JS 313 8vo Kvæðatíningur

Saga

<p>JS 313 8vo. Ca. 15,9 x 10,3. 218 bl. Ýmsar hendur. Skr á 18. og fyrri hl. 19. aldar.</p> <p>Samtíningur (sumt m.h. Helga Helgasonar í Vogi 1807) 1) Kvæðatíningur sundurlaus. Nafngreindir höfundar: Síra Páll skáldi Jónsson, síra Hallgrímur Pétursson, Páll Vídalin, Þórður á Strjúgi, Jón Rögnvaldsson, Árni Böðvarsson, síra Ásgrímur Vigfússon, 2) Særingar, galdrar o.fl. þvílíkt. 3) »Um Manude Arsenns« og plánetubók. 4) Um rúnar. 5) »Ex Libro 2do Alberti Magni« (um steina og grös) 6) »Nockrar lækningar.« 7) Draumar (síra Jóns Eyjólfssonar, síra Magnúsar Péturssonar).</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

mynd 1 -

Erindi:
Sá vitnisburður hinn valdi
Lög:
Fjórða sunnudag í aðventu
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 2 -

Erindi:
Jesú þín minning mjög sæt er
Lög:
Jesú minning
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 18. og 19. öld
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016