Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
1978 | SÁM 88/1652 EF | Mjög ógreinileg frásögn um hrakföll á skíðum | Jón Hjálmarsson | 30217 |
1978 | SÁM 88/1652 EF | Vísa um drauga: Flóðalalli, Skinnpeys og Skotta | Jón Hjálmarsson | 30218 |
1978 | SÁM 88/1652 EF | Stúlka fékk lánuð skíði hjá Gísla smið, en týndi þeim í krapa og út í sjó. Þegar skíði og staf rak v | Jón Hjálmarsson | 30219 |
1978 | SÁM 88/1652 EF | Ólafur Áki var snjall hagyrðingur, hann átti líka lírukassa. Hann var hjátrúarfullur og Benedikt Gab | Jón Hjálmarsson | 30220 |
1978 | SÁM 88/1652 EF | Sagt frá Páli Árnasyni og Önnu Einarsdóttur, hvar þau bjuggu og fleira. Páll drukknaði og líklega un | Jón Hjálmarsson | 30221 |
1978 | SÁM 88/1652 EF | Páll Árnason orti vísu um Magnús plett, en þegar Magnús hótaði að kæra hann fyrir uppnefnið sagði ha | Jón Hjálmarsson | 30222 |
1978 | SÁM 88/1652 EF | Húsið Haugasund á Siglufirði og ýmsar smásögur af fólki sem tengdist því: hjónin Mangi plettur, sem | Jón Hjálmarsson | 30223 |
1978 | SÁM 88/1652 EF | Rætt um gamanbrag um sjóferð frá Siglufirði til Akureyrar og síðan farið með brot: Við brókina þeir | Jón Hjálmarsson | 30224 |
1978 | SÁM 88/1652 EF | Samtal um hagyrðinga á Siglufirði, sérstaklega Kristján Kristjánsson og hann ættfærður | Jón Hjálmarsson | 30225 |
1978 | SÁM 88/1652 EF | Vísur eftir Kristján Kristjánsson og tilefni þeirra: Leikur á hjóli lukkan veik; Ég var heima hjá he | Jón Hjálmarsson | 30226 |
1978 | SÁM 88/1652 EF | Vísur um hákarlaformenn eftir Pál Árnason: Basl og elja bannar mér; Öldujór á ufsakór | Jón Hjálmarsson | 30227 |
1978 | SÁM 88/1653 EF | Smá sögur um fólk á Siglufirði, flestar kímnisögur og fáeinar vísur um Siglfirðinga | Jón Hjálmarsson | 30228 |
1978 | SÁM 88/1653 EF | Síldarvinna | Jón Hjálmarsson | 30229 |
1978 | SÁM 88/1654 EF | Stuttar sögur af ýmsum Siglfirðingum | Jón Hjálmarsson | 30230 |
1978 | SÁM 88/1654 EF | Sagt frá síldarvinnu, fólkinu, skipunum, norskum skipaeigendum og útgerðarmönnum | Jón Hjálmarsson | 30231 |
1978 | SÁM 88/1654 EF | Skemmtanir og fjör, gamanvísur | Jón Hjálmarsson | 30232 |
1978 | SÁM 88/1654 EF | Sagt frá fólki og farið með Siglufjarðarbraginn | Jón Hjálmarsson | 30233 |
1978 | SÁM 88/1654 EF | Sagt frá konu sem var orðin svo þreytt eftir síldarsöltun að hún gekk fram af bryggjunni, einnig um | Jón Hjálmarsson | 30234 |
1978 | SÁM 88/1654 EF | Rætt um síldarsöltun, meðal annars um aðstöðu stúlknanna og kjörin | Jón Hjálmarsson | 30235 |
1978 | SÁM 88/1654 EF | Hvanneyrarskálin | Jón Hjálmarsson | 30236 |
1978 | SÁM 88/1655 EF | Skemmtiferðir, lautartúrar | Jón Hjálmarsson | 30237 |
1978 | SÁM 88/1655 EF | Vetrarstörfin og meira um lautartúra | Jón Hjálmarsson | 30238 |
1978 | SÁM 88/1655 EF | Skrýtla um Albert Engström og fleiri | Jón Hjálmarsson | 30239 |
1978 | SÁM 88/1655 EF | Séra Guðmundur á Barði | Jón Hjálmarsson | 30240 |
1978 | SÁM 88/1655 EF | Recept Steingríms læknis og vísur eftir Steingrím | Jón Hjálmarsson | 30242 |
29.07.1978 | SÁM 88/1656 EF | Samtal um æskuár heimildarmanns, fyrra stríðið og Tangerverksmiðjuna, svarta listann og njósnara, si | Halldór Þorleifsson | 30243 |
29.07.1978 | SÁM 88/1656 EF | Kolagerð | Halldór Þorleifsson | 30244 |
29.07.1978 | SÁM 88/1656 EF | Síldarkaup 1918 og gjaldþrot 1925 | Halldór Þorleifsson | 30245 |
29.07.1978 | SÁM 88/1656 EF | Tunnuverksmiðjur og tunnusmíði | Halldór Þorleifsson | 30246 |
29.07.1978 | SÁM 88/1656 EF | Sjósókn | Halldór Þorleifsson | 30247 |
29.07.1978 | SÁM 88/1656 EF | Um tunnuverksmiðjur | Halldór Þorleifsson | 30248 |
29.07.1978 | SÁM 88/1657 EF | Um síldartunnur | Halldór Þorleifsson | 30249 |
29.07.1978 | SÁM 88/1657 EF | Skipsflök | Halldór Þorleifsson | 30250 |
29.07.1978 | SÁM 88/1657 EF | Anleggið og Hólminn | Halldór Þorleifsson | 30251 |
29.07.1978 | SÁM 88/1657 EF | Samtal um verksmiðjur og hús; snjóflóðið; lýst nokkrum húsum í bænum og skoðaðar gamlar myndir um le | Halldór Þorleifsson | 30252 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Skoðaðar myndir og spurt um menn; Snorri Jónsson, Anton Jónsson, Ottó Tulinius og fleiri | Halldór Þorleifsson | 30253 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Grjótflutningar eftir strengbraut, grjótnám | Halldór Þorleifsson | 30254 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Landgönguprammar, söltun í barka | Halldór Þorleifsson | 30255 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Hvalveiðar | Halldór Þorleifsson | 30256 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Um norska útgerðarmenn og starfið hjá þeim | Halldór Þorleifsson | 30257 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Ásgeir Pétursson | Halldór Þorleifsson | 30258 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Finnskir og fleiri erlendir bátar á veiðum fyrir móðurskip | Halldór Þorleifsson | 30259 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Síld veidd í lagnet | Halldór Þorleifsson | 30260 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Síld seld erlendum milliferðaskipum | Halldór Þorleifsson | 30261 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Síldarfélag Siglufjarðar | Halldór Þorleifsson | 30262 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Rætt um hvað orðið disponent þýðir | Halldór Þorleifsson | 30263 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Stóra mjölhúsið er kallað Ákavíti eftir Áka atvinnumálaráðherra | Halldór Þorleifsson | 30264 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Íslensk heiti á ýmsum áhöldum | Halldór Þorleifsson | 30265 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Rætt um að Guðmundur Finnbogason hafi haldið fyrirlestur og skrifað grein um síldarsöltun, síðan sag | Halldór Þorleifsson | 30266 |
29.07.1978 | SÁM 88/1659 EF | Gamanbragur um blaðið Fram og endalok þess: Nú er mikil sorg í Siglufirði, sungið með sama lagi og É | Halldór Þorleifsson | 30267 |
29.07.1978 | SÁM 88/1659 EF | Brot úr gamanbrag eftir Pál Árnason: Í Siglufirði síld má veiða og trallað upphafið á laginu; Kristj | Halldór Þorleifsson | 30268 |
29.07.1978 | SÁM 88/1659 EF | Áhöld við fiskvinnslu | Halldór Þorleifsson | 30269 |
29.07.1978 | SÁM 88/1659 EF | Lýsisvinnsla, skilvindur | Halldór Þorleifsson | 30270 |
29.07.1978 | SÁM 88/1659 EF | Vísur Steingríms læknis | Halldór Þorleifsson | 30271 |
29.07.1978 | SÁM 88/1659 EF | Kristján Kristjánsson gerði góðar vísur | Halldór Þorleifsson | 30272 |
19.08.1978 | SÁM 88/1660 EF | Sagt frá skriðuföllum, breytingum á byggð, örnefnum og íbúum, stuttar sögur um margt | Halldór Þorleifsson | 30273 |
19.08.1978 | SÁM 88/1660 EF | Sagt frá húsi Benedikts Gabríels sem fór í snjóflóðinu, einnig Ólafi Áka og lírukassa hans sem hann | Halldór Þorleifsson | 30274 |
19.08.1978 | SÁM 88/1660 EF | Mógrafir, jarðamörk | Halldór Þorleifsson | 30275 |
19.08.1978 | SÁM 88/1660 EF | Staðarhóll | Halldór Þorleifsson | 30276 |
19.08.1978 | SÁM 88/1660 EF | Staðalýsing á landi Siglufjarðarkaupstaðar og sagt frá því hver reisti hvað og hvenær | Halldór Þorleifsson | 30277 |
19.08.1978 | SÁM 88/1660 EF | Sagt frá Staðarhóli; snjóflóðið | Halldór Þorleifsson | 30278 |
19.08.1978 | SÁM 88/1660 EF | Sagt frá landi og byggð á Siglufirði | Halldór Þorleifsson | 30279 |
19.08.1978 | SÁM 88/1660 EF | Úr fjörunni á Siglufirði | Halldór Þorleifsson | 30280 |
19.08.1978 | SÁM 88/1661 EF | Sagt frá byggingum, athafnamönnum og atvinnu, staðháttum og stóra snjóflóðinu | Halldór Þorleifsson | 30281 |
19.08.1978 | SÁM 88/1662 EF | Á göngu um bæinn, einkum hafnar- og fiskvinnslusvæðið; Í Siglufirði síld má veiða | Halldór Þorleifsson | 30282 |
19.08.1978 | SÁM 88/1662 EF | Hugleiðingar um Siglufjörð, lýst ástandinu í heimsstyrjöldinni fyrri | Halldór Þorleifsson | 30283 |
19.08.1978 | SÁM 88/1662 EF | Vallargarður og sitthvað fleira, minnst á vatnsmyllu Myllu-Kobba; ullarþvottar í Myllulæk eða Rjómal | Halldór Þorleifsson | 30284 |
19.08.1978 | SÁM 88/1662 EF | Staðhættir á Staðarhóli og margs konar fróðleikur þaðan | Halldór Þorleifsson | 30285 |
19.08.1978 | SÁM 88/1662 EF | Minningar um föður heimildarmanns | Halldór Þorleifsson | 30286 |
19.08.1978 | SÁM 88/1662 EF | Stúarafélag; um það að stúa í skip, bæði síldartunnum og lýsisfötum | Halldór Þorleifsson | 30287 |
19.08.1978 | SÁM 88/1662 EF | Garðrækt og húsaskipan á Staðarhóli og frásagnir tengdar staðarlýsingum; álfaklöpp og Grásteinn | Halldór Þorleifsson | 30288 |
19.08.1978 | SÁM 88/1663 EF | Lýsing staðhátta, lautartúrar og félagslíf, lýst ýmsu í bænum, fólki og atvikum; sjómennska; vísur ú | Halldór Þorleifsson | 30289 |
25.08.1978 | SÁM 88/1664 EF | Aðdragandi að brag eftir Ólaf Áka: Skíði og stafur Gísla í Stardal lentu í sjónum og rak á Siglunesi | Halldór Þorleifsson | 30290 |
25.08.1978 | SÁM 88/1664 EF | Vísa um drauga: Eyjasels og Írafellsmóri, leiðrétt útgáfa | Halldór Þorleifsson | 30291 |
25.08.1978 | SÁM 88/1664 EF | Rætt um svokallaðan Poppsbrag og farið með slitur úr honum | Halldór Þorleifsson | 30292 |
25.08.1978 | SÁM 88/1664 EF | Spurt um Pál Árnason og vísur eftir hann og farið með vísu hans um Magnús plett. Síðan sagt frá Magn | Halldór Þorleifsson | 30293 |
25.08.1978 | SÁM 88/1664 EF | Helsti gamanvísnasöngvarinn var Kristján Möller, hann söng einnig glúntana ásamt Þormóði Eyjólfssyni | Halldór Þorleifsson | 30294 |
25.08.1978 | SÁM 88/1664 EF | Leikrit, leikarinn Helgi Hafliðason og fleira | Halldór Þorleifsson | 30295 |
25.08.1978 | SÁM 88/1664 EF | Sagt frá tóbaksbindindisfélagi og ungmennafélagi. Spurt um áfengisneyslu á skemmtunum, sem var töluv | Halldór Þorleifsson | 30296 |
25.08.1978 | SÁM 88/1664 EF | Guðmundur Skarphéðinsson var skólastjóri og í bæjarstjórn | Halldór Þorleifsson | 30297 |
25.08.1978 | SÁM 88/1664 EF | Guðrún Baldvinsdóttir veitingakona í Haugasundi. Áfengisverslun var á neðri hæðinni í Haugasundi þeg | Halldór Þorleifsson | 30298 |
25.08.1978 | SÁM 88/1664 EF | Meira smyglað en bruggað á bannárunum | Halldór Þorleifsson | 30299 |
25.08.1978 | SÁM 88/1665 EF | Fyrst er ógreinileg frásögn eða endir á frásögn af sænskum manni sem fór til lögreglunnar og bað um | Halldór Þorleifsson | 30300 |
25.08.1978 | SÁM 88/1665 EF | Sagt frá tveimur gamanbrögum af sjóferðum þar sem Jón landi kemur við sögu, en Halldór kann lítið se | Halldór Þorleifsson | 30301 |
25.08.1978 | SÁM 88/1665 EF | Kaffihúsabragur sem var ortur þegar kaffihúsaeigendur vildu hafa opið lengur en fengu ekki leyfi frá | Halldór Þorleifsson | 30302 |
25.08.1978 | SÁM 88/1665 EF | Bragur um síldarleysi: Í sumar um tíma síld ei kom á Siglufjörð | Halldór Þorleifsson | 30303 |
25.08.1978 | SÁM 88/1665 EF | Bragur um blaðið Fram og þegar það lognaðist út af: Nú er mikil sorg í Siglufirði | Halldór Þorleifsson | 30304 |
25.08.1978 | SÁM 88/1665 EF | Siglufjarðarbragur: Um Siglufjörð við kyrja skulum kátan brag | Halldór Þorleifsson | 30305 |
31.08.1978 | SÁM 88/1665 EF | Bragur um smyglskútu sem var tekin á Siglufirði | Halldór Þorleifsson | 30306 |
31.08.1978 | SÁM 88/1665 EF | Bragur um Ólaf Friðriksson | Halldór Þorleifsson | 30307 |
31.08.1978 | SÁM 88/1665 EF | Bragur um Ólaf Friðriksson | Halldór Þorleifsson | 30308 |
31.08.1978 | SÁM 88/1665 EF | Einn bragurinn enn um Ólaf Friðriksson | Halldór Þorleifsson | 30309 |
31.08.1978 | SÁM 88/1665 EF | Frásögn um einn braginn sem farið er með á undan | Halldór Þorleifsson | 30310 |
31.08.1978 | SÁM 88/1666 EF | Ég fæddist við hólinn háa | Halldór Þorleifsson | 30311 |
31.08.1978 | SÁM 88/1666 EF | Ort í Noregi: Fagur að líta er garðurinn græni | Halldór Þorleifsson | 30312 |
31.08.1978 | SÁM 88/1666 EF | Samtal um skáldskap | Halldór Þorleifsson | 30313 |
31.08.1978 | SÁM 88/1666 EF | Vísur eftir Þorleif á Siglunesi, afa heimildarmanns og fróðleikur um hann; Bjarni Þorsteinsson skrif | Halldór Þorleifsson | 30314 |
31.08.1978 | SÁM 88/1666 EF | Gamanbragur, líklega ortur á Sauðárkróki | Halldór Þorleifsson | 30315 |
31.08.1978 | SÁM 88/1666 EF | Þorkell á Landamótum tók upp í sig og var svo hittinn að hann gat spýtt í augað á mönnum | Halldór Þorleifsson | 30316 |
31.08.1978 | SÁM 88/1666 EF | Saga af því þegar Þorkell á Landamótum spýtti í augað á Gottfreðsen | Halldór Þorleifsson | 30317 |
31.08.1978 | SÁM 88/1666 EF | Samtal um málfar Norðmanna og fleiri útlendinga | Halldór Þorleifsson | 30318 |
08.07.1975 | SÁM 93/3583 EF | Spjallað um uppruna, uppvöxt, menntun og ævistarf; Noregsdvöl og ferðalög á milli Íslands og Noregs; | Gunnar Guðmundsson | 37362 |
08.07.1975 | SÁM 93/3583 EF | Flekaveiðar við Drangey, sig í Drangey, speldaveiði, strengjaveiði; verkun á Drangeyjarfugli; tómstu | Gunnar Guðmundsson | 37363 |
08.07.1975 | SÁM 93/3584 EF | Flekaveiðar við Drangey, sig í Drangey, speldaveiði, strengjaveiði; verkun á Drangeyjarfugli; tómstu | Gunnar Guðmundsson | 37364 |
08.07.1975 | SÁM 93/3584 EF | Um jörðina Reyki á Reykjaströnd; Bersakot var húsmennskukot á jörðinni | Gunnar Guðmundsson | 37365 |
08.07.1975 | SÁM 93/3584 EF | Hvalreki og málaferli um hann; presturinn í Hvammi lét menn setja torfur úr Hvammskirkjugarði í skón | Gunnar Guðmundsson | 37366 |
08.07.1975 | SÁM 93/3584 EF | Konungur tröllanna bjó í Tindastóli og dóttir hans í Glerhallavík, hún átti barn með mennskum manni | Gunnar Guðmundsson | 37367 |
08.07.1975 | SÁM 93/3584 EF | Saga um Galdra-Hálfdán í Felli og konuna í Hvanndalabjörgum; álög á Málmey, konan má ekki vera lengu | Gunnar Guðmundsson | 37368 |
08.07.1975 | SÁM 93/3584 EF | Spurt um kvöldvökuna, um lesnar þjóðsögur, fornaldarsögur og Íslendingasögur; lok kvöldvökunnar; þó | Gunnar Guðmundsson | 37369 |
08.07.1975 | SÁM 93/3585 EF | Í tjörninni í Einhyrningsdal eru ýmsir náttúrusteinar og þeir dansa á Jónsmessunótt; Nónnibba er eyk | Gunnar Guðmundsson | 37370 |
08.07.1975 | SÁM 93/3585 EF | Rímnakveðskapur á kvöldvökum, kveðnar Númarímur, Jómsvíkingarímur og fleiri; kveðið í göngum; Hér er | Gunnar Guðmundsson | 37371 |
08.07.1975 | SÁM 93/3585 EF | Heyrði um flakkara og sá sjálfur Jóhann bera, móðir hans sagði honum frá Sölva Helgasyni og Skaga-Da | Gunnar Guðmundsson | 37372 |
08.07.1975 | SÁM 93/3585 EF | Um skjálftalækningarnar, sem fóru fram með bænagjörð og handayfirlagningu | Gunnar Guðmundsson | 37373 |
08.07.1975 | SÁM 93/3585 EF | Móðursystur heimildarmanns dreymdi að hún væri sótt til huldukonu í barnsnauð | Gunnar Guðmundsson | 37374 |
08.07.1975 | SÁM 93/3585 EF | Móðir heimildarmanns var selráðskona í Hafragilsseli | Gunnar Guðmundsson | 37375 |
08.07.1975 | SÁM 93/3585 EF | Spurt nánar um söguna af móðursystur heimildarmanns og um sögur sem móðir hans sagði honum | Gunnar Guðmundsson | 37376 |
08.07.1975 | SÁM 93/3586 EF | Spjall um sögur sem móðir Gunnars sagði honum, en hún var viljug að fræða. Faðir hans las stundum up | Gunnar Guðmundsson | 37377 |
08.07.1975 | SÁM 93/3586 EF | Kona heimildarmanns sá oft tvo menn á Reykjadisk; stúlku á Reykjum dreymdi bláklæddar stúlkur þar; t | Gunnar Guðmundsson | 37378 |
08.07.1975 | SÁM 93/3586 EF | Sjósókn frá Reykjum | Gunnar Guðmundsson | 37379 |
08.07.1975 | SÁM 93/3586 EF | Systkini heimildarmanns | Gunnar Guðmundsson | 37380 |
08.07.1975 | SÁM 93/3586 EF | Flutti til Sauðárkróks 1966; um húsið sem heimildarmaður býr í þar | Gunnar Guðmundsson | 37381 |
11.07.1975 | SÁM 93/3586 EF | Æviatriði, nám til stúdentsprófs og við Háskólann; var síðasti prestur í Stað í Aðalvík, en prestur | Finnbogi Kristjánsson | 37382 |
11.07.1975 | SÁM 93/3587 EF | Um trúarlíf almennt og kirkjusókn; söngur við messu og forsöngvarar | Finnbogi Kristjánsson | 37383 |
11.07.1975 | SÁM 93/3587 EF | Um efni sem Finnbogi hefur lesið og athugasemdir við störf sagnfræðinga | Finnbogi Kristjánsson | 37384 |
11.07.1975 | SÁM 93/3587 EF | Um búskap í Hvammi, þar er mjög afskekkt | Finnbogi Kristjánsson | 37385 |
11.07.1975 | SÁM 93/3587 EF | Spurt um kvöldvökur, spjallað um rímur; um þjóðsögur og bóklestur almennt | Finnbogi Kristjánsson | 37386 |
11.07.1975 | SÁM 93/3587 EF | Spurt um Djáknapoll, man ekki vel söguna; spurt um álagabletti, neikvæð svör | Finnbogi Kristjánsson | 37387 |
11.07.1975 | SÁM 93/3587 EF | Spurt um flakkara, neikvæð svör, sama sagan þegar spurt er um sögur af mönnum og málefnum | Finnbogi Kristjánsson | 37388 |
11.07.1975 | SÁM 93/3587 EF | Brúin í Hvammi, sem Finnbogi byggði sjálfur með hjálp nágranna sinna | Finnbogi Kristjánsson | 37389 |
11.07.1975 | SÁM 93/3587 EF | Systir Finnboga er Lovísa Guðmundsdóttir; um ferðalög og fallega staði | Finnbogi Kristjánsson | 37390 |
11.07.1975 | SÁM 93/3587 EF | Sigurður Magnússon sagði draugasögu: mikil ólæti frammi í bænum og vinnukona hastaði á þetta; þessar | Finnbogi Kristjánsson | 37391 |
11.07.1975 | SÁM 93/3587 EF | Skemmtanalíf í sveitinni, spurt um landabrugg | Finnbogi Kristjánsson | 37392 |
11.07.1975 | SÁM 93/3587 EF | Um skáldskap Finnboga | Finnbogi Kristjánsson | 37393 |
11.07.1975 | SÁM 93/3588 EF | Heimildarmaður fer með eigið kvæði. Um hafið: Voldugt er hafið; samtal um kvæðið | Finnbogi Kristjánsson | 37394 |
11.07.1975 | SÁM 93/3588 EF | Heimildarmaður fer með eigið kvæði. Um Ísland: Vor eyjan kær | Finnbogi Kristjánsson | 37395 |
11.07.1975 | SÁM 93/3588 EF | Um skáldskap og ljóðskáld | Finnbogi Kristjánsson | 37396 |
11.07.1975 | SÁM 93/3588 EF | Um lausavísur heimildarmanns; Rauður blossi byssu frá; hvers vegna menn yrkja | Finnbogi Kristjánsson | 37397 |
14.07.1975 | SÁM 93/3588 EF | Æviatriði, bernskuminningar frá Austurlandi; 1901 flutt að Núpsöxl í Húnavatnssýslu; ferðalagið og a | Helgi Magnússon | 37398 |
14.07.1975 | SÁM 93/3588 EF | Upphaf frásagnar af því er móðir Helga var flutt veik á kviktrjám til Sauðárkróks | Helgi Magnússon | 37399 |
14.07.1975 | SÁM 93/3589 EF | Framhald frásagnar af því er móðir Helga var flutt veik á kviktrjám til Sauðárkróks; lýsing á kviktr | Helgi Magnússon | 37400 |
14.07.1975 | SÁM 93/3589 EF | Flutningur frá Núpsöxl að Tungu, ástæður fyrir flutningnum og viðskipti við kreppulánasjóð og banka | Helgi Magnússon | 37401 |
14.07.1975 | SÁM 93/3589 EF | Hefur aldrei verið í skóla; spurt um kvöldvökur og rímnakveðskap | Helgi Magnússon | 37402 |
14.07.1975 | SÁM 93/3589 EF | Spurt um flakkara, man aðeins eftir Jóhanni bera | Helgi Magnússon | 37403 |
14.07.1975 | SÁM 93/3589 EF | Minnst á skjálftalækningar | Helgi Magnússon | 37404 |
14.07.1975 | SÁM 93/3589 EF | Engir álagablettir í Tungu og ekki í Núpsöxl, en á Úlfagili og Sneis voru blettir sem ekki mátti slá | Helgi Magnússon | 37405 |
14.07.1975 | SÁM 93/3590 EF | Helgi sá huldumann ríðandi og hund með honum, þegar hann bjó á Núpsöxl | Helgi Magnússon | 37406 |
14.07.1975 | SÁM 93/3590 EF | Þegar Helgi var drengur sá hann huldufólkskýr; spjallað aftur um huldumanninn sem hann sá og spurt u | Helgi Magnússon | 37407 |
14.07.1975 | SÁM 93/3590 EF | Slegin ísastör: hefur heyrt um að það hafi verið gert en hefur ekki gert það sjálfur; fyrsta hestasl | Helgi Magnússon | 37408 |
14.07.1975 | SÁM 93/3590 EF | Spurt um myllu, en slík var ekki í Tungu heldur var malað í handkvörnum; vatnsmylla var á Fremstagil | Helgi Magnússon | 37409 |
14.07.1975 | SÁM 93/3590 EF | Ferðalagið frá Núpsöxl í Tungu, síðasti maður sem flutti þessa leið á hestum | Helgi Magnússon | 37410 |
14.07.1975 | SÁM 93/3590 EF | Hugleiðingar um flutningana í Tungu og afkomu síðan; góðir nágrannar | Helgi Magnússon | 37411 |
14.07.1975 | SÁM 93/3590 EF | Skemmtanalíf í Gönguskörðum er ekki mikið, menn sækja á Sauðárkrók; var meira um það áður en samkomu | Helgi Magnússon | 37412 |
15.07.1975 | SÁM 93/3590 EF | Æviatriði | Sveinn Jónsson | 37413 |
15.07.1975 | SÁM 93/3590 EF | Flekaveiðar; hákarlaveiðar á lagvað, lýsing á lagvað; hákarlamið og hákarlaveiðar; frásögn af metvei | Sveinn Jónsson | 37414 |
15.07.1975 | SÁM 93/3591 EF | Framhald um hákarlaveiðar; frásögn af metveiði: 84 hákarlar; nýting hákarls | Sveinn Jónsson | 37415 |
15.07.1975 | SÁM 93/3591 EF | Kópaveiðar, mið, nýting, veiðar; skinnaverkun, kópsskinnin voru verslunarvara en skinn af stórsel vo | Sveinn Jónsson | 37416 |
15.07.1975 | SÁM 93/3591 EF | Alinn upp á Þangskála, var smali í Kelduvík 1914 | Sveinn Jónsson | 37417 |
15.07.1975 | SÁM 93/3591 EF | Var smali í Kelduvík 1914 síðasta árið sem fært var frá | Sveinn Jónsson | 37418 |
15.07.1975 | SÁM 93/3591 EF | Ýmis draugagangur á Skaganum; frönsk skúta strandaði árið 1900 og því fylgdi eitthvað þó að enginn h | Sveinn Jónsson | 37419 |
15.07.1975 | SÁM 93/3591 EF | Heimildarmann dreymdi látinn bróður sinn og þegar hann hrökk upp af draumnum sá hann afturgöngu sjód | Sveinn Jónsson | 37420 |
15.07.1975 | SÁM 93/3592 EF | Rætt um frásögnina á undan, en Sveinn vill ekki ræða um hvað hann setur í samband við drauminn, en t | Sveinn Jónsson | 37421 |
15.07.1975 | SÁM 93/3592 EF | Heyrði rödd á glugga þar sem enginn maður var, en kvöldið eftir kom maður og kallaði alveg eins við | Sveinn Jónsson | 37422 |
15.07.1975 | SÁM 93/3592 EF | Rófuhóll var álagablettur í túninu á Þangskála; búið að slétta úr hólnum, kom í ljós að þetta var bæ | Sveinn Jónsson | 37423 |
15.07.1975 | SÁM 93/3592 EF | Lesið á kvöldvökum, en lítið orðið um rímnakveðskap; sögur sem lesnar voru á kvöldin; um myrkfælni | Sveinn Jónsson | 37424 |
15.07.1975 | SÁM 93/3592 EF | Menntun heimildarmanns og föður hans, hagmælska, einlífi | Sveinn Jónsson | 37425 |
15.07.1975 | SÁM 93/3592 EF | Spurt um flakkara, minnst á Þjófa-Lása, hann hafði lent í þjófnaðarmálum | Sveinn Jónsson | 37426 |
15.07.1975 | SÁM 93/3592 EF | Spurt um skjálftalækningar, en Sveinn man ekki eftir þeim | Sveinn Jónsson | 37427 |
15.07.1975 | SÁM 93/3592 EF | Skemmtanalíf á Skaga: dansað í baðstofum við harmoníkuundirleik; spurt um áfengisneyslu og brugg og | Sveinn Jónsson | 37428 |
15.07.1975 | SÁM 93/3592 EF | Spurt um skottur og móra, en minnst á sögur af Eiríki Skagadraug | Sveinn Jónsson | 37429 |
20.07.1975 | SÁM 93/3593 EF | Um fæðingu og foreldra heimildarmanns; faðir hans tók á móti mörgum börnum; menntun og störf heimild | Jón Norðmann Jónasson | 37430 |
20.07.1975 | SÁM 93/3593 EF | Virtist sem eldur logaði í húsinu, en það var ekkert; hefur oft heyrt umgang í húsinu | Jón Norðmann Jónasson | 37431 |
20.07.1975 | SÁM 93/3593 EF | Í Þýska leiði hvílir sjómaður af hollensku skipi frá 18. öld; innskot um skálann á Ökrum sem byggður | Jón Norðmann Jónasson | 37432 |
20.07.1975 | SÁM 93/3593 EF | Álagablettur í gamla túninu á Selnesi, hann var einu sinni sleginn og maðurinn missti hesta; annar b | Jón Norðmann Jónasson | 37433 |
20.07.1975 | SÁM 93/3593 EF | Sá huldufólk í Hegranesi þegar hann var drengur, þetta var hvítklæddur drengur og bláklædd kona sem | Jón Norðmann Jónasson | 37434 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Framhald um huldufólkið sem Jón sá í Hegranesi þegar hann var drengur, þetta var hvítklæddur drengur | Jón Norðmann Jónasson | 37435 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Hlöðukálfurinn í Hróarsdal og álög á Seftjörn | Jón Norðmann Jónasson | 37436 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Maríufiskinn átti að borða sjálfur þá varð maður fiskinn | Jón Norðmann Jónasson | 37437 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Lesnar sögur, kveðnar rímur, lagðist niður þegar útvarpið kom | Jón Norðmann Jónasson | 37438 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Jónas í Hróasdal var að slá og syfjaði mjög, hann dreymdi konu sem sagðist heita Klumbuhryggja og ba | Jón Norðmann Jónasson | 37439 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Í Brúnklukkutjörn er baneitraður, kolsvartur silungur; um 1720 dó fólk af að borða hann og hann hefu | Jón Norðmann Jónasson | 37440 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Þegar heimildarmaður var fimm ára sá hann beinagrind í grænum kjól; fólkið sem dó af eitraða silungn | Jón Norðmann Jónasson | 37441 |
20.07.1975 | SÁM 93/3595 EF | Afturganga manns sem hafði drukknað í Héraðsvötnum hélt sig í fjárhúsum í Hróarsdal; heimildarmaður | Jón Norðmann Jónasson | 37442 |
20.07.1975 | SÁM 93/3595 EF | Verður var við fylgjur manna; saga af Guðleifu Jóhannsdóttur sem Þorgeirsboli fylgdi og talið að han | Jón Norðmann Jónasson | 37443 |
20.07.1975 | SÁM 93/3595 EF | Uppruni Þorgeirsbola, sögnin er höfð eftir Bólu-Hjálmari og er ekki eins og skráðar sagnir; heimilda | Jón Norðmann Jónasson | 37444 |
20.07.1975 | SÁM 93/3596 EF | Faðir heimildarmanns var beðinn að eiga við Þorgeirsbola á Hofsstöðum en þar var kona sem hann fylgd | Jón Norðmann Jónasson | 37445 |
20.07.1975 | SÁM 93/3596 EF | Um fólk sem Þorgeirsboli á að fylgja og sögur af því og bola | Jón Norðmann Jónasson | 37446 |
20.07.1975 | SÁM 93/3596 EF | Segir frá föður sínum; innskot um séra Jón Reykjalín; lækningar Jónasar í Hróarsdal og önnur störf; | Jón Norðmann Jónasson | 37447 |
20.07.1975 | SÁM 93/3596 EF | Um æviferil og störf; skýringar heimildarmanns við Hávamál og ferð til Bandaríkjanna, þar sem hann f | Jón Norðmann Jónasson | 37448 |
20.07.1975 | SÁM 93/3597 EF | Um æviferil og störf; skýringar heimildarmanns við Hávamál og ferð til Bandaríkjanna, þar sem hann f | Jón Norðmann Jónasson | 37449 |
20.07.1975 | SÁM 93/3597 EF | Lýsing á því að slá og hirða tjarnir; lýsing á vögum; slegin ísastör | Jón Norðmann Jónasson | 37450 |
20.07.1975 | SÁM 93/3597 EF | Fráfærur, ánum stíað frá í viku áður en fært var frá, lömbin heft og síðan rekin á fjall, hjáseta | Jón Norðmann Jónasson | 37451 |
20.07.1975 | SÁM 93/3597 EF | Kvennamál heimildarmanns: hann hefur tvisvar trúlofast og þær dóu báðar, svo hann hefur ekki viljað | Jón Norðmann Jónasson | 37452 |
23.07.1975 | SÁM 93/3598 EF | Örnefnalýsing Grímseyjar: byrjað á suðausturhorni eyjarinnar og farið rangsælis, einnig sagðar sögur | Óli Bjarnason | 37453 |
23.07.1975 | SÁM 93/3600 EF | Örnefnalýsing Grímseyjar: byrjað á suðausturhorni eyjarinnar og farið rangsælis, einnig sagðar sögur | Óli Bjarnason | 37455 |
23.07.1975 | SÁM 93/3601 EF | Leikritun og skemmtanalíf í Grímsey | Kristín Valdimarsdóttir | 37456 |
23.07.1975 | SÁM 93/3601 EF | Samskipti við útlendinga | Kristín Valdimarsdóttir | 37457 |
23.07.1975 | SÁM 93/3601 EF | Æviatriði föður og eiginmanns | Kristín Valdimarsdóttir | 37458 |
23.07.1975 | SÁM 93/3601 EF | Rætt um lús og síðan um séra Róbert Jack, grísinn hans og kúna sem hann hafði í kjallaranum | Óli Bjarnason | 37459 |
23.07.1975 | SÁM 93/3601 EF | Árni Þorkelsson sagði að það væri tilgangslaust að koma með kú til Grímseyjar því að sækýrnar myndu | Óli Bjarnason | 37460 |
23.07.1975 | SÁM 93/3601 EF | Systur heimildarmanns og maður með þeim sáu skrímsli í Grímsey | Óli Bjarnason | 37461 |
23.07.1975 | SÁM 93/3601 EF | Þorgeirsboli átti að ganga ljósum logum í Grímsey | Óli Bjarnason | 37462 |
23.07.1975 | SÁM 93/3602 EF | Minnst á huldufólk; ef menn reyna að grafa í Skiphól sýnist kirkjan standa í björtu báli; Kristján E | Óli Bjarnason | 37463 |
23.07.1975 | SÁM 93/3602 EF | Enskir menn áttu að vera grafnir í Draugadys; um draugatrú | Óli Bjarnason | 37464 |
23.07.1975 | SÁM 93/3602 EF | Samskipti við útlendinga; tollþjónn í Grímsey; landabrugg og háttalag gestkomandi Íslendinga í saman | Óli Bjarnason | 37465 |
23.07.1975 | SÁM 93/3602 EF | Átti að sameina prestsstarfið og kennarastarfið í Grímsey, en varð prestlaust; um ýmsa kennara og Ei | Óli Bjarnason | 37466 |
23.07.1975 | SÁM 93/3603 EF | Einar Einarsson djákni mátti bara predika, ekki framkvæma neinar kirkjulegar athafnir; um kirkjusöng | Óli Bjarnason | 37467 |
23.07.1975 | SÁM 93/3603 EF | Færeyjaferð heimildarmanns 1922 og sjómennska hans á færeyskri skútu | Óli Bjarnason | 37468 |
23.07.1975 | SÁM 93/3603 EF | Æviatriði; bæir í Fjörðum; faðir heimildarmanns fórst í selaróðri | Óli Bjarnason | 37469 |
23.07.1975 | SÁM 93/3603 EF | Svaðilför á sjó og slys sem urðu í sama veðri; sagt frá Tryggva Jónassyni á Látrum | Óli Bjarnason | 37470 |
23.07.1975 | SÁM 93/3603 EF | Formannavísur úr Grímsey: Sælor Óli siglir ...; Björn og Jón á botnlaust haf; Ugga rarir unnar mar | Óli Bjarnason | 37471 |
23.07.1975 | SÁM 93/3603 EF | Um Steindór Sigurðsson sem orti gamanbragi | Óli Bjarnason | 37472 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Um veðurspár og að vera veðurglöggur; slysfarir vegna rangrar veðurspár | Óli Bjarnason | 37473 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Draumar fyrir veðri og afla | Óli Bjarnason | 37474 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Ótrú á mánudegi og frásögn af bát sem fauk | Óli Bjarnason | 37475 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Frostaveturinn 1918: Þá var hægt að ganga í land úr Grímsey, en það var samt ekki gert; ferðir í lan | Óli Bjarnason | 37476 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Á kvöldvökum voru lesnar og sagðar sögur, lítið um kveðskap en töluvert sungið | Óli Bjarnason | 37477 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Fráfærur í Grímsey og hjáseta í Fjörðum; skýring á orðtakinu að skíta í nytina sína; frásögn af konu | Óli Bjarnason | 37478 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Beinakex og biskví | Óli Bjarnason | 37479 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Erfitt með eldivið í Grímsey: rekaviður, torf, lifur, vængir og innyfli úr fuglum; Tjörneskol; tað o | Óli Bjarnason | 37480 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Slegin ísastör í Fjörðum | Óli Bjarnason | 37481 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Fráfærur í Grímsey, þar voru lömbin pössuð en ekki ærnar | Óli Bjarnason | 37482 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Spurt um Coghill, hefur heyrt hans getið og hefur hitt tvo menn sem fóru með honum út | Óli Bjarnason | 37483 |
07.08.1975 | SÁM 93/3605 EF | Æviatriði; um ferðalagið frá Skinþúfu að Syðra-Skörðugili, með ýmsum útúrdúrum um tíðarfar 1887, fjö | Hjörtur Benediktsson | 37484 |
07.08.1975 | SÁM 93/3605 EF | Spurt um álagablett á Hryggjum, talað um örnefni, síðan um álagabrekkuna sem ekki mátti slá; heimili | Hjörtur Benediktsson | 37485 |
07.08.1975 | SÁM 93/3605 EF | Ólst upp á Syðra-Skörðugili, þá var skóli í Geldingaholti; sagt frá kennurum þar, en heimildarmaður | Hjörtur Benediktsson | 37486 |
07.08.1975 | SÁM 93/3605 EF | Ekki kveðnar rímur á Syðra-Skörðugili, á kvöldvökum voru lesnar sögur; hugleiðingar um það hvers veg | Hjörtur Benediktsson | 37487 |
07.08.1975 | SÁM 93/3605 EF | Samkomur í Eyhildarholti og skemmtanalíf í Skagafirði | Hjörtur Benediktsson | 37488 |
07.08.1975 | SÁM 93/3606 EF | Ekki var komið samkomuhús í Varmahlíð þegar Hjörtur var ungur, um fyrstu byggð þar, áfram talað um s | Hjörtur Benediktsson | 37489 |
07.08.1975 | SÁM 93/3606 EF | Spurt um leiki, lítið um svör, þó sagt frá leik í snjóhengju; leikir að leggjum og völum | Hjörtur Benediktsson | 37490 |
07.08.1975 | SÁM 93/3606 EF | Um hjásetu og fráfærur á Marbæli og fleiri bæjum; fráfærur leggjast niður um aldamót, þá var farið a | Hjörtur Benediktsson | 37491 |
07.08.1975 | SÁM 93/3606 EF | Sléttun túna og verkfæri sem notuð voru við það: ofanristuspaði, skófla, garðhrífa, valti, sléttuhna | Hjörtur Benediktsson | 37492 |
07.08.1975 | SÁM 93/3606 EF | Að slá ísastör; ljáhrífa eða rakstrarkona var fundin upp af Sigurði á Hellulandi, hann bjó líka til | Hjörtur Benediktsson | 37493 |
07.08.1975 | SÁM 93/3607 EF | Ljáhrífa eða rakstrarkona er til á safninu í Glaumbæ. Hjörtur hefur slegið með slíku verkfæri; lengi | Hjörtur Benediktsson | 37494 |
07.08.1975 | SÁM 93/3607 EF | Vögur og um notkun þeirra; innskot um fyrsta safnvörðinn í Glaumbæ og ættfræði hans; síðan um heysle | Hjörtur Benediktsson | 37495 |
07.08.1975 | SÁM 93/3607 EF | Vatnsmyllur á Grófargili og Hóli í Sæmundarhlíð | Hjörtur Benediktsson | 37496 |
07.08.1975 | SÁM 93/3607 EF | Fyrsta hestasláttuvélin í sveitinni var á Páfastöðum, einnig rakstrarvél | Hjörtur Benediktsson | 37497 |
07.08.1975 | SÁM 93/3607 EF | Spurt um sjálftalækningar, en lítil svör | Hjörtur Benediktsson | 37498 |
07.08.1975 | SÁM 93/3607 EF | Spurt um brugg, bruggað á Þröm og á Reykjavöllum | Hjörtur Benediktsson | 37499 |
07.08.1975 | SÁM 93/3608 EF | Sagt frá svaðilför í göngum um 1863 | Hjörtur Benediktsson | 37500 |
07.08.1975 | SÁM 93/3608 EF | Drangeyjarferðir, dvölin þar og fleira í sambandi við flekaveiðar | Hjörtur Benediktsson | 37501 |
07.08.1975 | SÁM 93/3608 EF | Sagt frá Coghill og einnig Jóni frá Reynistað | Hjörtur Benediktsson | 37502 |
07.08.1975 | SÁM 93/3609 EF | Sagt frá Coghill og einnig Jóni frá Reynistað | Hjörtur Benediktsson | 37504 |
07.08.1975 | SÁM 93/3609 EF | Ræðir um líf sitt og gleðst yfir að það skuli vera að styttast | Hjörtur Benediktsson | 37505 |
07.08.1975 | SÁM 93/3609 EF | Um huldufólkstrú gömlu húsmóðurinnar á Marbæli | Hjörtur Benediktsson | 37506 |
07.08.1975 | SÁM 93/3609 EF | Bróðir heimildarmanns var skyggn; frásögn af honum er hann fór sálförum norður í Skagafjörð, en var | Hjörtur Benediktsson | 37507 |
07.08.1975 | SÁM 93/3609 EF | Frásagnir af séra Hallgrími í Glaumbæ og séra Tryggva Kvaran á Mælifelli | Hjörtur Benediktsson | 37508 |
07.08.1975 | SÁM 93/3609 EF | Um Ólínu Jónasdóttur og Ísleif Gíslason og vísur eftir þau; Einn á merar afkvæmi | Hjörtur Benediktsson | 37509 |
07.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Niðurlag spjalls um Ólínu Jónasdóttur og Ísleif Gíslason og vísa eftir þau: Aldrei sá ég ættarmót; s | Hjörtur Benediktsson | 37510 |
07.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Lærði bókband án nokkurar tilsagnar; um vinnu hans sem safnvörður í Glaumbæ | Hjörtur Benediktsson | 37511 |
08.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Æviatriði heimildarmanns og föður hans | Jóhann Pétur Magnússon | 37512 |
08.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Faðir heimildarmanns fór síðustu skreiðarferðirnar sem voru farnar úr Skagafirði, síðast 1889; fleir | Jóhann Pétur Magnússon | 37513 |
08.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Móðir heimildarmanns var ljósmóðir, hún drukknaði í Svartá | Jóhann Pétur Magnússon | 37514 |
08.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Heimilisfólk í Gilhaga; þula um það: Indriðar tveir og Ingibjörg; heimiliskennsla; sjúklingar voru f | Jóhann Pétur Magnússon | 37515 |
08.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Draumur ömmu heimildarmanns fyrir líftíma konu sem lá sjúklingur í Gilhaga | Jóhann Pétur Magnússon | 37516 |
08.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Í Gilhaga bjuggu fimm hjón en fjögur herbergi voru í baðstofunni; sagt frá skiptingu fólks í herberg | Jóhann Pétur Magnússon | 37517 |
08.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Vísur eftir afa heimildarmanns: Með hokinn rassinn hann ég sá (seinnipartur); Hann er frár og flestu | Jóhann Pétur Magnússon | 37518 |
08.08.1975 | SÁM 93/3611 EF | Lokið við að fara yfir hver svaf hvar í baðstofunni í Gilhaga; frásögn af Indriða á Írafelli og Gísl | Jóhann Pétur Magnússon | 37519 |
08.08.1975 | SÁM 93/3611 EF | Dansaðir gömlu dansarnir og spilað á harmoníku í Gilhaga og á Írafelli, einnig um opinber böll og bo | Jóhann Pétur Magnússon | 37520 |
08.08.1975 | SÁM 93/3611 EF | Lýsing á skessuleik eða eyjuleik, að hlaupa í skarðið, handbolta (slagbolta) og bekkjaleik; leikið m | Jóhann Pétur Magnússon | 37521 |
08.08.1975 | SÁM 93/3611 EF | Heimiliskennarar voru í Gilhaga | Jóhann Pétur Magnússon | 37522 |
08.08.1975 | SÁM 93/3611 EF | Á kvöldvökum voru lesnar sögur, mest Íslendingasögur, síðan lesinn húslestur; um prakkarastrik krakk | Jóhann Pétur Magnússon | 37523 |
08.08.1975 | SÁM 93/3612 EF | Vísa eftir Símon Dalaskáld: Jónas Hermann kvennakær | Jóhann Pétur Magnússon | 37524 |
08.08.1975 | SÁM 93/3612 EF | Kvöldvakan leið undir lok stuttu eftir aldamótin, um ástæður þess | Jóhann Pétur Magnússon | 37525 |
08.08.1975 | SÁM 93/3612 EF | Síðast var fært frá í Gilhaga 1905; lýsing á fráfærum, stekk og lambakró; um hjásetu; hvíta vorið 19 | Jóhann Pétur Magnússon | 37526 |
08.08.1975 | SÁM 93/3612 EF | Ófeigur í Svartárdal lenti í málaferlum við Mála-Sigfús og fór þess vegna til Ameríku, en hann kom a | Jóhann Pétur Magnússon | 37527 |
08.08.1975 | SÁM 93/3612 EF | Ágúst Sigfússon villtist í eftirleit | Jóhann Pétur Magnússon | 37528 |
08.08.1975 | SÁM 93/3612 EF | Daníel á Steinsstöðum færði síðast frá í Lýtingsstaðahrepp | Jóhann Pétur Magnússon | 37529 |
08.08.1975 | SÁM 93/3612 EF | Fuglaferðir til að kaupa Drangeyjarfugl, taglhár í skiptum fyrir fugl, nýting fuglsins | Jóhann Pétur Magnússon | 37530 |
08.08.1975 | SÁM 93/3612 EF | Spurt um ísastör, en heimildarmaður þekkir það ekki af eigin reynslu; vögur og heysleðar | Jóhann Pétur Magnússon | 37531 |
08.08.1975 | SÁM 93/3613 EF | Æviatriði, hvar hann bjó og spurt um notkun heysleða sem hann man ekki eftir að væru notaðir | Jóhann Pétur Magnússon | 37532 |
08.08.1975 | SÁM 93/3613 EF | Hvenær farið var að nota kerrur til heyflutninga; sláttuvélar | Jóhann Pétur Magnússon | 37533 |
08.08.1975 | SÁM 93/3613 EF | Vísa og tildrög hennar, en Jóhann ætlaði að kaupa síldartunnu en fékk tunnu fulla af pækli, þá orti | Jóhann Pétur Magnússon | 37534 |
08.08.1975 | SÁM 93/3613 EF | Spurt um álög á Lómatjörn, en heimildarmaður kannast ekki við það; álagahvammur í Gilhaga, hann var | Jóhann Pétur Magnússon | 37535 |
08.08.1975 | SÁM 93/3613 EF | Varð var við eitthvað einkennilegt á leið frá Akureyri | Jóhann Pétur Magnússon | 37536 |
09.08.1975 | SÁM 93/3613 EF | Fram ég teygi fæturna; Er á bögum orðinn stans; Stjörnufróðir fræðimenn; Þó mín sé ekki mikil sjón; | Jón Norðmann Jónasson | 37537 |
09.08.1975 | SÁM 93/3613 EF | Langamma heimildarmanns varðveitti lagið við Ólafur reið með björgum fram og kenndi Gísla Konráðssyn | Jón Norðmann Jónasson | 37538 |
09.08.1975 | SÁM 93/3613 EF | Mín burt feykist munarró; samtal um vísuna og kvæðalagið | Jón Norðmann Jónasson | 37539 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Faðir heimildarmanns var barinn fyrir að æfa sig að skrifa | Jón Norðmann Jónasson | 37540 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Grjótgarður sem gerður var til að friða æðarvarp á Selnesi, á öðrum stað eru leifar af víggirðingu K | Jón Norðmann Jónasson | 37541 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Hefur orðið var við reimleika í fjárhúsunum á Selnesi; samtal um að kveða niður drauga | Jón Norðmann Jónasson | 37542 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Um náttúrhamfarir á Neskaupstað og í Vestmannaeyjum og hugsanlegar orsakir þeirra, æðri máttarvöld o | Jón Norðmann Jónasson | 37543 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Hefur stundum séð svart kvikindi á nesinu; innskot um það að hann heyrði í ísbjörnum á ísnum 1968 | Jón Norðmann Jónasson | 37544 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Var reimt í gamla bænum á Selnesi, heyrði umgang á loftinu | Jón Norðmann Jónasson | 37545 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Húðsjúkdómurinn reformur; kíghósti, faðir heimildarmanns fann meðal við honum | Jón Norðmann Jónasson | 37546 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Meðal við kíghósta sem faðir heimildarmanns fann eftir ábendingu í draumi | Jón Norðmann Jónasson | 37547 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Sá svartan skugga sem elti hann og hvarf þegar hann signdi sig; í annað skipti sýndist honum vera lj | Björn Vigfússon | 37548 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Gekk þrjá hringi í kringum grunn hússins og signdi fyrir áður en húsið var reist, hann fyrirbauð öll | Jón Norðmann Jónasson | 37549 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Gísla á Kárastöðum var sýnt með göldrum hvað hafði orðið um sauði sem hann tapaði | Jón Norðmann Jónasson | 37550 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Æviatriði og um föður hennar | Guðrún Kristmundsdóttir | 37551 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Vísur um heimilsfólkið og hestana á Höfnum á Skaga: Höfnum stýrir húsfreyja | Guðrún Kristmundsdóttir | 37552 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Vísa eftir Símon Dalaskáld: Þegar ég kom að Höfnum heim | Guðrún Kristmundsdóttir | 37553 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Húslestrar; Guðríður Jóhannsdóttir kunni mikið af sögum, vísum og rímum | Guðrún Kristmundsdóttir | 37554 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Rímnakveðskapur og kvæðamenn, nefndur Nikulás Helgason | Guðrún Kristmundsdóttir | 37555 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Um þulur sem hún kann, hvenær hún lærði þær og af hverjum | Guðrún Kristmundsdóttir | 37556 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Sat ég undir fiskihlaða föður míns; samtal | Guðrún Kristmundsdóttir | 37557 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Stígum við stórum | Guðrún Kristmundsdóttir | 37558 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Grýla er að vísu gömul kerling | Guðrún Kristmundsdóttir | 37559 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Samtal um þulur, hvenær heimildarmaður hefur farið með þær | Guðrún Kristmundsdóttir | 37560 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Stóð ég uppi á hólnum | Guðrún Kristmundsdóttir | 37561 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Í fyrravetur fyrir jólin; samtal | Guðrún Kristmundsdóttir | 37562 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Einn gerir á ísum herja; ráðning | Guðrún Kristmundsdóttir | 37563 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Einn er þar sem eldur logar; ráðning | Guðrún Kristmundsdóttir | 37564 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Ein er snót sem oft sinn íðir; ráðning | Guðrún Kristmundsdóttir | 37565 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Hvað er það með skaft og skott; Ein er snót með engan fót; Ein er snót … kunn; samtal um gátur | Guðrún Kristmundsdóttir | 37566 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Spurt um kvæði og söng, sungin ættjarðarljóð | Guðrún Kristmundsdóttir | 37567 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Lýsing á jólaleik | Guðrún Kristmundsdóttir | 37568 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Skemmtanir voru haldnar á Skíðastöðum og fleiri bæjum; dansaðir gömlu dansarnir; um áfengi á skemmtu | Guðrún Kristmundsdóttir | 37569 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Lýsing á skollaleik, kóngsleik eða feluleik og eyjuleik eða stórfiskaleik; um leiki með leggi, horn, | Guðrún Kristmundsdóttir | 37570 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Fyrsta kaupstaðarferðin | Guðrún Kristmundsdóttir | 37571 |
09.08.1975 | SÁM 93/3616 EF | Kvöldvakan leið undir lok þegar útvarpið kom; um bóklestur og læsi | Guðrún Kristmundsdóttir | 37572 |
09.08.1975 | SÁM 93/3617 EF | Lestrarfélag var stofnað á Skaga 1901; ungmennafélag var til á Skaga en starfaði ekki lengi | Guðrún Kristmundsdóttir | 37573 |
09.08.1975 | SÁM 93/3617 EF | Álagablettur á Hrauni sem aldrei er slegin, engar sögur af því að hann hafi verið sleginn | Guðrún Kristmundsdóttir | 37574 |
09.08.1975 | SÁM 93/3617 EF | Ingibjörg Ólafsdóttir fór á milli bæja, hún óf sokkabönd; Jóhann beri var í þrjár vikur á Selá, hann | Guðrún Kristmundsdóttir | 37575 |
09.08.1975 | SÁM 93/3617 EF | Spurt um Eirík Skagadraug, en heimildarmaður kann engar sagnir af honum | Guðrún Kristmundsdóttir | 37576 |
09.08.1975 | SÁM 93/3617 EF | Sinni hönd með ritar rétt; Brönufóstra bragargerð; Sá sem orti ljóðin lök; Heimilið ég hafa kýs; All | Guðrún Kristmundsdóttir | 37577 |
09.08.1975 | SÁM 93/3617 EF | Hann er á hnappatreyjunum; Hann er að skera haus af kú | Guðrún Kristmundsdóttir | 37579 |
09.08.1975 | SÁM 93/3617 EF | Sléttun túna og verkfæri við það; gaddaherfi | Guðrún Kristmundsdóttir | 37581 |
09.08.1975 | SÁM 93/3617 EF | Spurt um að slá ísastör, en heimildarmaður þekkir það ekki, ekki heldur að slá tjarnir, hefur aldrei | Guðrún Kristmundsdóttir | 37582 |
09.08.1975 | SÁM 93/3617 EF | Flekaveiðar við Drangey, undirbúningur þeirra á veturna, lýsing á flekakefli og keflabandi | Guðrún Kristmundsdóttir | 37583 |
09.08.1975 | SÁM 93/3617 EF | Um formannavísur af Skaga | Guðrún Kristmundsdóttir | 37584 |
09.08.1975 | SÁM 93/3618 EF | Drangeyjarfugl, verkun og nýting; verslun með fugl, stundum greitt með taglhári, brúnt hrosshár var | Guðrún Kristmundsdóttir | 37585 |
09.08.1975 | SÁM 93/3618 EF | Selveiðar á Skaga, veitt í net; selur var borðaður saltaður eða reyktur; um skinnaverkun; minkur og | Guðrún Kristmundsdóttir | 37586 |
09.08.1975 | SÁM 93/3618 EF | Hákarlaveiðar á árabátum; innskot um seglabúnað; verkun á hákarli | Guðrún Kristmundsdóttir | 37587 |
09.08.1975 | SÁM 93/3618 EF | Fiskveiðar stundaðar á sumrin og haustin; salthús á Hraun og fleiri bæjum; harðfiskur | Guðrún Kristmundsdóttir | 37588 |
09.08.1975 | SÁM 93/3618 EF | Formannavísur eftir Jón Gottskálksson: Hjörvalundur hraus úr vör | Guðrún Kristmundsdóttir | 37589 |
09.08.1975 | SÁM 93/3618 EF | Spurt um álagabletti, neikvæð svör | Guðrún Kristmundsdóttir | 37590 |
09.08.1975 | SÁM 93/3618 EF | Rekinn á Skaga, nýting hans og verkfæri; spónar smíðaðir úr hornum, askasmíði, önnur mataráhöld; úr | Guðrún Kristmundsdóttir | 37591 |
09.08.1975 | SÁM 93/3618 EF | Vatnsmyllur á Skíðastöðum og á Kleif; vindrafstöðvar á Víkum og á Hrauni | Guðrún Kristmundsdóttir | 37592 |
09.08.1975 | SÁM 93/3618 EF | Kerrur komu um 1925, um flutninga á kerrum, klökkum, sleðum og á sjó | Guðrún Kristmundsdóttir | 37593 |
09.08.1975 | SÁM 93/3619 EF | Kerrur komu um 1925, um flutninga á kerrum, klökkum og sleðum og á sjó | Guðrún Kristmundsdóttir | 37594 |
09.08.1975 | SÁM 93/3619 EF | Spurt um Coghill, lítil svör | Guðrún Kristmundsdóttir | 37595 |
09.08.1975 | SÁM 93/3619 EF | Flakkarar: Gunnar prestur hermdi eftir prestum, Finnur rauði, Guðmundur dúllari, Símon dalaskáld | Guðrún Kristmundsdóttir | 37596 |
09.08.1975 | SÁM 93/3619 EF | Vísur Símonar Dalaskálds um börnin í Ketu: Árni fríður Sigurðsson; Guðrún litla glæst á brá | Guðrún Kristmundsdóttir | 37597 |
09.08.1975 | SÁM 93/3619 EF | Um systkini heimildarmanns og um líf hennar | Guðrún Kristmundsdóttir | 37598 |
16.08.1975 | SÁM 93/3619 EF | Nú er braskið síst til siðs | Tryggvi Þorbergsson | 37599 |
16.08.1975 | SÁM 93/3619 EF | Í Molduxanum ennþá er myrkur, kuldi og hríð | Tryggvi Þorbergsson | 37600 |
16.08.1975 | SÁM 93/3619 EF | Ragnar pokamaður: Á Halamiðum hélt hann jól | Tryggvi Þorbergsson | 37601 |
16.08.1975 | SÁM 93/3619 EF | Saga af ferðalagi með Jónasi Árnasyni | Tryggvi Þorbergsson | 37602 |
16.08.1975 | SÁM 93/3619 EF | Vertu eins og annað fólk; sagt frá tildrögum | Tryggvi Þorbergsson | 37603 |
16.08.1975 | SÁM 93/3619 EF | Faðir heimildarmanns var góður hagyrðingur | Tryggvi Þorbergsson | 37604 |
16.08.1975 | SÁM 93/3619 EF | Lifnar hugur lyftist brá; samtal um hagmælsku | Tryggvi Þorbergsson | 37605 |
16.08.1975 | SÁM 93/3619 EF | Allir dagar eiga kvöld; samtal um Harald Hjálmarsson | Tryggvi Þorbergsson | 37606 |
16.08.1975 | SÁM 93/3619 EF | Vísa sem varð til á rakarastofu, milli heimildarmanns, rakarans og Halldórs Laxness: Hér er maður me | Tryggvi Þorbergsson | 37607 |
16.08.1975 | SÁM 93/3620 EF | Finnur á sér áður en eitthvað kemur fyrir hann | Tryggvi Þorbergsson | 37608 |
16.08.1975 | SÁM 93/3620 EF | Af bílstjórunum er ég einn; Gleymd þú aldrei gömlum vin; Eðli er refs að bryðja bein; Halt þú þig vi | Tryggvi Þorbergsson | 37609 |
16.08.1975 | SÁM 93/3620 EF | Spurt um hagyrðinga, lítil svör | Tryggvi Þorbergsson | 37610 |
16.08.1975 | SÁM 93/3620 EF | Vísa um heimildarmann: Austur að Hólmi hetjan fór | Tryggvi Þorbergsson | 37611 |
21.08.1975 | SÁM 93/3753 EF | Vörðurinn, eða sem sagt sauðfjárveikivarnirnar sem byrjuðu 1937. Nefnd nöfnin á öllum stöðvunum, eða | Jóhann Pétur Magnússon | 38132 |
21.08.1975 | SÁM 93/3753 EF | Ingólfur þekkti spor hesta, frásögn af því er hann þekkti spor Grána. Ingólfur var sérstaklega nasku | Jóhann Pétur Magnússon | 38133 |
21.08.1975 | SÁM 93/3753 EF | Nefndir fleiri menn sem voru á verðinum og sagt frá tímabilinu sem þeir voru á verði, einnig talað u | Jóhann Pétur Magnússon | 38134 |
21.08.1975 | SÁM 93/3753 EF | Um mat og matreiðslu á verðinum | Jóhann Pétur Magnússon | 38135 |
21.08.1975 | SÁM 93/3753 EF | Rifjar upp sögu af eigin matargerð, þegar hann sauð týruna í kjötsúpunni | Jóhann Pétur Magnússon | 38136 |
21.08.1975 | SÁM 93/3753 EF | Frosti spyr um aðra frásögn af Jóhanni sem hann segir uppspuna frá rótum; aftur á móti er rétt að ha | Jóhann Pétur Magnússon | 38137 |
21.08.1975 | SÁM 93/3753 EF | Spurt um hvort Jóhann hafi farið húsavillt, en enginn fótur er fyrir því, aftur á móti þekkti Jóhann | Jóhann Pétur Magnússon | 38138 |
21.08.1975 | SÁM 93/3753 EF | Sagt frá tveimur hröfnum sem voru hjá mönnunum á verðinum, þeir létu alltaf vita ef hrossin fóru eit | Jóhann Pétur Magnússon | 38139 |
21.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Skemmtanir manna sem voru á verðinum: stundum spilað og mikið var ort | Jóhann Pétur Magnússon | 38140 |
21.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Sigurður Jónasson var góður hagyrðingur, farið með nokkrar vísur eftir hann | Jóhann Pétur Magnússon | 38141 |
21.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Gátuvísa eftir Þorstein Magnússon og ráðning hennar | Jóhann Pétur Magnússon | 38142 |
21.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Rætt um það að gera upp tagl, um að stytta tagl og ýmislegt í sambandi við það | Jóhann Pétur Magnússon og Lovísa Sveinsdóttir | 38143 |
21.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Talað um hleypiklakk og þeim lýst, þeir voru smíðaðir í sveitinni | Jóhann Pétur Magnússon | 38144 |
21.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Frásagnir af Coghill, hann fór víða um og sagt var að hann hafi eignast börn hingað og þangað, og he | Jóhann Pétur Magnússon | 38145 |
21.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Frásagnir af Coghill og um sauðakaupmennsku hans | Jóhann Pétur Magnússon | 38146 |
21.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Æviferill, eftir að Jóhann hætti búskap á Mælifellsá fór hann suður, vann á Keflavíkurflugvelli og s | Jóhann Pétur Magnússon | 38147 |
23.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Æviatriði og skólaganga | Stefán Magnússon | 38148 |
23.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Um leiki sem leiknir voru í æsku: búleikir. Ekki mikið um innileiki þar sem Stefán var langyngstur s | Stefán Magnússon | 38149 |
23.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Um skemmtanir: böll haldin af lestrafélögunum til fjáröflunar á Flugumýri og í Réttarholti, dansað m | Stefán Magnússon | 38150 |
23.08.1975 | SÁM 93/3755 EF | Skemmtanir sem voru sóttar út fyrir sveitina: árlegt þorrablót á Hólum og Sæluvikan á Sauðárkróki; á | Stefán Magnússon | 38151 |
23.08.1975 | SÁM 93/3755 EF | Sagt frá kvöldvökunni, kveikt þegar var orðið fulldimmt, var verið að prjóna og spinna og annað og e | Stefán Magnússon | 38152 |
23.08.1975 | SÁM 93/3755 EF | Lýst mataræði eftir matmálstímum, nýtt kjöt eingöngu á haustinn og Drangeyjarfugl á vorin; grautar ú | Stefán Magnússon | 38153 |
23.08.1975 | SÁM 93/3755 EF | Spurt um rímnakveðskap, þulur en lítið um svör; sama um sagnir um álagabletti; síðan um hvenær kvöld | Stefán Magnússon | 38154 |
23.08.1975 | SÁM 93/3755 EF | Jólamatur var skammtaður á Reynistað langt fram eftir, siðnum lýst | Stefán Magnússon | 38155 |
23.08.1975 | SÁM 93/3755 EF | Um nýja tækni í búskap, sláttuvélar, plóga, heyýtu og fleira. Um heyskapinn með vélunum. Túnasléttun | Stefán Magnússon | 38156 |
23.08.1975 | SÁM 93/3755 EF | Um fráfærur, stíað fyrst og lömbin tekin frá ánum á nóttunni, setið yfir lömbunum þangað til rekið v | Stefán Magnússon | 38157 |
23.08.1975 | SÁM 93/3755 EF | Um að slá ísastör | Stefán Magnússon | 38158 |
23.08.1975 | SÁM 93/3756 EF | Sagt frá því þegar ljósið hætti að loga vegna súrefnisskorts, fleira um lýsingu og ljósfæri; einnig | Stefán Magnússon | 38159 |
23.08.1975 | SÁM 93/3756 EF | Um það að slá úr tjörnum og ýmislegt um heyskap, það að vaga eða sem sagt að flytja á vögum, síðan h | Stefán Magnússon | 38160 |
23.08.1975 | SÁM 93/3756 EF | Hvað var stórt bú á Reynistað þegar Stefán kom þangað fyrst: líklega um 400 fjár, en vinnumenn áttu | Stefán Magnússon | 38161 |
23.08.1975 | SÁM 93/3756 EF | Minnst á skreiðarferðir suður, síðan segir Stefán frá ferð sem hann fór út á Strönd til að sækja fis | Stefán Magnússon | 38162 |
23.08.1975 | SÁM 93/3756 EF | Spurt um þann sið að gera upp tagl, þótti fyrirmannasnið; rætt um hestahnút og Stefán sýnir hann | Stefán Magnússon | 38163 |
23.08.1975 | SÁM 93/3756 EF | Sláturferðir voru erfiðar, Stefán rifjar upp slíka ferð frá Flugumýri í Sauðárkrók 1922 | Stefán Magnússon | 38164 |
23.08.1975 | SÁM 93/3756 EF | Hleypiklakkur, honum lýst og notkun hans; einnig um að binda votaband | Stefán Magnússon | 38165 |
23.08.1975 | SÁM 93/3756 EF | Spurt um Coghill, hann lærði fyrst blótyrði á íslensku | Stefán Magnússon | 38166 |
23.08.1975 | SÁM 93/3756 EF | Stefán segir frá hvernig stóð á því að hann lærði bókband og um vinnu sína við það og einnig sem mar | Stefán Magnússon | 38167 |
28.08.1975 | SÁM 93/3757 EF | Árni segir frá föður sínum, hvar hann bjó og vertíðarferðum; einu sinni lá hann og fleiri menn úti á | Árni Kristmundsson | 41152 |
28.08.1975 | SÁM 93/3757 EF | Árni og Frosti spjalla á meðan Árni drekkur kaffið: um dvöl Árna á sjúkrahúsinu, blindu hans, en han | Árni Kristmundsson | 41153 |
28.08.1975 | SÁM 93/3757 EF | Nefndir nokkrir leikir, bæði innileikir og útileikir: skollaleikur, glíma og áflog, eyjuleikur, skes | Árni Kristmundsson | 41154 |
28.08.1975 | SÁM 93/3757 EF | Skemmtanir, dansleikir haldnir á Skaga, á Skíðastöðum, Hrauni, Hóli og í Hvammi, þar voru stærri bað | Árni Kristmundsson | 41155 |
28.08.1975 | SÁM 93/3757 EF | Rætt um presta í Hvammi í Láxárdal, séra Arnór; séra Sigfús og séra Björn Blöndal | Árni Kristmundsson | 41156 |
28.08.1975 | SÁM 93/3757 EF | Spurt um álagabletti í Hvammi en þar er enginn; þá spurt um Djáknapoll eða Djáknapytt og Árni veit u | Árni Kristmundsson | 41157 |
28.08.1975 | SÁM 93/3757 EF | Þegar Árni var í Hvammi var byggður þar skúr og það var búið að reisa hann þrisvar sinnum en hann hr | Árni Kristmundsson | 41158 |
28.08.1975 | SÁM 93/3757 EF | Þótti reimt í Hvammi, Árni sá sjálfur svip látins manns og heyrði stundum fótatak, eins og margir að | Árni Kristmundsson | 41159 |
28.08.1975 | SÁM 93/3757 EF | Spurt um drauma, Árna hefur jafnvel dreymt fyrir atburðum | Árni Kristmundsson | 41160 |
28.08.1975 | SÁM 93/3757 EF | Álagablettir: þúfur á Selá og álög á Selvatni, þar á ekkert að veiðast og voru álfkonur sem rifust s | Árni Kristmundsson | 41161 |
28.08.1975 | SÁM 93/3758 EF | Huldufólk bjó í Hringborgum við Ketu á Skaga, það flutti á milli borganna um áramót | Árni Kristmundsson | 41162 |
28.08.1975 | SÁM 93/3758 EF | Um rímnakveðskap og kvæðamenn nefndir; Jakob Jónsson í Ketu, Jón Jónsson á Selá, Kristmundur | Árni Kristmundsson | 41163 |
28.08.1975 | SÁM 93/3758 EF | Spurt um sagðar sögur, Guðríður sagði mikið af sögum og fór með þulur | Árni Kristmundsson | 41164 |
28.08.1975 | SÁM 93/3758 EF | Um fráfærur og selbúskap; um kvíar og stekki | Árni Kristmundsson | 41165 |
28.08.1975 | SÁM 93/3758 EF | Fjósbaðstofur, ein var á Selá sem var rifin um 1901 | Árni Kristmundsson | 41166 |
28.08.1975 | SÁM 93/3758 EF | Álagablettur á Hafragili, tvisvar var hann sleginn og í annað sinn drapst kýr og í hitt skiptið reið | Árni Kristmundsson | 41167 |
28.08.1975 | SÁM 93/3758 EF | Um fjósbaðstofuna á Selá og minnst á fleiri slíkar | Árni Kristmundsson | 41168 |
28.08.1975 | SÁM 93/3758 EF | Um ýmislegt í sambandi við heyskap og flutninga: að slá ísastör sem Árni hefur enga reynslu af, um v | Árni Kristmundsson | 41169 |
28.08.1975 | SÁM 93/3759 EF | Áfram um hleypiklakka og smíði þeirra, einnig um aðra smíði úr rekavið, hverjir á Skaga smíðuðu | Árni Kristmundsson | 41170 |
28.08.1975 | SÁM 93/3759 EF | Um fuglaveiði við og í Drangey; taldir upp formenn í Drangeyjarveiði; ástæður þess að veiðarnar minn | Árni Kristmundsson | 41171 |
28.08.1975 | SÁM 93/3759 EF | Spurt um draugagang á Selnesi og um Eirík Skagadraug, en fátt er um svör | Árni Kristmundsson | 41172 |
28.08.1975 | SÁM 93/3759 EF | Um tækninýjungar við heyskap; dráttarvélar, túnasléttun og síðan um bíla á Skaga | Árni Kristmundsson | 41174 |
28.08.1975 | SÁM 93/3759 EF | Vatnsmyllur og kvarnir; hvað var malað og í hvað var svo mjölið notað | Árni Kristmundsson | 41174 |
28.08.1975 | SÁM 93/3759 EF | Spurt um uppgert tagl og fleira varðandi hestamennsku, en lítið var um hesta á Skaga, þar eru engar | Árni Kristmundsson | 41175 |
28.08.1975 | SÁM 93/3759 EF | Spurt um Coghill og Árni kannast við að hafa heyrt um hann, en segir engar sögur | Árni Kristmundsson | 41176 |
28.08.1975 | SÁM 93/3759 EF | Árni hitti Símon Dalaskáld, einnig minnst á Skaga-Davíð og Jóhann bera og spurt um vísur | Árni Kristmundsson | 41177 |
28.08.1975 | SÁM 93/3759 EF | Aðeins um selveiði og síðan um hákarlaveiði sem Árni stundaði aðeins frá Hrauni; einnig um fiskveiða | Árni Kristmundsson | 41178 |
28.08.1975 | SÁM 93/3760 EF | Um heyskap og fjárbeit í Drangey; að lokum spjall um viðtalið | Árni Kristmundsson | 41179 |
29.08.1975 | SÁM 93/3760 EF | Æviatriði, var hjá foreldrum sínum til 10 ára aldurs en þá varð hann léttadrengur á Víðivöllum; var | Gunnar Valdimarsson | 41180 |
29.08.1975 | SÁM 93/3760 EF | Vann eitt sumar í símavinnu og við að flytja símastaura upp á Öxnadalsheiði; síðan smíðaði hann sér | Gunnar Valdimarsson | 41181 |
29.08.1975 | SÁM 93/3760 EF | Varð landpóstur á milli Sauðárkróks og Akureyrar árið 1932; um póstflutninga áður, bílar voru farnir | Gunnar Valdimarsson | 41182 |
29.08.1975 | SÁM 93/3760 EF | Til að gefa mynd af póstferðunum, segir Gunnar frá fyrstu póstferð sinni í janúar 1932 | Gunnar Valdimarsson | 41183 |
29.08.1975 | SÁM 93/3760 EF | Um eldri landpósta, Sigurjón Sumarliðason, Kristján frá Jódísarstöðum og Guðmundur Ólafsson; fór ein | Gunnar Valdimarsson | 41184 |
29.08.1975 | SÁM 93/3760 EF | Um útbúnað póstsins í póstpokum; og um klæðnað og skófatnað í póstferðunum; stundum með skíðasleða o | Gunnar Valdimarsson | 41185 |
29.08.1975 | SÁM 93/3761 EF | Lýsing á því hvernig skíði voru smíðuð | Gunnar Valdimarsson | 41186 |
29.08.1975 | SÁM 93/3761 EF | Fólk bað póstinn oft að kaupa eitthvað fyrir sig á Akureyri, en hann gat það ekki alltaf; verra var | Gunnar Valdimarsson | 41187 |
29.08.1975 | SÁM 93/3761 EF | Menn vildu verða samferða póstinum yfir heiðina; Gunnar segir frá einu slíku ferðalagi | Gunnar Valdimarsson | 41188 |
29.08.1975 | SÁM 93/3761 EF | Ferðin tók yfirleitt um fimm daga og sá tími fór mest í ferðalög; í skammdeginu var oft ömurlegt fyr | Gunnar Valdimarsson | 41189 |
29.08.1975 | SÁM 93/3761 EF | Í góðu færi var röskur þriggja tíma gangur á milli Kota og Bakkassels; hestur valdi betri leið í fer | Gunnar Valdimarsson | 41190 |
29.08.1975 | SÁM 93/3761 EF | Sagt frá ferð þar sem mikill vöxtur var í ám, en margt fólk á ferð; Valagilsá hafði flætt út úr farv | Gunnar Valdimarsson | 41191 |
29.08.1975 | SÁM 93/3761 EF | Sagt frá ferð þar sem hesturinn bjargaði Gunnari í stórhríðarbyl | Gunnar Valdimarsson | 41192 |
29.08.1975 | SÁM 93/3762 EF | Nefndir gististaðir á póstferðunum, þurfti ekki að borga fyrir fæði og húsnæði en stundum fyrir hey | Gunnar Valdimarsson | 41193 |
29.08.1975 | SÁM 93/3762 EF | Um veg yfir Öxnadalsheiði og vegagerð; sagt frá fyrstu bílferðum yfir heiðina; fyrstur var bílstjóri | Gunnar Valdimarsson | 41194 |
29.08.1975 | SÁM 93/3762 EF | Segir frá glæfraför þar sem hann fór yfir Norðurá á klakaspöng, en hún hrundi rétt eftir að hann kom | Gunnar Valdimarsson | 41195 |
29.08.1975 | SÁM 93/3762 EF | Sagt frá villugjörnum stöðum á heiðinni og vinnukonunni á Bakka í Öxnadal sem fann ekki bæinn þegar | Gunnar Valdimarsson | 41196 |
29.08.1975 | SÁM 93/3762 EF | Meira um póstferðirnar, um bréfatöskuna og hvað þurfti að bera; skráning yfir póstflutninginn og fle | Gunnar Valdimarsson | 41197 |
30.08.1975 | SÁM 93/3762 EF | Um fyrstu bílana sem koma í Skagafjörð, fyrstu ferð Gunnars á vörubíl sínum frá Sauðárkróki fram í B | Gunnar Valdimarsson | 41198 |
30.08.1975 | SÁM 93/3763 EF | Um fólksflutninga: farið kostaði krónu, en fólk var oft ekki með peninga á sér og fékk skrifað | Gunnar Valdimarsson | 41199 |
30.08.1975 | SÁM 93/3763 EF | Flutningur á símastaurum á Öxnadalsheiði; vegurinn var vondur og bíllinn festist oft, tveir bílstjór | Gunnar Valdimarsson | 41200 |
30.08.1975 | SÁM 93/3763 EF | Varahlutaþjónusta og viðgerðir á bílunum, tveir menn á Sauðárkróki voru hjálplegir, varahlutir fengu | Gunnar Valdimarsson | 41201 |
30.08.1975 | SÁM 93/3763 EF | Sagt frá mismunandi flutningi: fólki sem gat orðið um 20 manns í ferð; sláturafurðir á haustin, bygg | Gunnar Valdimarsson | 41202 |
30.08.1975 | SÁM 93/3763 EF | Spurt hvað langan tíma tók að aka á milli Varmahlíðar og Sauðárkróks, en það var mjög misjafnt; Gunn | Gunnar Valdimarsson | 41203 |
30.08.1975 | SÁM 93/3763 EF | Bensín var komið í Víðimýri og á Miklabæ hjá séra Lárusi; menn þurftu að hafa með sér bensín í dunk, | Gunnar Valdimarsson | 41204 |
30.08.1975 | SÁM 93/3763 EF | Um ökunám og ökukennslu; meirapróf og fleira | Gunnar Valdimarsson | 41205 |
30.08.1975 | SÁM 93/3763 EF | Gunnar segir frá því að hann hafi gefist upp á akstrinum og farið að stunda búskap; bjó fyrst á Víði | Gunnar Valdimarsson | 41206 |
30.08.1975 | SÁM 93/3763 EF | Fyrsta bílinn átti Gunnar í félagi við séra Lárus á Miklabæ; fyrsta bílinn sem hann átti einn fékk h | Gunnar Valdimarsson | 41207 |
09.09.1975 | SÁM 93/3764 EF | Bernskuminningar frá Keldulandi á Kjálka; fyrsta minningin um stórhríð um páska; síðan um leiki þeir | Gunnar Valdimarsson | 41208 |
09.09.1975 | SÁM 93/3764 EF | Dálítið var um gestakomur þó að afskekkt væri á Keldulandi; Jóhann Höskuldur Stefánsson kom oft og k | Gunnar Valdimarsson | 41209 |
09.09.1975 | SÁM 93/3764 EF | Frá Keldulandi fór Gunnar að Víðivöllum; faðir hans var með berkla og heimilið var leyst upp 1910; s | Gunnar Valdimarsson | 41210 |
09.09.1975 | SÁM 93/3764 EF | Var á Víðivöllum til 1934, leiddist mjög fyrst, allt var frábrugðið því sem hann var vanur; tók mest | Gunnar Valdimarsson | 41211 |
09.09.1975 | SÁM 93/3764 EF | Sagt frá fráfærum og yfirsetu á Keldulandi | Gunnar Valdimarsson | 41212 |
09.09.1975 | SÁM 93/3764 EF | Segir frá fólkinu sem var heimilisfast á Víðivöllum; meðal annars Þorkell sem smíðaði skeifur og var | Gunnar Valdimarsson | 41213 |
09.09.1975 | SÁM 93/3764 EF | Lýsing á túnasléttun með undirristuspaða | Gunnar Valdimarsson | 41214 |
09.09.1975 | SÁM 93/3765 EF | Haldið áfram að lýsa túnasléttun, sléttuhnallur notaður árið eftir að rist var ofan af | Gunnar Valdimarsson | 41215 |
09.09.1975 | SÁM 93/3765 EF | Spurt um skemmtanir á Víðvöllum, sagt frá leikjum og vinnu barnanna; og vetrarvinnu fólks, tóvinnu; | Gunnar Valdimarsson | 41216 |
09.09.1975 | SÁM 93/3765 EF | Haldið áfram að segja frá Jóni dagbók, ráðning á gátu sem er tvíræð; einnig farið með vísur eftir Jó | Gunnar Valdimarsson | 41217 |
09.09.1975 | SÁM 93/3765 EF | Spurt um tvísöng, helstu söngvararnir voru Ólafur í Álftagerði og bróðir hans Hjörleifur (Marka-Leif | Gunnar Valdimarsson | 41218 |
09.09.1975 | SÁM 93/3765 EF | Sögnin af hvarfi Odds á Miklabæ og Miklabæjar-Solveigu; leiðist síðan út í staðhætti við Miklabæ og | Gunnar Valdimarsson | 41219 |
09.09.1975 | SÁM 93/3766 EF | Haldið áfram að tala um Héraðsvötn, hvernig þau breyta sér og hvers vegna | Gunnar Valdimarsson | 41220 |
09.09.1975 | SÁM 93/3766 EF | Snúa sér aftur að sögunni um Miklabæjar-Solveigu og hvarf séra Odds; um það þegar bein Solveigar vor | Gunnar Valdimarsson | 41221 |
09.09.1975 | SÁM 93/3766 EF | Ráðskonupyttur fyrir utan Víðivallatúnið heitir svo þar sem ráðskona á Víðivöllum lenti í pyttinum o | Gunnar Valdimarsson | 41222 |
09.09.1975 | SÁM 93/3766 EF | Um vöð á Héraðsvötnum | Gunnar Valdimarsson | 41223 |
09.09.1975 | SÁM 93/3766 EF | Spurt um skemmtanir, en það snýst upp í sögu af því þegar huldubarn sást með krökkunum á Víðivöllum; | Gunnar Valdimarsson | 41224 |
09.09.1975 | SÁM 93/3766 EF | Gunnar heyrði harmonikkuleik í kletti þegar hann var í hjásetunni og hundurinn heyrði það líka | Gunnar Valdimarsson | 41225 |
09.09.1975 | SÁM 93/3767 EF | Sagt frá fráfærum og hjásetu og inn í fléttast fróðleikur um slátrun, matreiðslu og fleira | Gunnar Valdimarsson | 41226 |
09.09.1975 | SÁM 93/3767 EF | Sagt frá garðrækt og skógrækt Lilju á Víðivöllum | Gunnar Valdimarsson | 41227 |
09.09.1975 | SÁM 93/3768 EF | Haldið áfram að tala um verkin við túnaræktun, taðkvörn lýst, einnig kláru og sagt frá notkun slóða | Gunnar Valdimarsson | 41228 |
09.09.1975 | SÁM 93/3768 EF | Segir frá foreldrum sínum, Jónas var góður smiður eða snikkari og Pálína var ljósmóðir | Pétur Jónasson | 41229 |
09.09.1975 | SÁM 93/3768 EF | Segir frá starfi móður sinnar, en hún tók fólki blóð eða koppsetti, eins og Pétur kallar það, aðalle | Pétur Jónasson | 41230 |
09.09.1975 | Um leiki í barnæsku: mest með leggi og horn, og um glímur fullorðinna manna | Pétur Jónasson | 41231 | |
09.09.1975 | SÁM 93/3768 EF | Um skemmtanir, böll þar sem dansaðir voru gömlu dansarnir við harmonikkuundirleik, dansað í skála á | Pétur Jónasson | 41232 |
09.09.1975 | SÁM 93/3769 EF | Sagt frá kvöldvökunni: á Hofsstöðum var fjöldi fólks og allir sátu við vinnu á kvöldin, þar var ofið | Pétur Jónasson | 41233 |
09.09.1975 | SÁM 93/3769 EF | Um rímnakveðskap Péturs sjálfs og hann kveður tvær vísur úr mansöng í rímum Jón Gottskálkssonar | Pétur Jónasson | 41234 |
09.09.1975 | SÁM 93/3769 EF | Ætlar að að fara með vísu úr Númarímum, en kveður aftur sömu vísu og áður | Pétur Jónasson | 41235 |
09.09.1975 | SÁM 93/3769 EF | Númarímur: Hreiðrum ganga fuglar frá; spjall á eftir | Pétur Jónasson | 41236 |
09.09.1975 | SÁM 93/3769 EF | Snýr sér aftur að því að segja frá tóvinnunni, sat sjálfur við að vefa; spurt nánar út í kveðskapinn | Pétur Jónasson | 41237 |
09.09.1975 | SÁM 93/3769 EF | Spurt um þulur, móðir Péturs fór með þulur, en hann er búinn að gleyma þeim; foreldrar hans sögðu sö | Pétur Jónasson | 41238 |
09.09.1975 | SÁM 93/3769 EF | Farið með Komdu kisa mín; sem hann hefur farið með fyrir barnabörnin og heldur að hann hafi lært af | Pétur Jónasson | 41239 |
09.09.1975 | SÁM 93/3769 EF | Spurt um tvísöng, en hann var ekki algengur; nefndir ýmsir söngmenn og kvæðamenn, synir Sveins Gunna | Pétur Jónasson | 41240 |
09.09.1975 | SÁM 93/3769 EF | Engir álagablettir sem Pétur veit um í Blönduhlíð, en einn er á Hofi á Höfðaströnd, tvær sagnir af h | Pétur Jónasson | 41241 |
09.09.1975 | SÁM 93/3770 EF | Rætt um hvenær kvöldvökur lögðust af, sagt frá húslestrum á Reykjum á Reykjaströnd, þar voru passíus | Pétur Jónasson | 41242 |
09.09.1975 | SÁM 93/3770 EF | Spurt um álagebletti og Pétur veit um einn í Glæsibæ en hefur ekki sögur af honum | Pétur Jónasson | 41243 |
09.09.1975 | SÁM 93/3770 EF | Bróðir heimildarmanns sá huldukonu með kýr og gat lýst því vel; konan var bláklædd | Pétur Jónasson | 41244 |
09.09.1975 | SÁM 93/3770 EF | Minnst á Skottu og Þorgeirsbola, Björn afi Péturs sá Þorgeirsbola, hann fylgdi ákveðinni ætt lengi; | Pétur Jónasson | 41245 |
09.09.1975 | SÁM 93/3770 EF | Ákveðnir dagar þar sem tekið var mark af veðri; kyndilmessa, Pálsmessa, höfuðdagur, Ægidíusarmessa; | Pétur Jónasson | 41246 |
09.09.1975 | SÁM 93/3770 EF | Um Miklabæjar-Solveigur og hvarf séra Odds | Pétur Jónasson | 41247 |
09.09.1975 | SÁM 93/3770 EF | Spurt um fjósbaðstofur, en þær voru ekki til í nágrenninu; hús í Refasveit sem byggt var með fjósið | Pétur Jónasson | 41248 |
09.09.1975 | SÁM 93/3770 EF | Rætt um það að borða hrossakjöt eða ekki; um að gefa kindum hrossakjöt | Pétur Jónasson | 41249 |
09.09.1975 | SÁM 93/3771 EF | Spurt um beinabruðning sem Pétur hefur heyrt um en veit ekki hvað er nákvæmlega | Pétur Jónasson | 41250 |
09.09.1975 | SÁM 93/3771 EF | Pétur lýsir því hvað felst í því að ríða með uppgert tagl og að ríða sneyptir | Pétur Jónasson | 41251 |
09.09.1975 | SÁM 93/3771 EF | Að þvo sér um hendur með hlandi, einnig þvottur á nærfötum og hári | Pétur Jónasson | 41252 |
09.09.1975 | SÁM 93/3771 EF | Um að járna naut sem voru leidd á milli bæja, lýsing á nautajárnum | Pétur Jónasson | 41253 |
09.09.1975 | SÁM 93/3771 EF | Aðeins minnst á Símon Dalaskáld, hann orti um móður Péturs en hann man ekki vísurnar | Pétur Jónasson | 41254 |
09.09.1975 | SÁM 93/3771 EF | Um yrkingar Péturs; hann fer með vísur til sólarinnar: Veikri fjólu veitir mátt; og vísur um Tindast | Pétur Jónasson | 41255 |
09.09.1975 | SÁM 93/3771 EF | Um Tröllagreiðu á Tindastól og um Álftavatn sem óskasteinar eiga að hoppa upp úr á Jónsmessunótt | Pétur Jónasson | 41256 |
09.09.1975 | SÁM 93/3771 EF | Um túnasléttun; aðferðir og áhöld | Gunnar Valdimarsson | 41257 |
09.09.1975 | SÁM 93/3771 EF | Um vinnslu taðs til eldiviðar | Gunnar Valdimarsson | 41258 |
09.09.1975 | SÁM 93/3772 EF | Haldið áfram að tala um tað og áhöldin sem notuð voru | Gunnar Valdimarsson | 41259 |
09.09.1975 | SÁM 93/3772 EF | Um ullarþvott og sölu á ull | Gunnar Valdimarsson | 41260 |
09.09.1975 | SÁM 93/3772 EF | Heyskapur, slegið með orfi og rakað með hrífu; talað um rakstrarkonu eða heygrind, um að slá í votle | Gunnar Valdimarsson | 41261 |
09.09.1975 | SÁM 93/3772 EF | Um umgengni og reglusemi með verkfæri; sögð endurminning af því á Víðivöllum | Gunnar Valdimarsson | 41262 |
09.09.1975 | SÁM 93/3772 EF | Snúa sér aftur að heyskap og talað um heysleða og hvenær farið var að nota aktygi; í lokin er minnst | Gunnar Valdimarsson | 41263 |
09.09.1975 | SÁM 93/3773 EF | Rætt um tækninýjungar við heyskap, sláttuvélar, rakstrarvélar og snúningsvélar | Gunnar Valdimarsson | 41264 |
09.09.1975 | SÁM 93/3773 EF | Um göngur og réttir; Gunnar rifjar upp eitt skipti; inn í fléttast samtal um áfengisneyslu og endurm | Gunnar Valdimarsson | 41265 |
09.09.1975 | SÁM 93/3773 EF | Um slátrun, lýsing á heimaslátrun og einnig á leiðinni sem farið var með sláturfé út á Sauðárkrók; e | Gunnar Valdimarsson | 41266 |
09.09.1975 | SÁM 93/3773 EF | Eftir sláturtíð tekur við að hreinsa mykjuna út og flytja á tún; lýsing á kláf | Gunnar Valdimarsson | 41267 |
09.09.1975 | SÁM 93/3773 EF | Tað og mór fluttur heim að bæ á haustin | Gunnar Valdimarsson | 41268 |
09.09.1975 | SÁM 93/3773 EF | Vetrarstörfin eru handavinna og umhirða skepnanna; alltaf farið í fjós á sama tíma; féð látið út sne | Gunnar Valdimarsson | 41269 |
09.09.1975 | SÁM 93/3774 EF | Um verkaskiptingu á milli karla og kvenna, karlar sáu um sauðfé, konur mjólkuðu en karlar gáfu kúnum | Gunnar Valdimarsson | 41270 |
09.09.1975 | SÁM 93/3774 EF | Lok umræðu um vetrarstörfin: ekki lesið upphátt á kvöldin; lesinn húslestur; einnig spurt um hjátrú | Gunnar Valdimarsson | 41271 |
09.09.1975 | SÁM 93/3774 EF | Upprifjun á því er Gunnar hirti fé á unga aldri, um meðferð ljóssins; frásögnin snýst um hagsýni og | Gunnar Valdimarsson | 41272 |
09.09.1975 | SÁM 93/3774 EF | Spurt um það að gera upp tagl, eini sem það gerði var Guðmundur Sveinsson á jarpa klárnum sínum; hef | Gunnar Valdimarsson | 41273 |
09.09.1975 | SÁM 93/3774 EF | Áfram rætt um Guðmund Sveinsson, sem var markglöggur og fór oft í réttir annars staðar; minnst á fer | Gunnar Valdimarsson | 41274 |
09.09.1975 | SÁM 93/3774 EF | Um hrossakjötsát, ekki algengt að fólk borðaði ekki hrossakjöt en þó var það til; í frásögn af fólki | Gunnar Valdimarsson | 41275 |
09.09.1975 | SÁM 93/3774 EF | Um hrossamarkaði og hestaútflutning | Gunnar Valdimarsson | 41276 |
09.09.1975 | SÁM 93/3774 EF | Um að járna kýr, Gunnar veit af því en hefur ekki reynsluna; frásögn af bóndanum í Hálfdanartungum s | Gunnar Valdimarsson | 41277 |
09.09.1975 | SÁM 93/3774 EF | Um það að þvo hendur sínar úr hlandi | Gunnar Valdimarsson | 41278 |
09.09.1975 | SÁM 93/3775 EF | Um matreiðslunámskeið og sundnámskeið sem Gunnar sótti sem unglingur; hann lærði líka að sauma; barn | Gunnar Valdimarsson | 41279 |
09.09.1975 | SÁM 93/3775 EF | Gunnar var eitt sumar á Dagverðareyri á meðan var verið að byggja verksmiðju og íbúðarbragga; rifjar | Gunnar Valdimarsson | 41280 |
09.09.1975 | SÁM 93/3775 EF | Um skemmtanalíf í Blönduhlíð, fóru á böll á Úlfsstöðum og á Ökrum, spilað á harmonikku og taldir upp | Gunnar Valdimarsson | 41281 |
09.09.1975 | SÁM 93/3775 EF | Um vöruflutninga á ísasleða, hægt að flytja 10 hestburði á sleða | Gunnar Valdimarsson | 41282 |
09.09.1975 | SÁM 93/3775 EF | Man eftir Kötlugosi 1918; um tíðarfar 1916, 1918, 1920; endurminning um daginn áður fór að hlána vet | Gunnar Valdimarsson | 41283 |
09.09.1975 | SÁM 93/3776 EF | Sagt frá barnasamkomum sem Lilja á Víðivöllum hélt og sagt aðeins frá Lilju | Gunnar Valdimarsson | 41284 |
09.09.1975 | SÁM 93/3776 EF | Beinakerlingavísur: Gunnar segir frá þeim og fer með þrjár vísur sem ortar voru af Sigurjóni á Syðst | Gunnar Valdimarsson | 41285 |
09.09.1975 | SÁM 93/3776 EF | Um myllur, vatnsmylla var á Víðivöllum; á mörgum bæjum voru handkvarnir | Gunnar Valdimarsson | 41286 |
09.09.1975 | SÁM 93/3776 EF | Smiðja var á Víðivöllum og Þorkell smíðaði skeifur og ljábakka og fleira; síðan spurt um þrúgur en G | Gunnar Valdimarsson | 41287 |
09.09.1975 | SÁM 93/3776 EF | Spurt um fjósbaðstofur, ein slík var í Sólheimagerði | Gunnar Valdimarsson | 41288 |
09.09.1975 | SÁM 93/3776 EF | Um það að skilja við foreldra sína ungur | Gunnar Valdimarsson | 41289 |
09.09.1975 | SÁM 93/3776 EF | Um mataræði: máltíðir dagsins á virkum degi á Víðivöllum; skammtað á jólunum; mismunur á mataræði á | Gunnar Valdimarsson | 41290 |
09.09.1975 | SÁM 93/3777 EF | Gunnar talar um veru sína á Víðimýri ásamt kaup á jörðinni árið 1933 en hjónin voru nýgift það sumar | Gunnar Valdimarsson | 44254 |
09.09.1975 | SÁM 93/3777 EF | Gunnar fjallar um fyrsta vorið á Víðimýri þegar dóttir hjónanna smitast af kíghósta og þjáist af vei | Gunnar Valdimarsson | 44255 |
09.09.1975 | SÁM 93/3777 EF | Gunnar fjallar um mæðiveikina þegar hún kemur á bæinn seinni part vetrar árið 1936 en hann missti mi | Gunnar Valdimarsson | 44256 |
09.09.1975 | SÁM 93/3777 EF | Gunnar fjallar um vegavinnu á Vatnsskarði en hann vann þar eitt til tvö sumur en þar var hann með fj | Gunnar Valdimarsson | 44257 |
09.09.1975 | SÁM 93/3777 EF | Gunnar segir frá þegar þau hjónin byggja við Víðimel árið 1948 en Gunnar bjó þar þar til hjónin flut | Gunnar Valdimarsson | 44258 |
10.09.1975 | SÁM 93/3777 EF | Æviatriði Sigurðar til 19 ára aldurs en hann ólst upp á Þverá hjá föður sínum þar til hann fór í hús | Sigurður Stefánsson | 44259 |
10.09.1975 | SÁM 93/3777 EF | Sigurður fjallar um bæinn Reyn í Hegranesi og hvenær hann fór í eyði en hann lýsir bænum ásamt heimi | Sigurður Stefánsson | 44260 |
10.09.1975 | SÁM 93/3777 EF | Sigurður fjallar um póstferðir og hvernig póstflutningur fór fram en hann starfaði við það á fyrri h | Sigurður Stefánsson | 44261 |
10.09.1975 | SÁM 93/3777 EF | Spyrill athugar hvort fólk hafi gengið um á þrúgum á Sauðárkróki en Sigurður man ekki eftir því. Han | Sigurður Stefánsson | 44262 |
10.09.1975 | SÁM 93/3778 EF | Sigurður ræðir um hversu lengi hann var í póstferðunum en það fór eftir tíðarfarinu. Hann var venjul | Sigurður Stefánsson | 44263 |
10.09.1975 | SÁM 93/3778 EF | Sigurður fjallar um laun sem hann hafði af póstferðum en fyrsta árið fór hann í Hóla og þá hafði han | Sigurður Stefánsson | 44264 |
10.09.1975 | SÁM 93/3778 EF | Sigurður fjallar um hvernig hann byrjaði að taka í nefið en það var vinnukona á Þverá, Guðrún Jónsdó | Sigurður Stefánsson | 44265 |
10.09.1975 | SÁM 93/3778 EF | Sigurður ræðir um hvort fólk taldi það vera hollt að taka í nefið þegar hann var ungur en hann rámar | Sigurður Stefánsson | 44266 |
10.09.1975 | SÁM 93/3778 EF | Sigurður ræðir um fyrstu minningar á Þverá þegar verið var að byggja framhúsið á bænum en hann var s | Sigurður Stefánsson | 44267 |
10.09.1975 | SÁM 93/3779 EF | Sigurður heldur áfram að ræða um mannabeinin en faðir hans fór aldrei með beinin til Jóns vegna drau | Sigurður Stefánsson | 44268 |
10.09.1975 | SÁM 93/3779 EF | Sigurður lýsir leikjum sem hann og börnin á bænum léku sér í, þá Útilegumannaleik og Eyjuleik og lýs | Sigurður Stefánsson | 44269 |
10.09.1975 | SÁM 93/3779 EF | Sigurður lýsir því þegar börnin á bæjunum söfnuðust saman til að skauta á eylendinu í Blönduhlíð fyr | Sigurður Stefánsson | 44270 |
10.09.1975 | SÁM 93/3779 EF | Spyrill spyr hvort farið hafi verið með þulur á bænum en Sigurður segir að það hafi verið lítið um þ | Sigurður Stefánsson | 44271 |
10.09.1975 | SÁM 93/3779 EF | Sigurður talar um Þorgeirsbola en fólk þóttist heyra í honum öskrin og hann átti að koma á undan ges | Sigurður Stefánsson | 44272 |
10.09.1875 | SÁM 93/3779 EF | Pétur fjallar um bréf sem Jóhann Magnússon hafi afritað fyrir Pétur en ekki er vitað hvaða bréf er u | Pétur Jónasson | 44273 |
10.09.1975 | SÁM 93/3779 EF | Pétur segir frá tveimur ljóðabréfum sem hann orti en ætlun hans er að flytja eitt þeirra sem er gama | Pétur Jónasson | 44274 |
10.09.1975 | SÁM 93/3780 EF | Pétur flytur ljóðabréf sem hann orti fyrir Kristínu vinkonu sína árið 1924, er hún var nýgift: Sæl o | Pétur Jónasson | 44275 |
10.09.1975 | SÁM 93/3780 EF | Kvæði sem Pétur orti að gamni sínu fyrir vin sinn Guðmund í Ási árið 1925: Komdu sæll, minn kæri | Pétur Jónasson | 44276 |
10.09.1975 | SÁM 93/3780 EF | Pétur segir frá kvæðamönnum á árum áður og fer svo með kaffivísu sem hann orti en honum þykir kaffið | Pétur Jónasson | 44277 |
10.09.1975 | SÁM 93/3780 EF | Pétur flytur síðustu vísur sem hann orti þegar hann var á spítala. Önnur er um heimilið hans og hin | Pétur Jónasson | 44278 |
10.09.1975 | SÁM 93/3780 EF | Pétur flytur nokkrar vísur fyrir spyril sem hann orti um tamningarstöð veturinn 1975. Ein þeirra fja | Pétur Jónasson | 44279 |
10.09.1975 | SÁM 93/3780 EF | Pétur fer með vísu sem hann lærði um spilin en hann man ekki eftir hvern hún er: Fylkir, póstur, fja | Pétur Jónasson | 44280 |
10.09.1975 | SÁM 93/3780 EF | <p>Pétur segir frá tímabili því þegar hann samdi sem mest af kvæðum en hann orti fyrir fólk sér til | Pétur Jónasson | 44281 |
10.09.1975 | SÁM 93/3780 EF | Pétur segir frá álfatrú í Hegranesi en hann hafði dvalið á Ási í nokkur ár. Hann breytir svo fljótt | Pétur Jónasson | 44282 |
10.09.1975 | SÁM 93/3780 EF | Spyrill athugar með hvort Pétur hafi heyrt af álfatrú í Hegranesi en Pétur segist aldrei hafa trúað | Pétur Jónasson | 44283 |
10.09.1975 | SÁM 93/3780 EF | Pétur er spurður um sjósókn og hvort hann hafi unnið á sjó og Pétur neitar því í fyrstu vegna sjóvei | Pétur Jónasson | 44284 |
10.09.1975 | SÁM 93/3780 EF | Spyrill spyr Pétur hvort menn hafi þvegið sér upp úr hlandi. Pétur játar því og segist hafa séð menn | Pétur Jónasson | 44285 |
10.09.1975 | SÁM 93/3781 EF | Spyrill athugar hvort hrossakjöt hafi ekki verið neytt á heimilum á Dýrfinnustöðum en það var ekki m | Pétur Jónasson | 44286 |
10.09.1975 | SÁM 93/3781 EF | Pétur segir frá þegar ísastör var slegin á Brekku og á Hjaltastöðum þegar fólkið fór á hrossamarkaði | Pétur Jónasson | 44287 |
10.09.1975 | SÁM 93/3781 EF | Pétur lýsir því hvernig útbúnað fólk notaði við að festa ísasleða við hesta á fyrrihluta 20. aldar á | Pétur Jónasson | 44288 |
10.09.1975 | SÁM 93/3781 EF | Pétur lýsir atviki þegar hann ásamt fólkinu á Syðri-Brekku og öðrum nálægum bæjum voru veðurteppt ve | Pétur Jónasson | 44289 |
10.09.1975 | SÁM 93/3781 EF | Pétur lýsir hvernig Drangeyjarfugl var keyptur frekar en veiddur af fólkinu á bænum á hverju vori. H | Pétur Jónasson | 44290 |
10.09.1975 | SÁM 93/3781 EF | Pétur lýsir hvernig fólk varðveitti taglhár eða hrosshár og bjuggu til snörur. | Pétur Jónasson | 44291 |
10.09.1975 | SÁM 93/3781 EF | Spurt er um fjósbaðstofur en Pétur vill ekki ræða um það þar sem hann sagði frá því kvöldið áður en | Pétur Jónasson | 44292 |
10.09.1975 | SÁM 93/3781 EF | Sagt er frá fráfærum, hvernig þær fóru fram og hvenær þær lögðust niður á Syðri-Brekkum, Blönduhlíð | Pétur Jónasson | 44293 |
10.09.1975 | SÁM 93/3781 EF | Spurt um Coghill hesta- og fjárkaupmann og sögð sögn af honum ásamt því hvernig sauðasalan fór fram | Pétur Jónasson | 44294 |
10.09.1975 | SÁM 93/3782 EF | Haldið áfram að ræða um hesta- og fjárkaupmanninn Coghill og hvort hann bölvaði, ásamt kvennafari ha | Pétur Jónasson | 44295 |
10.09.1975 | SÁM 93/3782 EF | Sagt frá fólki sem hafði í seli, meðal annars Sigurði í Kjarnadal og bróður hans ásamt Sigríði systu | Pétur Jónasson | 44296 |
10.09.1975 | SÁM 93/3782 EF | Spyrill athugar með hvað taldist vera góð mjólkurær og hvað hún þurfti að mjólka mikið til að teljas | Pétur Jónasson | 44297 |
10.09.1975 | SÁM 93/3782 EF | Pétur segir nánar frá útskurði og smíðum sínum en hann lærði það af sjálfum sér. Hann hefur stundað | Pétur Jónasson | 44298 |
11.09.1975 | SÁM 93/3782 EF | Sveinbjörn segir frá foreldrum og fæingarstað sínum. Spyrill spyr hvort Sveinbjörn muni eftir barnal | Sveinbjörn Jóhannsson | 44299 |
11.09.1975 | SÁM 93/3782 EF | Sagt frá árabátum ásamt fjölda þeirra aldamótin 1900. Sveinbjörn talar einnig um hvenær fyrstu mótor | Sveinbjörn Jóhannsson | 44300 |
11.09.1975 | SÁM 93/3782 EF | Spyrill athugar hvort Sveinbjörn muni eftir sjóslysum á þessum árum. Sveinbjörn segir að þau hafi ek | Sveinbjörn Jóhannsson | 44301 |
11.09.1975 | SÁM 93/3782 EF | Spyrill athugar hvort vitað sé um aðferð til að átta sig á veðurfari. Sveinbjörn segir að að ýmisleg | Sveinbjörn Jóhannsson | 44302 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Haldið áfram að tala um aðferðir til að átta sig á veðurfari en Sveinbjörn á erfitt með að lýsa því | Sveinbjörn Jóhannsson | 44303 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Sveinbjörn segir frá því þegar hann byrjaði formennsku sína þegar hann keypti einn þriðja úr bát ári | Sveinbjörn Jóhannsson | 44304 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Spurt er út í formannavísur en Sveinbjörn virðist ekki hafa heyrt rétt og talar um formenn. Spyrill | Sveinbjörn Jóhannsson | 44305 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Spurt er hvort Jón Sælor hafi ort mikið en Sveinbjörn játar því og segir að hann hafi ort um allt se | Sveinbjörn Jóhannsson | 44306 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Sagt frá Haraldi Zóphaníusarsyni, kvæðamanni og bróðursyni Sveinbjarnar, og Galdra Villa eða Vilhjál | Sveinbjörn Jóhannsson | 44307 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Sagt frá atburðinum þegar Vilhjálmur Einarsson fékk viðurnefnið Galdra Villi og hvað gerðist í kjölf | Sveinbjörn Jóhannsson | 44308 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Sveinbjörn segir frá þegar hann og systursonur hans voru að leggja línu á sjónum og leggja meðfram t | Sveinbjörn Jóhannsson | 44309 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Sveinbjörn segir frá huldufólksbyggð í Grundartungu svokallaðri, partur af fjalli í Tjarnarsókn, en | Sveinbjörn Jóhannsson | 44310 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Sveinbjörn talar áfram um álagablettinn í Grundartungu og þegar Sigfús tapar tryppi og kindum fyrir | Sveinbjörn Jóhannsson | 44311 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Sagt frá fyrirboða sem Sveinbjörn varð fyrir þegar hann var við veiðar við Siglufjörð. Hann ásamt vi | Sveinbjörn Jóhannsson | 44312 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Bátarnir sem voru við Siglufjörð komu tilbaka en allir lentu í ólukku eða hafaríi eins og Sveinbjörn | Sveinbjörn Jóhannsson | 44313 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Sveinbjörn segir frá öðrum stöðum þar sem hann gat lesið í þokuna en hann trúir að sjómenn nútímans | Sveinbjörn Jóhannsson | 44314 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Spurt er um hvort Sveinbjörn hafi notað fleiri aðferðir en þoku til að lesa í veður og Sveinbjörn se | Sveinbjörn Jóhannsson | 44315 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Sagt frá slæmu vestanroki þegar tveir bátar sukku. Þá var Sveinbjörn með reknet og var að koma frama | Sveinbjörn Jóhannsson | 44316 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Spurt var hvort farið var með sjóferðabænir áður en lagt var af stað úr höfn en Sveinbjörn segir nán | Sveinbjörn Jóhannsson | 44317 |
11.09.1975 | SÁM 93/3784 EF | Sagt frá tegundum af beitu við fiskveiðar, yfirleitt loðna og síld en loðnan var fengin frá Akureyri | Sveinbjörn Jóhannsson | 44318 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Spyrill spyr um huldufólkssögur en Sveinbjörn bendir á bókina Sögur að Vestan sem Árni Björnsson gaf | Sveinbjörn Jóhannsson | 44319 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Sagt frá þegar bátur Sveinbjarnar rakst næstum á ísjaka en hann forðar öllum frá hættu með því að ki | Sveinbjörn Jóhannsson | 44320 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Sveinbjörn vill ekkert segja frá bruggi og segist ekkert kannast við það. Hann segir svo frá einu at | Sveinbjörn Jóhannsson | 44321 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Sagt frá beinabruðningi, ruðum og sundmögum, hvernig og hvenær það var verkað, matbúið og geymt í un | Sveinbjörn Jóhannsson | 44322 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Spurt um hvenær fráfærur lögðust niður í Svarfaðardal en Sveinbjörn heldur að það hafi verið í kring | Sveinbjörn Jóhannsson | 44323 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Greint nánar frá muninum á stokkum og lóðum við fiskiveiðar og hversu margir önglar voru í hvoru tve | Sveinbjörn Jóhannsson | 44324 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Heldur áfram að segja frá atvikinu á Mínervu. Báturinn var of fullur og sjórinn sullaðist inn í báti | Sveinbjörn Jóhannsson | 44325 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Sagt frá þegar hey var bundið upp í tagl á hestum við heyskap en spurt er síðan hvort Sveinbjörn haf | Sveinbjörn Jóhannsson | 44326 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Sveinbjörn segir frá manni sem slátraði gömlum kindum og gaf kúnum sínum að éta. Hann greinir svo fr | Sveinbjörn Jóhannsson | 44327 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Sagt frá algengustu leið sem fólk fór frá Svarfaðardal til Skagafjarðar en það var Heljardalsheiðin. | Sveinbjörn Jóhannsson | 44328 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Sveinbjörn fjallar nánar um samgönguleiðir en þær voru við Unadal og Deildardal. Jafnframt er rætt u | Sveinbjörn Jóhannsson | 44329 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort það væri mikið um að ungir menn færu í Hóla úr Svarfaðardal og Sveinbjörn segir svo h | Sveinbjörn Jóhannsson | 44330 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort margir Svarfdælingar hafi verið á Hólum þessa tvo vetur sem Sveinbjörn dvaldi þar en | Sveinbjörn Jóhannsson | 44331 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er á hverju fólk ferðaðist á veturna en það er mjög snjóþungt í Svarfaðardal. Sveinbjörn segir | Sveinbjörn Jóhannsson | 44332 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort gengið hafi verið á þrúgum á veturna og Sveinbjörn neitar því en sá þær samt sem áður | Sveinbjörn Jóhannsson | 44333 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Sagt frá hvernig Svarfdælingar skemmtu sér en það var ýmist á skíðum, böllum og á dansleikjum. Svein | Sveinbjörn Jóhannsson | 44334 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort það séu upphleðslugarðar sem menn gengu á eftir dalnum en Sveinbjörn neitar því og se | Sveinbjörn Jóhannsson | 44335 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Sagt frá snjóflóðum í afdölum í Hvolsdal fyrir aldamót og í miðhluta 20. aldar í Dalvík sem olli man | Sveinbjörn Jóhannsson | 44336 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort gamalt fólk hafi þvegið hendur sínar upp úr hlandi en Sveinbjörn er með lélega heyrn | Sveinbjörn Jóhannsson | 44337 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Sagt frá fjósbaðstofum. Sveinbjörn hafði ekki séð þær sjálfur en vissi af þeim á næstu bæjum og lýst | Sveinbjörn Jóhannsson | 44338 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Sveinbjörn segir frá vatnsmyllum sem faðir hans smíðaði, þá við heimilið hans í Brekkukoti ásamt öðr | Sveinbjörn Jóhannsson | 44339 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort smiðjur hafi verið algengar í Svarfaðardal og Sveinbjörn játar því en bandið klárast | Sveinbjörn Jóhannsson | 44340 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Fjallað er um smiðjur í Svarfaðardal en þær voru frekar algengar þar. Sveinbjörn veit um fjóra menn | Sveinbjörn Jóhannsson | 44341 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Spurt er um vögur en Sveinbjörn misheyrist eitthvað segir að það hafi verið kallað laðir og járnsmið | Sveinbjörn Jóhannsson | 44342 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Sveinbjörn segir frá hvenær heysleðar koma í Svarfaðardal en aktygi komu um svipað leyti. Hann lýsir | Sveinbjörn Jóhannsson | 44343 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Spurt er um hvort mikið af Drangeyjarfugli hafi komið í Svarfaðardal en það kom dálítið af honum þeg | Sveinbjörn Jóhannsson | 44344 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Spyrill athugar með hvort Sveinbjörn viti hvort það hafi verið slegin ísastör í Svarfaðardal. Sveinb | Sveinbjörn Jóhannsson | 44345 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Sveinbjörn segir frá kvöldvökum í Svarfaðardal en þar voru lesnar eða sagðar sögur á kvöldin þegar f | Sveinbjörn Jóhannsson | 44346 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Sveinbjörn segir frá að hann kunni tölvuvert af lausavísum og að hann hafi skrifað nokkrar niður og | Sveinbjörn Jóhannsson | 44347 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Spyrill athugar hvort Sveinbjörn kunni rímnakveðskap. Sveinbjörn neitar því en segir að móðir hans h | Sveinbjörn Jóhannsson | 44348 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Spyrill athugar hvort Sveinbjörn hafi heyrt menn syngja tvísöng og Sveinbjörn játar því en hefur ekk | Sveinbjörn Jóhannsson | 44349 |
14.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Spurt er hvort rímur hafi verið kveðnar á kvöldvökum en Sigurður segir að það hafi verið lítið um þa | Sigurður Stefánsson | 44350 |
14.09.1975 | SÁM 93/3788 EF | Sigurður heldur áfram að segja frá Jóni dagbók ásamt dagbókum hans, en þær töpuðust við flutninga. H | Sigurður Stefánsson | 44351 |
14.09.1975 | SÁM 93/3788 EF | Sigurður segir frá huldufólkstrú í Hróarsdal í Hegranesi en þar er fullt af klöppum sem fólk trúði a | Sigurður Stefánsson | 44352 |
14.09.1975 | SÁM 93/3788 EF | Spurt er hvort fjósbaðstofur hafi verið í Blönduhlíð og á nálægum bæjum þegar Sigurður var ungur en | Sigurður Stefánsson | 44353 |
14.09.1975 | SÁM 93/3788 EF | Sigurður segir frá vatnsmyllu í Blönduhlíð en vatnsmyllan var staðsett við bæjarlæk sunnan við bæinn | Sigurður Stefánsson | 44354 |
14.09.1975 | SÁM 93/3788 EF | Sigurður segir frá smiðju á bænum Syðstu-Grund í Blönduhlíð en þar bjó Halldór Einarsson járnsmiður, | Sigurður Stefánsson | 44355 |
14.09.1975 | SÁM 93/3788 EF | Sigurður segir frá því þegar ísastör var slegið á Hjaltastöðum, hvernig og hvenær það var gert sem f | Sigurður Stefánsson | 44356 |
14.09.1975 | SÁM 93/3788 EF | Sigurður fjallar um hvernig tíðarfar breytist við sólstöður og höfuðdag og þá bæði til góðs og ills | Sigurður Stefánsson | 44357 |
14.09.1975 | SÁM 93/3788 EF | Spurt er hvort Sigurður muni eftir mörgum bæjum þar sem ísastör var slegin en Sigurður neitar því og | Sigurður Stefánsson | 44358 |
14.09.1975 | SÁM 93/3788 EF | Spurt er hvort setið hafi verið yfir ánum í æsku Sigurðar en hann segir að því hafi verið alveg hætt | Sigurður Stefánsson | 44359 |
14.09.1975 | SÁM 93/3788 EF | Spurt er um hesta- og fjárkaupsmanninn Coghill en Sigurður hafði heyrt um hann talað í barnæsku og s | Sigurður Stefánsson | 44360 |
14.09.1975 | SÁM 93/3788 EF | Spurt er hvort Sigurður hafi séð hesta með uppgerð tögl en hann hafði einungis séð það einu sinni og | Sigurður Stefánsson | 44361 |
14.09.1975 | SÁM 93/3789 EF | Spurt um hrossakjötsát og hvort einhverjir fordómar hafi verið varðandi það og Sigurður játar að það | Sigurður Stefánsson | 44362 |
14.09.1975 | SÁM 93/3789 EF | Spurt hvort menn hafi þvegið sér upp úr hlandi en Sigurður segist hafa séð mann sem hét Lárus Skúlas | Sigurður Stefánsson | 44363 |
14.09.1975 | SÁM 93/3789 EF | Rætt eru um fráfærur en það var gert um nokkur ár á Þverá. Sigurður sat sjálfur yfir ám í tvö ár eða | Sigurður Stefánsson | 44364 |
14.09.1975 | SÁM 93/3789 EF | Sigurður segir frá veiðum á Drangeyjarfugli en það kom mikið af honum á Þverá. Hann segir frá því hv | Sigurður Stefánsson | 44365 |
14.09.1975 | SÁM 93/3790 EF | Sigurður er spurður hvort hann hafi séð eða heyrt að kýr eða naut hafi verið járnuð en hann kannast | Sigurður Stefánsson | 44366 |
14.09.1975 | SÁM 93/3790 EF | Spurt er um verkfæri við heyskap sem voru kallaðar vögur en hey var flutt á þeim. Sigurður kannast v | Sigurður Stefánsson | 44367 |
14.09.1975 | SÁM 93/3790 EF | Spurt er hvenær heysleðar komu í notkun en þeir komu á eftir vögum og voru notaðir í nokkurn tíma. S | Sigurður Stefánsson | 44368 |
14.09.1975 | SÁM 93/3790 EF | Spurt er hvort kerrur hafi verið komnar á Þverá þegar Sigurður var unglingur og hann játar því. Hann | Sigurður Stefánsson | 44369 |
14.09.1975 | SÁM 93/3790 EF | Spurt er hvað leysti klyfbera af hólmi við heyskap en það voru heyvagnar samkvæmt Sigurði. Allt hey | Sigurður Stefánsson | 44370 |
14.09.1975 | SÁM 93/3790 EF | Sigurður lýsir sérstakri gerð af klyfberum ásamt því hverjir smíðuðu þá. Hann kynntist þessari gerð | Sigurður Stefánsson | 44371 |
14.09.1975 | SÁM 93/3790 EF | Spurt er hvort íssleðar hafi verið notaðir yfir vetratímann en það voru til sleðar á hverjum bæ samk | Sigurður Stefánsson | 44372 |
16.09.1975 | SÁM 93/3791 EF | Sagt frá fæðingardegi og foreldrum, hverra manna þau eru og hvar þau ólust upp. Jafnframt er sagt hv | Haraldur Jónasson | 44373 |
16.09.1975 | SÁM 93/3791 EF | Spurt er hvernig barnaleikir voru í æsku Haraldar en hann nefnir þá barnaleiki sem hann lék sér í og | Haraldur Jónasson | 44374 |
16.09.1975 | SÁM 93/3791 EF | Haraldur talar um myrkfælni í barnæsku og spyrill athugar hvort fólk á bænum hafi trúað á drauga en | Haraldur Jónasson | 44375 |
16.09.1975 | SÁM 93/3791 EF | Spurt er hvort gestkvæmt hafi verið á Völlum en það var nokkuð um það. Spyrill athugar svo hvort men | Haraldur Jónasson | 44376 |
16.09.1975 | SÁM 93/3791 EF | Haraldur lýsir því þegar hann byrjaði að sjá um innanhreppsmál en hann gekk snemma í ungmennafélagið | Haraldur Jónasson | 44377 |
16.09.1975 | SÁM 93/3791 EF | Haraldur var sýslunefndarmaður í 34 ár og lýsir máli sem kom upp á sumardaginn fyrsta árið 1937. Þá | Haraldur Jónasson | 44378 |
19.09.1975 | SÁM 93/3791 EF | Spurt er hvort það hafi verið fordómar varðandi át á hrossakjöti en Haraldur segist ekkert vita né m | Haraldur Jónasson | 44379 |
16.09.1975 | SÁM 93/3791 EF | Spurt er hvort menn hafi þvegið hendur sínar upp úr hlandi en Haraldur segir að það hafi verið lítið | Haraldur Jónasson | 44380 |
16.09.1975 | SÁM 93/3791 EF | Spurt er hvort menn hafi riðið á hestum með uppgerð tögl en Haraldur sá tvo menn gera það. Annar var | Haraldur Jónasson | 44381 |
16.09.1975 | SÁM 93/3791 EF | Spurt er um hvort Drangeyjarfugl hafi komið á Velli en það var keypt mikið af Drangeyjarfugli samkvæ | Haraldur Jónasson | 44382 |
16.09.1975 | SÁM 93/3791 EF | Spurt er um hvar menn fengu harðfisk en Haraldur segir að þau hafi hert hann sjálf og lýsir því nána | Haraldur Jónasson | 44383 |
16.09.1975 | SÁM 93/3791 EF | Spurt er um hvaða verkfæri voru til landbúnaðar þegar Haraldur hóf búskap árið 1917 og lýsir Haraldu | Haraldur Jónasson | 44384 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Kvæðalag sem Jón lærði af móður sinni og hún lærði það norður í Öxnadal, líklega af Kristni Magnússy | Jón Norðmann Jónasson | 44385 |
16.09.1075 | SÁM 93/3792 EF | Kvæðalag með endurtekningu sem Jón lærði af Ólafi Ruglu, hann var frá Rugludal í Húnavatnssýslu en v | Jón Norðmann Jónasson | 44386 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Er á bögum orðinn stans, kveðið við kvæðalag sem Jón lærði af föður sínum, sem líklega lærði af föðu | Jón Norðmann Jónasson | 44387 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Spurt um fleiri kvæðalög; Mín burt feykist munaró, kvæðalag sem faðir Jóns notaði oft við rímur | Jón Norðmann Jónasson | 44388 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Spurt um vísuna sem Jón kvað áður, en hún er eftir Jón Skagfirðing; síðan spurt um fleiri kvæðalög o | Jón Norðmann Jónasson | 44389 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Þó mín sé ævin undarleg, kvæðalag sem Jósteinn lærði vestur á Ísafirði og kvað oft. Vísan er einnig | Jón Norðmann Jónasson | 44390 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Rímnakveðskapur og sagnalestur var til skemmtunar við tóvinnuna á kvöldin; spurt um ákveðna kvæðamen | Jón Norðmann Jónasson | 44391 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Litla krían leitar að, kveðið með kvæðalagi sem Jón lærði af Jóni Péturssyni frá Nautabúi | Jón Norðmann Jónasson | 44392 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Jón segir frá slysi sem hann lenti í þegar hann vann við byggingu Hvítárbrúar í Borgarfirði | Jón Norðmann Jónasson | 44393 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Beðið um fleiri vísur eftir Jón sjálfan eða föður hans; Jón segir frá kvæði sem faðir hann orti um T | Jón Norðmann Jónasson | 44394 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Spurt um hvort fólki hafi verið gefnar marflær við sjúkdómum, Jón neitar því en segir að Sigurður Ól | Jón Norðmann Jónasson | 44395 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Spurt um hjátrú. Þó nokkur trú var á álfa. Móður Jóns dreymdi að kýrnar væru komnar í fjós og þá kem | Jón Norðmann Jónasson | 44396 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Jón hefur einu sinni séð álfakonu, hún var stór og líktist heldur tröllskessu en var á bláum kjól, m | Jón Norðmann Jónasson | 44397 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Lok frásagnar um huldukonuna og strákinn sem Jón sá á bökkum Héraðsvatna | Jón Norðmann Jónasson | 44398 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Sagt frá Eiríki Skagadraug, hann seldi Flöndrurum son sinn; Eiríkur gekk aftur og fylgdi afkomendum | Jón Norðmann Jónasson | 44399 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Sagt frá Guðlausu Þrúðu, sem svo var kölluð vegna þess að hún lét vera að bjarga skipreika manni | Jón Norðmann Jónasson | 44400 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Spurt nánar um Eirík Skagadraug: hann gekk ljósum logum á Skaganum á meðan að ættmenni hans voru þar | Jón Norðmann Jónasson | 44401 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Heimildir að sögunni af Guðlausu-Þrúði, maðurinn sem hún neitaði að hjálpa var formaður úr Grímsey | Jón Norðmann Jónasson | 44402 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Lýst hvernig Jón bjó um þannig að engir draugar kæmust inn í húsið hjá honum; hann hefur þó bæði hey | Jón Norðmann Jónasson | 44403 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Jón segir frá því er hann bægði draugum frá pilti í Reykjavík; samtalinu lýkur á því að Jón segist v | Jón Norðmann Jónasson | 44404 |
17.09.1975 | SÁM 93/3794 EF | Guðmundur rekur æviatriði sín og segir frá föður sínum sem var trésmiður | Guðmundur Árnason | 44405 |
17.09.1975 | SÁM 93/3794 EF | Rætt um það sem var smíðað og byggt úr rekaviði á Skaga, faðir Guðmundar átti stórviðarsög, hann lýs | Guðmundur Árnason | 44406 |
17.09.1975 | SÁM 93/3794 EF | Spurt hvort faðir Guðmundar hafi smíðað hleypiklakka, það gerði hann ekki en Guðmundur lýsir þeim þv | Guðmundur Árnason | 44407 |
17.09.1975 | SÁM 93/3794 EF | Rætt um breytingar á hreppamörkum og sóknamörkum á Skaga, en nokkrir bæir í Húnavatnssýslu tilheyra | Guðmundur Árnason | 44408 |
17.09.1975 | SÁM 93/3794 EF | Guðmundur segir frá uppvaxtarárum sínum í Víkum og búskap á Efra-Nesi á Skaga og síðan á Þorbjargars | Guðmundur Árnason | 44409 |
17.09.1975 | SÁM 93/3794 EF | Sagt frá leikjum barna, að klippa út dýr úr pappa og spilum; nokkuð teflt og spilað á spil, marías, | Guðmundur Árnason | 44410 |
17.09.1975 | SÁM 93/3794 EF | Segir frá upphafi starfs sem landpóstur og ástæðum til þess, í framhaldinu er rætt um búskaparhætti | Guðmundur Árnason | 44411 |
17.09.1975 | SÁM 93/3794 EF | Um samgöngur á Skaga og Guðmundur telur að í framtíðinni verði lagður vegur um Laxárdal og Þverárfja | Guðmundur Árnason | 44412 |
17.09.1975 | SÁM 93/3794 EF | Guðmundur segir frá ástandi vega þegar hann byrjar póstferðir sínar og síðan frá starfinu sem landpó | Guðmundur Árnason | 44413 |
17.09.1975 | SÁM 93/3795 EF | Spurt um hrakninga á ferðum en aðeins einu sinni komst Guðmundur ekki á hestum yfir heiðina og fór þ | Guðmundur Árnason | 44414 |
17.09.1975 | SÁM 93/3795 EF | Sagt frá útbúnaði póstsins, pósttöskur og póstpoka, og síðan um bréfhirðingastaði og skil á pósti he | Guðmundur Árnason | 44415 |
17.09.1975 | SÁM 93/3795 EF | Um lok landpóstsstarfsins 1970, en aldrei var hægt að vera eingöngu á bíl, um samgöngur út á Skaga n | Guðmundur Árnason | 44416 |
17.09.1975 | SÁM 93/3795 EF | Spurt um kvöldvökuna á Víkum, sagt frá rökkrinu þá kenndi móðirin vísur og bænir; gamlar konur sem k | Guðmundur Árnason | 44417 |
17.09.1975 | SÁM 93/3795 EF | Sagt frá fátæku fólki sem bjó við Kálfshamarsvík sem oft fékk skyrbjúg á vorin allt fram til 1916, n | Guðmundur Árnason | 44418 |
17.09.1975 | SÁM 93/3795 EF | Töluvert var um að kveðnar væru rímur og lesnar sögur, bækur Jóns Trausta voru vinsælar; margir góði | Guðmundur Árnason | 44419 |
17.09.1975 | SÁM 93/3795 EF | Guðmundur keður Laxveiðirímu og segir fyrst tildrög hennar, en þetta er gamanríma kveðin fyrir 50 ár | Guðmundur Árnason | 44420 |
17.09.1975 | SÁM 93/3795 EF | Rætt um rímurnar sem Guðmundur ætlar að kveða á eftir, en það eru ekki rímurnar sem hann er vanur að | Guðmundur Árnason | 44421 |
17.09.1975 | SÁM 93/3796 EF | Spurt um hagyrðing á Skaga og nokkrir nafngreindir; sagt frá gamanbrag eftir Gunnar sem Frosti ætlar | Guðmundur Árnason | 44422 |
17.09.1975 | SÁM 93/3796 EF | Farið með vísur eftir Gunnar á Bergskála um Lúðvík Kemp, sagt frá tildrögum þeirra og viðbrögðum Lúð | Guðmundur Árnason | 44423 |
17.09.1975 | SÁM 93/3796 EF | Spurt um Stefán á Skíðastöðum eða öllu heldur Sölva föður hans, hann var mikill kappsmaður, sagðar t | Guðmundur Árnason | 44424 |
17.09.1975 | SÁM 93/3796 EF | Spurt um Símon í Goðdölum sem var ungur á Skaga, hann var sérstæður persónuleiki, hann greiddi sveit | Guðmundur Árnason | 44425 |
17.09.1975 | SÁM 93/3796 EF | Spurt um Eirík Skagadraug, en Guðmundur segist eiginlega ekki geta sagt af honum, en vísar á ritaðar | Guðmundur Árnason | 44426 |
17.09.1975 | SÁM 93/3796 EF | Spurt um þjóðtrú en Guðmundur telur að þjóðtrúin hafi ekki verið sterk á Skaga | Guðmundur Árnason | 44427 |
17.09.1975 | SÁM 93/3796 EF | Spurt um hrossakjötsát, það var almennt upp úr aldamótum, aðeins einstaka gamalt fólk sem ekki borða | Guðmundur Árnason | 44428 |
17.09.1975 | SÁM 93/3796 EF | Spurt um beinabruðning og Guðmundur heldur fyrst að það hafi verið mulin bein, en seinna telur hann | Guðmundur Árnason | 44429 |
17.09.1975 | SÁM 93/3796 EF | Spurt um Guðlausu-Þrúði, en Guðmundur veit ekki mikið um hana, telur að hún hafi verið einsetukona s | Guðmundur Árnason | 44430 |
17.09.1975 | SÁM 93/3796 EF | Spurt um Sigurð skurð, Guðmundur segir aðeins frá honum, rætt um afturgöngu hans og hverjum hann fyl | Guðmundur Árnason | 44431 |
17.09.1975 | SÁM 93/3796 EF | Spurt um skjálftalækningar sem Guðmundur heyrði talað um, fer síðan út í tal um Þorgeirsbola | Guðmundur Árnason | 44432 |
17.09.1975 | SÁM 93/3796 EF | Spurt um álagabletti en Guðmundur þekkir engan, hann segir frá Tobbuhól þar sem Þorbjörg er talin gr | Guðmundur Árnason | 44433 |
17.09.1975 | SÁM 93/3796 EF | Álfabyggðir finnast á Skaga í klettum og borgum, helst er það Grímsborg hjá Ketu | Guðmundur Árnason | 44434 |
17.09.1975 | SÁM 93/3797 EF | Spurt um það að gera upp tögl; Guðmundur talar aðeins um hestamennsku sína og hrossaeign á Skaga en | Guðmundur Árnason | 44435 |
17.09.1975 | SÁM 93/3797 EF | Spurt um hvort menn hafi þvegið hendur sínar úr þvagi; þrifnaðarmenn gerðu það til að gera húðina st | Guðmundur Árnason | 44436 |
17.09.1975 | SÁM 93/3797 EF | Spurt um hvort menn hefðu borðað marflær, en Guðmundur telur að menn hafi frekar haft ógeð á þeim; l | Guðmundur Árnason | 44437 |
17.09.1975 | SÁM 93/3797 EF | Guðmundur hefur aldrei róið í hákarl, en verið aðeins á sjó; síðan rætt um veið við Drangey og Drang | Guðmundur Árnason | 44438 |
17.09.1975 | SÁM 93/3797 EF | Ekki voru margar vatnsmyllur á bæjum á Skaga, Guðmundur man eftir aflagðri myllu í Víkum | Guðmundur Árnason | 44439 |
17.09.1975 | SÁM 93/3797 EF | Spurt um smiðjur, smiðjuhúsin voru enn til, nefndir nokkrir smiðir á Skaga; einnig spurt um tréútsku | Guðmundur Árnason | 44440 |
17.09.1975 | SÁM 93/3797 EF | Fjósbaðstofa var á Hrauni, í tíð Sveins Jónatanssonar | Guðmundur Árnason | 44441 |
17.09.1975 | SÁM 93/3797 EF | Fráfærur lögðust snemma af á Skaga, rætt um ástæður þess, sauðasölu og seinna fjölgun kúa | Guðmundur Árnason | 44442 |
17.09.1975 | SÁM 93/3797 EF | Um landsgæði á Skaga, ræktun, túnasléttun og tæki til þess | Guðmundur Árnason | 44443 |
17.09.1975 | SÁM 93/3797 EF | Spurt um málvenjur þegar talað er um að fara á milli staða í Skagafirði, inn á Sauðárkrók, fram í Sk | Guðmundur Árnason | 44444 |
20.09.1975 | SÁM 93/3798 EF | Göngu-Hrólfs rímur: kveðin heil ríma | Guðmundur Árnason | 44445 |
20.09.1975 | SÁM 93/3798 EF | Rætt um rímuna sem kveðin var á undan, um rímnakveðskap og sagnalestur; hvenær rímnakveðskapur lagði | Guðmundur Árnason | 44446 |
20.09.1975 | SÁM 93/3798 EF | Ríma af Hálfdani Brönufóstra: Allt var þrotið þundar staupa flæði | Guðmundur Árnason | 44447 |
20.09.1975 | SÁM 93/3799 EF | Haldið áfram að kveða 7. rímu af Hálfdani Brönufóstra | Guðmundur Árnason | 44448 |
20.09.1975 | SÁM 93/3799 EF | Rætt um rímnakveðskap | Guðmundur Árnason | 44449 |
20.09.1975 | SÁM 93/3799 EF | Mansöngur úr Svoldarrímum | Guðmundur Árnason | 44450 |
20.09.1975 | SÁM 93/3799 EF | Um skemmtanir, dansað í baðstofum, t.d. í Ketu, á Hrauni og í Víkum, spilað á harmonikku; tombólur v | Guðmundur Árnason | 44451 |
20.09.1975 | SÁM 93/3799 EF | Spurt um hvort kýr og naut hefðu verið járnuð, hefur heyrt talað um að járn hafi verið bundin á naut | Guðmundur Árnason | 44452 |
20.09.1975 | SÁM 93/3799 EF | Spurt um að éta marflær, en Guðmundi finnst það svo ótrúlegt þó að hann hafi heyrt talað um það | Guðmundur Árnason | 44453 |
20.09.1975 | SÁM 93/3799 EF | Talað um vögur, heysleða og aktygi, Guðmundur hefur aldrei séð vögur notaðar en lýsir notkun heysleð | Guðmundur Árnason | 44454 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.02.2019