Þjms 1800 Graduale

Saga

Úr skrá Þjóðminjasafns: Þjms. 1800. Eitt bl. 13x16.2 cm. Neðri partur blaðs úr graduale frá lokum 15. aldar. Haft í band og er illa farið. Nótur yfir texta. Kom til Þjms. 18/5 1880 frá Fornleifafélaginu.

001r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
St. Euphemia: In Cognovi domine (mutilated) Gr specie tua (rubr.) Alleluia (ends incompletely)

001v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
SS. Cosme & Dalmian: rubrics only St. Michael: In Benedicite (beg.)

Uppruni Ekki skráð
Aldur 14th century
Kirkjuleg tengsl St. Eufemia (16/9), SS. Cosme and Damian (27/9); St. Michael (29/9)
Handritsgerð Skinnhandrit
Varðveislustaður Stofnun Árna Magnússonar
Samsafn Handrit Þjóðminjasafns
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.11.2016