Íslensk þjóðlög
Saga
<p>Séra Bjarni Þorsteinsson fæddist 14. október 1861, sonur fátækra bændahjóna sem bjuggu á Mel í Hraunhreppi á Mýrum. Faðir hans var forsöngvari í Staðarhraunskirkju og því ólst Bjarni upp við tónlist, en ekki tónlistarmenntun, því hann var kominn á fimmtánda ár þegar hann sá nótnabók í fyrsta skipti. Bjarni fékk styrk til náms við Latínuskólann í Reykjavík og á námsárum sínum hneigðist hann æ meir til tónlistar. Hann gekk í söngfélagið Hörpu og lærði að leika á orgel hjá Jónasi Helgasyni organista. Einnig fékk hann tilsögn í tónfræði hjá Jónasi. Á þessum sama tíma, í kringum 1880, vaknaði áhugi Bjarna á íslenskum þjóðlögum. Hann tók eftir því að í söngvabókum fann hann hvergi ýmis lög sem hann hafði lært á uppvaxtarárum sínum og þegar hann vakti máls á þessu fékk hann þau svör að það væru innlend lög sem hvergi væru til á nótum. Þegar Bjarni talaði um nauðsyn þess að skrá þessi íslensku lög mætti hann litlum skilningi og fékk svör eins og „Það er ómögulegt að gefa slík lög út, því það syngur þau hver upp á sinn máta“ eða jafnvel „Það væri fallegt fyrirtæki, eða hitt þó heldur, að fara að prenta bannsett tvísöngsgaulið þeirra, gömlu karlanna.“ Engu að síður byrjaði Bjarni þegar á skólaárum sínum að skrá íslensk þjóðlög. Hann tók stúdentspróf vorið 1883 og sama ár samdi hann sitt fyrsta lag, „Hjarta mitt titrar“. Eftir stúdentspróf langaði Bjarni til að fara utan í nám, en gat það ekki sökum fjárskorts. Þess í stað vann hann við kennslu og skrifstofustörf.</p> <p>Veturinn 1885-6 var Bjarni heimiliskennari og skrifari hjá Lárusi Blöndal sýslumanni á Kornsá í Vatnsdal. Þennan sama vetur trúlofaðist hann dóttur Lárusar, Sigríði Blöndal, sem þá var um tvítugt, og fór trúlofunin leynt fyrst í stað. Að líkindum hefur það verið vegna þessa sem Bjarni ákvað að setjast í prestaskólann um haustið 1886. Hann hafði áður verið því fremur frábitinn að verða prestur, en ættu þau Sigríður að geta gifst varð hann að geta séð fyrir fjölskyldu. Hann tók embættispróf árið 1888, fékk brauð á Hvanneyri í Siglufirði og var vígður prestur 30. september sama ár. Bjarni hélt til Siglufjarðar með póstskipinu Thyru daginn eftir og kom til Siglufjarðar 8. október 1888. Hann fékk húsnæði í svonefndu Maddömuhúsi, húsinu sem nú hýsir Þjóðlagasafnið, og þar átti hann eftir að búa næstu 10 árin, til 1898. Árið 1892 giftust þau Sigríður, og elstu börn þeirra fjögur fæddust meðan þau bjuggu í Maddömuhúsi: Lára Margrét Kristín 1893, Lárus Þórarinn Blöndal 1894, Ásgeir Blöndal 1895 og Árni Beinteinn Blöndal 1897. Yngsta dóttirin Emilía Kirstín fæddist 1901, en þá voru Bjarni og Sigríður flutt í nýtt prestssetur á Hvanneyri, hús sem Bjarni hafði látið byggja. Sigríður kona Bjarna hafði mikla tónlistarhæfileika og varð forsöngvari í kirkjukórnum og kirkjuorganisti. Hún studdi líka Bjarna með ráðum og dáð við þjóðlagasöfnunina og 10 þjóðlög í safninu eru komin beint frá henni.</p> <p>Bjarni hélt þjóðlagasöfnun sinni áfram jafnt og þétt, skrifaði sum lögin upp sjálfur, en stóð einnig í bréfaskriftum við fólk í öðrum landshlutum, og voru sumir sérlega duglegir að senda honum lög, svo sem Benedikt Jónsson á Auðnum í Þingeyjarsýslu og séra Sigtryggur Guðlaugsson á Þóroddstað í Köldukinn. Árið 1895 sótti Bjarni um styrk söfnunarinnar til Alþingis. Honum var synjað. Hann var hins vegar kominn í samband við danska tónskáldið J.P.E. Hartmann (1805-1900), eitt virtasta tónskáld Dana á 19. öld, og hafði sent honum nokkur þjóðlög. Hartmann ráðlagði Bjarni að sækja um styrk til danska menningarráðuneytisins og sendi Bjarna gott meðmælabréf. Það varð úr að danska ráðuneytið hét að styrkja Bjarna með 500 krónum ef Alþingi bætti við 1000 kr. styrk. Samþykkti Alþingi það og segir Bjarni í þjóðlagasafni sínu að styrkinn hafi hann átt Hartmann „mest og bezt að þakka“.</p> <p>Árið 1899 sigldi Bjarni til Kaupmannahafnar og dvaldist þar þrjá mánuði við að rannsaka tónlist í íslenskum handritum í Árnasafni. Hann hitti þar dr. Angul Hammerich söngfræðing og Finnur Jónsson prófessor var honum einnig hjálplegur. Bjarni dvaldist líka nokkra daga í Svíþjóð. Þetta sama ár komu út Sex sönglög eftir hann, og einnig Íslenskur hátíðasöngur til söngs í kirkjum. Hátíðasöngvar Bjarna voru tímamótaverk í íslenskri tónlistarsögu og eru enn sungnir á stórhátíðum, jólum og páskum, í flestum kirkjum landsins, þar á meðal Dómkirkjunni í Reykjavík.</p> <p>Á árunum 1901-1904 fékk Bjarni styrk til söfnunarinnar frá Carlsberg-sjóðnum sem var á vegum Carlsberg-ölgerðarinnar dönsku, og munaði mikið um hann. 1904 sótti Bjarni um ferðastyrk til Alþingis og fékk hann. Eftir að hafa dvalið nokkurn tíma í Kaupmannahöfn við rannsókn á handritum afhenti hann stjórnarnefnd Kaupmannahafnardeildar Hins íslenska bókmenntafélags handritið að þjóðlagasafni sínu og óskaði eftir útgáfu. Var handritinu vísað til Reykjavíkurdeildar sem kaus þriggja manna nefnd til að rannsaka handritið. Einn nefndarmanna var Björn Kristjánsson kaupmaður og alþingismaður, en hann hafði áður verið á móti því að Bjarni fengi styrk til söfnunarinnar. Nú lagðist hann gegn því að safnið væri gefið út, sagðist ekki vilja láta gefa út svona stórar bækur, sem litlar líkur væri til þess að nokkur læsi. Fróðleikurinn um íslenskt sönglíf væri að vísu nokkurs virði, en hann væri algjörlega á móti því að hafa allar þessar nótur með: „sem ég get ekki séð að nokkur maður á þessu landi hafi gagn af“, eins og hann orðaði það.</p> <p>Aðrir nefndarmenn mæltu hins vegar með útgáfu, og var að lokum samþykkt að gefa bókina út ef styrkur fengist einnig annars staðar frá, en þó með því skilyrði að Bjarni fengi engin ritlaun. Vildi Bjarni ekki sætta sig við það og sneri sér að lokum aftur til Carlsberg-sjóðins. Það varð úr að Carlsberg-sjóðurinn gaf út safn Bjarna, Íslensk þjóðlög, á árunum 1906-9.</p> <p>Safnið hefur að geyma hátt í 500 lög, eru sum úr gömlum handritum, en stór hluti safnsins eru lög sem varðveist höfðu í munnlegri geymd, og þykir það núna merkasti hluti safnsins, þar sem mörg þessara laga hefðu vafalaust glatast án frumkvæðis Bjarna. Þar á meðal eru alþekkt lög eins og „Björt mey og hrein“, „Fagurt galaði fuglinn sá“ og „Blástjarnan“.</p> <p>Þjóðlagasafnið mætti litlum skilningi í fyrstu og virtust fáir gera sér grein fyrir því hve mikilvægt starf Bjarni hafði unnið. En eftir því sem árin liðu fóru augu manna að opnast fyrir verðmæti safnsins og sífellt fjölgaði íslenskum tónskáldum sem sóttu þangað innblástur.</p> <p>Bjarni hafði nóg að gera á þessum árum. Auk þess að vera prestur var hann gjaldkeri Sparisjóðs og Ekknasjóðs Siglufjarðar, frá 1893 til 1909 var hann einnig kennari við barnaskóla Siglufjarðar, og sýslunefndarmaður frá 1896. Þjóðlagasöfnunin var ekki heldur eina tónlistarstarf hans, flest sönglög Bjarna eru samin á árunum 1890 til 1910, mörg á sama tíma og hann var önnum kafinn við þjóðlagasöfnunina. Má þar nefna lögin „Systkinin“, „Kirkjuhvoll“, „Eitt er landið“, „Blessuð sértu, sveitin mín“, „Ég vil elska mitt land“ og „Sólsetursljóð“. Ofan á allt annað lagði hann stund á ljósmyndun og tók margar myndir af Siglfirðingum.</p> <p>Eftir útkomu þjóðlagasafnsins gaf Bjarni sig mjög að sveitarstjórnarmálum, beitti sér fyrir því að Siglufjörður fengi vatnsveitu, síma og rafmagn, og skipulagði einnig göturnar í bænum. Hann var oddviti frá 1911 til 1919, en árið 1918 fékk Siglufjörður kaupstaðarréttindi, að miklu leyti fyrir atbeina séra Bjarna,. Slíkar voru vinsældir Bjarna að í fyrstu bæjarstjórnarkosningum á Siglufirði 1919 voru tveir listar í framboði og Bjarni Þorsteinsson á báðum listum, efsti maður á öðrum, en í fjórða sæti á hinum. Hann var bæjarfulltrúi til ársins 1926.</p> <p>Sigríður kona Bjarna lést árið 1928, en Bjarni dó tíu árum síðar, 1938, 76 ára gamall. Fáar tónsmíðar hafa varðveist eftir hann frá síðustu æviárum hans, en þó samdi hann kantötu og sendi í keppnina um kantötur fyrir Alþingishátíðina árið 1930. Sama ár var hann sæmdur fálkaorðunni og kjörinn heiðursprófessor, og árið 1936 var hann kjörinn heiðursborgari Siglufjarðar. Á hverju kvöldi kl. 18.00 leika klukkur Siglufjarðarkirkju stef úr lagi Bjarna, „Kirkjuhvol“.</p> <p align="right">Una Margrét Jónsdóttir<br /> Greinin birtist fyrst í <a href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4118196">Lesbók Morgunblaðsins</a> 1. júlí 2006.</p>
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Að lesa og skrifa list er góð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Formáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Formáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Formáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Formáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Formáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Formáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Formáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Formáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Formáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Formáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Formáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Inngangur

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Inngangur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Þorlákstíðir og Hallvarðstíðir
- Upplýsingar:
- AM 241 b fol.

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Hallvarðstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Hallvarðstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Hallvarðstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Hallvarðstíðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ólafstíðir
- Upplýsingar:
- AM 241 b fol. Ólafstíðir

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ólafstíðir og Jónstíðir Hólabiskups
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heilagur heilagur heilagur ert þú
- Lög:
- Sanctus og Jónstíðir Hólabiskups
- Upplýsingar:
- AM 249 g fol

- Erindi:
- Laus sit semper
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 175 a 4to

- Erindi:
- Kyrie
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 266 4to

- Erindi:
- Benedicamus domino
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesus Christus nostra salus
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 622 4to

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Nikulásartíðir
- Upplýsingar:
- AM 640 4to

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 670 f 4to. Tíðasöngur á Magnúsarmessu

- Erindi:
- Missus est Gabriel
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 678 4to

- Erindi:
- Missus est Gabriel
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Am 678 4to

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 679 4to

- Erindi:
- Ave dei genitrix
- Lög:
- Lofsöngur um Maríu mey
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gaudent uniuersi creature
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 687 B 8vo

- Erindi:
- Patrem omnipotentem
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 687 b 4to

- Erindi:
- Guðs almáttugs dóttir dýr
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 723 b 4to

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Dixit dominus domino meo
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 792 4to

- Erindi:
- Drömde mik æn dröm i nat
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 28 8vo

- Erindi:
- Ave benedicta
- Lög:
- Ave María
- Upplýsingar:
- AM 76 8vo

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Agnus dei
- Lög:
- Brot af Agnus dei
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Credo in unum deum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Í AM 80 8vo

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vidimus stellam
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 98 8vo

- Erindi:
- Dilexisti iusticiam
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Anda þinn guð mér gef þú víst
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 102 8vo

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Stóð álengdar staðlaus að gá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 102 8vo

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- O Jesu dulcissime
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 102 8vo

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Rís upp drottni dýrð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 102 8vo

- Erindi:
- Lánið drottins lítum mæta
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó Jesú sjálfs guðs son
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 102 8vo

- Erindi:
- Jesú mín morgunstjarna
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 102 8vo

- Erindi:
- Felix ille animi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 102 8vo

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- O pater o hominum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 102 8vo

- Erindi:
- Marie suspirium
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- AM 204 8vo

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Af hjarta gjarnan hugur minn er
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Aue sanctissima uirgo
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Meðtaki hann allra trúaðra bænir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Stock. Perg. 8vo nr. 10

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Syngið þér drottni nýjan söng
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Stock. Perg. 8vo 10

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Eluatis manibus
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Lbs. fragm. 40

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Lbs fragm. 33

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Exsurge domini
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Lbs fragm. 44

- Erindi:
- Multiplices uictorias
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Per te lucia virgo
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ex syon
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Lbs. fragm. 45

- Erindi:
- Magi veniunt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- JS fragm. 17

- Erindi:
- Dignum et iustum est
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Benedictus dominus deus meus
- Lög:
- In vigilia Epiphaniorum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Venit lumen tuum
- Lög:
- Ad vesperas antiphona seqvens
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Um Rask 98 8vo, Melodia

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Af ást og öllu hjarta
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Af ást og öllu hjarta og Aldingarð með æðstri prýði
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Bið ég þig barn mitt hlýða og Kristur Jesús kærleikssami
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kristur Jesús kærleikssami , Kærleiks mesti kóngur hæsti og Lofum nú drottinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lofum nú drottinn , Miskunnsamur minn guð er og Náðugur faðir mildur minn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Náðugur faðir mildur minn , Ó jómfrú fín og Píp upp með sætum söng og tón
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kvinnan fróma klædd með sóma , Píp upp með sætum söng og tón , Rís upp sál mín senn og Sérhver hér syndgað hefur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó þrisvar farsæll og framar , Sérhver hér syndgað hefur og Xerxes treysti á sína makt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Æ hvað sárt er angrið mitt , Ég hefi reynt af mestri makt og Sú er nú tíð að styrjöld stríð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ég hefi reynt af mestri makt , Bikara setjum vér barm á munn og Harmþrunginn hryggur í anda
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Harmþrunginn hryggur í anda , Gratia drottning dýra og Jesús ágætur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesús ágætur , Hver og einn lofi hátt nú og Heyrðu guð mitt hjartans mál
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesús minn herra ég vil nú vera , Helst það jafnan hryggir nú mig og Sem hjörtur með ákefð æðir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nær viltu maður vakna við , Sem hjörtur með ákefð æðir og Heiður og sóma helgra dóma
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hjálpa oss guð í háska vöndum og Heiður og sóma helgra dóma
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hjálpa oss guð í háska vöndum , Guðs föðurs náð og miskunn mest og Guð mun færa fætur mína
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Herra þín heilög verk og Mínum hef ég svo margt að segja
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Minn faðir þig mjúkt eg beiði , Ó minn elsku guð , Kvöl heimsins líða margur má og Mínum hef ég svo margt að segja
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kvöl heimsins líða margur má , Sorg er mjög sárleg pína og Tign og dýrð sé töluð og skýrð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Tign og dýrð sé töluð og skýrð , Villtur og lúinn þreyttur þjáður og Vei þér heimur með vonsku hátt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vei þér heimur með vonsku hátt , Iðuglegt kvein með harma hátt og Þeir sem elska kónginn Krist
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þeir sem elska kónginn Krist , Ég veit ríkið eilíft eitt , Dýrð sé jafnan, drottinn þér og Eitt lof með elsku hátt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fyrir þér herra fæ eg að kæra , Frelsarinn góði og Eitt lof með elsku hátt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Frelsarinn góði , Grátandi kem ég nú guð minn til þín og Glaður mjög gjörist eg núna
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heyr og sjá hjartans faðir , Hver er sá heimi í og Ég má klaga játa og segja
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Glaður mjög gjörist eg núna , Ég má klaga játa og segja , Jesús góði Jesús trúr og Kónginum kónga kónglegt lof
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kær þig um kristin þjóð , Tem þér maður trú auðgaður og Voldugur herra vertu mér hjá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lofleg jómfrú leyfðu mér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heilög þrenning háloflig og Emanúel alls himins og landa
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hjálpa þú mér ó herra og Af hættu hryggðar djúpi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Með gætni gáðu að því , Hef ég upp háttinn ljóða og Vel er þeim vinskap bindur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Patientia er sögð urt , Vel er þeim vinskap bindur og Amors bönd og byrði þung
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Amors bönd og byrði þung , Djákninn tók sér bók í hönd og Bóndans dóttirin
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Bóndans dóttirin , Meyjan mektuglega og Yðar snilld og hefðar hátt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jeg gekk mig udi grænan lund , Ef hýrt upp kviknar hjartans stig og Ríkust faldafoldin fróm
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ríkust faldafoldin fróm , Göfug jómfrú gráttu ei og Kom og próf kom og próf
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Urtagarð eg hefi plantað , Dögling og drottningen og Lundprúðust ljúf og fín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lundprúðust ljúf og fín , Ég ferðaðist yfir Rín og Kvæðisróm skal kyrja hér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kvæðisróm skal kyrja hér , Kóngurinn ræddi við riddarann Stíg og Lystugur skal ég nú
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Móins síkja foldin fróm , Norðrar gildi nistils hildi og Við álfhóla um eina stund
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Við álfhóla um eina stund , Landið guðs barna líkjast má og Mér ber auðmjúkt minnast herra
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mér ber auðmjúkt minnast herra , Almennt máltak og Sjálfur guð drottinn sannleikans
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó eg manneskjan auma og Sjálfur guð drottinn sannleikans
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Enn vil ég einu sinni og Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mér væri skyldugt að minnast á þrátt og Þó erindin visna vessa
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Alleina til guðs set trausta trú og Andleg skáldin iðka mest
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Andleg skáldin iðka mest og Herra minn guð helgasti
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Herra minn guð helgasti og Guðs míns dýra
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hugsan kalda hef eg að halda
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þegar minn dauði og dómurinn þinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristi og Ó Jesú elsku hreinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristi og Heyr þú sem huginn upplýsir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Minn guð minn guð mundu nú til mín og Heyr þú sem huginn upplýsir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Minn guð minn guð mundu nú til mín og Mýkja vilda eg mærðar grein
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Orð skal hefja og eigi tefja og Ég hef upp til þín mitt góðfúst geð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þig bið ég þrátt og Ég hef upp til þín mitt góðfúst geð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð og Heyr þú oss himnum á
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heyr þú oss himnum á
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó herra guð mín heilsa er rýr
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nær heimurinn leikur í hendi manns og Kom þú minn herra Kristur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Framorðið er og meira en mál , Nær heimurinn leikur í hendi manns og Vel eg þér ráðin vinsamlig
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heyr mig mín sál og hraust þú vert og Jesús sonur hins góða guðs
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Manninum er hér mjög svo varið og Heilbrigðum manni hverjum ber
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Með því eg skyldumst og Sjálf ritningin sælan prísar
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hýr gleður hug minn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Víst er nú manni í veraldar ranni
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Syng mín sál með glaðværð góðri , Víst er nú manni í veraldar ranni og Mjög hneigist þar til mannslundin hrein
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mjög skyldugt það mönnum er
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Mjög hneigist þar til mannslundin hrein og Mjög skyldugt það mönnum er
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kærustu hlýðið kristnir á
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kveðju mína og kærleiksband og Eitt sinn fór eg yfir Rín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Eitt sinn fór eg yfir Rín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nálæg ferðin er nú fyrir hendi og Vera mátt góður ef vilt þar til stunda
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vera mátt góður ef vilt þar til stunda og Ég mun herma heimsins tal
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ég mun herma heimsins tal , Jesús hefur bölið bætt og Faðir á himnum vor ert víst
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hjartkær unnustan hvar ert þú og Meistarinn himnahers
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Meistarinn himnahers , Þér vegleg drottins verkin öll og Guð himna gæðum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sæll er sá maður , Hvað elskulegar eru ætíð og Eitt er það ráðið allra fyrst
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Trú þína set og traustið hér , Eitt er það ráðið allra fyrst og Eymdartíð mesta
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Trú þína set og traustið hér og Himneski guð og herra
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guðdómsins góða þrenning og Allt það sem hefur andardrátt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Allt það sem hefur andardrátt og Liðugan lofgjörðarvír
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lávarður vor , Hjálp guð því munnur miskunnar er burtu og Hvað lengi drottinn ætlar mér þú
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hvað lengi drottinn ætlar mér þú , Herra að gista hver skal fá og Himnar er hver má sjá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Himnar er hver má sjá og Gefi þér drottinn svar
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jörðin er drottins öll og Upp til þín guð létti eg
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mektugra synir maktar drottni , Hver skjól hins hæsta og Drottinn ríkir og ráð alls á
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Drottinn ríkir og ráð alls á , Öll jörð frammi fyrir drottni og Játið drottni og þakkið þér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Játið drottni og þakkið þér og Drottinn svo til míns drottins
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sem trú mín eins er í raun , Allir þeir sælir eru mjög og Þá Ísrael út af Egyptalandi fór
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þá Ísrael út af Egyptalandi fór , Úr djúpum mjög og Tunga mín vertu treg ei á
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Tunga mín vertu treg ei á , Heimur í hamingju greinum og Allra hlutanna er upphaf
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Allra hlutanna er upphaf og Allvænar rósir eg sá tvær
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Allvænar rósir eg sá tvær , Viljir þú varast hér og Da pacem domine
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Precamur domine og Congaudeat turba fidelium
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Congaudeat turba fidelium og Te Christe laudo carmine
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nesciens mater virgo og Ad cantus leticie
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Meliora sunt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Meliora sunt og Ave regina celorum
- Lög:
- Ave regina celorum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó Jesú sjálfs guðs son og Ave regina celorum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Súsanna sannan guðs dóm reyndir þú þá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Victimæ paschali laudes immolant Christiani og Súsanna sannan guðs dóm reyndir þú þá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Victimæ paschali laudes immolant Christiani
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Victimæ paschali laudes immolant Christiani
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Englar og menn og allar skepnur líka senn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Englar og menn og allar skepnur líka senn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guðs föðurs ríkis stjórn og ráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Eftirmáli Melodiu Handr. Bmfjel. 70, 4to.

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Handr. Bmfjel. 70, 4to.

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Handr. Bmfjel. 70, 4to.

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Handr. Bmfjel. 70, 4to.

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Handr. Bmfjel. 70, 4to.

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Handr. Bmfjel. 70, 4to.

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Handr. Bmfjel. 70, 4to.

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Handr. Bmfjel. 70, 4to.

- Erindi:
- Sterkur himnanna stýrir , Framorðið er og meira en mál og Göfgum góðfúslega
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Handr. Bmfjel. 70, 4to.

- Erindi:
- Sterkur himnanna stýrir og Sjálfur guð drottinn sannleikans
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- ÍB 70 4to

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Formáli að handritinu Hymnodia Sacra (Lbs 1927 4to)

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Formáli að handritinu Hymnodia Sacra (Lbs 1927 4to)

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Formáli að handritinu Hymnodia Sacra (Lbs 1927 4to)

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Formáli að handritinu Hymnodia Sacra (Lbs 1927 4to)

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Formáli að handritinu Hymnodia Sacra (Lbs 1927 4to)

- Erindi:
- Ó guð ó Jesú ó andinn hár
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Formáli að handritinu Hymnodia Sacra (Lbs 1927 4to)

- Erindi:
- Ó guð ó Jesú Kristi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Einn herra ég best ætti og Einka réttlætið
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Minning þín mér í hjarta og Einn herra ég best ætti
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Minning þín mér í hjarta
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mikils ætti ég aumur að akta og Andi guðs er
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heilagi drottinn himnum á og Andi guðs eilífur er
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Frábæra bæra og Andi guðs eilífur er
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Frábæra bæra og Immanúel oss í nátt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Immanúel oss í nátt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kær Jesú Kristi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kær Jesú Kristi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Tala vil ég í sérhvert sinn , Þá Ísrael fór af Egyptó og Margt þó að oss ami hér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kær er mér sú og Þá Ísrael fór af Egyptó
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Og einn af englum sjö , Kær er mér sú og Minn munnur syngur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Minn munnur syngur og Árið hýra nú hið nýja
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ég veit eina brúði skína
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kannist við kristnir menn og Ó Jesú guðs hinn sanni son
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Yfirvald vísa
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mikilli farsæld mætir sá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó þrisvar farsæll og framar og Mikilli farsæld mætir sá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sem vegfarendur vanir að reisa
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Í þinni ógna bræði
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó guð minn herra aumka mig
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Umvend þér með iðraninni og Ó Jesú elsku hreinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mörg nú hryggir hugann pín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hugsan kalda hef eg að halda
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Drottinn góði guð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Upp líttu sál mín og um sjá þig vel og Plagað trega hjartað hrellda
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó Jesú eðla blómi og Ó drottinn eg meðkenni mig
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mér væri skyldugt að minnast á þrátt og Ó drottinn eg meðkenni mig
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hver sem að reisir hæga byggð og Hver sér fast heldur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hver sem að reisir hæga byggð og Hjartað fagnandi gleður sig
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hjartað fagnandi gleður sig og Upp til fjallanna augun mín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Önd mín og sála upp sem fyrst og Upp til fjallanna augun mín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Til guðs eg set málefnið mitt og Til guðs mitt traust alleina er
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Til guðs mitt traust alleina er og Fagna frelsað hjarta
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Hymnodia, bls. 202

- Erindi:
- Sæll Jesú sæti
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Dásamleg frægð þín drottinn er og Jesú sleppa eg vil eigi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Rís mér hugur við heimi og Jesú sleppa eg vil eigi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Blíðsinnuðum börnum og Árið nýtt nú á
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Viltu maður í völtum heim , Blíðsinnuðum börnum og Þér drottinn þakka ég
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hæsta lof af hjartans grunni , Viltu maður í völtum heim og Hug minn hef ég til þín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hug minn hef ég til þín og Þrengist ég mjög í heimi hér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mörg vill hryggja og Guð bið ég nú að gefa mér ráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mörg vill hryggja og Góði Jesú lífsins ljómi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heyr mig Jesú læknir lýða og Blíði guð börnum þínum ei gleym
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heyr þú guðs barnið góða og Blíði guð börnum þínum ei gleym
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Blessaður sért þú góður guð , Kristó Jesú kæra og Herra þér skal heiður og virðing greiða
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kristó Jesú kæra og Hugsa ég það hvern einn dag
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Runnin upp sem rósin blá og Hugsa ég það hvern einn dag
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó ó hver vill mig verja og Ævin þó vari stutta stund
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó Jesú minn ég finn og Hefjist upp af hjarta hljóð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó Jesú minn ég finn og Guð oss sinn lærdóm ljósan gaf
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kvöld er komið í heim og Nær eð hverfur í huga mér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Prís og heiður önd mín enn og Hvar mundi vera hjartað mitt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Himnarós leið og ljós og Hvar mundi vera hjartað mitt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Himnarós leið og ljós og Ó Jerúsalem upp til þín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó Jerúsalem upp til þín og Hjartans langan ég hef til þín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kom faðir hæsti herra og Rís upp drottni dýrð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð faðir sonur og andi hreinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð faðir sonur og andi hreinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Herrann himna sala og Heilagi guð þig hrópa eg á
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Hrappseyjarkver

- Erindi:
- Þú guð með orði gæsku hýr
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Hrappseyjarkver

- Erindi:
- Mjög vitur minn þjón og Þú guð með orði gæsku hýr
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesús vor allra endurlausn og eilíft skjól og Ef þig manneskjan mæðir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heilagur heilagur heilagur faðir vor og Guð faðir sonur og andi hreinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ei er andvakan góð , Heyr snarpan sann og Kreinktur í hug dapur af nauð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ei er andvakan góð og Kærleik mér kenn þekkja þinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vor fæðing er og sker og Með blygðun kvein og klögun
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sorgin og gleðin þær samfara verða
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó steinhjarta að þú kynnir og Sál mín hver er sá vin
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ýmislegur samtíningur 1852

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ýmislegur samtíningur 1852

- Erindi:
- Dagur svo langur aldrei er
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ýmislegur samtíningur 1852

- Erindi:
- Í Babýlon við vötnin ströng og Sólin rann ljós leið
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Langar mig í lífs höll og Ég veit eina brúði skína
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ég veit eina brúði skína og Snú þú nú aftur enn til hvíldar öndin mín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó minn Jesú mér inngef þú
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Englasveit kom af himnum há
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Lög úr prentuðum bókum. Hólabókin 1580

- Erindi:
- Ó herra guð í þínum frið og Hallelúja syngjum með hjarta og munni
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vakna og vel þín gætir og Hallelúja syngjum með hjarta og munni
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Hólabókin 1619.

- Erindi:
- Umliðið færði oss árið hér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Á guð trúi eg þann og Jerúsalem guðs barna borg
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heiðrað sé háleitt Jesú nafn , Dæm mig guð að ég líði og Jerúsalem guðs barna borg
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heiðrað sé háleitt Jesú nafn , Banvænn til dauða borinn er og Í Jesú nafni þá hefjum hér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Maður þér ber þína og Maður ef minnast vildir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Efsti dagur snart mun yfir falla , Maður ef minnast vildir og Guð skóp Adam alls réttlátan
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesú mín morgunstjarna , Lausnarann lofið og Efsti dagur snart mun yfir falla
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Miskunnar faðir mildi og Heiminn vor guð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Grallarinn

- Erindi:
- Drottinn sé með yður
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Grallarinn

- Erindi:
- Guð þann engil sinn Gabríel
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Endurlausnarinn vor Jesú Krist
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guðs son í grimmu dauðans bönd
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hæsti guð herra mildi og Guðs son í grimmu dauðans bönd
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lofið guð í hans helgidóm
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Krists er koma fyrir höndum og Ó guð vor faðir sem í himnaríki ert
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó guð vor faðir sem í himnaríki ert
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Grallarinn 6. útg. – inngangur

- Erindi:
- Ter trini sunt modi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Um síðari útgáfur Grallarans

- Erindi:
- Kristi vér allir þökkum þér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kristi vér allir þökkum þér og Faðir á himna hæð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Faðir á himna hæð og Um dauðann gef þú drottinn mér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Um dauðann gef þú drottinn mér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Í dag er Kristur upprisinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sá vitnisburður hinn valdi og Í dag er Kristur upprisinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sá vitnisburður hinn valdi og Þá Jesús til Jerúsalem
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lifandi guð þú lít þar á og Allfagurt ljós oss birtist brátt
- Lög:
- Aurora lucis
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lifandi guð þú lít þar á og Kært lof guðs kristni altíð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Upp á fjallið Jesús vendi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Tak af oss faðir of þunga reiði , Upp á fjallið Jesús vendi og Af föðurs hjarta barn er borið
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Af föðurs hjarta barn er borið og Játi það allur heimur hér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Móðir guðs og meyjan skær og Svo vítt um heim sem sólin fer
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heill helgra manna og Lausnarinn kóngur Kristi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó þú þrefalda eining blíð og Ó herra guð oss helga nú
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Blessaður að eilífu sé og Dagur og ljós þú drottinn ert
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Einn guð skapari allra sá og Dagur og ljós þú drottinn ert
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Einn guð skapari allra sá og Þann signaða dag vér sjáum nú einn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesú frelsari fólks á jörð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mitt í lífi erum vér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sá ljósi dagur liðinn er og Lambið guðs og lausnarinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þakkið drottni sem oss svo góður er
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Davíðs psaltari

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Sálmar út af Gerhardi-hugvekjum.

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þann signaða dag vér sjáum nú einn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Appendix við Passíusálmana.

- Erindi:
- Heimsins þjóð í öllum áttum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Hallgrímskver. Bernhardi salutationes.

- Erindi:
- Salve herra heims hjálpræði
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Sálmabók íslenzk, Hólum 1751. Sálma - Flokkabók, Hólum 1780. Höfuðgreinabókin, Hólum 1772.

- Erindi:
- Hver sér fast heldur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kristi Jesú kom eg bið
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Árið hýra nú hið nýja og Á minni andlátsstundu
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kristó höfund míns hjálpræðis
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Laborde & Roussier. Essai su la Musique ancienne et moderne, París 1780, I-IV.

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Essai su la Musique ancienne et moderne, París 1780, I-IV.

- Erindi:
- Hjuggu ver með hjörvi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hjuggu ver með hjörvi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hjuggu ver með hjörvi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ár var alda
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ár var alda og Ósnotur maður
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ósnotur maður og Sneið fyrir Sikiley víða
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fyrri menn er fræðin kunnu
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- G. Mackenzie: Travels in Iceland 1810

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Nr. 1 í ferðabók Mackenzies
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Nr. 1 í ferðabók Mackenzies og Nr. 2 í ferðabók Mackenzies
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Nr. 2 í ferðabók Mackenzies og Nr. 3 í ferðabók Mackenzies
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Nr. 4 í ferðabók Mackenzies og Nr. 5 í ferðabók Mackenzies
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Nr. 6 í ferðabók Mackenzies
- Upplýsingar:
- Leiðarvísir til að leika á langspil. Ari Sæmundsson umboðsmaður. Nótur með bókstöfum.

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Leiðarvísir til að leika á langspil. Ari Sæmundsson umboðsmaður. Nótur með bókstöfum.

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Leiðarvísir til að leika á langspil. Ari Sæmundsson umboðsmaður. Nótur með bókstöfum.

- Erindi:
- Allt eins og blómstrið eina og Í Babýlon við vötnin ströng
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kristur reis upp frá dauðum og Í Babýlon við vötnin ströng
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Himna guð og hjartans faðir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sá frjáls við lögmál fæddur er og Upp hef ég augun mín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Upp hef ég augun mín og Þökk sé þér góð gjörð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Eilíft lífið er æskilegt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Íslensk sálmasöngsbók

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Íslensk sálmasöngsbók

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Íslensk sálmasöngsbók

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Íslensk sálmasöngsbók

- Erindi:
- Kom skapari heilagi andi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kom skapari heilagi andi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- A. P. Berggreen. Folkesange og Melodier

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- A. P. Berggreen. Folkesange og Melodier

- Erindi:
- Ólafur reið með björgum fram
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ólafur reið með björgum fram og Hrafninn flýgur um aftaninn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hrafninn flýgur um aftaninn og Einum unna ég manninum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ása gekk um stræti og Eikur sá ég að tvær saman stóðu
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Eikur sá ég að tvær saman stóðu og Forðum tíð einn brjótur brands
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ég þekki Grýlu
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hér er kominn Hoffinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- K. Maurer

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- K. Maurer

- Erindi:
- Keisari nokkur mætur mann
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Keisari nokkur mætur mann
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ólafur Davíðsson

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ólafur Davíðsson

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ólafur Davíðsson

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ólafur Davíðsson

- Erindi:
- Sjö sinnum það sagt er mér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Brögnum skipar byrstur þá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Brögnum skipar byrstur þá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Forðum tíma ríkti í Róm og Nú skal seggjum segja
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú skal seggjum segja og Feginn vil ég fylgja þér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Feginn vil ég fylgja þér og Það var barn í dalnum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Krummi krunkar úti
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Th. Laub Danske Folkeviser med gamle melodier.

- Erindi:
- Ebbi sigldi í leiðangur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ebbi sigldi í leiðangur og Kóngurinn og Burtleifur systrungar tveir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kóngurinn og Burtleifur systrungar tveir og Ég var skorin í silki
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ég var skorin í silki og Viljið þér nokkuð hlýða mér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Viljið þér nokkuð hlýða mér og Drottningin stár undir loftsins sala
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Drottningin stár undir loftsins sala og Það var einn svo blíðan dag
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Það var einn svo blíðan dag og Viljið þér nokkuð hlýða mér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Viljið þér nokkuð hlýða mér og Uppi í hæsta turni
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Herra Björn og Ingigerður
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kóngurinn talar við son sinn góðan
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Lög skrifuð upp eftir ýmsu fólki

- Erindi:
- Ísland farsælda frón
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Það mælti mín móðir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó mín flaskan fríða og Það mælti mín móðir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sæmundur Magnússonur Hólm og Séra Magnús settist upp á Skjóna
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Séra Magnús settist upp á Skjóna
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú er hann kominn á nýja bæinn og Nú er ég glaður á góðri stund
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Annars erindi rekur og Nú er ég glaður á góðri stund
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Stássmey sat í sorgum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Björt mey og hrein
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Björt mey og hrein
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Björt mey og hrein og Mörður týndi tönnum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mörður týndi tönnum og Ljósið kemur langt og mjótt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hlýði þeir sem henda gaman að kvæðum og Ó minn Friðrik allra besti
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó minn Friðrik allra besti , Krummi svaf í klettagjá og Nú vil ég enn í nafni þínu
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Drakk ég í gær
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Björn Gunnlaugsson Blöndal læknir.

- Erindi:
- Eg söng þar út öll jól
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Utanlands í einum bý
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Utanlands í einum bý og Lífið er gáta leyst á margan hátt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Og þótt enginn gráti
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Oft vindar eik þjá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Hans Wingaard

- Erindi:
- Enginn falli ærugalli á aldinn mig
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ása gekk um stræti
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Einsetumaður einu sinni og Sárt er sverð í nýrum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sárt er sverð í nýrum og Mér er svo gott og gleðisamt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hér er sagan harmakauna
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Úr Húnavatnssýslunni

- Erindi:
- Kysstu mig hin mjúka mær
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kysstu mig hin mjúka mær
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kysstu mig hin mjúka mær , Ó mín hjartans ástar baugabrú og Fönnin úr hlíðinni fór
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hver skyldi sína hagi klaga
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vorið langt verður oft dónunum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vorið langt verður oft dónunum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vorið langt verður oft dónunum og Drottins hægri hönd
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Tvenn er tíðin daga og nátta og Hjöluðu tveir í húsi forðum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hjöluðu tveir í húsi forðum og Ljúfur og tregur leið þessa ganga vann
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ljúfur og tregur leið þessa ganga vann og Ei glóir æ á grænum lauki
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Húmar að mitt hinsta kvöld
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fundanna skært í ljós burt leið
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Aulinn krummi og Ég veit eina baugalínu
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ég veit eina baugalínu og Stúlkurnar ganga
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Stúlkurnar ganga , Heim er ég kominn og halla undir flatt og Ó ef þú vissir elskan mín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó ef þú vissir elskan mín og Nú glæðast lífsins gæði
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gimbill eftir götu rann og Ungbörnin syngja upp á herrann Jesúm Krist
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ungbörnin syngja upp á herrann Jesúm Krist og Drottinn á drenginn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Skjótt hefur sól brugðið sumri
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sof þú mín Sigrún
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Rannveig Sigurðardóttir

- Erindi:
- Í Babýlon við vötnin ströng
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sál mín elskaðu ekki heitt og Rís upp réttkristin sála
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sál mín elskaðu ekki heitt og Sú kemur stund
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fylgi mér guð um farinn veg
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Páll Melsteð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Páll Melsteð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Páll Melsteð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Páll Melsteð

- Erindi:
- Undir bláum sólar sali og Nú grætur mikinn mög
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú grætur mikinn mög og Heyri eg hljóm
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heyri eg hljóm og Út á djúpið hann Oddur dró
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Man ég þig mey og Heimi er farið að halla
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heimi er farið að halla
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sjö sinnum það sagt er mér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Benedikt Jónsson

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Benedikt Jónsson

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Benedikt Jónsson

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Benedikt Jónsson

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Benedikt Jónsson

- Erindi:
- Fönnin úr hlíðinni fór
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Benedikt Jónsson

- Erindi:
- Fönnin úr hlíðinni fór , Selur svaf á steini og Ungur var ég og ungir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sof þú mín Sigrún , Ungur var ég og ungir og Fuglinn í fjörunni
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sof þú mín Sigrún og Fram á regin fjallaslóð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ég veit eina baugalínu , Fram á regin fjallaslóð og Blástjarnan þótt skarti skær
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ég veit eina baugalínu og Hér er fækkað hófaljóni
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Man ég þig mey
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Man ég þig mey og Að bíða þess sem búið er
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Athugasemdir Benedikts Jónssonar við lagið 'Að bíða þess sem búið er'

- Erindi:
- Firðum bæði og falda ungri gefni
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Síra Sigtryggur Guðlaugsson

- Erindi:
- Ótti drottins upphaf er og Firðum bæði og falda ungri gefni
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Tinda fjalla áður alla undir snjá og Keisari nokkur mætur mann
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kveð ég um kvinnu eina og Fagurt er í Fjörðum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fuglinn í fjörunni , Fagurt er í Fjörðum og Drengurinn minn minn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fuglinn í fjörunni og Bí bí og blaka
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Krumminn á skjánum og Sit ég og syrgi mér horfinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekki fækkar ferðum og Krummi situr á kirkjuburst
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kátt er á jólunum , Gekk ég úti í skógi en komið var kvöld og Aví hvað aum neyð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Aví hvað aum neyð og Börnin segi og syngi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Börnin segi og syngi , Á Galíleu láði og Nú í Jesú náðar nafni
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú í Jesú náðar nafni og Fífilbrekka gróin grund
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Stúlkurnar ganga og Fífilbrekka gróin grund
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Táta Táta teldu dætur þínar
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Táta Táta teldu dætur þínar og Sof þú blíðust barnkind mín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Guðmundur Davíðsson

- Erindi:
- Sof þú blíðust barnkind mín og Sofðu ætíð sætan dúr
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ég þekki Grýlu og Ég veit eina baugalínu
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Krumminn á skjánum og Þú nafnkunna landið sem lífið oss veittir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þú nafnkunna landið sem lífið oss veittir og Þá Ísraelslýður einkar fríður
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Datt ég í dúr
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Datt ég í dúr
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Datt ég í dúr og Hér undir jarðar hvílir moldu
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fífilbrekka gróin grund og Hér undir jarðar hvílir moldu
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fífilbrekka gróin grund og Kindur jarma í kofunum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Berhöfðaður burt ég fer og Kindur jarma í kofunum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hvar er Jón Jakobsson og Fagur fiskur í sjó
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Pabbi pabbi minn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Pabbi pabbi minn , Sagði eg sárþrútinn og A b c d strilla
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kysstu mig hin mjúka mær , Í Garðinum er góðfiski og Nú er vetur úr bæ
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ólafur reið með björgum fram og Nú er vetur úr bæ
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Drottinn sé með yður
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Gamalt tónlag og messusvör.

- Erindi:
- Drottinn sé með yður
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sé nafn drottins Jesú Kristi blessað
- Lög:
- Skólabænin
- Upplýsingar:
- Skólabænin.

- Erindi:
- Sé nafn drottins Jesú Kristi blessað
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Reple tuorum corda fidelium
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Reple tuorum corda fidelium
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Reple tuorum corda fidelium
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Reple tuorum corda fidelium
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Góða skemmtun gjöra skal
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú er vetur úr bæ
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú er vetur úr bæ og Ríðum ríðum rekum yfir sandinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Forðum tíð einn brjótur brands og Ríðum ríðum rekum yfir sandinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fuglinn í fjörunni
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fuglinn í fjörunni
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Í Babýlon við Eyrarsund
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó minn góði faðirinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Tinda fjalla áður alla undir snjá , Fram á regin fjallaslóð og Móðir mín í kví kví
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fram á regin fjallaslóð og Nú fór illa móðir mín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Man ég þig mey og Þá var ég ungur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lúkídor sem hollri hjörð og Valt er þetta veraldarhjól
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lúkídor sem hollri hjörð og Endurminningin er svo glögg
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hælislaus á hóli og Bára blá að bjargi stígur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Bára blá að bjargi stígur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mína þá mundi eg þenja vængi út og Öfunda ég ærður súti
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Í Babýlon við vötnin ströng og Öfunda ég ærður súti
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Í Babýlon við vötnin ströng
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vonin og kvíðinn víxlast á og Bar svo til í byggðum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Firðum bæði og falda ungri gefni og Ekki linnir umferðunum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ætíð lofi þig öndin mín og Litlu börnin leika sér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Litlu börnin leika sér og Skónála-Bjarni í selinu svaf
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Forðum tíð einn brjótur brands og Kátt er á jólunum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kátt er á jólunum og Gimbillinn mælti og grét við stekkinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekki linnir umferðunum og Gimbillinn mælti og grét við stekkinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Af forlaganna fleygistraumi og Náttúran sýnist sofin
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Datt ég í dúr og Náttúran sýnist sofin
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fagurt syngur svanurinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Bí bí og blaka
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Krummi svaf í klettagjá og Bí bí og blaka
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fuglinn í fjörunni og Verndi þig englar elskan mín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fuglinn í fjörunni og Sortnar þú ský
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Stóð ég úti í tunglsljósi og Ísland vort góða
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Einu sinni rerum einskipa á sjó og Hér er komin Grýla
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hættu að gráta Mangi minn og Hér er komin Grýla
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Volega í viðunum drynja og Kyrrt er á Kerlingarskerjum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kyrrt er á Kerlingarskerjum , Friðrik sjöundi kóngur og Þegiðu heillasonurinn sæll
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Það var á einu kveldi og Suðar mér fyrir eyrum ómur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Forðum tíð einn brjótur brands og Hér er svo kalt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hvað flýgur mér í hjarta blítt og Guði sé lof að nóttin dimm
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Rís upp réttkristin sála og Ef þú sál mín útvalning þín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ef þú sál mín útvalning þín og Svo vil ég svefns til fús
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Svo vil ég svefns til fús og Hátíð fer að höndum ein
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Eilíft lífið er æskilegt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Eilíft lífið er æskilegt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Nokkur af gömlu lögunum

- Erindi:
- Með gleðiraust og helgum hljóm
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vér biðjum þig ó Jesú Krist og Með gleðiraust og helgum hljóm
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vér biðjum þig ó Jesú Krist
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vér biðjum þig ó Jesú Krist og Vetur er enn á enda
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vetur er enn á enda
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ný upp rann þín sumarsól
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heimili vort og húsin með og Ný upp rann þín sumarsól
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heimili vort og húsin með og Um guð eg syng því syng eg frór
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mér heimur far frá og Margt er manna bölið
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesú þín minning mjög sæt er og Margt er manna bölið
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Svo elskaði guð auman heim , Jesú þín minning mjög sæt er og Minnstu ó maður á minn deyð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Svo elskaði guð auman heim
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heiðra skulum vér herrann Krist og Svo elskaði guð auman heim
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Föllum nú til fóta Krists og Lofgjörð þakkir eilíf æra
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þitt orð og andi ó guð veit nú og Lofgjörð þakkir eilíf æra
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þitt orð og andi ó guð veit nú og Ó drottinn Jesú útbreið þú
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó drottinn Jesú útbreið þú og Minn guð þú sér og þekkir nú
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Minn guð þú sér og þekkir nú og Prísi drottin allt hvað er
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Prísi drottin allt hvað er og Grát auga guðs son dó
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Grát auga guðs son dó og Ó guð sem ræður öllum gæðum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Faðir á himna hæð og Gef þú oss herra heims um hríð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gef þú oss herra heims um hríð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Öll náttúran enn fer að deyja
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gleð þig guðs sonar brúð og Heiður og háleit æra
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gleð þig guðs sonar brúð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð miskunni nú öllum oss og Sú kemur stund
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð miskunni nú öllum oss og Hátt upp í hæðir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó minn Jesú mér inngef þú og Hátt upp í hæðir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ljómar ljós dagur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guði sé lof fyrir ljósið glatt , Ljómar ljós dagur og Sjá nú er liðin sumartíð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Aví aví mig auman mann og Faðir ljósanna lát þú mér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Aví aví mig auman mann og Á guð alleina
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Á guð alleina
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gef þinni kristni góðan frið
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Himinsól vendi í hafsins skaut inn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Upp dregst að augabrá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sá ljósi dagur liðinn er og Hvíld er þægust þjáðum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Dagsvöku er enn nú endi og Guð vor faðir vert þú oss hjá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð vor faðir vert þú oss hjá og Rís upp mín sál að nýju nú
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Rís upp mín sál að nýju nú
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Í dag þá hátíð höldum vér og Rís upp mín sál að nýju nú
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Í dag þá hátíð höldum vér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lofið guð í hans helgidóm
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Gömlu lögin við Passíusálmana

- Erindi:
- Upp upp mín sál og allt mitt geð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Upp upp mín sál og allt mitt geð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesús gekk inn í grasgarð þann
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesús gekk inn í grasgarð þann og Postula kjöri Kristur þrjá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Meðan Jesús það mæla var
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Frelsarinn hvergi flýði
- Lög:
- Passíusálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Frelsarinn hvergi flýði og Lausnarans lærisveinar
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þá lærisveinarnir sáu þar og Talaði Jesús tíma þann
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þá lærisveinarnir sáu þar og Til Hannas húsa herrann Krist
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Til Hannas húsa herrann Krist og Guðspjallshistorian getur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guðspjallshistorian getur og Pétur þar sat í sal
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Pétur þar sat í sal
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Foringjar presta fengu
- Lög:
- Passíusálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mjög árla uppi vóru og Júdas í girndar gráði
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Svo sem fyrr sagt var frá og Árla sem glöggt ég greina vann
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Árla sem glöggt ég greina vann og Gyðingar höfðu af hatri fyrst
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Pílatus hafði prófað nú og Gyðingar höfðu af hatri fyrst
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Pílatus hafði prófað nú og Pílatus herrann hæsta
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Illvirkjar Jesúm eftir það
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hér þá um guðs son heyrði
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hér þá um guðs son heyrði og Pílatus heyrði hótað var
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Pílatus sá að sönnu þar
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Pílatus sá að sönnu þar og Seldi Pílatus saklausan
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Seldi Pílatus saklausan og Stríðsmenn Krist úr kápunni færðu
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Stríðsmenn Krist úr kápunni færðu og Greinir Jesús um græna tréð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þegar kvalarar krossinn á og Greinir Jesús um græna tréð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þegar kvalarar krossinn á og Útskrift Pílatus eina lét
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Stríðsmenn þá höfðu krossfest Krist
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Uppreistum krossi herrans hjá og Stríðsmenn þá höfðu krossfest Krist
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Uppreistum krossi herrans hjá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þeir sem að Kristí krossi senn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þeir sem að Kristí krossi senn og Um land gjörvallt varð yfrið myrkt
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hrópaði Jesús hátt í stað
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þegar Kristur á krossins tré og Hrópaði Jesús hátt í stað
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þegar Kristur á krossins tré og Kunningjar Kristí þá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Að kvöldi Júðar frá ég færi og Kunningjar Kristí þá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jósep af Arimathíá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Um hinn íslenska tvísöng

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Ísland farsælda frón
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ísland farsælda frón , Kysstu mig hin mjúka mær og Ó mín hjartans ástar baugabrú
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kysstu mig hin mjúka mær og Vorið langt verður oft dónunum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fönnin úr hlíðinni fór , Hver skyldi sína hagi klaga og Vorið langt verður oft dónunum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Húmar að mitt hinsta kvöld , Séra Magnús settist upp á Skjóna og Fönnin úr hlíðinni fór
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Séra Magnús settist upp á Skjóna og Eg söng þar út öll jól
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó mín flaskan fríða og Drakk ég í gær
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó mín flaskan fríða og Mína þá mundi eg þenja vængi út
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Tvenn er tíðin daga og nátta og Kláus hákarl margan myrti
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú er hann kominn á nýja bæinn og Kláus hákarl margan myrti
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú er hann kominn á nýja bæinn , Enginn falli ærugalli á aldinn mig og Administrator Ari
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Út á djúpið hann Oddur dró og Administrator Ari
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Út á djúpið hann Oddur dró og Margt er manna bölið
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Annars erindi rekur , Nú er ég glaður á góðri stund og Margt er manna bölið
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Annars erindi rekur og Gleður lýði gróin hlíð
- Lög:
- Vatnsdælingastemma
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ljósið kemur langt og mjótt , Það mælti mín móðir og Sic te diva potens Cypri
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Það mælti mín móðir , Man ég þig mey og Þá var ég ungur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Drottins hægri hönd og Man ég þig mey
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Drottins hægri hönd og Fundanna skært í ljós burt leið
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fundanna skært í ljós burt leið og Faðir ljósanna lát þú mér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sjá nú er liðin sumartíð og Á guð alleina
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Dagsvöku er enn nú endi og Gef þinni kristni góðan frið
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Dagsvöku er enn nú endi og Sá ljósi dagur liðinn er
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Faðir á himna hæð og Sá ljósi dagur liðinn er
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð vor faðir þér þökkum vér og Pétur þar sat í sal
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Upp á fjallið Jesús vendi , Pétur þar sat í sal og Greinir Jesús um græna tréð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Upp á fjallið Jesús vendi og Stríðsmenn þá höfðu krossfest Krist
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Stríðsmenn þá höfðu krossfest Krist og Kunningjar Kristí þá
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Rímnalög

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Afhendingin er mér kærst af öllum brögum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Enn er tími upp að hefja húnatrafið , Hafðu augun á því sem þú ert að gera og Afhending er öllu góð þá annað brestur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hafðu augun á því sem þú ert að gera , Hann er svona þykkur og þunnur þó með bakka , Þjóð ef slynga þennan syngja heyri og Biblían er sem bögglað roð fyrir brjósti mínu
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Biblían er sem bögglað roð fyrir brjósti mínu , Boli frammi í bæjardyrum bundinn núna , Gaman hefur görpum þótt í góðviðrinu og Gott er að vera guðhræddur og góður maður
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gott er að vera guðhræddur og góður maður , Hvar þú finnur fátækan á förnum vegi , Leiðist mér að liggja hér í ljótum helli og Sínum augum seggja hver á silfrið lítur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sínum augum seggja hver á silfrið lítur , Stóð í hjarta stálið bjarta stundi undin , Þegar ég tók í hrunda hönd með hægu glingri og Þjóðum leiðist heims á heiði hér að þreyja
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fegurð hrífur hugann meira ef hjúpuð er , Að kveða mér er kvöl og þraut og Aldurinn þótt ei sé hár
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Alltaf bætist raun við raun , Allt vill ganga andhælis og Allur manns er æfidans
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Angri sáru yfir slær , Auminginn sem ekkert á og Best er að drekka brennivín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Blessuð sólin skín á skjá , Ef í heiði sólin sést og Ef að mér til ununar
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ég á hund mitt unga sprund og Eins í vöku og eins í blund
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Einu sinni átti ég hest , Ekki bíður svarið Sveins , Enginn grætur Íslending og Enginn kemur enginn sést
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Enginn kemur enginn sést , Enginn lái öðrum frekt , Eftir gleymdan æskudraum og Farðu að sofa fyrir mig
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Farðu að sofa fyrir mig og Fer ég nú að fara á kreik
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fer ég nú að fara á kreik og Fiskurinn hefur fögur hljóð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fjalla hrynja stallar steins og Flest ágæti förlast mér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Flest er sagt í veröld valt , Flest vill brjála fegurð mér og Forðist grand og forlög ill
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fór ég loks að finna kóng , Frár um malir fjörur dal og Fyrir allt mitt ferðalag
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Föstudaginn féll í bú , Gerist þú í geðinu ill , Get ég þeygi gert að því og Girnast allar elfur skjól
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Girnast allar elfur skjól , Gleður lýði gróin hlíð og Gnauðar mér um grátna kinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Golíat var geysi hár , Gott er að treysta guð á þig og Góða siði ven þig við
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Góðu börnin gera það og Góður þykir grautur méls
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Grundar dóma hvergi hann
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð það launi gott er mér , Hálsinn skola mér er mál , Hef eg lengi heimsfögnuð og Heimskan tryllir galinn glóp
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heimskan tryllir galinn glóp , Heitir Valur hundur minn og Hér er ekkert hrafnaþing
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hér er ekkert hrafnaþing , Hrafn situr á hárri stöng og Hugsaðu um það hringa láð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Illa gróa sumra sár og Illa liggur á henni
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Ég að öllum háska hlæ og Ég er votur jafnt sem þú
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ég má bera hallan haus , Jósep gaman oft er að og Kaffibolla berðu mér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kalda vatnið kemur mér upp , Kálfar tveir í kúamynd og Kemur fram það auðnast á
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Komið er gat á kjólinn minn , Kom þú blessað ljósa ljós og Komdu nú að kveðast á
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Komdu sæl og kysstu mig , Krummi situr á kvíavegg og Krummi snjóinn kafaði
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Krummi snjóinn kafaði , Láttu ekki illa liggja á þér og Lát þig ekki í ljósi altíð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Leita sóma sannleikans
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Litla Jörp með lipran fót og Lífið er í herrans hönd
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ljósið kemur langt og mjótt og Ljót mig baga leiðindin
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lömbin smáu leika sér , Maðurinn er meinhægur , Maðurinn sem úti er og Margir leita langt um kring
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Margir leita langt um kring , Margt má heyra og margt má sjá , Margur reynir þunga þrá og Meðan endist máttur lífs
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Með þeim ljá sem mér vannst ljá , Mig vill fergja mæða og slys og Mikið rær sú mey frábær
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Minna strengja hljómur hreinn og Mína ef sjá vilt hagi hér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mér er skipt það mæðupund , Mér finnst klettur mæðunnar og Mér þykir það meira en von
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mótlætið er með í bland , Myrkur hylur mararál , Mæðan bindur miltisrann og Mörgum manni bjargar björg
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mörgum manni bjargar björg , Narri ef þú narrar mig , Nú er liðin gullöld góð og Nú er úti veður vott
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú er úti veður vott og Oft eru kvæðaefnin rýr
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Rauður bera manninn má
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Rauður bera manninn má og Raun er að koma í ráðaþrot
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Róðu meira kæri minn karl og Senn er komið sólarlag
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Spói vellur spjallar gott og Sólin upp frá sjónarhring
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Standið væna hnignar hér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Stóð við vota staupalá , Sumarið þegar setur blítt og Sumri hallar hausta fer
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sumri hallar hausta fer , Syngur lóa í laufgum mó og Söðladrekinn sélegur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Tíminn hraði háður er , Tólf eru á ári tunglin greið og Tryggða fækkar taugunum
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Undir steini á háum hól , Ungur maður og aldrað fljóð og Út af halla mér ég má
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Valt er þetta veraldarhjól , Út á bæi ætla eg mér og Vandfarið er með vænan grip
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vatnsdælingar veita óspart , Verður svalt því veðri er breytt og Veröldin er vond og leið
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Veröld fláa sýnir sig , Veröldin er vond og leið og Við hann afa vertu góð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vinnukonan fór í fjós , Voðir teygja veðrin hörð og Von er andinn veikist hér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Yfir kaldan eyðisand , Vorið góða grænt og hlýtt og Ýtar sigli austur um sjó
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Það er bágt að bjarga sér , Það er það sem að mér er og Þar sem enginn þekkir mann
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þar sem enginn þekkir mann , Þegar í æsku fellur frá og Þegar ég geng út og inn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þegar ég geng út og inn , Þegar mæðan mörg og þrá og Þessi penni þóknast mér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þjófur gjöfull oft ei er , Þótt ég drekki mér í mein og Þótt ég fótinn missi minn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þótt ég sökkvi í saltan mar og Þótt slípist hestur og slitni gjörð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þótt þú lofir fögru fjóð , Þótt þú virðir mér til meins , Æðir fjúk um Ýmis búk og Ærnar mínar lágu í laut
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ærnar mínar lágu í laut , Öll er skepnan skemmtigjörn og Bylur skeiðar virkta vel
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Efnið nauða innt ég fæ og Eiríkur með árar tvær
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fallega Skjóni fótinn ber , Finnst mér lífið fúlt og kalt og Hver einn sína byrði ber
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Rösklega hún gengið gat , Hver einn sína byrði ber , Ég skal kveða við þig vel og Margt er það sem beygir brjóst
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Segðu mér hvert sannara er , Veðrið er hvorki vont né gott og Við það augun verða hörð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þegar prestur stígur í stól og Yggjar sjó ég út á legg
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Frjóvgur blær sem flötinn bærir , Ég er mæddur böli bræddur , Mörgum æfi leiðist leiðin og Númi undi lengi í lundi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Númi undi lengi í lundi , Númi undrast Númi hræðist og Ofan lúðir fjallið fóru
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Reið ég Grána yfir um ána , Sólin klár á hveli heiða , Þarna er staupið settu sopann og Öslaði gnoðin beljaði boðinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Öslaði gnoðin beljaði boðinn , Fellibylja skellir skúr og Grímur þá kom gólfið á
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Grímur þá kom gólfið á , Númi hvítum hesti reið og Nær mun hressa hamingjan
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þar sem sólin signir lá , Þá er drauma þrotin stund og Því ég sjálfur þann til bjó
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Stari ég með hrelldu hjarta og Dvínar máttur dagur þver
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fara á skíðum styttir stund og Fárleg voru fjörbrot hans
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fárleg voru fjörbrot hans , Hann í minni hafði lög og Ég er votur vindandi
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ég sá kind og hún var hyrnd , Kindur jarma í kofunum og Ljós er bjart í landnorður
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ofan gefur snjó á snjó , Ljós er bjart í landnorður og Ríður fríður riddarinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ríður fríður riddarinn , Skelfur undir elfa og grund , Skjóni hraður skundar frón og Tíminn líður trúðu mér
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gneggjar hestur gaggar tófa , Tíminn líður trúðu mér og Það á að strýkja strákaling
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lífið manns á hálu hjóli , Mangi raular músin tístir , Mundin þreytist minnið dofnar og Varð nú þröng á völlum löngu
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Biskups hef ég beðið með raun og Aldrei hljóta af argi frið
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Austan kaldinn á oss blés , Dagana alla drottinn minn og Hann er að skera haus af kú
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hjalla fyllir fenna dý , Hrekkja spara má ei mergð og Kári stóð í falda flík
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kári stóð í falda flík , Lífið gerist þungt og þreytt , Lukku máðan lít ég feng og Misjöfn lýða mjög er tíð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ríður senn í réttirnar , Sú var fríðust drósa drós og Sæmdalotinn svakkarinn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ætíð ver í vöku og blund og Að lifa kátur lífs er mátinn bestur
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ef þú þegir ekki greyið leiða , X-ið vantar oft í skanderingu og Gaman er í góðu veðri að ríða
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gautastaða Gunnar að fer sjónum og Heitir Þytur hans er litur rauður
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Í fjalla skjóli fjarri róli lýða , Laufagosinn liggur frosinn úti og Margt er það sem munatetrið beygir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ólafur á Ólafsfjarðarmúla , Sumir fæðast sumir klæðast helju og Voldugir drottins veðurenglar fjórir
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heimsins þegar hjaðnar rós , Reiðinn spennist falda fríður og Síðan fóru seggir heim
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Taktu í nefið tóbak hef ég og Veik er mundin opin undin
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þó að blíða leiki í lyndi og Kvað ég áður kappinn bráður kom með þjóð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Járnhurð enn svo á senn
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Registur

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Leiðréttingar


Uppruni | Ekki skráð |
Aldur | Ekki skráð |
Kirkjuleg tengsl | Ekki skráð |
Handritsgerð | Prentuð bók |
Varðveislustaður | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
Samsafn | Prentaðar bækur |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Ekki skráð |
Útgefandi | Bjarni Þorsteinsson |
Erindi
- A b c d strilla
- Ad cantus leticie
- Administrator Ari
- Af forlaganna fleygistraumi
- Af föðurs hjarta barn er borið
- Af hjarta gjarnan hugur minn er
- Af hættu hryggðar djúpi
- Af ást og öllu hjarta
- Afhending er öllu góð þá annað brestur
- Afhendingin er mér kærst af öllum brögum
- Agnus dei
- Aldingarð með æðstri prýði
- Aldrei hljóta af argi frið
- Aldurinn þótt ei sé hár
- Alleina til guðs set trausta trú
- Allfagurt ljós oss birtist brátt
- Allir þeir sælir eru mjög
- Allra hlutanna er upphaf
- Allt eins og blómstrið eina
- Allt vill ganga andhælis
- Allt það sem hefur andardrátt
- Alltaf bætist raun við raun
- Allur manns er æfidans
- Allvænar rósir eg sá tvær
- Almennt máltak
- Amors bönd og byrði þung
- Anda þinn guð mér gef þú víst
- Andi guðs eilífur er
- Andi guðs er
- Andleg skáldin iðka mest
- Angri sáru yfir slær
- Annars erindi rekur
- Aue sanctissima uirgo
- Aulinn krummi
- Auminginn sem ekkert á
- Austan kaldinn á oss blés
- Ave benedicta
- Ave dei genitrix
- Ave regina celorum
- Aví aví mig auman mann
- Aví hvað aum neyð
- Að bíða þess sem búið er
- Að kveða mér er kvöl og þraut
- Að kvöldi Júðar frá ég færi
- Að lesa og skrifa list er góð
- Að lifa kátur lífs er mátinn bestur
- Banvænn til dauða borinn er
- Bar svo til í byggðum
- Benedicamus domino
- Benedictus dominus deus meus
- Berhöfðaður burt ég fer
- Best er að drekka brennivín
- Biblían er sem bögglað roð fyrir brjósti mínu
- Bikara setjum vér barm á munn
- Biskups hef ég beðið með raun
- Bið ég þig barn mitt hlýða
- Björt mey og hrein
- Blessaður að eilífu sé
- Blessaður sért þú góður guð
- Blessuð sólin skín á skjá
- Blástjarnan þótt skarti skær
- Blíði guð börnum þínum ei gleym
- Blíðsinnuðum börnum
- Boli frammi í bæjardyrum bundinn núna
- Brögnum skipar byrstur þá
- Bylur skeiðar virkta vel
- Bára blá að bjargi stígur
- Bí bí og blaka
- Bóndans dóttirin
- Börnin segi og syngi
- Congaudeat turba fidelium
- Credo in unum deum
- Da pacem domine
- Dagana alla drottinn minn
- Dagsvöku er enn nú endi
- Dagur og ljós þú drottinn ert
- Dagur svo langur aldrei er
- Datt ég í dúr
- Dignum et iustum est
- Dilexisti iusticiam
- Dixit dominus domino meo
- Djákninn tók sér bók í hönd
- Drakk ég í gær
- Drengurinn minn minn
- Drottinn góði guð
- Drottinn ríkir og ráð alls á
- Drottinn svo til míns drottins
- Drottinn sé með yður
- Drottinn á drenginn
- Drottins hægri hönd
- Drottningin stár undir loftsins sala
- Drömde mik æn dröm i nat
- Dvínar máttur dagur þver
- Dásamleg frægð þín drottinn er
- Dæm mig guð að ég líði
- Dögling og drottningen
- Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristi
- Dýrð sé jafnan, drottinn þér
- Ebbi sigldi í leiðangur
- Ef að mér til ununar
- Ef hýrt upp kviknar hjartans stig
- Ef í heiði sólin sést
- Ef þig manneskjan mæðir
- Ef þú sál mín útvalning þín
- Ef þú þegir ekki greyið leiða
- Efnið nauða innt ég fæ
- Efsti dagur snart mun yfir falla
- Eftir gleymdan æskudraum
- Eg söng þar út öll jól
- Ei er andvakan góð
- Ei glóir æ á grænum lauki
- Eikur sá ég að tvær saman stóðu
- Eilíft lífið er æskilegt
- Einka réttlætið
- Einn guð skapari allra sá
- Einn herra ég best ætti
- Eins í vöku og eins í blund
- Einsetumaður einu sinni
- Einu sinni rerum einskipa á sjó
- Einu sinni átti ég hest
- Einum unna ég manninum
- Eiríkur með árar tvær
- Eitt er það ráðið allra fyrst
- Eitt lof með elsku hátt
- Eitt sinn fór eg yfir Rín
- Ekki bíður svarið Sveins
- Ekki fækkar ferðum
- Ekki linnir umferðunum
- Eluatis manibus
- Emanúel alls himins og landa
- Endurlausnarinn vor Jesú Krist
- Endurminningin er svo glögg
- Enginn falli ærugalli á aldinn mig
- Enginn grætur Íslending
- Enginn kemur enginn sést
- Enginn lái öðrum frekt
- Englar og menn og allar skepnur líka senn
- Englasveit kom af himnum há
- Enn er tími upp að hefja húnatrafið
- Enn vil ég einu sinni
- Ex syon
- Exsurge domini
- Eymdartíð mesta
- Fagna frelsað hjarta
- Fagur fiskur í sjó
- Fagurt er í Fjörðum
- Fagurt syngur svanurinn
- Fallega Skjóni fótinn ber
- Fara á skíðum styttir stund
- Farðu að sofa fyrir mig
- Faðir ljósanna lát þú mér
- Faðir á himna hæð
- Faðir á himnum vor ert víst
- Feginn vil ég fylgja þér
- Fegurð hrífur hugann meira ef hjúpuð er
- Felix ille animi
- Fellibylja skellir skúr
- Fer ég nú að fara á kreik
- Finnst mér lífið fúlt og kalt
- Firðum bæði og falda ungri gefni
- Fiskurinn hefur fögur hljóð
- Fjalla hrynja stallar steins
- Flest er sagt í veröld valt
- Flest vill brjála fegurð mér
- Flest ágæti förlast mér
- Foringjar presta fengu
- Forðist grand og forlög ill
- Forðum tíma ríkti í Róm
- Forðum tíð einn brjótur brands
- Fram á regin fjallaslóð
- Framorðið er og meira en mál
- Frelsarinn góði
- Frelsarinn hvergi flýði
- Friðrik sjöundi kóngur
- Frjóvgur blær sem flötinn bærir
- Frábæra bæra
- Frár um malir fjörur dal
- Fuglinn í fjörunni
- Fundanna skært í ljós burt leið
- Fylgi mér guð um farinn veg
- Fyrir allt mitt ferðalag
- Fyrir þér herra fæ eg að kæra
- Fyrri menn er fræðin kunnu
- Fárleg voru fjörbrot hans
- Fífilbrekka gróin grund
- Fór ég loks að finna kóng
- Föllum nú til fóta Krists
- Fönnin úr hlíðinni fór
- Föstudaginn féll í bú
- Gaman er í góðu veðri að ríða
- Gaman hefur görpum þótt í góðviðrinu
- Gaudent uniuersi creature
- Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð
- Gautastaða Gunnar að fer sjónum
- Gef þinni kristni góðan frið
- Gef þú oss herra heims um hríð
- Gefi þér drottinn svar
- Gekk ég úti í skógi en komið var kvöld
- Gerist þú í geðinu ill
- Get ég þeygi gert að því
- Gimbill eftir götu rann
- Gimbillinn mælti og grét við stekkinn
- Girnast allar elfur skjól
- Glaður mjög gjörist eg núna
- Gleð þig guðs sonar brúð
- Gleður lýði gróin hlíð
- Gnauðar mér um grátna kinn
- Gneggjar hestur gaggar tófa
- Golíat var geysi hár
- Gott er að treysta guð á þig
- Gott er að vera guðhræddur og góður maður
- Gratia drottning dýra
- Greinir Jesús um græna tréð
- Grundar dóma hvergi hann
- Grát auga guðs son dó
- Grátandi kem ég nú guð minn til þín
- Grímur þá kom gólfið á
- Guð bið ég nú að gefa mér ráð
- Guð faðir sonur og andi hreinn
- Guð himna gæðum
- Guð miskunni nú öllum oss
- Guð mun færa fætur mína
- Guð oss sinn lærdóm ljósan gaf
- Guð skóp Adam alls réttlátan
- Guð vor faðir vert þú oss hjá
- Guð vor faðir þér þökkum vér
- Guð þann engil sinn Gabríel
- Guð það launi gott er mér
- Guðdómsins góða þrenning
- Guði sé lof að nóttin dimm
- Guði sé lof fyrir ljósið glatt
- Guðs almáttugs dóttir dýr
- Guðs föðurs náð og miskunn mest
- Guðs föðurs ríkis stjórn og ráð
- Guðs míns dýra
- Guðs son í grimmu dauðans bönd
- Guðspjallshistorian getur
- Gyðingar höfðu af hatri fyrst
- Góða siði ven þig við
- Góða skemmtun gjöra skal
- Góði Jesú lífsins ljómi
- Góðu börnin gera það
- Góður þykir grautur méls
- Göfgum góðfúslega
- Göfug jómfrú gráttu ei
- Hafðu augun á því sem þú ert að gera
- Hallelúja syngjum með hjarta og munni
- Hann er að skera haus af kú
- Hann er svona þykkur og þunnur þó með bakka
- Hann í minni hafði lög
- Harmþrunginn hryggur í anda
- Hef eg lengi heimsfögnuð
- Hef ég upp háttinn ljóða
- Hefjist upp af hjarta hljóð
- Heilagi drottinn himnum á
- Heilagi guð þig hrópa eg á
- Heilagur heilagur heilagur ert þú
- Heilagur heilagur heilagur faðir vor
- Heilbrigðum manni hverjum ber
- Heill helgra manna
- Heilög þrenning háloflig
- Heim er ég kominn og halla undir flatt
- Heimi er farið að halla
- Heimili vort og húsin með
- Heiminn vor guð
- Heimsins þegar hjaðnar rós
- Heimsins þjóð í öllum áttum
- Heimskan tryllir galinn glóp
- Heimur í hamingju greinum
- Heitir Valur hundur minn
- Heitir Þytur hans er litur rauður
- Heiðra skulum vér herrann Krist
- Heiðrað sé háleitt Jesú nafn
- Heiður og háleit æra
- Heiður og sóma helgra dóma
- Helst það jafnan hryggir nú mig
- Herra Björn og Ingigerður
- Herra að gista hver skal fá
- Herra minn guð helgasti
- Herra þér skal heiður og virðing greiða
- Herra þín heilög verk
- Herrann himna sala
- Heyr mig Jesú læknir lýða
- Heyr mig mín sál og hraust þú vert
- Heyr og sjá hjartans faðir
- Heyr snarpan sann
- Heyr þú guðs barnið góða
- Heyr þú oss himnum á
- Heyr þú sem huginn upplýsir
- Heyri eg hljóm
- Heyrðu guð mitt hjartans mál
- Himinsól vendi í hafsins skaut inn
- Himna guð og hjartans faðir
- Himnar er hver má sjá
- Himnarós leið og ljós
- Himneski guð og herra
- Hjalla fyllir fenna dý
- Hjartans langan ég hef til þín
- Hjartað fagnandi gleður sig
- Hjartkær unnustan hvar ert þú
- Hjuggu ver með hjörvi
- Hjálp guð því munnur miskunnar er burtu
- Hjálpa oss guð í háska vöndum
- Hjálpa þú mér ó herra
- Hjöluðu tveir í húsi forðum
- Hlýði þeir sem henda gaman að kvæðum
- Hrafn situr á hárri stöng
- Hrafninn flýgur um aftaninn
- Hrekkja spara má ei mergð
- Hrópaði Jesús hátt í stað
- Hug minn hef ég til þín
- Hugsa ég það hvern einn dag
- Hugsan kalda hef eg að halda
- Hugsaðu um það hringa láð
- Hvar er Jón Jakobsson
- Hvar mundi vera hjartað mitt
- Hvar þú finnur fátækan á förnum vegi
- Hvað elskulegar eru ætíð
- Hvað flýgur mér í hjarta blítt
- Hvað lengi drottinn ætlar mér þú
- Hver einn sína byrði ber
- Hver er sá heimi í
- Hver og einn lofi hátt nú
- Hver sem að reisir hæga byggð
- Hver skjól hins hæsta
- Hver skyldi sína hagi klaga
- Hver sér fast heldur
- Hvíld er þægust þjáðum
- Hálsinn skola mér er mál
- Hátt upp í hæðir
- Hátíð fer að höndum ein
- Hælislaus á hóli
- Hæsta lof af hjartans grunni
- Hæsti guð herra mildi
- Hættu að gráta Mangi minn
- Hér er ekkert hrafnaþing
- Hér er fækkað hófaljóni
- Hér er komin Grýla
- Hér er kominn Hoffinn
- Hér er sagan harmakauna
- Hér er svo kalt
- Hér undir jarðar hvílir moldu
- Hér þá um guðs son heyrði
- Húmar að mitt hinsta kvöld
- Hýr gleður hug minn
- Illa gróa sumra sár
- Illa liggur á henni
- Illvirkjar Jesúm eftir það
- Immanúel oss í nátt
- Iðuglegt kvein með harma hátt
- Jeg gekk mig udi grænan lund
- Jerúsalem guðs barna borg
- Jesus Christus nostra salus
- Jesú frelsari fólks á jörð
- Jesú mín morgunstjarna
- Jesú sleppa eg vil eigi
- Jesú þín minning mjög sæt er
- Jesús gekk inn í grasgarð þann
- Jesús góði Jesús trúr
- Jesús hefur bölið bætt
- Jesús minn herra ég vil nú vera
- Jesús sonur hins góða guðs
- Jesús vor allra endurlausn og eilíft skjól
- Jesús ágætur
- Járnhurð enn svo á senn
- Játi það allur heimur hér
- Játið drottni og þakkið þér
- Jósep af Arimathíá
- Jósep gaman oft er að
- Jörðin er drottins öll
- Júdas í girndar gráði
- Kaffibolla berðu mér
- Kalda vatnið kemur mér upp
- Kannist við kristnir menn
- Keisari nokkur mætur mann
- Kemur fram það auðnast á
- Kindur jarma í kofunum
- Kláus hákarl margan myrti
- Kom faðir hæsti herra
- Kom og próf kom og próf
- Kom skapari heilagi andi
- Kom þú blessað ljósa ljós
- Kom þú minn herra Kristur
- Komdu nú að kveðast á
- Komdu sæl og kysstu mig
- Komið er gat á kjólinn minn
- Kreinktur í hug dapur af nauð
- Kristi Jesú kom eg bið
- Kristi vér allir þökkum þér
- Krists er koma fyrir höndum
- Kristur Jesús kærleikssami
- Kristur reis upp frá dauðum
- Kristó Jesú kæra
- Kristó höfund míns hjálpræðis
- Krummi krunkar úti
- Krummi situr á kirkjuburst
- Krummi situr á kvíavegg
- Krummi snjóinn kafaði
- Krummi svaf í klettagjá
- Krumminn á skjánum
- Kunningjar Kristí þá
- Kvað ég áður kappinn bráður kom með þjóð
- Kveð ég um kvinnu eina
- Kveðju mína og kærleiksband
- Kvinnan fróma klædd með sóma
- Kvæðisróm skal kyrja hér
- Kvöl heimsins líða margur má
- Kvöld er komið í heim
- Kyrie
- Kyrrt er á Kerlingarskerjum
- Kysstu mig hin mjúka mær
- Kálfar tveir í kúamynd
- Kári stóð í falda flík
- Kátt er á jólunum
- Kær Jesú Kristi
- Kær er mér sú
- Kær þig um kristin þjóð
- Kærleik mér kenn þekkja þinn
- Kærleiks mesti kóngur hæsti
- Kært lof guðs kristni altíð
- Kærustu hlýðið kristnir á
- Kónginum kónga kónglegt lof
- Kóngurinn og Burtleifur systrungar tveir
- Kóngurinn ræddi við riddarann Stíg
- Kóngurinn talar við son sinn góðan
- Lambið guðs og lausnarinn
- Landið guðs barna líkjast má
- Langar mig í lífs höll
- Laufagosinn liggur frosinn úti
- Laus sit semper
- Lausnarann lofið
- Lausnarans lærisveinar
- Lausnarinn kóngur Kristi
- Leita sóma sannleikans
- Leiðist mér að liggja hér í ljótum helli
- Lifandi guð þú lít þar á
- Litla Jörp með lipran fót
- Litlu börnin leika sér
- Liðugan lofgjörðarvír
- Ljómar ljós dagur
- Ljós er bjart í landnorður
- Ljósið kemur langt og mjótt
- Ljót mig baga leiðindin
- Ljúfur og tregur leið þessa ganga vann
- Lofgjörð þakkir eilíf æra
- Lofið guð í hans helgidóm
- Lofleg jómfrú leyfðu mér
- Lofum nú drottinn
- Lukku máðan lít ég feng
- Lundprúðust ljúf og fín
- Lystugur skal ég nú
- Lánið drottins lítum mæta
- Lát þig ekki í ljósi altíð
- Láttu ekki illa liggja á þér
- Lávarður vor
- Lífið er gáta leyst á margan hátt
- Lífið er í herrans hönd
- Lífið gerist þungt og þreytt
- Lífið manns á hálu hjóli
- Lömbin smáu leika sér
- Lúkídor sem hollri hjörð
- Magi veniunt
- Man ég þig mey
- Mangi raular músin tístir
- Manninum er hér mjög svo varið
- Margir leita langt um kring
- Margt er manna bölið
- Margt er það sem beygir brjóst
- Margt er það sem munatetrið beygir
- Margt má heyra og margt má sjá
- Margt þó að oss ami hér
- Margur reynir þunga þrá
- Marie suspirium
- Maður ef minnast vildir
- Maður þér ber þína
- Maðurinn er meinhægur
- Maðurinn sem úti er
- Meistarinn himnahers
- Mektugra synir maktar drottni
- Meliora sunt
- Meyjan mektuglega
- Með blygðun kvein og klögun
- Með gleðiraust og helgum hljóm
- Með gætni gáðu að því
- Með þeim ljá sem mér vannst ljá
- Með því eg skyldumst
- Meðan Jesús það mæla var
- Meðan endist máttur lífs
- Meðtaki hann allra trúaðra bænir
- Mig vill fergja mæða og slys
- Mikilli farsæld mætir sá
- Mikils ætti ég aumur að akta
- Mikið rær sú mey frábær
- Minn faðir þig mjúkt eg beiði
- Minn guð minn guð mundu nú til mín
- Minn guð þú sér og þekkir nú
- Minn munnur syngur
- Minna strengja hljómur hreinn
- Minning þín mér í hjarta
- Minnstu ó maður á minn deyð
- Misjöfn lýða mjög er tíð
- Miskunnar faðir mildi
- Miskunnsamur minn guð er
- Missus est Gabriel
- Mitt í lífi erum vér
- Mjög hneigist þar til mannslundin hrein
- Mjög skyldugt það mönnum er
- Mjög vitur minn þjón
- Mjög árla uppi vóru
- Multiplices uictorias
- Mundin þreytist minnið dofnar
- Myrkur hylur mararál
- Mæðan bindur miltisrann
- Mér ber auðmjúkt minnast herra
- Mér er skipt það mæðupund
- Mér er svo gott og gleðisamt
- Mér finnst klettur mæðunnar
- Mér heimur far frá
- Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
- Mér þykir það meira en von
- Mína ef sjá vilt hagi hér
- Mína þá mundi eg þenja vængi út
- Mínum hef ég svo margt að segja
- Móins síkja foldin fróm
- Mótlætið er með í bland
- Móðir guðs og meyjan skær
- Móðir mín í kví kví
- Mörg nú hryggir hugann pín
- Mörg vill hryggja
- Mörgum manni bjargar björg
- Mörgum æfi leiðist leiðin
- Mörður týndi tönnum
- Mýkja vilda eg mærðar grein
- Narri ef þú narrar mig
- Nesciens mater virgo
- Norðrar gildi nistils hildi
- Nálæg ferðin er nú fyrir hendi
- Náttúran sýnist sofin
- Náðugur faðir mildur minn
- Nær eð hverfur í huga mér
- Nær heimurinn leikur í hendi manns
- Nær mun hressa hamingjan
- Nær viltu maður vakna við
- Nú er hann kominn á nýja bæinn
- Nú er liðin gullöld góð
- Nú er vetur úr bæ
- Nú er ég glaður á góðri stund
- Nú er úti veður vott
- Nú fór illa móðir mín
- Nú glæðast lífsins gæði
- Nú grætur mikinn mög
- Nú skal seggjum segja
- Nú vil ég enn í nafni þínu
- Nú í Jesú náðar nafni
- Númi hvítum hesti reið
- Númi undi lengi í lundi
- Númi undrast Númi hræðist
- Ný upp rann þín sumarsól
- O Jesu dulcissime
- O pater o hominum
- Ofan gefur snjó á snjó
- Ofan lúðir fjallið fóru
- Oft eru kvæðaefnin rýr
- Oft vindar eik þjá
- Og einn af englum sjö
- Og þótt enginn gráti
- Orð skal hefja og eigi tefja
- Pabbi pabbi minn
- Patientia er sögð urt
- Patrem omnipotentem
- Per te lucia virgo
- Plagað trega hjartað hrellda
- Postula kjöri Kristur þrjá
- Precamur domine
- Prís og heiður önd mín enn
- Prísi drottin allt hvað er
- Pétur þar sat í sal
- Pílatus hafði prófað nú
- Pílatus herrann hæsta
- Pílatus heyrði hótað var
- Pílatus sá að sönnu þar
- Píp upp með sætum söng og tón
- Raun er að koma í ráðaþrot
- Rauður bera manninn má
- Reið ég Grána yfir um ána
- Reiðinn spennist falda fríður
- Reple tuorum corda fidelium
- Runnin upp sem rósin blá
- Ríkust faldafoldin fróm
- Rís mér hugur við heimi
- Rís upp drottni dýrð
- Rís upp mín sál að nýju nú
- Rís upp réttkristin sála
- Rís upp sál mín senn
- Ríðum ríðum rekum yfir sandinn
- Ríður fríður riddarinn
- Ríður senn í réttirnar
- Róðu meira kæri minn karl
- Rösklega hún gengið gat
- Sagði eg sárþrútinn
- Salve herra heims hjálpræði
- Segðu mér hvert sannara er
- Seldi Pílatus saklausan
- Selur svaf á steini
- Sem hjörtur með ákefð æðir
- Sem trú mín eins er í raun
- Sem vegfarendur vanir að reisa
- Senn er komið sólarlag
- Sic te diva potens Cypri
- Sit ég og syrgi mér horfinn
- Sjá nú er liðin sumartíð
- Sjálf ritningin sælan prísar
- Sjálfur guð drottinn sannleikans
- Sjö sinnum það sagt er mér
- Skelfur undir elfa og grund
- Skjóni hraður skundar frón
- Skjótt hefur sól brugðið sumri
- Skónála-Bjarni í selinu svaf
- Sneið fyrir Sikiley víða
- Snú þú nú aftur enn til hvíldar öndin mín
- Sof þú blíðust barnkind mín
- Sof þú mín Sigrún
- Sofðu ætíð sætan dúr
- Sorg er mjög sárleg pína
- Sorgin og gleðin þær samfara verða
- Sortnar þú ský
- Spói vellur spjallar gott
- Standið væna hnignar hér
- Stari ég með hrelldu hjarta
- Sterkur himnanna stýrir
- Stríðsmenn Krist úr kápunni færðu
- Stríðsmenn þá höfðu krossfest Krist
- Stássmey sat í sorgum
- Stóð við vota staupalá
- Stóð álengdar staðlaus að gá
- Stóð ég úti í tunglsljósi
- Stóð í hjarta stálið bjarta stundi undin
- Stúlkurnar ganga
- Sumarið þegar setur blítt
- Sumir fæðast sumir klæðast helju
- Sumri hallar hausta fer
- Suðar mér fyrir eyrum ómur
- Svo elskaði guð auman heim
- Svo sem fyrr sagt var frá
- Svo vil ég svefns til fús
- Svo vítt um heim sem sólin fer
- Syng mín sál með glaðværð góðri
- Syngið þér drottni nýjan söng
- Syngur lóa í laufgum mó
- Sá frjáls við lögmál fæddur er
- Sá ljósi dagur liðinn er
- Sá vitnisburður hinn valdi
- Sál mín elskaðu ekki heitt
- Sál mín hver er sá vin
- Sárt er sverð í nýrum
- Sæll Jesú sæti
- Sæll er sá maður
- Sæmdalotinn svakkarinn
- Sæmundur Magnússonur Hólm
- Sé nafn drottins Jesú Kristi blessað
- Séra Magnús settist upp á Skjóna
- Sérhver hér syndgað hefur
- Sínum augum seggja hver á silfrið lítur
- Síðan fóru seggir heim
- Sólin klár á hveli heiða
- Sólin rann ljós leið
- Sólin upp frá sjónarhring
- Söðladrekinn sélegur
- Sú er nú tíð að styrjöld stríð
- Sú kemur stund
- Sú var fríðust drósa drós
- Súsanna sannan guðs dóm reyndir þú þá
- Tak af oss faðir of þunga reiði
- Taktu í nefið tóbak hef ég
- Tala vil ég í sérhvert sinn
- Talaði Jesús tíma þann
- Te Christe laudo carmine
- Tem þér maður trú auðgaður
- Ter trini sunt modi
- Tign og dýrð sé töluð og skýrð
- Til Hannas húsa herrann Krist
- Til guðs eg set málefnið mitt
- Til guðs mitt traust alleina er
- Tinda fjalla áður alla undir snjá
- Tryggða fækkar taugunum
- Trú þína set og traustið hér
- Tunga mín vertu treg ei á
- Tvenn er tíðin daga og nátta
- Táta Táta teldu dætur þínar
- Tíminn hraði háður er
- Tíminn líður trúðu mér
- Tólf eru á ári tunglin greið
- Um dauðann gef þú drottinn mér
- Um guð eg syng því syng eg frór
- Um land gjörvallt varð yfrið myrkt
- Umliðið færði oss árið hér
- Umvend þér með iðraninni
- Undir bláum sólar sali
- Undir steini á háum hól
- Ungbörnin syngja upp á herrann Jesúm Krist
- Ungur maður og aldrað fljóð
- Ungur var ég og ungir
- Upp dregst að augabrá
- Upp hef ég augun mín
- Upp líttu sál mín og um sjá þig vel
- Upp til fjallanna augun mín
- Upp til þín guð létti eg
- Upp upp mín sál og allt mitt geð
- Upp á fjallið Jesús vendi
- Uppi í hæsta turni
- Uppreistum krossi herrans hjá
- Urtagarð eg hefi plantað
- Utanlands í einum bý
- Vakna og vel þín gætir
- Valt er þetta veraldarhjól
- Valt er þetta veraldarhjól
- Vandfarið er með vænan grip
- Varð nú þröng á völlum löngu
- Vatnsdælingar veita óspart
- Vei þér heimur með vonsku hátt
- Veik er mundin opin undin
- Vel eg þér ráðin vinsamlig
- Vel er þeim vinskap bindur
- Venit lumen tuum
- Vera mátt góður ef vilt þar til stunda
- Verndi þig englar elskan mín
- Verður svalt því veðri er breytt
- Veröld fláa sýnir sig
- Veröldin er vond og leið
- Vetur er enn á enda
- Veðrið er hvorki vont né gott
- Victimæ paschali laudes immolant Christiani
- Vidimus stellam
- Viljir þú varast hér
- Viljið þér nokkuð hlýða mér
- Viljið þér nokkuð hlýða mér
- Villtur og lúinn þreyttur þjáður
- Viltu maður í völtum heim
- Vinnukonan fór í fjós
- Við hann afa vertu góð
- Við álfhóla um eina stund
- Við það augun verða hörð
- Voldugir drottins veðurenglar fjórir
- Voldugur herra vertu mér hjá
- Volega í viðunum drynja
- Von er andinn veikist hér
- Vonin og kvíðinn víxlast á
- Vor fæðing er og sker
- Vorið góða grænt og hlýtt
- Vorið langt verður oft dónunum
- Voðir teygja veðrin hörð
- Vér biðjum þig ó Jesú Krist
- Víst er nú manni í veraldar ranni
- X-ið vantar oft í skanderingu
- Xerxes treysti á sína makt
- Yfir kaldan eyðisand
- Yfirvald vísa
- Yggjar sjó ég út á legg
- Yðar snilld og hefðar hátt
- Á Galíleu láði
- Á guð alleina
- Á guð trúi eg þann
- Á minni andlátsstundu
- Ár var alda
- Árið hýra nú hið nýja
- Árið nýtt nú á
- Árla sem glöggt ég greina vann
- Ása gekk um stræti
- Æ hvað sárt er angrið mitt
- Ærnar mínar lágu í laut
- Ætíð lofi þig öndin mín
- Ætíð ver í vöku og blund
- Ævin þó vari stutta stund
- Æðir fjúk um Ýmis búk
- Ég að öllum háska hlæ
- Ég er mæddur böli bræddur
- Ég er votur jafnt sem þú
- Ég er votur vindandi
- Ég ferðaðist yfir Rín
- Ég hef upp til þín mitt góðfúst geð
- Ég hefi reynt af mestri makt
- Ég mun herma heimsins tal
- Ég má bera hallan haus
- Ég má klaga játa og segja
- Ég skal kveða við þig vel
- Ég sá kind og hún var hyrnd
- Ég var skorin í silki
- Ég veit eina baugalínu
- Ég veit eina brúði skína
- Ég veit ríkið eilíft eitt
- Ég á hund mitt unga sprund
- Ég þekki Grýlu
- Í Babýlon við Eyrarsund
- Í Babýlon við vötnin ströng
- Í Garðinum er góðfiski
- Í Jesú nafni þá hefjum hér
- Í dag er Kristur upprisinn
- Í dag þá hátíð höldum vér
- Í fjalla skjóli fjarri róli lýða
- Í þinni ógna bræði
- Ísland farsælda frón
- Ísland vort góða
- Ó Jerúsalem upp til þín
- Ó Jesú elsku hreinn
- Ó Jesú eðla blómi
- Ó Jesú guðs hinn sanni son
- Ó Jesú minn ég finn
- Ó Jesú sjálfs guðs son
- Ó drottinn Jesú útbreið þú
- Ó drottinn eg meðkenni mig
- Ó ef þú vissir elskan mín
- Ó eg manneskjan auma
- Ó guð minn herra aumka mig
- Ó guð sem ræður öllum gæðum
- Ó guð vor faðir sem í himnaríki ert
- Ó guð ó Jesú Kristi
- Ó guð ó Jesú ó andinn hár
- Ó herra guð mín heilsa er rýr
- Ó herra guð oss helga nú
- Ó herra guð í þínum frið
- Ó jómfrú fín
- Ó minn Friðrik allra besti
- Ó minn Jesú mér inngef þú
- Ó minn elsku guð
- Ó minn góði faðirinn
- Ó mín flaskan fríða
- Ó mín hjartans ástar baugabrú
- Ó steinhjarta að þú kynnir
- Ó ó hver vill mig verja
- Ó þrisvar farsæll og framar
- Ó þú þrefalda eining blíð
- Ólafur reið með björgum fram
- Ólafur á Ólafsfjarðarmúla
- Ósnotur maður
- Ótti drottins upphaf er
- Öfunda ég ærður súti
- Öll er skepnan skemmtigjörn
- Öll jörð frammi fyrir drottni
- Öll náttúran enn fer að deyja
- Önd mín og sála upp sem fyrst
- Öslaði gnoðin beljaði boðinn
- Úr djúpum mjög
- Út af halla mér ég má
- Út á bæi ætla eg mér
- Út á djúpið hann Oddur dró
- Útskrift Pílatus eina lét
- Ýtar sigli austur um sjó
- Þakkið drottni sem oss svo góður er
- Þann signaða dag vér sjáum nú einn
- Þar sem enginn þekkir mann
- Þar sem sólin signir lá
- Þarna er staupið settu sopann
- Það er bágt að bjarga sér
- Það er það sem að mér er
- Það mælti mín móðir
- Það var barn í dalnum
- Það var einn svo blíðan dag
- Það var á einu kveldi
- Það á að strýkja strákaling
- Þegar Kristur á krossins tré
- Þegar kvalarar krossinn á
- Þegar minn dauði og dómurinn þinn
- Þegar mæðan mörg og þrá
- Þegar prestur stígur í stól
- Þegar ég geng út og inn
- Þegar ég tók í hrunda hönd með hægu glingri
- Þegar í æsku fellur frá
- Þegiðu heillasonurinn sæll
- Þeir sem að Kristí krossi senn
- Þeir sem elska kónginn Krist
- Þessi penni þóknast mér
- Þig bið ég þrátt
- Þitt orð og andi ó guð veit nú
- Þjófur gjöfull oft ei er
- Þjóð ef slynga þennan syngja heyri
- Þjóðum leiðist heims á heiði hér að þreyja
- Þrengist ég mjög í heimi hér
- Því ég sjálfur þann til bjó
- Þá Jesús til Jerúsalem
- Þá er drauma þrotin stund
- Þá lærisveinarnir sáu þar
- Þá var ég ungur
- Þá Ísrael fór af Egyptó
- Þá Ísrael út af Egyptalandi fór
- Þá Ísraelslýður einkar fríður
- Þér drottinn þakka ég
- Þér vegleg drottins verkin öll
- Þó að blíða leiki í lyndi
- Þó erindin visna vessa
- Þótt slípist hestur og slitni gjörð
- Þótt ég drekki mér í mein
- Þótt ég fótinn missi minn
- Þótt ég sökkvi í saltan mar
- Þótt þú lofir fögru fjóð
- Þótt þú virðir mér til meins
- Þökk sé þér góð gjörð
- Þú guð með orði gæsku hýr
- Þú nafnkunna landið sem lífið oss veittir
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 5.09.2018