Þjms 8276 Graduale

Saga

Úr skrá Þjóðminjasafns: Þjms. 8276. Eitt bl. 16x27.4 cm. Neðri partur blaðs úr missale 2. sd. í aðventu. Brotið líkt Þjms. 4126. Er stimplað á því: Bogi Sigurðsson, Hvammsfjörður, enda hafði hann sent blaðið til Þjóðskjalasafns. Rauðar fyrirsagnir. Gæti verið hönd Jóns Þorlákssonar frá 15. öld. Kom til Þjms. 4/5 1921 frá Þjóðskjalasafni.

001r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Sunday 1 of Advent: Of Ad te levavi (begins incompletely) Co Dominus dabit Sunday 2: In Populus syonIn Ps Qui regis (ends incompletely)

001v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Sunday 2 of Advent (cont.): Of Deus tu convertens (begins incompletely) Co Jerusalem surge Sunday 3: In Gaudete in domino (ends incompletely)

Uppruni Iceland
Aldur second half of the 15th century
Kirkjuleg tengsl Sundays 1-3 of Advent
Handritsgerð Skinnhandrit
Varðveislustaður Stofnun Árna Magnússonar
Samsafn Handrit Þjóðminjasafns
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.11.2016