JS 643 4to Sálmasafn

Saga

<p>JS 643 4to. [registr, 3 +] 198 [+ 7] bl. 19,4 x 15,2. Ein hönd. Skr. ca. 1700-10.</p> <p>Sálmasafn m.h. síra Sigurðar Jónssonar í Holti. Nafngreindir höfundar: Síra Arngrímur Jónsson, Bergþór Oddsson, Bjarni skáld Jónsson, Björn Jónsson, síra Einar Guðmundsson, síra Einar Sigurðsson, síra Guðmundur Erlendsson, síra Guðmundur Ketilsson, síra Guðbrandur Jónsson, Halldór Bjarnason í Breiðadal, síra Hallgrímur Pétursson, síra Jón Arason í Vatnsfirði, síra Jón Bjarnason á Presthólum, síra Jón Guðmundsson á Felli, síra Jón Magnússon, J.O.s, síra Jón Sigurðsson, síra Jón Þorsteinsson, Kobeinn Grímsson, Magnús Jónsson í Vigur, síra Magnús Ólafsson, síra Oddur Oddsson, síra Ólafur Einarsson, síra Ólafur Jónsson á Söndum, Sigurður Gíslason, Sigurður Finnsson, Síra Sigurður Jónsson á Presthólum, síra Sigurður Jónsson í Ögurþingum, síra Stefán Ólafsson, síra Þorsteinn Oddsson.</p> <p>Ferill: Halldóra Sigurðardóttir (sonardóttir síra Sigurðar Jónssonar í Holti) hefir átt hdr., sbr aftasta blað.</p><p>Not: PEÓl. Menn og menntir, IV.</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

135r -

Erindi:
Guðdómsins góða þrenning
Lög:
Erindakorn um athuga veraldarinnar ásamt með velferðaróskum guðlegrar burtfarar
Upplýsingar:
Ekkert skráð

135v -

Erindi:
Guðdómsins góða þrenning
Lög:
Erindakorn um athuga veraldarinnar ásamt með velferðaróskum guðlegrar burtfarar
Upplýsingar:
Ekkert skráð

136v -

Erindi:
Allt það sem hefur andardrátt
Lög:
Lofvers að prísa Guð fyrir sköpunina og lífið
Upplýsingar:
Ekkert skráð

137v -

Erindi:
Liðugan lofgjörðarvír
Lög:
Þriðji lofsöngur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

138r -

Erindi:
Lof segðu drottni sætt með mér
Lög:
Gleym þú ei guðs velgjörðum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

138v -

Erindi:
Ó Jesú minn ég finn
Lög:
Ein söngvísa til Kristum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

139r -

Erindi:
Ó Jesú minn ég finn og Kom andi heilagi
Lög:
Ein söngvísa til Kristum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

139v -

Erindi:
Kom andi heilagi
Lög:
Kom andi heilagi
Upplýsingar:
Ekkert skráð

140r -

Erindi:
Guðs kristni víð sem góð borg er
Lög:
Enn einn tvísöngstónn
Upplýsingar:
Ekkert skráð

140v -

Erindi:
Heyr þú oss himnum á
Lög:
Ein söngvísa sem hnígur að Faðir vor
Upplýsingar:
Ekkert skráð

141r -

Erindi:
Jesús guðs sonur sá
Lög:
Fagur sálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

141v -

Erindi:
Jesús guðs sonur sá
Lög:
Fagur sálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

142r -

Erindi:
Minn andi guð minn gleðst í þér
Lög:
Nokkur erindi
Upplýsingar:
Ekkert skráð

142v -

Erindi:
Minn andi guð minn gleðst í þér
Lög:
Nokkur erindi
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016