Grallarinn Graduale: Ein almennileg messusöngbók
Saga
Guðbrandur biskup var fæddur á Staðarbakka í Miðfirði 1542 og andaðist á Hólum 1627. Hann var biskup á Hólum i 56 ár, og að öllu samtöldu einn hinn merkasti og duglegasti biskup, er vjer höfum nokkru sinni átt.Þótt nokkuð væri af nótum í sálmabókum Guðbrands, vantaði þó mjög mikið á, að þar væru nótur við alla sálmana; þær bækur var því frekar að skoða sem sálmabækur en sem söngbækur eða kóralbækur. Það var Guðbrandur Þorláksson biskup, sem hljóp hjer undir bagga eins og með fleira þarflegt; hann gaf út fyrstur manna íslenzka sálmasöngsbók, er var í gildi frá þeim tíma og allt fram að 1801, að sálmabók Magnúsar Stephensens kom út. Þessi sálmasöngsbók var Grallarinn, og kom hin fyrsta útgáfa hans út 1594; hann er að mörgu leyti sniðinn eptir Jespersöns Graduale hjá Dönum, útg. 1573. Formálinn fyrir þessari fyrstu útgáfu Grallarans er eptir Odd Einarsson, biskup í Skálholti, og er fyrirsögnin: Um þann sálmasöng, sem tíðkast í kristilegri kirkju, nokkur undirvísun af lærðra manna bókum, þeim til fróðleiks, sem það hafa ekki sjálfir lesið. Formáli þessi er hið fyrsta, sem prentað er á íslenzku um söng, en engin tilsögn í söngfræði er þar veitt. Oddur biskup var talinn mjög vel að sjer í söng og söngfræði, og átti hann mjög mikinn og góðan þátt í þessari 1. útg. Grallarans. Við næstu útg. Grallarans samdi Guðbrandur biskup sjálfur formálann, og stóð sá formáli um stund. Aptan við 6. útgáfu Grallarans er: Appendix, sem er stutt undirvísun um einfaldan söng, fyrir þá, sem lítið eða ekkert þar út í lært hafa, en girnast þó grundvöllinn að vita og sig framar að iðka. Þessi Appendix er 7 bls., og er eptir Þórð biskup Þorláksson, og er hann hin fyrsta söngfræði, sem prentuð hefur verið á íslenzku, því þar er kennt að þekkja nótur og lesa úr ?Gammanum? og einnig er stuttlega drepið á, hvernig eigi að fara að syngja eptir nótum. Er Appendixinn í 6 greinum og er innihald greinanna þetta: ?l.gr. Um Gammann og lyklana. 2. gr. Um linan og harðan söng eður þar á milli; cantus mollis, cantus durus, og þar á milli er cantus naturalis. 3. gr. Um samhljóðandi nótur, sem söngvararnir kalla intervalla musica, það er, viss bil milli hljóðanna. 4. gr. Um krapt og merking nótnanna, item um dragnótur. 5. gr. Um nokkur teikn í söngnum. 6. gr. Um choral-söng og figurat-söng?. Sú grein hljóðar svo: ?Það kallast choralsöngur, sem hefur jafnar nótur, og nefnist eptir þeim, sem hann hefur fyrstur fundið, Gregorianskur söngur, og má hann sjást í Grallaranum allvíða, einkum í latínusöng. Figurat-söngur kallast sá, sem ekki hefur allar nótur jafnar, heldur sumar lengri en sumar styttri, og nefnist eptir autore, sem hann hefur fyrst fundið, Ambrosianskur söngur; þessi er allvíða í Grallaranum á íslenzkum sálmum, sem misjafnar nótur hafa. Og er þetta svo hin stytzta og einfaldasta undirvísun um grallarasönginn fyrir tyrones, og þá, sem lítt iðkaðir eru í sönglistinni?. ? Þetta örstutta ágrip var hin eina söngfræði, sem íslendingar höfðu við að styðjast í hálfa aðra öld, allt þangað til söngfræðis-ágrip Magnúsar Stephensens kom út, aptan við sálmabókina 1801. Þessi Appendix Þórðar biskups er prentaður orðrjettur aptan við allar útgáfur Grallarans eptir þetta, og er hin síðasta útgáfa hans, hin nítjánda, gefin út á Hólum 1779.Eptir þessum nótum og þessari söngfræði var söngur kenndur bæði í Hólaskóla og í Skálholtsskóla. Ekki er hægt að sanna, að annar söngur hafi verið kenndur þar en sálmasöngur Grallarans og hátíðasöngur sá, sem bar er nóteraður og að miklu leyti er tekinn úr Breitendichs kóralbók. En mikil líkindi eru til þess, að eitthvað meira hafi verið kennt þar, bæði fleiri og önnur sálmalög, lög við andleg kvæði og jafnvel lög við veraldleg kvæði. Að til hafi verið mjög mikið af andlegum lögum á 17. og 18. öld, sem gengu manna á milli, á það bendir annað eins sönglaga-safn eins og Hymnodia sacra Guðmundar Högnasonar prests í Vestmannaeyjum, skrifað 1742, og sem hefur inni að halda yfir 100 andleg lög eða lög við sálma og andleg kvæði, og engin þeirra eru í Grallaranum eða Hólabókunum; finnst mjer ekkert eðlilegra, en að eitthvað af slíkum lögum hafi verið kennt á skólunum jafnhliða Grallarasöngnum. Og að til hafi verið töluvert af veraldlegum lögum, bæði útlendum og innlendum, á það bendir meðal annars formáli Eggerts Ólafssonar fyrir kvæðum hans, þar sem hann segir: ?Um þessi kvæði öll má eg það segja í einu orði, að þau sjeu ýmisleg,og það með fernt slag, að viðlögum, bragarháttum. skáldskap og efni. Fyrst eru lögin allsháttar, innlend og útlend, þó flestöll alkunnug, og í þann máta innlend orðin; samt er ei hvert kvæði út í loptið gjört undir því og því viðlagi, heldur með ásetningi valdir tónarnir, hver til síns efnis, svo sem: lystug lög, það er hóflega fljót og fallega breytin að hækkun og lækkun, til lystugs efnis; dimm og torveld lög til sorglegrar ræðu; jöfn og hæg til sjálfráðrar alvöru, hver ei mjög stjórnast af hryggð eða gleði; ójöfn og ákefðarsöm til melankóliskrar tölu; og loksins skemmtin 1ög en þó breytileg til kýmilegs efnis, og þar sem blandast gaman og alvara; er þetta jafnan aðgætandi, þegar menn kveða, og vegna þess er með öðru ein útheimt algjörlegs skálds, að góður smekkur í list og kunnáttu sönglistarinnar sje sameinaður skáldlegu andríki; slíkt hefur gjört hið ágæta skáld Hallgrímur í sálmum sínum, og víða er það auðsjáanlega aðgætt í vorum messusöngum. Nú eru þvílíkar röksemdir til þess, að bæði hjer í kverinu, sem annarsstaðar víða, brúkast stundum að sakleysu rímna- og kvæðalög við sálma, eins og sálmalög við rímur og kvæði, nefnilega, að nauðsyn ber þar til vegna efnisins?. Fleiri minnast á veraldleg lög í landinu um þær mundir. Í handriti einu frá því um eða fyrir 1700, er heitir Melodia og síðar verður minnzt á í safni þessu, eru yfir 20 lög við vísur mjög veraldlegs efnis, vikivakavísur og þesskonar. Magnús Stephensen getur um það, að eptir miðja 18. öld hafi í landinu fjölgað lögum við gaman- og gleðisöngva, að útlendra þjóða hætti, og sjeu þau líflegri og sönglegri en hin fyrri ósönglegu rímnalög; og á öðrum stað tekur hann beinlínis fram, að inn í landið hafi flutzt falleg, verzleg útlend lög, en þeim hafi ekki verið vel tekið af alþýðunni, og breiðist þau því seinna út en æskilegt væri. Magnús var því mjög hlynntur, að glaðværðarlögum fjölgaði í landinu, og þess vegna bæði orkti hann margt sjálfur og gaf út eptir aðra kvæði með nýjum bragarháttum, og átti það að vera til að bæta söngsmekk íslendinga. Þegar hann gaf þessi kvæði út í Vinagleðinni 1797, segist hann í formálanum hafa verið að hugsa um að láta nótur fylgja hinum nýju bragarháttum í bókinni, en segist þó hafa hætt við það, og bætir svo þessu við: ?en þegar Grallararnir sýna, að vor fánýti söngur þekkir engan takt, án hvers góð hljóð verða óhljóð og dýrðlegir lofsöngvar grenjast fram, ? ? fari þá vel öll sönglist og allur íslenzkur nótnasöngur!? Bendir þetta á, að honum hafi ekki þótt mikið til kirkjusöngsins koma um það leyti, og hefur hann að líkindum mikið til síns máls í því efni, þótt hætt sje við að hann taki heldur djúpt í árinni. Gagnvart þessum þunga áfellisdómi Magnúsar um kirkjusönginn á síðari hluta 13. aldar skal jeg setja það hjer, sem Nicolaj Mohr, færeyskur maður, mjög vel menntaður, segir um kirkjusönginn á íslandi um það leyti, sem hann ferðaðist hjer um land, en það var 1780 og 1781. Hann segir svo í ferðasögu sinni: ?Kirkjusöngurinn er venjulega í allgóðu lagi, því nóturnar við þann og þann sálm í Grallaranum standa við fyrsta versið, en eptir Grallaranum hafa prestarnir lært að syngja í skólunum. Þeir, sem hafa bezt hljóð, sitja optast inni í kór í nánd við prestinn. íslendingar syngja reyndar ekki sjerlega skemmtilega, því söngur þeirra er laus við allt, sem kallað er skemmtilegt á vorum dögum, en kirkjusöngur þeirra fer eins skipulega fram og auðið er, hljóðfærislaust?.Bjarni Þorsteinsson: Íslensk ÞjóðlögBls. 43-47
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Forsíða (ATH! Í gagnagrunninum eru ekki skráð blaðsíðutöl í bókinni heldur númer myndanna – RÞ 4. maí 2011)

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Forsíða 2

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Formáli Þórðar Þorlákssonar

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Formáli Odds Einarssonar

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Formáli Guðbrands Þorlákssonar

- Erindi:
- Jesús guðs son eingetinn
- Lög:
- Þann fyrsta sunnudag í aðventu. Messuupphaf í móðurmáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kyrie guð faðir hæsta traust
- Lög:
- Kyrie
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Alleinasta guði í himnaríki
- Lög:
- Gloria in excelsis deo
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Halelúja gleðjist í drottni allir kristnir menn
- Lög:
- Halelúja sem syngjast skal um jólaföstutímann
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú biðjum vér heilagan anda
- Lög:
- Sekventían
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vér trúum allir á einn guð
- Lög:
- Credo
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heiðrum guð föður himnum á
- Lög:
- Eftir predikun
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesús Kristus er vor frelsari
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesú þín minning mjög sæt er
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kristi vér allir þökkum þér
- Lög:
- Þakklætissálmur eftir sakramentið
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð veri lofaður og svo blessaður
- Lög:
- Eftir sakramentis útdeiling
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gleð þig guðs sonar brúð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gef þinni kristni góðan frið
- Lög:
- Þriðja sunnudag í aðventu
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sá vitnisburður hinn valdi
- Lög:
- Fjórða sunnudag í aðventu
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Frelsarinn er oss fæddur nú
- Lög:
- Á fæðingarhátíð frelsarans Jesú Kristí og Introitus í móðurmáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heiðra skulum vér herrann Krist
- Lög:
- Annar introitus sem syngja má í náttmessunni
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Puer natus est nobis
- Lög:
- Puer natus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kyrie eleison
- Lög:
- Kyrie
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gloria in excelsis Deo
- Lög:
- Gloria in excelsis deo
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Haleluja Dies sanctificatus illuxit nobis
- Lög:
- Halelúja
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Grates nunc omnes reddamus Domino Deo
- Lög:
- Sekventían
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú viljum vér allir þakka guði vorum herra
- Lög:
- Sekventían
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Credo in unum deum
- Lög:
- Credo
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Í dag eitt blessað barnið er
- Lög:
- Í dag eitt blessað barnið er
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Dominus vobiscum
- Lög:
- Prefatian
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð


- Erindi:
- Tibi laus salus sit Christe
- Lög:
- Tibi laus salus sit Christe
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð


- Erindi:
- Puer natus in Betlehem
- Lög:
- Puer natus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kyrie guð faðir himnaríkja
- Lög:
- Kyrie
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gloria dýrð heiður sé guði í hæðum
- Lög:
- Gloria
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Halelúja eitt sveinbarn fætt oss sannlega er
- Lög:
- Halelúja
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vér trúum allir á einn guð
- Lög:
- Messu Credo á íslensku
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heilagur heilagur heilagur ert þú
- Lög:
- Sanctus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þér sé lof og dýrð Jesú Krist
- Lög:
- Á meðan Sacramentum útdeilist
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Borinn er sveinn í Betlehem
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Syngið guði sæta dýrð
- Lög:
- Resonet in laudibus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sá frjáls við lögmál fæddur er
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þá barnið Jesús í Betlehem
- Lög:
- Í dag eitt blessað barnið er
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mildi Jesú sem manndóm tókst
- Lög:
- Mildi Jesú sem manndóm tókst
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Með hjarta og tungu hver mann syngi
- Lög:
- Á Kyndilmessu Introitus á íslensku
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Náttúran öll og eðli manns
- Lög:
- Náttúran öll og eðli manns
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Allir guðs þjónar athugið
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Héðan í burt með friði ég fer
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Miskunna oss ó herra guð
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesús Kristur að Jórdan kom
- Lög:
- Jesús Kristur að Jórdan kom
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Halelúja drottinn guð
- Lög:
- Halelúja. Um alla föstu
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú
- Lög:
- Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Af djúpri hryggð ákalla ég þig
- Lög:
- Messu upphaf í móðurmáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesú Kristi vér þökkum þér
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð þann engil sinn Gabríel
- Lög:
- Á boðunardegi Maríu
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þá Jesús til Jerúsalem
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Oss lát þinn anda styrkja
- Lög:
- Á skírdag. Messuupphaf í móðurmáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Tunga mín af hjarta hljóði
- Lög:
- Tunga mín af hjarta hljóði
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vor herra Jesús vissi það
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Eilífur guð og faðir kær
- Lög:
- Eilífur Guð og faðir kær
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesús Kristur á krossi var
- Lög:
- Eftir predikun
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þann heilaga kross vor herra bar
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Allfagurt ljós oss birtist brátt
- Lög:
- Aurora lucis
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Endurlausnarinn vor Jesú Krist
- Lög:
- Lofsöngur fyrir messuupphaf
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Resurrexi et ad huc tecum sum
- Lög:
- Introitus latinus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kyrie eleison
- Lög:
- Kyrie
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gloria in excelsis Deo
- Lög:
- Gloria
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Haleluja Pasca nostrum immolatus est Christus
- Lög:
- Halelúja
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Sekventían
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kristur reis upp frá dauðum
- Lög:
- Kristur reis upp frá dauðum
- Upplýsingar:
- Páskadagur. 3x fyrir og eftir predikun.

- Erindi:
- Vere dignum et justum est
- Lög:
- Dominus Vobiscum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Í dag er Kristur upprisinn
- Lög:
- Resurrexit Christus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kyrie guð faðir miskunna þú oss
- Lög:
- Kyrie
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Halelúja sætlega syngjum vér
- Lög:
- Halelúja
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Páskalamb vér heilagt höfum
- Lög:
- Sekventían
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sannlega er það tilheyrilegt
- Lög:
- Prefatian
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guðs son í grimmu dauðans bönd
- Lög:
- Guðs son í grimmu dauðans bönd
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Dýrðlegi kóngur ó Kristi
- Lög:
- Dýrðlegi kóngur ó Kristí
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Í dag þá hátíð höldum vér
- Lög:
- Á uppstigningardag
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Veni Sancte Spiritus
- Lög:
- Veni sancte Spiritus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kyrie fons bonitates Pater ingenite
- Lög:
- Kyrie
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Spiritus Domini
- Lög:
- Introitus latinus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gloria in excelsis Deo
- Lög:
- Gloria
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Haleluja Veni Sancte Spiritus
- Lög:
- Halelúja
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Veni Sancte Spiritus
- Lög:
- Sekventían
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kom skapari heilagi andi og Veni creator Spiritus
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kom þú góði heilagi andi
- Lög:
- Veni sancte í móðurmáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kom andi heilagi
- Lög:
- Kom þú góði
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kyrie guð faðir sannur
- Lög:
- Kyrie
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Halelúja allt fólk nú á
- Lög:
- Halelúja
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kom guð helgi andi hér
- Lög:
- Sekventían
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sannlega er það tilheyrilegt
- Lög:
- Prefatian
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kom herra guð heilagi andi
- Lög:
- Kom herra Guð, heilagi andi
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð vor faðir vert þú oss hjá
- Lög:
- Introitus í móðurmáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Benedicta sit sancta Trinitas
- Lög:
- Introitus latinus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Haleluja O beata benedicta gloriosa Trinitas
- Lög:
- Halelúja
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Benedicta semper sancta sit Trinitas
- Lög:
- Sekventían
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Æterne Deus
- Lög:
- Dominus Vobiscum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sannheilagt ljós samjöfn þrenning
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Blessuð sért þú heilög þrenning
- Lög:
- Messu upphaf í móðurmáli
- Upplýsingar:
- Trinitatis sd. Annar Intr.

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Halelúja heyr þú hin sæla blessaða dýrðarfulla þrenning
- Lög:
- Halelúja
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó þú göfuglega þrenning
- Lög:
- Sekventían
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heilagur heilagur heilagur ert þú
- Lög:
- Sanctus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vér trúum allir á einn guð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Herra guð í himnaríki
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lifandi guð þú lít þar á
- Lög:
- Lifandi Guð þú lít þar á
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hæsti guð herra mildi
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Eilífum föður öll hans hjörð
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fagnaðarboðskap birti þá
- Lög:
- Pro Exita
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mitt hjarta hvar til hryggist þú?
- Lög:
- Mitt hjarta hvar til hryggist þú?
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð miskunni nú öllum oss
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heimili vort og húsin með
- Lög:
- Heimili vort og húsin með
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Veröldinni vildi guð
- Lög:
- Veröldinni vildi Guð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sælir eru þeir allir nú
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Konung Davíð sem kenndi
- Lög:
- Introitus í móðurmáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Væri nú guð oss eigi hjá
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Esajas spámann öðlaðist að fá
- Lög:
- Á Mikaelsmessu
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó guð vér lofum þig
- Lög:
- Te Deum Laudamus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þér þakkir gjörum
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Til þín heilagi herra guð
- Lög:
- Til þín heilagi herra Guð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Óvinnanleg borg er vor guð
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sælir eru þeim sjálfur guð
- Lög:
- Introitus í móðurmáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Upp á fjallið Jesús vendi
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð
- Erindi:
- Guðs son kallar komið til mín
- Lög:
- Introitus í móðurmáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lofið guð í hans helgidóm
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vaknið upp kristnir allir
- Lög:
- Introitus í móðurmáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Krists er koma fyrir höndum
- Lög:
- Eftir blessan
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Frið veittu voru landi
- Lög:
- Vers sem venjulegt er allvíða í Skálholtsstifti
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú bið ég guð þú náðir mig
- Lög:
- Introitus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kyrie eleison
- Lög:
- Kyrie
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó guð vor faðir sem í himnaríki ert
- Lög:
- Faðir vor
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kyrie eleison
- Lög:
- Litanían í móðurmáli
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó þú guðs lamb
- Lög:
- Ó þú Guðs lamb
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vér höfum syndgast með vorum forfeðrum
- Lög:
- Vers
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heyr þú almáttugi guð og eilífi faðir
- Lög:
- Kollektur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Minnstu ó maður á minn deyð
- Lög:
- Pro Exita
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Syndugi maður sjá þitt ráð
- Lög:
- Pro Exita
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Tak frá oss sæti herra
- Lög:
- Tak frá oss sæti herra
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Faðir vor sem á himnum ert
- Lög:
- Faðir vor sem á himnum ert
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heilagan anda áköllum nú
- Lög:
- Heilagan anda áköllum nú
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó herra guð ég þakka þér
- Lög:
- Þakkargjörð fyrir liðinn vetur og bænarfórn upp á komandi sumar
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó guð heilagur heilagur
- Lög:
- Þakkargjörð fyrir liðið sumar og bænarfórn upp á komandi vetur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Aví aví mig auman mann
- Lög:
- Introitus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Á þig alleina Jesú Krist
- Lög:
- Á þig aleina Jesú Krist
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó vér syndum setnir
- Lög:
- Pro Exita
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Tak af oss faðir of þunga reiði
- Lög:
- Tak af oss faðir
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Á guð alleina
- Lög:
- Sálmur nýlega á íslenskt mál útsettur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Eilífi guð vort einkaráð
- Lög:
- Má syngja stundum pro Exitu á bænadögum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú kom heiðinna hjálparráð
- Lög:
- Veni Redemptor
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Skaparinn stjarna herra hreinn
- Lög:
- Conditor alme siderum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Af föðurs hjarta barn er borið
- Lög:
- Corde natus ex parentis
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kristur allra endurlausn og von
- Lög:
- Christe redemptor omnium
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Föðursins tignar ljómandi ljós
- Lög:
- Splendor paternæ gloriæ
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Játi það allur heimur hér
- Lög:
- Agnoscat omne seculum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Orð himneska útgekk til vor
- Lög:
- Verbum supernum prodiens
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Af föðurnum son eingetinn
- Lög:
- A Patre unigenitus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Svo vítt um heim sem sólin fer
- Lög:
- A Solis ortus cardine
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hátíð hæst er haldin sú
- Lög:
- Dies est Lætitiæ
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Móðir guðs og meyjan skær
- Lög:
- Virgo Dei genitrix
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jómfrú María ólétt var
- Lög:
- Um holdgan og fæðing herrans Kristí
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ofan af himnum hér kom ég
- Lög:
- Engla lofsöngur um blessaða barnið Jesúm
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- In dulci jubilo
- Lög:
- Ein gömul Kristileg vísa
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hátíð þessa heimsins þjóð
- Lög:
- Coeleste Organum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guðdómsins hæsta náð
- Lög:
- In Sapientia disponens omnia
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lofið guð góðir kristnir menn
- Lög:
- Lofsöngur um Jesú Kristí hingaðkomu og fæðing
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Eitt barn er borið í Betlehem
- Lög:
- Benedicamus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesú vor endurlausnari
- Lög:
- Á nýársdag. Barnasöngur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð láti söng vorn ganga nú
- Lög:
- Nýársvísa
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gæsku guðs vér prísum
- Lög:
- Þakkargjörð fyrir umliðið ár
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heródes grimmi því hræðist þú
- Lög:
- Hostis Herodes
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesús í fátækt fæddist þú
- Lög:
- Á hreinsunardag Maríu
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guðs syni hægast hlið sú var
- Lög:
- Fit Porta Christi
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Konungsins merki fram koma hér
- Lög:
- Vexilla Regis
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Skaparinn Kristi kóngur vor
- Lög:
- Rex Christe
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hæsta hjálpræðis fögnuði
- Lög:
- Magno salutis gaudio
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lausnarinn kóngur Kristi
- Lög:
- Gamall pálmadagslofsöngur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesús sem að oss frelsaði
- Lög:
- Lofsöngur um herrans Kristí pínu
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fagnaðar kenning kvinnum fær
- Lög:
- Sermone blando Angelus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kristnin syngi nú sætleiks lof
- Lög:
- Ad Cænam Agni
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesú endurlausnin vor
- Lög:
- Jesu nostra redemptio
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Upprisinn er nú Jesús Krist
- Lög:
- Lofsöngur og Responsorium út af Upprisunni Kristí
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Í dag er Kristur uppstiginn
- Lög:
- Barnasöngur á uppstigningardag
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú er á himni og jörð
- Lög:
- Festum nunc celebre
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heill helgra manna
- Lög:
- Vita sanctorum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Fertugasta dag páskum frá
- Lög:
- Lofsöngur út af uppstigningarhistoríunni
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó þú þrefalda eining blíð
- Lög:
- O Lux beata
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heilaga þrenning hjá oss sért
- Lög:
- Adesto sancta Trinitas
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó guð sannur í einingu
- Lög:
- Einn lofsöngur af verkum heilagrar þrenningar
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó herra guð oss helga nú
- Lög:
- Einn lítill bænarsálmur til heilagrar þrenningar
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Blessaður að eilífu sé
- Lög:
- Lofsöngur Zachariæ
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lof söng guði mey María
- Lög:
- Lofsöngur Maríu
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- María gekk inn til Elísabet
- Lög:
- Sálmur út af historíunni Luc. I
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Rétt kristnin hæstum guði holl
- Lög:
- Einn fagur sálmur af englunum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ég aumur mig áklaga
- Lög:
- Einn iðranarsálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Dagur og ljós þú drottinn ert
- Lög:
- Christe qui Lux
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Kristi þú klári dagur ert
- Lög:
- Christe qui Lux
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Einn guð skapari allra sá
- Lög:
- Deus Creator omnium
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú hefst nóttin og hylur dag
- Lög:
- Bænarlofsöngur á kvöld
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Eftir guðs vilja gengur það
- Lög:
- Te Lucis ante terminum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesú frelsari fólks á jörð
- Lög:
- Jesus redemptor seculi
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sólarljós nú fer burtu brátt
- Lög:
- Bænarlofsöngur á kvöld
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Guð minn faðir ég þakka þér
- Lög:
- Þakkargjörð og barnasöngur af Catechismo Lutheri
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Í svefni og vöku sannlega vér
- Lög:
- Kristileg kvöldvísa
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Salve Jesú Kristi vor frelsari
- Lög:
- Salve Regina
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Dagur burt tekur dimma nátt
- Lög:
- Morgunsöngur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Klár dagur og ljós nú kominn er
- Lög:
- Jam lucis orto sydere
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ljósan daginn nú líta má
- Lög:
- Jam lucis orto sydere
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Standið upp Kristi börnin blíð
- Lög:
- Morgunsöngur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Bjartur dagur nú byrjar hér
- Lög:
- Lofsöngur á morgna
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Dagur í austri öllu
- Lög:
- Ein góð dagsvísa úr dönsku snúin
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Himneski guð vor herra
- Lög:
- Ein morgunbæn fyrir allrahanda stéttum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Herra guð þig heiðrum vér
- Lög:
- Te Deum Laudamus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hver sem vildi að hólpinn sé
- Lög:
- Symbolum Athanasii
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Vér trúum allir á einn guð
- Lög:
- Credo
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heiður sé guði himnum á
- Lög:
- Gloria
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mitt í lífi erum vér
- Lög:
- Media vita in morte sumus
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Minn herra Jesús maður og guð
- Lög:
- Bænarsálmur um góðan og kristilegan afgang af þessum heimi
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Jesu Deus siens homo
- Lög:
- Bænarsálmur um góðan og kristilegan afgang af þessum heimi
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þá linnir þessi líkams vist
- Lög:
- Hjartnæmur sálur um góða burtför
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Cum mortis hora me vocat
- Lög:
- Cum mortis hora me vocat
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Nú látum oss líkamann grafa
- Lög:
- Á meðan menn fylla gröfina með mold
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Allt eins og blómstrið eina
- Lög:
- Kristileg umþenking dauðans
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó Jesú Jesú Jesú minn
- Lög:
- Bænarsálmur um góða burtför
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Um dauðann gef þú drottinn mér
- Lög:
- Bænarsálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lifandi drottinn líkna mér
- Lög:
- Huggunarsálmur í dauðans tíð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Við dauða mig ei verja má
- Lög:
- Einn góður sálmur hvernig maður skuli búa sig til dauðans
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Glaður nú deyja vil ég víst
- Lög:
- Einn huggunarsálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Lambið guðs og lausnarinn
- Lög:
- Huggunarsálmur mót dauðanum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Iam moesta qviesce querela
- Lög:
- Hymnus Prudentii in Exeqviis
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Syrgjum vér ei sáluga bræður
- Lög:
- Hymnus Prudentii in Exeqviis
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þennan tíð þungbært lýð
- Lög:
- Hymnus Prudentii in Exeqviis
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- In Deum omnes credimus
- Lög:
- Confessio fidei Christianæ
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Verði ætíð hvað vill minn guð
- Lög:
- Markgreifa Albrechts af Brandenburg vísa og Symbolum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Registur þeirra sálma og söngva sem finnast í þessum Grallara

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Errata

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Appendix sem er stutt undirvísun um einfaldan söng fyrir þá sem litið eður ekki þar útí lært hafa en girnast þó grundvöllinn að vita og sig framar að iðka

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Áminning til fólksins

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Presta endinn

Uppruni | Prentuð í Skálholti 1691 (6. útg.) |
Aldur | 1. útg. 1594 |
Kirkjuleg tengsl | Messusöngsbók |
Handritsgerð | Prentuð bók |
Varðveislustaður | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
Samsafn | Prentaðar bækur |
Höfundur | Guðbrandur Þorláksson |
Skrifari | Ekki skráð |
Útgefandi | Ekki skráð |
Erindi
- Af djúpri hryggð ákalla ég þig
- Af föðurnum son eingetinn
- Af föðurs hjarta barn er borið
- Agnus dei
- Alleinasta guði í himnaríki
- Allfagurt ljós oss birtist brátt
- Allir guðs þjónar athugið
- Allt eins og blómstrið eina
- Aví aví mig auman mann
- Benedicta semper sancta sit Trinitas
- Benedicta sit sancta Trinitas
- Bjartur dagur nú byrjar hér
- Blessaður að eilífu sé
- Blessuð sért þú heilög þrenning
- Borinn er sveinn í Betlehem
- Credo in unum deum
- Cum mortis hora me vocat
- Dagur burt tekur dimma nátt
- Dagur og ljós þú drottinn ert
- Dagur í austri öllu
- Dominus vobiscum
- Dýrðlegi kóngur ó Kristi
- Eftir guðs vilja gengur það
- Eilífi guð vort einkaráð
- Eilífum föður öll hans hjörð
- Eilífur guð og faðir kær
- Einn guð skapari allra sá
- Eitt barn er borið í Betlehem
- Endurlausnarinn vor Jesú Krist
- Esajas spámann öðlaðist að fá
- Fagnaðar kenning kvinnum fær
- Fagnaðarboðskap birti þá
- Faðir vor sem á himnum ert
- Fertugasta dag páskum frá
- Frelsarinn er oss fæddur nú
- Frið veittu voru landi
- Föðursins tignar ljómandi ljós
- Gef þinni kristni góðan frið
- Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú
- Glaður nú deyja vil ég víst
- Gleð þig guðs sonar brúð
- Gloria dýrð heiður sé guði í hæðum
- Gloria in excelsis Deo
- Grates nunc omnes reddamus Domino Deo
- Guð láti söng vorn ganga nú
- Guð minn faðir ég þakka þér
- Guð miskunni nú öllum oss
- Guð veri lofaður og svo blessaður
- Guð vor faðir vert þú oss hjá
- Guð þann engil sinn Gabríel
- Guðdómsins hæsta náð
- Guðs son kallar komið til mín
- Guðs son í grimmu dauðans bönd
- Guðs syni hægast hlið sú var
- Gæsku guðs vér prísum
- Haleluja Dies sanctificatus illuxit nobis
- Haleluja O beata benedicta gloriosa Trinitas
- Haleluja Pasca nostrum immolatus est Christus
- Haleluja Veni Sancte Spiritus
- Halelúja allt fólk nú á
- Halelúja drottinn guð
- Halelúja eitt sveinbarn fætt oss sannlega er
- Halelúja gleðjist í drottni allir kristnir menn
- Halelúja heyr þú hin sæla blessaða dýrðarfulla þrenning
- Halelúja sætlega syngjum vér
- Heilaga þrenning hjá oss sért
- Heilagan anda áköllum nú
- Heilagur heilagur heilagur ert þú
- Heill helgra manna
- Heimili vort og húsin með
- Heiðra skulum vér herrann Krist
- Heiðrum guð föður himnum á
- Heiður sé guði himnum á
- Herra guð í himnaríki
- Herra guð þig heiðrum vér
- Heródes grimmi því hræðist þú
- Heyr þú almáttugi guð og eilífi faðir
- Himneski guð vor herra
- Hver sem vildi að hólpinn sé
- Hátíð hæst er haldin sú
- Hátíð þessa heimsins þjóð
- Hæsta hjálpræðis fögnuði
- Hæsti guð herra mildi
- Héðan í burt með friði ég fer
- Iam moesta qviesce querela
- In Deum omnes credimus
- In dulci jubilo
- Jesu Deus siens homo
- Jesú Kristi vér þökkum þér
- Jesú endurlausnin vor
- Jesú frelsari fólks á jörð
- Jesú vor endurlausnari
- Jesú þín minning mjög sæt er
- Jesús Kristur að Jórdan kom
- Jesús Kristur á krossi var
- Jesús Kristus er vor frelsari
- Jesús guðs son eingetinn
- Jesús sem að oss frelsaði
- Jesús í fátækt fæddist þú
- Játi það allur heimur hér
- Jómfrú María ólétt var
- Klár dagur og ljós nú kominn er
- Kom andi heilagi
- Kom guð helgi andi hér
- Kom herra guð heilagi andi
- Kom skapari heilagi andi
- Kom þú góði heilagi andi
- Konung Davíð sem kenndi
- Konungsins merki fram koma hér
- Kristi vér allir þökkum þér
- Kristi þú klári dagur ert
- Kristnin syngi nú sætleiks lof
- Krists er koma fyrir höndum
- Kristur allra endurlausn og von
- Kristur reis upp frá dauðum
- Kyrie eleison
- Kyrie fons bonitates Pater ingenite
- Kyrie guð faðir himnaríkja
- Kyrie guð faðir hæsta traust
- Kyrie guð faðir miskunna þú oss
- Kyrie guð faðir sannur
- Lambið guðs og lausnarinn
- Lausnarinn kóngur Kristi
- Lifandi drottinn líkna mér
- Lifandi guð þú lít þar á
- Ljósan daginn nú líta má
- Lof söng guði mey María
- Lofið guð góðir kristnir menn
- Lofið guð í hans helgidóm
- María gekk inn til Elísabet
- Með hjarta og tungu hver mann syngi
- Mildi Jesú sem manndóm tókst
- Minn herra Jesús maður og guð
- Minnstu ó maður á minn deyð
- Miskunna oss ó herra guð
- Mitt hjarta hvar til hryggist þú?
- Mitt í lífi erum vér
- Móðir guðs og meyjan skær
- Náttúran öll og eðli manns
- Nú bið ég guð þú náðir mig
- Nú biðjum vér heilagan anda
- Nú er á himni og jörð
- Nú hefst nóttin og hylur dag
- Nú kom heiðinna hjálparráð
- Nú látum oss líkamann grafa
- Nú viljum vér allir þakka guði vorum herra
- Ofan af himnum hér kom ég
- Orð himneska útgekk til vor
- Oss lát þinn anda styrkja
- Puer natus est nobis
- Puer natus in Betlehem
- Páskalamb vér heilagt höfum
- Resurrexi et ad huc tecum sum
- Rétt kristnin hæstum guði holl
- Salve Jesú Kristi vor frelsari
- Sanctus
- Sannheilagt ljós samjöfn þrenning
- Sannlega er það tilheyrilegt
- Skaparinn Kristi kóngur vor
- Skaparinn stjarna herra hreinn
- Spiritus Domini
- Standið upp Kristi börnin blíð
- Svo vítt um heim sem sólin fer
- Syndugi maður sjá þitt ráð
- Syngið guði sæta dýrð
- Syrgjum vér ei sáluga bræður
- Sá frjáls við lögmál fæddur er
- Sá vitnisburður hinn valdi
- Sælir eru þeim sjálfur guð
- Sælir eru þeir allir nú
- Sólarljós nú fer burtu brátt
- Tak af oss faðir of þunga reiði
- Tak frá oss sæti herra
- Tibi laus salus sit Christe
- Til þín heilagi herra guð
- Tunga mín af hjarta hljóði
- Um dauðann gef þú drottinn mér
- Upp á fjallið Jesús vendi
- Upprisinn er nú Jesús Krist
- Vaknið upp kristnir allir
- Veni Sancte Spiritus
- Veni creator Spiritus
- Vere dignum et justum est
- Verði ætíð hvað vill minn guð
- Veröldinni vildi guð
- Við dauða mig ei verja má
- Vor herra Jesús vissi það
- Væri nú guð oss eigi hjá
- Vér höfum syndgast með vorum forfeðrum
- Vér trúum allir á einn guð
- Á guð alleina
- Á þig alleina Jesú Krist
- Æterne Deus
- Ég aumur mig áklaga
- Í dag eitt blessað barnið er
- Í dag er Kristur upprisinn
- Í dag er Kristur uppstiginn
- Í dag þá hátíð höldum vér
- Í svefni og vöku sannlega vér
- Ó Jesú Jesú Jesú minn
- Ó guð heilagur heilagur
- Ó guð sannur í einingu
- Ó guð vor faðir sem í himnaríki ert
- Ó guð vér lofum þig
- Ó herra guð oss helga nú
- Ó herra guð ég þakka þér
- Ó vér syndum setnir
- Ó þú guðs lamb
- Ó þú göfuglega þrenning
- Ó þú þrefalda eining blíð
- Óvinnanleg borg er vor guð
- Þann heilaga kross vor herra bar
- Þennan tíð þungbært lýð
- Þá Jesús til Jerúsalem
- Þá barnið Jesús í Betlehem
- Þá linnir þessi líkams vist
- Þér sé lof og dýrð Jesú Krist
- Þér þakkir gjörum