Þjms 139 Graduale
Saga
Úr skrá Þjóðminjasafns:Þjms. 139 Eitt bl. 21x32.8 cm. Brot. Skorið ofan af blaðinu ca. 2/3. Kyrie, Vox palacio. Úr troparium. 15. öld. Er brot úr frammistöðubók. Hefur verið haft í band. Rauðir og grænir upphafsstafir. Nótur yfir texta. Komið til Þjms. 30/7 1864 frá Páli Pálssyni stúdent.
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Left column: Kyrie trope Deus creator omnium (fragm.) (see AH 47, 73ff) Right column: Gr Benedictus es domino (end) GrV Benedicite

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Both columns: Seq Benedicta sit beata trinitas (fragm.)

Uppruni | Ekki skráð |
Aldur | 14th century |
Kirkjuleg tengsl | Holy Trinity |
Handritsgerð | Skinnhandrit |
Varðveislustaður | Stofnun Árna Magnússonar |
Samsafn | Handrit Þjóðminjasafns |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Ekki skráð |
Útgefandi | Ekki skráð |