Hljóðritasafn Margrétar Hjálmarsdóttur

Margrét afhenti Árnastofnun safn sitt til varðveislu. Í því er bæði að finna hennar eigin upptökur og afrit af ýmsu efni t.d. úr safni Kvæðamannafélagsins Iðunnar

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1959 SÁM 87/1305 EF Kveðinn mansöngur 12. rímu úr Rímum af Hinrik heilráða: Andans blundi af mér kasta Guðlaugur Sigurðsson 31048
1959 SÁM 87/1305 EF Ávarp til rímnaþáttar Ríkisútvarpsins: Stemma og ríma reyna á ný Sigurbjörn K. Stefánsson 31049
1959 SÁM 87/1305 EF Gránuvísur: Margt vill hrella huga og hold Hallgrímur Jónsson 31050
1959 SÁM 87/1305 EF Ávarp til Hallgríms Jónssonar: Sérhver reyna maður má Sigurbjörn K. Stefánsson 31052
1959 SÁM 87/1305 EF Kveðnar lausavísur eftir Trausta Á. Reykdal: Lítinn gróður hefur hjarn; Komast heim er hjartans þrá; Sigurbjörn K. Stefánsson 31058
1959 SÁM 87/1305 EF Númarímur: Númi liði vék úr vegi Njáll Sigurðsson 31060
1959 SÁM 87/1305 EF Veitist fátt af völdum hér Njáll Sigurðsson 31061
SÁM 87/1307 EF Ég er rámur nú sem naut Stefán Sigurjónsson 31072
SÁM 87/1307 EF Rímur af Reimari og Fal hinum sterka: Reimar fyrst og Fal ég tel Stefán Sigurjónsson 31073
SÁM 87/1307 EF Vísa frá 1930: Ég má standa … Stefán Sigurjónsson 31075
SÁM 87/1307 EF Tvær formannavísur úr austanverðum Skagafirði, úr Rímum af Fertram og Plató og úr Göngu-Hrólfsrímum Stefán Sigurjónsson 31076
SÁM 87/1308 EF Veðurfarsríma eftir veturinn 1913-14: Mörgum þykir mikilsverð Parmes Sigurjónsson 31081
SÁM 87/1308 EF Folinn ungur fetaði létt; Hleypur geyst á allt hvað er Parmes Sigurjónsson og Helga Sigurrós Karlsdóttir 31084
SÁM 87/1308 EF Lítil kindaeignin er Parmes Sigurjónsson og Helga Sigurrós Karlsdóttir 31085
SÁM 87/1308 EF Lítil kindaeignin er Parmes Sigurjónsson , Helga Sigurrós Karlsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir 31086
SÁM 87/1308 EF Lítil kindaeignin er Helga Sigurrós Karlsdóttir 31087
SÁM 87/1308 EF Yfir kaldan eyðisand; Afi minn fór á honum Rauð; Lítill drengur lúinn er; Litla Jörp með lipran fót Helga Sigurrós Karlsdóttir 31089
1935-1936 SÁM 87/1311 EF Rímur af Úlfari sterka: Auðnumaður eins og þú Kjartan Ólafsson 31115
1935-1936 SÁM 87/1313 EF Númarímur: Sólin gyllir sveipuð rósum Sigurður S. Straumfjörð 31159
1935-1936 SÁM 87/1313 EF Rímur af Úlfari sterka: Blunds til leifa vakna verða Sigurður S. Straumfjörð 31160
1935-1936 SÁM 87/1314 EF Rímur af Andra jarli: Nadda þórar nefndu þar Sigríður Hjálmarsdóttir 31170
1935-1936 SÁM 87/1314 EF Rímur af Andra jarli: Högni laut en hauðrið flaut í Hrugnis blóði Magnús Pétursson 31181
1935-1936 SÁM 87/1314 EF Lækurinn: Ég er að horfa hugfanginn Kristmann Sturlaugsson 31193
1935-1936 SÁM 87/1315 EF Rímur af Andra jarli: Brandinn góma brast sönghljóð Kristmann Sturlaugsson 31195
1935-1936 SÁM 87/1315 EF Dáð í sakadóm var breytt; Ytri kynni útlagans; Glaður lífsins gríp ég full; Brot og hegning yfir all Kristmann Sturlaugsson 31197
1935-1936 SÁM 87/1315 EF Vör þó mæti kaldra kossa; Gesti fögnuð hrannir halda; Röng og bendur skálda í skyndi; Brims af sogum Þuríður Friðriksdóttir 31202
1935-1936 SÁM 87/1315 EF Fokkubanda fák ég vendi; Dreg ég tröf að hæstu húnum; Fann ég stoð að farmanns reglum; Lífs til stra Þuríður Friðriksdóttir 31203
1935-1936 SÁM 87/1315 EF Blota sósuð blunda ský; Vekja stráin vot á brá; Fífill hár og fjóla lág; Vakir foss og viðum lágt Þuríður Friðriksdóttir 31208
1935-1936 SÁM 87/1316 EF Góðir menn og mjúklynd sprund; Hérna finn ég frelsi margt; Bragi svipheill semur skrá; Iðunn baðar o Sigríður Friðriksdóttir 31217
1935-1936 SÁM 87/1316 EF Himinvindur hressing ljær; Degi hallar - hart við land; Er sig grettir umhverfið; Slær í hnjúka - vi Sigríður Friðriksdóttir 31226
1935-1936 SÁM 87/1317 EF Rímur af Úlfari sterka: Grimmdar klæddi geirinn meiddi Jóhann Garðar Jóhannsson 31257
1935-1936 SÁM 87/1317 EF Út í haga einn ég geng Sigríður Friðriksdóttir 31258
1935-1936 SÁM 87/1318 EF Rímur af Andra jarli: Hliðskjálfs sjóla haukur rólið missti Sigríður Hjálmarsdóttir 31278
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Nú er slegið nú er dregin hrífa Sigríður Hjálmarsdóttir 31298
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Hlíðin blá var brött að sjá Sigríður Hjálmarsdóttir 31301
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Enn er njóla af verði vikin Sigríður Hjálmarsdóttir 31302
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Hrönn sem brýtur harða strönd Sigríður Hjálmarsdóttir 31304
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Blanda saka manni ei má Sigríður Hjálmarsdóttir 31305
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Stundin harma sú var sár Sigríður Hjálmarsdóttir 31306
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Straumur reynir sterkan mátt Sigríður Hjálmarsdóttir 31307
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Göngu-Hrólfsrímur: Kvæðið bóla bröndungs Gná Sigríður Hjálmarsdóttir 31308
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Mæðist hendi hugur og tunga Sigríður Hjálmarsdóttir 31309
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Rímur af Andra jarli: Brandinn góma brast sönghljóð Sigríður Hjálmarsdóttir 31310
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Flest í blíða fellur dá Sigríður Hjálmarsdóttir 31311
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Sólin hellti um heiðalönd Bjarni Jónsson frá Akranesi 31315
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Vertíðarlok 25. nóv. 1934: Áður var ég ítum hjá Bjarni Jónsson frá Akranesi 31316
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Vorið hjalar hlýjum róm Bjarni Jónsson frá Akranesi 31317
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Kvenna geð mun vart í vafa Bjarni Jónsson frá Akranesi 31318
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Enn skal reyna að raula eina stöku Bjarni Jónsson frá Akranesi 31319
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Áfram gnoðin öslar þar Bjarni Jónsson frá Akranesi 31320
1929-1935 SÁM 87/1320 EF Brýni kænu í brim og vind Sigríður Hjálmarsdóttir 31322
1929-1935 SÁM 87/1320 EF Nú er slegið nú er dregin hrífa Sigríður Hjálmarsdóttir 31323
1929-1935 SÁM 87/1320 EF Sólskríkjan mín situr þarna á sama steini Sigríður Hjálmarsdóttir 31325
1929-1935 SÁM 87/1320 EF Hrönn sem brýtur harða strönd Hjálmar Jón Hjálmarsson 31327
1929-1935 SÁM 87/1320 EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund Sigríður Hjálmarsdóttir 31328
1929-1935 SÁM 87/1320 EF Lágnætti: Kvikt er varla um sveit né sjá Sigríður Hjálmarsdóttir 31329
1929-1935 SÁM 87/1320 EF Elli kveð ég óðinn minn Sigurður S. Straumfjörð 31330
1929-1935 SÁM 87/1320 EF Systurminning: Fyrir vestan fjöll og höf Sigurður S. Straumfjörð 31332
1929-1935 SÁM 87/1320 EF Jómsvíkingarímur: Hefja ræður hróðrar má Sigurður S. Straumfjörð 31333
1929-1935 SÁM 87/1320 EF Mannabyggðum fór ég frá, margar fleiri vísur Bjarni Guðmundsson 31334
1929-1935 SÁM 87/1320 EF Elli kveð ég óðinn minn Bjarni Guðmundsson 31335
1929-1935 SÁM 87/1320 EF Eitthvað blasir öndvert við, kveðið tvisvar María Bjarnadóttir 31336
1929-1935 SÁM 87/1320 EF Flingrið málma fleins um gólf, ein vísa kveðin tvisvar María Bjarnadóttir 31337
1929-1935 SÁM 87/1320 EF Hugumstóri Hjálmar var, ein vísa kveðin tvisvar María Bjarnadóttir 31338
1929-1935 SÁM 87/1320 EF Númarímur: Eins og svangur úlfur sleginn María Bjarnadóttir 31339
1903-1912 SÁM 87/1320 EF Stundin harma sú var sár; Hróp og eggjan; Bænar velur blótskapinn; Kuldinn skekur kinnar manns; Sorf Hjálmar Lárusson 31342
1903-1912 SÁM 87/1320 EF Skipið flaut og ferða naut; Hörku stríður hann á síðan hleypur dyrnar; Móum ryðja magnar þyt; Ögra l Hjálmar Lárusson 31343
1903-1912 SÁM 87/1323 EF Lágnætti: Sóley kær úr sævi skjótt 31345
1903-1912 SÁM 87/1323 EF Húmar að mitt hinsta kvöld Pétur Halldórsson og Símon Þórðarson 31347
1926 SÁM 87/1323 EF tvær vísur; Númi undi lengi í lundi; Langt er síðan sá ég hann; tvær vísur; Þó að kali heitur hver; Hjálmar Lárusson 31350
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Kuldinn beygja fyrða fer; Þessi langi vetur vor Jónbjörn Gíslason 31363
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Rammislagur: Grána kampar græði á Jónbjörn Gíslason og Björn Oddsson 31365
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Rammislagur: Stormur þróast reigir rá Jónbjörn Gíslason og Björn Oddsson 31366
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Hjálmarskviða: Gnudda ég broddi fjaðra fals Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Jónbjörn Gíslason 31367
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Jómsvíkingarímur: Andinn Gnísu vaknar við Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Jónbjörn Gíslason 31368
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Jómsvíkingarímur: Andinn Gnísu vaknar við Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Jónbjörn Gíslason 31369
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Út um stéttar urðu þar Jónas Guðmundsson og Ellert Berg 31370
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Eg sá ríða ungan mann, kveðið með kvæðalagi Guðmundar Ingibergs Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Jónbjörn Gíslason 31371
1920-1923 SÁM 87/1324 EF List af hárri lofstír dró Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Jónbjörn Gíslason 31372
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Yfir hæðir hálsa og fjöll; Loks að háum hömrum bar. Tvö erindi úr kvæði Bólu-Hjálmars Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Jónbjörn Gíslason 31373
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Hér að drengir hefja spaug Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 31374
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Áfram þýtur litla Löpp Sigríður Hjálmarsdóttir og Hjálmar Jón Hjálmarsson 31375
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Andrarímur: Endurþvættan loddu leir Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 31376
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Formenn í Letingjavogi: Heyrast sköllin há og snjöll; Þessi vagar viður dag; Boða lestir föllin fles Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 31377
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Formenn í Letingjavogi: Heyrast sköllin há og snjöll; Þessi vagar viður dag Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 31378
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Andrarímur: Kolbeinn lætur brandinn blá Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 31379
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Ég var ungur er ég fyrst Jónbjörn Gíslason og Þorsteinn Kárdal 31381
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Óðinn gramur ása reið, kveðnar fjórar fyrstu vísurnar úr kvæðinu Jónbjörn Gíslason og Þorleifur Helgi Jónsson 31382
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Glæsiserfi: Óðinn gramur ása reið (fjögur erindi) Jón Lárusson og Jónbjörn Gíslason 31388
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Haustkvöld: Vor er indælt ég það veit Jón Lárusson 31389
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Haustkvöld: Tölum við um tryggð og ást Jón Lárusson 31390
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Haustkvöld: Elli þú ert ekki þung Jón Lárusson 31391
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Höldum gleði hátt á loft; Tíminn ryður sér fram fast; vísa; Gleður lýði gróin hlíð; vísa; Gnudda ég Jón Lárusson 31393
1920-1923 SÁM 87/1325 EF kveðnar vísur sem erfitt er að greina Jón Lárusson 31394
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Jómsvíkingarímur: Mína lúna ljóða rún Björn Stefánsson 31395
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Unnir rjúka flúðin frýs; Væri bjart þótt blési kalt Haraldur Stefánsson 31396
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Kveðnar tvær vísur Gísli Ólafsson 31405
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Virðist leiðin …; kveðið Gísli Ólafsson 31406
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Vonir geymast lengist líf Gísli Ólafsson 31407
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Köngulóarvísur: Ég var ungur er ég fyrst Gísli Ólafsson 31408
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Hermt eftir Jóni Sigurðssyni í Gilhaga: vísa; Sólin þaggar þokugrát Gísli Ólafsson 31409
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Kveðin vísa Hjörleifur Sigfússon 31410
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Rímur af Atla Ótryggssyni: Mín varð undra mælskan lúð Ásvaldur Magnússon 31411
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Hjálmarskviða: Oddur þangað þrekinn snýr Ásvaldur Magnússon 31412
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Hjálmarskviða: Gnudda ég broddi fjaðra fals Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Kristinn Bjarnason frá Ási 31413
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Göngu-Hrólfsrímur: Hlaut að draga Hnikars sól Guðmundur Ingiberg Guðmundsson og Kristinn Bjarnason frá Ási 31414
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Kinnin er svo hvít og rjóð Ólafur Bjarnason 31415
02.09.1958 SÁM 87/1327 EF Kynning heimildarmanns Konráð Vilhjálmsson 31438
02.09.1958 SÁM 87/1327 EF Dagaláardísirnar Konráð Vilhjálmsson 31439
02.09.1958 SÁM 87/1327 EF Þundar valur hljóðahás; Hugann hvetur háttur nýr Konráð Vilhjálmsson 31440
02.09.1958 SÁM 87/1327 EF Feginn vanda vildi ég ljóð; Þar ég höldum lokið lét Konráð Vilhjálmsson 31441
02.09.1958 SÁM 87/1327 EF Sittu heil með háum fald við heiðan boga Konráð Vilhjálmsson 31442
02.09.1958 SÁM 87/1327 EF Andrarímur: Í vindinn halda vestur för Konráð Vilhjálmsson 31443
02.09.1958 SÁM 87/1327 EF Þar var greina þrotið smíð Konráð Vilhjálmsson 31444
02.09.1958 SÁM 87/1327 EF Rímu af Svoldarbardaga: Sest ég enn við sultarbraginn sviptan prýði Konráð Vilhjálmsson 31445
02.09.1958 SÁM 87/1327 EF Jómsvíkingarímur: Afhending er öllu góð þá annað brestur Konráð Vilhjálmsson 31446
02.09.1958 SÁM 87/1327 EF Sagt frá skrá um Þingeyinga sem heimildarmaður er að vinna að og samtal um íslenska tungu Konráð Vilhjálmsson 31447
02.09.1958 SÁM 87/1328 EF Sagt frá skrá um Þingeyinga sem heimildarmaður er að vinna að og samtal um íslenska tungu Konráð Vilhjálmsson 31448
02.09.1958 SÁM 87/1328 EF Vörpulegum og vænum garpi Konráð Vilhjálmsson 31449
02.09.1958 SÁM 87/1328 EF Drengurinn minn Konráð Vilhjálmsson 31450
02.09.1958 SÁM 87/1328 EF Litla stúlkan frá Hellnaseli: Í víkóttri hraunrönd með klungur og klif Konráð Vilhjálmsson 31451
02.09.1958 SÁM 87/1328 EF Finnst mér oft er þrautir þjá Konráð Vilhjálmsson 31452
02.09.1958 SÁM 87/1328 EF Fyrst er spurt árangurslaust um vísur eftir Skarða-Gísla, en síðan kveðin vísa tvisvar: Hlýtt um var Konráð Vilhjálmsson 31453
22.03.19xx SÁM 87/1328 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Tvöfaldur kvartett Kinnunga syngur: Man ég grænar grundir 31454
22.03.19xx SÁM 87/1328 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Héraðslýsing Hermóður Guðmundsson 31455
22.03.19xx SÁM 87/1328 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Söngmenn úr Ljónafélaginu Náttfara syngja: Er sumarið hverfur og haustveðrið g 31456
22.03.19xx SÁM 87/1329 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Söngmenn úr Ljónafélaginu Náttfara syngja Hjá silfurbláu sundi 31457
22.03.19xx SÁM 87/1329 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Kafli úr Leirhausnum eftir Starra í Garði, lögin eftir séra Örn Friðriksson. L Þráinn Þórisson 31458
22.03.19xx SÁM 87/1329 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Lesið úr ljóðabréfi til Steingríms í Nesi: Ef trylltur vetur tæmir forðabúr Baldur Baldvinsson 31460
22.03.19xx SÁM 87/1329 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Lesið úr ljóðabréfi til Baldurs á Ófeigsstöðum: Frá þér vinur barst mér blað Steingrímur Baldvinsson 31461
22.03.19xx SÁM 87/1330 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Kirkjukór Nessóknar syngur þrjú lög 31462
22.03.19xx SÁM 87/1330 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Lesið kvæðið: Grímur gekk til sauða Jóhanna Steingrímsdóttir 31463
22.03.19xx SÁM 87/1330 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Tvöfaldur kvartett Kinnunga syngur 31464
22.03.19xx SÁM 87/1330 EF Ræða haldin á Kvöldvöku Þingeyinga: Varnaðarorð um versnandi árferði, aukið kal í túnum og nauðsyn þ Ketill Indriðason 31465
22.03.19xx SÁM 87/1330 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Sungið Upp á himins bláum boga Einar Kristjánsson og Sigrún Jónsdóttir 31466
22.03.19xx SÁM 87/1330 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Lesið úr ljóðabréfi Þorgrímur Starri Björgvinsson 31467
22.03.19xx SÁM 87/1330 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Blandaður kór syngur: Blessuð sértu sveitin mín 31468
SÁM 87/1331 EF Endurfæðingar Mikils á Breiðá Sigurður Jónsson frá Brún 31469
SÁM 87/1331 EF Þeir bera annan blæ á máli Sigurður Jónsson frá Brún 31470
SÁM 87/1331 EF Þýðing á ljóði eftir Arnulf Överland: Bræðravíti Sigurður Jónsson frá Brún 31471
SÁM 87/1331 EF Árstíðaljóð Pearl S. Buck Sigurður Jónsson frá Brún 31472
SÁM 87/1331 EF Að hrossunum fengnum Sigurður Jónsson frá Brún 31473
SÁM 87/1331 EF Uppi í loftunum Sigurður Jónsson frá Brún 31474
SÁM 87/1331 EF Jarðskin Sigurður Jónsson frá Brún 31475
SÁM 87/1331 EF Eftirmæli um rímur Sigurður Jónsson frá Brún 31476
26.12.1958 SÁM 87/1331 EF Úr afmælisveislu Jóns Lárussonar: Fyrst kveður Jón sjálfur, síðan með börnum sínum. Síðan kveða Kris Kristín Jónsdóttir , Jón Lárusson , Pálmi Jónsson og Guðmundur Jónsson 31477
SÁM 87/1331 EF Helga iðin hamast við; Eyja glettin lipur létt; Margrét sinnir verkum vel; Sólarglit og Braga bál; A Pálmi Jónsson 31478
26.12.1958 SÁM 87/1331 EF Glóð í augum glettni í svip Kristín Jónsdóttir 31479
23.11.1969 SÁM 87/1331 EF Erindi um Bólu-Hjálmar og trúarljóð eftir hann Konráð Þorsteinsson 31480
23.11.1969 SÁM 87/1332 EF Erindi um Bólu-Hjálmar og trúarljóð eftir hann Konráð Þorsteinsson 31481
23.11.1969 SÁM 87/1332 EF Ljóma blíðar landsins víða. Karlakór Reykjavíkur syngur 31482
SÁM 87/1332 EF Lausavísan lifir enn: farið með stökur eftir félaga í Kvæðamannafélaginu Iðunni Sigurbjörn K. Stefánsson 31483
16.02.1969 SÁM 87/1331 EF Fyrsta erindi um rímur og rímnakveðskap Hallfreður Örn Eiríksson 31484
23.02.1969 SÁM 87/1331 EF Annað erindi um rímur og rímnakveðskap Hallfreður Örn Eiríksson 31485
02.03.1969 SÁM 87/1331 EF Þriðja erindi um rímur og rímnakveðskap Hallfreður Örn Eiríksson 31486
SÁM 87/1333 EF Daggir falla dagsól alla kveður, kveðið tvisvar María Bjarnadóttir 31492
SÁM 87/1333 EF Sólin hellti um heiðalönd Bjarni Jónsson frá Akranesi 31493
SÁM 87/1333 EF Vertíðarlok 25. nóv. 1934: Áður var ég ítum hjá Bjarni Jónsson frá Akranesi 31494
SÁM 87/1333 EF Vorið hjalar hlýjum róm Bjarni Jónsson frá Akranesi 31495
SÁM 87/1333 EF Kvennageð er vart í vafa Bjarni Jónsson frá Akranesi 31496
SÁM 87/1333 EF Enn skal reyna að raula eina stöku Bjarni Jónsson frá Akranesi 31497
SÁM 87/1333 EF Áfram gnoðin öslar þar Bjarni Jónsson frá Akranesi 31498
SÁM 87/1333 EF Hreggið strýkur hlíðarkinn Flosi Bjarnason og Hörður Bjarnason 31499
SÁM 87/1333 EF Látum alla lofðungs drótt, ein vísa kveðin þrisvar Flosi Bjarnason 31502
SÁM 87/1333 EF Úti fyrir brattri bólm Kjartan Hjálmarsson 31503
SÁM 87/1333 EF Skóladrengirnir: Stutta áttu strákar bið Kjartan Hjálmarsson 31504
SÁM 87/1333 EF Syngjum fram í sólarlag: Sterkan varman bjartan brag Kjartan Hjálmarsson 31505
SÁM 87/1333 EF Eftirmæli eftir Jón Ósmann: Ljósum tárum laugast jörð Kjartan Hjálmarsson 31506
SÁM 87/1333 EF Þótt þú berir fegri flík Kjartan Hjálmarsson 31507
SÁM 87/1334 EF Lítils verð af öllu að æfa vísnaþing Nanna Bjarnadóttir 31510
SÁM 87/1334 EF Heims ei geiga höggin köld, kveðið tvisvar Flosi Bjarnason 31511
SÁM 87/1334 EF Lurkasteini ef liggur hjá Nanna Bjarnadóttir 31514
SÁM 87/1334 EF Lurkasteini ef liggur hjá Flosi Bjarnason 31515
SÁM 87/1334 EF Lurkasteini ef liggur hjá Hörður Bjarnason 31516
SÁM 87/1334 EF Hugann þjá við saltan sæ, ein vísa kveðin tvisvar Flosi Bjarnason 31517
SÁM 87/1334 EF Hugann þjá við saltan sæ Hörður Bjarnason 31518
SÁM 87/1334 EF Hugann þjá við saltan sæ, ein vísa kveðin fyrst af Flosa og síðan af Nönnu Flosi Bjarnason og Nanna Bjarnadóttir 31519
SÁM 87/1334 EF Númarímur: Á ég að halda áfram lengra eða hætta, vísan kveðin tvisvar Margrét Hjálmarsdóttir 31523
SÁM 87/1334 EF Á stjórnborða bör hjá korða þessum, vísan kveðin tvisvar Margrét Hjálmarsdóttir 31524
SÁM 87/1334 EF Aldrei kemur út á tún, kveðið tvisvar Margrét Hjálmarsdóttir 31528
SÁM 87/1334 EF Allra best er ull af sel, kveðið tvisvar Margrét Hjálmarsdóttir 31529
SÁM 87/1334 EF Bæ einn lítinn byggði ég þar Margrét Hjálmarsdóttir 31538
SÁM 87/1334 EF Enginn kemur enginn sést, kveðið tvisvar Margrét Hjálmarsdóttir 31543
SÁM 87/1334 EF Fann ég lóueggin ein, kveðið tvisvar Margrét Hjálmarsdóttir 31545
SÁM 87/1334 EF Flest í blíða fellur dá; Hjörva meiður hleypti á skeið Margrét Hjálmarsdóttir 31547
SÁM 87/1334 EF Grimm forlaga gjólan hörð Margrét Hjálmarsdóttir 31553
SÁM 87/1334 EF Gömlu sárin minna á margt Margrét Hjálmarsdóttir 31555
SÁM 87/1334 EF Heyra brak og bresti má Margrét Hjálmarsdóttir 31562
SÁM 87/1335 EF Hjá þér kýs ég hafa sess Margrét Hjálmarsdóttir 31568
SÁM 87/1335 EF Hratt finnandi hafnarmið Margrét Hjálmarsdóttir 31573
SÁM 87/1335 EF Hvals um vaðal vekja rið, kveðið tvisvar með kvæðalagi Stefáns á Kirkjuskarði Margrét Hjálmarsdóttir 31576
SÁM 87/1335 EF Kallaði hátt svo heyrði hinn Margrét Hjálmarsdóttir 31580
SÁM 87/1335 EF Kóngs til aftur kastar álm (Til konungs aftur kastar álm) Margrét Hjálmarsdóttir 31581
SÁM 87/1335 EF Kuldinn skekur minnkar mas Margrét Hjálmarsdóttir 31582
SÁM 87/1335 EF Látum alla lofðungs drótt Margrét Hjálmarsdóttir 31585
SÁM 87/1335 EF Númarímur: Leó óðum æsir hljóð Margrét Hjálmarsdóttir 31587
SÁM 87/1335 EF Lukku strikar hjól í hring, kvæðalag Árna gersemis Margrét Hjálmarsdóttir 31592
SÁM 87/1335 EF Mæðist hendin hugur og tunga Margrét Hjálmarsdóttir 31600
SÁM 87/1335 EF Náði elli bríkin bolla Margrét Hjálmarsdóttir 31601
SÁM 87/1335 EF Norðurfjöllin nú eru blá Margrét Hjálmarsdóttir 31602
SÁM 87/1335 EF Nota ber þá tæpu tíð Margrét Hjálmarsdóttir 31603
SÁM 87/1335 EF Nú er slegið nú er dregin hrífa Margrét Hjálmarsdóttir 31605
SÁM 87/1335 EF Oft má hrokasvip á sjá Margrét Hjálmarsdóttir 31610
SÁM 87/1336 EF Skipið flaut og ferða naut Margrét Hjálmarsdóttir 31616
SÁM 87/1336 EF Lágnætti: Sóley kær úr sævi skjótt Margrét Hjálmarsdóttir 31617
SÁM 87/1336 EF Göngu-Hrólfsrímur: Sorfið biturt sára tól Margrét Hjálmarsdóttir 31618
SÁM 87/1336 EF Straumur reynir sterkan mátt Margrét Hjálmarsdóttir 31619
SÁM 87/1336 EF Strokkurinn búinn stendur kjur Margrét Hjálmarsdóttir 31620
SÁM 87/1336 EF Stundin harma sú var sár Margrét Hjálmarsdóttir 31621
SÁM 87/1336 EF Síðan rætur sorgar ljár Margrét Hjálmarsdóttir 31622
SÁM 87/1336 EF Rímur af Hálfdani konungi: Suður með landi sigldi þá Margrét Hjálmarsdóttir 31623
SÁM 87/1336 EF Númarímur: Svefninn býr á augum ungum Margrét Hjálmarsdóttir 31624
SÁM 87/1336 EF Syrgir margt hin sjúka lund Margrét Hjálmarsdóttir 31625
SÁM 87/1336 EF Rammislagur: Undir bliku beitum þá Margrét Hjálmarsdóttir 31626
SÁM 87/1336 EF Upp nú standi ýtar hér Margrét Hjálmarsdóttir 31627
SÁM 87/1336 EF Vill nú bannast værðin góð Margrét Hjálmarsdóttir 31629
SÁM 87/1336 EF Vínið kætir seggi senn Margrét Hjálmarsdóttir 31630
SÁM 87/1336 EF Yfir hæðir hálsa og fjöll Margrét Hjálmarsdóttir 31631
SÁM 87/1336 EF Ýmsum skall þar högg á hlið Margrét Hjálmarsdóttir 31632
SÁM 87/1336 EF Þegar borið barn ég lá Margrét Hjálmarsdóttir 31633
SÁM 87/1336 EF Þessar klappir þekkti ég fyrr Margrét Hjálmarsdóttir 31634
SÁM 87/1336 EF Þráfalt prísar þjóðin fín Margrét Hjálmarsdóttir 31635
SÁM 87/1336 EF Þú ert brellinn þels um far Margrét Hjálmarsdóttir 31636
SÁM 87/1336 EF Því ég sjálfur þann til bjó Margrét Hjálmarsdóttir 31637
SÁM 87/1336 EF Öllum þjarmar iðrum kveisan stranga; Skálin tóm á skutli góma hvolfdi, kvæðalag Sveins tólffótungs Margrét Hjálmarsdóttir 31638
SÁM 87/1337 EF Farðu nú að sofa; Farðu að sofa fyrir mig; Ærnar mínar; Kindur jarma í kofunum; Lítil kindaeignin er Margrét Hjálmarsdóttir 31649
SÁM 87/1337 EF Vorið hjalar hlýjum róm Bjarni Jónsson frá Akranesi 31652
SÁM 87/1337 EF Sólin hellti um heiðarlönd Bjarni Jónsson frá Akranesi 31653
SÁM 87/1337 EF Vertíðarlok 25. nóv. 1934: Áður var ég ítum hjá Bjarni Jónsson frá Akranesi 31654
SÁM 87/1337 EF Smátt úr býtum bar ég þá Bjarni Jónsson frá Akranesi 31655
SÁM 87/1337 EF Áfram gnoðin öslar þar Bjarni Jónsson frá Akranesi 31656
SÁM 87/1337 EF Vonin þreyða vekur dáð Bjarni Jónsson frá Akranesi 31657
SÁM 87/1337 EF Kvenna geð mun vart í vafa Bjarni Jónsson frá Akranesi 31658
SÁM 87/1337 EF Enn skal reyna að raula eina stöku Bjarni Jónsson frá Akranesi 31659
SÁM 87/1337 EF Mönnum valda virðist kvalar, kveðið með tveimur mismunandi kvæðalögum Valdimar Bjarnason 31666
SÁM 87/1338 EF Út um heim og langar leiðir landið kringum Valdimar Bjarnason 31670
SÁM 87/1338 EF Svanir frjálsir veikja vörn Valdimar Bjarnason 31674
SÁM 87/1338 EF Þolið blæinn þrýtur senn, kveðið tvisvar Valdimar Bjarnason 31676
SÁM 87/1339 EF Þrjár stökur: Harmanjóla hylur sýn; Ein á beði hnýpin, hljóð; Vonir bjartar birgja ský Hörður Bjarnason 31685
SÁM 87/1339 EF Á tvítugsafmælinu: Út á lífsins auðn ég fer Hörður Bjarnason 31686
SÁM 87/1339 EF Ort til Jóseps Húnfjörð: Hrausta róminn heyri ég þinn Hörður Bjarnason 31687
SÁM 87/1339 EF Kvæðakvöldið: Sendir andans bárublik Hörður Bjarnason 31688
SÁM 87/1339 EF Stökur ortar 1964: Lífs á hausti lengist nótt Hörður Bjarnason 31689
SÁM 87/1339 EF Vorþankar 1964: Fann ég tíðum fenna í skjól Hörður Bjarnason 31690
SÁM 87/1339 EF Vorvísa til Iðunnar 1964: Iðunn ljóðagyðjan góð Hörður Bjarnason 31691
SÁM 87/1339 EF Ástarfjötrar: Lífið fann ég fyrsta sinn Hörður Bjarnason 31692
SÁM 87/1339 EF Þó ei fái að þreyta flug Hörður Bjarnason 31693
SÁM 87/1339 EF Á tímamótum: Illa nýtist ævin mér Hörður Bjarnason 31694
SÁM 87/1339 EF Kvöld 1911: Brotin skíma fögur fór Hörður Bjarnason 31695
SÁM 87/1339 EF Við lát Steingríms Thorsteinssonar: Hlaust þú nú er Hel þig fól Hörður Bjarnason 31696
SÁM 87/1339 EF Hjá Ingu: Ég hef aldrei elskað bein Hörður Bjarnason 31697
SÁM 87/1339 EF Maðksmogið: Það eru mögur matarföng Hörður Bjarnason 31698
SÁM 87/1339 EF Sumardagurinn fyrsti: Úti nyrst við Íslands rein Hörður Bjarnason 31699
SÁM 87/1339 EF Ástavísur: Hvílu undir björtum baðm Hörður Bjarnason 31700
SÁM 87/1339 EF Morgun: Þú laðar minn huga himindjúpið bjarta Hörður Bjarnason 31701
SÁM 87/1339 EF Á fullveldisdaginn 1918: Þeim sem danskra þráðu ok Hörður Bjarnason 31702
SÁM 87/1339 EF Sjónhverfingar: Sjónvillinga setja ský Hörður Bjarnason 31703
SÁM 87/1339 EF Sigling: Framtíðar okkar fleyi úr tímans vörum Hörður Bjarnason 31704
SÁM 87/1339 EF Brot: Þó oss virðist ljúft að lifa Hörður Bjarnason 31705
SÁM 87/1339 EF Ég vildi að ég væri bára Hörður Bjarnason 31706
SÁM 87/1339 EF Kvöld: Nú sólin við himinskaut heldur vörð Hörður Bjarnason 31707
SÁM 87/1339 EF Hver er sá er telur öll þau tár Hörður Bjarnason 31708
SÁM 87/1339 EF Uppi á brún 1914: Háfjallatindi horfi ég út á sæinn Hörður Bjarnason 31709
SÁM 87/1339 EF Spurn: Hvar er hæli, hvar er griðastaður Hörður Bjarnason 31710
SÁM 87/1339 EF Þú: Flýttu þér þröstur að fljúga Hörður Bjarnason 31711
SÁM 87/1339 EF Tvær stökur: Vorsins blóm sem baðar sól; Margoft hríðin mætir stríð Hörður Bjarnason 31712
SÁM 87/1339 EF Hríðin: Norðri finnur fjörtök sín Hörður Bjarnason 31713
SÁM 87/1339 EF Úr bréfi til Ameríku: Ástir gaf ég úthafs mey Hörður Bjarnason 31714
SÁM 87/1339 EF Aldrei stakan orðahröð; Hér eru menn að gráta gull; Ljóðastefið fæðist feigt; Ástar spenna armlög hl Hörður Bjarnason 31715
SÁM 87/1339 EF Til Harðar: Það er æsku einkunn þín Hörður Bjarnason 31716
SÁM 87/1339 EF Til Sigríðar Guðjónsdóttur: Það sem lífið best þér bauð Hörður Bjarnason 31717
SÁM 87/1339 EF Vinaminni: Oft mig dreymir yfir sjó Hörður Bjarnason 31718
SÁM 87/1339 EF Vorkoma 1912: Vorið hjalar hlýjum róm Hörður Bjarnason 31719
SÁM 87/1339 EF Sól við langvinn ljósahöld; Draumaþrá ei dugar hér; Þó að gjólur þreyti raust; Gleðistundir ein og e Hörður Bjarnason 31720
SÁM 87/1339 EF Kosingasigur á Norðfirði 1946: Íhaldsvofan banableik Hörður Bjarnason 31721
SÁM 87/1339 EF Feigir seldu frumburð sinn; Þeim sem fyrir fólksins mergð; Vegur dauðans vogarskál Hörður Bjarnason 31722
SÁM 87/1339 EF Úti: Laufgræn hlíðin lét sitt skraut Hörður Bjarnason 31723
SÁM 87/1339 EF Til Sigríðar Guðmundsdóttur með sólarkaffinu: Endurrisin sólin senn Hörður Bjarnason 31724
SÁM 87/1340 EF Sumarmál: Komdu sumarsólin hlý Hörður Bjarnason 31725
SÁM 87/1340 EF Hret: Misst hefur júlí milda raust Hörður Bjarnason 31726
SÁM 87/1340 EF Fari mér að förlast sýn Hörður Bjarnason 31727
SÁM 87/1340 EF Minningar: Sumarblíðan gladdi geð Hörður Bjarnason 31728
SÁM 87/1340 EF Hlíðin: Fegin þig ég finn á ný Hörður Bjarnason 31729
SÁM 87/1340 EF Föðurtún: Gullið margt í gleymskuhyl Hörður Bjarnason 31730
SÁM 87/1340 EF Andbýlingar: Á Arnarstapa er steypt í mót Hörður Bjarnason 31731
SÁM 87/1340 EF Brim: Heggur bjartur hrannaskafl Hörður Bjarnason 31732
SÁM 87/1340 EF Logn: Vatns á straumi og vogi er ljóst Hörður Bjarnason 31733
SÁM 87/1340 EF Sléttubönd: Þinna hljóma dýrt um dóm Hörður Bjarnason 31734
SÁM 87/1340 EF Vorbæn: Flýttu þér nú fagra vor Hörður Bjarnason 31735
SÁM 87/1340 EF Áin: Hver mun á sem áfram knýst Hörður Bjarnason 31736
SÁM 87/1340 EF Á Kerlingarskarði 1910: Þó ég flengist frá og til Hörður Bjarnason 31737
SÁM 87/1340 EF Til pabba: Fleyga andann ekki finn Hörður Bjarnason 31738
SÁM 87/1340 EF Horfinn: Geymdir eru í grafarnótt Hörður Bjarnason 31739
SÁM 87/1340 EF Skuggar: Múrað bak við myrkraþil Hörður Bjarnason 31740
SÁM 87/1340 EF Á ystu þröm: Lífið þó mitt ljóðamál Hörður Bjarnason 31741
SÁM 87/1340 EF Margir leita langt um skammt; Erfiðið er ýmsum strangt; Þó menn dragi þorsk á land; Þó að ræni ríkir Hörður Bjarnason 31742
SÁM 87/1340 EF Litið aftur: Óðum sækist æviför Hörður Bjarnason 31743
SÁM 87/1340 EF Óyndi: Bergmálsóm fæ engan kennt Hörður Bjarnason 31744
SÁM 87/1340 EF Má það ei sem myrkrið ól; Varast orð og athöfn þá; Lát þig dreyma ljós og vor; Ör er stundin eg (?) Hörður Bjarnason 31745
SÁM 87/1340 EF Ellikvíði: Hikar deigur hugur minn Hörður Bjarnason 31746
SÁM 87/1340 EF Áramót: Þetta líkt sem önnur ár Hörður Bjarnason 31747
SÁM 87/1340 EF Reykjavík: Borgin á af blíðu nóg Hörður Bjarnason 31748
SÁM 87/1340 EF Um íslenskt mál: Orðaforðann ei þú skalt Hörður Bjarnason 31749
SÁM 87/1340 EF Ferskeytlan: Ferskeytlunnar ljúflingsljóð Hörður Bjarnason 31750
SÁM 87/1340 EF Hjúskapur: Binda menn þann harða hnút Hörður Bjarnason 31751
SÁM 87/1340 EF Skúrin: Þó að missti mannsins rögg Hörður Bjarnason 31752
SÁM 87/1340 EF Hughreysting: Bíður sól á bak við ský Hörður Bjarnason 31753
SÁM 87/1340 EF Betra væri: Ung ég þóttist æði rík Hörður Bjarnason 31754
SÁM 87/1340 EF Afturför: Vonarsnauð og lömuð lund Hörður Bjarnason 31755
SÁM 87/1340 EF Á fornum slóðum: Treð ég mjúka mold á ný Hörður Bjarnason 31756
SÁM 87/1340 EF Athvarfið: Drjúgur gróði er dapri lund Hörður Bjarnason 31757
SÁM 87/1340 EF Til kvæðamanns: Láttu óma mærðarmál Hörður Bjarnason 31758
SÁM 87/1340 EF Ónæði: Trufla löngum tækið mitt Hörður Bjarnason 31759
SÁM 87/1340 EF Svar ort sumarið 1966: Þó lamist fjör við elliár Hörður Bjarnason 31760
SÁM 87/1340 EF Vetrarnótt 1966: Þú ert hljóð, en húmi í Hörður Bjarnason 31761
SÁM 87/1340 EF Vetrarkvíði 1966: Harða róminn hvessir enn Hörður Bjarnason 31762
SÁM 87/1340 EF Gullbrúðkaupsvísur 2. nóvember 1966: Fáum greiðist gjald til fulls Hörður Bjarnason 31763
SÁM 87/1340 EF Ekkert fékk hann Binni bróðir Kristján Guðmundsson 31764
SÁM 87/1340 EF Ýtar hyggi að hraða sér Kristján Guðmundsson 31765
SÁM 87/1340 EF Mína lúna ljóðarún Kristján Guðmundsson 31766
SÁM 87/1340 EF Skal ég þá í Skagafjörðinn skjótt mér snúa Kristján Guðmundsson 31767
SÁM 87/1340 EF Utanáskrift á bréf í bundnu máli: Sendi ég skjalið Sigurði (kveðið tvisvar) Kristján Guðmundsson 31768
SÁM 87/1341 EF Þagnaði kvæðaþátturinn Þórhallur Ástvaldsson 31769
SÁM 87/1341 EF Örlaganna óhemjan Þórhallur Ástvaldsson 31770
SÁM 87/1341 EF Þegar bræður þetta sáu Þórhallur Ástvaldsson 31771
SÁM 87/1341 EF Auðna og þróttur oft má sjá Þórhallur Ástvaldsson 31772
SÁM 87/1341 EF Á miðjum vegi sagan segir Kristján Guðmundsson 31773
SÁM 87/1341 EF Kveðið úr rímu en erfitt er að heyra textann Kristján Guðmundsson 31774
SÁM 87/1341 EF Ofan á gólfið ljótur leit með lund óspaka Kristján Guðmundsson 31775
SÁM 87/1341 EF Eg ei hræðist hótan þín Kristján Guðmundsson 31776
SÁM 87/1341 EF Hver hefur, spurði hetjan slyng við hjörvaþing Kristján Guðmundsson 31777
SÁM 87/1341 EF Manni ókenndum með ófrið Kristján Guðmundsson 31778
SÁM 87/1341 EF Beið þar lokið ljóðaspjall Kristján Guðmundsson 31779
SÁM 87/1341 EF Heldóms kviðu hrópin ný Kristján Guðmundsson 31780
SÁM 87/1341 EF Augnadapur er að slá; Verst er hér að varast þann Kristján Guðmundsson 31781
SÁM 87/1341 EF Situr um stund á Sævarlandi Kristján Guðmundsson 31782
SÁM 87/1342 EF Yfir grund er orpið snjó Nanna Bjarnadóttir 31803
SÁM 87/1342 EF Drekkur smári dauðaveig Flosi Bjarnason 31806
1965 SÁM 87/1342 EF Þá eru lífsins þáttaskil María Bjarnadóttir 31820
1965 SÁM 87/1342 EF Grimm forlaga gjólan hörð Margrét Hjálmarsdóttir og Hörður Bjarnason 31823
1965 SÁM 87/1343 EF Ég vil benda á tilraun téða; Sólin ekki sinna verka sakna lætur; Leiðum hallar lífdögum; Ellin stóra Margrét Hjálmarsdóttir og Hörður Bjarnason 31824
1965 SÁM 87/1343 EF Flest í blíða fellur dá; Meðan hringinn hönd þín ber; Hratt finnandi hafnarmið; Svipnum breyti dagi Margrét Hjálmarsdóttir og Hörður Bjarnason 31826
1965 SÁM 87/1343 EF Straumönd þrautfleyg áir á; Vors ei leynast letruð orð; Margoft þangað mörk og grund; Nóttin dáin de Margrét Hjálmarsdóttir og Hörður Bjarnason 31827
1965 SÁM 87/1344 EF Kuldinn skekur minnkar mas; Hlíðin bláa brött að sjá Margrét Hjálmarsdóttir og Hörður Bjarnason 31831
14.12.1958 SÁM 87/1344 EF Sóley kær úr sævi skjótt; Undir bliku beitum þá; Dúir andinn undir nafla; Vill nú bannast værðin góð Anna Halldóra Bjarnadóttir 31834
14.12.1958 SÁM 87/1344 EF Hvals um vaðal veikja rið; Jón með rekkum sækir sjá; Blanda saka manni ei má; Þórður sér að Sörli be Anna Halldóra Bjarnadóttir 31835
14.12.1958 SÁM 87/1368 EF Aftangeisli ylinn ljær; Veldi hugans víst ég finn; Kyssa jökuls kalda brún; Sé í vestri bjartan blik Kjartan Hjálmarsson , Ríkarður Hjálmarsson og Anna Halldóra Bjarnadóttir 31838
14.12.1958 SÁM 87/1344 EF Sá ég eld við dauðans dyr; ... tárin helg og heit; Ein ég teiga ölsins veig; Ægir rjóður ránar fulli Sigríður Hjálmarsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir 31840
14.12.1958 SÁM 87/1344 EF Hrönn sem brýtur harða strönd Sigríður Hjálmarsdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir og Anna Halldóra Bjarnadóttir 31844
14.12.1958 SÁM 87/1345 EF Rímur af Hálfdani konungi: Suður með landi sigldi þá; Hrönn sem brýtur harða strönd Sigríður Hjálmarsdóttir 31848
13.09.1959 SÁM 87/1345 EF Börn kveða: Suður með landi sigldi þá; Flest í blíða fellur dá; Hér að drengir hefja spaug; Brandinn 31851
13.09.1959 SÁM 87/1345 EF Harpa: Svipnum breytir, lagi, lit Sigríður Hjálmarsdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 31852
SÁM 87/1345 EF Kvæði um langspilið: Hún fagurt á langspilið leikur Anna Þórhallsdóttir 31854
SÁM 87/1345 EF Kóngur reið með steini fram, leikið undir á langspil Anna Þórhallsdóttir 31859
SÁM 87/1345 EF Enginn grætur Íslending, leikið undir á langspil Anna Þórhallsdóttir 31860
SÁM 87/1345 EF Um þögulu sundin berst söngurinn þinn, leikið undir á gítar Margrét Hjálmarsdóttir og Ríkarður Hjálmarsson 31865
SÁM 87/1346 EF Um þögulu sundin berst söngurinn þinn, leikið undir á gítar Margrét Hjálmarsdóttir og Ríkarður Hjálmarsson 31866
SÁM 87/1346 EF Ég er ungi fiðlarinn er skálma um skógarstíg, leikið undir á gítar Margrét Hjálmarsdóttir og Ríkarður Hjálmarsson 31867
SÁM 87/1346 EF Værirðu selstúlka á sumrum til fjalla, leikið undir á gítar Margrét Hjálmarsdóttir og Ríkarður Hjálmarsson 31868
SÁM 87/1346 EF Ein fögur eik hjá fossi stóð Margrét Hjálmarsdóttir og Ríkarður Hjálmarsson 31871
SÁM 87/1346 EF Hlíðin mín fríða, sungið við gítarundirleik Margrét Hjálmarsdóttir og Ríkarður Hjálmarsson 31883
SÁM 87/1347 EF Enginn kemur enginn sést; Svefninn býr á augum ungum; Meðan foldar fjallasafn; Samfunda um sælu bið; Margrét Hjálmarsdóttir 31884
SÁM 87/1347 EF Margra hunda og manna dyggð; Stundin harma sú var sár; Alls óhryggur heimi frá; Yfir hæðir hálsa og Margrét Hjálmarsdóttir 31885
SÁM 87/1347 EF Óðinn gramur ása reið; Á ég að halda áfram lengra eða hætta Sigríður Hjálmarsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir 31886
SÁM 87/1347 EF Er hann að syngja enn sem fyrr Ríkarður Hjálmarsson 31887
SÁM 87/1347 EF Birta tekur blæju svartri bregður gríma Sigríður Hjálmarsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir 31888
SÁM 87/1347 EF Ekki get ég kveðið kveðið Sigríður Hjálmarsdóttir 31889
SÁM 87/1347 EF Rægimála rýkur haf; Hefur vandi vetri mætt Kjartan Hjálmarsson 31890
SÁM 87/1347 EF Hefur vandi vetri mætt Kjartan Hjálmarsson 31891
SÁM 87/1347 EF Hjálmarskviða: Gnudda ég broddi fjaðra fals, ein vísa kveðin tvisvar Margrét Hjálmarsdóttir 31892
SÁM 87/1347 EF Alda rjúka gerði grá; Ólán vex á illum reit; Henni bólar ætíð á; Hollur tiggja er var til von; Andin Margrét Hjálmarsdóttir 31893
SÁM 87/1347 EF Aldan rjúka gerði grá; Valgerður mín varla get ég skilið; Hæfa beinin hundunum; Sumarönnum sinnir þj Kristinn Bjarnason frá Ási 31895
SÁM 87/1347 EF Gunnarsrímur: Otkell reið á ólmum hesti Kristinn Bjarnason frá Ási 31896
SÁM 87/1347 EF Vel skal hreti í blíðu breitt Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 31897
SÁM 87/1347 EF Úr ljóðabréfi: Þín er grunduð las ég ljóð Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 31898
SÁM 87/1347 EF Sína galla er sýndi flest Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 31899
SÁM 87/1347 EF Nepjuklóin kreppti skó; Hreggi tengist sólarsvið Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 31900
SÁM 87/1347 EF Vínið hreina hressir mann Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 31901
SÁM 87/1347 EF Glettur um hnýsna menn: Hér hefur verið fréttafátt Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 31902
SÁM 87/1347 EF Fákinn setti í ferðalag Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 31903
SÁM 87/1347 EF Undir bliku beitum þá; Svefninn býr á augum ungum; Áfram ganar Eyjólfur Margrét Hjálmarsdóttir 31904
SÁM 87/1348 EF Lukku strikar hjól í hring; Straumur reynir sterkan mátt; Sóley kær úr sævi skjótt; Andinn gnísu vak Margrét Hjálmarsdóttir 31905
SÁM 87/1348 EF Suður með landi sigldi þá; Hvals um vaðal vekja rið; Óðinn gramur ása reið; Inn um barkann oddur smó Margrét Hjálmarsdóttir 31906
SÁM 87/1348 EF Kuldinn skekur minnkar mas; Sorfið biturt sára tól; Vínið kætir seggi senn; Rennur Jarpur rænuskarpu Margrét Hjálmarsdóttir 31907
SÁM 87/1348 EF Hlíðin blá var brött að sjá; Margan galla bar og brest; Hér er ekkert hrafnaþing; Upp nú standi ýtar Margrét Hjálmarsdóttir 31908
SÁM 87/1348 EF Saga kemur konu frá; Blanda saka manni ei má; Harður lengi hjörinn gól; Þórður sér að Sörli beint; M Margrét Hjálmarsdóttir 31909
SÁM 87/1348 EF Göngu-Hrólfsrímur: Hefði ei móðum hirði fleins; Yfir Grími andlit bar Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31910
SÁM 87/1348 EF Samtal um kveðskapinn og vísurnar og leitað að kvæðalagi og tóni Flosi Bjarnason og Nanna Bjarnadóttir 31911
SÁM 87/1348 EF Göngu-Hrólfsrímur: Spáði hugur minn því mér Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31912
SÁM 87/1348 EF Göngu-Hrólfs rímur: Fárleg voru fjörbrot hans Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31913
SÁM 87/1348 EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund Margrét Hjálmarsdóttir og Hörður Bjarnason 31914
SÁM 87/1348 EF Kvikt er varla um sveit né sjá; kveðnar nokkrar vísur úr kvæðinu Margrét Hjálmarsdóttir og Hörður Bjarnason 31915
SÁM 87/1348 EF Kveðnar síðustu sjö vísurnar í kvæðinu Lágnætti, síðasta vísan með öðru lagi en hinar Margrét Hjálmarsdóttir og Hörður Bjarnason 31916
SÁM 87/1349 EF Farið með vísur, heldur blautlegar sumar, en aðrar heldur sóðalegar; sagt frá ýmsu fólki Kristinn Bjarnason frá Ási 31917
SÁM 87/1350 EF Jómsvíkingarímur: Andinn Gnísu vaknar við Kjartan Hjálmarsson , Ingibjörg Sigfúsdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31918
SÁM 87/1350 EF Jómsvíkingarímur: Áhorfandi alls staðar Kjartan Hjálmarsson , Ingibjörg Sigfúsdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31919
SÁM 87/1350 EF Jómsvíkingarímur: Ungur gramur Eirík sér Kjartan Hjálmarsson , Ingibjörg Sigfúsdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31920
SÁM 87/1350 EF Jómsvíkingarímur: Skelfur sjór við sköllin há Kjartan Hjálmarsson , Ingibjörg Sigfúsdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31921
SÁM 87/1350 EF Jómsvíkingarímur: Braust fram sóti blóðugur Kjartan Hjálmarsson , Ingibjörg Sigfúsdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31922
SÁM 87/1350 EF Jómsvíkingarímur: Jarlsins gegnum fylking fer Kjartan Hjálmarsson , Ingibjörg Sigfúsdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31923
SÁM 87/1350 EF Heilsar seggjum hrörleg þúst Nanna Bjarnadóttir 31924
SÁM 87/1350 EF Þolið blæinn þrýtur senn; Meðan hringinn hönd þín ber; Þó ei sýnist gatan greið; Gyllir sjóinn sunna Sigríður Friðriksdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31925
SÁM 87/1350 EF Horfinn vörnum hrekst ég á Sigríður Friðriksdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31926
SÁM 87/1350 EF Út á sævar sölum blá Sigríður Friðriksdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31927
SÁM 87/1350 EF Grimm forlaga gjólan hörð, kveðið tvisvar Sigríður Friðriksdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31928
SÁM 87/1350 EF Lifnar hagur nú á ný, kveðin nokkrum sinnum Sigríður Friðriksdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31929
SÁM 87/1350 EF Úða þakin glitrar grund, ein vísa kveðin tvisvar Sigríður Friðriksdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31930
SÁM 87/1350 EF Vertu ei smæðin smæðanna Sigríður Friðriksdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31931
SÁM 87/1351 EF Lágnætti: Bundinn gestur að ég er Sigríður Friðriksdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31932
SÁM 87/1351 EF Kvöldvökur: Man ég fyrrum þyt á þökum Sigríður Friðriksdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31933
SÁM 87/1351 EF Fyrsti maí: Þú ert hljóður þröstur minn Sigríður Friðriksdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31934
SÁM 87/1351 EF Hrönn sem brýtur harða strönd Sigríður Friðriksdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31935
SÁM 87/1351 EF Flest í blíða fellur dá Sigríður Friðriksdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31936
SÁM 87/1351 EF Jómsvíkingarímur: Andinn Gnísu vaknar við Sigríður Friðriksdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31937
SÁM 87/1351 EF Flest í blíða fellur dá; Himinsólin hylur sig; Kom þú sæl og sit þú heil á söngvameiði; Súða lýsti a Sigríður Friðriksdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31938
SÁM 87/1351 EF Amafull er ævin mín; Hugann þjá við saltan sæ; Oftast svellin örlaga; Flaskan þjála léttir lund; Ef Sigríður Friðriksdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Flosi Bjarnason , Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31940
04.12.1959 SÁM 87/1352 EF Kynning Kjartans á þættinum og síðan eru kveðnar nokkrar hringhendur eftir Guðmund Friðjónsson Kristín Björg Kjartansdóttir og Jón Kjartansson 31941
04.12.1959 SÁM 87/1352 EF Haust eftir Björn Friðriksson (erfitt að heyra textann) Kjartan Hjálmarsson , Sigríður Friðriksdóttir , Nanna Bjarnadóttir , Hörður Bjarnason og Þórður G. Jónsson 31942
04.12.1959 SÁM 87/1352 EF Stökur ortar á ferðalögum: Við oss blíðu brosir tíð; Menn er þræða bjarta braut; Koma víða, kveða hl Kjartan Hjálmarsson , Hörður Bjarnason og Þórður G. Jónsson 31943
04.12.1959 SÁM 87/1352 EF Lofgjörð hátt frá allri átt Sigríður Friðriksdóttir og Nanna Bjarnadóttir 31944
04.12.1959 SÁM 87/1352 EF Hér er fjallafriðurinn Kjartan Hjálmarsson , Sigríður Friðriksdóttir , Nanna Bjarnadóttir , Hörður Bjarnason og Þórður G. Jónsson 31946
04.12.1959 SÁM 87/1352 EF Fyrst þrjár vísur sem erfitt er að heyra; Huldur tvinna höppin vís; Bili megin, þyngist þraut Kjartan Hjálmarsson , Sigríður Friðriksdóttir , Nanna Bjarnadóttir , Hörður Bjarnason og Þórður G. Jónsson 31947
04.12.1959 SÁM 87/1352 EF Nokkrar ferðavísur: Gleðiveiðar göngum á Kjartan Hjálmarsson , Hörður Bjarnason og Þórður G. Jónsson 31948
04.12.1959 SÁM 87/1352 EF Hér er ekkert hrafnaþing; Höldum gleði hátt á loft; Drangey sett í svalan mar Kjartan Hjálmarsson , Hörður Bjarnason og Þórður G. Jónsson 31949
04.12.1959 SÁM 87/1352 EF Svo í kvöld við sævarbrún Kjartan Hjálmarsson , Sigríður Friðriksdóttir , Nanna Bjarnadóttir , Hörður Bjarnason og Þórður G. Jónsson 31950
1960 SÁM 87/1352 EF Greitt þó þrái gleði og yl; Upp ... ein og ein; Það til varnar guð oss gaf; Mörgum kann að ...; Ég á Sigríður Friðriksdóttir 31953
1960 SÁM 87/1352 EF Aldrei kemur út á tún Jónbjörn Gíslason 31954
1960 SÁM 87/1352 EF Rammislagur: Mastrið syngur sveigt í keng Þórarinn Bjarnason og Jónbjörn Gíslason 31957
1960 SÁM 87/1352 EF Man ég sæta morgunlykt, vísur um síldar- og grútarlykt Kjartan Hjálmarsson 31959
1960 SÁM 87/1353 EF Hópur fólks kveður: Nú er svalt og sólarljós; Kallaði hátt svo heyrði hinn; Bænar velur blótskapinn; 31968
1960 SÁM 87/1353 EF Upp nú standi ýtar hér; Hár sitt skera brúði bað; Hratt finnandi hafnarmið; Ekki grand ég efa það; V Kjartan Hjálmarsson 31970
1960 SÁM 87/1353 EF Auðnu kenndur kviknar þá; Sorfið biturt sára tól; Kuldinn skekur minnkar mas; Vínið kætir seggi senn Kjartan Hjálmarsson 31971
1960 SÁM 87/1353 EF Báran hnitar blævakin; Hlíðin blá var brött að sjá; Verði skjól á vegi mínum; Hrygg í anda heggur st Kjartan Hjálmarsson og Margrét Hjálmarsdóttir 31972
1960 SÁM 87/1353 EF Oft má hrokasvip á sjá; Aldrei kemur út á tún; Dýrin víða vaknað fá; Þolið blævinn þrýtur senn; Hryg Kjartan Hjálmarsson og Jónbjörn Gíslason 31974
1960 SÁM 87/1353 EF Hópur fólks kveður: Flaskan þjála léttir lund; Brandinn góma brast sönghljóð; Suður með landi sigldi 31975
1960 SÁM 87/1353 EF Hreggið strýkur hlíðarkinn Þórður G. Jónsson 31976
1960 SÁM 87/1354 EF Mín þó hallist hagsældin Sigríður Friðriksdóttir , Jónbjörn Gíslason , Júdit Jónbjörnsdóttir , Elísabet Björnsdóttir , Þórður G. Jónsson og Rósa Björnsdóttir 31977
SÁM 87/1354 EF Fátæktin mér finnst ei þung Bjarni Jónsson 31981
SÁM 87/1354 EF Máluð var sú myrka rún Bjarni Jónsson 31982
SÁM 87/1354 EF Lækurinn: Ég er að horfa hugfanginn Jónbjörn Gíslason og Bjarni Jónsson 31984
SÁM 87/1354 EF Hópur fólks kveður: Hér er ekkert hrafnaþing 31987
SÁM 87/1354 EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund (vantar niðurlagið) Jónbjörn Gíslason og Júdit Jónbjörnsdóttir 31995
20.01.1973 SÁM 87/1354 EF Finna bjart og vítt til veggja Ríkarður Hjálmarsson 32002
20.01.1973 SÁM 87/1355 EF Svíf ég til þín systir mín á svanavængjum Sigríður Hjálmarsdóttir 32003
20.01.1973 SÁM 87/1355 EF Þegar flækings þjóna lund Flosi Bjarnason 32004
20.01.1973 SÁM 87/1355 EF Birtir hratt um Húnaþing. Þrjú kvæðalög Margrét Hjálmarsdóttir 32005
20.01.1973 SÁM 87/1355 EF Þú hefur æ með opnum hug Margrét Hjálmarsdóttir 32006
SÁM 87/1355 EF Sveinn Pálsson og Kópur: Ófær sýnist áin mér Margrét Hjálmarsdóttir 32007
SÁM 87/1355 EF Harpa: Svipnum breytir lagi lit Margrét Hjálmarsdóttir 32008
SÁM 87/1355 EF Númarímur: Móðurjörð hvar maður fæðist Margrét Hjálmarsdóttir 32009
SÁM 87/1355 EF Elli sækir Grím heim: Elli gamla fer um Frón Margrét Hjálmarsdóttir 32010
SÁM 87/1355 EF Kveðja til Önnu Bjarnadóttur: Setur að hugum sorgarský Margrét Hjálmarsdóttir 32011
SÁM 87/1355 EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund Margrét Hjálmarsdóttir og Hörður Bjarnason 32012
SÁM 87/1356 EF Litla skáld á grænni grein Margrét Hjálmarsdóttir og Hörður Bjarnason 32013
SÁM 87/1356 EF Fyrsti maí: Þú ert hljóður þröstur minn Margrét Hjálmarsdóttir og Hörður Bjarnason 32014
SÁM 87/1356 EF Vorkoma 1912: Vorið hjalar hlýjum róm Margrét Hjálmarsdóttir 32015
SÁM 87/1356 EF Hjálmarskviða: Þögnin rýrist róms um veg. Kveðinn mansöngur og næstum öll ríman Margrét Hjálmarsdóttir 32016
SÁM 87/1356 EF Við styttu Bólu-Hjálmars: Skáldið kól er skapaél Margrét Hjálmarsdóttir 32017
SÁM 87/1356 EF Jón Lárusson í Hlíð bóndi og kvæðamaður: Frænda góðan felldi að jörð Margrét Hjálmarsdóttir 32018
SÁM 87/1356 EF Brama lífs elixír: Alls kyns sótt ég áður var Margrét Hjálmarsdóttir 32019
SÁM 87/1356 EF Út um heim og langar leiðir landið kringum Margrét Hjálmarsdóttir 32020
SÁM 87/1356 EF Í dögun: Rís upp ströndin hjalla af hjalla Margrét Hjálmarsdóttir 32021
SÁM 87/1356 EF Einar og Rauður: Eg sá ríða ungan mann Margrét Hjálmarsdóttir 32022
SÁM 87/1357 EF Rímur af Andra jarli: Brandinn góma brast sönghljóð Margrét Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 32024
SÁM 87/1357 EF Aldrei kemur út á tún; Suður með landi sigldi þá; Hrönn sem brýtur harða strönd; Svefninn býr á augu Margrét Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 32026
1923 SÁM 87/1357 EF Hörkustríður hann á síðan hleypur dyrnar; Móum ryðja magnar þyt; Margan galla bar og brest; Hratt fi Hjálmar Lárusson 32029
1923 SÁM 87/1357 EF Oft má hrokasvip á sjá; Látum alla lofðungsdrótt Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 32030
SÁM 87/1357 EF Út um heim og langar leiðir landið kringum Margrét Hjálmarsdóttir 32031
SÁM 87/1358 EF Heyra brak og bresti má; Alda rjúka gerði grá; Öll var lestin orðin treg; Oft er tímans athöfn röng; Margrét Hjálmarsdóttir 32036
SÁM 87/1359 EF Farðu nú að sofa; Farðu að sofa fyrir mig; Ærnar mínar lágu í laut; Kindur jarma í kofunum; Lítil ki Margrét Hjálmarsdóttir 32044
SÁM 87/1359 EF Hvert fór Gísli - að vitja um veiði Margrét Hjálmarsdóttir 32055
SÁM 87/1359 EF Sitjum fjalls á breiðri brún, sungið með lagi sem Margrét lærði af móður sinni Margrét Hjálmarsdóttir 32056
SÁM 87/1359 EF Biblía heitir bókin sú Margrét Hjálmarsdóttir 32060
SÁM 87/1359 EF Rögnvaldur þá rekur saman Margrét Hjálmarsdóttir 32063
SÁM 87/1360 EF Stóð ég upp á háum hól María Bjarnadóttir 32067
26.12.1958 SÁM 87/1360 EF Gestir í afmælisveislu Jóns Lárussonar kveða með afmælisbarninu: Dreg ég tröf að hæstu húnum; Lífs t Jón Lárusson 32071
1969 SÁM 87/1360 EF Svefninn býr á augum ungum; Hugann þjá við saltan sæ; Uppi í háa hamrinum býr huldukona; Eigirðu lan Margrét Hjálmarsdóttir 32074
1969 SÁM 87/1360 EF Lítil kindaeignin er; Ýmis eru meinin margt fer skakkt; Þróast vandi því ég finn; Mig kann öldin ekk Margrét Hjálmarsdóttir 32075
1969 SÁM 87/1360 EF Elska ég flóa og vötn þín víð; Hvals um vaðal vekja rið; Bænar velur blótskapinn; Þó ei sýnist gatan Margrét Hjálmarsdóttir 32076
SÁM 87/1361 EF Speglast nótt í fleti flóðs Bjarni Jónsson frá Akranesi 32082
SÁM 87/1361 EF Vertíðarlok 25. nóv. 1934: Áður var ég ítum hjá Bjarni Jónsson frá Akranesi 32083
SÁM 87/1361 EF Smátt úr býtum bar ég þá Bjarni Jónsson frá Akranesi 32084
SÁM 87/1361 EF Vorið hjalar hlýjum róm Bjarni Jónsson frá Akranesi 32085
SÁM 87/1361 EF Kvenna geð er vart í vafa Bjarni Jónsson frá Akranesi 32086
SÁM 87/1361 EF Enn skal reyna að raula eina stöku Bjarni Jónsson frá Akranesi 32087
SÁM 87/1361 EF Kaðlastökkull komst á ról Bjarni Jónsson frá Akranesi 32088
SÁM 87/1361 EF Vonin þreyða vekur dáð Bjarni Jónsson frá Akranesi 32089
SÁM 87/1361 EF Vorvísur: Vættur alda víkja má Valdimar Bjarnason 32092
SÁM 87/1361 EF Heiðin heillar: Þegar halla að hausti fer Valdimar Bjarnason 32093
SÁM 87/1361 EF Iðunn kvæðaarfa fæðir Braga Valdimar Bjarnason 32095
SÁM 87/1361 EF Vættur alda víkja má Valdimar Bjarnason 32096
SÁM 87/1361 EF Vorið líf má skapa og skjól Valdimar Bjarnason 32097
SÁM 87/1361 EF Miður fer á mannlífssæ Valdimar Bjarnason 32098
SÁM 87/1362 EF Hafræna: Hugann leiðir lífsins rún Valdimar Bjarnason 32100
SÁM 87/1362 EF Laxavísur: Laxinn þeysti um ós og ál Valdimar Bjarnason 32101
SÁM 87/1362 EF Róður: Siglt er út um sund og voga Valdimar Bjarnason 32102
SÁM 87/1362 EF Kveðnar sundurlausar stökur frá ýmsum tímum eftir Guðmund Ingiberg: Vættur alda víkja má Valdimar Bjarnason 32104
SÁM 87/1362 EF Vorvísur: Vorið líf má skapa og skjól Valdimar Bjarnason 32105
SÁM 87/1362 EF Kveðnar sundurlausar stökur eftir Guðmund Ingiberg Valdimar Bjarnason 32106
SÁM 87/1362 EF Vorvísur til Kvæðamannafélagsins Iðunnar: Iðunn ljóðagyðjan góð Valdimar Bjarnason 32107
SÁM 87/1362 EF Vorkoman 1912: Vorið hjalar hlýjum róm Valdimar Bjarnason 32108
SÁM 87/1362 EF Sumarkoma 1965: Kalt þó andi klakagrön Valdimar Bjarnason 32109
SÁM 87/1362 EF Hafræna: Hugann leiðir lífsins rún Valdimar Bjarnason 32110
SÁM 87/1362 EF Gagaraljóð: Þingið kannar þjóðarföng Valdimar Bjarnason 32111
SÁM 87/1362 EF Veiðiför: Fram í háum fjalladölum Valdimar Bjarnason 32112
SÁM 87/1362 EF Útvarpsumræður: Ýmsum grefur … Heimildarmaður segir kvæðið vera úr Austfirskum ljóðum eftir Pál Jóns Valdimar Bjarnason 32113
SÁM 87/1362 EF Útvarpsfrétt: Hækkar lýsi heims um borg. Heimildarmaður segir kvæðið vera úr Austfirskum ljóðum efti Valdimar Bjarnason 32114
SÁM 87/1362 EF Við frosið Svanavatn: Hugur frýs við heljarþröng. Heimildarmaður segir kvæðið vera úr Austfirskum lj Valdimar Bjarnason 32115
SÁM 87/1362 EF Úr Stefjahreim: Á mig kallar heiðin heið Valdimar Bjarnason 32116
SÁM 87/1363 EF Hildimundur heitir þegn Valdimar Bjarnason 32120
SÁM 87/1363 EF Kolbeinsbragur sem kvæðamaðurinn eignar Sigurði Breiðfjörð: Kveða brag með Kolbeinslag, kveðið tvisv Valdimar Bjarnason 32121
SÁM 87/1363 EF Í dögun: Rís upp ströndin hjalla af hjalla Valdimar Bjarnason 32122
SÁM 87/1363 EF Út um heim og langar leiðir landið kringum Valdimar Bjarnason 32123
SÁM 87/1363 EF Jökulsá á Breiðamerkursandi: Snjóa háum fjöllum frá Valdimar Bjarnason 32124
SÁM 87/1363 EF Iðunn kvæðaarfa fæðir Braga Valdimar Bjarnason 32125
SÁM 87/1363 EF Vættur aldar víkja má Valdimar Bjarnason 32126
SÁM 87/1363 EF Ferðavísur: Svanir frjálsir veikja vörn Valdimar Bjarnason 32127
SÁM 87/1363 EF Vorvísur: Þó að fenni um fjallasvið Valdimar Bjarnason 32128
SÁM 87/1363 EF Ferskeytlan: Stakan óðum tapar tryggð Valdimar Bjarnason 32129
SÁM 87/1363 EF Vorþankar: Fann ég tíðum fenna í skjól Valdimar Bjarnason 32130
SÁM 87/1363 EF Vermir lund sem vordagsblær; Vatns á straumi og vogi er ljóst Valdimar Bjarnason 32131
SÁM 87/1363 EF Hríðin: Norðri finnur fjörtök sín Valdimar Bjarnason 32132
SÁM 87/1363 EF Jón Lárusson: Frænda góðan felldi að jörð Valdimar Bjarnason 32133
SÁM 87/1363 EF Vinaminni: Oft mig dreymir yfir sjó Valdimar Bjarnason 32134
SÁM 87/1363 EF Nýlanghenda: Ég vil benda á tilraun téða Valdimar Bjarnason 32135
SÁM 87/1363 EF Heiðin heillar: Þegar halla að hausti fer Valdimar Bjarnason 32136
SÁM 87/1363 EF Til skáldkonu: Lofað berðu listasverð Valdimar Bjarnason 32137
SÁM 87/1364 EF Ort eftir Jón S. Bergmann: Feigðin leggur björk og blóm Valdimar Bjarnason 32138
SÁM 87/1364 EF Vorvísur: Vetur genginn, voröld ný Valdimar Bjarnason 32139
SÁM 87/1364 EF Lausir þankar: Oft við glaum og gálaust fikt Valdimar Bjarnason 32140
SÁM 87/1364 EF Söngur Valborgar: Eldar glóa er æskan kyndir Valdimar Bjarnason 32141
SÁM 87/1364 EF Úr Bláskógum: Gamla konan: Lít ég sem í leiðslu yfir liðna daga Valdimar Bjarnason 32142
SÁM 87/1364 EF Afmælisvísur til Gísla Ólafssonar frá Eiríksstöðum 75 ára eftir Kristin Bjarnason frá Ási Valdimar Bjarnason 32143
SÁM 87/1364 EF Af hún stakk mín æska fljótt; Reynslan einatt les oss leynt; Mörgu háð er framtíð Fróns; Grillir víð Valdimar Bjarnason 32144
SÁM 87/1364 EF Sléttubönd: Mjallar skelli fræin fá Valdimar Bjarnason 32145
SÁM 87/1364 EF Landnámsríma: Þá var ótti þar og flótti úr landi Valdimar Bjarnason 32146
SÁM 87/1364 EF Vorið heillar: Ennþá heiði ert mér kær Valdimar Bjarnason 32147
SÁM 87/1364 EF Tíminn vinnur aldrei á Valdimar Bjarnason 32148
SÁM 87/1364 EF Vorkoma 1896: Þína iðju er yndi að sjá Valdimar Bjarnason 32149
SÁM 87/1364 EF Vísur Kvæða-Önnu: Til aðvörunar ellimóð Snorri Sigfússon 32150
SÁM 87/1365 EF Vísur Kvæða-Önnu: Ólst ég síðan upp á sveit Snorri Sigfússon 32151
SÁM 87/1365 EF Vetrarsmíðar: Norðanlæg um fold og fjöll Ríkarður Hjálmarsson 32154
SÁM 87/1365 EF Til dægrastyttingar: Eyðiflag er akurrein Ríkarður Hjálmarsson 32155
SÁM 87/1365 EF Í dögun: Allt fer lágt sem láti neinn Sigríður Hjálmarsdóttir og Ríkarður Hjálmarsson 32156
SÁM 87/1365 EF Mestur talinn mildingur Indriði Þórðarson 32157
SÁM 87/1365 EF Heiðin heillar: Þegar halla að hausti fer Ríkarður Hjálmarsson 32158
SÁM 87/1365 EF Vorvísur: Endurborinn geislaglans Ríkarður Hjálmarsson 32159
SÁM 87/1365 EF Úr ferðavísum: Svanir frjálsir veikja vörn Ríkarður Hjálmarsson 32160
SÁM 87/1365 EF Jómsvíkingarímur: Uni hjá mér hringaslóð Páll Böðvar Stefánsson 32161
xx.08.1966 SÁM 87/1366 EF Elli sækir Grím heim: Elli gamla fer um frón Margrét Hjálmarsdóttir , Jónbjörn Gíslason og Nanna Bjarnadóttir 32168
27.04.1975 SÁM 87/1366 EF Fyrir Ísland áttu að vinna Hjörtur Sturlaugsson 32169
27.04.1975 SÁM 87/1366 EF Ef mér skolar upp á sand Hjörtur Sturlaugsson 32172
27.04.1975 SÁM 87/1366 EF Söngvar förumannsins: Greip mig löngun líkna og bæta Hjörtur Sturlaugsson 32173
27.04.1975 SÁM 87/1366 EF Við lát Matthíasar Jochumssonar: Gleðin smækkar, hryggðin hækkar Hjörtur Sturlaugsson 32174
27.04.1975 SÁM 87/1366 EF Um tófufeldi: Hér má þekkja þessar stærri Hjörtur Sturlaugsson 32175
SÁM 87/1367 EF Kveðnar þrjár vísur eftir Jón S. Bergmann Margrét Hjálmarsdóttir og Kristján Eyfjörð 32177
SÁM 87/1367 EF Kveðnar vísur eftir Jón S. Bergmann Margrét Hjálmarsdóttir og Kristján Eyfjörð 32178
SÁM 87/1367 EF Eru skáldum arnfleygum Margrét Hjálmarsdóttir og Kristján Eyfjörð 32179
SÁM 87/1367 EF Númarímur: Leó óðum æsir hljóð, ein vísa kveðin tvisvar Margrét Hjálmarsdóttir og Kristján Eyfjörð 32180
SÁM 87/1367 EF Ferskeytlur eftir Jón S. Bergmann kveðnar með tveimur kvæðalögum Margrét Hjálmarsdóttir og Kristján Eyfjörð 32181
SÁM 87/1367 EF Veginn greiðir vonin hlý; Þó að leiðin virðist vönd; Vonin gefur lífi lit Margrét Hjálmarsdóttir og Kristján Eyfjörð 32182
SÁM 87/1367 EF Það má lesa þreytu á brá; Þeim er lífið fréttafátt; Bjartsýni er bjargráð mér; Þó að knýi andbyr á; Margrét Hjálmarsdóttir og Kristján Eyfjörð 32183
SÁM 87/1367 EF Eru skáldum arnfleygum Margrét Hjálmarsdóttir og Kristján Eyfjörð 32184
SÁM 87/1367 EF Heilsar seggjum hrörleg þúst, kveðið tvisvar Nanna Bjarnadóttir 32186
SÁM 87/1367 EF Niflheims stranda nálgast grand, kveðið tvisvar Nanna Bjarnadóttir 32187
SÁM 87/1367 EF Grafnings móa gyllirinn; Frétt kom enn úr Fljótunum; Fönn úr hlíðum fjarar ótt; Nú er svalt við sand Margrét Hjálmarsdóttir 32189
SÁM 87/1367 EF Smala hlýðinn hjarðarfjöldinn, ein vísa kveðin tvisvar Guðmundur Ágústsson 32190
SÁM 87/1367 EF Þegar ég tók í hrundar hönd með hægu glingri, ein vísa kveðin tvisvar Guðmundur Ágústsson 32191
SÁM 87/1367 EF Heim á Fróni hugarsjónir vorar Guðmundur Ágústsson 32192
16.04.1958 SÁM 87/1367 EF Vísa um Pétur í Reykjahlíð: Á Vatikanið og krossinn gái ( Í Vatikani að Kristi ég gái) Sigurður Jónsson frá Haukagili 32193
16.04.1958 SÁM 87/1367 EF Suður með landi sigldi þá; Nú skal smala fögur fjöll; Drýgja vinn ég varla synd Kjartan Hjálmarsson og Sigríður Hjálmarsdóttir 32195
16.04.1958 SÁM 87/1368 EF Nú er slegið nú er dregin hrífa; Þegar borið barn ég lá; Skúrir stækka skinið dvín Kjartan Hjálmarsson og Sigríður Hjálmarsdóttir 32199
14.12.1958 SÁM 87/1368 EF Sóley kær úr sævi skjótt; Undir bliku beitum þá; Dúir andinn undir nafla; Vill nú bannast værðin góð Anna Halldóra Bjarnadóttir 32201
14.12.1958 SÁM 87/1368 EF Hvals um vaðal vekja rið; Jón með rekkum sækir sjá; Blanda saka manni ei má; Þórður sér að Sörli bei Anna Halldóra Bjarnadóttir 32202
14.12.1958 SÁM 87/1368 EF Man ég sæta morgunlykt Kjartan Hjálmarsson 32205
14.12.1958 SÁM 87/1368 EF Aftangeisli ylinn ljær; Veldi hugans víst ég finn; Kyssa jökuls kalda brún; Sé í vestri bjartan blik Anna Halldóra Bjarnadóttir 32207
14.12.1958 SÁM 87/1368 EF Vísur úr Iðunnarferðum: Leit ég velli Laugardals; Enn til fjalla höldum hratt; Blómin úða bergja þin Kjartan Hjálmarsson , Ríkarður Hjálmarsson og Anna Halldóra Bjarnadóttir 32208
14.12.1958 SÁM 87/1368 EF Ein ég teiga ölsins veig; Ægir rjóður ránar fullið; vísa Sigríður Hjálmarsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir 32211
14.12.1958 SÁM 87/1368 EF Hjálmarskviða: Linna bóla hroftum hjá Sigríður Hjálmarsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir 32212
SÁM 87/1368 EF Rímur af Hálfdani konungi: Suður með landi sigldi þá Jónbjörn Gíslason og Júdit Jónbjörnsdóttir 32213
SÁM 87/1368 EF Hér um drengir hefja spaug Jónbjörn Gíslason og Júdit Jónbjörnsdóttir 32214
SÁM 87/1368 EF Hrönn sem brýtur harða strönd Margrét Hjálmarsdóttir , Anna Halldóra Bjarnadóttir og Júdit Jónbjörnsdóttir 32215
16.12.1958 SÁM 87/1368 EF Börn syngja við gítarundirleik: Þegar sól vermir jörð 32217
16.12.1958 SÁM 87/1368 EF Hjálmarskviða: Linna bóla hroftum hjá Sigríður Hjálmarsdóttir 32218
16.12.1958 SÁM 87/1368 EF Rímur af Andra jarli: Brandinn góma brast sönghljóð Sigríður Hjálmarsdóttir 32219
16.12.1958 SÁM 87/1368 EF Suður með landi sigldi þá; Hrönn sem brýtur harða strönd; Hér er ekkert hrafnaþing; Setjumst undir v Sigríður Hjálmarsdóttir 32220
13.09.1959 SÁM 87/1369 EF Bænar velur blótskapinn; Suður með landi sigldi þá; Flest í blíða fellur dá; Hér að drengir hefja sp Sesselja Fornadóttir og Nanna Fornadóttir 32221
13.09.1959 SÁM 87/1369 EF Harpa: Svipnum breytir lagi lit Sigríður Hjálmarsdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Jónbjörn Gíslason og Júdit Jónbjörnsdóttir 32222
13.09.1959 SÁM 87/1369 EF Opnast snilli og fegurð full Sigríður Hjálmarsdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Jónbjörn Gíslason og Júdit Jónbjörnsdóttir 32223
13.09.1959 SÁM 87/1369 EF Norðurfjöllin nú eru blá; Margan galla bar og brest; Glaða lundin þreytist þín; Meðan foldar fjallas Sigríður Hjálmarsdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Jónbjörn Gíslason og Júdit Jónbjörnsdóttir 32224
13.09.1959 SÁM 87/1369 EF Nú hef ég lengi lengi gengið svona; Bernsku forðum aldri á; Gengið hef ég um garðinn móð; Ekki get é Sigríður Hjálmarsdóttir , Margrét Hjálmarsdóttir , Jónbjörn Gíslason og Júdit Jónbjörnsdóttir 32225
1965 SÁM 87/1369 EF Gengið hef ég um garðinn móð; Svo var röddin drauga dimm; Kvæðabrotin, brot sem nota mætti; Bernsku Ketill Indriðason 32226
1965 SÁM 87/1369 EF Andrarimur: Kolbeinn lætur brandinn blá Ketill Indriðason 32227
1965 SÁM 87/1369 EF Inn um barkann oddur smó Ketill Indriðason 32228
1965 SÁM 87/1369 EF Lifnar hagur nú á ný Ketill Indriðason 32229
1965 SÁM 87/1369 EF Dagaláardísirnar Ketill Indriðason 32230
SÁM 87/1369 EF Rísa fríðar ægi af Jón Sigurgeirsson 32231
SÁM 87/1369 EF Hvofta þenja hlífast ei Jón Helgason 32234
SÁM 87/1369 EF Þolið blæinn þrýtur senn, kveðið tvivar Guðmundur Ingiberg Guðmundsson 32235
SÁM 87/1369 EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund Guðmundur Ingiberg Guðmundsson 32237
SÁM 87/1369 EF Kæri bana bróðir minn Magnús Jónsson 32238
SÁM 87/1370 EF Skrýtla um hjón og vísa Halla Magnúsdóttir 32240
SÁM 87/1370 EF Yfir kaldan eyðisand; Hér er ekkert hrafnaþing; Lifnar hagur hýrnar brá Kjartan Hjálmarsson og Ríkarður Hjálmarsson 32245
SÁM 87/1370 EF Dúir andinn undir nafla; Brandinn góma brast sönghljóð; Bundinn gestur að ég er; Andinn Gnísu vaknar Kjartan Hjálmarsson og Ríkarður Hjálmarsson 32248
SÁM 87/1370 EF Helluþökum hafsins í; Kuldinn skekur minnkar mas; Sorfið biturt sára tól; Rennur Jarpur rænuskarpur Kjartan Hjálmarsson og Ríkarður Hjálmarsson 32249
SÁM 87/1370 EF Margan galla bar og brest; Upp nú standi ýtar hér; Flest í blíða fellur dá; Hrönn sem brýtur; Mæðist Kjartan Hjálmarsson og Ríkarður Hjálmarsson 32250
SÁM 87/1370 EF Kvöldblíðan lognværa Kjartan Hjálmarsson og Ríkarður Hjálmarsson 32251
SÁM 87/1370 EF Heiðstirnd bláa hvelfing nætur Kjartan Hjálmarsson og Ríkarður Hjálmarsson 32252
SÁM 87/1370 EF Kvöldið er fagurt sól er sest, sungið og leikið undir á gítar Kjartan Hjálmarsson og Ríkarður Hjálmarsson 32257
SÁM 87/1370 EF Ljómar heimur logafagur Kjartan Hjálmarsson 32258
SÁM 87/1371 EF Hratt finnandi hafnarmið; Blanda saka manni ei má; Flest í blíða fellur dá; Svefninn býr á augum ung Margrét Hjálmarsdóttir 32260
SÁM 87/1371 EF Brýni kænu í brim og vind; Margoft þangað mörk og grund; Lífið gerist þungt og þreytt; Yfir hæðir há Margrét Hjálmarsdóttir 32261
SÁM 87/1371 EF Kvölda tekur sest er sól Jón Haraldsson 32262
SÁM 87/1371 EF Kvölda tekur sest er sól Margrét Hjálmarsdóttir 32263
SÁM 87/1371 EF Úrkast þykir ýmsum vera Margrét Hjálmarsdóttir 32264
SÁM 87/1371 EF Geltir, leikið á munnhörpu Sigtryggur Jónsson 32265
SÁM 87/1371 EF Dansið þið sveinar, leikið á munnhörpu Sigtryggur Jónsson 32266
1964 SÁM 87/1371 EF Gengið hef ég um garðinn móð; Svo var röddin drauga dimm Ketill Indriðason 32267
1964 SÁM 87/1371 EF Kvæðabrotin brot sem nota mætti; Bernsku forðum aldri á; Kolbeinn lætur brandinn blá; Inn um barkann Ketill Indriðason 32268
SÁM 87/1371 EF hraður vals, leikið á harmoníku Guðmundur Óli Guðmundsson 32269
SÁM 87/1371 EF Senorita, leikið á harmoníku Guðmundur Óli Guðmundsson 32270
SÁM 87/1371 EF Leikið á harmoníku: Fyrst In the mood og síðan polki Guðmundur Óli Guðmundsson 32271
SÁM 87/1371 EF Blessuð sólin elskar allt Kjartan Hjálmarsson og Margrét Hjálmarsdóttir 32273
SÁM 87/1371 EF Augun tapa yl og glans Guðmundur Skúli Kristjánsson 32274
SÁM 87/1371 EF Síðan fyrst ég sá þig hér Margrét Hjálmarsdóttir 32277
SÁM 87/1371 EF Konur voru eins og enn; Ekkert kalla ég á þér ljótt; Niðri á sandi nástrandar; Mér að græða gengur s Kjartan Hjálmarsson 32279
SÁM 87/1371 EF Augun tapa yl og glans Guðmundur Skúli Kristjánsson 32286
SÁM 87/1371 EF Síðan fyrst ég sá þig hér Margrét Hjálmarsdóttir 32289
SÁM 87/1372 EF Konur voru eins og enn; Ekkert kalla ég á þér ljótt; Niðri á sandi nástrandar; Mér að græða gengur s Kjartan Hjálmarsson 32291
SÁM 87/1373 EF Til Gísla Ólafssonar 80 ára: Þennan litla þakkarbrag Andrés Valberg 32303
SÁM 87/1373 EF Brot úr Ævirímu: Ægir strauk um kalda kinn Andrés Valberg 32304
SÁM 87/1373 EF Yrki ég til ævikvelds Andrés Valberg 32305
SÁM 87/1373 EF Ferskeytlan: Stakan óðum tapar tryggð Margrét Hjálmarsdóttir 32306
SÁM 87/1373 EF Sumarmál: Komdu sumarsólin hlý Margrét Hjálmarsdóttir 32307
SÁM 87/1373 EF Vorkoma 1912: Vorið hjalar hlýjum róm Margrét Hjálmarsdóttir 32308
SÁM 87/1373 EF Föðurtún: Gullið margt í gleymskuhyl Margrét Hjálmarsdóttir 32309
SÁM 87/1373 EF Sumarkoma: Sumarblíðan gladdi geð Margrét Hjálmarsdóttir 32310
SÁM 87/1373 EF Þegar sólin signir brá; Þegar lífsins þungu spor; Hver sem ekki á í sjóð; Heims þó glaumur greiði á; Þórður G. Jónsson 32311
SÁM 87/1373 EF Oft er vökult auga um nótt; Oft er dreymin innsta þrá; Lofts í höllum geislar gljá; Þyngist ækið þre Þórður G. Jónsson 32312
SÁM 87/1373 EF Eins og flak um úfinn sjó; Rökkurs undir rósavef; Allt sér tryggja æ sem mest; Af hún stakk mín æska Þórður G. Jónsson 32313
SÁM 87/1373 EF Harpa: Logns í móðu um sveit og sjá Sigríður Friðriksdóttir og Elísabet Björnsdóttir 32314
SÁM 87/1374 EF Harpa: Logns í móðu um sveit og sjá Sigríður Friðriksdóttir og Elísabet Björnsdóttir 32315
SÁM 87/1374 EF Við styttu Bólu-Hjálmars: Skáldið kól er skapaél Margrét Hjálmarsdóttir 32317
SÁM 87/1374 EF Jón Lárusson í Hlíð: Frænda góðan felldi að jörð Margrét Hjálmarsdóttir 32318
SÁM 87/1374 EF Sólin málar leiðir lands; Öndin mænir ...; Víst er gott að vona á þig; Lífið fátt mér ljær í hag; Va Benedikt Eyjólfsson 32320
SÁM 87/1374 EF Vil ég kæta víf og menn Hallgrímur Jónsson 32321
1965 SÁM 87/1374 EF Brosavarmi blóm á vör; Roðnu líni reifast grund; Mér hafa stundir margar létt; Þegar slóðin úti er; Hallgrímur Jónsson 32324
SÁM 87/1375 EF Mansöngur: Heill þér Breiðfjörð hörpudrengur Jón Þórðarson 32328
SÁM 87/1375 EF Minna kjara brýt ég band Halldór Snæhólm 32329
SÁM 87/1375 EF Fótum lyfti fljótt og hátt; Varla slakur verða má Halldór Snæhólm 32330
SÁM 87/1375 EF Ókunnugur að mig spyr Halldór Snæhólm 32331
SÁM 87/1375 EF Lífsins hála harmanótt Halldór Snæhólm 32332
SÁM 87/1375 EF Endar saga ævin þverr Vigdís Kristmundsdóttir 32333
SÁM 87/1375 EF Númarímur: Móðurjörð hvar maður fæðist Vigdís Kristmundsdóttir 32334
SÁM 87/1375 EF Á þær trúi allt eins nú og forðum Vigdís Kristmundsdóttir 32335
SÁM 87/1375 EF Tryggðin há er höfuðdyggð Vigdís Kristmundsdóttir 32336
SÁM 87/1375 EF Tvö við undum elskan mín Vigdís Kristmundsdóttir 32337
SÁM 87/1375 EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund Vigdís Kristmundsdóttir 32338
SÁM 87/1376 EF Raula ég ljóð við leiðindum Sigurður Jónsson frá Brún 32348
SÁM 87/1376 EF Illa slóri unir Móri greyið Sigurður Jónsson frá Brún 32352
SÁM 87/1376 EF Okkar voru fátæk föng Steingrímur Baldvinsson 32353
SÁM 87/1376 EF Númarímur: Svefninn býr á augum ungum, vísan kveðin tvisvar Steingrímur Baldvinsson 32354
SÁM 87/1376 EF Númarímur: Svefninn býr á augum ungum. Annað kvæðalag en áður Steingrímur Baldvinsson 32355
SÁM 87/1376 EF Láttu hljóðin lægja því Jörundur Gestsson 32357
SÁM 87/1376 EF Það er hægt að hafa yfir heilar bögur Þorbjörn Kristinsson 32358
SÁM 87/1376 EF Úr rímum af Oddi sterka: Táli beita og tyllisýn; Kveð ég hátt uns dagur dvín Þorbjörn Kristinsson 32362
SÁM 87/1376 EF Lækurinn: Ég er að horfa hugfanginn Þorbjörn Kristinsson 32363
02.09.1958 SÁM 87/1376 EF Yfir kaldan eyðisand Þorbjörn Kristinsson og Konráð Vilhjálmsson 32364
SÁM 87/1376 EF Mér það teldi mesta hnoss; Gleddi sjúka sinnið mitt Þorbjörn Kristinsson 32365
SÁM 87/1376 EF Lækurinn: Ég er að horfa hugfanginn Þorbjörn Kristinsson 32366
07.09.1958 SÁM 88/1377 EF Þó mig langi að leika frí; Þegar ég tók í hrundar hönd með hægu glingri; Þegar ég smáu fræi í fold; Friðjón Jónsson 32367
07.09.1958 SÁM 88/1377 EF Númarímur: Á allar lundir lagar klið Jón Aðalsteinn Sigfússon 32368
07.09.1958 SÁM 88/1377 EF Er sú klárust ósk til þín Hólmfríður Pétursdóttir 32369
07.09.1958 SÁM 88/1377 EF Útsuður í einstaka hól Hólmfríður Pétursdóttir 32370
07.09.1958 SÁM 88/1377 EF Háum byggðum hélt ég frá, kveðið tvisvar Hólmfríður Pétursdóttir 32371
07.09.1958 SÁM 88/1377 EF Enginn grætur Íslending Hólmfríður Pétursdóttir 32372
07.09.1958 SÁM 88/1377 EF Mér var þetta mátulegt; Sólin heim úr suðri snýr Hólmfríður Pétursdóttir 32373
SÁM 88/1377 EF Þegar vetrarþokan grá, eitt erindi kveðið tvisvar Hólmfríður Pétursdóttir 32374
SÁM 88/1377 EF Ófær sýnist áin mér Hermann Guðmundsson 32375
29.11.1959 SÁM 88/1377 EF Fanna gljáir feldinn á Jón Ásmundsson 32376
29.11.1959 SÁM 88/1377 EF Hafðu ungur hóf við Svein Jón Ásmundsson 32377
29.11.1959 SÁM 88/1377 EF Lækurinn: Ég er að horfa hugfanginn Jón Ásmundsson 32378
29.11.1959 SÁM 88/1377 EF Númarímur: Dagsins runnu djásnin góð Jón Ásmundsson 32379
29.11.1959 SÁM 88/1377 EF Númarímur: Á ég að halda áfram lengra eða hætta Jón Ásmundsson 32380
29.11.1959 SÁM 88/1377 EF Hrosshár spinnur Helgi vinnumaður; Grár af hærum Gunnar rær og stangar Jón Ásmundsson 32381
29.11.1959 SÁM 88/1377 EF Þá er liðið þetta ár Jón Ásmundsson 32382
29.11.1959 SÁM 88/1377 EF Aumt er að sjá í einni lest Jón Ásmundsson 32383
29.11.1959 SÁM 88/1377 EF Tryggðin há er höfuðdyggð Jón Ásmundsson 32384
29.11.1959 SÁM 88/1377 EF Númarímur: Móðurjörð hvar maður fæðist Jón Ásmundsson 32385
29.11.1959 SÁM 88/1377 EF Hannes stóð á háum palli Jón Ásmundsson 32386
29.11.1959 SÁM 88/1377 EF Hafa loks þín hrumu bein Jón Ásmundsson 32387
29.11.1959 SÁM 88/1377 EF Sléttum hróður, teflum taflið Jón Ásmundsson 32388
SÁM 88/1377 EF Rímur af Oddi sterka: Hitnar blóð því kappi í kinn Guðvarður Steinsson 32389
SÁM 88/1377 EF Rímur af Oddi sterka: Liggur blár í logni sær Guðvarður Steinsson 32390
SÁM 88/1377 EF Ú rímum af Oddi sterka: Man ég vorin mild og blíð (tvær vísur) Guðvarður Steinsson 32391
SÁM 88/1377 EF Eitthvert mesta yndi var Guðvarður Steinsson 32392
SÁM 88/1377 EF Breska ljónið beit hann Óla Guðvarður Steinsson 32393
SÁM 88/1377 EF Ort eftir hestinn Vind: Dauft er lyndi, drungi á brá Óskar Gíslason 32394
SÁM 88/1377 EF Breiða- fyrst á firðinum Páll Þórðarson 32395
SÁM 88/1377 EF Greina skal af Gunnar vænum Páll Þórðarson 32396
SÁM 88/1377 EF Gakktu ei á bak við gæfunni Páll Þórðarson 32397
SÁM 88/1377 EF Báran hnitar blævakin Páll Þórðarson 32405
SÁM 88/1378 EF Við hér enda verðum grín; Pálmi feykir sorg úr sál Andrés Valberg 32408
SÁM 88/1378 EF Nú er úti hláka hlý, kveðið tvisvar Ingibjörg Hjálmarsdóttir 32413
SÁM 88/1378 EF Mittisnett og meðalhá Ingibjörg Hjálmarsdóttir 32414
SÁM 88/1378 EF Fokkubanda fák ég vendi Ingibjörg Hjálmarsdóttir 32417
SÁM 88/1378 EF Vísur um Odd Jóhannsson frá Siglunesi, úr ljóðabréfi til hans, siglingavísur og formannavísur Jón Oddsson 32420
SÁM 88/1378 EF Upp í gatið gægist sá; Ötull drengur elds við glóð Jón Oddsson 32421
SÁM 88/1378 EF Kveðnar nokkrar vísur eftir Þorleif á Siglunesi. Ekki er alltaf auðvelt að heyra textann Jón Oddsson 32422
SÁM 88/1378 EF Hákarlavísur: Nú er sól í sjó gengin; Þó ég sé magur og mjór á kinn; Hákarl stóran missti ég minn; V Jón Oddsson 32423
SÁM 88/1378 EF Númarímur: Númi undi lengi í lundi Jón Oddsson 32424
SÁM 88/1378 EF Númarímur: Svefninn býr á augum ungum Jón Oddsson 32425
SÁM 88/1378 EF Númarímur: Dýrin víða vaknað fá; Á allar lundir laga klið; Númi elur andsvör þá Jón Oddsson 32426
SÁM 88/1378 EF Númarímur: Hljótt er allt í auðu landi; Sár af bogaflugum fær Jón Oddsson 32427
SÁM 88/1378 EF Þegar ég tók í hrundar hönd með hægu glingri Jón Oddsson 32428
SÁM 88/1378 EF Vagn á undan fylking fer með fegurð góða Jón Oddsson 32429
SÁM 88/1378 EF Kveðið úr rímu en erfitt er að heyra textann Kristján Guðmundsson 32430
SÁM 88/1378 EF Ofan á gólfið ljótur leit með lund óspaka Kristján Guðmundsson 32431
SÁM 88/1378 EF Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Grandimón þá gefur svar til gæða spar Kristján Guðmundsson 32432
SÁM 88/1378 EF Eg ei hræðist hótan þín Kristján Guðmundsson 32433
SÁM 88/1378 EF Manni ókenndum með ófrið Kristján Guðmundsson 32434
SÁM 88/1378 EF Fyrstur skundar Flórus snar Kristján Guðmundsson 32435
SÁM 88/1378 EF Situr um stund á Sævarlandi Kristján Guðmundsson 32436
SÁM 88/1378 EF Þagnaði kvæðaþátturinn Þórhallur Ástvaldsson 32440
SÁM 88/1378 EF Örlaganna óhemjan Þórhallur Ástvaldsson 32441
SÁM 88/1378 EF Lagst í eyði löngu er Þórhallur Ástvaldsson 32442
SÁM 88/1379 EF Oft ég náðar svefni svaf. Vísan kveðin þrisvar Sigríður Friðriksdóttir 32450
SÁM 88/1379 EF Ergir lundu erfiðið; Hugann þjá við saltan sæ; Brýni karlinn bragsköfnung; Mín þó hallist hagsældin; Sigríður Friðriksdóttir 32451
SÁM 88/1379 EF Kvöldvökur: Man ég fyrrum þyt á þökum; Höldum gleði hátt á loft Sigríður Friðriksdóttir 32452
SÁM 88/1379 EF Jómsvíkingarímur: Andinn Gnísu vaknar við Anna Halldóra Bjarnadóttir 32453
SÁM 88/1379 EF Rímur af Andra jarli: Brandinn góma brast sönghljóð, kveðið þrisvar Anna Halldóra Bjarnadóttir 32454
SÁM 88/1379 EF Himinsólin hylur sig; Hæfa beinin hundunum; Ef á borðið öll mín spil; Elli kveð ég óðinn minn; Vængi Anna Halldóra Bjarnadóttir 32455
SÁM 88/1380 EF Svartárdalur: Nú skal finna fagran dal Sigurbjörn K. Stefánsson 32463
SÁM 88/1380 EF Sokki Þorvaldar Þorvaldssonar, kaupmanns á Sauðárkróki. Ort undir nafni eigandans: Harmi fyllist hug Sigurbjörn K. Stefánsson 32464
SÁM 88/1380 EF Hærra benda skýjaskil Sigurbjörn K. Stefánsson 32465
SÁM 88/1380 EF Kveðja: Hér ég bý við kulda og kvef Sigurbjörn K. Stefánsson 32466
SÁM 88/1380 EF Haustkvöld: Vor er indælt ég það veit Jón Lárusson 32467
SÁM 88/1380 EF Þegar vetrarþokan grá Kjartan Ólafsson 32468
SÁM 88/1380 EF Bærinn minn: Man ég bjarta bæinn minn frá bernskudögum Kjartan Ólafsson 32469
SÁM 88/1380 EF Meðan einhver yrkir brag; Dável syngur Soffía; Veldisblóma (?) vekur hlín; fleiri vísur Björn Helgason 32470
SÁM 88/1380 EF Um sig grefur stétta styr Valdimar Bjarnason 32471
SÁM 88/1380 EF Hækkar lýsi heims um torg Valdimar Bjarnason 32472
SÁM 88/1380 EF Hugur frýs við heljar þröng Valdimar Bjarnason 32473
SÁM 88/1380 EF Á mig kallar heiðin heið Valdimar Bjarnason 32474
SÁM 88/1380 EF Vísur úr mansöng (ekki í réttri röð): Hún er rjóð og hvít í kinnum Valdimar Bjarnason 32475
SÁM 88/1380 EF Afhending er öllu best þá annað brestur; Lánuð var mér listin sú um lönd og flæði Valdimar Bjarnason 32476
SÁM 88/1380 EF Ég vil benda á tilraun téða Valdimar Bjarnason 32477
SÁM 88/1380 EF Mönnum valda virðist kvalar, kveðið tvisvar Valdimar Bjarnason 32478
SÁM 88/1380 EF Hildimundur heitir þegn Valdimar Bjarnason 32479
SÁM 88/1380 EF Kveða brag með Kolbeinslag, kveðnar tvær vísur Valdimar Bjarnason 32480
SÁM 88/1380 EF Kolbeinslag ég kveð í dag, kveðnar tvær vísur Valdimar Bjarnason 32481
SÁM 88/1380 EF Rís upp ströndin hjalla af hjalla Valdimar Bjarnason 32482
SÁM 88/1381 EF Rís upp ströndin hjalla af hjalla Valdimar Bjarnason 32483
SÁM 88/1381 EF Út um heim og langar leiðir landið kringum Valdimar Bjarnason 32484
SÁM 88/1381 EF Snjóa háum fjöllum frá Valdimar Bjarnason 32485
SÁM 88/1381 EF Iðunn kvæðaarfa fæðir Braga Valdimar Bjarnason 32486
SÁM 88/1381 EF Kveðnar nokkrar vísur sem ekki er ljóst hvort heyra saman og ekki hefur fundist höfundur að enn Valdimar Bjarnason 32487
SÁM 88/1381 EF Svanir frjálsir veikja vörn Valdimar Bjarnason 32488
SÁM 88/1381 EF Rís upp ströndin hjalla af hjalla Valdimar Bjarnason 32489
SÁM 88/1381 EF Þolið blæinn þrýtur senn Valdimar Bjarnason 32490
SÁM 88/1381 EF Frónið hristir freðabönd Ingibjörg Sigfúsdóttir 32491
SÁM 88/1381 EF Afmælisdrápa til Orms Ólafssonar: Dáða ríkur dyggðum líkur Nanna Bjarnadóttir 32492
SÁM 88/1381 EF Um Orm og Sigga tvo: Saman réðu ráðum þrír Nanna Bjarnadóttir 32493
SÁM 88/1381 EF Bleiksvísur: Yfir dali, ár og fljót Nanna Bjarnadóttir 32494
SÁM 88/1381 EF Ríma til Sigurðar Jónssonar frá Brún: Sá er lætur ganga grjót Nanna Bjarnadóttir 32495
SÁM 88/1382 EF Hafnarfjarðarlag Þorgeirs: Vinaspegil karlinn kvað Nanna Bjarnadóttir 32496
SÁM 88/1382 EF Og hann heitir Áslákur; Heilsar seggjum hrörleg þúst; Fyrir vaka finnst mér það; Oft á málið mótar s Nanna Bjarnadóttir 32497
1970 SÁM 88/1382 EF Faxaríma: Heillavinur þér skal þakka Margrét Hjálmarsdóttir 32499
1970 SÁM 88/1382 EF Litla skáld á grænni grein Ragnheiður Magnúsdóttir 32501
1970 SÁM 88/1382 EF Þingvellir: Hrauns við bringu háði drótt; Torfkirkja: Hæsta gengi horfið er; Grund: Grund í hilling, Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 32502
1970 SÁM 88/1382 EF Smalinn: Einn við strangan hríðahring; úr kvæðinu Sveitin mín: Margan lipran leit ég klár Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 32503
1970 SÁM 88/1382 EF Hagamúsin hauðri trú Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 32505
1970 SÁM 88/1382 EF Lamba ungur hópur hýr Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 32506
1970 SÁM 88/1382 EF Við mér blasir tíðin tvenn Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 32507
1970 SÁM 88/1382 EF Birkihlíðar fögur fjöll Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 32508
1970 SÁM 88/1382 EF Barnsins rómur bros og þrá Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 32509
1970 SÁM 88/1382 EF Aftann boðar útsýn ný Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 32510
1970 SÁM 88/1382 EF Burtu heldur röðulrún Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 32511
1970 SÁM 88/1382 EF Heggur bjartur hrannaskafl Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 32512
1970 SÁM 88/1382 EF Lofts í höllum geislar gljá Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 32513
1970 SÁM 88/1382 EF Hlíðin mín á feðrafold Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 32514
1970 SÁM 88/1382 EF Heimaklettur hátt þú rís Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 32515
1970 SÁM 88/1382 EF Heyrast drunur Hekla gýs Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 32516
SÁM 88/1383 EF Kynnt dagskrá og efnisval á fundi Kvæðamannafélags Hafnarfjarðar, sem fer á eftir Kjartan Hjálmarsson 32518
SÁM 88/1383 EF Norðan frá hafi: Man ég einum mosasteini grænum Margrét Hjálmarsdóttir 32519
SÁM 88/1383 EF Um Pál Ólafsson: Leiðin þín var löng og ströng Margrét Hjálmarsdóttir 32520
SÁM 88/1383 EF Vorþrá: Vorsins þrá mér vaknar hjá Margrét Hjálmarsdóttir 32521
SÁM 88/1383 EF Mórarnir: Þeir sátu mórarnir sinn í hverri Pétur Óskarsson 32522
SÁM 88/1383 EF Fjósastrákurinn: Það er von hún Gudda gamla Pétur Óskarsson 32523
SÁM 88/1383 EF Ljóðabréf eftir hest: Lengist ærin ævileið Jón Helgason 32524
SÁM 88/1383 EF Hvað sem verður löng mín leið Jón Helgason 32525
SÁM 88/1383 EF Vísur til prófasts Ásgeirs Ásgeirssonar í Hvammi: Laus við tár í ljúfum þey Jón Helgason 32526
SÁM 88/1384 EF Nátttröllið: Ég ætla að segja ykkur sögu Elísabet Narfadóttir 32527
SÁM 88/1384 EF Einsamall á Kaldadal: Þokan í þéttum flókum Elísabet Narfadóttir 32528
SÁM 88/1384 EF Við mér bjarka brosin hlý; Vorvaka: Vonum mínum vaki hjá Gunnar Kristófersson 32529
SÁM 88/1384 EF Aftanglit á öldusveip Gunnar Kristófersson 32530
SÁM 88/1384 EF Nótt: Himins ómar hnatta fans Gunnar Kristófersson 32531
SÁM 88/1384 EF Baugabrot: Eg þó mæðist æ og sí Gunnar Kristófersson 32532
SÁM 88/1384 EF Dagrenning: Himins vindur hressing bar Gunnar Kristófersson 32533
SÁM 88/1384 EF Unaðsstund: Þeir sem elska ljóð og lag Gunnar Kristófersson 32534
SÁM 88/1384 EF Blundar þrá í brjósti mér Gunnar Kristófersson 32535
SÁM 88/1384 EF Hér er nakin feðrafold Guðmundur Skúli Kristjánsson 32536
SÁM 88/1384 EF Vorhugleiðing: Ó hve fögur ertu tíð Guðmundur Skúli Kristjánsson 32537
SÁM 88/1384 EF Snærenningur: Nú er blessuð sumarsól Guðmundur Skúli Kristjánsson 32538
SÁM 88/1384 EF Æskan er liðin: Man ég fyrrum harpan hló Guðmundur Skúli Kristjánsson 32539
SÁM 88/1384 EF Hörpuskel: Ég man hvað ég gladdist og fór um þig fagnandi höndum Kjartan Hjálmarsson 32540
SÁM 88/1384 EF Tvídægruvísur: Norður um Tvídægru, Andnes og Álftasund Kjartan Hjálmarsson 32541
SÁM 88/1384 EF Úr ljóðabréfum til Hjálmars Lárussonar: Um hann Hjálmar yrkja má; Helst tréskurður heita má Kjartan Hjálmarsson 32542
SÁM 88/1384 EF Úr ljóðabréfi til Hjálmars Lárussonar 12. október 1911: Mjólkurlaus ég varla verð Kjartan Hjálmarsson 32543
SÁM 88/1384 EF Úr ljóðabréfi til Hjálmars Lárussonar 13. júní 1908: Bróðir Jón þinn besta mann Kjartan Hjálmarsson 32544
SÁM 88/1385 EF Hafræna: Hugann leiðir lífsins rún Sigríður Hjálmarsdóttir 32545
SÁM 88/1385 EF Ólund: Það má baga þankans ró Sigríður Hjálmarsdóttir 32546
SÁM 88/1385 EF Mér ég háa hugsun tem; Er ég vinn um ævibið Sigríður Hjálmarsdóttir 32547
SÁM 88/1385 EF Spunakonan: Í jarðbrjóstin rennur regnið vægt Ólöf Jóhannsdóttir 32548
SÁM 88/1385 EF Konan með kyndilinn: Úti nesin ystu Jóhanna Steinþórsdóttir 32549
SÁM 88/1385 EF Bóndinn sem bjó í dalnum: Glitrar á perlur í götu Jóhanna Steinþórsdóttir 32550
SÁM 88/1385 EF Maíkoma: Heyrðu mig himnakóngur Jóhanna Steinþórsdóttir 32551
SÁM 88/1385 EF Persíusrímur: Orðshátt þennan merkja má Guðmundur Skúli Kristjánsson 32552
SÁM 88/1385 EF Bósarímur: Slökkt var ljós en dúrinn djarft Guðmundur Skúli Kristjánsson 32553
SÁM 88/1385 EF Kvöldblær: Ég þekki blævarins mjúka mál Sigríður Björnsdóttir 32554
SÁM 88/1385 EF Skyggni um Borgarfjörð 1921: Vegfarandi í vökudraumi Sigríður Björnsdóttir 32555
SÁM 88/1385 EF Á Unaósi 1913: Yfir Múla er svifin sól Magnús Jónsson 32556
SÁM 88/1385 EF Á norðurbrún Fjarðarheiðar: Sól er skær og sunnanblær Magnús Jónsson 32557
SÁM 88/1385 EF Með strandferðaskipi: Yfir borðum hávær hljóð Magnús Jónsson 32558
SÁM 88/1385 EF Þegar stríð í heimahögum; Eigi stækkar af því neinn; Minnkar hver við vol og víl; Laufgast víðir, va Magnús Jónsson 32559
SÁM 88/1385 EF Eftirmæli: Launin fyrir þrek og þrótt Magnús Jónsson 32560
SÁM 88/1385 EF Utanáskrift: Skolla fjandi sköggla traf Magnús Jónsson 32561
SÁM 88/1385 EF Seggur snauður orðinn er, um mann sem í göngum týndi húfu, hesti og yfirhöfn Magnús Jónsson 32562
SÁM 88/1385 EF Þó ei bjóðist þyngst í sjóð Magnús Jónsson 32563
SÁM 88/1385 EF Heiðursmaður: Lengi djarfur hvergi hann, sléttubandavísa kveðin áfram og afturábak Magnús Jónsson 32564
SÁM 88/1386 EF Ég er orðinn aldurshár Sighvatur Birgir Emilsson 32565
SÁM 88/1386 EF Dulin hönd mig hlóð í kring Sighvatur Birgir Emilsson 32566
SÁM 88/1386 EF Eyðir kífi, hressir, hrífur; Syngur leiði um svana bú; Þýðast yndi er þankanum; Blæs í voðir byrlega Sighvatur Birgir Emilsson 32567
SÁM 88/1386 EF Til fermingardrengs: Nú er bernskan björt og bein Sighvatur Birgir Emilsson 32568
SÁM 88/1386 EF Haust við Blöndu: Í leynislóð úr fjarlægð finn Sighvatur Birgir Emilsson 32569
SÁM 88/1386 EF Kveðið úr Rímum af Vilbaldi, byrjað á upphafsvísu rímnanna og síðan kveðnar nokkrar vísur sem ekki e Helgi Kr. Guðmundsson 32570
SÁM 88/1386 EF Vilbaldsrímur: Átti bóndinn eina dóttur yfrið væna; Pílatusrímur: Yggjar minni ofan snýr Helgi Kr. Guðmundsson 32571
SÁM 88/1386 EF Heródesarrímur: Enn skal leiða fleyið Fals Helgi Kr. Guðmundsson 32572
SÁM 88/1386 EF Guðmundur Eiríksson á Hofi í Vopnafirði orti til sonar síns: Að þér laðast óðarflóðaiða liðug Hörður Bjarnason 32573
SÁM 88/1386 EF Bóndi hellti úr buddu vel, áður sagt frá tildrögum vísunnar Hörður Bjarnason 32574
SÁM 88/1386 EF Guðmundur í Berufirði orti um skuldirnar: Ekki er hlé við skuldasker Hörður Bjarnason 32575
SÁM 88/1386 EF Látum skæðir geisa gamm Hörður Bjarnason 32576
SÁM 88/1386 EF Sæinn plægja földuð fley Hörður Bjarnason 32577
SÁM 88/1386 EF Farkennarinn: Geymist alltaf mér í minni Hörður Bjarnason 32578
SÁM 88/1386 EF Bankaseðlar: Að bankans hárri höllu Hörður Bjarnason 32579
SÁM 88/1386 EF Afkynning og sagt frá verðlaunaafhendingu fyrir vísur Kjartan Hjálmarsson og Margrét Hjálmarsdóttir 32580
SÁM 88/1386 EF Orpinn sandi ertu dyggi peli Haukur Sigtryggsson 32581
SÁM 88/1386 EF Skúli ljótt um kærleik kvað Kjartan Hjálmarsson 32582
SÁM 88/1386 EF Syndin víða ítök á Magnús Jónsson 32583
SÁM 88/1386 EF Jón mun eigi þykja frár; Aðrir leggja í hríð og hregg; Jón með blíðu brosi tér Kjartan Hjálmarsson 32584
SÁM 88/1386 EF Engin synd á bak við bjó; Áslaugar á eðlisvog; Loppinn með hrímköld handarbök; Sveitirnar veita sæmd Kjartan Hjálmarsson 32585
SÁM 88/1386 EF Sléttubönd: Sjóðinn létta þiggur þú; Þjóðleg prýði glatast grund Kjartan Hjálmarsson 32586
SÁM 88/1386 EF Allur skrattinn inn hér flyst Kjartan Hjálmarsson 32587
SÁM 88/1386 EF Sléttubönd: Pöntuð böndin sléttu slá Jón Helgason 32588
SÁM 88/1386 EF Skúli og Clausen komu að Halla Magnúsdóttir 32589
SÁM 88/1387 EF Alþingisrímur: Lágur á velli og lotinn er Jón Lárusson 32590
SÁM 88/1387 EF Alþingisrímur: Féll minn óður áður þar Jón Lárusson 32591
SÁM 88/1387 EF Golan létt í laufi þaut Ingibjörg Friðriksdóttir 32592
SÁM 88/1387 EF Tvíblind skara týr þá spur Ingibjörg Friðriksdóttir 32593
SÁM 88/1387 EF Við byrjun sjóferðar: Segl upp undin bera bát Ingibjörg Friðriksdóttir 32594
SÁM 88/1387 EF Nú er fögur næturstund Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 32595
SÁM 88/1387 EF Rammislagur: Undir bliku beitum þá Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 32596
SÁM 88/1387 EF Bylt að láði búkum er Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 32597
SÁM 88/1387 EF Beiti ég kænu í brim og vind Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 32598
SÁM 88/1387 EF Oft má hrokasvip á sjá Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 32599
SÁM 88/1387 EF Aldrei kemur út á tún Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 32600
SÁM 88/1387 EF Eins og horfði höggva menn Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 32601
1920-1923 SÁM 88/1387 EF Andrarímur: Enginn verjast Andra má, kveðið með stemmu Ólafs sjóla Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 32602
1920-1923 SÁM 88/1387 EF Andrarímur: Stálahristir hopar frá, kveðið með stemmu Estífu-Sveins Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 32603
SÁM 88/1387 EF Hratt finnandi hafnarmið Hjálmar Lárusson 32607
SÁM 88/1387 EF Mæðist hendin hugur tungan Hjálmar Lárusson 32608
1903-1912 SÁM 88/1387 EF Mjög umróta veldi vann Hjálmar Lárusson 32611
SÁM 88/1387 EF Kuldinn skekur minnkar mas; Sorfið biturt sára tól; Vínið kætir seggi senn; Rennur Jarpur rænuskarpu Margrét Hjálmarsdóttir 32618
SÁM 88/1387 EF Ofsadigur aulinn var; Syrgir margt hin sjúka lund; Vör þó mæti kaldra kossa; Þú ert hljóður þröstur Margrét Hjálmarsdóttir 32619
SÁM 88/1388 EF Til Þuru í Garði: Hjá mér brennur ástin enn í æðsta verði Kjartan Hjálmarsson 32624
SÁM 88/1389 EF Ofan lúðir fjöllin fóru; Suður með landi sigldu þá; Andinn gnísu vaknar við; Brandinn góma brast sön Kjartan Hjálmarsson 32629
SÁM 88/1389 EF Brýni karlinn bragsköfnung; Þó ei sýnist gatan greið; Elli kveð ég óðinn minn; Hreggið strýkur hlíða Kjartan Hjálmarsson 32630
SÁM 88/1389 EF Við skulum tveir á hólmi hér; Meðan aðrir una sér við ys og glauminn; Enginn háttur hljómar þungt; S Kjartan Hjálmarsson 32631
SÁM 88/1389 EF Vör þó mæti kaldra kossa; Lífs mér óar ölduskrið; Þolið blæinn þrýtur senn; Lurkasteini ef liggur hj Kjartan Hjálmarsson 32632
SÁM 88/1389 EF Stemma tímans rennur rótt; Þó að Ægir ýfi brá; Degi hallar dimma fer; Karl ógiftur einn réð á; Flyðr Kjartan Hjálmarsson 32636
SÁM 88/1389 EF Lurkasteini ef liggur hjá Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir 32639
SÁM 88/1389 EF Út í stríð hún áður bauð; Fokkubanda fák ég vendi; Vör þó mæti kaldra kossa Ragnheiður Magnúsdóttir 32644
SÁM 88/1390 EF Lesið kvæði, en upphafið vantar 32647
SÁM 88/1390 EF Ládeyða: Lofaði ég þér var 32648
SÁM 88/1390 EF Sléttu grandinn flýi fjær Guðmundur Ingiberg Guðmundsson 32649
SÁM 88/1390 EF Leiðum drunga hafni hér Guðmundur Ingiberg Guðmundsson 32650
SÁM 88/1390 EF Oft svo gengur eru drengir kátir Guðmundur Ingiberg Guðmundsson 32651
SÁM 88/1390 EF barn les texta sem ekki heyrist 32652
SÁM 88/1390 EF lesið úr sögu 32653
SÁM 88/1390 EF Kvæðalag Helga í Skollatungu, eða Guðríðar B. Helgadóttur, án orða 32654
SÁM 88/1390 EF Grundin brosir blómum prýdd; Ég hef kynnst við trega og tál. Þessar tvær vísur eru kveðnar tvisvar m 32655
SÁM 88/1390 EF Rímur af Oddi sterka: Liggur blár í logni sær Kjartan Hjálmarsson 32656
SÁM 88/1390 EF Rímur af Oddi sterka: Þegar á skútu fékk sér far Kjartan Hjálmarsson 32657
SÁM 88/1390 EF Formálsorð að stemmusafni sem kveðið er hér á eftir Valdimar Lárusson 32658
SÁM 88/1390 EF Grettur vakir föl við fell, sléttubönd Bjarts í Sumarhúsum Valdimar Lárusson 32659
SÁM 88/1390 EF Helgimyndir heimskunnar Kjartan Hjálmarsson 32660
SÁM 88/1390 EF Sína galla er sýndi flest Valdimar Lárusson 32661
SÁM 88/1390 EF Hugur léttist manni og mey Kjartan Hjálmarsson 32662
SÁM 88/1390 EF Allt er fjallið autt í senn Valdimar Lárusson 32663
SÁM 88/1390 EF Yfir flúðir auðnu og meins Kjartan Hjálmarsson 32664
SÁM 88/1390 EF Inn um hljóðan myrkra múr Valdimar Lárusson 32665
SÁM 88/1390 EF Hala á kú ég hata að sjá Kjartan Hjálmarsson 32666
SÁM 88/1390 EF Lotinn standa leit ég mann Valdimar Lárusson 32667
SÁM 88/1390 EF Nú er öldin að ég held Kjartan Hjálmarsson 32668
SÁM 88/1390 EF Á ferðalagi: Gleði veifar göngum á Kjartan Hjálmarsson 32669
SÁM 88/1390 EF Stemma tímans rennur rótt Kjartan Hjálmarsson 32670
SÁM 88/1391 EF Glæsir: Fyrst þú baðst mig frændi minn 32671
1969 SÁM 87/1132 EF Rögnvaldur þá rekur saman Margrét Hjálmarsdóttir 36779
1969 SÁM 87/1132 EF Gilsbakkaþula: Kátt er um jólin María Bjarnadóttir 36782

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.12.2020