Hljóðrit Finnboga Guðmundssonar
Finnbogi Guðmundsson tók viðtöl við Vestur-Íslendinga árið 1955Hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
1955 | SÁM 87/1007 EF | Segir frá sjálfum sér og ferðinni vestur, einnig frá tónlistarnámi sínu og hvernig hann stofnaði eig | Hjörtur Lárusson | 35638 |
1955 | SÁM 87/1007 EF | Segir frá Íslendingum vestra og ræðir við föður sinn, sem nefnir mósuðu á Íslandi og segir frá ævi s | Gunnar Björnsson og Valdimar Björnsson | 35639 |
1955 | SÁM 87/1007 EF | Sagt frá landnámi og landnámsmönnum vestra og búskap þar | Guttormur Guttormsson | 35640 |
1955 | SÁM 87/1007 EF | Kom vestur 1879, faðir hans var bóndi og hann einnig | Jón Björnsson | 35641 |
1955 | SÁM 87/1007 EF | Samtal | Lukka Edwardsdóttir | 35642 |
1955 | SÁM 87/1007 EF | Blandaður kór syngur á ensku | 35643 | |
1955 | SÁM 87/1008 EF | Segir frá foreldrum sínum og búskap þeirra og viðhorfum, síðan frá eigin búskap og sölumennsku; sagt | Jósteinn Jónsson | 35644 |
1955 | SÁM 87/1008 EF | Segir frá ævi sinni, þar ber margt á góma | Gunnar Matthíasson | 35645 |
1955 | SÁM 87/1009 EF | Segir frá ævi sinni | Jón Þorbergsson | 35646 |
1955 | SÁM 87/1009 EF | Segir sögu sína og lýsir Berkeley háskóla þar sem hann er prófessor í stjörnufræði | Sturla Einarsson | 35647 |
1955 | SÁM 87/1009 EF | Saga foreldra hans og sagt frá byggð Íslendinga í San Francisco; fleira um Íslendinga þar | Andrés Oddstað | 35648 |
1955 | SÁM 87/1009 EF | Aría Maríu úr La Boheme, með hljómsveitarundirleik | Leona Oddstað Gordon | 35649 |
1955 | SÁM 87/1010 EF | Segir frá foreldrum sínum og lífi þeirra vestra; námsár heimildarmanns, lögmannspróf og starfið; sag | Barði Skúlason | 35650 |
1955 | SÁM 87/1010 EF | Segir frá foreldrum sínum, æskuárum, námi og læknisstarfi og fleiru | Jón Straumfjörð | 35651 |
1955 | SÁM 87/1011 EF | Draumalandið | Tanni Björnsson | 35652 |
1955 | SÁM 87/1011 EF | Svanasöngur á heiði | Eðvarð Pálmason | 35653 |
1955 | SÁM 87/1011 EF | Segir frá æsku sinni í Reykjavík; fór vestur 1890; sagt frá tónlistarnámi og sönglífi Íslendinga | Helgi Sigurður Helgason | 35654 |
1955 | SÁM 87/1011 EF | Sagt frá æskuárunum, kom vestur 11 ára; skólagangan og æviferill, prestsstarf og stjórnmál; Íslendin | Albert Kristjánsson | 35655 |
1955 | SÁM 87/1012 EF | Sagt frá æskuárunum, kom vestur 11 ára; skólagangan og æviferill, prestsstarf og stjórnmál; Íslendin | Albert Kristjánsson | 35656 |
1955 | SÁM 87/1012 EF | Sagt frá æskuárunum og síðan frá heimsókn á æskustöðvar, Íslendingabyggðir í Seattle; æviatriði; um | Jakobína Johnson | 35657 |
1955 | SÁM 87/1013 EF | Segir frá foreldrum sínum, æsku sinni, skólagöngu og helstu æviatriðum; minnst á Íslendinga í borgin | Halldór Kárason | 35658 |
1955 | SÁM 87/1013 EF | Segir frá foreldrum sínum og lýsir ævi sinni og starfi í Winnipeg og Vancouver; sagt frá Íslendingum | Stefán Eymundsson | 35659 |
1955 | SÁM 87/1013 EF | Sagt frá kirkjustarfi og kirkjubyggingu; sagt frá Íslendingum í borginni og kirkjusókn, þjóðræknista | Eiríkur Brynjólfsson | 35660 |
1955 | SÁM 87/1013 EF | Segir frá foreldrum sínum og rekur æviferil sinn og lýsir dvölinni í Victoria, ávaxtarækt, ritstörfu | Jóhannes Pálsson | 35661 |
1955 | SÁM 87/1014 EF | Segir frá foreldrum sínum og rekur æviferil sinn og lýsir dvölinni í Victoria, ávaxtarækt, ritstörfu | Jóhannes Pálsson | 35662 |
1955 | SÁM 87/1014 EF | Segir frá foreldrum sínum og frá ævi sinni og starfsferli; álit hans á atvinnulífi Íslendinga | Sófónías Þorkelsson | 35663 |
1955 | SÁM 87/1014 EF | Segir frá lífi sínu, foreldrum og fjölskyldu | Sigrún Sigurgeirsdóttir | 35664 |
1955 | SÁM 87/1014 EF | Segir frá þeim stöðum sem fjölskylda hans dvaldi á eftir komuna vestur; landnám í Point Roberts; stö | Árni Mýrdal | 35665 |
1955 | SÁM 87/1015 EF | Segir frá þeim stöðum sem fjölskylda hans dvaldi á eftir komuna vestur; landnám í Point Roberts; stö | Árni Mýrdal | 35666 |
1955 | SÁM 87/1015 EF | Elenor er ekkja Sveinbjörns Sveinbjörnssonar tónskálds, hún segir sögu sína | Elenor Christie Sveinbjörnsson | 35667 |
1955 | SÁM 87/1015 EF | Helen flytur kvæði sitt Nostalgia (kvæðið er á ensku) | Helen Sveinbjörnsson | 35668 |
1955 | SÁM 87/1015 EF | Segir frá árunum í Edinborg, heimsókn Matthíasar Jochumssonar og fleiru | Þórður Sveinbjörnsson | 35669 |
1955 | SÁM 87/1015 EF | Segir frá árunum á Íslandi og í Ameríku en þangað fór hann 1889; sagt frá búskap og fjölskyldu og he | Ófeigur Sigurðsson | 35670 |
1955 | SÁM 87/1016 EF | Segir frá sjálfum sér, hefur víða dvalið en settist að í Markerville og stofnaði rjómabú; hann þekkt | Daniel Markeberg | 35671 |
1955 | SÁM 87/1016 EF | Segir frá ævi sinni og rannsóknum, einnig frá öðrum íslenskum vísindamönnum og nemendum | Þorbergur Þorvaldsson | 35672 |
1955 | SÁM 87/1016 EF | Segir sögu sína og lýsir búskapnum; sagt frá heimsókn til Íslands | Ásgeir Gíslason | 35673 |
1955 | SÁM 87/1017 EF | Minningar heimildarmanns um foreldra sína og æskuárin, skóla og störf | Ásmundur Loftsson | 35674 |
1955 | SÁM 87/1017 EF | Lýsir fyrstu árunum vestra og Íslendingum í Tantalon; sagt frá skógarhöggi; farið til Afríku í Búast | Sigurður Jónsson | 35675 |
1955 | SÁM 87/1018 EF | Lýsir fyrstu árunum vestra og Íslendingum í Tantalon; sagt frá skógarhöggi; farið til Afríku í Búast | Sigurður Jónsson | 35676 |
1955 | SÁM 87/1018 EF | Saga heimildarmanns; Íslendingar í N-Dakota; hjúskapur, fjölskylda og störf | Guðmundur Grímsson | 35677 |
1955 | SÁM 87/1018 EF | Segir frá foreldrum sínum og sjálfum sér, námsárum og starfi | Þórður Þórðarson | 35678 |
1955 | SÁM 87/1019 EF | Segir frá foreldrum sínum og fleiri Íslendingum sem þarna bjuggu | Jón Bjarni Jónsson | 35679 |
1955 | SÁM 87/1019 EF | Heimildarmaður er forstöðukona elliheimilisins Betel, hún segir frá elliheimilinu og lífinu þar | Sigríður Hjartarson | 35680 |
1955 | SÁM 87/1019 EF | Rekur sögu sína; lýsir frelsi frumbyggjanna, félagslífi Íslendinga og segir frá nokkrum mönnum | Guðmundur Eysteinsson Eyford | 35681 |
1955 | SÁM 87/1019 EF | Segir ævisögu sína, hún gerist á Íslandi, í Noregi og Kanada | Hallgrímur Austmann | 35682 |
1955 | SÁM 87/1019 EF | Vistmenn á Betel syngja, Sigurður Jónsson leikur á harmoníku: Ó, fögur er vor fósturjörð | 35683 | |
1955 | SÁM 87/1020 EF | Segir sögu sína | Hansína Olson | 35684 |
1955 | SÁM 87/1020 EF | Segir sögu sína, hún og maður hennar fóru vestur 1903; félagslíf Íslendinga, landgæði vestra og marg | Guðríður Anderson | 35685 |
1955 | SÁM 87/1020 EF | Segir sögu sína og segir frá búskap, flóðum og baráttu við þau | Björn Jónasson | 35686 |
1955 | SÁM 87/1020 EF | Segir frá foreldrum sínum og frá eigin ævi og lýsir veiðum og staðháttum á Winnipegvatni, vertíðum, | Þorbergur Brynjólfsson Jones | 35687 |
1955 | SÁM 87/1021 EF | Segir frá foreldrum sínum og frá eigin ævi og lýsir veiðum og staðháttum á Winnipegvatni, vertíðum, | Þorbergur Brynjólfsson Jones | 35688 |
1955 | SÁM 87/1021 EF | Segir sögu sína | Anna Helgadóttir | 35689 |
1955 | SÁM 87/1021 EF | Segir frá foreldrum sínum, æskuárum og byggð Íslendinga á þessum slóðum, einnig frá störfum sínum og | Guðni Júlíus Oleson | 35690 |
1955 | SÁM 87/1021 EF | Lýsir prestsstarfinu og nefnir presta í grenndinni | Bragi Friðriksson | 35691 |
1955 | SÁM 87/1022 EF | Segir sögu sína og lýsir umsvifum í bænum | Kári Byron | 35692 |
1955 | SÁM 87/1022 EF | Lýsir Árborg og prestakallinu öllu og segir frá starfinu og söfnuðinum | Róbert Jack | 35693 |
1955 | SÁM 87/1022 EF | Segir frá foreldrum sínum og síðan gamansögur frá Íslandi: um mann í Meðallandi; um kerlinguna sem h | Björn Bjarnason | 35694 |
1955 | SÁM 87/1023 EF | Saga af séra Magnúsi Skaftasyni; atvik við útför á Nýja-Íslandi | Björn Bjarnason | 35695 |
1955 | SÁM 87/1023 EF | Alþingisrímur: Bakkus sjóli sæll við bikar | Björn Bjarnason | 35696 |
1955 | SÁM 87/1023 EF | Samtal um búskap; sambúð Úkraínumanna og Íslendinga | Guttormur J. Guttormsson | 35697 |
1955 | SÁM 87/1023 EF | Góða nótt: Dúnalogn er allra átta | Guttormur J. Guttormsson | 35698 |
1955 | SÁM 87/1023 EF | Ræða á fundi hjá félaginu Frón um fjársöfnun vegna elliheimilisins Betel | Daníel | 35699 |
1955 | SÁM 87/1023 EF | Ræða á fundi hjá félaginu Frón: kynntir næstu flytjendur og vitnað í vísur | 35700 | |
1955 | SÁM 87/1023 EF | Ávarp á einhverri skemmtun þar sem farið er með vísur: eina eftir Pál Jónsson á Blönduósi sem erfitt | Jónbjörn Gíslason | 35701 |
1955 | SÁM 87/1023 EF | Páll Pálsson bregst við vísum sem Jónbjörn fór með og fer með tvær ástavísur: Augað mitt og augað þi | Páll Pálsson | 35702 |
1955 | SÁM 87/1023 EF | Ástavísa eftir Guttorm Guttormsson: Til þín ennþá, ástin mín; eftir Jón H. Árnason: Okkar þrjóta ynd | Tryggvi Oleson | 35703 |
1955 | SÁM 87/1023 EF | Vísa eftir Sigurbjörn á Fótaskinni | Jónbjörn Gíslason | 35704 |
1955 | SÁM 87/1023 EF | Vísa sem er annaðhvort eftir Einar á Reykjarhóli eða Jónas í Hróarsdal og síðan fleiri vísur sem erf | Páll Pálsson | 35705 |
1955 | SÁM 87/1024 EF | vísur | Páll Pálsson | 35706 |
1955 | SÁM 87/1024 EF | vísur | Tryggvi Oleson | 35707 |
1955 | SÁM 87/1024 EF | gamanvísur | Jónbjörn Gíslason | 35708 |
1955 | SÁM 87/1024 EF | vísur | Páll Pálsson | 35709 |
1955 | SÁM 87/1024 EF | vísur | Tryggvi Oleson | 35710 |
1955 | SÁM 87/1024 EF | Segir frá ættum foreldra sinna, aðstæðum fjölskyldunnar við förina vestur, ferðalaginu, komunni vest | Elísabet Gísladóttir Paulson | 35711 |
1955 | SÁM 87/1025 EF | Segir frá ævi sinni, hún giftist 19 ára og eignaðist 11 börn | Elísabet Gísladóttir Paulson | 35712 |
1955 | SÁM 87/1025 EF | vísnagaman á skemmtun vestra | 35713 | |
1955 | SÁM 87/1026 EF | vísnagaman á skemmtun vestra | 35714 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 10.03.2016