Lbs 1055 4to Andleg Gígja
Saga
<p>Lbs. 1055, 4to. 19 x 16. IV+307. bl. Bls.tal 1-614. Ein hönd. Skr. 1787-1788. Skinnband.</p> <p>Gígja. Eftir síra Guðmund Erlendsson á Felli. Eftirrit síra Markúsar Eyjólfssonar eftir eftirriti síra Jóns Ólafssonar á Lambavatni.</p> <p>(»Andleg Gyia edur Hliod-fære af Psalmum, Vísum, Rímum, Kvædum og Dæme-Sögum Samantekenn... af Sira Gudmunde Erlendssyne Kyrkiuöpresti ad Felle i Slettuhlid i Hegraness Þinge Anno 1654. ... Ad nýu uppskrifad eptir Authoris eiginn Bók af mier under skrifudum ad Lambavatne a RaudaSande 1692-3 og 4. Ionas Olavius, M.S. Enn eg byrjiade i Decembri. 1787. Marcus Eyólfsson.)«</p> <p>Ferill: Keypt 4. apríl 1908 af Helga Andréssyni á Flateyri. Á titilbl. er nafnið: » Jón Þórarinsson« með stimpli. Á bl. iiij r stendr: »Þessar bokar er eg under skrifaður riettur eigande han[a] hefur gefid mier min Digda Rika og elskande moder Helga Þorvallds Dotter [.] Til mierkiss [sic] mitt vnder skrifad nafn Gudmundur Palsson Hofda Dag 10. Decembris 1789.« Á eftra spjaldi er skýrslubrot um fædda dags. í »Hvamme d. 6. Januarii 1799,« og þar á krotuð nöfn, sem geta verið eigendr hdr.</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>
- Erindi:
- Jesú Kristi þér þakka ég
- Lög:
- Morgunsálmkorn úr latínu snúið
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hvenær mun koma minn herrann sá
- Lög:
- Þreyjandi sálar andvarpan eftir herranum Jesú
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Einn herra fór til forna
- Lög:
- Eftirlíkingin Mattheus 25. kapítuli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Það stillir sturlanir styggð og neyð
- Lög:
- Hosianna jubilæum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Diktar lofkvæði Davíðs son
- Lög:
- Ein söngvísa um gjöf guðs blessuðu orða hingað í land
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Rís mér hugur við heimi
- Lög:
- Viðvörunarvísa að menn afneiti ei Kristi í elsku veraldarinnar
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ein mektug frú að minni sjón
- Lög:
- Eftirlíkingarvísa vors lífs og láta í þessari veröld
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Dómara einn ég vissan veit
- Lög:
- Samviskuljóð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

Uppruni | Ekki skráð |
Aldur | 1787 |
Kirkjuleg tengsl | Ekki skráð |
Handritsgerð | Pappírshandrit |
Varðveislustaður | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
Samsafn | Handrit úr Landsbókasafni |
Höfundur | Guðmundur Erlendsson |
Skrifari | Markús Eyjólfsson |
Útgefandi | Ekki skráð |
Erindi
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.05.2014