Lbs fragm. 31 Antiphonarium
Saga
Úr skrám Landsbókasafns (Jón Benediktsson, 1959):Lbs. fragm. 31. 2 bl. samföst, en ósamstæð. 20.5x15.5 cm. Ofanverð 15. öld. Rauðar fyrirsagnir, rauðir, grænir og gulir upphafsstafir. Nótur yfir texta. Bæði blöðin skorin að ofan. Hafa verið utan um bók, og eru bls I r og II v máðar. Milli blaðanna vantar sennilega tvö blöð. Antiphonarium. Bl. I: Úr tíðasöng á Jónsmessu; bl. II: úr tíðasöng 26/6-29/6.
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Á Jónsmessu
- Upplýsingar:
- St. John the Baptist: Matins: A4 Misit dominus Ps Cum invocarem A5 Ecce dedi verba mea Ps Verba mea (?) A6 Dominus ab utero Ps Domine dominus noster (?) R4 Fuit homo V Erat johannes R5 Elisabeth zacharie V Fuit homo (beg.)
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Á Jónsmessu
- Upplýsingar:
- St. John the Baptist (cont.): Matins (cont.): V Fuit homo (end) R6 Innuebant patri V Apertum A7 Posuit os meum Ps domine quis habitabit A8 Formans me ex utero Ps Domine in virtute A9 Reges videbunt Ps Bonum est confiteri R7 Hic est precursor V ? (ends incompletely)

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Tíðasöngur 26.-29. júní
- Upplýsingar:
- SS. John and Paul: Lauds: A2 Paulus et johannes dixerunt ad t. (begins incompletely) A3 Johannes et paulus cognoscentes A4 Sancti spiritus A5 Johannes et paulus dixerunt ad g. AE Astiterunt justi Ps. BenedictusSecond vespers: AE Puer qui natus est nobis Ps Magnificat

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Tíðasöngur 26.-29. júní
- Upplýsingar:
- SS. Peter and Paul: First vespers: A1 Petrus ad se reversus Ps Laudate pueri A2 Cumque vidisset Ps Laudate dominum (?) A3 Domine si tu es A4 Quem dicunt homines (ends incompletely)

Uppruni | Ekki skráð |
Aldur | ca. 1300 |
Kirkjuleg tengsl | sanctoral 24 June – 29 June |
Handritsgerð | Skinnhandrit |
Varðveislustaður | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
Samsafn | Handrit úr Landsbókasafni |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Ekki skráð |
Útgefandi | Ekki skráð |