Lbs 2057 8vo Hrappseyjarkver – Eitt lítið sálmasafn
Saga
<p>Lbs 2057 8vo. 16 x 9,8 [10+] 442 [+6] bls. Tvær hendur. Skr. ca. 1800. Skinnband.</p> <p>»Eitt Lítid Salma-Safn ... Saman tint ... á Hrappsey vid Skardströnd af Olafe Ións Syne arid 1800.« Með formála tengdasonar hans, Ólafs Sveinssonar, er og segist hafa skrifað síðustu sálmana. (Nú vantar aftan af sálmunum og framan af registrinu). Nafngreindir höfundar: Bjarni skáldi (eða Lærði-Gísli), H.G.s., Sigurður Gíslason og Sigurður Pálsson, síra Þorsteinn Oddsson, Pétur Einarsson, Guðrún Þorláksdóttir, Jón Magnússon (prestur?), síra Stefán Ólafsson, síra Árni Þorvarðsson.</p><p>Ferill: Keypt 1922 af síra Bjarna Þorsteinssyni á Hvanneyri.</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>
- Erindi:
- Hver kristin sál það hugleiði
- Lög:
- Fimmta vers
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sál mín elskaðu ekki heitt
- Lög:
- Fjórða vers
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð með orði gæskuhýr
- Lög:
- Um þær helstu dásemdir guðs í Gamla testamentinu
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Dásemdarverkin drottinn þín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mjög vitur minn þjón
- Lög:
- Sá 53. kapituli Esaja spámanns í söngvísu snúið
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mjög vitur minn þjón
- Lög:
- Sá 53. kapituli Esaja spámanns í söngvísu snúið
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ef þig manneskjan mæðir
- Lög:
- Hugsvölun syndugs manns út af þeim fögru Jesú nöfnum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesús vor allra endurlausn og eilíft skjól
- Lög:
- Gömul söngvísa
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Andi guðs eilífur er
- Lög:
- A. G. E. sr. Þorsteins Oddssonar
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Andi guðs eilífur er
- Lög:
- A. G. E. sr. Þorsteins Oddssonar
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heilagur heilagur heilagur faðir vor
- Lög:
- Stuttur sálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Drekkum af brunni náðar
- Lög:
- Ein gömul söngvísa
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Drekkum af brunni náðar
- Lög:
- Ein gömul söngvísa
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð faðir sonur og andi hreinn
- Lög:
- Morgunsálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kreinktur í hug dapur af nauð
- Lög:
- Bænarsálmur til heilagrar þrenningar
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guði færir fórn og ber
- Lög:
- Immolat deo patri
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heyr snarpan sann
- Lög:
- Sá gamli lúrmannssöngur með hverjum hann dansar sín börn til hvílu.
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ei er andvakan góð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kærleik mér kenn þekkja þinn
- Lög:
- Sálmur um guðs kærleika til vor
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vor fæðing er og sker
- Lög:
- Sálmur um sorgarlegt tilstand mannsins
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Með blygðun kvein og klögun
- Lög:
- Játning og yfirbótarsálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Með blygðun kvein og klögun
- Lög:
- Játning og yfirbótarsálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sæti guð minn sanni faðir
- Lög:
- Kristilegur undirbúningur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sorgin og gleðin þær samfara verða
- Lög:
- Sérhver hefur sinn skapnað
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þökk sé þér Jesú ástargóð og ævinleg , Far heimur far sæll og Sorgin og gleðin þær samfara verða
- Lög:
- Ellefti söngur , Tíundi söngur og Fjórtándi söngur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó steinhjarta að þú kynnir , Sorgin og gleðin þær samfara verða og Sál mín hver er sá vin
- Lög:
- Söngs andvarpan , Fyrsta andvarpan og Fjórtándi söngur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð með orði gæskuhýr
- Lög:
- Um þær helstu dásemdir guðs í Gamla testamentinu
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

Uppruni | <p><a href="http://www.ismus.is/i/bookpage/id-6544">Um Hrappseyjarkver í Íslensk þjóðlög</a></p> |
Aldur | 1800 |
Kirkjuleg tengsl | Ekki skráð |
Handritsgerð | Pappírshandrit |
Varðveislustaður | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
Samsafn | Handrit úr Landsbókasafni |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Ólafur Jónsson og Ólafur Sveinsson |
Útgefandi | Ekki skráð |
Erindi
- Andi guðs eilífur er
- Drekkum af brunni náðar
- Dásemdarverkin drottinn þín
- Ef þig manneskjan mæðir
- Ei er andvakan góð
- Far heimur far sæll
- Guð faðir sonur og andi hreinn
- Guð með orði gæskuhýr
- Guði færir fórn og ber
- Heilagur heilagur heilagur faðir vor
- Heyr snarpan sann
- Hver kristin sál það hugleiði
- Jesús vor allra endurlausn og eilíft skjól
- Kreinktur í hug dapur af nauð
- Kærleik mér kenn þekkja þinn
- Með blygðun kvein og klögun
- Mjög vitur minn þjón
- Sorgin og gleðin þær samfara verða
- Sál mín elskaðu ekki heitt
- Sál mín hver er sá vin
- Sæti guð minn sanni faðir
- Vor fæðing er og sker
- Ó steinhjarta að þú kynnir
- Þökk sé þér Jesú ástargóð og ævinleg
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.11.2016