Lbs 1529 4to Sálma og kvæðasafn

Saga

<p>Lbs. 1529, 4to. 19.5x16. 85 bl. og seðlar. Tvær hendur að mestu. Skr. á 17. öld. Bl. 85v autt.</p> <p>Sálma- og kvæðasafn. Nafngreindir höfundar: Hallur Guðmundsson, síra Jón Magnússon í Laufási, síra Sveinn Jónsson á Barði, síra Guðmundur Erlendsson á Felli, síra Jón Guðmundsson (Moyses rímur, 13 að tölu, vantar upphaf), síra Hallgrímur Pétursson. Að mestu m.h. Halls Guðmundssonar og (bl. 39-73) m.h. síra Guðmundar Erlendssonar sjálfs, föður hans (frá efri árum hans).</p> <p> Ferill: Á bl. 37v stendur nafnið: Gottskalk Þorvaldsson.</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

066r -

Erindi:
Diktar lofkvæði Davíðs son
Lög:
Erfiljóð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

070v -

Erindi:
Hvenær mun koma minn herrann sá
Lög:
Nokkur orð þreyjandi sálar eftir herranum Jesú
Upplýsingar:
Ekkert skráð

071r -

Erindi:
Rís mér hugur við heimi
Lög:
Viðvörunarvísa að menn afneiti ei Kristi í elsku veraldarinnar
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 17. öld
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Guðmundur Erlendsson og Hallur Guðmundsson
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016