Lbs 1158 8vo Andleg kvæði og erfiljóð

Saga

<p>Lbs 1158 8vo. 15,1 x 9,9. 71 bl. (vantar framan og aftan). Tvær hendur. Skr. ca. 1740-80. Skinnband.</p> <p>Andleg kvæði og erfiljóð. Aftan til m.h. Jóns Egilssonar í Vatnshorni. Nafngreindir höfundar: Síra Stefán Ólafsson, síra Hálfdan Rafnsson, Hannes Helgason, síra Þórður Jónsson á Staðastað, Magnús Jónsson í Vigr, síra Jón Þorsteinsson, síra Þorkell Jónsson (sic), síra Hallgrímur Pétursson, síra Jón Þorláksson.</p> <p>Ferill: Hdr. hefir verið í eigu síra Hákonar Espólins (sbr. skjólbl. framan við).</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

061 - 61

Erindi:
Anda þinn guð mér gef þú víst
Lög:
Einn sálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 1740-80
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Jón Egilsson
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016