ÍBR 7 8vo Sálmasafn

Saga

<p>ÍBR. 7-13, 8vo. Margvíslegt brot. 10+200;4+132+50+2;4+206+100; 2+168; 6+150; 4+685 bls. ýmsar hendur. Skr. 1693-1776. 7. b. skinnband með spennli. »Sálma-Safn I.-VII.« A. (Áðr ÍBR. A. 49-55). Nafngreindir höfundar (talan innan sviga táknar bindi): Benedikt Magnússon Bech (7), Bjarni Jónsson skáldi (1), síra Einar Guðmundsson (1), síra Einar Jónsson í Forsæti (2), (síra Eldjárn Jónsson, 3), (síra Gunnar Pálsson,3), síra Gunnlaugur Snorrason (2), Hafliði Þorvaldsson (2), síra Hallgrímur Pétursson (3, 7), síra Jón Bjarnason (1), Jón Guðmundsson (4), síra Jón Þórðarson (1), síra Jón Jónsson (1), (Rögnvaldur Einarsson?,1), Sigurður Dalaskáld Gíslason (3), síra Sigurður Jónsson (1,2,5), (Stefán Einarsson, 1), síra Stefán Ólafsson (3), Steinn biskup Jónsson (7), (síra Tómas Þorsteinsson,1), Þorbjörn Salómonsson (6), Þorbergur stúdent Þorsteinsson (2,7, þar og æviágrip hans), síra Þorkell Jónsson (1) (síra Þorsteinn Ólafsson, 1), Þorvaldur Magnússon (2,3).</p> <p>Ferill. Hdr. eru tínd saman hvaðanæva og sum skeytt saman; merkast er 1.b. (skr. 1693); 7.b. hefur átt Hálfdan rektor Einarsson (síðar Guðrún R. Ólsen); þar er og ritað í m.h. Hallgríms djákna Jónssonar (æviágrip Þorbergs Þorsteinssonar).</p> <p>Not. PEÓl. Menn og menntir IV. - Jón Þorkelsson: Digtningen, bls. 401, 403 (vitnar ranglega í ÍBR. B. 3, 12mo.; á við 1.b. í þessu safni).</p> <p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

010v-011r -

Erindi:
Hug minn hef ég til þín
Lög:
Ein andvörpunar söngvísa til guðs almáttugs
Upplýsingar:
Ekkert skráð

013r -

Erindi:
Ó ég manneskjan auma
Lög:
Einn iðranarsálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

015v-16r -

Erindi:
Ó Jesú elsku hreinn
Lög:
Ein söngvísa nákvæm til Kristum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 1693-1776
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016