.06.1955 SÁM 87/1054 EF Kveðin ein vísa og síðan mansöngur fyrstu rímu af Hinriki heilráða Kjartan Hjálmarsson 36101
03.06.1955 SÁM 87/1054 EF Þögull erfir eyðibær; Þó að holdið þekki töf; Lífs við stjá er líður hjá; Hörðu flýja frostin senn; Kjartan Hjálmarsson 36102
03.06.1955 SÁM 87/1054 EF Vor: Man ég staðinn, man ég kliðinn Kjartan Hjálmarsson 36103
03.06.1955 SÁM 87/1054 EF Út á sundin safírblá; Ægir hvítum ölduföldum; Leiftur glampa á bylgjuboga; Fegurð skartar vorsins ve Kjartan Hjálmarsson 36104
SÁM 87/1054 EF Kveðnar 20 vísur með mismunandi kvæðalögum Kjartan Hjálmarsson 36105
05.11.1955 SÁM 87/1055 EF Þó að blási stundum strangt; Var nú þröng á velli löngum Símon Jóh. Ágústsson 36113
05.11.1955 SÁM 87/1055 EF Númarímur: Sólin gyllir sveipuð rósum; Númi liði vék úr vegi Símon Jóh. Ágústsson 36114
05.11.1955 SÁM 87/1055 EF Téði hroðinn tryggðalok, kveðið tvisvar Símon Jóh. Ágústsson 36120
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Áradalsóður: Væri ég einn sauðurinn í hlíðum Símon Jóh. Ágústsson 36128
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Komdu nú að kveðast á Símon Jóh. Ágústsson 36129
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Í huganum var ég hikandi Símon Jóh. Ágústsson 36130
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Fyrsti maí: Þú ert hljóður þröstur minn Símon Jóh. Ágústsson 36131
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Góðu börnin gera það; Illu börnin iðka það Símon Jóh. Ágústsson 36132
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Litla Jörp með lipran fót Símon Jóh. Ágústsson 36133
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Númarímur: Hreiðrum ganga fuglar frá Símon Jóh. Ágústsson 36134
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Númarímur: Burtu Númi búast hlaut Símon Jóh. Ágústsson 36135
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Hani krummi hundur svín Símon Jóh. Ágústsson 36136
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Nú er hann enn með norðanvind Símon Jóh. Ágústsson 36137
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Ungir halir hertu dug Símon Jóh. Ágústsson 36138
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Út af halla ég mér má Símon Jóh. Ágústsson 36139
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Senn kemur hann Finnur faðir þinn frá Reyn Símon Jóh. Ágústsson 36140
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Ríðum og ríðum hart hart á skóginn Símon Jóh. Ágústsson 36141
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Þessi karl á þingið reið Símon Jóh. Ágústsson 36142
05.04.1956 SÁM 87/1057 EF Sólin málar leiðir lands; Öndin mænir áþjánuð; Víst er gott að vona á þig; Lífið fátt mér ljær í hag Benedikt Eyjólfsson 36151
04.03.1958 SÁM 87/1057 EF Um Sigurð Breiðfjörð látinn: Hví er þannig óðs í önnum Ormur Ólafsson 36162
04.03.1958 SÁM 87/1057 EF Um Sigurð Breiðfjörð: Heill þér Breiðfjörð hörpudrengur Aðalheiður Georgsdóttir 36163
04.03.1958 SÁM 87/1057 EF Áður kunni Íslands þjóð Kjartan Hjálmarsson 36166
04.03.1958 SÁM 87/1057 EF Krókárgerði: Auðna og þróttur oft má sjá Guðríður Helgadóttir 36167
20.02.1959 SÁM 87/1059 EF Taumar leika mér í mund; Harla nett hún teygði tá; Áfram þýtur litla Löpp; Stutt sé bak og breitt að Kjartan Hjálmarsson 36177
20.02.1959 SÁM 87/1059 EF Faxaríma: Heillavinur þér skal þakka 36178
20.02.1959 SÁM 87/1059 EF Sálin yrði undur glöð Kjartan Hjálmarsson 36182
03.04.1959 SÁM 87/1059 EF Upphaf á útvarpsþætti um ástaljóð. Inngangur og síðan kveðin vísa: Ástin hefur hýrar brár Jón Sigurgeirsson 36183
03.04.1959 SÁM 87/1059 EF Þegar ég tók í hrundar hönd með hægu glingri Jóhannes Benjamínsson 36184
03.04.1959 SÁM 87/1059 EF Ástin heilög heillar mig; Ástin blind er lífsins lind Jón Sigurgeirsson 36185
03.04.1959 SÁM 87/1059 EF Þögul nóttin þreytir aldrei þá sem unnast Jóhannes Benjamínsson og Guðbjörg Benediktsdóttir 36186
03.04.1959 SÁM 87/1059 EF Augun mín og augun þín Jón Sigurgeirsson 36187
03.04.1959 SÁM 87/1059 EF Ei mig gastu brögðum beitt Jóhannes Benjamínsson 36188
03.04.1959 SÁM 87/1059 EF Láttu brenna logann minn Jóhannes Benjamínsson 36189
03.04.1959 SÁM 87/1059 EF Aðdáun: Allt hans lag hvernig hann sér hagar Kjartan Hjálmarsson 36190
03.04.1959 SÁM 87/1060 EF Tvö við undum elskan mín Jón Sigurgeirsson 36191
03.04.1959 SÁM 87/1060 EF Ætti ég ekki vífaval Jón Sigurgeirsson 36192
03.04.1959 SÁM 87/1060 EF Lestin brunar hraðar, hraðar Jóhannes Benjamínsson og Guðbjörg Benediktsdóttir 36196
12.02.1960 SÁM 87/1061 EF viðtal í rímnaþætti Kjartan Ólafsson 36201
12.02.1960 SÁM 87/1061 EF Alþingisrímur: Meira að sinni ei segir frá Kjartan Ólafsson 36202
12.02.1960 SÁM 87/1061 EF Ýmsar vísur eftir Kjartan Ólafsson kveðnar við mismunandi kvæðalög: Blómgan völl um Braga höll; Sit Kjartan Hjálmarsson 36203
12.02.1960 SÁM 87/1061 EF Ríma Kristjáns Ólafssonar smiðs: Kristján Bár við kenndur er Kjartan Hjálmarsson og Valdimar Lárusson 36204
12.02.1960 SÁM 87/1061 EF Afmælisvísur til Kjartans: Stormar ræsast fanna foldar Kjartan Hjálmarsson 36205
30.01.1963 SÁM 87/1065 EF Stefjahreimur: Svellakeðjur sviptast frá Jóhann Garðar Jóhannsson 36211
18.02.1963 SÁM 87/1065 EF Krókárgerði: Auðna og þróttur oft má sjá Sigurbjörn K. Stefánsson 36216
18.02.1963 SÁM 87/1065 EF Helsingjar: Jörðin kallar harðdræg, hljóð Sigurbjörn K. Stefánsson 36217
18.02.1963 SÁM 87/1065 EF Þýtur í stráum þeyrinn hljótt Sigurbjörn K. Stefánsson 36218
04.12.1963 SÁM 87/1066 EF Vorblíða: Logasíur leiftra á ný Sigurbjörn K. Stefánsson 36219
04.12.1963 SÁM 87/1066 EF Haustvísur: Hafs að fangi sumarsól Sigurbjörn K. Stefánsson 36221
04.12.1963 SÁM 87/1066 EF Um Árna Árnason frá Skyttudal: Til að gylla gleðina Sigurbjörn K. Stefánsson 36222
26.02.1963 SÁM 87/1066 EF Harpa: Logns í móðu um sveit og sjá Sigríður Friðriksdóttir og Elísabet Björnsdóttir 36223
11.11.1963 SÁM 87/1066 EF Þér skal helga þetta kveld Kjartan Hjálmarsson 36224
11.11.1963 SÁM 87/1066 EF Dvínar skartið, dökkna fer Kjartan Hjálmarsson 36225
11.11.1963 SÁM 87/1066 EF Eitt er þá sem allar raddir undir taka; Út er brunninn bjarti loginn Kjartan Hjálmarsson 36226
11.11.1963 SÁM 87/1066 EF Haust er komið hærast fjöll Kjartan Hjálmarsson 36227
11.11.1963 SÁM 87/1066 EF Æsist baldinn storma styr Kjartan Hjálmarsson 36228
11.11.1963 SÁM 87/1066 EF Aftangliti geislar ský Kjartan Hjálmarsson 36229
11.11.1963 SÁM 87/1066 EF Hvert fór sumars yndið allt Kjartan Hjálmarsson 36230
11.11.1963 SÁM 87/1066 EF Herðir frost og byljablök Kjartan Hjálmarsson 36231
11.11.1963 SÁM 87/1066 EF Glóey kögur gyllir á Kjartan Hjálmarsson 36232
11.11.1963 SÁM 87/1066 EF Þú átt allt sem skærast skín Kjartan Hjálmarsson 36233
11.11.1963 SÁM 87/1066 EF Vetrardýrð á kyrru kveldi Kjartan Hjálmarsson 36234
11.11.1963 SÁM 87/1066 EF Þegar mér var þungt um geð; Komdu aldrei aftur helst Kjartan Hjálmarsson 36235
11.11.1963 SÁM 87/1066 EF Oft mig dreymir ást og vor Kjartan Hjálmarsson 36236
25.11.1965 SÁM 87/1066 EF Rósarímur: Stoppunála niftin hýr Kjartan Hjálmarsson 36237
25.11.1965 SÁM 87/1066 EF Rósarímur: Lýð í voða lands ég tel Kjartan Hjálmarsson 36238
25.11.1965 SÁM 87/1066 EF Rósarímur: Púðurdósa seljan svinn Kjartan Hjálmarsson 36239
25.11.1965 SÁM 87/1066 EF Rósarímur: Gengur brátt í illa átt Kjartan Hjálmarsson 36240
25.11.1965 SÁM 87/1067 EF Rósarímur: Dags við hvin í dumbu skini sólar Kjartan Hjálmarsson 36241
25.11.1965 SÁM 87/1067 EF Rósarímur: Verða blauðum blendin grið Kjartan Hjálmarsson 36242
25.11.1965 SÁM 87/1067 EF Sagan tygjar sóknargand Kjartan Hjálmarsson 36243
25.11.1965 SÁM 87/1067 EF Hægir róður hrönnum á Kjartan Hjálmarsson 36244
25.02.1964 SÁM 87/1067 EF Ríma af Ásgeiri Bjarnþórssyni listmálara: Kváðu Snorri og Egill óð Jón Kaldal 36245
20.04.1964 SÁM 87/1067 EF Kynning og ávarp til Austfirðinga. Síðan er kveðið, fyrst úr ónefndum rímum og síðan úr Alþingisrímu Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 36250
20.04.1964 SÁM 87/1067 EF Er þar komin illa Skjaldvör afturgengin Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 36258
20.04.1964 SÁM 87/1068 EF Kálfárdalur: Fjöllin glitra glæsileg Andrés Valberg 36261
20.04.1964 SÁM 87/1068 EF Um Bólu-Hjálmar: Í beitarhúsum Brekku frá Andrés Valberg 36262
20.04.1964 SÁM 87/1068 EF Tvær sjóferðavísur úr Skagafirði: Áfram knýr hann öldudýr; Sóttir fast á sílabing Andrés Valberg 36263
20.04.1964 SÁM 87/1068 EF Frelsisstundir fáar á Andrés Valberg 36267
20.04.1964 SÁM 87/1068 EF Hart mig beygir heimurinn Andrés Valberg 36268
11.11.1964 SÁM 87/1068 EF Heiðin heillar: Þegar halla að hausti fer Ríkarður Hjálmarsson 36270
11.11.1964 SÁM 87/1068 EF Vorvísur: Endurborinn geislaglans Ríkarður Hjálmarsson 36271
11.11.1964 SÁM 87/1068 EF Ferðavísur: Svanir frjálsir veikja vörn Ríkarður Hjálmarsson 36272
09.02.1966 SÁM 87/1070 EF Þegar sólin signir brá; Þegar lífsins þungu spor; Hver sem ekki á í sjóð; Heims þó glaumur greiði á Þórður G. Jónsson 36286
09.02.1966 SÁM 87/1070 EF Inn á nýja legg ég leið; Ekki tjáir örvænta; Viljans besta vinarhönd; Fátt er orðið þegnum þarft Þórður G. Jónsson 36287
09.02.1966 SÁM 87/1070 EF Oft er vökult auga um nótt; Oft er dreymin innsta þrá; Lofts í höllum geislar gljá; Þyngist ækið þre Þórður G. Jónsson 36288
09.02.1966 SÁM 87/1070 EF Brekkan sú var brött til fóts; Allt þó vaði í villu og reyk; Ei er furða að enn sem fyrr Þórður G. Jónsson 36289
09.02.1966 SÁM 87/1070 EF Eins og flak um úfinn sjó; Rökkurs undir rósavef; Allt sér tryggja æ sem mest; Af hún stakk mín æska Þórður G. Jónsson 36290
09.02.1966 SÁM 87/1070 EF Reynslan einatt les oss leynt; Mörgu háð er framtíð Fróns; Grillir víða varla spönn; Skekur kári ský Þórður G. Jónsson 36291
09.02.1966 SÁM 87/1070 EF Fræ að láði falla í dá; Skini hallar ljós fær lent; Gremju ... gárar á; Upp úr dögun eftir skúr; Spr Þórður G. Jónsson 36292
xx.08.1966 SÁM 87/1071 EF Elli sækir Grím heim: Elli gamla fer um frón Margrét Hjálmarsdóttir , Jónbjörn Gíslason og Nanna Bjarnadóttir 36294
08.02.1967 SÁM 87/1071 EF Við styttu Bólu-Hjálmars: Skáldið kól er skapaél Margrét Hjálmarsdóttir 36295
08.02.1967 SÁM 87/1071 EF Jón Lárusson frá Hlíð: Frænda góðan felldi að jörð Margrét Hjálmarsdóttir 36296
13.03.1967 SÁM 87/1071 EF Æði frakka undir hnakk; Folinn netti furðu létt; Lífsins raka leita menn Ormur Ólafsson 36303
30.03.1967 SÁM 87/1072 EF Á tvítugsafmæli: Út á lífsins auðn ég fer Flosi Bjarnason 36307
30.03.1967 SÁM 87/1072 EF Þroskaleiðin: Yfir lífsins brunnu borgum Flosi Bjarnason 36308
30.03.1967 SÁM 87/1072 EF Áin: Hver mun á sem áfram knýst Flosi Bjarnason 36309
30.03.1967 SÁM 87/1072 EF Í áfangastað: Að miðjum aftni mig ég hvíli Flosi Bjarnason 36310
30.03.1967 SÁM 87/1072 EF Kvæðakvöld: Sendir andans bárublik Flosi Bjarnason 36311
18.04.1967 SÁM 87/1072 EF Mansöngur: Nú skal brýna bragarljá Þórður G. Jónsson 36312
18.04.1967 SÁM 87/1072 EF <p>Vetrarstökur: Nú er hljótt um hlýjan söng</p> Þórður G. Jónsson 36313
1967 SÁM 87/1072 EF Veðurfarsríma eftir veturinn 1913-14: Mörgum þykir mikilsverð Parmes Sigurjónsson 36315
06.01.1968 SÁM 87/1073 EF Á því verða ei önnur skil; Eru hljóðin orðin lág; Ætti ég vísa ...; Þegar blakið storma strítt Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 36316
06.01.1968 SÁM 87/1073 EF Haltu þinni beinni braut; Oft þó sóða ösli veg; Þetta skemmtan þætti góð Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 36317
06.01.1968 SÁM 87/1073 EF Best er að taka lífið létt; Oft það gladdi muna minn; Lífið gegnum ljúft í sprett Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 36318
06.01.1968 SÁM 87/1073 EF Vatnsdælingar veita óspart; Gleður lýði gróin hlíð Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 36319
06.01.1968 SÁM 87/1073 EF Fram til heiða er feiknasnjór; Þegar að mitt lífsins ljós Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 36320
06.01.1968 SÁM 87/1073 EF Vísur um Vatnsdalinn: Fá þér lík að fegurð skín Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 36321
06.01.1968 SÁM 87/1073 EF Áður taldi íslensk þjóð; Nú má kaupa þessi þjóð Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 36322
13.02.1968 SÁM 87/1073 EF Kynning á Gunnlaugi á Torfustöðum og síðan kveðnar vísur hans: Finnst þér ekki ferskeytlan Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 36323
13.02.1968 SÁM 87/1073 EF Ganga troðinn vanaveg; Lífið hér er dauðadá; Illt er að róa einn á bát; Átti ég gullið en það hvarf; Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 36324
13.02.1968 SÁM 87/1073 EF Hann sem lágan byggði bæ; Hann í stórri stofu bjó; Fátæks manns þó gleymist gröf Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 36325
13.02.1968 SÁM 87/1073 EF Afmælisgjöfin: Vertu góður fyrst og fremst Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 36326
13.02.1968 SÁM 87/1073 EF Þunga kosti þáði sveinn Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 36327
13.02.1968 SÁM 87/1073 EF Hika ei við harðviðri Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 36328
13.02.1968 SÁM 87/1073 EF Þegar of löng verður vakan Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 36329
13.02.1968 SÁM 87/1073 EF Munann gleðja miðfirsk lönd Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 36330
13.02.1968 SÁM 87/1073 EF Lengi stakan fljúgi frjáls; Látum hér með ljóðahreim Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 36331
15.02.1968 SÁM 87/1073 EF Vísur Vegmóðs: Kveldið ljóð á himinhring Ragnheiður Magnúsdóttir 36332
15.02.1968 SÁM 87/1073 EF Mansöngur: Roðnu líni reifast grund Ragnheiður Magnúsdóttir 36333
15.02.1968 SÁM 87/1073 EF Hugsað heim: Þegar neyðin þyngir kjör Ragnheiður Magnúsdóttir 36334
1968 SÁM 87/1074 EF Andrarímur: Bragnar sáu Bölverks haug Vagn Þorleifsson 36335
1968 SÁM 87/1074 EF Úr 4. Andrarímu Vagn Þorleifsson 36336
1968 SÁM 87/1074 EF Úr 3. Andrarímu Vagn Þorleifsson 36337
1968 SÁM 87/1074 EF Vísur um bátana á Þingeyri og formenn þeirra veturinn 1967: Skipaflota fær hann séð Vagn Þorleifsson 36338
09.03.1968 SÁM 87/1075 EF Í minningu Gísla Ólafssonar: Þó um skóflu héldi hönd Andrés Valberg 36339
09.03.1968 SÁM 87/1075 EF Margur hreykinn girnist glaum; Fyrr á öldum íslensk þjóð; Brimsins faldur ber við loft; Ef í skyndi Andrés Valberg 36341
09.03.1968 SÁM 87/1075 EF Gránuvísur kveðnar til Björns Skúlasonar: Mest í lyndi leikur mér Jón Kaldal 36344
09.03.1968 SÁM 87/1075 EF Nú skal taka blað og blek; Á ferð yfir Blöndu: Hlær við bára og hylur grænn; Eftir hestaskipti: Stra Sigurbjörn K. Stefánsson 36346
09.03.1968 SÁM 87/1075 EF Við sjó: Broshýr alda ertu nú; Á Hofsafrétti í júní 1887: Sólin varla sefur blund; Ást á smáu oft ég Sigurbjörn K. Stefánsson 36347
09.03.1968 SÁM 87/1075 EF Safnað hef ég aldrei auð; Auraleysis þreytir þraut; Aldrei gleyma ættir því; Ó hve nú er úti rótt Sigurbjörn K. Stefánsson 36348
09.03.1968 SÁM 87/1075 EF Hjartað þráir Þyrnirós; Sumir skjólið finna og frið Kjartan Hjálmarsson 36350
03.10.1968 SÁM 87/1076 EF Bíllinn spólar blautt um land; Pípu angar blíður byr; Enn til sveina brennur bál; Lítil rotta langt Andrés Valberg 36361
03.10.1968 SÁM 87/1076 EF Óska ég þér alls hins besta; Óðum færist ellin nær; Stuðla fylling römm er rist; Þó að þéttbýlt sé í Andrés Valberg 36362
03.10.1968 SÁM 87/1076 EF Lifað hefur stakan sterk (sléttubönd) Andrés Valberg 36363
03.10.1968 SÁM 87/1076 EF Í misvindi yfir strindi (í vísunni eru 30 i) Andrés Valberg 36364
03.10.1968 SÁM 87/1076 EF Tottar Lotta túttuskott (í vísunni eru 36 t) Andrés Valberg 36365
03.10.1968 SÁM 87/1076 EF Nunnan manninn ginnir grannan (í vísunni eru 52 n) Andrés Valberg 36366
03.10.1968 SÁM 87/1076 EF Að okkur steðjar ærinn vandi; Vildi ég ykkar gleðja geð Andrés Valberg 36367
29.10.1968 SÁM 87/1076 EF Vor: Brosir himinn blár og hlýr Þórður G. Jónsson 36368
29.10.1968 SÁM 87/1076 EF Vorvísur: Vetrarþilju hjaðnar hem Þórður G. Jónsson 36370
09.11.1968 SÁM 87/1077 EF Mín burt feykist munarró, kveðin tvisvar með kvæðalagi Jónasar Jónssonar Jón Norðmann Jónasson 36373
18.12.1968 SÁM 87/1080 EF Út af halla mér ég má, kveðið tvisvar Símon Jóh. Ágústsson 36420
18.12.1968 SÁM 87/1080 EF Kemur einn herra ríðandi Símon Jóh. Ágústsson 36421
18.12.1968 SÁM 87/1080 EF Ása gekk um stræti Símon Jóh. Ágústsson 36422
18.12.1968 SÁM 87/1080 EF Smalaþula: Vappaðu með mér Vala Símon Jóh. Ágústsson 36423
18.12.1968 SÁM 87/1080 EF Tíkin hennar Leifu Símon Jóh. Ágústsson 36424
30.12.1968 SÁM 87/1080 EF Einu sinni átti ég að bera Guðrún Ámundadóttir 36425
30.12.1968 SÁM 87/1080 EF Berfætt er barnið Guðrún Ámundadóttir 36426
30.12.1968 SÁM 87/1080 EF Stúlkurnar ganga suður með sjó Guðrún Ámundadóttir 36427
30.12.1968 SÁM 87/1080 EF Róa róa rambinn Guðrún Ámundadóttir 36428
30.12.1968 SÁM 87/1080 EF Ríðum og ríðum hart til tíða Guðrún Ámundadóttir 36429
30.12.1968 SÁM 87/1080 EF Hér er komin Grýla gráðugri en örn Guðrún Ámundadóttir 36430
30.12.1968 SÁM 87/1080 EF Grýlukvæði: Hér er komin Grýla Guðrún Ámundadóttir 36432
30.12.1968 SÁM 87/1080 EF Kominn er kóngur fugla, sungið tvisvar Guðrún Ámundadóttir 36433
30.12.1968 SÁM 87/1080 EF Hún Ella mín siðlát situr hér Guðrún Ámundadóttir 36435
30.12.1968 SÁM 87/1080 EF Veri nú allir krakkar kátir Guðrún Ámundadóttir 36436
30.12.1968 SÁM 87/1080 EF Sat ég undir fiskahlaða föður míns Guðrún Ámundadóttir 36437
30.12.1968 SÁM 87/1080 EF Ríðum og ríðum sandana mjúka Guðrún Ámundadóttir 36438
30.12.1968 SÁM 87/1080 EF Gátur Guðrún Ámundadóttir 36439
30.12.1968 SÁM 87/1081 EF Oft er hermanns örðug ganga Guðrún Ámundadóttir 36440
30.12.1968 SÁM 87/1081 EF Smalastúlkan: Yngismey eina eg sá Guðrún Ámundadóttir 36441
30.12.1968 SÁM 87/1081 EF Herskildi fór ég um blómanna byggð Guðrún Ámundadóttir 36442
30.12.1968 SÁM 87/1081 EF Passíusálmar: Gyðingar höfðu af hatri fyrst Guðrún Ámundadóttir 36443
30.12.1968 SÁM 87/1081 EF Drykkjuvísur: Mín blessuð blakka dúfa Guðrún Ámundadóttir 36444
12.05.1959 SÁM 87/1081 EF Ferðavísur: Nú skal fréttir færa í stef Kristinn Jónsson 36448
xx.07.1962 SÁM 87/1082 EF Fyrst er leikin eldri upptaka þar sem Símon kveður en síðan tekur við samtal við Torfa um þjóðdansa Símon Jóh. Ágústsson og Torfi Guðbrandsson 36449
30.06.1966 SÁM 87/1082 EF Samtal um tónlistarlíf í Bárðardal um aldamótin Aðalbjörg Albertsdóttir 36459
21.02.1969 SÁM 87/1108 EF Addi litli, Addi litli; Boli boli bankar á dyr; Farðu nú að liggja og lúra; Farðu að sofa fyrir mig Guðfinna Gísladóttir 36537
21.02.1969 SÁM 87/1108 EF Ró ró og rugga; Farðu nú að liggja og lúra; Lítill drengur lúinn er; Láttu ekki illa liggja á þér Ásgerður Gísladóttir 36538
21.02.1969 SÁM 87/1108 EF Stígur nokkuð stuttfóta; Stígur hann við stokkinn Ásgerður Gísladóttir og Guðfinna Gísladóttir 36539
21.02.1969 SÁM 87/1108 EF Það á að strýkja stelpuna / strákaling Ásgerður Gísladóttir og Guðfinna Gísladóttir 36540
21.02.1969 SÁM 87/1108 EF Litla lóa lipurtá; Klappa saman lófunum Ásgerður Gísladóttir 36541
21.02.1969 SÁM 87/1108 EF Klappa saman lófunum Guðfinna Gísladóttir 36542
SÁM 87/1109 EF kvæði eftir Guðna Jónsson á Dunkárbakka: Jón og Halla brúðhjónin 36556
22.01.1969 SÁM 87/1113 EF Króka-Refsrímur: Hér skal fánýt Frosta hind Sveinbjörn Beinteinsson 36574
22.01.1969 SÁM 87/1113 EF Samtal um kveðskap Sveinbjörn Beinteinsson 36575
22.01.1969 SÁM 87/1114 EF Ríma ort út af vísu í gömlum Njálurímum og vísu í Gunnarsrímum Sigurðar Breiðfjörð: Mörður gígja mað Sveinbjörn Beinteinsson 36577
22.01.1969 SÁM 87/1114 EF Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu: Brotnaði tvisvar Frosta far í flæða inni Sveinbjörn Beinteinsson 36578
22.01.1969 SÁM 87/1114 EF Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu: Skilda ég við þar bragurinn beið Sveinbjörn Beinteinsson 36579
22.01.1969 SÁM 87/1114 EF Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu: Getið var í fræði fyrr Sveinbjörn Beinteinsson 36580
05.02.1969 SÁM 87/1114 EF Kvæða-Keli: Ekkert kann ég verk að vinna Margrét Hjálmarsdóttir 36582
05.02.1969 SÁM 87/1114 EF Brama-lífselixír: Alls kyns sótt ég áður var Margrét Hjálmarsdóttir 36583
05.02.1969 SÁM 87/1116 EF Þar Mississippi megindjúp fram brunar Ólafur Þorvaldsson 36590
05.02.1969 SÁM 87/1116 EF Atburð sé ég anda mínum nær Ólafur Þorvaldsson 36591
13.02.1969 SÁM 87/1116 EF Varmi blærinn viðrar baðm Jón Sigurgeirsson 36592
13.02.1969 SÁM 87/1116 EF Græn er höllin girnileg Jón Sigurgeirsson 36593
13.02.1969 SÁM 87/1116 EF Æskuflýti enn ég ber Jón Sigurgeirsson 36594
13.02.1969 SÁM 87/1116 EF Ég hef fátt af listum lært Jón Sigurgeirsson 36595
13.02.1969 SÁM 87/1116 EF Ég hef hnotið oft um stein Jón Sigurgeirsson 36596
12.03.1969 SÁM 87/1116 EF Búmannsefni: Úti bylur. - Inni þyl ég kvæði Kristín Björg Kjartansdóttir og Aðalheiður Georgsdóttir 36597
12.03.1969 SÁM 87/1116 EF Mansöngur: Roðnu líni reifast grund Kristín Björg Kjartansdóttir og Aðalheiður Georgsdóttir 36598
17.03.1969 SÁM 87/1117 EF Fuglakvæði: Sendlinga sá ég marga, á undan er sagt frá höfundi kvæðisins Sveinbjörn Beinteinsson 36600
17.03.1969 SÁM 87/1117 EF Uppreisnarmaður: Finn ég mig loks á flæðiskeri staddan Sveinbjörn Beinteinsson 36601
17.03.1969 SÁM 87/1117 EF Rós: Rauðar hlíðar og bláar brækur Sveinbjörn Beinteinsson 36602
SÁM 87/1117 EF Krókárgerði: Auðna og þróttur oft má sjá Jóhann Jónsson 36603
SÁM 87/1117 EF Yndisfundi fortíðar; Sólarblíðu geislaglóð; Innst í geði ákaft fjör; Allra manna eru svið; Margoft f Jóhann Jónsson 36604
24.03.1969 SÁM 87/1122 EF Grýla er að sönnu gömul kerling Jakobína Þorvarðardóttir 36640
26.03.1969 SÁM 87/1124 EF Lyngs við bing á grænni grund Kristján Bjartmars 36671
1969 SÁM 87/1126 EF Þulur og vísur sem eru afritaðar af eldra bandi Helgu Jóhannsdóttur Ketill Indriðason 36685
1969 SÁM 87/1127 EF Ljáið byrði lífs mér alla Sigríður Einarsdóttir 36692
1969 SÁM 87/1127 EF Illa liggur á honum Sigga mínum; Inni kola amma bola Sigríður Einarsdóttir 36693
1969 SÁM 87/1127 EF Ég á lítinn skrýtinn skugga Sigríður Einarsdóttir 36694
1969 SÁM 87/1127 EF Tittlingur í mýri; Kristín litla komdu hér; Í huganum var ég hikandi; Eitthvað tvennt á hné ég hef; Sigríður Einarsdóttir 36695
1969 SÁM 87/1127 EF Lítill drengur lúinn er; Góðu börnin gera það; Illu börnin iðka það; Best er að strýkja strákaling / Sigríður Einarsdóttir 36696
1969 SÁM 87/1128 EF Við nesið drynur dag og nátt Sigríður Einarsdóttir 36697
1969 SÁM 87/1128 EF Dálítil stúlka við dyrastaf stár Sigríður Einarsdóttir 36698
1969 SÁM 87/1128 EF Ég man þá ég var ungur Sigríður Einarsdóttir 36699
1969 SÁM 87/1128 EF Ókindarkvæði: Það var barn í dalnum Sigríður Einarsdóttir 36700
1969 SÁM 87/1128 EF Í vist á kóngsgarð komin Sigríður Einarsdóttir 36701
1969 SÁM 87/1128 EF Prestkonukvæði: Maður kemur ríðandi Sigríður Einarsdóttir 36702
1969 SÁM 87/1128 EF Örninn flýgur fugla hæst Sigríður Einarsdóttir 36703
1969 SÁM 87/1128 EF Senn kemur sumarið Sigríður Einarsdóttir 36704
18.12.1969 SÁM 87/1129 EF Til prests: Prestur heyr þinn dauðadóm Kjartan Hjálmarsson 36706
18.12.1969 SÁM 87/1129 EF Bæn náttúrubarnsins: Þegar ég mína fátækt finn Kjartan Hjálmarsson 36707
18.12.1969 SÁM 87/1129 EF Hvað skortir íslensku þjóðina mest: Hvað mun reynast hjálpin best Kjartan Hjálmarsson 36708
18.12.1969 SÁM 87/1129 EF Þáttaskipti: Þagnar hjartans hörpusláttur Kjartan Hjálmarsson 36710
18.12.1969 SÁM 87/1129 EF Hægan hægan: Um þig vinur hafðu hægt Kjartan Hjálmarsson 36711
18.12.1969 SÁM 87/1129 EF Til er ekkert blóm svo blátt Kjartan Hjálmarsson 36712
18.12.1969 SÁM 87/1129 EF Leyfðu mér að flýja fljótt Kjartan Hjálmarsson 36713
18.12.1969 SÁM 87/1129 EF Kjör Sifjar: Hjá þeim strandar holund sært Kjartan Hjálmarsson 36714
18.12.1969 SÁM 87/1129 EF Syndir annarra: Í anda gleðstu ef er ég flón Kjartan Hjálmarsson 36715
18.12.1969 SÁM 87/1129 EF Gerfiaugun: Á gæði mín er gegnum rýnt Kjartan Hjálmarsson 36716
18.12.1969 SÁM 87/1129 EF Falsað skjal: Veit ég þínar votu og rjóðu Kjartan Hjálmarsson 36717
18.12.1969 SÁM 87/1129 EF Túlkun skáldsins: Þú hefur alveg óvart hitt Kjartan Hjálmarsson 36718
18.12.1969 SÁM 87/1129 EF Næturhiminn: Þú ert undra auðug kona Kjartan Hjálmarsson 36719
SÁM 87/1129 EF Horfnir góðhestar: Ásgeir finnur orðum stað Jóhann Jónsson 36720
SÁM 87/1129 EF Við andlát Stefáns G. Stefánssonar: Heimur allur ómsins naut Jóhann Jónsson 36721
SÁM 87/1129 EF Vorið yngir allan mátt Jóhann Jónsson 36722
1968 SÁM 87/1131 EF Sit ég og syrgi mér horfinn (aðeins niðurlagið) Ólafía Ólafsdóttir 36743
1968 SÁM 87/1131 EF Oft er hermanns örðug ganga Ólafía Ólafsdóttir 36745
1968 SÁM 87/1131 EF Litli Vöggur viltu fák þinn reyna Ólafía Ólafsdóttir 36746
1968 SÁM 87/1131 EF Faraldur: Sárt er svik að þola Ólafía Ólafsdóttir 36747
1968 SÁM 87/1131 EF Hvert ertu farin hin fagra og blíða, sungið tvisvar Ólafía Ólafsdóttir 36748
1968 SÁM 87/1131 EF Draumkvæði: Stjúpmóðir ráddu drauminn minn; byrjar á viðlagi: Fagurt syngur svanurinn, sungið tvisva Ólafía Ólafsdóttir 36749
1968 SÁM 87/1131 EF Sit ég og syrgi mér horfinn, sungið tvisvar Ólafía Ólafsdóttir 36750
1968 SÁM 87/1131 EF Mitt er farið að minnka fjör Ólafía Ólafsdóttir 36751
1968 SÁM 87/1131 EF Oft er hermanns örðug ganga Ólafía Ólafsdóttir 36752
1968 SÁM 87/1131 EF Litli Vöggur viltu fák þinn reyna Ólafía Ólafsdóttir 36753
1968 SÁM 87/1131 EF Andi guð eilífur er Ólafía Ólafsdóttir 36755
1968 SÁM 87/1131 EF Andi guð eilífur er Ólafía Ólafsdóttir 36756
1969 SÁM 87/1132 EF Farðu nú að sofa; Farðu að sofa fyrir mig; Ærnar mínar lágu í laut; Kindur jarma í kofunum; Lítil ki Margrét Hjálmarsdóttir 36757
1969 SÁM 87/1132 EF Eitt var það barnið sem Andrés hét Margrét Hjálmarsdóttir 36768
1969 SÁM 87/1132 EF Ég er skjótur eins og valur Margrét Hjálmarsdóttir 36771
1969 SÁM 87/1132 EF Hvert fór Gísli? Margrét Hjálmarsdóttir 36772
1969 SÁM 87/1132 EF Sitjum fjalls á breiðri brún Margrét Hjálmarsdóttir 36773
10.04.1970 SÁM 87/1133 EF Kveðja til Húnaþings: Vel ég hreim frá Húnabyggð Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 36787
10.04.1970 SÁM 87/1133 EF Gleymdi ég sorg er gríman ól Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 36788
1970 SÁM 87/1133 EF Krúsarkarlskvæði: Ef það verður sem þú segir Sigríður Einarsdóttir 36789
1970 SÁM 87/1133 EF Tunglið glotti gult og bleikt Sigríður Einarsdóttir 36790
1970 SÁM 87/1133 EF Meyjabæn: Ljúfi faðir láttu skjótt Sigríður Einarsdóttir 36791
1970 SÁM 87/1133 EF Guðshús varla gæti staðið Sigríður Einarsdóttir 36792
1970 SÁM 87/1134 EF Grýlukvæði: Ekki fækka ferðir Sigríður Einarsdóttir 36793
1970 SÁM 87/1134 EF Helga mín var háttuð og svaf Sigríður Einarsdóttir 36794
1970 SÁM 87/1134 EF Þar Mississippi megindjúp fram brunar Sigríður Einarsdóttir 36795
1970 SÁM 87/1134 EF Ei lengur sólin sæla skein Sigríður Einarsdóttir 36796
1970 SÁM 87/1134 EF Þér ég löngum þrýsti fast að barmi Sigríður Einarsdóttir 36797
1970 SÁM 87/1136 EF Fjórar stökur: Fyrr á tímum mat ég mest Sigríður Einarsdóttir 36801
1970 SÁM 87/1136 EF Sjálfur mínar sorgir ber ég Sigríður Einarsdóttir 36802
1970 SÁM 87/1136 EF Oft mig dreymir dagana; Sárt ég æska sakna þín; Lát þig ekki ergja það Sigríður Einarsdóttir 36804
1970 SÁM 87/1136 EF Senn kemur sumarið Sigríður Einarsdóttir 36808
1970 SÁM 87/1136 EF Ó guð ég finn þú fylgir mér Sigríður Einarsdóttir 36809
1970 SÁM 87/1136 EF Rautt var loft er Ránardætur risu úr hvílu Sigríður Einarsdóttir 36810
1970 SÁM 87/1137 EF Sit ég og syrgi mér horfinn Sigríður Einarsdóttir 36812
1970 SÁM 87/1137 EF Áður var ég fimur á fótum Sigríður Einarsdóttir 36813
1970 SÁM 87/1137 EF Ég syng þér lofgjörð ljóssins herra Sigríður Einarsdóttir 36814
1970 SÁM 87/1137 EF Til þess ekki taðan græn Sigríður Einarsdóttir 36815
1970 SÁM 87/1137 EF Harðindin þá hafa lengi Sigríður Einarsdóttir 36816
1970 SÁM 87/1137 EF Lárus og Guðrún þau giftast í dag Sigríður Einarsdóttir 36817
1970 SÁM 87/1137 EF Heim ég staulast hausts á dimmri nótt Sigríður Einarsdóttir 36818
1970 SÁM 87/1137 EF Enn er ég sestur á blesótta blakkinn Sigríður Einarsdóttir 36819
1970 SÁM 87/1137 EF Nú dvínar heilsa og hugur Sigríður Einarsdóttir 36820
1970 SÁM 87/1137 EF Klukkan boðar kalda óttu Sigríður Einarsdóttir 36821
1970 SÁM 87/1137 EF Illa liggur á honum Sigga mínum, kveðið tvisvar með mismunandi lögum Sigríður Einarsdóttir 36822
1970 SÁM 87/1137 EF Inni kola amma bola; Leiktu kát með léttu geði; Ljáið byrði lífs mér alla Sigríður Einarsdóttir 36823
1970 SÁM 87/1137 EF Sólin handa öllum er; Sólin kyssi á kollinn þinn; Hamingjunnar hendi frá; Hvar sem ferð um foldarból Sigríður Einarsdóttir 36825
1970 SÁM 87/1139 EF Vinaspegill: Vík ég þangað Vestra skeið Sigríður Einarsdóttir 36828
1970 SÁM 87/1140 EF Man ég þá stund er mættumst fyrsta sinn Sigríður Einarsdóttir 36831
1970 SÁM 87/1141 EF Þjóðlagaþáttur gerður fyrir Menntaskólann við Hamrahlíð, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur og frá Helga Jóhannsdóttir 36832
1970 SÁM 87/1142 EF Þjóðlagaþáttur gerður fyrir Menntaskólann við Hamrahlíð, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur og frá Helga Jóhannsdóttir 36833
02.11.1970 SÁM 87/1142 EF Kvæðalagaþáttur: stökur, úr Hálfdánar rímum gamla, úr Andrarímum og úr Hjálmarskviðu Margrét Hjálmarsdóttir 36834
30.11.1970 SÁM 87/1143 EF Kveðin Jannesarríma, en á undan er sagt frá Guðmundi Bergþórssyni rímnaskáldi og skáldskap hans. Man Sveinbjörn Beinteinsson 36835
17.02.1971 SÁM 87/1143 EF Úr kvöldvökuþætti sem félagar í Iðunni flytja; Þó mig gigtin þjái grimm Þórður G. Jónsson 36836
17.02.1971 SÁM 87/1144 EF Úr kvöldvökuþætti sem félagar í Iðunni flytja; Gömul kona á förum: Rokkurinn bíður við rekkjustokkin Jóhannes Jónsson 36837
17.02.1971 SÁM 87/1144 EF Blóðgum klafa læst í langa Kjartan Hjálmarsson 36838
17.02.1971 SÁM 87/1144 EF Úr kvöldvökuþætti sem félagar í Iðunni flytja; vísnaþáttur Sigurður Jónsson frá Haukagili 36839
17.02.1971 SÁM 87/1144 EF Úr kvöldvökuþætti sem félagar í Iðunni flytja; Heillavinur þér skal þakka Margrét Hjálmarsdóttir 36840
17.02.1971 SÁM 87/1144 EF Úr kvöldvökuþætti sem félagar í Iðunni flytja: Nú má honum bregða í brún sem ber að garði Ormur Ólafsson 36841
17.02.1971 SÁM 87/1145 EF Úr kvöldvökuþætti sem félagar í Iðunni flytja; kafli úr söguþætti af Pétri sterka á Kálfaströnd sem Guðmundur Illugason 36842
09.07.1971 SÁM 87/1145 EF Fjarðarríma eftir Kjartan Sveinsson: kveðnar 32 vísur við níu mismunandi kvæðalög Svanberg Sveinsson 36844
12.08.1971 SÁM 87/1230 EF Ég er orðinn svifaseinn; Ef ég lít minn efnahag; Þó að frá því flytji ég burt; Blessað hreina þelið Guðmundur Einarsson 36846
13.08.1971 SÁM 87/1230 EF Vísur um örnefni í Breiðuvík: Örnefnin ég ykkur nú Finnbogi G. Lárusson 36847
SÁM 87/1046 EF Barnagæla: Frétt kom enn úr Fljótunum Jón Lárusson 37773
SÁM 87/1048 EF Gamanstökur Kjartan Ólafsson 43776
SÁM 87/1048 EF Úr Alþingisrímum Kjartan Ólafsson 43777
SÁM 87/1048 EF Haustkvöld: Vor er indælt eg það veit Kjartan Ólafsson 43778
29.02.1952 SÁM 87/1048 EF Breiðfirðingavísur: Gyllir sjóinn sunna rík Sigvaldi Indriðason 43779
29.02.1952 SÁM 87/1048 EF Siglingavísur: Fylli vindur voðirnar Sigvaldi Indriðason 43780
SÁM 87/1049 EF Nú skal hróður hefja á blað Þuríður Friðriksdóttir 43781
SÁM 87/1049 EF Tíminn vinnur aldrei á; Mér varð oft um hjartað heitt; Bygging mín var breiskleik háð; Það er skýr o Sigríður Friðriksdóttir 43782
SÁM 87/1049 EF Eitthvað slæðist að ég finn Sigríður Friðriksdóttir 43783
08.04.1983 SÁM 99/3919 EF "Gamli og nýi söngurinn", útvarpsþáttur Nínu Bjarkar Elíasson um þróun íslensks söngs frá Grallara t Nína Björk Elíasson 44985

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 26.02.2021