Lbs fragm. 33 Antiphonarium

Saga

Úr skrám Landsbókasafns (Jón Benediktsson):Lbs. fragm. 33. 2 bl. og neðra horn af hinu þriðja. 40x27 cm (I-II); brotið 25x19.5 cm). 15. öld.Rauðar fyrirsagnir, rauðir grænir og bláir upphafsstafir; nótur yfir texta. bl. I-II úr bandi á bókum; bæði skert um miðjuna. Bl. III skorið á tvo vegu; ólesandi öðrum megin. Antiphonarium. Bl. I: úr tíðasöng á 1. sd. í aðventu; bl. II úr tíðasöng á 2. sd. í aðv.; bl. III úr tíðasöng á pálmasunnud. Sbr. Bj. Þorst. Ísl. þjóðlög 187-8. Bl. I-II voru utan um vísitasíubækur Björns biskups Þorleifssonar (I:1700-1709, Húnavatnssýsla; II: 1698-1710), Skagafjarðarsýsla). Komin úr Þjóðskjalasafni.

001r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Tíðasöngur fyrsta sunnudag í aðventu
Upplýsingar:
Sunday 1 of Advent: Matins: R Obsecro domine mitte V Qui regis israel A Gabriel angelus Ps ? A Maria dixit putas Ps Exaudiat A In adventu summi regis (beg.)

001v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Tíðasöngur fyrsta sunnudag í aðventu
Upplýsingar:
Sunday 1 of Advent (cont.): Matins (cont.): A In adventus summi regis (end) Ps Domine in virtute R Ecce virgo conciepit V Super solium R Audite verbum domini V Annunciate R Ecce dies veniunt (ends incompletely)

002r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Tíðasöngur annan sunnudag í aðventu
Upplýsingar:
Sunday 2 of Advent: Matins: I Surgite vigilemus (beg. incompletely) Ps Venite R1 Jerusalem cito V Ego enim R2 Ecce dominus veniet (beg.)

002v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Tíðasöngur annan sunnudag í aðventu
Upplýsingar:
Sunday 2 of Advent (cont.): Matins (cont.): R2 Ecce dominus veniet (end) V Ecce dominus cum virtute R3 Civitas jerusalem V Ecce dominus in fortitudine R4 Ecce veniet dominus V et dominabitur (ends incompletely)

003r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Tíðasöngur á pálmasunnudag
Upplýsingar:
Ekkert skráð

003v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Tíðasöngur á pálmasunnudag
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 15th century
Kirkjuleg tengsl Sunday I and II of Advent; St. Mary Magdalen
Handritsgerð Skinnhandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð