JS 208 8vo Sálmasafn
Saga
<p>JS 208 8vo. 13,9 x 8,9. [8+] 262 + 238 bls. Ein hönd. Skr. 1730 og 1736. Skinnband.</p> <p>Sálmasafn eftir síra Hallgrím Pétursson og síra Sigurð Jónsson á Presthólum, ásamt sálmum eftir síra Ólaf Jónsson á Söndum, síra Jón Þorsteinsson og síra Stefán Ólafsson. M.h. Guðmundar Runólfssonar á Stað í Grindavík 1730 og í Vestmannaeyjum 1736.</p> <p>Úr skrám Landsbókasafns</p> Handritslýsing í: Hallgrímur Pétursson: Ljóðmæli 3 (2005), 272-273.
Nánar um handritið á handrit.is- Erindi:
- Gef ég mig allan á guðs míns náð
- Lög:
- Um mannsins eymd neyð og hörmung í þessu auma lífi
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesús frelsari og friðar herra
- Lög:
- Útlegging yfir það ilmsæta Jesú nafn
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesús frelsari og friðar herra
- Lög:
- Útlegging yfir það ilmsæta Jesú nafn
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Anda þinn guð mér gef þú víst
- Lög:
- Um góðan afgang af þessum heimi
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó ó hver vill mig verja
- Lög:
- Um það hversu ómögulegt hverjum manni sé að umflýja eður forðast sína ákvarðaða dauðastund
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó ó hver vill mig verja
- Lög:
- Um það hversu ómögulegt hverjum manni sé að umflýja eður forðast sína ákvarðaða dauðastund
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Upp upp mín sál og ferðumst fús
- Lög:
- Um vegsemd útvaldra guðs barna í eilífu lífi
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Upp upp mín sál og ferðumst fús
- Lög:
- Um vegsemd útvaldra guðs barna í eilífu lífi
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Upprís þú sál mín andlega í trú
- Lög:
- Hugvekjusálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Upprís þú sál mín andlega í trú
- Lög:
- Hugvekjusálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

Uppruni | Ekki skráð |
Aldur | 1730 og 1736 |
Kirkjuleg tengsl | Ekki skráð |
Handritsgerð | Pappírshandrit |
Varðveislustaður | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
Samsafn | Handrit úr Landsbókasafni |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Guðmundur Runólfsson |
Útgefandi | Ekki skráð |
Erindi
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016