Þjms 242 Antiphonarium

Saga

Úr skrá Þjóðminjasafns: Þjms. 242. Tvö bl. 22.6x15.4 cm. Böðin eru samföst, en það fyrra skert á hægra jaðri og hafa verið höfð í band. Úr antiphonarium frá 14. öld. (Páll, Magdalena). Nótur yfir texta. Þjóðólfur. XIX. Kom til Þjms. 15.7.1865 frá Jóni Borgfirðingi.

001r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Tíðasöngur á Pálsmessu
Upplýsingar:
St. Paul: Lauds: A1 Ego plantavi V Unusquisque A2 Libenter gloriabor V Quando enim A3 Sancte Paule V Ut digni A4 Agratia dei in me V Gratia dei sum A5 Damasci prepositus V Deus et pater AE Ego enim iam delobor (beg.)

001v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Tíðasöngur á Pálsmessu
Upplýsingar:
Lauds (cont.): AE Ego enim iam delibor (end) ACom Beatus petrus apostolus V Tu es petrus. (rubr.) Second vespers: R Magnus sanctus. (rubr.) ? Iura? dominus (rubr.) AE O gloriosum lumen ACom Ingresso zacharia. (rubr.) V Fuit homo. (rubr.) Octave of St. John the Baptist: AE Factum est in die octavo (ends incompletely)

002r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Tíðasöngur á messu Maríu Magdalenu
Upplýsingar:
St. Mary Magdalen: Matins: A4 Contemplative (begins incompletely) Ps Eructavit A5 Exemplum venie Ps Deus noster? A6 Hanc ergor Ps Fundamenta V Specie tua (rubr.) R4 Dixit dominus V O quam dulcem R5 Relinquens maria V Optimam partem R6 maria magdalen (beg.)

002v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Tíðasöngur á messu Maríu Magdalenu
Upplýsingar:
Matins (cont.): R6 Maria magdalen (end) V Optans suorum A7 Lavit maria Ps Cantate A8 Solennitatem magdalene Ps dominus regnavit A9 Magdalenam Ps Cantate V Adiuvabit (rubr.) R7 Pectore sincero V Quem te petimus R8 O mulier sancta (ends incompletely)

Uppruni Ekki skráð
Aldur 13th century
Kirkjuleg tengsl St. Paul (30/6); St. Mary Magdalen (22/7)
Handritsgerð Skinnhandrit
Varðveislustaður Stofnun Árna Magnússonar
Samsafn Handrit Þjóðminjasafns
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.11.2016