Lbs fragm. 49 Antiphonarium

Saga

Úr skrám Landsbókasafns (Jón Benediktsson, 1959):Lbs. fragm. 49. Eitt bl. 27x20 cm. 15. öld. Rautt dregið í upphafsstafi; einn stór upphafsstafur með marglitum skreytingum, en mjög máður. Tvídálka lesmál, nótur yfir texta. Skaddað á öllum jöðrum; úr bandi á Lbs. 320, 8vo; fremri bls. að mestu ólesandi; miðja blaðsins götótt og máð beggja vegna. Latneskir sálmar. Efst á fremri bls. fyrirsöngn: De spinea cor[ona]. Aftari bls. endar: „Eterno regi glorie deu[o]ta laudum cantica Fideles..“ (sjá Monae, Lat. Hymnen des Mittelalters, 1853. I 179).

001r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

001v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 15th century
Kirkjuleg tengsl De spirea corona
Handritsgerð Skinnhandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð