Þjms 611 Antiphonarium
Saga
Úr skrá Þjóðminjasafns: Þjms. 611. Eitt bl. 22.2x16 cm. Brot af antiphonarium, um 1400. Helgavika. Blaðið er skert að ofan og á öðrum jaðri, enn fremur eru klipptir í það geirar. Hefur verið haft í band. Nótur yfir texta. Kom til Þjms. 3/8 1868 frá Birni prófasti Halldórssyni í Laufási.
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Good Friday: Matins: R4 Tradiderunt me (end) V Astiterunt reges R5 Jesum tradidit V Et ingressus R6 Ingressus pilatus V Tunc ait illis A7 Ab insurgentibus Ps Eripe me

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Matins (cont.): A9 Captabunt Ps Deus ultonium R7 Barrabas latro V Ecce turba R8 Velum templi V Petre scisse sunt R9 Tenebrae factae sunt (ends incompletely) All items are mutilated

Uppruni | Ekki skráð |
Aldur | 13th century |
Kirkjuleg tengsl | Good Friday |
Handritsgerð | Skinnhandrit |
Varðveislustaður | Stofnun Árna Magnússonar |
Samsafn | Handrit Þjóðminjasafns |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Ekki skráð |
Útgefandi | Ekki skráð |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.11.2016