Lbs fragm. 31 Antiphonarium

Saga

Úr skrám Landsbókasafns (Jón Benediktsson, 1959):Lbs. fragm. 31. 2 bl. samföst, en ósamstæð. 20.5x15.5 cm. Ofanverð 15. öld. Rauðar fyrirsagnir, rauðir, grænir og gulir upphafsstafir. Nótur yfir texta. Bæði blöðin skorin að ofan. Hafa verið utan um bók, og eru bls I r og II v máðar. Milli blaðanna vantar sennilega tvö blöð. Antiphonarium. Bl. I: Úr tíðasöng á Jónsmessu; bl. II: úr tíðasöng 26/6-29/6.

001r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Á Jónsmessu
Upplýsingar:
St. John the Baptist: Matins: A4 Misit dominus Ps Cum invocarem A5 Ecce dedi verba mea Ps Verba mea (?) A6 Dominus ab utero Ps Domine dominus noster (?) R4 Fuit homo V Erat johannes R5 Elisabeth zacharie V Fuit homo (beg.)

001v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Á Jónsmessu
Upplýsingar:
St. John the Baptist (cont.): Matins (cont.): V Fuit homo (end) R6 Innuebant patri V Apertum A7 Posuit os meum Ps domine quis habitabit A8 Formans me ex utero Ps Domine in virtute A9 Reges videbunt Ps Bonum est confiteri R7 Hic est precursor V ? (ends incompletely)

002r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Tíðasöngur 26.-29. júní
Upplýsingar:
SS. John and Paul: Lauds: A2 Paulus et johannes dixerunt ad t. (begins incompletely) A3 Johannes et paulus cognoscentes A4 Sancti spiritus A5 Johannes et paulus dixerunt ad g. AE Astiterunt justi Ps. BenedictusSecond vespers: AE Puer qui natus est nobis Ps Magnificat

002v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Tíðasöngur 26.-29. júní
Upplýsingar:
SS. Peter and Paul: First vespers: A1 Petrus ad se reversus Ps Laudate pueri A2 Cumque vidisset Ps Laudate dominum (?) A3 Domine si tu es A4 Quem dicunt homines (ends incompletely)

Uppruni Ekki skráð
Aldur ca. 1300
Kirkjuleg tengsl sanctoral 24 June – 29 June
Handritsgerð Skinnhandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð