JS 443 8vo Sálmasafn

Saga

<p>JS 443 8vo. Margvíslegt brot. Ýmsar hendur. Skr. á 18. og 19. öld.</p> <p>»Sálma-Safn«, 6. bindi af 13. Nafngreindir höfundar: Bjarni skáldi Jónsson, síra Eggert Eiríksson í Glaumbæ, síra Hálfdan Rafnsson, síra Hallgrímur Pétursson, Hjálmar Erlensson, Jón rektor Einarsson, síra Jón Guðmundsson á Felli (?), síra Jón Jónsson að Möðruvallaklaustri, d. 1707, síra Jón Magnússon í Laufási, síra Jón Ólafsson á Stað, síra Jón Ormsson, síra Jón Salómonsson á Hesti, Oddur læknir Hjaltalín, síra Ólafur Jónsson á Söndum, Ólafur Þorsteinsson, Sigurður Gíslason, síra Stefán Hallkelsson, síra Stefán Ólafsson, Steinn biskup Jónsson, Þorbergur stúdent Þorsteinsson, síra Þorgeir Markússon, Þorkell Gunnlaugsson, 1817. – Registur er framan við hvert bindi, m.h. Páls stúdents.</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

mynd 1 -

Erindi:
Í Jesú nafni uppgá
Lög:
Morgunsálmur á sunnudögum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 2 (afrit 1) -

Erindi:
Hjartað þankar hugur sinni
Lög:
Morgunsálmur á mánudögum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 2 (afrit 2) -

Erindi:
Hjartað þankar hugur sinni
Lög:
Morgunsálmur á mánudögum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 3 -

Erindi:
Sæll dagur sá
Lög:
Morgunsálmur á þriðjudögum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 4 -

Erindi:
Kom sæl mæt morguntíð
Lög:
Morgunsöngur á miðvikudögum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 5 -

Erindi:
Upp upp statt í nafni Jesú
Lög:
Morgunsöngur á fimmtudögum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 6 -

Erindi:
Upprís þú sál mín andlega í trú
Lög:
Hugvekjusálmur um andlega upprisu guðs barna
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 7 -

Erindi:
Rís upp drottni dýrð
Lög:
Ein merkileg söngvísa
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 18. og 19. öld
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016