Lbs 1245 8vo Sálmasafn

Saga

<p>Lbs 1245-6 8vo. Margvíslegt brot. 16+384; 12+526 bls. Ýmsar hendur. Skr. á 18. öld.</p> <p>Sálmasafn, tvö bindi. Með registrum framan við m.h. Páls stúdents Pálssonar. Nafngreindir höfundar eru: Árni Böðvarsson (2), síra Árni Þorvarðsson (1), Bergþór Oddsson í Flatey (1), síra Bjarni Gizurarson (1), Bjarni skáldi Jónsson (1), Björn Sturluson (2), síra Daði Halldórsson (1), Síra Einar Guðmundsson (1), síra Einar Jónsson (1-2), síra E.O.s. (2), síra Eiríkur Brynjólfsson (1) síra Eiríkur Hallsson (1), Guðbrandur biskup Þorláksson (1), Guðmundur Bergþórsson (1), síra G.J.s (2), síra Hallgrímur Pétursson (1-2), Jón biskup Arason (1) síra Jón Arason (1) síra Jón Einarsson (1) Jón rektor Einarsson (2), síra Jón Guðmundsson (1), Jón Jónsson í Selvogi (2), síra Jón Salómonsson (1), síra Jón Þorsteinsson (1), Kolbeinn Grímsson (2), síra Magnús Ólafsson (1), síra Magnús Sæmundsson (1), Oddur biskup Einarsson (2), síra Oddur Oddsson (1-2), síra Ólafur Einarsson (2), síra Ólafur Jónsson á Söndum (1-2), Páll Vídalín (1), Sigurður Gíslason (1-2), síra Sigurður Jónsson á Presthólum (2), Steinn biskup Jónsson (1-2), síra Stefán Ólafsson (2), T.H.s. (2), síra Vigfús Jóhannsson (1), síra Þorgeir Markússon (2), síra Þorkell Arngrímsson (Vídalín) (2), Þorlákur biskup Skúlason (1), síra Þorleifur Kláusson (1), síra Þorsteinn Jónsson (1), Þ.G.s. (2)</p> <p>Not: PEÓl. Menn og menntir, IV.</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

mynd 01a -

Erindi:
Heiðrum vér guð af hug og sál
Lög:
Annar sálmur eftir máltíð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 01b -

Erindi:
Heiðrum vér guð af hug og sál
Lög:
Annar sálmur eftir máltíð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 02a -

Erindi:
Gef frið drottinn um vora tíð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 02b -

Erindi:
Gef frið drottinn um vora tíð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 03a -

Erindi:
Mitt hjarta hvar til hryggist þú?
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 03b -

Erindi:
Mitt hjarta hvar til hryggist þú?
Lög:
Mitt hjarta hvar til hryggist þú?
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 04 -

Erindi:
Velkominn Jesú Krist
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 05 -

Erindi:
In dulci jubilo
Lög:
Ein gömul Kristileg vísa
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 06 -

Erindi:
Felex o ter o amplius quem timor Domini
Lög:
Felex o ter o amplius quem timor Domini
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 18. öld
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016