ÍB 213 8vo Andleg kvæði

Saga

<p>ÍB 213 8vo. 16,6 x 10,4. Titilbl. + 60 + 78 bls. Ein hönd. Skr. 1783-91. Skinnheft (umsl. er skinnbókarbl., söngur með latínsku lesi).</p> <p>»Nockur Andleg Kvæde,« m.h. Eiríks Hemingssonar á Brekku í Mjóafirði. Nafngreindir höfundar: Síra Stefán Ólafsson, Magnús H[allsson?], Sigríður Jóhannsdóttir, síra Ólafur Einarsson, síra Brynjólfur Halldórsson, síra Hallgrímur Pétursson, síra Guðmundur Erlendsson. Aftast er Króksbragur.</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

Aftara saurblað 1r -

Erindi:
Domine deus rex
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Aftara saurblað 1v -

Erindi:
Haleluja Pasca nostrum immolatus est Christus
Lög:
Halelúja
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 1783-1791
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Eiríkur Hemingsson
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.12.2016