JS 438 8vo Sálmasafn

Saga

JS 438 8vo. Margvíslegt brot. Ýmsar hendur. Skr. á 18. og 19. öld. Skinnband.

»Sálma-Safn«, 1. bindi af 13. Nafngreindir höfundar: síra Árni Þorvarðsson, C. Rose (latínsk þýðing Kingóssálma. – Registur er framan við hvert bindi, m.h. Páls stúdents.

Úr skrám Landsbókasafns

Nánar um handritið á handrit.is

mynd 1 -

Erindi:
Þökk sé þér Jesú ástargóð og ævinleg, Far heimur far sæll og Sæti guð minn sanni faðir
Lög:
Ellefti söngur og Tíundi söngur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 4 -

Erindi:
Ó steinhjarta að þú kynnir, Far heimur far sæll og Sorgin og gleðin þær samfara verða
Lög:
Leiðist heimurinn og langar í himininn, Sérhver hefur sinn skapnað og Fyrsta andvarpan
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 6 -

Erindi:
Sál mín hver er sá vin
Lög:
Andvarpan
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 18. og 19. öld
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016