ÍB 181 8vo Sálmasafn
Saga
<p>ÍB. 181, 8vo. Ein hönd (að mestu) Skr. ca. 1780. 14.7 x 9.8. Skinnband. Sálmasafn. Nafngreindir höfundar: Jón rektor Einarsson (Krossskólasálmar), síra Árni Þorvarðarson, síra Hallgrímur Pétursson, Sigurður Dalaskáld Gíslason (þar í vikusálmar), síra Stefán Ólafsson, síra Guðmundur Erlendsson, síra Hálfdan Rafnsson, síra Sigurður Jónsson (vikusálmar af bænabók: Josuæ Stegmanns), síra Ólafur Jónsson, Þorbergur Þorsteinsson, Benedikt Sigurðsson á Stóru-Þverá í Fljótum, síra Jón Þórðarson Ferill: Ingunn Gunnlaugsdóttir (kona Jóns sýslum. Jónssonar á Melum) hefir átt hdr.</p> <p>Not: Ark. f. nord. fiol. IV. bls. 382. – Jón Þorkelsson: Digtningen, bls. 450. – PEÓl. Menn og menntir IV.</p> <p>Úr skrám Landsbókasafns</p>
Nánar um handritið á handrit.is- Erindi:
- Anda þinn guð mér gef þú víst
- Lög:
- Einn bænarsálmur um sáluga dauðastund
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

Uppruni | Ekki skráð |
Aldur | 1780 |
Kirkjuleg tengsl | Ekki skráð |
Handritsgerð | Pappírshandrit |
Varðveislustaður | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
Samsafn | Handrit úr Landsbókasafni |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Ekki skráð |
Útgefandi | Ekki skráð |
Erindi
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016