Lbs 4391 8vo Sálmabók

Saga

<p>Lbs. 4391, 8vo. 14.9x9.2. Fjögur kver bundin saman. 152 bl. Ein hönd. Skr. á fyrri hluta 18. aldar. Nótur. Sálmabók. Nafngr. höf.: Jón Einarsson skólameistari í Skálholti (Krossskóli), séra Jón Magnússon í Laufási í Eyjafirði (Vikusálmar), Kolbeinn Grímsson Jöklaraskáld (Vikusöngur út af bænabók D. Johannis Havermann), séra Stefán Ólafsson í Vallanesi (Kingosálmar) og Steinn Jónsson biskup á Hólum (Upprisusaltari og Vikusöngur D. Jóhannis Olearii). Upprisusaltari Steins biskups er skr. eftir útg. á Hólum 1730 (bl. 33r) og Kingosálmar í Mýnesi í Eiðaþinghá 1729, en þá sat þar Eiðapresturinn Einar Jónsson.</p> <p>Ferill: Lbs. 4391-4393, 8vo. Gjöf 11. febr. 1982 frá Halldóri Pjetrussyni rithöf. í Kópavogi. - Lbs 4391, 8vo. Steinunn Runólfsdóttir hefur fengið það frá afa sínum 1810 (bl. 122v). Á fremra skjólbl. r er ritað nafn Sigurðar Sigurðssonar, f. 30. okt. 1831, og á bl. 32v nöfnin: Runólfur, Pétur, Kristrún, Hallfríður, Guðný og Steinunn. Allt munu þetta ættmenn gefanda. Sigurður Sigurðsson var föðurafi gefanda, síðast bóndi í Fögruhlíð í Jökulsárhlíð.</p> <p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

mynd 1 -

Erindi:
Í Jesú nafni uppgá
Lög:
Morgunsálmur á sunnudögum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 2 -

Erindi:
Hjartað þankar hugur sinni
Lög:
Morgunsálmur á mánudögum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 3 -

Erindi:
Sæll dagur sá
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 4 -

Erindi:
Kom sæl mæt morguntíð
Lög:
Morgunsálmur á miðvikudögum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 5 -

Erindi:
Sólin upp runnin er
Lög:
Morgunsöngur á föstudögum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 6 -

Erindi:
Upp upp statt í nafni Jesú
Lög:
Morgunsöngur á fimmtudögum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 7 -

Erindi:
Rís upp mín sál og bregð nú blundi
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Óþekktur
Aldur Fyrri hl. 18 aldar
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.11.2016