Þjms 611 Antiphonarium

Saga

Úr skrá Þjóðminjasafns: Þjms. 611. Eitt bl. 22.2x16 cm. Brot af antiphonarium, um 1400. Helgavika. Blaðið er skert að ofan og á öðrum jaðri, enn fremur eru klipptir í það geirar. Hefur verið haft í band. Nótur yfir texta. Kom til Þjms. 3/8 1868 frá Birni prófasti Halldórssyni í Laufási.

001r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Good Friday: Matins: R4 Tradiderunt me (end) V Astiterunt reges R5 Jesum tradidit V Et ingressus R6 Ingressus pilatus V Tunc ait illis A7 Ab insurgentibus Ps Eripe me

001v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Matins (cont.): A9 Captabunt Ps Deus ultonium R7 Barrabas latro V Ecce turba R8 Velum templi V Petre scisse sunt R9 Tenebrae factae sunt (ends incompletely) All items are mutilated

Uppruni Ekki skráð
Aldur 13th century
Kirkjuleg tengsl Good Friday
Handritsgerð Skinnhandrit
Varðveislustaður Stofnun Árna Magnússonar
Samsafn Handrit Þjóðminjasafns
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.11.2016