Hljóðrit Davíðs Erlingssonar

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.12.1987 SÁM 88/1392 EF Var verið að taka gröf þegar upp kom óvenjulega stór beinagrind og ein stúlkan sagði að gaman hefði Ingólfur Davíðsson 32673
03.12.1987 SÁM 88/1392 EF Saga um bónorðsför í Kræklingahlíð Ingólfur Davíðsson 32677
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Fædd á degi Maríu Magdalenu María Magdalena Guðmundsdóttir 37352
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Eggjagleypir: Fróni einu fögru hjá; samtal um kvæðið María Magdalena Guðmundsdóttir 37353
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Faðir heimildarmanns var bóndi í Jónsnesi og þar ólst hún upp; faðir hennar reri í Höskuldsey; um Jó María Magdalena Guðmundsdóttir 37354
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Á Stekkjarborg var haldin brenna á gamlárskvöld; spilað púkk og drukkið púns María Magdalena Guðmundsdóttir 37355
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Faðir heimildarmanns átti tvo báta; Rögnvaldur Lárusson smíðaði annan María Magdalena Guðmundsdóttir 37356
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Búskapur í Jónsnesi, kindur hafðar í eyjum frá hausti og fram undir jól; hestar og kýr; systurnar pr María Magdalena Guðmundsdóttir 37357
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Jólahald í Jónsnesi María Magdalena Guðmundsdóttir 37358
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Kornið var malað heima í handkvörn og fólk kom af öðrum bæjum til að fá að mala María Magdalena Guðmundsdóttir 37359
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Lýsing á brauðbakstri; mórinn var góður í Jónsnesi María Magdalena Guðmundsdóttir 37360
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Kofnatekja mikil í eyjunum; fólk ráðið til að veiða og reita upp á hlut María Magdalena Guðmundsdóttir 37361
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Saga af barnlausum hjónum. Konan hittir rauðskeggjaðan mann sem lofar að hjálpa henni ef hann eignis Einar Guttormsson 38036
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Kóngur og drottning í ríki sínu voru barnlaus. Kóngur fer burt en segir konu sinni að svara öllum sp Einar Guttormsson 38037
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Vísa eftir Jóhannes og tilefni þeirra: Engin blanda er orðin hér; og vísa um Jóhannes (ekki er ljóst Einar Guttormsson 38038
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Karl og kerling áttu 20 syni, Einbjörn, Tvíbjörn o.s.frv. Einar Guttormsson 38039
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Faðir minn átti 50 geitur í skógi, batt ég eina, batt ég tvær Einar Guttormsson 38040
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Um kveðskaparkapp og leiki: Setja kvenfólk í horn; gefa skip; skip mitt er komið að landi; Fuglaleik Einar Guttormsson 38041
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Þegiðu, þegiðu sonur minn sæli Einar Guttormsson 38042
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Ókindarkvæði, á undan er gengið dálítið á eftir henni að fara með þetta á band Jórunn Pálsdóttir 38043
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Lambið hún litla Móra Einar Guttormsson 38044
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Táta, Táta, teldu dætur þínar Einar Guttormsson 38045
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Hani, krummi, hundur, svín, kveðið með kvæðalagi Sigríðar Grímsdóttur á Kjarna Einar Guttormsson 38046
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Spjallað um lög við þulur og Ókindarkvæði, en hvorugt fæst til að syngja Einar Guttormsson og Jórunn Pálsdóttir 38047
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Sagan af konunni sem sleit karlinum sínum Einar Guttormsson 38048
15.07.1965 SÁM 93/3730 EF Frásaga af giftingu Kristínar Guðmundsdóttur (dóttur Rifs-Jóku) og Finns Jónssonar, á Sléttu 1860–70 Hólmsteinn Helgason 38049
17.07.1965 SÁM 93/3730 EF Sagan af kerlingunni forargryfjunni. Karl og kerling bjuggu í forargryfju þornaðri, karl veiðir marb Andrea Jónsdóttir 38050
17.07.1965 SÁM 93/3730 EF Sjaldan bregður mær vana sínum. Bónorðssaga Andrea Jónsdóttir 38051
17.07.1965 SÁM 93/3730 EF Hart bítur sá hvíti núna. Bónorðsaga Andrea Jónsdóttir 38052
17.07.1965 SÁM 93/3730 EF Bónorðssaga. Krukkan Andrea Jónsdóttir 38053
17.07.1965 SÁM 93/3730 EF Bónorðssaga. Hvar hefur þú meydóminn þinn? Andrea Jónsdóttir 38054
19.07.1965 SÁM 93/3731 EF Lýsing Sigurbjörns á Fótaskinni á hestinum sem bóndinn á Einarsstöðum vildi kaupa: Ef þú selja meina Karl Björnsson 38055
19.07.1965 SÁM 93/3731 EF Þegar ég tók í hrundar hönd með hægu glingri Karl Björnsson 38056
19.07.1965 SÁM 93/3731 EF Þekkt hef ég marga fríða frú Karl Björnsson 38057
19.07.1965 SÁM 93/3731 EF Meyjar bros og mjúkar rekkjur Karl Björnsson 38058
19.07.1965 SÁM 93/3731 EF Yfir kaldan eyðisand og Nú er hlátur nývakinn Karl Björnsson 38059
19.07.1965 SÁM 93/3731 EF Keðið úr rímum en Karl man ekki úr hvað rímum vísurnar eru Karl Björnsson 38060
1907.1965 SÁM 93/3731 EF Karl segir frá manni sem kvað rímur og hann lærði af. Truflun verður er fólk kemur inn. Í skrifuðum Karl Björnsson 38061
19.07.1965 SÁM 93/3731 EF Dala lágu dísirnar, kveðið með kvæðalagi Friðjóns á Sandi Benedikt Björnsson 38062
19.07.1965 SÁM 93/3731 EF Ég heft selt hann yngra Rauð og Nú er fjaran orðin auð Karl Björnsson 38063
19.07.1965 SÁM 93/3731 EF Sigurveig minnir á vísur úr Mývatnssveit og hún og Karl segja tildrög vísnanna. Að lokum kveður Karl Sigurveig Björnsdóttir og Karl Björnsson 38064
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Segir frá ætt sinni, m.a. Voga-Jóni og konu hans sem ætluðu til Brasilíu, og síðan um föður sinn og Þórhalla Jónsdóttir 38065
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Þegar Þórhalla var barn dreymdi hana að sagt var við hana: Pabbi þinn deyr á fimmtudaginn kemur. Dra Þórhalla Jónsdóttir 38066
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Farið með bænir: Nú er ég klæddur og kominn á rál; Gott er að treysta guð á þig; Vaki drottinn vöggu Þórhalla Jónsdóttir 38067
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Farið með barnavísur, meðal annars Ég skal kveða við þig vel Þórhalla Jónsdóttir 38103
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Kristín fer með kvæði sem hún lærði af Hólmfríði Þorgrímsdóttur á Hafralæk: Einn um haust í húmi bar Kristín Konráðsdóttir 38104
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Draum dreymdi mig Kristín Konráðsdóttir 38105
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Heiti Tindur Tjaldsson, vantar framan á þuluna Kristín Konráðsdóttir 38106
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Hákarlakistukvæði: Hvarvetna flýgur saga sú Kristín Konráðsdóttir 38107
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Vísur eftir móðurbróður Kristínar: Ég man hana löngum þá ströngu stund Kristín Konráðsdóttir 38108
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Um spá með völu, lýsing og formúlan: Segðu mér spákona Þórhalla Jónsdóttir og Kristín Konráðsdóttir 38109
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Það skal vera stúlkan mín Þórhalla Jónsdóttir 38110
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Stúlkurnar ganga sunnan með sjá Kristín Konráðsdóttir 38111
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Stúlkan í steininum Þórhalla Jónsdóttir 38112
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Táta, Táta teldu bræður þína Þórhalla Jónsdóttir og Kristín Konráðsdóttir 38113
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Bokki sat í brunni Kristín Konráðsdóttir 38114
20.07.1965 SÁM 93/3732 EF Fyrst minnist Þórhalla á vísu eftir Þorgrím og Konráð, en Kristín fer síðan með vísu eftir Steingrím Þórhalla Jónsdóttir og Kristín Konráðsdóttir 38115
23.07.1965 SÁM 93/3732 EF Kvæði lært af gamalli konu úr Svarfaðardal, Friðbjörgu Sigurðardóttur: Kenna vil ég þér kvæði (leiðr Jóna Friðriksdóttir 38116
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Vísa eftir Þorgrím Einarsson og Konráð Vilhjálmsson: Lamast öndin, herpist höndin Þórhalla Jónsdóttir og Friðþjófur Gunnlaugsson 38117
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Kristín leikur við barn: Fagur er fiskurinn. Á undan útskýrir hún leikinn Kristín Konráðsdóttir 38118
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Farið með Sjö sinnum sagt er mér, tvisvar, en útskýrt að það eigi að syngja sjö sinnum Kristín Konráðsdóttir 38119
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Ýmislegt um leiki þar sem reyndi á andþolið, svo sem að segja setningu eins oft og öndin endist: Ein Þórhalla Jónsdóttir , Kristín Konráðsdóttir og Friðþjófur Gunnlaugsson 38120
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Friðþjófur segir frá lotulengdarkappi sem hefur borist frá Noregi, mamma hans kunni þetta Friðþjófur Gunnlaugsson 38121
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Vísur með sérstökum framburði: Norðan harðan gerði garð: Gróa fíflar fróni á Friðþjófur Gunnlaugsson 38122
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Leikur: Nefndu svo spaks manns spjarir Friðþjófur Gunnlaugsson 38123
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Gátur og vísur eftir Þorbjörgu Jónatansdóttur Friðþjófur Gunnlaugsson 38124
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Vísa um Ufsa-Gunnu eftir Bjarna í Árgerði, föður hennar, og tæpt á sögninni um þau Friðþjófur Gunnlaugsson 38125
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Heyrði ég í hamrinum, fyrst mælt fram en síðan raulað Friðþjófur Gunnlaugsson 38126
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Farið óljóst með vísu og sagt frá höfundi hennar Þórhalla Jónsdóttir 38127
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Kaffivísur: Kaffi hátt skal hrósið veitt (Friðþjófur segir samt tóbaksvísur) Friðþjófur Gunnlaugsson 38128
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Gáta um tóbakspontu Friðþjófur Gunnlaugsson 38129
26.07.1965 SÁM 93/3732 EF Sat ég undir vegg Rannveig Kristjánsdóttir 38130
26.07.1965 SÁM 93/3732 EF Sagan um Karlott, Köllumær, Sveininn Sýrubolla, Meyna Hæversku og hafurinn í túninu Rannveig Kristjánsdóttir 38131
26.06.1965 SÁM 90/2257 EF Máná veit ég væna Rannveig Kristjánsdóttir 43850
26.07.1965 SÁM 90/2257 EF Táta, Táta, teldu dætur þínar Áslaug Sigurðardóttir 43851
26.07.1965 SÁM 90/2257 EF Þegiðu, þegiðu, sonur minn sæli Áslaug Sigurðardóttir 43852
26.07.1965 SÁM 90/2257 EF Poki fór til Hnausa Áslaug Sigurðardóttir 43853
26.07.1965 SÁM 90/2257 EF Heyrði ég í hamrinum Áslaug Sigurðardóttir 43854
26.07.1965 SÁM 90/2257 EF Sat ég undir fiskahlaða Áslaug Sigurðardóttir 43855
26.07.1965 SÁM 90/2257 EF Stígum við stórum Áslaug Sigurðardóttir 43856
26.07.1965 SÁM 90/2257 EF Stúlkurnar ganga sunnan með sjá, Stúlkan í steininum fylgir þar með Áslaug Sigurðardóttir 43857
27.07.1965 SÁM 90/2257 EF Sagan um Kiðhús. Áslaug hefur söguna svo að það er skýrt hvernig kerling eignaðist snælduna með því Áslaug Sigurðardóttir 43858
27.07.1965 SÁM 90/2257 EF Sagan af karlinum Kurruverri og kerlingunni Kvellihús. Hafur í túni er kóngsson í álögum (mærin Misu Áslaug Sigurðardóttir 43859
27.07.1965 SÁM 90/2257 EF Prjámus heimski Áslaug Sigurðardóttir 43860
27.07.1965 SÁM 90/2257 EF Sagan af Fýsibelg og Rollu. Þau áttu þrjár dætur, Ásu, Signýju og Helgu. Karl heimsækir dæturnar er Áslaug Sigurðardóttir 43861
27.07.1965 SÁM 90/2257 EF Kerling fór til kirkju og bað soninn að gefa kúnni. Kýrin gleypti hann Áslaug Sigurðardóttir 43862
27.07.1965 SÁM 90/2257 EF Um Elínu á Kálfaströnd sem hýddi alla krakkana einu sinni í viku, á sunnudögum. Sögn Jón Hinrikssona Áslaug Sigurðardóttir 43863
27.07.1965 SÁM 90/2258 EF Fyrst er minnst á sögu um nýgift hjón sem Áslaug hætti við að segja á band, en er til uppskrifuð. Sí Áslaug Sigurðardóttir 43864
30.07.1965 SÁM 90/2258 EF Nú vil ég enn í nafni þínu, lært af konu sem alin var upp í Laufási á dögum séra Björns Halldórssona Sigurlaug Skaftadóttir 43865
18.07.1965 SÁM 90/2258 EF Ókindarkvæði: Það var barn í dalnum Kristín Friðriksdóttir 43866
18.07.1965 SÁM 90/2258 EF Völuspá: Segðu mér það spákona; lýst hvernig leitað var spár með völubeini Kristín Friðriksdóttir og Jón Sigurðsson 43867
18.07.1965 SÁM 90/2258 EF Kerling hafði gleypibeinið uppí sér alla föstuna. Hún gerði það til að minna sig á það að bragða ekk Kristín Friðriksdóttir 43868
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Hákarlakistan: Hvarvetna flýgur saga sú; tilefnið er að fáráðlingur einn á Tjörnesi sem var áróðrama Björg Björnsdóttir 43869
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Sagan um Skrat, Skratskratarat og Skratskrataratskratskrúmurskrat og Sipp, Sippsippanipp og Sippsipp Björg Björnsdóttir 43870
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Sagan af karli og kerlingu í koti og þúfustelpunni. Björg telur sig líklega hafa lært söguna af Önnu Björg Björnsdóttir 43871
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Völubeinsþulan og athöfnin Björg Björnsdóttir 43872
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Ókindarkvæði: Það var barn í dalnum Björg Björnsdóttir 43873
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Sagan um fjölskylduna með skrítnu nöfnin Friðrika Jónsdóttir 43874
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Nafnavísa: Séra Jón, Sigríður, Helga, Björg Friðrika Jónsdóttir 43875
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Stígum við stórum Friðrika Jónsdóttir 43876
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Heyrði ég í hamrinum Björg Björnsdóttir 43877
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Magáll hvarf úr eldhúsi Björg Björnsdóttir 43878
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Nafnavísa: Séra Jón, Sigríður, Helga, Björg Friðrika Jónsdóttir 43879
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Saga um tvær kerlingar sem voru að tala saman: "Ef jóladaginn bæri upp á páskadaginn ..." Björg Björnsdóttir 43880
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Agnesarkvæði: aðeins fyrsta erindið og vantar blábyrjunina Guðrún Sigurjónsdóttir 43881
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Nafnavísa: Sigga, Vigga, Sunneva Friðrika Jónsdóttir 43882
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Drengurinn og drjólinn Björg Björnsdóttir 43883
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Þegiðu barn og éttu skít úr horni Björg Björnsdóttir 43884
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Umbrumbrumbrumbrambrambrambramb opin gæla Björg Björnsdóttir 43885
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Þegar amma Bjargar var ung kynntist hún eldri konu sem hafði eignast barn í lausaleik, en hafði skýr Björg Björnsdóttir 43886
21.07.1965 SÁM 90/2259 EF Grýla reið með garði Rögnvaldur Þórðarson 43887
21.07.1965 SÁM 90/2259 EF Ó, minn Jesú ástargæskan varma Rögnvaldur Þórðarson 43888
21.07.1965 SÁM 90/2259 EF Nú skal hraðast halda heim Rögnvaldur Þórðarson 43889
21.07.1965 SÁM 90/2259 EF Heimildarmaður var í fjárhúsum og fann ekki dyrnar fyrr en hann blótaði, kennir um fylgju manns sem Rögnvaldur Þórðarson 43890
22.07.1965 SÁM 90/2259 EF Saga um karlinn Karlhús, kerlinguna Köllumær, Svein sýrubolla, Jómfrúna Hæversk, Ambáttina Augnhvöss Margrét Júlíusdóttir 43891
23.07.1965 SÁM 90/2259 EF Fer með langt Grýlukvæði sem er sambland af kvæðum Stefáns Ólafssonar og Guðmundar Erlendssonar Guðfinna Oddsdóttir 43892
07.07.1965 SÁM 90/2260 EF Jónas fer með vísu sem hann telur að enginn kunni lengur nema hann, en hann hefur reyndar gleymt tve Jónas J. Rafnar 43893
07.07.1965 SÁM 90/2260 EF Langt samtal um þjóðsagnasöfnun, draugasögur, bíldrauga, reimleika, skyggni og fleira Jónas J. Rafnar 43894
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Samtal um einkennilegt afkvæmi tíkur, sem talið er skoffín, nú uppstoppað á náttúrugripasafni á Akur Grímur Sigurðsson 43895
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Um refaveiðar Gríms Grímur Sigurðsson 43896
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Júlía Sigurðardóttir sagði ævintýri og fleiri sagnakonur voru á svæðinu Grímur Sigurðsson 43897
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Fer með kvæðið Hafiði heyrt um ána (er brotakennt) Hulda Tryggvadóttir 43898
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Dálítið óljóst samhengi, en talað um bræðurna Jón og Davíð á Eyri, sem báðir voru hagmæltir Grímur Sigurðsson 43899
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Rímnakveðskapur, faðir Gríms kvað fallega, en átti ekki mikið af bókum. Spurt um rímur. Jónas Jónsso Grímur Sigurðsson 43900
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Húslestrar, sálmasöngur. Sagt frá forsöngvara sem söng með miklum slaufum Grímur Sigurðsson 43901
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Gilsbakkaþula Hildur Stefánsdóttir 43902
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Hildur fer með afmælisvísu sem ort var til hennar sjálfrar: Hildur heiðurskona Hildur Stefánsdóttir 43903
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Vísa eftir Hólmstein, hann er viðstaddur og skýrir tilefni vísunnar, hann skrifaði hana í sveitarbla Hólmsteinn Helgason og Hildur Stefánsdóttir 43904
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Ása segir frá því er hún var í berjamó og huldukona sagði henni að skilja berin eftir því þetta væri Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43905
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Saga af því þegar Björn Jónsson í Sveinungsvík sat yfir huldukonu og fékk heppni við yfirsetu að lau Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43906
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Ása fer með vísur eftir Helga Ólason. Tilefnið er það að stúlkurnar voru að kvarta yfir því að þurfa Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43907
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Hildur segir frá: Stelpurnar voru úti í eyju að sækja kýrnar og fóru sér heldur hægt, þá var kallað Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43908
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Ása segir frá því þegar fylgja Sigurjóns Einarssonar braut rokk. Einnig sagt að hún hafi sligað hest Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43909
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Ef fólk átti ekkert til að bjóða gestum hafði það a.m.k. "gott viðmót" Ása Stefánsdóttir 43910
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Rifjaðar upp og farið með tvær vísur: Bragar ljóra gegnum göt Hólmsteinn Helgason , Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43911
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Rímur um árabótaball: Fjölnis tjaldur flugið nú Kristinn Kristjánsson 43912
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Um rímur og rímnakveðskap, einnig um fólk á Melrakkasléttu og ættir Kristinn Kristjánsson 43913
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Kristinn fer með eigin vísur: Ræður falla af miklum móð Kristinn Kristjánsson 43914
17.07.1965 SÁM 90/2263 EF Sagan af gullstykkinu Andrea Jónsdóttir 43915
17.07.1965 SÁM 90/2263 EF Sagan af koparhurðinni. Byrjar með því að kerling drepur kúna og brytjar hana síðan ofan í hrafnana Andrea Jónsdóttir 43916
17.07.1965 SÁM 90/2263 EF Sagan af Lín og Svíalín, Hrút og Drymbilhrút Helgi Kristjánsson 43917
17.07.1965 SÁM 90/2263 EF Sagan af kerlingunni sem hafði hrafn fyrir barn Andrea Jónsdóttir 43918
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Samtal um ævi Steingríms Thorsteinssonar Herdís Tryggvadóttir 43919
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Gilsbakkaþula Herdís Tryggvadóttir 43920
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Spurt um gátur og bænir og síðan talað um skáld og hagyrðinga Herdís Tryggvadóttir 43921
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Segir frá ljósmóðurreynslu sinni. Var sagt á miðilsfundi að hún hefði hjálparfólk að handan og er vi Herdís Tryggvadóttir 43922
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Spjall um ýmislegt: yndi af hestum, veikindi móður, minnst á Önnu sagnakonu Herdís Tryggvadóttir 43923
09.07.1965 SÁM 90/2265 EF Byrjað á vísu: Best er að halda trútt í taum, og síðan spjall um lífsspeki sem fer út í sögu af Alex Björn Runólfur Árnason 43924
09.07.1965 SÁM 90/2265 EF Sagt frá Jóni skrikk (Jóni Sigfússyni), sem var mikill sagnamaður. Góð lýsing á Jóni og sagnaskemmtu Björn Runólfur Árnason 43925
09.07.1965 SÁM 90/2266 EF Saga eftir Páli Bergssyni þegar hann sótti lömbin í kletta í Heljarárgili. Páll stökk fyrir þrítugt Björn Runólfur Árnason 43926
09.07.1965 SÁM 90/2266 EF Saga eftir Páli Bergssyni um rjúpnaveiði, veiddi 89 rjúpur Björn Runólfur Árnason 43927
09.07.1965 SÁM 90/2266 EF Saga eftir Páli Bergssyni um það þegar gengið var á 6 álna rám yfir ána óreiða og þeir blotnuðu ekki Björn Runólfur Árnason 43928
09.07.1965 SÁM 90/2266 EF Spjall um Pál Bergsson, m.a. frásögn hans af altaristöflunni í Hóladómkirkju Björn Runólfur Árnason 43929
09.07.1965 SÁM 90/2266 EF Frásögn af Jóni gamla skrikk, um brúarsmíði á Héraðsvötnum og feita nautinu sem hann seldi brúarsmið Björn Runólfur Árnason 43930
09.07.1965 SÁM 90/2266 EF Lauslegt spjall um Jón Reykjalín og Bólu-Hjálmar Björn Runólfur Árnason 43931
09.07.1965 SÁM 90/2266 EF Um skáldskap og hvernig hægt er að lýsa náttúrunni, dæmi af kvæði um drukkun Eggerts Ólafssonar Björn Runólfur Árnason 43932
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Spjall um ýmislegt, minnst á Sigurð Þórðarson, huldufólkstrú, skyggni, andatrú og útilegumannatrú Björn Runólfur Árnason 43933
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Talað um kláða, lús og geitur og þá trú fólks að slíkt væri hollt þar sem það drægi út vessa Björn Runólfur Árnason 43934
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Saga um dularfullt fólk sem fór á fjall að gistingu lokinni á nýársnótt í Brekku um 1800. Maðurinn h Björn Runólfur Árnason 43935
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Um dulræna hæfileika, skyggni og andalækningar, minnst á Margréti frá Öxnafelli Björn Runólfur Árnason 43936
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Um Gísla sem var smiður og laginn, smíðaði Urðakirkju. Síðan um kirkjurokið 1900 þegar Urðakirkju og Björn Runólfur Árnason 43937
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Sögur Jóns skrikks. Þegar Jónas læknir Skagfirðinga setti Jón sem lækni í sinn stað. Vísa Jóns til k Björn Runólfur Árnason 43938
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Frásagnir af efri árum Jóns skrikks og dauða Björn Runólfur Árnason 43939
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Spjall um ýmislegt sem erfitt er að fá samhengi í þar sem upptakan er slæm og sífellt er slökkt og k Björn Runólfur Árnason 43940
17.07.1965 SÁM 90/2268 EF Við í lund Margrét Halldórsdóttir 43941
17.07.1965 SÁM 90/2268 EF Ókindarkvæði Margrét Halldórsdóttir 43942
17.07.1965 SÁM 90/2268 EF Um lög við þulur, kveðskap, kvæðamenn, Símon Dalaskáld og vísur hans um börnin á bænum, sagnalestur Margrét Halldórsdóttir 43943
17.07.1965 SÁM 90/2268 EF Vantar upphafið á frásögninni sem fjallar um ullartrefil sem á einhvern undarlegan hátt var skipt í Halldóra Gunnlaugsdóttir og Jón Sigfússon 43944
17.07.1965 SÁM 90/2268 EF Saga af því undarlega atviki að búið var að skera tóbakið án þess að hreyft hefði verið við umbúðunu Halldóra Gunnlaugsdóttir 43945
17.07.1965 SÁM 90/2268 EF Fer með eina vísu úr Hrakfallabálki: Gekk mér fyrst að giftast illa Halldóra Gunnlaugsdóttir 43946
17.07.1965 SÁM 90/2268 EF Arnbjörg Árnadóttir sagði ævintýri, nefndar nokkrar sögur Halldóra Gunnlaugsdóttir 43947
17.07.1965 SÁM 90/2268 EF Sagan af smjörkvartilinu, man ekki öll nöfnin sem kerling nefndi, endar á flugunni á nefinu Halldóra Gunnlaugsdóttir 43948
18.07.1965 SÁM 90/2268 EF Kosningasaga: Frambjóðandinn vill heldur gista í hlöðunni en hjá heimasætu. Daginn eftir er verið að Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43949
18.07.1965 SÁM 90/2268 EF Kosningasaga: Frambjóðandinn spyr hvað bændur vanti mest, einn þarf girðingu, annar hlöðu en sá þrið Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43950
18.07.1965 SÁM 90/2268 EF Saga af Kjarval, sem gekk úr húsi fyrir nágrannakúnni Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43951
18.07.1965 SÁM 90/2268 EF Völuspá, lýsing og það sem haft var yfir Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi og Halldóra Gunnlaugsdóttir 43952
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Sagt frá gleypibeini, sem ekki mátti láta fara í hundana heldur átti að brenna með formálanum: Forða Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43953
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Trú og varúðir varðandi málbeinið Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43954
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Þegiðu, þegiðu, sonur minn sæli Sigurveig Björnsdóttir 43955
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Heyrði ég í hamrinum Sigurveig Björnsdóttir 43956
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Um spá með völubeini: Guðmundur og Sigurveig bera saman sæinar gerðir af formálanum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi og Sigurveig Björnsdóttir 43957
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Sat ég undir fiskahlaða. Hefur þuluna eftir Sigurveigu Sigurðardóttur, ömmu sinni Sigurveig Björnsdóttir 43958
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Gáta: Bóndi átti þrjú hross í haga. Síðan er spjall um kúaþuluna og atriði sem Sigurveig er ekki vis Sigurveig Björnsdóttir 43959
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Bæn fyrir ám þegar þær eru settar í haga: Rek ég ær mínar í haga Sigurveig Björnsdóttir 43960
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Lýsing á refagildru hlaðinni úr grjóti Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43961
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Hákarlavísa: Þó ég sé magur og mjór á kinn Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43962
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Ef í heiði sólin sést. Einnig rætt um afbrigði vísunnar Sigurveig Björnsdóttir 43963
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Fyrir sumars fyrstu nótt Sigurveig Björnsdóttir 43964
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Tólf eru á ári tunglin greið Sigurveig Björnsdóttir 43965
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Saga af heimskum hjónum sem velta fyrir sér hvað guð geri við gömlu tunglin Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43966
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Um ísalönd aukast nú vandræðin Sigurveig Björnsdóttir 43967
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Guðmundur syngur vísur eftir Erlu, systur sína, með gömlu lagi. Upphafið vantar Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43968
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Stúlkurnar ganga suður með sjá Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43969
09.07.1965 SÁM 90/2269 EF Erindi úr Lákakvæði sem gömul kona notaði sem kvöldvers: Vaskur taskur var ótiginn Gunnlaugur Gíslason 43970
09.07.1965 SÁM 90/2269 EF Gunnlaugur og annar sáu mann koma inn og hverfa við rúm gamallar konu sem svaf undir súð. Sami maður Gunnlaugur Gíslason 43971
09.07.1965 SÁM 90/2269 EF Rætt um erindið úr Lákakvæði sem orðið var kvöldvers og einnig um önnur bænavers sem börn voru látin Gunnlaugur Gíslason 43972
09.07.1965 SÁM 90/2269 EF Saga af viðureign Gunnu gömlu á Hofi og Jóns skrikks Gunnlaugur Gíslason 43973
29.07.1965 SÁM 90/2270 EF Sögn um Hallgrím Pétursson, Hver hefur skapað þig, skepnan mín? Einar Guttormsson 43974
29.07.1965 SÁM 90/2270 EF Maður kemur ríðandi, segir bóndi Einar Guttormsson 43975
23.07.1965 SÁM 90/2270 EF Ég á hund, mitt unga sprund Guðfinna Oddsdóttir 43976
23.07.1965 SÁM 90/2270 EF Vísa og talað um konuna sem hún lærði vísuna af og hennar fólk, Hikaðu ekki að hrinda móð Guðfinna Oddsdóttir 43977
23.07.1965 SÁM 90/2270 EF Gáta: Hvert er það dýr í heimi Guðfinna Oddsdóttir 43978
23.07.1965 SÁM 90/2270 EF Gátur: Inn um glugga sá ég mann; Gettu hvað ég gerði mér til gamans vinna Guðfinna Oddsdóttir 43979
23.07.1965 SÁM 90/2270 EF Hlaut ég stauta blauta braut Guðfinna Oddsdóttir 43980
23.07.1965 SÁM 90/2270 EF Skipanafnavísur og skipavísur sem farið er með dálítið skrykkjótt Guðfinna Oddsdóttir 43981
23.07.1965 SÁM 90/2270 EF Vísa og tilefni hennar, en hún er eignuð kerlingu sem kom til kirkju: Ístað fór til andskotans Guðfinna Oddsdóttir 43982
23.07.1965 SÁM 90/2270 EF Svanurinn flaug yfir fjöllin og dal Guðfinna Oddsdóttir 43983
23.07.1965 SÁM 90/2270 EF Við skulum ríða sandana mjúka (vantar upphafið) Guðfinna Oddsdóttir 43984
23.07.1965 SÁM 90/2270 EF Sat ég undir fiskahlaða föður míns og móður Guðfinna Oddsdóttir 43985
23.07.1965 SÁM 90/2270 EF Farið með vísur úr kvæðinu Hermannsganga, en Guðfinna segist ekki kunna það allt og veit ekki deili Guðfinna Oddsdóttir 43986

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.03.2021